Heimskringla - 02.04.1930, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.04.1930, Blaðsíða 2
2. BLAÐSfÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, APRÍL 2. 1930 Hið nýja íbúðarhús Sifffúsar Paxdson í San Diego, California. Fréttabréf San Diego, febrúar, 10., 1930 Kæra Heimskringla: — Mér dettur í hug aö skrifa þér nokkrar línur, til aS láta þig vita um líðan okkar hérna í • San Diego, sem er sySsta borgin hér á Kyrrahafs- ströndinni, sem að íslendingar ibúa í að National City innlimaöri, innan Ban/aríkjannna, iþví við erum hér bara 14 milur fyrir norðan Mexíkó línuna. Tiðin er hér ágæt, 7. janúar biyrjuðu rigningar og var okkur sann- arlega farið að verða mál á þeim, því að við höfðum ekki fengið nema einn skúr 18. september í haust sem leið, síðan á enduðum apríl í fyrra vor. Rigningarnar héldust við í 3 vikur, en nú er alt orðið þurt og iðjagrænt, eins og hjá ykkur í byrjuðum júní. Aldrei hefir komið 'hér frost í vetur, en ég hefi séð snjó á “Fjöllunum” hér fyrir austan, í 30 mílna fjarlægð og mér er óhætt að fullyrða það, að þetta er veður sælasti bletturinn á Bandarikj- unum. Nú eru allir að vinna á görð- um sinum, ég hef verið önnum kafinn þessa viku við að, planta blóm oig tré í kringum nýja ihúsið mitt, sem ég hefi verið að byggja í haust. Það var fullgert 15 desember og þá flutti ég það. En ekki var ég búin að búa þvií meir en 3 vikur, iþegár að mér var gerður aðsúgur og hingað komu 17 bílar og röðuðu sér í kring um húsið og um 40 manns íslendingar ruddust inn, og tóku öll húsráð af okkur, og settu okkur við reidd borð, af allskonar kryddmeti, ísrjóma, kaffi vöflum kleinum og pönnukökum. Að mál tíðinni lokinni hafði Björgvin Kjer- úlf Guðmundsson mál fyrir gestunum sem að hann sagði að væru komnir hingað til að samgleðjast okkur, með nýja húsið, og óska okkur velláðunar í iþvá og langra lífdaga. Einnig færðtt okkur lukkuóskir með mjög vel völd- um orðum Jón Laxdal, Ardhie Orr Einar Schefing, Mrs. Orr, Mrs. Váum .Sömuleiðis afhenti Björgvin okkur fyrir hönd gestanna mjög vandað borð og gólf Electric lanmpa. Nú í öllu fátinu og vandræðunum, sem á mig kom, iþá gat ég ekki annað en þakkað fyrir mig og okkur, ibæði velvildina heimsóknina og allar gjafirnar, sem að var frá okkur hálfu með öllu óverð- skulda og er mér óhætt að fullyrða það, að aldrei hefi ég verið með 'betri hóp af löndum mínum, en hér eru Now is the Time to prepare for a better position and higher salary Enroll Now in the Day or Evening Classes of the DOMINION Business College THE MALL—WINNIPEG Branches Elmwood, St. James and The Pas saman komnir í San Diego. Einnig færði okkur að gjöf iSnaebjörn Pauls- son stórt málverk, mynd málaða af honum sjálfum af Þingvöllum og part- ur af Almannagjá. Er sú mynd hreinasta listaverk. Snæbjörn er æsku kunningi minn frá Winnipeg, hann er albróðir Ágústar Páulson, sem býr á Emily St. í Winnipeg, Mart af þeim löndum, sem hér eru búsettir, eru menn frá Dakót5. Þó eru nokkrir Winnipegmenn. Björgvin Kérúlf Guðihundsson er fæddur í Winnipeg, sonur Páls Guðmundssonar frá Firði í Seiðisfirði og konu hatis, sem er dóttur-dóttir Kérúlfs læknis, sem var á Brekku í Fljótsdal. Kona Björgvins er Anna Guðmundsdóttir ættuð úr Hraungerðishrepp í Árnes- sýslu, er hún í ætt við Geir heitinn Sæmundsson vixlunbiskup, mesta