Heimskringla


Heimskringla - 22.10.1930, Qupperneq 2

Heimskringla - 22.10.1930, Qupperneq 2
2. BLAÐSHDA HtlMSKRINCLA WINNIPEG 22. OKTÓBER, 1930. Opið bréf tii Hkr. frá Mrs. Margét Benedictsson. Tileinkað þeim vinum mínum Itósu Casper i Blaine og K. N. skáldi að Mountain, N. D. 28 Júní Eg fer á fætur kl. 6 ár- degis. Sofa þá allir i mínu tjaldi, og sjálfsagt flestir í öllum öðrum tjöld- um. Morgun þessi er guðdómlega fagur. Eg geng norður á hrann- hæðina, sem eg sat á fyr um morgun- in. Nú er mosaþemhan mín heit orðin, og mjúk er hún sem dún- sæng, og svo þikk, að hvergi kennir hraunsins, sem undir henni er. Sólin er komin hátt á loft. Geislar henn- ar hafa vermt þessa hálf röku sæng Létt þokuslæða beltar sig um hlið- arnar, og þyrlast upp og ofan, fram og aftur, ljósgrá og svíflétt. Eg hefi séð hana hýma undan kossum morg- unsólarinnar. Vefja fjallabúngurnar mjúkum örmum, eins og væri hún brúðarslæða, sem athugull unnusti sveipar að enni og barmi ástmeyjar sinnar, til að fela yndisleik hennar fyrir forvitnum augum. 1 gáskafull- um ærslum yndislegrar æsku, lyftir hún höfði upp úr slæðunum og bros- ir hýr en hálf feimin og kafrjóð undan kossum hans, — i þessu tilfelli undan kossum islenzkrar ársólar, þvi nú þyrlar hún skýjunum frá sér, og þokan leysist sundur undan geisla flóði hennar. Alt í einu eru allar hæðir orðnar dýrðlegar. Þær skjóta höfðum upp úr þokuhafinu og eru nú til að sjá eins og ótal eyjum skjóti á einu augnabliki upp úr unnar-djúpi. Niðri í lægðum og dölum sveimar hún enn. En jafnvel þar smá eyðist hún er sólarhitinn vermir hana og þurk- ar upp rakann, sem hún saman- stenduraf — sjón, sem eg aldrei gleymi, og mun æ tengd við ættland ið kæra og þessa sigurhátíð þess. Frá þessari sjón sofnaði eg þarna á mosabyngnum. Veður er breytilegt á Islandi. “Lofa skal mey að morgni, veður að kvöldi.’’ segir gamall íslenzkur málsháttur. Þeir vissu hvað þeir sögðu, þeir góðu, einnig breyst í hið gagnstæða í sól- skins dýrðar dag, sem klæðir um- hverfið í unað og fegurð, hversu ömurlegt sem það annars er. Slíkir dagar eru vingjarnlegir, því sólin á Islandi vermir en brennir ekki. Nú glitraði dögg á hverju strái. Allar aðrar minjar þokunnar voru horfnar. Unaðslegur fuglasöngur ómaði í loft- inu og frá hverju leyti og hól. Svo var það, er eg vaknaði eftir svo sem hálfrar stundar blund. En seinna þenna sama dag — já, það var nú önnur saga. Það var enn snemma dags er eg gekk heim að tjalda bæ Reykjavikur. Fáir voru vaknaðir en færri á fót- um. Þá gekk eg austur í hraun og dvaldi þar um stund við fuglasöng og blóðbergsangan. Þess er vert að geta, að vatnsleið- sla var um allan tjaldbæinn — á göt- unum milli tjaldbúðanna. Þessi þæg- indi voru af nokkrum misbrúkuð þannig, að þeir þvoðu sér og jafnvel ílát sín undir krönunum og lofuðu vatninu að renna. Vatnið sem þann- neyttum kl. 1 e. h. Þenna morgun fóru fram þessir liðir dagskrárinnar: Sérstök ávörp og kveðjur að Lögbergi; þingfundur og þinglausnir. Af þessu misstum við. Kl. 3 sama