Heimskringla - 21.05.1930, Síða 7
WINNIPEG, 21. MAÍ, 1930.
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSÍÐA
HEIMURINN STÆKKAR
(Frh. frá 3. siðn)
,'anl (rúmtíminn skilinn sem hin
fjórða vídd eða dimension.)
Keplerslögin, • sem talið er að séu
regiur þær, sem allar reikistjörnur
fara eftir í gangi sínum, eru þannig,
«ftir því sem jönas Hallgrímsson
setti þær fram á ísienzku: 1. að jarð-
sUörnurnar ganga í sporbaugum,
þannig að sólin er í öðrum brenni-
stað brautanna. 2. bogar, er sam-
SVara jafnstórum sporbaugsgeirum
þurfa jafnan tíma til yfirferðar 3.
Utnferðatímarnir margfaldir með
sjálfum sér eru í sama jöfnuði sín á
*hiHi og meðalfjarlægðirnar tvímarg-
faldaðar með sjálfum sér. Þyngdar-
lö&málið má aftur á móti orða þann-
að tveir himinhnettir dragist
þ^or að öðrum með afli, sem er í
réttu hlutfalli við eðlisþyngd beggja
hnattanna en í öfugu hlutfalli við
kvaðratið af fjarlægð þeirra.
Rannsóknunum á stjömugeimnum
hefir fleygt afarmikið fram á síðustu
^rum, einkum eftir því sem styrk-
teiki stjörnukikjanna vex. En stærsta
stjömukíki heimsins eiga Bandaríkja
*nenn, í stjörnustöðinni á Mount
Wilson. Sú stjörnuathugun, sem
®esta athygli hefir nú um skeið vak-
'®> berst einnig frá Ameríku. En 13.
®ars s.l. tilkynnti prófessor Shapley,
for3töðumaður Harvard stjörnu-
atöðvarinnar, að starfsmenn við Lo-
Well stjörnustöðina í Arizona hefðu
* 7 vikur athugað himinhnött, sem
eftir hreyfingunni að dæma gæti ver-
® pláneta utan við Neptúnus, fjar-
læ&ustu stjörnuna, sem áður var
Þekkt. Þótt hér sé um að ræða nýja
8tjörnu, kemur það fræðimönnum
eltki allsendis á óvart að hún finnst,
kví að stjörnufræðingurinn, prófes-
Sor Lowell hafði sagt það fyrir, að
sl*krar stjörnu mætti vænta, og dró
ha»n það af útreikningum eftir mis-
'nun 4 áætlunum og athugunum á
st°ðu trranusar, þótt sjálfur yrði
bann aldrei stjörnunnar var. Reyn-
^ Þessi 'nýja stjarna í samræmi við
tyrirsögn Lowells, er um að ræða
elnhvern mesta sigur stærðfræðinnar,
ekki minni en þegar Neptúnus fanst.
^eiri stjörnufræðingar hafa einnig
sPáð meira eða minna greinilega í
Syipaða átt, s. s. þeir Pickering (1919)
°g Gailot og Lou.
Rannsóknir einstakra atriða í sam-
bandi við þessa nýju stjörnu eru enn
Pá aðeins í byrjun. Hin nýja stjarna,
sem er óskírð ennþá, er af svonefdu
Í5. megni (magnitude) og er að stærð
^in milli jarðarinnar og Oranusar og !
þvermálið áætlað 16 þúsund mílur. i
k jarlægðin frá sól er talin 45 eining-
ar °g ætti umferðartíminn um
sól
Sir
Ur
haft
því að vera ca
James Jeans segir
302 ár.
að fund-
þessarar nýju stjörnu geti
merkileg áhrif á skoðanir
k heimsmyndinni eða sögu sólkerfis-
llls' Sá heitir Lampland, sem helst
hefur athugað þessa nýju stjörnu,1
en fyrst varð hennar vart á ljós-
^ýndaplötu 21. jan. s. 1. — Lögr.
