Heimskringla - 02.04.1930, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.04.1930, Blaðsíða 1
DYERS & CLEANERS, LTD. SenditS fötin yt5ar með pósti. Sendingum utan af landi sýnd sömu skil og úr bænum og á sama verði. W. E. THURBER, Mgr. 324 Young Str., Winnipeg. Kev.. »• St. DYERS & CLEANERS, LTD. Er fyrstlr komu upp me® atS afgreitSa verkiti sama daginn. Lita og hreinsa fyrir þá sem eru vandlátir. W. E. THURBER, Mgr. Sími 37061 xuv. ARGANGUR Helztu Fréttir KANADA *------------------------* SiSastliöin mánudag birtist grein i l>laÖinu Free Press, er skýrir frá 'því, sambandsstjórn Canada sé að i- huga tilboö stjórnarinnar frá íslandi um að senda tvo fulltrúa á (þúsund ára h'átíö Alþingis heima. Hafa tveir þingmenn á santbandsþinginu úr 'þessu ^jlki skýrt málið fyrir stjórninni og bvatt hana ekki einungis til að senda fulltrúa, heldur jafnframt, að færa ísland! vinargjöf. Þingmennirnir eru Joseph Thorson lögfræðingur og P. Bancroft, þingm. Selkirk kjör- ■dæmis. Hefir Mr. Thorson bent á, uÖ Bandaríkin hafi ákveðið að senda 'Ulltrúa og færa íslandi um leið styttu af Leifi Riríkssyni hepna. Að Nor- eftur sendi fuJltrúa og hafi einnig S-fið fslandi nokkurt fé til stofnunir sióðs, er notaður verði af íslenzkum uanismönnum til dvalar við nám i ^Öri skólum í Noregi. Mælir Mr. Thorson með því að sambandsstjórn- ln fari að ráðum Noregs oig geíi ^s'andi $30,000 í sama augnamiði, og fsland sendi námsmenn til háskóla tfssa lands og sérstatclega .til háskóla Xlanitoh/a til náms. I þessari sömu frétr er þess getið, að mælt hafi ver:ð nieð Mr. Thorson sem öðrum fuiltrúa ffanada. Ætlar stjórnarráðið brátt ah ákveða hvað það geri í þessu máli. í ræðu er Cölin H. Burnell, for- nraður liveitisamlagsins í Manitoba, bélt s. J. viku í Kiwanian klúibbnum, Sat hann þess, að samkvæmt sinni beztu vitund, væri aðal ástæðan sú fyrir því að svo mikið af canadisku bveiti væri en óselt, að framleiðslan s*bast liðið ár hefði verið ofmikil. bvvað hann ósanngjarnt, að kenna samlaginu fremur en öðrum kornfé- b>gum í Canada um það, að salan hefði Sengið illa. Samlagið ætti um 53% af hveitinu sem óselt væri, en önnur kornfélög 47%. Nokkurn þátt í því ^ága verði er nú biðist fyrir canadiskt bveiti, ætti einn'ig hækkum innflutn- lngs-tolla í sumurn Evrópu löndunum; bveitið yrði vegna þeirra ofhátt í verði er þangað kæmi. Ástæðulaust kvað bann fyrir almenning að bera kvíð- boga fyrir því, að fjártrygging sú er fylkisstjórnirnar hefðu veitt samlaginu yrði þjóðfélaginu byrði. iSamlögin ®ttu 30 niilj. dala virði í óseldu hveiti, sem betur gerði en að standa fyrir tví. Og hagur samlagsins væri enn SVo góður hjá bönkunum, að ekki byrfti á hjálp stjórnanna að halda. Nefnd manna leitúðu nýverið á fund Sumbatidsstjórnarinnar frá lífsábyrgð- ar félögum Canada í þeim erindum, að fá stjórnina til þess að borga félög- nnum nokkuð af þeim kostnaði er ^u þóttust verða fyrir á stríðsárun- um- Halda félögin því fram, að þan hafi orðið fyrir tapi af dauðs- föllum, er stríðið mikla var orsök í °g þann halla beri stjórninni að jafna. A,,s rieniur sú upphæð 17 ntiljónum ^a,a- Stjórnin hefir daufheyrst við tgreiða þetta fé úr sínum vasa. f leldur hún því fram að brezka stjórn- ln hafi vátryggt hermenn á