Heimskringla - 11.06.1930, Qupperneq 4

Heimskringla - 11.06.1930, Qupperneq 4
36. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. JtJNÍ, 1930. jaiifitBaiKfitfiiBifiaaiaiaitfiaaafiifiiRfiaiiBiBaiaiaBfiifiaaiaitfitfiaiaiifitBaiifiiBiBtBaiagBaaiaiifiJiaaiaiaiaiaaitfiaiaiaiaiBaiaitfiifiaiatfiifii Sí aitfitfiaitfiai® I 1. Er hæst af fylkjum Canada í byggframleiðslu. 2. Framleiðir sinn fullan skerf af heimsins bezta hveiti. 3. Framleiðir árlega yfir 14 miljón dollara virði af mjólkurafurðum. 4. Framleiðir árlega meira en 51/) miljón dala virði af alifuglaafurðum. 5. 'Hefir hin stærstu og fullkomnustu sláturhús í Canada. 6. Hefir selt á markaðinn á síðastliðnum þremur árum meira en miljón gripa, sauðfjár og svína. 7. Er nálægt heimsmeti í framleiðslu hunangs, miðað við fjölda liun- angsflugnabúa. 8. Hefir ræktunarhæft land fyrir þúsundir nýbýla. 9. Hafði 329 skráða grávörubúgarða árið 1929, með útliti fyrir öra 10. fjölgun.' Hefir víðáttumikla og blómlega garðávaxtarækt. 11. Var fyrsta fylki heimsins til að taka upp kynbætur til hreinrækt- aðs hrossakyns. 12. Hefir einhvern auðugasta jarðveg, sem til er í Norður-Ameríku. 13. Hefir vatnsmagn, er nemur meira en 3 miljónum stöðugra hestafla. 14. Hefir mikinn útflutning á ferskum vatnafiski. 15. Hefir geysilega saltvatnsfiskimöguleika í Hudsonsflóa. 16. Hefir í kringum 135,000 fermílur skóglendis. 17. Græðir árlega kringum 1 V& niiljón dala á grávöruverzlun. 18. Hefir miklar ónotaðar marmaranámur. 19. Mestan kopar í jörðu, sem fundist hefir í Canada. 20. Auðugar zinknámur. 21. Einhverjar beztu byggingagrjótsnámur í Ameríku. 22. Hefir mikla svaröartekju. 23. Hefir einhver álitlegustu óunnin málmhéruð heimsins. 24. Nýtur óvenju mikils og langs sólargangs. 25. Hefir stærstu hveitikauphöll heimsins. 26. Hefir að tiltölu stærsta járnbrautarkerfi heimsins. 27. Hefir mikilvægustu meginlandsmiðstöð járnbrauta í Canada. 28. Rekur kjötniðursuðu í stórum stíl. 29. Rekur niðursuðu á allskonar grænmeti. 30. Hefir einhverjar stærstu hveitimylnur í Canada. 31. Hefir mikla steinlímsframleiðslu. 32. Hefir vanðaða pappírsverksmiðju. 33. Framleiðir mikið af veggkölkunargipsi úr eigin hráefnun. 34. Hefir borg (Winnipeg). sem notar mest rafmagn allra borga í Ame- ríku, miðað við höfðatölu. 35. 36. Hefir stórar verksmiðjur, sem framleiða margar tegundir af allskyns múrbyggingarefnum. Er að undirbúa rafmagnsorkuver fyrir sveitaþorp. 37. Hefir í Winnipeg eins ódýra raforku, eins og nokkursstaðar þekkisí í Ameríku. 38. Hefir eina borg með í kringum 500 verksmiðjum. 39. Hefir nýja höfn (Fort Churchill), sem lítuT út fyrir að verða afar- þýðingarmikil. l>jó<öf@lag|§- ©g£ Mentamála^ fyrirSíomulag' 40. Á sitt eigið símakerfi. 41. Hefir ágætan rekstur vegamála. \ — 42. Hefir fullkomin og vel rekin samlög, sem annast sölu landbúnaðar- afurða. 43. Hefir marga fagra sumarskemtistaði. 44. Hefir marga sagnfræðilega merka staði. 45. Á sér merkilega og margbreytta fortíðarsögu. 46. Hefir forustu í vetrarfþróttum. 47. Hefir víðáttumikil skipgeng vötn, umkringd af fögrum og sagnrík- um stöðum. 48. Hefir marga kosti fyrir íþróttamenn. 49. Hefir mikla ferðamannaaðsókn. 50. Hefir þýðingarmikinn háskóla með mörgum deildum. HON. A. PREFONTAINE Minister of Agriculture and Immigration HON. JOHN BRA CKEN Premier and Provincial Treasurer MANITOBA ER ÁKJÓSANLEGT FYLKI TIL ÍBÚÐAR OG ÖRUGGT TIL GRÓÐAFYRIRTÆKJA, OC ÍBÚAR VORIR TAKA OPNUM ÖRMUM ÖLLUM STARFSÖMUM, HEILBRIGÐUM, LÖGHLÝÐNUM INNFLYTJENDUM.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.