Kornframleiðsla
heimsins
Korn er eitthvað helsta viðurværi
mannanna og einnig notað á ýmsan
hátt annan og hefur lengi verið. Það
er líka afarmikil vinna, sem lögð er i
kornyrkju og uppskeru og í viðskifti
og verslun með korn. Svo er talið, að
c. 661 milljón ekra sje notuð til korn-
yrkju í 12 stærstu kornræktarlönd-
um heimsins, ef taldar eru 5 aðalkorn-
tegundir, hveiti, hafrar,bygg, maís og
rúgur. En af þessum tegundum er
langsamlega mest ræktað af hveiti,
eða á 257 milljón ekrum, þá maís á
147 miiljón ekrum, hafrar á 123 mill-
jón ekra og rúgur á c. 82 milljónum
ekra. Kornræktarlöndin eru mest í
Bandaríkjum Norður Ameríku (215
millj. ekrur) og í Rússlandi (203 Millj.
ekrur) og einnig eru Indland (45 millj.
ekrur og Kanada (42 millj. ekrur)
mikil kornræktarlönd. Síðastliðið ár
var framleiðsla þeirra 5 korntegunda,
sem að ofan getur talin 1833 milljónir
quarters (en quarters er korneining
og nokkuð misjöfn fyrir tegundirnar,
frá 320 lbs. á höfrum upp í 480 lbs.
af hveiti og rúgi—lbs. er tæpt pund).
Af þessu var hveitiframleiðslan s. 1.
ár 518 millj. quarters, rúgframleið-
slan 200 milljónir, hafrar 455 mill-
jónir, mais 450 milljónir og bygg 210
milljónir, en fullkomlega nákvæmar
eru tölurnar eltki orðnar enn. Korn
þetta er að sjálfsögðu ýmist notað
heima eða flutt út. Kanada er mesta
hveitiútflutningsland heimsins, flutti
út árið 1928 44 milljónir quarters og
að auki 8 milljónir quarters malað.
Argentina er næst, flutti út á
sama tima 26 milljónir quarters
og hjerumbil alt ómalað (nema
1 millj. qrs.). Næst í röðinni
eru Bandaríkin og Ástralía. I öllum
löndum, þar sem kornrækt er mögu-
leg, er mikil áhersla lögð á eflingu
hennar og á skysamlega notkun
kornsins í samræmi við niðurstöðu
þeirra visinda, sem fást við rann-
sóknir á áhrifum fæðutegunda. Islend-
ingar hafa sint þessu fremur lítið, þó
að þeir noti allmikið kom og alt að-
flutt, en kornræktartilraunir eru nú
einnig gerðar hjer, að sögn með
athyglisverðum árangri. Sjálfsagt
ættu Islendingar að taka upp þann
sið, að flytja korn sitt inn að mestu
ómalað og mala það sjálfir og hag-
nýta sjer öll efni þess.
Það leiðir að sjálfsögðu af því, sem
að ofan segir um kornframleiðsl-
una, að verslunin með það muni vera
mikil og voldug atvinnugrein. En
samt er sagt svo, að um þrír fimtu
hlutar allrar þessarar verslunar sjeu
í eins manns höndum. Sá maður heit-
ir Louis-Dreyfus, er nú rúmlega sex-
tugur maður og hefur aðsetur sitt
í Paris og er einn af mestu auð-
mönnum álfunnar. En þrátt fyrir all-
an auðinn er hann sjálfur mjög spar-
neytinn og hinn mesti vinnumaður og
fellur svo að segja aldrei verk úr
hendi. Það var faðir hans, sem stofn-
aði þessa kornverslun um miðja
síðastliðna öld og gerði úr henni
öflugt heimsfyrirtæki, þó að hann
væri bláfátækur þegar hann byrjaði,
sem umkoqiulaus unglingur um tví-
tugt. Hann var af Gyðinga- og Al-
sacemannaættum. Síðan tóku
synir hans við (annar þeirra er
dáinn fyrir fáum árum) og fóru
mjög í fótspor föður síns. Þeir
eru eitthvað í ættir fram skyld-
ir Alfred Dreyfus herforingja, sem
hin heimskunnu mál urðu um
Louis-Dreyfus hefur í þjónustu sinni
um 20 þúsundir manna, á sinn eigin
banka, sjerstakan skipastól o. s. frv.
Viðskifti fyrirtækisins má nokkuð
marka á því ,að símareikningar þess
fyrir síðastliðið ár kváðu hafa verið
um 10 milljónir franka, og símasam-
bandið, sem nýlega var opnað milli
París og Buenos-Aires er langmest
notað af kornverslun Louis-Dreyfus.
Hann kemur ávalt á skrifstofu sína
í París fyrstur manna á morgnana í
litlum bíl," sem hann ekur sjálfur og
vinnur síðan snöggklæddur allan
daginn. Hann er fáskiftinn maður
um opinber mál, en var þó einu sinni
um skeið þingmaður, en föður hans
mislíkaði það, svo að hann hætti því.
En hann kvað hafa hlaupið drengi-
lega undir bagga með franska ríkinu
þegar verst stóð með gengi frank-
ans. Lögr.