stríðs- f’rnunum og grætt á því. Samt jþefir komið til mála, að gera ráð fyrir fjárveitingu er nemur ihálfri miljón _ a í næstu fjárlögum stjórnarinnar fb þess að verða að einhverju leiti við Þessari kröfu vátryggingarfélaganna. ffæst er krafa Western Assurance fe,agsins, $6,400,000. Þar næst Great ^est Life Assurance félagsins $1,400, °b0, qg, gun j^j£e Assurauce $1,353, 932. Landstjóri Canada, lávarður Will- ingdon og lafði Willingdon kornu til Winnipeg s. 1. sunnudagsmorgun. Þau eru á ferð vestur að hafi og ætla að dvelja þar um 6 vikna tíma. Mieðan þau stóðu 'hér við, gistu þau forsætis- ráðherra Bracken Héðan héldu þau af stað vestur kl. 3 e.h. s. 1. mánudag. Uipp hefir komist, að óregla hafi átt sér stað í sarmbandi við störf ritara Winnipeg Parks nefndarinnar. Rit- arinn heiti.r T. H,. Blackwood, er 52 ára gamall, og hefir haft þetta starf með höndum í 25 ár. Jules Preud- homme K. C., lögmnður bæjarráðsins birti fregnina af þessu. Hversu mikil brögð eru að óreglunni á ibókhaldi ritarans eða hve miklu upphæðin pem- ur, sem ekki finst nein greinargerð fyrir á bókunum, hefir ekki verið látið uppi. En rannsókn stendur yfir \ málinu. Enn af Islandi Herra ritstjórB— Góð vinkona okkar suður í “Uncle Sam’s’’ landareign sendi mér úrklippu úr ensku blaði, sem ég snaraði á okkar “guða mál” og læt hér með fylgja, ef ske kynni að þú hefðir autt horn fyrir það í Kringlu. Annars er það nú máske að bera í bakkafullann læk, þettað skjall um Island og Islendinga, þvi að nær því hvert betra tímarit eða dagblað í enska heiminum flytur nú stöðugt þesskonar greinar, og við megum vara okkur á því að verða ekki of montin eða gleiðgosaleg yfir framförum á ættjörðinni, og því síður megum við státa of mikið yfir mikil- mens’ku íslendinga hér í Ameúíku. AUt er Ibest í hófi og þó einkum sjálfsihólið. En ég held samt að enginn þurfi að hneik^last yfir þessari stuttu grein, því hún er laus við s'krum og smjaður. — Miss Francis van Landt, sem er bókavörður, farast orð á þessa leið; “ísland kom mér fyrir augu sem grænskrúðugt land. Hvervetna mætti auganu blómskrúð, svo sem rósir, sól- eyjur, fíflar og gæsablóm og svo þe^s- ir yndislega fagurgrænu grasfletir er þeir nefna “tún”. Þettað var um sumartíma, þegar dagur var sem lengstur. Hvergi sást snjór eða ís, nema að í efstu fjallaskörðum mátti greina dálitlar hvítar slæður. Aldrei gleymi ég þessari fyrstu landsýn eftfr að við lögðum í haf frá Ros'on. Það var árla morguns og er ég kom upp á þilfar blasti við Reykjavík, höfuðborg tslands, með sir.ni ágætu skipahöfn og, hatnagarði, og hin marglitu húsaþök glitruðu og glömpuðu í dásamlegri morgunsólinni. Og rétt fyrir innan ihafnargarðinn mátti sjá hina stóru, gráu flugvél nors'ku flugmannanna, er þeir hugðust að fljúga með yfir Atlantshaf. Reykjavík er smábær, eftir okkar mælikvarða, en í öllum skilningi hin fullkomnasta nútímaJborg. Qg hvergi annarstaðar hefi ég séð slíkann dæma- lausann þrifnað. Hvívetna eru ágæt- ai*akbrautir og góðar bifreiðar keppa þar við litlu íslenzku hestana. En þessir íslenzku hestar eru ekki það sem við nefnum “Shetland Ponies,” heldur minna k,yn venjulegra hesta, og þeir eru elskulegar skepnur. Og aldrei sá ég hest þar mæta illri meðferð að nokkru leiti. Islendingar eru víst vandir að’ virðing sinni hvað snertir meðferð á skepnum. Þægindi og þrifnaður eru aðalein- kenni heimilanna i Reykjavík. Maður sér tæplega stuf eða ryk til dæmis á fíngerðustu gluggatjöldum. Má vera að þetta sé að nokkru leyti þvi að WINNIPEG, MIÐVIKUÍDAGINN, APRÍL 2. 