Heimskringla - 11.06.1930, Side 6

Heimskringla - 11.06.1930, Side 6
38. BLAÐSIÐA WINNIPEG, 11. JtJNl, 1930. HEIMSKRINGLA 3 SASKATCHEWAN HEIMKYNNI TÆKIFÆRANNA í IÐNAÐI—BÚNAÐI—VERSLUN SASKATCHEWAN OG STAÐA ÞESS MEÐAL FYLKJANNA í AT- VINNU- OG FRAMLEIÐSLUMÁLUM ÞAÐ ER FREMST í Verðgildi uppskeriunagns. - Verðgildi bújarða. - Verðgildi verkfæra og véla. - Framleiðslu hveitis, hafra, rúgs og hörútsæðis. - Framleiðslu jarðepla, innan vesturfylkjanna. - Fjölda hesta. - Fjölda alifugla á mann hvern. - Fjölda mjólkurkúa, innan vesturfylkjanna. - Leirframleiðslu. - Framleiðslu brennisteinssalta (sodium sulphate). - Fjölda sveitasima, samanborið við íbúafjölda. - Lægstu dánarvisitölu fylkjanna og allra landa, er safna dánarhagsskýrslum. - Lægstum sköttum á hverja ekru af vesturfylkjun- um. ÞAÐ ER ANNAÐ í Búnaðarauðmagni. - Búnaðarafrakstri. - Framleiðslu á byggi. - Verðgildi reyrs og grasfræs. - Fjölda hænsna, anda, heimagæsa og kalkúna. - Lengd jámbrauta. - Fjölda simastöðva. - Fjölda starfræktra kolanáma. ÞAÐ ER ÞRIÐJA í Ibúafjölda. - Kolamagni í jörð. - Meðalauð. - Verðgildi bygginga og áhafna bænda. - Ágóða af hænsnarækt. Verðmæti og framleiðsla náttúruauðæfa NÁKVÆMAR UPPHÆÐIR yfir áigóða og andvjrði framleiðslu hinna ýmsu náttúruauðæfa fyrir 1929. eru ekki fáanlegar ennþá, og hagskýrslunar yfir námuvinnslu fást ekki fyr en eftir nokkra mánuði, svo að nýjustu tölur til samanburðar eru frá árunum 1927 og 1928, og eru þær eins og eftirfarandi tafla sýnir. 1927 1928 Kol .................................. $868,867 $831,491 Brennisteinssölt ....................... 11,319 68,804 Eldgosa-aska .............................. 735 9,795 Leirframleiðsla ....................... 311,204 377,896 Sandur og möl ......................... 263,100 430,475 Fiskur ................................ 503,609 563,533 Viður ................................. 529,533 411,246 Lath .................................. 3,767 2,559 Grávara, verðmæti (1927-28) $1,821,493; (1928-29) $2,206,224 Saskatchewan er þriðja fylkið í röðinni að kolamagni Hið mikla kolamagn Saskatchewanfylkis, sem metið er að nemi alit að 60 biljónum tonna, veitir því þriðja sætið meðal fylkjanna í Canada að kolamagni. ÁRLEG FRAMLEIÐSLA hefir allt fram að þessu num- ið tæpum 500,000 tonnum, en nýfullfeomnaðar tilraun- ir á framleiðslu' “briquettes’’ úr hrákolum Saskatche- wanfylkis, hefir orsakað gerbreytingu til bóta á kola- rekstri fylkisins. BREZKT REKSTURSFJE hefir verið notað til endur- bóta á tilraunastöð fylkisins, sem áður var í grend við Bienfait. Undir einstaklingsrekstri hefir þessi stöð framleitt 200 tonn daglega af úrvalskolum, meirihluta ársins. AUKNING á kolaiðnrekstrinum, sem þegar hefir verið tryggð, og hinn aukni markaður sem er að myndast fyrir hrákol gefa kolahéruðum Suður-Saskatchewan öruggan rétt til umgetningar á iðnaðarlandabréfi Canada. STJÓRN SASKATCHEWANFYLKIS aðstoðar og styrk ir allan rekstur á franjleiðslu náttúruauðæfa fylkisins, með aðstoð járnbrauta-, iðnaðar- og atvinnumáladeild- anna. Mining Clay at Claybank, Sask. Iðnaðarframfarir Sennilegast hafa framfarir í iðnaði hvergi verið eins stórstígar og í Saskatchewan. Síðustu fullfeomnu skýrslurnar, sem fáanlegar eru, eru frá árinu 1927, og sýna þær að bæzt hafa við 47 iðjuver á árinu 1926 og aukning á rekstursfé frá $33,943,060 í $38,387,248, eða hreina aukningu um 4 miljónir dollara; fjölgun starfsmanna um 779, og hækkun á kaup- Kostnaði, sem nemur $883,400. Framleiðsla iðnvera óx, að kostnaði ó- frádregnum, úr $47,108,097 í $52,180,681, eða um $5,072,584. Eftir því sem gizka má á af hinum ófullkomnu skýrslum síðustu tveggja ára, má jafnvel búast við ennþá stórstígari aukningu á því tímabili. SASKATCHEWAN [IF'rankfarir 24 ára Ibúar ............... 