Heimskringla - 21.05.1930, Side 1
Rov. R. Pétursaon x
45 Homie St. — CITY.
DYERS & CLEANERS, LTD.
Sendits fötin yöar meti pósti.
“endingrum utan af landi sýnd
somu skil og: úr bænum og á
sama vertSi.
W. E. THURBER, Mgr,
324 Young Str., Winnipeg.
DYERS & CLEANERS, LTD.
Er fyrstir komu upp n: 11 atf
afgreiíia verki"5 sama daginn.
Lita og hreinsa fyrir þA sem
eru vandlátir.
W. E. THURBER, Mgr.
Sími 37061
XLIV. ÁRGANGUR
MIÐVIKUDAGINN, WINNIPEG, 21. MAÍ, 1930.
NÚMJCR 3B'
Fulitrúar Kanada
^ Alþingishátíðina í sumar hafa
verið skipaðir Mr. Sigtr. Jónasson,
fylkisþingmaður;.. Mr... Arni
%gerts8on fasteignasali, og dr. B.
J’ Bvandson.
HEIMFORIN I SUMAR
Arni Eggertsson
fasteignasali
KANADA
Hér á Þór sér markland mestt,
Markarfljót er Vimur; /
* | Brýzt um grjótið, kjarri klætt,
j kletta milli glymur.
| Brúðarland þars kringja klif,
S/mfregn barst ensku stórblöðun- kÓlgU fram við 3vaða'
Um . . . ... . býr til handa bjartri Sif
nér í Wmipeg, frá Ottawa, á , •„ , . -
. 1 & ’ birkið grænlaufgaða.
tudaginn var, að við úrslita at- j
kv*ðagreiðslu hefðu fjárlögin ver- 1 Jökull aðra hefst við hlið,
13 samþykkt með 28 atkvæða meiri- Hríms með skallann auða;
hluta. Aður hafði breytingartillaga Meiöhlíð græn er móts þar við,
Pr%ressíva við breytingartillögu myndin lífS ge8_n dauða-
V6nð felld m6ð 177 at' ' Svifhátt græntór svells við gljá
j ðum Segn 19, og breytingartil- sjást í jökli víða;
ga konservatíva felld með 124 at- klakaskörum kvikar frá
kv*ðum gegn g4 Búist er við þing- --------------- — —
ÞÓBSMÖHK
kristalls-sprænur líða.
Saman fer hér svást og stritt,
sumars eign og vetrar,
Mikilfengt og meginfrítt,
meir en skáldið letrar.
Laufgri sitja und limafjöld,
ljúft er hér i runnum,
þar sem neðar Krossá köld
kolblám veltir unnum.
Undir heiðsól hýrgar sig
hrikinn snæs- með -tindinn;
Töfra- grípur -tökum mig
tignarháa myndin.
í Eins og lands úr innstu sál,
öldur vatna þylja
þungt og niðdimmt þróttar mál
þeim, sem heyra og skilja.
Stgr. Thorsteinsson.
Þeir af Vestur-lslendingum, sem
heim fara á hátíðina i sumar, ættu
að fara inn á Þórsmörk og sjá þá
töframynd íslenzkrar náttúru, er þar
mætir auganu og skáldið kveður svo
fallega um.
Munið eftir að farið verður á stað
frá Winnipeg áleiðis til ættlandsins
sö^uríka 12. júní n.k., og frá Mont-
reall þann 14. Dragið ekki lengur
að festa yður far. Skrifið, símið eða
talið við W. C. Casey eða J. J. Bild-
fell, 370 Main St., Winnipeg. Símar
25 815 eða 843 410.
Stundin er komin
Stundin er komin. Allt sem áður var
á augnabliki skal í rústir hrynja.
Himnarnir klökna, hjartað elding skar
og harmastunur þúsund vatna dynja.
örlögin hafa ánauð sinni beitt
með afli, sem að hvergi verður bifað.
Og tárin falla hljóðlát eitt og eitt,
sem endurborgun þess, að hafa lifað.
Þú djúpa sorg, þú drottins skuggamynd,
þú dómsorð staðfest ólæknandi sára,
þú hreinþværð marga samvizkunnar synd
í svalalindum þinna skæru tára. —
Stundin er komin. Verði vilji þinn,
sem vegi lífsins skapar, sundurgreiðir.
Stundift.er komin. Harmar hugurinn
og hjartað brestur, þegar skiljast leiðir.
Magnús Árnason.
Point Roherts, Wash., 17. apríl 1930
flitu;
111 x lok þessa mánaðar.
