Heimskringla - 12.06.1930, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.06.1930, Blaðsíða 1
*N DTERS & CLEAHERS, LTD. Sendi'B fötin yBar metS pósti. Sendingum utan af landi sýnd sömu skil og úr bænum og á sama veröi. W. E. THURBER, Mgr. 324 Young Str., Winnipeg. DYERS & CLEANERS, LTD. Er fyrstir komu upp œ»* aö afgreiöa verkiS sama daginn. Lita og hreinsa fyrir þá sem eru vandlátir. W. E. THURBER, Mgr. Sími 37061 XLIV. ÁRGANGUR WINNIPEG FIMTUDAGINN, 12. JtrNI, 1930. NCMER 38 HEIMF ARENDUR I dag, kl. 10.20 f. h., lögðu af stað til fslands frá C. P. R. stöðinni um 320 Vestur-fslendingar á vegum Heimferðarnefndarinnar, auk margra útlendinga. Pjöldi fólks var saman kominn á stöðinni til að kveðja kunningjana, og var það auðsætt að færri fóru en vildu. “Princess Pat” lúðrnflokkurinn hafði verið fenginu tii að fylgja ferðafólkinu úr hlaði nieð íslenzkum þjóðsöngvum. ..Búist er við að mikill fjöldi, bæði íslenzkra og útlendra manna bætist við í Mon- treai þann 14. júní n.k., þegar stíg- ið verður á skipsfjöi. Meðfyigjandi Hsta af heimfarend- um.. hefir.. Heimskringla.. fengið til birtingar, en verið beðin að geta þess að á hann vantar allmörg nöfn ennþá, þeirra manna, er ekki gátu ákveðið sig fyr en á síðustu stundu, eða síðar bætast við. „Framhaldið kemur í næsta blaði. HEIMSKRINGLA ÓSKAR OLLUM HEIMFARENDUM MIKILI.A FAR- ARHEILLA. Mr. og Mrs. F. H. Fljótsdal, Detroit, Mich. Mrs. M. C. Budlong, Boston, Mass. Miss A. Moffat, Boston, Mass. Mrs. Mary Rice, Buffalo, N. Y. Dr. G. J. Gíslason, Grand Forks, N. D. Miss B. Stimson, Buffalo, N. Y. Miss J. Hillman, Fredonia, N. Y. Mrs. Mable Fisher, Fredonia, N.Y. Prof. & Mrs. J. A. C. F. Auer, Concord, Mass. Rev. H. Hitchen, Dunkirk, N. Y. Mrs. G. Hitchen, Dunkirk, N. Y. Miss S. Hitchen, Dunkirk, N. Y. Miss M. Hitchen, Dunkirk, N. Y. Mrs. John Froscher, Hinsdale, 111. Dr. Emma G. Jaeck, Hinsdale, 111. Mrs. P. Anderson, Winnipeg, Man. Miss L. Anderson, Winnipeg, Man. Miss H. Anderson, Winnipeg, Man. Miss Lauga Anderson, Winnipeg, Man. Rev. C. R. Eliot, Cambridge, Mass. Miss A. A. Eliot, Cambridge, Mass. Prof. E. G. Howe, Tuscaloosa, Ala. Mr. J. C. S. Tataer & wife, Newton Highlands, Mass. Mr. og Mrs. I. Ingaldsson, Winnipeg, Man. Séra J. A. Sigurðsson, Selkirk, Man. Mr. og Mrs. G. B. Björnson, St. Paul, Minn. Mr. G. Grímsson, Rugby, N. D. Mr. J. J. Bíldfell, Winnipeg, Man. Mr. J. A. Bíldfell, Winnipeg, Man. Mr. A. Eggertson, Winnipeg, Man. Mr. S. H. Eggertson, Winnipeg, Man. Mr. & Mrs. S. H. Harrison, Vancouver, B. C. Capt. ’S. Jónasson, Arborg, Man. Miss. E. Hall, Winnipeg, Man. Miss B. Thordarson, Wpg, Man. Prof. & Mrs. A. G. Amold, Fargo, N. D. Master