195,000 Borgir ........... Bæir ............. Þorp ............. Sveitafélög ...... Skólaumdæmi....... og hjúkrunarstöSvum) áætlað. Bankar (útbú meðtalin) ......... Póstafgreiðslustaðir ........... Mílulengd járnbrauta ........... Bílaleyfisbréf ................. Símar .......................... Fylkisbrautir (mílur) .......... Fylkisbrautir (malbornar* ...... Markaðsvegir .................. Mældar fermílur ................ ómælt, fermílur ................ Býli, ein ekra og yfir ......... Komhlöður Hveitiframleiðsla, Bygg, bushel Rúgur, bushel Tala Tala 195,000 866,700 3 S 16 80 63 377 2 301 896 iunum 4,877 6 135 53 472 212 1,458 1,176 7,898 0 128,098 2,000 114,616 0 3,950 0 800 600 25,000 83,950 123,677 167,750 128,023 60,000 117,781 .11,638,281 30,085,714 307 3,036 . 8,951,600 96,185,030 .26,107,286 154,565,000 .19,213,055 68,618,000 893,396 29,640,000 19,850 8,108,000 398,399 1,402,000 240,566 1,122,757 112,618 420,004 360,236 746,709 121,290 207,551 123,916 599,909 A Saskatchewan Flour Mill .*• r íí — Saskatchewan er eina fylkið í Canada, sem framleið- ir brennisteinssölt úr sinum eigin námum. Af þeim finn- ast í fylkinu í kringum 20 talsins, og er gizkað á að þær innihaldi sem nemur 100,000,000 tonna af vatnssöltum. Fram- leiðsla salta til vferzlunar fer óðum vaxandi, og til þess að standa straum af vaxandi eftirspum í Canada, hefir ný verksmiðja verið reist í Suður-Saskatchewan. ELDGOSA-ASKA er orðin álitleg verzlunarvara, og eykst óðum að eftirspum, fyrir aukna notkunarmöguleika. Pedigree Bulls on a Sask. Farm / Flatarmál akra í Saskatchewan Vorhveiti ..... Hafrar ........ Bygg .......... Rúgur ......... Hörsæði ....... Ýmislegt kom, Baunir (Peas) . Baunir (Beans) Kartöflur ..... Róur o. s. frv. ... Hey og smári ... Alfalfa ....... Fóðurmais...... 1905 ekmr .... 1,130,084 .... 449,936 32,946 1,075 25,315 skýrsla skýrsla Engin skýrsla 9,981 899 Engin skýrsla Engin skýrsla Engin skýrsla Engin Engin 1925 ekrur 12,508,962 3,751,840 858,445 190,831 692,136 15,916 1,642 788 32,788 1,276 124,174 2,468 19,650 1926 ekrur 13,558,384 3,921,461 872,140 307,499 519,984 16,628 1,778 845 33,025 1,180 135,817 2,186 17,682 Meðaltal Prósent 4 ára aukning 1927 1928 1925-28 1928 yfir ekrur ekrur ekrur 1905 12,979,279 13,790,854 13,209,385 1,220 4,412,556 4,358,747 4,111,151 969 925,889 1,621,463 1,069,484 4,922 358,215 471,073 331,904 43,821 330,675 279,414 455,552 1,104 30,247 21,906 21,174 1,834 1,463 1,679 843 1,000 869 44,143 42,800 38,189 429 3,329 3,197 2,245 356 418,340 448,404 281,864 6,862 8,399 4,979 15,759 14,958 17,012 GOVERNMENT OF THE PROVINCE OF SASKATCHEWAN HON. JOHNA. MERKLEY HON. W. C. BUCKLE Minister of Railways, Labor and Industries Minister of Agriculture Regina, Saskatchewan, Canadai lc I 'f. I I K £ 'f | l i % f I í: I lc Saskatchewan er auðugast allra fylkj- anna af verslunarhæfum leirtegundum Eiginleikar leirtegunda í Saskatchewan sem verzlun- arvöru hafa verið rannsakaöir nákvæmlega af sér- fræðingum. Sýnt hefir verið fram á í skýrslum, að Saskatchewan-leir er mjög mikið eftirspurður og not- aður í ýmsum myndum, til bygginga, leiríláta, eld- trausts múrsteins, og reykháfaklæðningar. Aðal- leirnámurnar er uoftast nær nálægt kolanámunum. Mikill markaður er þegar fenginn fyrir leir Sas- katchewanfylkis til leirkeragerðar, og virðist hann af- bragðsgóður til þess iðnaðar. Saskatchewan er eina fylkið í Canada, sem notað hefir leir til reykháfahólkagerðar. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að þeir standa fyllilega á sporði framleiðslu Englands og Bandarríkjanna á þessarí vöru. Leiriðnaður Saskatchewanfylkis er í örum vexti, enda þótt hin árlega framleiðsla, sem nemur í kring- um $400,000 í verðmæti, sé ekki nema örlítill hluti þess sem mögulegt væri að framleiða. Rannsóknardeildum hefir verið komið á fót til aðstoðar þessum iðnaði, og gefa þær nákvæmar upp- lýsingar um alt sem honum viðvíkur. ■I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.