mynd ar kona, eins og þau hjón eru bæði, þau ihjón eiga 5 sonu, og eru þeir allir frammúrskarandi myndarlegir og mannsefni góð, 2 þeir elstu spila í einu hornleikarabandi hér í foænum. Mér dettur í hug að senda þér mynd af þeim, ef að þú vildir skreita eina síðu Heimskringlu með henni. Svo ætla ég að segja þér, að sá sem er í miðið á myndinni hefir trúað mér fyrir því, að hann ætli sér að verða lög- maður og kan^ské Bandaríkja forseti ef hann geii, en hann ibað mig jafn framt að hafa ekki mikið orð á því. Hann er fæddur hér í Californáu. Björgvin er heldur vel efnum ibúinn, hefir stöðuga vinnu ‘hjá gas og raf- magnsfélagi hér í borginni. Hann tilheyrir frímúrara-reglunni. Þau hjón hafa tekið til fósturs hálf systir hennar, heiman af íslandi og er það orðin 17 til 18 ára gömul stúlka mjög falleg og myndarleg. aðar tíma í Heimsókn eða orlofi sér til heilsubótar, Sigurður Bárðarson frá Blaine, Wa^h., hjá systur-dóttir sinni, Mrs. Einíksson, sem á hér heima. Hún er systkina barn við Þórð Jónsson, Hjarðfelling og þau systkini, hún er mes*a myndar kona eins og alt það fólk. Þið Winnipegbúar kannist við Sigurð Bárðarson ; hann 'ber hærurnar ljómandi vel, og það er sannarleg unun að hafa hann gest hjá sér; hann er mjög fróður og skemtinn í við- ræðum. Jæja, ekki er það oft að maður fær að sjá ykkur stórmennin frá Winnipeg 'hér í San Diego. Eg hefi ekki séð meira af ykkur, síðan ég kom hinigað, nema Jón Bíldfell, sem ég mætti snöggvast í vetur. Séra Ragnar Kvaran er ibúinn að koma vest- ur að hafi tvisvar, og i öðru sinni kom hann alla leið til Los Angeles en hann lét það vera að koma hingað og þá sannarlega sárnaði mér við hann. Ekki held ég að ég geti komið því við að koma'heim til Winnipeg á næsta sumri, það verður ekki neitt gaman. Þið verðið náttúrulega flest allir heima á íslandi, því svo mikið eruð þið búnir að ræða það mal, að það verðtur ílfklegast meira ígnn á pappírnum. Já, Iþið hafið rætt um það í blöðunum áð klæða ísland skógi, og er það nátturlega falleg hug- mynd, en ekki er það samt fljót feng- inn gróði fyrir landið, þvi eins og við vitum tekur það mörg ár að græða skó, þar til hann er kominn til not- kunar. En ef að Vestur-íslendingar allir tæku sig saman, og sýndu sína ótakmörkuðu föðurlandsást, mynduðu sjóð, sem þeir svo gæfu íslandi til grasræktunar, sem hjálpuðu bændun- um heima til að rífa og slétta mógana og holtin öll í sveitunum 'heima, og Börn Björgvins Kjcrúlfs Guðmundssonar og Önnu konu hans í San Diego, California. Svo býr hér annar maður frá Can ada, ihann heitir Snorri Kristjánsson, er hann ættaður úr Þingeyjar-sýslu; hann á 8 sonu alls, 7 fædda í Canada og einn fæddan i Bandaríkjunum. Það eru alt mestu efnismenn, en Snorri er mjög farinn að heilsu, og þau hjón bæði. Snorri hefir verið mesti fjör- maður og söngmaður mikill og góður. Félaig höfum við Islendingar með okk- ur hér, og heitir félagið “Víkingur.” Er það nokkurskonar þjóóíþajknis- félag. Var Jón Laxdal forsetinn þangað til í fyrra; þá fengum við nýj- an forseta, ungan og fullan af fjöri og á'huga; 'hann heitir Geir Bogason, skemtinn og mjög viðfeldinn piltur, eg held að hann sé kominn heiman frá íslandi fyrir svo sem 10 árum síðan. Hér hefir dvalið um svo sem mán- klæða það grassverði, þá værum við strax á sama tíma og við erum að klæða landið, að