M. Arnold, Fargo, N. D. Miss M. C. Arnold, Fargo, N. D. Miss A. Heine, Northampton, Mass. Hon. O. B. Burtness, Grand Forks, N. D. Mrs. Burtness, Grand Forks, N. D. Mrs. Everett St. John, Westport, Conn. Mrs. C. E. St. John, Boston, Mass. Dr. & Mrs. A. C. Dieffenbach, Cambridge, Mass. Mr. og Mrs. S. Thorvaldson, Riverton, Man. Mr. og Mrs. Ami Helgason, Chicago, 111. Miss. L. K. Emerson, Braintree, Mass. 'Mr. og Mrs. A. S. Bárdal, Winnipeg, Man. Séra og Mrs. R. E. Kvaran, Winnipeg, Man. Mrs. R. Pétursson, Winnipeg, Man. Miss M. Pétursson, Winnipeg, Man. Mr. P. Pétursson, Winnipeg, Man. Mrs. M. Frederikson, Wjmyard, Sask. Mr. O. Pétursson, Winnipeg, Man. Rev. F. S. C. Wicks, Indianapolis, Ind. Mr. J. A. C. Auer, Concord, Mass. Mrs. Bertha L Curry, San Diego, Calif. Miss. L. Beckwith, La Jolla, Calif. Miss I. Curry, San Diego, Calif. Mrs. M. I. Becker, Vancouver, B.C. Miss Ruth B. Hawes, Richmond, Va. Mrs. W. Horner, VancoUver, B. C. Mr. W. H. Paulson, Leslie, Sask. Mrs. Paulson, Leslie, Sask. Miss M. Paulson, Leslie, Sask. Dr. G. F. Patterson, Boston, Mass. Rev. Maxwell Savage, Boston, Mass. Mr. M. Savage, Boston, Mass. Hon. Peter Norbeck, Redfield, S. D. Mrs. Norbeck, Redfield, S. D. t Miss M. Melsted, Santa Rosa, Calif. Mrs. T. H. Jónasson, Wynyard, Sask. Miss L. Oddson, La Grange, 111. Miss E. Thorsteinson, Tacoma, Wash. Dr. og Mrs. J. A. Johnson, Tacoma, Wash. Mr. Harold Johnson, Tacoma, Wash. Miss L. Geir, Bottineau, N. D. Mrs. A. E. Eldon Wollaston, Mass. Miss E. Jónason, Edmonton, Alta. Miss I. Jónason, Edmonton, Alta. Dr. Larson, Regina, Sask. Mr. T. Björnson, Blaine, Wash. Mr. J. Einarson, Lundar, Man. Mr. T. Símónarson, Blaine, Wash. Miss E. Johhson, Spanish Fork, Utah. Mr. B. J. Johnson, Spanish Fork, Utah. Mr. B. J. Johnson, Spanish Fork, Utah. Miss Lena Johnson, Regina, Sask. Miss D. Benson, Selkirk, Man. Miss M. S. Johnson, Mandan, N.D. Prof. & Mrs. J. A. Jackson, and child, Geneva, N. Y. Dr. P. V. Jameson, Ringham, Utah Mr. I. Johnson, Brown, Man. Miss S. Vidal, Winnipeg, Man. Mrs. Dr. L. A. Sigurdson, Greeley, Col. Mrs. J. M. Benedictson, Blaine, Wash. Mrs. C. Kelly, Devil’s Lake N. D. Mr. og Mrs. O. Sigurðson, Red Deer, Alta. Mrs. G. Goodman, Crosby, N. D. Miss G. Goodman, Crosby, N. D. Rev. Vincent B. Silliman, Portland, Maine. Mrs. O. Hallson, Eriksdale, Man. Mrs. D. Elding, Winnipeg, Man. Miss O. Gilbert, Chicago, 111. Mrs. I. Gíslason, Reykjavík, Man. Miss I. Elliot, Vancouver, B. C. Miss H. Eggerts, Vancouver, B. C. Miss K. Breckman, Winnipeg, Man. Mr. Chris. Johnson, Duluth, Minn. Mrs. Johnson, Duluth, Minn. Mr. W. H. Springate, Vancouver, B. C. Mr. B. B. Bjarnason, Vancouver, B. C. Mr. og