Heimskringla - 02.04.1930, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.04.1930, Blaðsíða 8
*. BLAÐSIÐA HEIMSKRINCLA "WINNIPEG, AFRÍL 2. 1930 Fjær og Nær Eins og áöur hefir veriö auglýst hafa ungmennafélög Únítara og Sam- bandskirkjunnar kvöldverö fyrir Miss Virginia Frederick, the Young Peoples Rdigious Union Fidd Secretary, í fundarsal Sambandskirkju föstudagnn 4 apríl, hefst kl. 6.30 e. h. Verður sungið og skemt sér eftir föngum. Alt ungt fólk er hjartanlega vel'komiö. Kvöldveröurinn kostar 25 cent. Séra Jóhann Bjarnason messar í bænahúsinu 603 Alverstone St., næsta sunnudag, þann 6. apríl kl. 3 e.ih. Fólk geri svo vel aö hafa með sér sálma- bækur. — Rænafundur þar í ihúsinu á lauigardagskvöld, þann 5. apríl, kl. 8. Allir velkomnir. Siúdctita-fundur! — Kappræöu þeirri er auglýst ihefur verið í tveim undanförnum blöðum, Ihefir veriö irestaö til laugardags-kveldsins 5. apríl. Skemtiskráin veröur eins og áöur var auglýst, nema aö dómendur verða Mr. G. S. Thorvaklsson og Miss Alberta Thompson auk Dr. B. H. Olson. Allir velkomnir. Inngang- nr 25 cenh uru síöan stjórnarnefnd Þjóðræknis- félagsins gjöf frá ritstjóranum, hr. Árna Hallgrímssyni. Það voru allir árgangar Iðunnar frá upphafi. Mun þaö hafa kostað ri‘stjórann bæði fyrir- höfn og fé aö ná árgangunum saman, því aö a'llmörg hefti iþessa ágæta og vinsæla tímarits eru nú uppseld fyrir löngiu síðan. Er ekki ólíklegt að þjóöræknir Vestur-íslendingar meti þessa hugulsemi og kurteisi að verö- lcikum og láti timaritið njóta þess. Annars vex nú bókasafn Þjóöræknis- félagsins töluvert á ári hverju og er stjórnarnefndin aö gera ráðstaf^nir til þess að þaö veröi opnað til útlána. Eru skápar í smíðum og mun Mr. O. S Tíhorgeirsson annast vörzlu og út- iár. bókanna. Hr. Árni Pálsson flytur fyfirlestra á eftirfylgjandi stöðum og tíma: Seattle, þriöjudaginn 8. april, kl. 8 e.h. Blaine, fimtudaginn, 10. ap. kl. 8 e. h. Varlcouver, Laugard. 12. ap. kl. 8 e.h. Aðgangur 50 cent. Sigfús Halldórs frá Höfnum og Ragnar H. Ragnar lögöu á staö á mánudagskvöldið í þessari viku til Winnipegosis, til þess aö syngja á samkomu er var haidin á þriðjudags- köldið. Þeir eru væntanlegir til 'borg- arinnar aftur á fimttidaginn. William Ellery Channing, rnegin- frömuður Únitarismans í Bandarikj- unum og allri Norður-Ameríku var fæddur 7. ap. 1780. Eitt hið frægasta rit hans er “UnTarian Chritianity” sem venjiílegast er nefnd Baltimore raðan, og hefir hann með henni í raun og veru lagt grundvöll að allri frjáls- lyridri hugsun i Ameríku, enda vakti sú ræða óhentju athygli þegar í stað, og hefir haft meiri og víðtækari áhrif en menn vita dæmi til um nokkra ræðu aðra. Hefir hún verið prentuð í ó- ta! útgáfum um aldarskeið, og verið snúið á fjöldantörg tuneumál, og hver- ve'na verið talin með ódauðlegustu ritum mannsandans. Hundrað og fimmtíu ára afmælis Channings verður minnst við báðar guðsþjónusturnar í kirkju Sambands- safnaðar t Winnipeg næstkomandi sunnudag þann 6. apríl kl. 11 að morgni og kl. 7 að kveldi. Safnað af Mrs. (dr.) J. P. Pálsson, Elfros, Sask. Mrs. Guðrún Bjarnason ... 1.00 Mrs. Sigríður Pálsson ... 1.00 Mrs. Kristín Jackson ... 5.00 Miss Mary Jackson ... 1.00 Miss Valda Jackson ... 1.00 Mrs. Elín Einarsson ... 1.00 Sigurjón Finnbogason 50 Mrs. Margrét Tóhannson ... 1.00 Mrs. Sigríður Kris*insson ... 1.00 Mrs. Bergrós Pálsson ... .50 Mrs. Jón Stefánsson ... 1.00 G. J. Stefánsson ... 1.00 Sam Austmann J. H. Guðmundsson ... 1.00 Gunnar Gíslason ... 