veita velmegun inn í landið, þvi að ef að bændur heima hefðu meiri efnalegan kraft, þá myndu þeir hefjast handa og ibæta jarðir sínar, því að áhuginn fyrir því, er nú fyrir alvöru vaknaður yfir alt land, en skógræktin finst mér þeim heima algerlega koma við. Jæja, svo Iheld ég að ég orðlengi þetta ekki meir, en óska ykkur öllum, sem farið heim, til bestu farar heilla, og far- sællrar aftor komu. Svo bið ég þann hæsta að vera með öllum. Það mæl- ir af alhug. Sigfús Panlson, 3951 Gamma St. R. 3., Box 538 San Diego, Cal. Flotamálafundurinn 1852 hcrskip, 4 biljónir dollara í herkostnað. Flotamálaráðstefnan, sem nú stend ur yfir i London, er merkasti við- burður í milliríkjamálum síðustu ára. Hvort sem það tekst eða ekki að komast að fullnðarniðurstöðu að þessu sinni um þá takmörkun vígbúnaðar, sem allir góðir menn vonast eftir oig sjálfsögð ætti að vera, þá hefur frið- arviljinn unnið álitlegan sigur með því að takast skyldi að koma ráð- stefnunni á. í hernaðar- og herskyldulausu landi, eins og íslandi, gerir almenningur sér þess varla fulla grein þvíMkt alvöru- mál og stórmál er hér á ferðum, mál sem varðar heill og lífshamingju f/ölda manna, mál sem varðar fjár- hag heimsins gifurlegar upphæðir o,g siðmenningu kynslóðanna ákaflega miklu. Því engin heimska er ti! verri eða vitfiríari í heiminum en sú, sem hvað eftir annað steypir þjóðun- um út í bölvun styrjaldanna, sem með tiltölulega fárra ára millibili leggur að meira eða minna leyti í auðn og ösku menningarverðmæti, sem gáfur og snilli, fé og fyrirhygja mannkyns- ins hefir blóðinu sveitst til að fram- leiða. Þrátt fyrir fullyrðingar nokk- urra hernaðarsinna, sem viljað hafa bera fyrir sig líffræðileg rök, eru engar líkur fyrir því færðar, að styrj- aldir séu nauðsynlegar til úfvals eða herslu á kynstofninum. Þær breiða þvert á móti út eymd og sjfdrdóma og 1 skilja eftir veiklaða menn og farlama. Og vísindin gera styrjaldarmöguleik- ana æ óskaplegri. Og aldrei hafa þeir verið ægilegri en nú, eins og sjá má af ýmsu því, sem hernaðarfræðing- ar skrifa nú um eiturstyrjaldar fram- tiðarinnar og hefir Lögr. áður sagt frá ýmsu þviliku. • Það vantar ekki að margt sé talað um afnám styrjalda og takmörkun vlgbúnaðar, ekki síst nú meðan á Lundúnafundinum stendur. Um-; mæli MacDonalds og Hoovers um þetta eru alkunn. Bandarlíkjafull- trúinn Mr. Gi'bson sagði nýleiga í Généve: “Það ætti að vera tilgangur okkar að leysa mikinn maimfjölda utidan herþjónustunni, svo að hann gæti lagt fyrir sig nytsama framleiðslu í öðru lagi ættum við að létta hina óskaplegu skattabyrði. Þvi meðan á þjóðirnar eru lagðir vaxandi skattar vegna herbúnaðar, er það einber hé- gómi að halda að heimurinn stefni í raun og veru í áttina að afvopnun.” Og Bora'h öldungaráðsmaður hefir nýlega sagt í grein í amerísku tíma- riti (Golliers Magazine) að mestu und- ur sögunnar sé sú iþolinmæði, sem ál- menningur sýni í því að láta ríkis- stjornir ofbjóða sér í skattalögum og sú þolinmæði sjáist nú greinilega í þvlí, að þjóðirnar láti nú reita af sér meiri skatta til 'hernaðar en nokkru sinni fyr — þrátt fyrir alt friðar- skrafið. En eru þá hernaðargjöldin svona ægileg? munu menn spyrja. M!enn geta séð það Ihversu mikil vinnuspjöll eru í herbúnaðinum fólgin, þegar litið er á mannafla þann, sem hann dregur til sín. Nú sem