Mrs. D. Kolbeins, Vancouver, B. C. Rev. J. W. Francis, Altoona, Penn. Miss J. E. Francis, Altoona, Penn. Mr. J. Haldorson, Detroit, Mich. Mr. og Mrs. W. J. Johnson, Salt Lake City, Utah. Mrs. J. W. Carpenter, Tacoma, Wash. Mrs. Eva Jackson, Vancouver, B. C. Miss T. Magnússon, Duluth, Minn. Miss H. Einarsson, Seattle, Wash. Mrs. S. Hansen, Duluth, Minn. Miss S. Hansen, Duluth, Minn. Miss M. Thorsteinson, Duluth, Minn. Miss V. Magnússon, Duluth, Minn. Mr. & Mrs. G. Jameson, Bingham, Utah. Miss E. Jameson, Bingham, Utah. Miss H. L. Kristjánson, Winnipeg, Man. Mrs. H. Gíslason, Wynyard, Sask. Mrs. J. Melsted, Winnipeg, Man. Mrs. I. Thorláksson, Winnipeg, Man. Mrs. A. S. Pipes, Moose Jaw, Sask. Master Wm. Pipes, Moose Jaw, Sask. Mrs. P. S. Pálson, Winnipeg, Man. Miss Pálson, Winnipeg, Man. Mrs. S. Anderson, Leslie, Sask. Mr. O. Gíslason, Reykjavík, Man. Mr. I. Gislason, Reykjavík, Man. Miss I. Thorlakson, Los Angeles, Calif. Mrs. B. E. Johnson, Winnipeg, Man. Miss A. Johnson, Winnipeg, Man. Miss R. B. Dieffenbach, Boston, Mass. Miss H. J. Destemps, Boston, Mass. Mr. og Mrs. T. J. Gíslason, Brown, Man. Miss S. Haldórsson, Winnipeg, Man. Miss H. Bjarnason, Winnipeg, Man. J Mr og Mrs. H. Jóhannesson, Winnipeg, Man. Mrs. H. A. Iller, New York, N. Y. Mrs. T. H. Marshall, New York, N. Y. Mrs. H. J. Wolf, New York, N. Y. Miss M. Thordarson, Chicago, 111. Miss. D. Thordarson, Chicago, 111. Miss J. Thordarson, Chicago, 111. Mrs. I. Thordarson, Chicago, 111. Mr. Barðason, San Francisco, Cal. Mr. P. Sigurðson, Vancouver, B. C. Master E. Sigurðson, Vancouver, B. C. Mrs. R. Sigurðson, Vancouver, B. C. Miss R. Sigurðson, Vancouver, B. C. Miss M. Paterson, Selkirk, Man. Mrs. B. D. Westman, Winnipeg, Man. Miss E. Littlewood, Selkirk, Man. Mr. & Mrs. Chester N. Gould & child, Chicago 111. Mr. og Mrs. S. Halldórs, Winnipeg, Man. Mr. P. Tromberg, Reykjavík, Man. Mr. S. Tromberg, Reykjavík, Man. Mr. M. Arnason, Point Roberts, Man. Mr. M. Johnson, Steinbach, Man. Mr. J. Bjarnason, Edmonton, Alta. Mr. T. H. Thorvaldsson, Comptchi, Cal. Mr. A. E. Jóhannsson, San Francisco, Cal. Mr. og Mrs. C. Severtz, Victoria, B. C. Mr. K. Grímson, Rugby, N. D. Mr. L. Grímson, Rugby, N. D. Mr. R. Stefánson, Winnipeg, Man. Mr. B. Dalman, Selkirk, Man. Mrs. S. H. Smith, Winnipeg, Man. Mrs. P. Isacson, Brown, Man. Mr. T. E. Johnston, Keewatin, Ont. Mrs. Johnston, Keewatin, Ont. Mrs. I. Goodmundson, Seattle, Wash. Mrs. G. Amason & child, Clair, Sask. Mr. S. D. Thordarson San Francisco, Calif. Mrs. Thordarson, San Francisco, Calif. Miss