1930 þakka, að þar hefir húsfreyjan æfin- lega heitt vatn frá sjóðandi jarð- lindum. Eg heimsótti spitalana. Þeir eru að vísu smáir og bygðir á “Cottage” vísu, en öll hjúkrunartæki voru þar rétt eins góð, eins og á stóru spítul- unum hér vestra. Ef að annars fr nú uppi á o'kkar jörð i sannleika hugvits-snillingur, þá hlítur það að vera Einar Jónsson, sem nú virðist næstum tilbeðinn á íslandi. Mér varð reikað inn á gripasafns- stofur hans og átti ég satt að segja ekki von á öðru en þessu venjulega samsafni á slíkum stöðum. En hvilík undrun ! Eg -var þarna undireins sem tröllum tekin eða í leiðslu ! Hví- lík fyrnindi af undraverkuni og elsku- ríkum myndum af nær því öllum hugs- aiúegum tegundum, svo hundruðum skiftir, og alt þetta handaverk þessa eina manns og hann er enn á bezta aldri. Eg get ekki reynt að gefa skýring um það sem þarna var að sjá og skoða. Það var alt svo und- uisamlega listfengt.” Þettað er ónákvæm og frílhendis þýðing á því sem Miss van Landt segir utn Island. Svo heldur hún á- frfim ferðasögunni um Nor.eg og Lappland, en ég nenni ekki að þýða það. Magnús Peterson " ~ ' ' -T-------- Hver verða forlög íslenzkunnar hér í landi? / _____________ Herra Árni Pálsson landsbókavörð- ur, flutti fyrirlestur sinn hér í Hav- land fundarhúsi 27. þ. m. eins og til stóð. Fyrirlesturinn var vel sóttur úr jafn strjálbyggðri og fámennri sveit. Það var okkur igömlu mönn- ur.um óblandin ánægja að hlýða á jafn snjallt erindi. Saga Islands ætti að sönnu að vera okkur öllum kunn, en við höfum ekki átt kost á að iheyra hana jafn snyldarlega samandregna í skýrum dráttum, frá landnámi og fram á þennan dag. Eg 'hygg enda að fyrirlesturinn ha,fi opnað augu sumra ungu mannanna, fyrir því að það væri vert að kynna sér betur þetta efni, og er þá mikið unnið. Flestum hinna yngri manna mun saiga Islands vera eins og lokuð bók. Þeir eru svo soiglega fáir af íslenzkum skólamönn- um hér, sem gefa nokkurn gaum að íslenzkum bókmentum. En þeir eru ótrúlega margir sem fyrirlíta allt sem íslenzkt er. Þeir eru orðnir frávill- ingar, og vildu helst að þjóðernis síns vœri hvergi getið. Svo eru llíka margir sem gjarnan vildu halda mál- inu sem lengst, en eru orðnir vonlausir um að það takist, og hafa því lagt árar í bát; og þeim nokkur vorkunn. Þegar Lúterska kirkjan islenzka er orðin ens'k að ihálfu leyti, og þegar farið er að biðja afsökunar á því að íslenska verði töluð á samkomum Is- lendinga, þá er ekki vandi að sjá Ihvert stefnir. Þá.eru margir okkar læztu menn öruggir meðhaldsmenn íslenzk- unnar, og eflaust stór meirihluti manna i flestum sveitabyggðum. I bæjunum mun það vera nokkuð tví- skift. Eg er einn af þeim sem hef sterka trú á því að móðurmálið okkar eigi hér mikla framtíð fyrir höndum. Fyrirlestrar hr. Árna Pálssonar hafa styrkt mig i þeirri trú. Með þeim kviknar hér neisti af þekkingu á sögu I og bókmentum íslendinga meðal hér- | lendra manna. Hérlendir fræðimenn munu sniám saman læra að meta