Bjarni Þórðarson og Indriði Oddsson
hafi hlaðið vörðuna laugardaginn
fyrir Gangdaginn. Finnur Jónsson
telur að rúnirnar muni hafa verið
j höggnar á steininn einhvem tíma
um árið 1300, og steinninn sannar,
að einhvern tíma seint á 13. öld hafa
þrír Grænlendingar verið þarna
norður frá.
Sagnir eru um það, að hinir fornu
Grænlendingar hafi farið til veiða
(hvalveiða) norður til þess staðar
er þeir kölluðu Greipar. (Sb. vísuna:
“Greppar fóru í Greipar norður,
Grænlands er þar bygðarsporður”).
Menn vita nú ekki með neinni vissu
hvar Greipar hafa verið, en þær voru
langt fyrir norðan nyrstu sveita-
bygðir. Ef til vill hjá Upernivík, ef
til vill norðar. Rúnasteinninn er
sennilega handaVerk vermanna, sem
Fornleifarannsóknir
á Grænlandi
haft hafa vetursetu norður þar. Á
það bendir einnig tíminn, þar sem
þeir hafa verið þar í aprílmánuði.
Það er því ekki ólíklegt að einmitt
á þessum slóðum hafi þeir fyrst
komist í kynni við Skrælingja, og
þvi til sönnunar má telja gripi þá,
er fundist hafa á Inugsuk-eynni.
Lesb. Mbl.
FRA ÍSLANDI
Líkneski af Leifi Eiríkssyni hefir
af landsstjórninni verið valinn staður
á Laugaholti. Hefir nefnd sú, er
bæjarstjórnin kaus til að annast ýms
mál, er af Alþingishátíðinni leiddu,
gert það að tillögu sinni, að veitt yrði
leyfi til þess að líkneskið standi
þarna, en treystist ekki til að gera
tillögur ium þátttöku bæjarsjóðs í
kostnaðinum af uppsetningu þess.
Hin ágætu lyf í GIN PILLS \ærka
beint á nýrun, verka á móti þvagsýr-
unni, deyfa og græða sýktar himnur
og láta þvagblöðruna verka rétt, veita
varanlegan bata í öllum nýrna- ag
blöðru sjúkdómum.
50c askjan hjá öllum lyfsölum
135
AMPHITHEATRE
Thurs. & Fri. Evenings, May 22-23
Matinee, Friday, May 23rd
MINNEAPOLIS
SYMPHONY ORCHESTRA
HENRI VERBRUGGHEN, Conductor — 70 MUSICIANS
Soloist, Evenlngs, AGNES RAST SNYDER, Contralto
SEATS ON SALE—at Winnipeg Piano Co., Ltd.
333 Portage Ave., Phone 88 693
PRICES—Evenings, $2.50, $2.00, $1.50, $1.00
Matinee, $1.00 Adults, 50c Cchildren
(Unreserved Children’s Mntinee tickets, 25c, obtainable only at
Schools.)
TRANS-ATLANTIC
STEAMSHIP TICKETS
TIL OG FRÁ
LÖNDUM HANDAN UM HAF
EIGIÐ ÞER ÆTTINGJA I GAMLA r-v
LANDINU, ER FÝSIR AÐ KOMA y*
TIL canada •
CANADIAN NATIONAL
AGENTAR
Gera Alla Samninga
Rannsóknum þeim, sem gerðar
voru á fornleifum Skrælingja í 5.
Thule-leiðangri Knud Rasmussens,
hefir verið haldið áfram síðan
með góðum árangri. Og merkustu
rannsóknirnar má telja þær, er
danski fornfræðingurinn Thorkel
Mathíassen var sendur i fyrra til
þess að fara um vesturströnd Græn-
lands og ' grafa upp fornar rústir
Skrælingjabygða. Hann hóf rann-
sóknir sínar norður við Upernivik
á eyju nokkurri, sem nefnist Xnug-
suk á máli Skrælingja. Þar höfðu
fyrir löngu fundist rústir af forn-1
um bústöðum. Þær rústir gróf.
Mathiassen upp í fyrra og ame- ]
rískur fornfræðingur með honum.
Voru þeir mestan hluta sumars að
því verki.
Rannsóknir þessar báru langtum
meiri árangur heldur en menn
höfðu gert sjer vonir um. Þeír
komu heim með rúmlega 5000 forn-
gripi, og eru þeir langflestir frá
Skrælingjum komnir og bera vott
um samskonar menningu, eins og
verið hefir hjá Skrælingjum til
forna í kring um Hudsonflóann
og meðfram allri norðurströnd
meginlands Ameríku, alla leið til
Point Barrow og Beringssunds.