T. H. Thordarson, Winnipeg, Man. Mrs. V. Josephson, Vancouver, B.C. Mrs. T. Jónasson, Winnipeg, Man. Mr. T. Asmundsson, Los Angeles, Calif. Mr. P. Johnston, Winnipeg, Man. Mr. P. J. Norman, Winnipegosis, Man. Mr. I. F. Laxdal, National City, Col. Mr. G. Arman, Grafton, N. D. Mr. E. Indriðason, San Francisco, Calif. Mrs. A. Thorlacíus, Winnipeg, Man. Miss A. M Thorlacíus, Winnipeg, Man. Miss T Thorlacíus, Winnipeg, Man. Mr. E. Stefánsson, Winnipeg, Man. Mr. G. Amason, Winnipeg, Man. Mr. S. Vopnfjörð, Framnes, Man. Mr. J. Eggertson, Winnipeg, Man. Mr. S. J. Bergman, Winnipeg, Man. Mr. L. Bjarnasson, Salt Lake City, Utah. Mr. L. Bjarnasson, Jr., Salt Lake City, Utah. Mr. R. Rafnkjellsson, Vogar, Man. Mr. J. Johnson, Winnipeg, Man. Miss F. Christie, Winnipeg, Man. Mrs. G. J. Helgason, Riverton, Man. Mrs. S. Asmundsson, Red Deer, Alta. Mr. E. Bernhoft, Hallson, N. D. Mr. T. Bjarnason, Selkirk, Man. Mr. N. H. Jóhannsson, Ithaca, N. Y. Mr. ólafur Jónasson, Ames, Man. Mr. G. Jónsson, Edinburgh, N. D. Mr G. Arnason, Brown, Man. Mrs S. Oddson, Arborg, Man. Mrs. S. Hólm, Winnipeg, Man. Mrs. A. Péterson, Winnipeg, Man. Mrs. A. Gunnlaugson, Garðar, N. D. • Mr. J. Thómasson, Garðar, N. D. Mr. B. Stefánsson, Edinburgh, N. D. Mr. G. Thorleifsson, Garðar, N. D. Mr. og Mrs. G. J. Christie and child, Gimlií Man. Mrs. G. Johnson, Winnipeg, Man. Miss S. Stefánsson, Winnipeg, Man. Mrs. V. J. Erlendsson, Reykjavík, Man. MANSTU MÁNASKINS KVÖLDIÐ? Manstu mánaskins kvöldið? Milt og blítt og rótt við lifðum lífinu öllu, lifðum þá einu nótt. Höfuðskepnanna hræring tum hjörtu okkar flaut. Andinn óminnis veiga algleymisins naut. Eilffðin stráð með stjörnum stirndi á okkar veg. Hjeimurinn allur var ekkert annað en þú og eg. • . Lífið er Ijúft og fagurt sem leynd hins þögula geims. Þökk og dýrð sé þér, Drottinn, fyrir dásemdir þessa heims. verða tvær, 12,000 hestöfl hvor og tvær 500 hestöfl. • • • I fyrsta skifti siðan 1928 hefir Canadadollarinn verið seldur fyrir ofan ákvæðisverð á peningamarkað- inum í New York. Eftir að hafa staðið í járnum við Bandaríkjapen- inga í nokkra daga, var canadiski dollarinn seldur fyrir 1/64 per cent. hærra á mánudaginn var. Naumast er búist við að þessi gengismunur standi lengi, en orsakirnar til hans eru taldar að vera vaxandi fjármagn Canada á kauphöllum í New York og talsverð eftirspum eftir Canada- hveiti. Canadisk ríkisskuldabréf og hlutabréf hafa runnið út á markað- inum fyrir sunnan. I byrjun ársins var Canadadollar- inn 114 per cent. lægri að gengi en Bandaríkjadollar og fór ofan í 1 og 5/32 per cent lægra seint í janúar. Síðan hefir gengismunurinn reikað til og frá og náð öðruhvoru jafn- vægi