RJETTIR
Réttatíðin á Xslandi var, og er má-
Þrá. Ottawa er símað 20. þ.m., að
llberal þingmenn frá vesturfylkjun- ske enn' merkisviðburður í lífi þjóð-
Utn hafi óttast mjög ákvæði hinna arlnnar- FYrst °S fremst voru það
tolllaga um toll á ávöxtura og tlmamót- Sumarið, með öllum sín-
g‘"*hmeti, að þeir hafi fengið Mr um önnum- með öllum sinum yndis-
h "nning U1 þess að breyta því á leik og allri sinn feSurð, var að
p1,n hátt, að áyy.xta- o ggrænmx tis- kveðja' En haustið’ með sinni ein-
^’iurinn skuli fara eftir árstíðum, 1 kennilegu feigðarfegurð, að ganga
a,1nig, að honum verði ekki beitt 1 garú. P óðurforði manna var kom-
nenxa þegar canadiskar landbúnaðar- inn undir Þak’ °S menn litu með ró
vUrðir þeimu tegundar eru helzA á , ^ram a Kaustið og veturinn.
"eðstólum lxér á markaðinum. Er ' Réttatíminn var lika nokkurskon-
' ar hátíðartíð. Fólkið, sem litlar
bt að gera öllum til hæfis með sftk-
111 k°sningabeitufjárlögum og þeini, sicemtanir hafði haft yfir annatím-
Kingstjórnin hefir að þessu sinni ann’ reið í réttirnar, og var það á-
Játið
frá sér fara.
j&,^ra Ottawa er símað í vikunrxi <;em
valt eftr,vminnilegur viðburður, að
fara í útreiðartúra, ekki sízt þegar
flest fólk úr heilli sveit, sem vetlingi
gat valdið, kom allt saman á einum
Henrvð ThrStjfrl ÞjdðbraUfanna' Sir j stað, eins og átti sér stað í réttun-
h S.y: Sam' um- Þ4 var oft gaman og giatt á
frá í)vi. að hreinn ágóði af tekjum h?aUa;..08r 3vo voru/°^urnar ^ Að
Þjöðt>rautanna hefði verið $13,321,497 I V’eU gátU ekkl a’lir teklð Þ&tt 1 þelm'
^lnni árið 1929 en árið áður. Kvað
ann þstð eingöngu hafa stafað af
uPpsk,
fra;
^erubrestinum í fyrrasumar, því
Ur 'm 1:11 miðsumars 1929 hefðu tekj
Þjóðbrautanna verið engu minni
etl árlð áður.
ið Venju miiíiar rigningar hafa geng
her í Manitoba þenna mánuð.
h -tu 18 dagana nam úrkoman 3.51
Se miungum. Er það mesta regnfall
áf01 bér 1 fyikinu hefir komið í 20
Fta Allmikili vöxtur er kominn í
*h Uðána’ °S þó segif Glassco, ráðs-
tu . Ur Winnipeg Hydro, að miklu
aðeira regn þurfi, ef full trygging eigi
sk Vera fyrir Þvi> að ekki verði vatns-
tUr við rafvirkjun bæjarins.
ar Þa.ð af hinum óvenjulegu þurk-
Pnx.
er hér gengu í fyrrasumar.
þ b'ra Windsor. Ontario, er símað 19.
ad ’ að tekj'lr Fordfélagsins í Can-
192 hafl numið $5,232,819.16 árið
. 9’ Sámanborið við $3,400,651.53
p árið 1928.
Kolii
feklnn
Unm
snyk bæjarráðsmaður var enn
af bæjarstjórnarfundi í vik-
VilJu1
sem leið, er hann sýndi sig engu
t4g 1161-1 th a.ð biðja Simpkins bæjar-
aft;mann fyrirgefningar, eða taka
h» ^ Ummæli sin um hann, þau er
njj1111 fyrst var rekinn út fyrir. Þurfti
bjg’- S6m fyr’ að kalla á lögregluþjón
KoJar3tj6marinnar til að aðstoða Mr.
þá* 'Snyk við útgönguna, og fór hann
p,e sýnu tregari en i fyrra skiftið.
r Þetta bráðum að verða hjákát-
j en þeir sem það gerðu, gleyma víst
aldrei slikum 'fjallaferðum. Farið
var til yztu takmarka afréttanna og
þar raðað sér I fylkingu, þannig að
millibilið var ekki meira en svo, að
hver sá til annars. Svo var tekið til
að smala. Féð, mjallahvítt á lagð,
hrökk undan leitarmönnum, frjálsiegt
og fælið; fyrst í dálítinn hóp, sem
svo stækkaði alltaf, unz hann var
orðinn stór sem vellandi fljót, er
komið var ofan í byggð. Þar var
fénu haldið til haga eins lengi og
unnt var, áður en það var rekið inn
í almenninginn, en svo var sá hluti
réttanna nefndur, er allt safnið eða
öll söfnin voru fyrst rekin inn í.
Réttadaginn var dregið i sundur.