1.00 Jón Björnsson ... 1.00 Mrs. Halla Arngrímsson 50 Alls ...........$281.75 Samsæti færri, er svo mikla staðfestu sina. að vera sívakandi og sístarfandi að þeim niálum og hag reglunnar í fjörutíu ár samfleittt, eins og Longshjónin 'hafa gert. Datt þeim í hug er þetta ritar, sagan af “Eikinni og dægurflugunum,” í smásögunum hans Andersons, í þessu sambandi. Þið munið líklega möng þá sögu. Dægurflugurnar lögðust til svefns, á Ihverju kveldi, en eikin, sem þær flögruðu í kringum vakti og stóð í fjórar aldir. En þá féll hún lika í svefn. Munurinn var aðeins Iþessi, að eikin hafði á þessum árym náð svo háum vexti, að Ihún varð allra trjáa hæst og var því skipunum er að landi sigldu nokkurs konar viti við land siglinguna. Og eftir að eikin var fallin, lifði ntinningin um hana ag söknuðurinn hjá sjófarendum. Þið skiljið vona ég án frekari orða sam- líkingu þessa í sambandi við starfsemi Longs-hjónanna í Good Templara málum. —5. E. Skemtifund heldur deildin Frón þriðjudagskveldið 8 apríl í efri sal Goodtemplarahússins. Nemendur Jóns Bjarnasonar skóla sjá um skemtiskrána þetta kvöld og verður hún fjölbreytt. Ættu vinir skólans og Fróns að fylla húsið. Samskot tekin. Byrjar klukkan 8. Ein deild Kvenfélags sambands- safnaðar hefir til arðs fyrir Bazarinn spilafund mánudagskvjöldið 7. apríl næstkomandi í kirkjunni. Allir vel- komnir. 3ja herbergja íbúð til leigu með góðum kjörum að 616 Alverstone St. Home Cooking Sale, fimtudaginn J>. 3. aprál, að 655 Sargent Ave. (horni Aynes). Óþrjótandi veitingar, kaffi og fínustu brauð. Heimsækið stað- inn og ykkur mun ekki iðrast þess. CJndir umsjón einnar deildar kvenfél- ags sambandssafnaðar. T dánarfregn frá Árborg í síðasta blaði, varð sú villa í nafni hins látna, að hann var nefndur Hallur Þorvaldsson, en átti að vera Hjallur Þorvarðsson. Þetta eru ihlutaðeig- endur beðnir að áfsaka. Mr. Magnús Peterson, útsölumaður timaritsins Iðunnar, færði fyrir nokk- Skrá yfir gefendur í Minningar- sjóð Kvennaskólans á Hallormsstað. Áður auglýst .................$179.00 Safnað af Mrs. P. S. Pálsson Pétur Anderson, Wpg...........$10.00 Miss Stefania Pálsson, Wpg..... 5.00 Mrs. Sess. Go tskálksson ....... 1.00 Mrs. Ragrih. Gislad. Gunnarsson Winnípegosis ................. 5.00 Mrs. G. M. Johnson, Selkirk .... 5.00 * Safnað af Mrs. dr. O. Stephensen) og Mr's. Jóhannes Hanncsson Mrs. Harry Anderson, Winnipeg Beach . 10.00 G. F. lónasson, Wpg . 5.00 Mrs. S. M. Backman, Wpg . 2.00 Mr. og Mrs. J. J. Vopni . 2.00 Miss Ragnheiður Matthews . 2.00 Fjórar ónefndar konur . 1.75 Örefnd stúlka . .50 1.00 Safnað af Mrs. Jóh. Kr. Johnson Mrs. Vigfússina Beck . 5.00 Miss María jHermann . 1.00 Mrs. Halldora Gunnlaugsson ... 1.00 Miss Guðbjörg Pétursson . 1.00 Miss Margrét Runólfsson . 1.00 Safnað af Mrs. P. N. Johnson Helgi Johnson . 5.00 Safnað af Mrs. G. H. Jónasson Mr. og Mrs. B. M. Long 10.00 Mrs. Rannveig Stefánsson . 5.00 Miss Rósa Magnússon . 2.00 Miss Hall'gerður Magnús’scm ... . 