i marz og apríl. En hærra hef- ir hann eigi komist síðan í nóvem- ber 1928. Magnús Á. Árnason Point Roberts, Wash. 10. apríl 1930. Miss M. Erlendsson, Reykjavík, Man. Miss T. Goodman, Chicago 111. Miss J Jónasson, Winnipeg, Man. Mrs. J. Hall, Winnipeg, Man. Mr. og Mrs. J. Markússon, Winnipeg, Man. Mr. B. B. ölson, Gimli, Man. Mr. G. Thorsteinson, Portland, Maine. Mr. O. J. ólson, Winnipeg, Man. Mr. H. Egilsson, Swan River, Man. Mr. H. J. Hólm, Winnipeg, Man. Mr. S. Pétursson, Ashern, Man. Mr. S. Tryggvason, Winnipeg, Man. Mrs. G. Magnússon, Winnipegosis, Man. Miss J. K. Finnson, Wynyard, Sask. Mrs. A. Eyjólfson. Winnipeg, Man. Mr. og Mrs. J. Egilson, Winnipegosis, Man. Miss M. Emilsson, Winnipeg, Man. Miss J. Jónasson, Seattle, Wash. Miss J. Thordarson, Winnipeg, Man. Mrs. E. Rohr, Seattle, Wash. Mr. og Mrs. J. ölafson, Arnes, Man. Mr. og Mrs. F. Swanson, Winnipeg, Man. Séra G. Arnason, Oak Point, Man. Mr. S. Hjaltalín, Sanford, Man. Mr. T. Jónsson, Winnipeg, Man. Mr. S. Stefánsson, Winnipeg, Man. Mr. B. Hjörleifsson, Riverton, Man. Mr. T. Sigurðson, Seattle, Wash. Mr. P. Johnson, Riverton, Man. Mrs. J. S. Bergman, Seattle, Wash. Mrs E. G. Sjostead, Kirkland, Wash. Mr. J. Johnson, Blaine, Wash. Mr. P. Johnson, Blaine, Wash. Mr. B. Tryggvason, Winnipeg, Man. Mr. ó Pétursson, Winnipeg, Man. Mr. H. Sigurðson, Winnipeg, Man. Séra Þorgeir Jónsson. Gimli, Man. Miss S. Jakobson, Winnipeg, Man. Mrs. A. Eyjólfsson, Langruth, Man. Miss V. Goodman, Winnipeg, Ma.n Miss E. H. Johnson, Winnipeg, Man. Miss K. Anderson, Winnipeg, Man. Mrs. R. Goodman, Seattle, Wash. Miss G. Goodman, Seattle, Wash. Mr. og Mrs J. J. Henry, Petersfield, Man. Mr. og Mrs. A. ólafson, Brown, Man. Mr. og Mrs. P. A. Anderson, Glenboro, Man. Master K. G. Anderson, Glenboro, Man. i Mrs. K. S. Arnason, Blaine, Wash. Miss A. Eyford, Winnipeg, Man. Miss S. Pálson, Wiimipeg, Man. Mrs. J. Jakobson, Winnipeg, Man. Mr. S. Laxdal, Garðar, N. D. Mr. E. Anderson, Gloucester, Mass. Mr. J. B. Johnson, Gloucester, Mass. Mr. Ami Bjarnason, Reykjavík, Man. Mr. I Erlendson, Langruth, Man. Mr. T. H. Oliver, Winnipeg, Man. Mr. S. Antoníusson, Baldur, Man. Mr. J. Finnson, Winnipeg, Man. G. Stephensen, Winnipeg, Man. G. Stephensen, Winnipeg, Man. Mr. og Mrs. S. Stephensen, Winnipeg, Man. *--------------------------------* * KANADA *-----------------------------—.* Stefnuskrá Ihaldsfiokksins. I ræðu, sem Hon. R. B Bennett, foringi íhaldsflokksins hélt s.l. mánu- dag í Amphitheatre rink í Winnipeg, benti hann á átta eftirfarandi atriði, sem stefnuskrá flokks þess, er hann veitir leiðsögu. 