Heimskringla - 11.06.1930, Blaðsíða 7

Heimskringla - 11.06.1930, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 11. JONI, 1930. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA íþróttir og Vestur - íslendingar (Frh. frá 3. síBu). kóngana heima. En nú hefir hann ‘*agt af að rjá”, og eins hinir, er nefndir hafa verið, án þess að vitan- le?t sé að þar hafi maður komið í wanns stað. Erfitt' hefir gengið að halda við á- huga fyrir glímunni, og stafar af samtakaleysi, og þá um leið af því, að eins og áður var drepið á, hefir verið daufur íþróttaáhugi Islendinga aiðasta áratuginn. Er og vert að kyggja að því, í því sambandi, að svo virðist sem jafnt hafi dregið úr námsskerpu eða áhuga Islendinga her við skólana. Getur þar einnig tiltöluiega færri afreksmanna. En nú naun þetta vera að glæðast aftur. Samtakaleysinu olli vafalaust Þverrandi trú á það, að hugsanlegt v*ri að halda við íslenzkri félags- Frítt Hósta Meðal knnlar heynlö þetta metíal. Þall ekkert, hvorki fé, tlma né penfnaa. „ VIU getum læknaU hósta og vantar Þér reyniC aCferS vora yöur aS SostnaCarlausu. t»aC er hiC sama ovort kvillinn hefir varaS lengi eSa *kamt. ReyniC aCferClna. ÞaC serir ekkert til hvar þér eigiC heima, nyert loftslagiC er, staCa yCar et5a aidur. Ef þér hafiC kvef eSa hósta, Pa reyni® aCferC vora. „ Vi* viljum at5 þeir reyni hana sér- "'aklega, sem lengi hafa kvalist af „yofsýki. AtSferti vor hefir oft reynst £oo, þar sem önnur rát5 hafa brugtSlst. „ér óskum eftir tækifæri til þess a5 syna fram á, at5 vér getum læknatS þá. t»etta tilbotS vort frítt, er þess virt5i “0 þat5 sé reynt. Skrifit5 því strax byrjiti undireins ati reyna atSfertS- jíja. SenditS ekki peninga. At5eins nt'.oan sem prentatsur er undir þess- ar' auglýsingu. SenditS hann í dag. _ PRKE TRIAL COUPOIV FRöNTIER asthma co., J382 J Frontier Bldg. 462 Niagara St fuffalo, N. Y. 8end free tríal of your method to: hyggju og samstarfi, svo öfluglega sem prédikað var, að farsælast væri að losá sig sem fyrst við þjóðarein- kenni og tungu, en ekki hitt, að eigi sé nóg eftir af íslenzkum metnaði og samábyrgðartilfinningu, ef að er hlúð. Sézt það bezt á því, að í fyrra stofnuðu íslenzkir piltar hér í Win- nipeg, er í rauninni voru utanveltu við þjóðræknishreyfinguna, eins og hún hefir komið fram opinberlega, með sér íþróttafélag, er tekið hefir sér nafn eftir “Fálkunum” frægu. Aðalforystuna mun hafa Harvey Benson, ötull maður og íþróttamað- ur góður. Félag þetta var reist af rústum “Sleipnis”, er aftur hafði ver- ið margendurreistur. Er hér ekk- ert annað en íslenzkur metnaður og samábyrgðartilfinning að verki, því að flestu leyti væri þessum ungmenn- um auðveldari þjálfun í öflugum, enskum íþróttafélögum, og það þvi fremur, sem áhugamál þeirra hafa, eins og íslenzk söngmál, að mínu áliti notið of lítils stuðnings frá Þjóð- ræknisfélaginu, sem þó hefir þegar komið af stað þeirri vakningu meðal Vestur-Islendinga, að furðulegt má heita, þrátt fyrir megna andúð er meginstefna þess hefir mætt, og sem ýmist stafar af heimsku, skilnings- leysi eða skammsýnni sérplægni. Eg efast ekki um að Þjóðræknis- félagið eigi eftir að vakna til fullr- ar vitundar um skyldur sínar og á- byrgð í þessu efni, og það innan mjög skamms tíma, svo vel sem það þegar hefir annars unnið á flesta. lund. Abyrgðin er mikil, því mikill er efniviðurinn og mikið úr að vinna. Enn lifir í metnaðarkolunum i brjóst- um ísienzkra ungmenna