Gerðu það helzt yngri menn. Eldri
mennirnir litu eftir, töluðu saman
um búskapinn, daginn og veginn, eða
skömmuðust og börðust, þegar vínið
var búið að skerða skynsemina. Kon-
urnar sátu í hópum og skröfuðu um
sín áhugamál. En yngismeyjarnar
horfðu á aðgerðir manna. Að lokn-
um degi var riðið heim og féð rekið
til átthaganna.
Réttin ,sem hér er sýnd, er Kolla-
fjarðarrétt. Er hún í héraði þvi er
Helgi Bjóla nam forðum, en það
manni geðveikrahælisins á Kleppi,
hafi verið vikið frá embætti. Getur
það um, að þá er nýráðið hafi verið
fram úr bankavandræðunum, hafi
þessi áburður læknisins komið sem
þruma úr heiðskíru lofti, þjóðhátíð-
arárið mikla, er þúsundir Banda-
rikjamanna hafi í huga að heimsækja
Xsland. Segir blaðið svo: “Að vísu er
herra Jónsson nægilega sérlyndur
(eccentric) á stórfenglega atkvæða-
mikinn hátt, til þess að menn hvísli
sín á milli um hann svipuðum spurn-
ingum og um Signor Benito Musso-
lini. Að vera mikill og vera brjál-
aður eru aðeins tvær mismunandi
hliðar á því að vera einstæður (sér-
kennilegur).
Brjálaður. eða ekki brjálaður,
hófst “Mussolini Islands’’ (gælunafn
“Time” á Jónasi dómsmálaráðherra)
handa sem stjórnmálamanni sæmdi,
vikuna sem leið, vék dr. Tómasson
frá embætti, ..... hélt ótrauður á-
fram undirbúningi þúsund ára hátið-
arinnar.”
Málamyndar atkvæðagreiðsla “Li-
terary Digest” um bannlögin heldur
enn áfram. Hafa nú alls verið talin
4,562,761 atkvæði, og skiftast þau
þannig, að með bannlögunum hafa
verið greidd 1,386,216 atkvæði, með
rýmkun banjilaganna 1,340,441 at-
kvæði og með afnámi þeirra 1,836,-
104. Samkvæmt nokkrum tilraun-
um, er ýms dagblöð Bandaríkjanna
hafa gert til þess að komast fyrir
um það, hvort þeir, er við þessa at-
kvæðagreiðslu hafa greitt rýmkun-
inni atkvæði, myndu heldur vera með
því að halda bannlögunum óbreytt-
um eða afnema þau, ef ekki væri
nema um það tvennt að velja, virð-
ist til þess bent, að mikill meirihluti
þeirra mundi greiða atkvæði með af-
námi.
N0KKUR 0RÐ
unx aligriparæbtina 1930
eftir
1. INGALDSON
frkvstj. Gripasamlagsins
nefndi hann Kjalarnes, og er réttin
stundum nefnd Kjalírnesrétt. En
Kollafjarðarnafnið ber hún, sökum
þess að Kollaf jörður skerst inn í j
landið þar sem réttin stendur. Er
þaðan mjög fagurt útsýni. I suður '
er Þerney, Viðey og Reykjavík. Til j
suðausturs er hið mikla höfuðból
Thor Jensens Korpólfsstaðir. 1 norð- j
ur er Esjan, og sést partur af henni
á myndinni. Þessar réttir eru á leið
þeirra Vestur-Islendinga, sem bílleið-
is fara frá Reykjavík til Saurbæjar
Til þess að gefa sem gleggst yfir-
lit yfir aligripabúskap í Vestur-
Canada, set eg hér nokkrar fróð-
legar tölur, er sýna tölu aligripa í
gresjufylkjunum þremur:
Alberta
á Hvaifjarðarströnd, og öll sú dýrð-
lega náttúrufegurð, sem auganu mæt- j
ir á þeim stað.
Munið eftir að hið glæsilega At- I
lantshafsskip C. P. R., MontcaJm, |
flytur ykkur þangað heim frá Mont- j
real 14. júní n.k. Þei'r, sem ekki eru !
búnir að festa sér far enn, ættu taf- I
arlaust að gera það, því tíminn stytt- '
ist nú óðum.
Skrifið, símið eða talið við W. C.
Casey eða J. J. Bíldfell, 372 Main I
St., Winnipeg. Símar 25 815 eða
843 410.
Ar Nautgr. Sauðfé Svín
1921 . ... 1,854,202 523,599 574,318
1928 . ... 1,299,495 515,000 680,000
Saskatchewan
1924 ... 1,528,867 123,326 872,819
1928 . ... 1,181,379 183,098 602,156
Manitoba
1924 . 710,282 94,784 425,747
1929 684,454 182,240 295,330
legur stórfiskaleikur meðal bæjar-
stjórnarmanna og mætti virðast sem
þeir væru með þessu að stofna til
billegra skemtana fyrir fólkið um ó-
fyrirsjáanlegéxn tíma.