1) Ihaldsflokkurinn lofast til að vernda þá, er að frumiðnaði þessa lands vinna, svo sem landbúnað og hvem annan undirstöðuiðnað sem er. Hann lofar neytanda einnig fullri vernd fyrir yfirgangi auðshölda. 2) Hann lofast til að efla akur- yrkju, kvikfjárrækt og smjör- og mjólkurbúaiðnað, sem svo hörmulega lítið er sinnt af núverandi stjórn. 3) Hann lofast til að vinna af alefli að því, að bæta úr núverandi ástandi, bæta kjör almennings og vemda hann gegn viðskiftaoki, útlendu eða inn- lendu. 4) Hann lofast til að efla viðskifti milli fylkja landsins, vinna að því að Canada noti sitt eigið eldsneyti, og bæta útlenda markaðinn. 5) Hann lofast til að bæta sam- göngur á allan hátt, norður á bóginn með því að vinna hispurslaust að því að ljúka við Hudson’s flóabrautina, og leggja nýja stúfa, sem nauðsynlegir em til þess, að brautin verði öllu land- inu til sem mests gagns. I vestrinu með því að tengja landið við Peace River leiðina, í austrinu með því að bæta St. Lawrenhe sjóleiðina. Hann lofast til að gæta vel þeirra sam- gagna, sem nú em, og auka og bæta hafnir á vötnunum miklu, við Hud- sonsflóann og á austur- og vestur- strönd landsins. Þá lofast hann einn- ig til að gera allt, sem unnt er til þess að koma á þjóðvegasambandi um land allt. 6) Hann lofast til að stuðla að því að heppileg og ábatasöm viðskifti eflist milli brezka rikisins og Can- ada. 7) Hann lofast til að bæta elli- styrktarlögin og fullkomna. 8) Hann lofast til að haga svo fjárveitingum, að allt landið megi í senn hagnast af því, er flokkurinn aðhefst í sambandi við ofanskrað mál. • * • A fundi, sem haldinn var í Stone- wall á laugardaginn, var J. H. Stitt lögmaður í Winnipeg, útnefndur sem þingmannsefni fyrir Selkirk kjör- dæmi af hálfu konservatíva flokks- ins. Af öðrum, sem komu til mála, má nefna Col. H. M. Hannesson, sem kjörinn var þingmaður 1925 og var aftur útnefndur 1926, en féll þá fyrir L. P. Bancroft. Mr. Bancroft var valinn á ný sem þingmannsefni af Liberal-Progressíva flokknum, fyrir nokkrum dögum síðan. • • * Atta hundruð manna vinna nú af kappi að því að reisa orkuver þau, sem Raforkufélag (Hydro Electric) Winnipegborgar er nú að láta byggja við Þrælafossana Hefir verkinu ver- ið hraðað til þess að unnt yrði að lúka við að byggja allar lyftur og stáltrönur, en hitt verður geymt til vetrarins, að koma fyrir túrbínum og öðrum útbúnaði. Hefir bergið verið höggvið, svo að hægt er nú bráðum að fara að búa um túrbínumar, sem Óvenjumikið atvinnuleysi er nú sem stendur hér í borginni. Báru ýmsir flokkar og félög vinnulausra manna fram vandkvæði sín fyrir borgarráðinu á mánudagskvöldið var og fóru fram á að hjálp yrði veitt öllum nauðstöddum