ís- lenzkuna, og fyrir þeirra áhrif munu ungu námsmennirnir okkar fara að gefa henni ,gaum. * I þessu sambandi dettur mér í hug stutt dæmisaga, sem birtist í sáðustu “Syrpu,” eftir góðskáldið okkar Magn\ ús Bjamason. Eg vona að höf. mis- virði ekki þótt ég endurtaki hana hér orðrétta. Hún heitir • Sessunautur M'il j ónainæringsins. “Islenzkir iþróttamenn þreyttu knattleik við annara þjóða afburða- menn í stónborg nokkurri í Ameriku. Áhorfendurnir 'ski ftu þúsundum; og flestir þeirra vildu að Islendingarnir, sem voru aðkomumenn, ibæru lægri hluta. I einu af fremstu sætunum á áhorfendapöllunum sat miljónamær- itigur, og' veitti hann leiknum ná- kvæma eftirtekt. “Eru þetta Eskimóar, eða hvað ?” sagði 'hann við sessunaut sinn í byrjun leiksins, og bbenti á íslendingana. “Þeir eiga víst að heita hvítir” sagði sessunauturinn. “l>ekkir þú nokkuð Islendinga?” spurði miljónamærjigurinn og leit hornauga til sessunautar síns. “Eg hefi haft dálitil kynni af þeim,” svaraði sessunauturinn. “Sliikir menn hafa ví'st ekki mikið að gjöra í hendurnar á drengjunum okkar. “Auðvitað ekki,” svaraði sessu- nauturinn. Nú tók leikurinn að harðna. “Eg held íslendingarnir ætli að spjara sig,” sagði miljónamæringur- inn. “Þeir eru sagðir að eiga til víking- anna að telja” sagði sessunauturinn. “Það lá að.” Og íþróttamennirnir sóktu leikinn enn harðara, og óhorfendunum varð brátt ljóst að íslendingarnir voru fyllilega jafnokar keppinauta sinna. “Þössir íslendingar eru engar lið- leskjur,” sagði miljónamæringurinn. “Það gleður mig” sagði sessunaut- u inn. “Ert þú ef til vill einn af þeirra mönnum.” “Eg er ofurlítið i ætt við þá” sagði sessunauturinn. Nú leið all-löng stund. Leikurinn komst von bráðara á hæsta stig, og var sóktur af miklu kappi og mikilli íþrótt, svo að menn höfðu aldrei séð at.nað eins. Og 'stóðu nú áhorfendur á öndinni, því Islendigarnir voru smátt og smátt að ná yfirhöndinni. “Isíledinigiarnir eru sannir menn,” sagði miljónamæringurinn. “Eg er mikið skjddur þeini,” sagði sessunauturinn. “Það er engin vanvirða fyr>r þig,” sagði miljónamæringurinn. Nú kom siíðasti iþáttur knattleiksins. Gengu þá íslendingarnir svo rösk- lega fram, að ekki stóð við þeim. Og voru áhorfendur sem þrumu lostnir at’ undrun. “Islendingarnir eru að vinna sigur,” sagði miljónamæringurinn. Eg er af islenzku bergi brotinn,” sagði sessunauturinn. • “Einmitt það.” Nokkru síðar var leikurinn á enda, og l>áru íslendingar sigur úr bítum. “IslendingaL, þessir eru mestu í- þróttamenn heimsins” sagði miljóna- mæringurinn, og stóð upp; “því þeir hafa unnið hér mjög frægan og þýð- ingar mikin sigur.” “Eg er ísledingur i húð og hár” saghi sessunauturinn. “Eg á bágt með að trúa því,” sagði miljónamæringurinn stillilega, og virti sesisunaut sinn fyrir sér með mikilli gaumgæfni. “Það er dagsatt,” sagði sessunautur- inn, “>því ég er fæddur og uppalinn á íslandi.” “Það má vel vera að þú sért fœddur þar,” sagði miljónamæringurinn, og lei>: fyrirlitlega á sessunaut sinn; en ég er alveg sannfærður um hitt: að þaS er ekki dropi af vlkingablóSi í œSum þínum.” I sögu þessari er aðeins talað um líkamlegt atg'jörvi en ég hygg að skáldið hafi engu siður haft í huga andlegt atgjörvi. Samlikingin getur líka átt við baráttu