Afráðið var á mánudaginn, að W.
Sanford Evans, M.L.A., skyldi sækja
af hálfu konservatíva í Suður-Win-
nipeg kjördæmi við sambandskosn-
ingar í sumar. Heyrst hefir og að
Webb borgarstjóri munl sækja af
hálfu konservatíva 1 Springfield
kjördæmi.
BANDARlKIN
Hið ágæta fréttablað “Time” flyt-
ur lesendum sínum þá fregn 19. þ.m .
að Helga Tómassyni lækni, forstöðu-
Einnig nokkrar tölur, er sýna út-
flutning og innflutning aligripa, árin
1927, 1928 og 1929, ásamt innflutn-
ingi lamba- og kindakjöts frá 1.
janúar til 30. nóvember, 1929:
1929
írtflutt Innflutt
Nautakjöt 31,066,400 5,235,412
Reykt svinakj. 28,772,700 6,855,197
Flesk 10,184,700 13,945,241
Kindakjöt 573,300 4,401,258
Nautgripir .... 162,632 125
Kálfar 90,873
Svín 3,942 7
Sauðfé 11,143 197
Nautakjöt . 1928 Crtflutt 47,136,700
Reykt svínakj. 28,772,700
Flesk 11,014,800
Kindakjöt . 1,127,800
Nautgripir .... 169,276
Kálfar 76,152
Svín 23,263
Sauðfé 11,506
Nautakjöt 1927 Crtflutt 56,741,800
Reykt svínakj. 58,011,800
Flesk 24,569,900
Kindakjöt 1,889,200
Nautgripir .... 216,209
Kálfar 79,065
Svin 197,106
Sauðfé 20,138
Innflutt
2,519,091
6,855,197
11,206,296
2,332,571
1,303
565
2,787
Innflutt
249,897
1,834,771
8,871,862
1,946,037
1,312
Innflutt sauða
jan. til 30. nóv.,
löndum;
Astralíu ........
Nýja Sjálandi ....
Stóra Bretlandi ...
Bandaríkjunum ...
2,142
og lambakjöt frá 1.
1929, frá ýmsum
3,821,53(
95,16(
38,90;
446,63(
Alls, þd......... 4,402,228
Nautgripir— Af þessum töblum
má sjá, að nautgripum hefir fækkað
um hérumbil 450,000 í Alberta,
síðan 1921; í Saskatchewan um hér-
umbil 340,000, síðan 1924, og í Mani-
toba um 130,000, síðan 1924.
Með því að bera sanian útflutn-
ings- og innflutnings-töblurnar hér
að ofan, sjáum vér, að útflutt hefir
verið hérumbil 25,000,000 pundum
minna af nautkjöti árið 1929 en árið
1927. Sömuleiðis er það að segja,
að tala aligripa, sem komið hefir
til markaðar síðan 1. janúar, 1930,
er heldur lægri en á sama tímabili
árið 1929.
Að þessum staðreyndum öllum at-
huguðum virðist oss frekar lxkur til
þess að markaðssala fyrir nautgripi
muni haldast í jafnara og hagstæð-
ára lagi, árið 1930.
Sökum missprettu í Ontario og
skorts á gróffóðri, hafa griparæktar-
bændur ekki getað keypt eins marga
nautgripi til fitunar eins og á undan-
förnum árum. A markaðsskýrslum
frá St. Boniface sjáum vér, að árið
1929 hafa einungis 19,756 gripir
verið fluttir austur til fitunar,
samanborið við 46,546 gripi árið
1928. Ef sæmilegt sprettuár verður
í Ontario, þá getum vér búist við
mikilli eftirspurn fitunargripa. Eftii'
fregnum, sem oss hafa nýlega borist,
er öll ástæða til þess að búast við
mikilli eftirspurn fitunargripa frá
Bandaríkjunum. “The Federal Farm
Board” heffP nú komið á þeirri til-
högun, að álitleg fjárupphæð hefir
verið lögð til hliðar, til þess að lána
þeim, er gripi vilja kaupa til fitunar.
Ber þetta allt að sama brunni, eins
og áður er sagt, að vér þykjumst
hafa ástæðu til þess að halda að
markaðsverð á nautgripum verði
gott og jafngengt, það sem eftir er
ársins 1930.
Sauðfé— Af töblunum má sjá,
að sauðfé hefir fækkað í Alberta
um 8,500, síðan árið 1921; í Saskat-
chewan hefir því fjölgað um 60,000,
síðan árið 1924; I Manitoba hefir
því fjölgað um hérumbil 86,000,
siðan árið 1924.
(Frh. á 5. bls.)