mönnum, vinnu- lausum, án tillits til þess hvort þeir væru giftir eða einhleypir, eða hvort þeir væru búnir að vera 12 mánuði i bænum eða ekki. Undirtektimar munu hafa verið fremur daufar. Sem stendur hafa vinulausir menn, sem verið hafa ár eða lengur i bænum, átt athvarf nokkurt á 166 Princess St., þar sem þeir hafa átt kost á að fá þrjár 25 centa mátíðar á dag og 25 cent fyrir rúmi. Talið er að bær- inn hafi nú þar um 3000 atvinnu- lausra manna á sinni könnu, en ráð- stafanir hafa verið gerðar til að rannsaka hvort þeir allir hafa, ver- ið nógu lengi í bænum til að eiga rétt á þessu náðarbrauði, og gera yfirvöldin sér vonir um að hægt verði að fleygja einhverjum út að þeirri rannsókn lokinni. Þrátt fyrir það em horfumar ekkert glæsilegar. Síðastliðna viku var aðeins unnt að veita 158 mönnum atvinnu af 652 umsæk j endum. Betur gekk fyrir kvenfólkinu. 585 af 617 tókst að veita einhverja atvinnu. ► ----------------.,, BANDARlKIN I síðustu viku gaf Literary Digest endanlega yfirlitsskýrslu yfir mála- mynda-atkvæðagteiðslu þá, ar blaðið hefir látið fram fara um aðflutnings- bannið í Bandaríkjunum. 20 miljón atkvæðaseðlar höfðu verið sendir út og af þeim komið til baka 4,806,464 atkvæði. Yfirlitsskýrslan er á þessa leið: Með rýmkun eða afnámi greiddu 69.54% af öllum þátttakendmn at- kvæðagreiðslunnar, þarf af 29.11% með rýmkun; 40.43% með afnámi. I 18 ríkjum og fylkinu Columbia greiddu yfir 40% atkvæði sitt með afnámi. Meirihlutinn í fimm ríkj- um: Arkansas, Kansas, Oklahoma, Norður Carolina og Tennessee, greiddi atkvæði með harðari bannsákvæð- um. I öðrum fimm: Connecticut, Louisiana, New Jersey, Nevada, New York, greiddi meirihlutinn atkvæði með afnámi. • • • Mikla athygli hefir það vakið að læknir nokkur í Baltimore, Ohio, að nafni Dr. I. A. Pfeiffer, hefir lýst því yfir fyrir læknafélaginu í Mary- land, að hann hafi fundið upp bólu- efni við venjulegu kvefi, er hann tel- ur að lækna muni sjúklinga og gera menn ónæma fyrir sjúkdóminum i þrjú ár. Kvefsjúkdómurinn, sem hann segir að skaði verkamenn í Bandaríkjunum um 2000 miljón dollara á ári í launa- tapi, telur hann að orsakist af ör- smáum gerli, sem hann nefnir micro- coccus coryza, og segir að sé alger- lega nýr í gerlafræðinni. 1 sjö ár kveðst dr. Pfeiffer hafa verið að gera rannsóknir á kvefi og orsökum þess, bæði á mönnum og dýrum, imz honum heppnaðist loks að finna upp bóluefni þetta. Bræðrakvöld verður í Heklu, No. 33, I.O.G.T., næsta föstudag. Er bú- ist við góðri skemtun, og er bræðr- um og systrum úr stúkunni Skuld sérstaklega boðið á fundinn. Fjármálaritari Heklu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.