hér. Og þrótt- urinn mætti virðast takmarkalaus. Því vörpulegri ungmenni en vestur- íslenzkan æskulýð hygg eg torvelt að finna. Því meiri von mega menn gera sér um glæsilegan árangur, er tekist hefir að finna farveg þeirri orku, svo að við hennar hæfi sé, bæði stefnan og viðfangsefnin. PERLU ENN? ÞETTA ÓVIÐJAFNANLEGA TILBOÐ STENDUR ENN!! HAFIÐ ÞJER FENGIÐ YÐAR Vér höfum nýjar birgðir af þessum óviðjafnanlegu Premíum og þér getið enn fengið eina af þessum fögru 60 þml. festum, sem að minnsta kosti eru $1.00 virði, fyrir aðeins TVO MIÐA AF ROYAL CROWN FLAKED LYE OG 25 CENTS Kaupið 2 stauka af Royal Crown Lye, sendið oss 2 miða og 25c. Skrifið nafn yðar greinilega. Háls- festin verður send yður með næsta pósti. Náið í yðar nú meðan þessar nýju birgðir endast. THE ROYAL CROWN SOAPS LTD. Winnipeg EMPIRE er þekkt orð fyrir vörugæði á veggpappírnum, er það ber. Það er brúkað af 1,300 málurum í Winnipeg og Vestur- Canada. Biðjið málarann yða rað sýna yður EMPIRE sýnis- bókina eða komið inn til vor og sjáið hina sérstöku prísa vora þessa viku. Empire Wall Papers Limited| 324 Donald St. Two doors South of Ellice Phone: 24137 TRANS-ATLANTIC STEAMSHIP TICKETS TIL OC FRÁ LÖNDUM HANDAN UM HAF EICIÐ ÞER ÆTTINGJA f GAMLA LANDINU, er FÝSIR AÐ KOMA T'L CANADA • CANADIAN NATIONAL AGENTAR Gera Alla Samninga ISLENDINGADAGSHÁTÍÐIN I WINNIPEG öll mikilvirkustu öflin, sem við þekkjum, starfa í kyrþey. Þyngdaraflið, rafmagnið, sólar- ljósið, alt starfar þetta hávaða- laust að sínu þýðingarmikla verki. Það hefir ekki verið hátt um íslendingadagsnefndina í seinni tíð, en hún hefir eigi að síður mikið verk af hendi leyst — í kyrþey. Hún hefir því ýmsar góðar fréttir að færa íslendingum, sem væntanlega verða gestir hennar á hátíð dagsins, og það ættu í raun og veru allir Winnipeg-íslending ar að vera fyrst og fremst, og svo eins margir utanbæjar-menn og því fá komið við — ekki að eins vegna neinna frétta, sen kunna að verða sagðar, heldui vegna málefnisins sjálfs. Því, sé um ærlegan íslenzkan blóðdropa okkur að ræða, ættum við ával að sækja íslendingadag, en þ< ekki sízt þennan, er sérstaklega er helgaður minningu 1000 - ára afmæli Alþingis íslendinga, við burðinum sögurika, er vakið hef ir nálega allar þjóðir heimsins til íslenzku komið er á móts við St. John’s Col- lege, sem við auganu blasir vestan- megin í Aðalstræti. Og á bak við skóiann sést á sama tíma stór, rauð bygging. Það er Olympic Rink. Þetta er æði-norðarlega á eftirtektar á íslandi og þjóðinni langt fram yfir það, er^ Aðalstrætinu, eða ekki langt frá nokkuð annað hefir nokkru sinni, Selkirk strætisvagnastöðinni, en SKItA YFIR OEFENDUR I MINN- INGARSJÓD KVENNASKÓLANS A HALLORMSSTAÐ. 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 .50 5.00 1.00 1.50 1.00 1.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 .50 1.00 H. Aður auglýst .... $1,118.86 Sigfús Paulson, San Diego .... 5.00 Nikulás Snædal, Lundar ...... Miss Lóa Snædal, Wpg......... Mrs. Charles Nelson, Wpg..... Mrs. Friðrik Bjarnason, Wpg Mrs. Eggert Johnson, Wpg....... Mrs. Gunnar Goodman, Wpg Austfirzk kona .............. Mrs. Soffia Sigbjörnsson, Leslie, Sask.... ........... 1.00 Mrs. Anna Sigbjömson, Leslie, Sask................ 1.00 Mrs. Anna Glslason, Wpg...... 1.00 Safnað af Mrs. O. Anderson, Baldur, Man. Arnbjörg J. Johnson .... Karolína S. B. Snydal .... Sigurður Antóníusson .... Mr. og Mrs. B. Th. Isberg Mr. og Mrs. G. M. Martin Kvenfélagið Baldursbrá, Baldur ...................... 