stendur, á friðar- tímunum svonnefndu, eru tvær millj- ónir manna undir vopnum á megin- landi Evrópu, auk Rússlands og enn fleiri í öðrum álfum. Á árinu, sem nú er nýliðið ayddi heimurinn í her- mál, að því er *Borah segir, 4 biljón- um og 300 milljónum dollara. Sumar þjóðir eyddu alt að 85 til 90 af hund- raði tekna sinna til hermála. Slíkar tölur eru hærri en svo, að menn geri sér almennt skýra grein fyrir þeim. En þyngsli Iherkostnaðarins geta menn nbkkuð markað af því, að Stóra-Bret- land eitt eyðir til hernaðargjalda meira en 4 þúsund krónum á hverri einustu mínútu allan ársins hring og Banda- rikin álíka miklu. Mleðan bretski forsætisráðherrann og Bandaríkjafor- setinn 'halda klukkutiima ræðu un* framtíð friðarins eyðast fyrir þjóðuui þeirra 480 þúsund krónur til víg- búnaðar, 480 þúsund kr. á hverrí klukkustund, dag eftir dag og ár eftir ár — ef ekki verðitr að hafst. Á sama tíma kvarta sömu þjóðir sáran um erfiðleika á lausn ýmsra þjóðfétlagsmála Iheima fyrir, kvarta um fjárskort og fólksskort til að bæta úr fátækt, Ihúsnæðisleysi, menntunar- leysi. Hloover Bandaríkjaforseti tal- aði nýlega fyrir ráðgerðum samgöngu- bótum, sem sumum þó'.tu dýrar, en samt kosta þær árlega, sagði forsetinm ekki nema helminig af nýju herskipi- 40 milljónum dollara er hvað eftir armað fleygt í nýtt herskip — 40 milljónum dollara af afrakstri frið- samlegra starfa í þjónustu siðmenn- Frítt Hósta Meðal ReynltJ þetta raettal. Þati koatar ekkert, hvorki fé, tfma né peninga. Vit5 getum læknati hósta og vantar at5 þér reynití aóferó vora yt5ur ao kostnatSarlausu. I>at5 er hit5 sanja hvort kvillinn hefir varat5 lengi eoa skamt. Reynit5 at5fert5ina. í>ao gerir ekkert til hvar þér, eigit5 heima, hvert loftslagit5 er. stat5a yt5ar epa aldur. Ef þér hafit5 kvef et5a hósta, þá reynit5 at5fert5 vora. Vit5 viljum at5 þeir reyni hana sér- staklega, sem lengi hafa kvalist aj kvefsýki. At5fert5 vor hefir oft reynst gót5, þar sem önnur rát5 hafa brugt5ist- Vér óskum eftir tækifæri til þess sýna fram á, at5 vér getum læknat5 Þa' t»etta tilboti vort frítt, er þess virt5í at5 þat5 sé reynt. Skrifit5 því stra* og byrjit5 undireins at5 reyna atJfero' ina. Sendit5 ekki peninga. At5ein» mit5an sem prentatSur er undir ari auglýsingu. Sendit5 hann í dag- FREE TRIAL COfTPON FRONTIER ASTHMA CO., 1382 J Frontier Bldg. 462 Niagara St Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to: Þctta cr mcrki :(BLUB BAR” gœða V0RUGÆÐI Fyrst og fremst BLUE BAR á togleðurs skótaui þýðir sérstök gæði. Betra togleður og gerð, betra verk, með auka fóðri um öklana, iljarnar, tærnar og hælana. Alt sem hin elzta og stærsta togleðursverksmiðja í Canada veit um gildi togleðurs skó- fatnaðar kemur fram í gerð Blue Bar skótausins. /Til þess að þér séuð vissir um hvað þér kaupið, höfum vér sett borða úr bláu togleðri með nafninu “Dominion” á þessa ágætu vöru. Það sannar þér að skórnir endist þér lengi, fari vel, og séu ódýrari en nokkuð annað skótau —Búnir til af— DOMINION RUBBER CO., LIMITED Stofnað 1882 Löggilt 1914 Hitað hafa heimili í Winnipeg siðan “82” D. D.Wood& Sons, Ltd. VTCTOR A. WOOD HOWARD WOOD LIONEL, E WOOD Presldent Treasurer Secretary < Plltarnlr irm ftllnm reyna aft þftknnat) KOLogKÓK Talsími: 87 308 Þrjár símalínur /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.