2.00 ARRICK Tonight at 11.15 Review Showing of ERICH Von STROHEIM in the All-Dialog, Singing Dancing and Dramatic Spectaclc Þann 28 marz s. I. efndu stúkurnar “Hekla” og “Skuld” til skemtikvelds í Goocl' emp!arahúsiiru fyrir Bergsvein M Long og konu hans. Hið sér- 'staka tilefni var það, að þann 14 þess mánaðar voru 40 ár liðin frá þvi að B. M. Long innritaðist i stúkuna Heklu. Gátu reglusystkini hans ekki látið það atvik svo hjá líða, að minn- as* þess ekki. Hefir B. M. Long ekki aðeitis heyrt “Heklu” til öll þessi ár, heldur jafnframt verið sístarfandi að hag stúkunnar og málum Goodtempl- ara reglunnar í 'heild sinni. Kona hans, Þuríður, innritaðist einnig í J stúkuna Heklu 25 marz 1892, eða 2 árum síðar en maður hennar. Er 1 þess ge'ið í “Minningarriti stúkunnar H'eklu” að enginn einn félaigi hafi aflað stúkunni fleiri félaga en hún. Lýsir það eitt þvj nægilega, hve nýtur félagi að hún hefir verið stúkunni og Goodfemplarareglunni. Ræður fluttu við þet*a tækifæri: Dr. Sig. Júl. Jóh- annesson, G. P. Magnússon, séra Jó- hann Bjarnason og Einar Haralds. Einnig voru séra R. Marteinsson og séra Carl Olson, er seinna komu á skemtun þessa, beðnir að segja nokkur orð. Minntust þeir, ásamt hitíum ræðumönnunum á hið mikla starf, er heiðursgestirnir hefðu ynt af hendi í*| þarfir hins tgöfuga málefnis Good- j ‘emplara. Kvæði voru einnig ort og flutt við þetta tækifæri, og fara þau ihér á eftir. Flutti Gunnlaugur Jó- hannsson ’kvæði Sigfúsar Benedikts- sonar og talaði nokkur orð um leið til hei ðursgestanna. Á milli ræðanna skemtu Pálmason’s systkinin með fíólín spili og O. Guð- mundsson með söng. Samsætinu stýrði Hreiðar Skaft^ feld, um'boðsmaður stúkunnar Heklu. Afhenti hann heiðursgestunum ljósa- ' s jaka silfurrendan og all ásjálegan grip frá reglusystkinunum, með árit- uðu npfni B. M. Lomgs og orðunum í minningu um 40 ára starfsafmæli í Reglunni. Mrs. Þuríði Long var af- hentur iblómsveigur. Þá voru rausnarlegar veitingar fram bornar, en áður en tekið var til snæð- ings, mælti B. M. Long nokkur vina og þakklætis orð til Reglusystkina sinna. Skemtimótið var óvanalega fjölment, erda var tilefnið óvanlegt. Þeir eru ekki fáir talsins íslendingar- nir, sem í Goodtemplara Regluna hafa .engið og starfað ihafa ágætlega um tíma að hennar málum. En þeir eru Til BERGSVEINS M. LONG Heill sé þér, sem hefir barist, höggum bæði og skotum varist, undir nranndóms merki svarist. * x x Formannleiga úr flokki skarstu, frækilega merkið barstu, framarlega i fylking varstu, flýðir enga þraut né raun. Auðnu vegi verk þín bygðu, veiku liði sigur trygðu: ótal vina þakkir þigðu — það eru beztu vinnulaun. Svífur Ijós frá yngri árum yfir þinum silfurhárum; grætur fögrum gleðitárum gæfuspá á siigurskjöld. Felst í þessum fáu línum falslaus mynd af vinum þínum; ih’.ýja neista af sálum sínum senda margir þér í kvöld. Heill sé þér sem eiða efndir, aldrei falska votta nefndir, móti sól og suðri stefndir. Sig. Júl. Jóhanncsson. BERGSVEINN M. LONG 40 ára gamall í I. O. G. T. reglunm Árin koma, árin fara, umbreyting er lífið háð, Koma menn og koma tímar, kröfur tímans finna ráð. Sagan mörgu sönnu gleymir, söguna skrifa litlir mentl, Leirugt igull er gleymsku orpið, gyltur leir er dáður enn. Þegar mannsins frið og frelsi fagurt gullið hefir keypt, gert úr frjálsum þegnurn þræla. þjóðlífinu í glötun steypt, Þegar drekt í bræðra blóði bygðum lýðs og. framtíð er, RIALTO THEATRE Ph. 241 I4M> f ARLTOA wi»«l IMIKTAOE____ Today — Ina Claire in MThe Awful Truth” 100% Talkinjf (O) Commencing Saturday Fred Warings I’ennsylvanlans in “Syncopation'” \ll Talkintí. SinKÍnK, PlayinK Added — All Talking Featurettes 10 a.m. to 11 p.m. any time bwW (’hild Matinee Saturday To 2 p. m. lOc. BET T Y (OMPION Biggest Feature Presentation of The Ýear NO ADVANCE IN PRICES Matinees - 25c. Evenings - 40c. ---- Attend The Matinee and Avoid The Crowd - Annríkistíminn framundan---- “Tanglefin netin veiða meiri fisk” Miklar byrgðir