íslenzkunnar hér í lar.di. Miljónamæringurinn er hér- lendar þjóðir. Hún þekkir ekki á- gæti íslenzkunnar og metur hann að engu. Sessunauturinn er íslenzkur frávillingur, sem ekki þorir að kann- ast við þjóðerni sitt, fyr en hann verð- ur þess var að það er í heiðri haft. Þá vill hann tileinka sér það, en verð- ur svo fyrirlitinn af þeim sem hann vildi leita sér virðingar hjá. Leikur- inn er kapphlaup íslenzkunnar við önnur tungumál. Það er þessi sam- keppni sem nú er að byrja. Hra. Árni Pálsson bregður upp ljósi fyrir hér- lendu þjóðinni, og sýnir henni gildi íslenzkrar tungu og menningar að fcru og nýju. I fótspor hams feta fieiri íslenzkir mentamenn bæði hér Oig heima. Alþingishátíðin styður mjög að því að hérlendir fræðimenn læra að meta gildi íslenzkunnar. Fyrir áhrif þeirra kemst íslenzkan inn í alla æðri skóla hér í landi sem skyldunáms- grein, og að lokum verður hún sett skör hærra en önnur útlend tungu- mál. , Frávillingarnir verða að fjylgj- ast rneð, þeim fer líkt og sessunaut miljónamæringsins. Þeir .verða að færa sig stig af stígi, og eiga á hættu að verða fyrirlitnir af ihérlendum mönnum fýrir ræktarleysið við móð- urmálið sitt. Og svo fer að lokum að enginn mentamaður af íslenzku bergi brotinn, getur haldið virðingu sinni, nema hann kunni tungu feð^a sina. Þessi vona ég að verði saga ís- lenzkunnar hér í landi. Húntverður komin til vegs og valda hjá hérlend- um mentamönnum, áður en hún deyr með öllu hjá iþeim sem nú halda trygð við ihana. Þetta mun þykja djarfur draumur, en ég vona að hann rætist. Vogar 30. marz, 1930. GuSm. Jónsson Þessi grein var í fyrstu ætluð til að flytjast í fundarlokin að Hayland 27. þ. m. en af sérstökum ástæðum varð það ekki. Hér er hfm lítið eitt aukin. — G. J. Frá Islandi Steersta flugvél hcimsins Flugvélasmiðjur Dr. Dorðiers, sem s. 1. sumur bygðu flugvél fýrir 160 farþega, 52 smálesta þunga, ætla nú að byiggja aðra flugvél ennþá stærri. Hún vegur 80 smálestir og verða í henni 9 vélar og hefir hver þeirra 1000 hestöfl. Sennilega verða nokkr- ar slíkar vélar þvgðar í sumar og flogið á þeim til Ameriku og þar verða þær noráðar til farþegaflutnings. Ep það er General Motors félagið, sem nú á Dorniers smiðjurnar og sömu- leiðis Fokkersmiðjurnar. Háskólinn. Embættisprófi 4 log- um hafa nýlokið þar: Guðmundur B. Ólafs (134st.). Ólafur H. Jónsson (118 st.J, Torfi Hjartarson (140 st), o,g Torfi Jóhannsson (121 ^ st.), allir 1. einkunn. — L'ógr. Dr. Alexander Bugge fyrrum pró- fessor í Osló er nýlega dáinn með sviplegum hætti af brunasárum. Hann vai fæddur 30. des. 1870, sonur hins alkunna fræðimanns Sophus Bugge og sjálfur var hann afkastamikill og ágætur vísindamaður, stórfróður og prýðilega ritfær. Hann fékst upp- haflega mest við norska verslunar- sögu og varð doktor rétt fyrir alda- mótin fyrir rit um sjálfstjórn norskra bæja og verslun þeirra fyrir Hansa- tírnana. Seinna skrifaði ihann m. a. scgu norskra siglinga á miðöldum og sögu noskrar trjáviðarverslunar. — Einnig reit hann merkar og læsileg- ar bækur um keltnesk áhrif á norræna menningu og um víkingaöldina skrif- aði hann tvö bindi, ritgerðasafn sem er meðal þess besta Pg aðgengileg- asta fyrir almenning uni þau efni. Hann skrifaði einnig tvö bindi af NÚMER 27 stórri Noregssögu, sem kom út fyrir stríðsárin Og á síðustu árum vann hann að stórri heimsbókamentasögu og einnig að rannsóknum á byggingu Noregs. Að honum er mikill mann- skaði fyrir norræna sagnfræði.