Fomgripir þessir sýna ljóst hverj-
ir lifnaðarhættir Skrælinja hafa
verið þarna á liðnum öldum, að þeir
hafa eingöngu lifað á því að veiða
sel, hval og fugl. En það sem merki-
legast þykir við fornleifafund þenna
er það að miklar likur eru til þess,
að einmitt á þessum slóðum hafi
fyrstu Skrælingjamir, sem fluttust
vestan yfir hafið til Grænlands, sest
að.
En hvað er þá langt síðan, að
Skrælingjar fluttust frá Ameríku,
eða eyjunum þar fyrir norðan, yfir
til Grænlands?
Fornleifafundirnar á Inugsuk
virðast gefa nokkra bendingu um
það og kemur hún mönnum mjög
á óvart.
Þeir fornfræðingarnir fundu þarna
gríðarmikinn sorphaug og djúpt
niðri í honum fundu þeir hluti, sem
merkilegt þykir, að þar skyldi finn-
ast. Það var fyrst og fremst brot
úr klukkumálmi — samanbræddur
kopar, tin og silfur — og hlýtur það
brot að vera úr einhverri kirkju-
klukku úr Grænlendingabygðum.
Svo fundu þeir líka smágripi, skorna
úr trje. Annað er mannsmynd í
síðum kyrtli, aðskornum um mittið,
og með hettu á höfði (munkaheklu),
og er þetta nákvæmlega sams konar
klæðnaður, eins og klæðnaðir þeir
sem Poul Norlund hefir fundið í
kirkjugarðinum í Herjölfsnesi í
Eystribygð. Mannsmynd þessi er
án efa gerð af Skrælingja, og hún
er sönnun þess, að á þeim dögum
hafa Skrælingjar þarna norðurfrá
haft samneyti við hina fornu Græn-
lendinga. Ennfremur fundu þeir
Mathiassen neðarlega í sorphaugn-
um dálitla pjötlu af grófum vað-
málsdúk. Skrælingjar kunnu ekki
að vefa og þess vegna er þessi
pjatla komin frá islensku landnem-
unum á Grænlandi. Og þessir fund-
ir þykja afarmerkilegir vegna þess
að Inugsuk-eyja er um 1000 kíló-
metrum norðar en nyrstu bygðir
Grænlendinga í Vestribygð, sem
kunnugt er um.
Fyrir rúmum hundrað árum fann
Skrælingi nokkué rúnastein í vörðu
á eynni Kingigtorssuaq, sem er
skamt frá Inugsuk. A stein þenna
er letrað að Erlingur Sighvatsson,
MACDONALD’S
Fitte Qtt
Bezta tóbak í heimi fyrir þá,
tem búa til sína eigin vindlinga.
íst
T /-o
MH-
HALDIÐ SAMAN MYNDASEDLUNUM
Til að hreinsa óhreina
potta og pönnur
Notið aðeins teskeið af Gillett's Lye í hér um bil eitt gallón
af köldu vatni*, og þú munt komast að raun um að óhrein-
ustu ílát þvozt vel.
GILLETT’S LYE
ER NOTAÐ VIÐ HÚSVERK í ÓTAL GREINUM
Það hreinsar “sinka”, vatnsskálar og salerni, tekur gamalt
mál af, hreinsar gólf o. s. frv..
Skrifið eftir bók vorri um húsræstingu. Hún sýnir yður á hve
marga vegi hægt er að létta verkið með Gillett’s Lye.
*Lye ætti aldrei að vera leyst upp i heitu vatni.
STANDARD BRANDS LIMITED
GILLETT PRODUCTS
Toronto Montreal Winnipeg
1
%u\\^
£
I N G BUILDING BO ARD
Áður en þú byggir, kaupir, eða
gerið við húsið þitt þá findu út
hvernig TEN/TEST g«rir húsið
kalt á sumrum, hlítt á vetrum og
þægilegt alt árið kring. Það
sparar óheyrilega eldivið. TEN
TEST er ódýrt fyrir gæðin, það
er létt, sterkt og varanlegt. Finnið
TEN/TEST agentipn, sem næst
yður er, eða skrifið eftir bók frítt:
“TEN/TEST and the most wonder-
ful adventure in the world.”
INTERNATIONAL FIBRE BOARD LIMITED
1111 Baovor Hall Hill - - Montraal, Que.
O lYioa
Sold by all good lutnbcr dcalers
Western Distributors:
T.R. Dunn LumberCo.Ltd.
Winnipeg, Man.