5.00 Þorfinnur Jóhannesson ........ 1.00 Halldóra E. S. Anderson .... 2.50 Safnað af Mrs. Maríu Benson Upham, N. D.: Mrs. María Benson, Upham .... Mrs. Stef. Einarsson, Bantry Mrs. Jón Sigurðsson, Upham Mrs. Bergljót Swanson, Bant. Miss Þórunn Jónsdóttir, Milton Björn Johnson, Bantry ........ Mrs. B. Johnson, Bantry .... Mrs. S. Sveinsson, Upham .... Mr. og Mrs. Magnús Hall- dórsson, Upham ............. Mrs. G. Arnason, Upham .... Sveinbjörn Benson, Upham .... Safnað af Mrs. Kirstínu ólafson, Garðar, N. D.: Ingibjörg Helgadóttir ........ 1.00 Svanhildur Olafsdóttir ....... 1.00 Mrs. Guðrún Th. Finnson .... 1.00 Safnað af Mrs. Jónu Sæmund- son, Swan River, Man.: Jón Hrappsteð ................. Jón Sæmundsson, S. R........... Helgi H. Helgason, S. R...... Mrs. Sigr. M. Woodstock, S.R. Bjarni Finnson, S. R........... Mrs. Borghildur Svensson, Bowsman .................... Mrs. Anna Laxdal, Bowsman Mrs. W. W. Wilson Flin Flon Jóhann Björnsson, S. R........ Safnað af Mrs. S. O. Thompson, Riverton, Man. Mrs. jvrnheiður Eyjólfson .... 1.00 Mrs. Margrét Bjömson ......... 2.00 Hafsteinn Jónsson ............ 2.00 Safnað af Mrs. J. H. S'traum- fjörð, Seattle, Wash.: Frank Johnson ................ 1.00 Mrs. Josephson .............. 2.00 Thor Johnson.................. 100 ísak Johnson ................ 1-00 Mrs. María Straumfjörð ...... 1.00 Mrs. G. Matthíasson ......... 0.50 Mrs. Thorláksson (Sigurveig Gunnarsdóttir frá Hallormsstað) og börn hennar, Gunnar, Runólf- ur, Bergur, Sigurður og Krist- björg ........................ Sveinn Bjarnason ............ Mrs. G. Jóhannsson ........... Mrs. J. Heiðmann ............. Mrs. G. Steinberg ............ Kristrún Jónsson ............. Kristín Finnsdóttir .......... Mrs. Sólv. H Arinbjörnsson .... Mrs. B. Jóhannsson ........... Sveinn Arnason ................ 100 Friðrikka Goodman .... ........ 100 ónefndur Austfirðingur........ 0.50 Jón Berg ..................... 0.25 áður gert. Ef við sætum heima þennan dag og sæktum ekki þessa minn- ingarhátíð, sem hér verður í Win- r.ipeg haldin í þessu sambandi, er alveg óhætt fyrir okkur að leggja niður alt skraf um það, að við sé- um af þeim köppum komnir, er heimsfrægð hafa áunnið ættjörð og þjóð vorri. Við værum óf mikl- ir ættlerar til þess að rísa undir því, að teljast frændur þeirra, ef við mintumst þeirra með því, að sitja með fýlu heima. En við þess konar búumst við alls ekki. Og þá er fyrst að muna, hvenær hátíðin er haldin. En það er fimtudaginn 26. júní 1930, sama riaginn og hátíðin hefst heima á Þingvöllum. Annað atriði, sem menn verða að muna, er það, hvar hátíðin er haldin. En með því að íslendinga- dagur hefir þar aldrei verið áður cg mörgum er villugjarnt og Win- nipeg hálfgert völundarhús, ekki að eii^s ókunnugum, heldur einnig hagvönum, er mjög áríðandi nú þegap, að gera sér þetta svo Ijóst, að ekki geti gleymst. Staðurinn er St. John’s College Olympic Rink á Church og Charles strætum, rétt á bak við St. John’s College. Til þess að finna þennan stað, er farið norður Aðalstræti, þar til 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 5.00 0.50 0.50 0.50 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 ! Used Cars I Built To Win Without Within Good Values £or the Week End Balmoral and Portage Ave. Lot SPECIAL 1927 Chrysler Sedan $495 Samtals nú $1,202.61 1928 Dodge Victory Sedan .............. $950 1929 Whippet Coupe, rumhle seat ........ $695 1928 Essex Coach ..... $650 1927 Chevrolet Coach .. $450 1927 Chevrolet Coach .. $450 1928 Chrysler Sedan .... $695 1929 De Soto Sedan . .. $975 1923 Star Sedan ...... $150 1929 Auburn Sedan .... $995 1924 Buick Touring .... $295 1923 Dodge Touring .... $250 1927 Buick Sedan ..... $795 1927 Dodge Sedan ..... $659 1929 De Soto Sedan .... $925 1928 Essex Sedan ..... $725 1925 Chevroet Ton Truck .............. $425 1928 Ford “A” Dump Truck ............ $500 1929 Durant Sedan .... $695 1927 Star 6 Sedan .... $600 1928 Dodge Victory Sedan .............. $950 REMEMBER OUR 30 DAY'S GUARANTEE AND SEVEN DAYS’ FREE TRIAL ARCHIBALD- MARTIN MOTORS þó fyrir sunnan hana. Þetta er afbragðs samkomue staður. Sæti næg fyrir alla, er hátíðina sækja. Skjól fyrir vindi, sól og regni. Kvenfólkið getur því haft beztu og nýjustu hattana sína óhrætt um að þeir skemmist, hvernig sem viðrar. Ræðurnar, sem haldnar verða, hljóta að heyrast miklu betur þarna en úti, vegna skjólsins, og svo verða ræðumennirnir mjög nærri áheyr- endunum. Alt sem fram fer, hlýt- ur að, njóta sín vel. Svo eru þarna og stór herbergi með speglum í, sem ætluð eru kvenþjóðinni til þess að laga á sér hárlokkana, sem úr stellingum fóru á ferða- laginu. Aðal ræðurnar verða tvær eða þrjár, eftir því sem tími vinst tii og ákveðið verður síðar. Hafa ræðumenn skuldbundið sig til að hafa þær stuttar, gagnorðar og hrífandi. Og til þess er þeim ve! trúandi, eins og þið munuð sjá í auglýsingunni um hátíðina, er birt verður í næsta blaði, er nöfn þeirra og umræðuefni verða birt. Kvæði hafa verið ort sérstaklega fvrir hátíðina af góðskáldunum (Framh. á 8. slðu* ^zccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccs. | Hvað fáið þér ? | ekki | Hvað kostar það? Þó uppruna verð á Seiberling All-Tread Tires sé mjög lítið meira en á vanalegum Tires, eru þeir ódýrari vegna þess hve vel þeir endast. SEIBERLING ALL'TREADS eru eins vel gerðir og beztu vitmen ní þeirri grein geta gert þá. Og þúsundir manna hafa reynt, að þeir endast ágætlega. Oss langar til að færa yður heim sanninn um það. Komið til vor og lítið á þá. Anderson Bros., Baldur, Man. Anderson Bros., Glenboro, Man. J. A. Johannson, 840 Sargent Ave., Wpg. J. M. Tessier, Cypress River, Man. D. J. Lindal, Lundar, Man, Johnson & Knox, Eriksdale, Man. E. Kurhis, Ashern, Man. South WeWst Transfer, Morden, Man. Standard Garage, Selkirk Man. xcccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccco Quality Printing Plates LIMITED 696 PORTAGE AVE. 37 018 — 37 019 ^E. | The production. of Quality Printing Plates em- bodies more than mere printing quality. The kind of paper to be used and the con- ditions under which it is to be printed, should all receive consideration in the making of the plates, if the best result is to be achieved. We number among our clients the largest advertising agencies and users of photo en- graving in the West, many of whom we have served for years, we are naturally thoroughly familiar with mechanical requirements of all branches of illustrated work. This knowledge and experience is at the command of those who appreciate finer things in printing craft. Montreal 290 Vaughan St. WINNIPEG BATTEN LIMITED Artists Commercial Photographers Photo Engravers Electrotypes Nickeltypes Stereotyping Toronto

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.