—Lögr. • GuSmundur Kamban rithöfundur dvelur hér nú ,um tíma oig vinnur að skáldsögu þeirri, sem hann hefir í smiðum um Ragnheiði Brynjólfs- dóttur og Daða Halldórsson. — Lögr. Reykjavikurapótck er nú flutt í stónhýsi sitt við Austurstræti, sem Þorsteinn Sch. Thorsteinsson lyísali keypti af íslandsibanka í fyrra. Þetta er stærsta og elsta lyfjabúð landsins stofnuð 1700 af Bjarna Pálssyni land- lækni og var fyrst um tíma á Bessa- (Stcðum, en síðan í Nesi við Seltjörn, frá 1763 til 1833, er Oddur Thoraren- ser keypti hana og flutti til Reykja- víkur. 1836 seldi Oddur lyfjabúðina dönskum manni og -voru siðan lyf- salar hér jafnan danskir, þar til Þ. Sch. Thorsteinsson keypti Revkja- víkurapótek fyrir 11 árum. Fram á síðustu ár var þetta eina lyfjabúðin hér í bænum, síðan voru þær um tíma 2, en eru nú orðnar 4. • —Lögr. Elsti þjónandi prestur hér á landi er nú séra Ólafur Ólafsson fríkirkju- prestur, sem enn þjónar fríkirkjusöfn- uði Hafnarfjarðar. Einar prófastur Jónsson á Hofi fékk lausn frá prests- skap í vetur frá 1. nóvember en var þá, er hann sagði af sér, elstur þjónandi presitur landsins. — Lögr. Eimskipaf élagiS. Hinn nýi for- stjóri þess. Guðmundur Vilhjálms- son kvað ekki geta tekið við starfi sínu þar fyr en í vor, og annast *E. Nielson forstjóri starfið til þess tíma. .... —Lögr. Sigfús Sigfússon þjóðsagnafræðing- ur hefir dvalið hér i ibænum frá því ií haust, sem leið. H'efir Matth. Þórðarson þjóðmenjavörður sent þinginu áskorun um fjárstyrrk til framlhaJds útgáfu á þjóðsagnasafni hans, er margir ihafa saknað þess, að fá ekki meira að sjá af þvi safni en út er komið. Nýkomnar eru hér út Glámsrírnur eftir Sigfús, gefnar út af Jóni Helgasyni prentsmiðjueiganda, ortar 1912 út af þættinum um Glám í Grettissögu. Er Siigfús vel hag- orður, og til er eftir hann allstórt ljóðsafn óprentað. Nokkur kvæði eftir ’hann hafa við og við birtst í Seyðisfjarðarblöðunum fyr og síðar. Kvenfélagasamband tslands. Á fulltrúafundi kvenna, sem haldinn var hér í bænum í síðastl. mánuði, var samþykt, að öll kvenfélög. sem gang- ast fyrir húsmæðrafræðslu, skyldu hafa samband með sér, sem nefnist Kvenfélagasamfoand Islands. Voru lög samin fyrir það. Er það eink- um verkefni félagsskaparins að koma á kensu i handvinnu og matreiðslu í öllum barnaskólum landsins. I stjórn bandalagsins eru frúrnar Ragnhildur Pétursdóttir, forseti, Guðrún Péturs- dóttir og Guðrún J. Briem. iRáð- gert er að halda fundi í bandalaginu annaðhvert ár og nefnast þeir Lands- þing kvenna.—Lögr. Hrcindýr hafa verið í stórum hóp- um út um alt Fljótsdalshérað í vetur, vegna snjóþyngsla uppi í öræfum, þar sc-m iheimkynni þeirra eru. I hlákunum, sem hér syðra hafa nú eytt öllum snjó, hefur gaddurinn aðeins sígið nokkuð á Austurlandi, svo að snapir eru nú komnar, og nú er sagt að hreindýrin séu aftur að færa slg fram ti! fjallanna. Það er mjög sjald- gæft, að fannkoma sé svo mikil á fjalllendinu upp frá Fljóísdalshéraði að dýrin leiti niður til bygða. —Lögr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.