dag, eða skömmu þar á eftir, fór fram svokölluð "hópsýn- ing”, að mestu endurtekning af í- þróttum þeim, er sendar höfðu ver- ið daginn áður. Þá var og bænda- glima og glímukappa lslands verð- laun veitt sem sigurvegara hæfðu. Þ6 allar íþróttasýningar, sem þar fóru fram, — að ógleymdum íslenzku stúlkunum, sem þar sýndu íþróttir sínar — væru ágætar, var eg hrifn- ust af barnahópnum, sem stigu og léku íslenzka vikivaka. Það var fallegur hópur — stúlkurnar í upp- hlut, skrautlegar eins og marglit fiðrildi, og drengirnir, — já, þau voru falleg, þessi Islandsböm. Síðari hluta þessa dags var hæg rigning með köflum, og gerðu þvi glímumar o gaðrar íþróttasýningar fremur óþægar. Dúkar voru breidd- ig rann, niður, varð brátt meira | ir á pallinn, en þeir vildu riðlast. — en svo að jörðin gæti kyngt því. Tók | Kl. 8 sama dag, eða þar um bil, það þá að skapa sér farveg, eins og náttúran ætlar því - og lág sá far- vegur inn í næsta tjald og þaðan í annað o. s. frv. Fyrst báðu þeir, sem verst urðu úti af þessu, fólk með góðu, að gjöra þetta ekki. En það dugði ekkert. Þá var farið til Lögreglunnar, og hún beðin að sker- ast í leikinn. Lögreglan gjörði það, með því að fara bónarveg að þeim hinum kærulausu, með sama áraangi. Hvesti hún sig þá, og kvaðst mundi loka upp þessari pípu eða taka hana á burt. Fólkið sem komið Var á sund í tjaldi sínu og aðrir sanngjarnir, töldu það eina ráðið, en þeir kæru- lausu glottu, og sögðu ekkert, og héldu áfram uppteknum hætti. Þeim var það óbætt. Enginn verkfæri voru við hendina — og ekki einusinni á Þingvelli, sagði Lögreglan, hvorki til að loka pípu þessari né taka hana á burtu. Crr næsta tjaldi flúði fólkið þenna sama dag. Og sama hefði orðið með næstu tjöld, ef tími hefði leyft. En til þess kom ekki. Þetta gömlu menn. Sólríkur sumarmorgun var síðasti hátíðardagurinn. getur tekið fljótum stakkaskiftum, Að loknu morgunkaffi tók fólkið og snúist í regn og stormdag, og þá að dreifast, og gengu nú tveir eða er ónotalegt. Sama gildir og um fleiri saman út um hraunin meðan regn og þokumorgun. Hann getur konur tilreiddu miðdegisverð, sem við AALDORG AKVAVIT ÞEKKT FYRIR BRAGÐ OG GÆÐI UM ALLAN HEIM. AALBORG TAFFEL AKVAVIT ER EINA EKTA ÁKAVÍTI, SEM FLYZT TIL CANADA. ÞC MUNT REYNA ÞAÐ, AÐ LJ ÚFFEN GARI OG BRAGÐ- BETRI DRYKKUR ER EKKI TIL. AiiKlýNlnK er ekkl tilrt af VfnMÖlunefndlnnl nf af Hfjörn- lnni f Manltohafylkl. Njótið ekta Ákvítis V antar ÍOO Menn ) t öðug, vel borguð vinna Oss vantar fleiri menn undireins og borgum 50c á kl.tímann áhuga- miklum mönnum. Part af tímanum borgað fyrir meðan þú nemur iðn sem vel er borguð svo sem Auto Mechanics og Garage vinna, En- gineering og raffræði, plastering, tile setting og húsavirun. Einnig rakara-iðn, sem er hrein inni vinna. Menn hætta erfiðisvinnu og nema nú iðn sem betur er borguð. Skrifið eða komið eftir fríum bókum um tækifærin hjá Dominion. The Dominion er með stjórnarleyfi starf- ræktur með frírri atvinnudeild. Vér ábyrgjumst að gera menn á- nægða. Þetta er stærsta