fyrirliggjandi, og pantanir afgreidd- ar tafarlaust. Höfum einnig- kork, blý og netja þinira. Verðskrá send um hæl, þeim er æskja. FISHERMEN’S SUPPLIES LIMITED WINNIPEG, MANITOBA E. P. GARLAND, Manager, Simi 28 071 þá er tími til að vaka, tími að mynda Bræðraher. Þá gekst þú í fylking friða, frelsisins að heyja stríð, merkinu hélztu hátt á lofti hugardjarfur langa tíð. íslenz'kt þrek, sem aldrei víkur, ást á því sem mannlegt er„ setti þig i fylking framast, fylgi að veita Bræðraher. Þú hefir borið frelsis fánann* fjörutíu ára skeið. Aftangeisla svása sendir sólin niður á þína leið. Nú í sliður dörinn dregur, — darraðs enn þó geysi hríð — sigurhetja, sem að barðist sannleiksmegin langa tíð. S. B. Benedictsson. Island neðansjávar (Submarine Iceland) Góð afrrtælisgjöf væri það á þús- undárahátíðinni, ef alþjóðasamþytkki væri gefið trl þess, að íslendingar réðu fyrir grunnsævtnu kringum land- ið, út að 200 metra dýptarlínu. H'vað sem lögum líður, þá mælir öll sann- girni mieð þvi, að svo sé. Grunnið kringum landið er hluti af landinu sjálfu. Svo langt náði áður landið út, sem grunnið nú. Ströndin var þar sem nú er 200 metra línan, en þa^ út af bráðdýpkar, eins og kunnugt er. í doktorsritgerð minni unt jarðfræði íslands (Om Islands Geologi) hefi ég — og að visu í nokkrum land- vinningaihug — nefnt grunn þetta: Det submarine Island, og mínar rann- sóknir hafa leitt í ljós, að það var miljónum ára seinna en haldið hafði verið, sem landið náði svona langt út. Hvert skip, seni veiðar stundaði á þessu íslenzka yfirráðasvæði, ætti svo að gjalda eitthvað fyrir að fá að nota fiskimiðin. Miundi skipin muna það litlu hvert um sig, en rikissjóð miiklu, þegar saman kæmi. — Varla er að efa, að veiðar útlendinga draga nokkuð úr afla Islendinga sjálfra, svo að sanngjarnt er að ætlast til leigu. Um það kann ég vítanlega ekki að dærna, hve miklir lagalegir (og enn aðrir) örðugleikar mundu verða á að kotn» þessu máli fram, en hitt get ég sagt með vissu, að allt myndi verða auð- veldara, einnig í þeim efnum, þfcTar íslenzkri heimsfræði yrði eitthvað til muna ágengt, og þar með auðskildara miklu en áður, hvíltika þýðingu h'n litla islenzka þjóð getur fengið fyr'r allt mannkyn.—Vísir 3.-4. júní , Hclgi Pjeturss. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, B^tteries, Etc. ROSE THEATRE THURS., FRI., SAT., Thls Week AIl-Talking Jones„ Llttle Johnny u Wlth EDDIE BUZZF.LL Added: ; All-Talking Comedy “KRAZY KAT” MON., TUES., WED., Next Week All-Talking* “ALIRI” All-Star Cast. Added Taiking Comedy, “KRAZY KAT” STILES & HUMPHRIES QUIT THE READY-TO-WEAR CLOTHING BUSINESS FOREVER Your Unrestricted Choice of Every Suit and Overcoat in the Store AT JUST 63 CENTS on the DOLLAH Regular $25.00—At just 63c on Regular $30.00—At just 63c on Regular $35.00—At just 63c on Regular $40.00—At just 63c on Regular $45.00—At just 63c on Regular $50.00—At just 63c on the $—$15.75 the $—$18.90 the $—$22.00 the $—$25.20 the $—$28.35 the $—$31.50 FURNISHINGS & HATS AT Jf A| CENTS JUST on the DOLLAR Stiles & Humphries 261 PORTAGE AVENUE Notið Strætisvagnana og Sparið Það er ekki á neinn hátt eins auðvelt að komast frá einum stað í þessum bæ til annars, eins og með strætis vögnunum. Þeir eru þægilegir, tryggari og ódýrari, en nokkurt annað fólks- flutninga tæki. Sparið með því að fara með sporvögnunum. V WIHHIPEG ELECTRIC —^COMPAHY—^ “Yaur Guarantee oí Good Service” t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.