stofnun sinnar tegundar, með útibú hafa á milli I Canada og Bandaríkjunum. Utanáskrift vor er: INION SCHOOUS ÓMI >I \ I \ STREBT WIWIPEfi - MAMTOBA gengu höfðingjar til matar, og eitt- hvað a ffólki, en mikill hluti beið þó og hlustaði á kveðskap, sem fram fór á þessum sama palli. Heyrðist ekki sem bezt til kvæðamannsins, en þó framar vonum, þvi þá var komin stinnings gola. Má með sanni segja að veður væri mislynt þenna dag, svo vel sem hann þó byrjaði. Kl. 9.30 gengu menn að Lögbesgi. Þar skyldi hátíðinni slitið. Meðan fólk beið þar, sátu margir á pallinum á austurbrún vestari veggs gjárinnar. Var eg þar þá stödd ásamt nokkr- um kunningjum mínum. Meðan við sátum þar, kom þangað aldraður uppgjafaprestur, og tók Kristínu frænku mína tali. Þetta var í fyrsta sinn um hátíðina, sem eg hafði náð til hennar, og ætlaði nú að vera með henni þar til hátíðinni yrði slitið Hún sat þar á bekk. Eg reyndi að setjast hjá henni. Kæmi eg til hægri handar við hana, var presturinn þar Færi eg til vinstri, var hann einnig þar. Eg var ekki sú eina, sem hann varnaði þar sætis. Karl þessi var á síðum lafafrakka og minnti á hana sem ver hænur sínar fyrir öðrum nöfnum sínum. Hann var samt ræð- inn og reyndi að halda athygli Krist- ínar vakandi, en gekk það fremur stirðlega. Ræður hans þarna voru naumast prestlegar. Til dæmis var hann að segja frá Drangey, svo eg og máske fleiri, opnuðum bæði eyri og bjuggumst við fróðleik. Hann kom líka. Hann (presturinn) var að segja frá hæð eyjarinnar. Sem dæmi þetta: Léti maður egg falla ofan í bát, færi eggið í gegnum bátinn. - Sögu þessa hafði eg áður heyrt, en datt ekki í hug, að hú/ væri sögð í þeim tilgangi, að henni væri trúað: enda bar nú áheyrandi efa á sann leiksgildi hennar, og spurði, hvort hann hefði sjálfur séð þetta. Nei, það hafði hann nú ekki gert, en samt var það satt. Eg sá að ekkert var á sögum karls að græða og vildi hafa mig og frænku mína burtu þaðan En hún hlífðist \ið að styggja þetta gam.iimenni og umbar hann um stund. Til allrar hamingju kom sú stund að slíta skyldi hátíðinni, og losnuðum við þannig við klerkinn á lpfafrakkanum. Forsætisráðherra sleit hátíðinni með stuttri en snjallri ræðu. Að því búnu söng kórið “Ö, guð vors lands”. Þá var og Einar Benediktsson tilnefnd- ur sem skáldkonungur lslands. Með þessu lauk þúsund ára Alþing- ishátíð lslands. Hún var — er liðin. Orðin Saga, sem Islendingar munu jafnan minnast með fögnuði og stolti. Stolti yfir þvi, að eigá slik- ar minningar; stoltir af því, að hafa átt menn, sem færir voru um að bera ábyrgð þá, sem slíku hátíðarhaldi var samfara og leiða það til sigurs, sjálfum sér og þjóðinni til sæmdar. Minningar hennar fylgja þeim, sem þar voru, til daganna enda, sem hið stórmerkilegasta atriði í æfisögu flestra, máske allra, hyaðan sem þeir komu og hverjir sem þeir voru. Þegar hér var komið sögu, var og einnig komin húðar rigning. Fór múgurin nað hafa sig heim til tjalda sinna. Gengu flestir niður Almanna- gjár veginn. Þegar kom ofan undir brúnina, voru þar fyrir lögreglu- menn og stöðvuðu fólkið. Báðu það fara annan veg og bentu þeim yfir hraunvegginn. Eg hefi áður lýst vestri hraunvegg gjárinnar, en skal þó gera það enn. Hann er hólóttur, mosavaxinn, og þó hann sé fjarri því að vera ókleifur, þá var hann nú í rigningunni næsta óaðgengilegur, úr því um svo mikið skárra var að ræða. Það hefir verið komið nálægt mið- nætti, og því eins kuggsýnt og verð- ur á Islandi um þetta leyti árs, og nú var það vegna regns og dimmveð- urs mun verra en ella. Mosinn renn- andi og sleipur. Það gat því hæglega orðið gömlu fólk| full hættuleg ganga. Jafnvel ungu fólki getur skrikað fót- ur, þó ekkert sé áð. En við því verð- ur ekki gert, kemur enda sjaldan fyr- ir, sem betur fer. En hér var bæði um hálann mosa, afar mikinn halla og gjótur i hrauninu að ræða. Sum- ir höfðu þegar snúið frá, því fólk var í góðu skapi, og þá er það ekki að gera sér rellu út af smámunum. En einhver, sem bar heill gamla fólks- ins fyrir brjósti, spurði: Hvers ve^na ? Ekkert ákveðið svar var gefið, og hópamir sneru aftur og héldu niður veginn, og var mér vitan- lega ekkert framar gert til þess að hindra för þeirra þar, nema það sem þeir eðlilega urðu að vikja fyrir bíl- unum. Trúlegt er, að þetta hafi verið gert til að greiða för þeirra, er áttu því láni að fagna að ferðast í bílum. Hafi sú skipun komið að of- an, var henni slælega fylgt. Má vera að þeir hafi í raun og veru óttast, að fólk kynni að .verða fyrir bílunum, þar sem um svo mikinn mannfjölda var að ræða, og að bílvegurinn gæti orðið hættulegri en hraunið. En það var með öllu óþörf hræðsla. Hér í landi hefði það verið meira en hugs- anlegt. En bílstjórarnir á Islandi eru gætnir menn. Undir gætni þeirra er óhætt að eiga líf sitt og annara. — Aldrei hætti eg að dást að þeim — sem bílstjórum. Heim í tjaldabæinn á Leiruvöllum kom fólk kringum' miðnætti. Var þá veður milt og lítil væta ,en þó nokkur. Fórum við okkur hægt, svipuðumst um í sýslutjöldunum. — Var þar víðast glaumur og gleði og mikið sungið. Utan á sumum þess- nm tjöldum stóð nafn sýslunnar, er um var að ræða, en sumum ekki. Eg leitaði að tjaldi Húnvetninga, en fann það ekki. 1 sumum þessum tjöldum blöstu við sýslufánamir hin- ir nýju, og mátti þannig kenna þær af þeim, sem þekktu þessa fána. En eg gerði það ekki, og get, að svo hafi verið um fleiri gesti. Eg fann því aldrei tjald sýslunga minna. Handbók Alþingishátíðarinnar seg- ir, að Lúðrasveit Reykjavíkur leiki frá kl. 19.30 til 20.30 á fimtudag og föstudag. Að héraðsfundir, bænda- glíma, vikivakar, bjargsig, rímna- kveðskapur, söngur .hljóðfæraslátt- ur og dans fari fram frá kl. 9 til 11 á hverju kvöldi. Þannig var á- kveðið. Eitthvað féll úr, suma daga að minnsta kosti sökum veðurs. — Samt sá eg það allt og heyrði nema dansinn. Hann sá eg aldrei. Bjarg- sig sá eg tvo daga; vikivaka barn- anna einn daginn. Dagur á Islandi var um þetta leyti 24 stundir úr sólarhring hverjum. — Alla þá hluti, sem eg sá og heyrði af hinum ýmsu liðum hátíðarhald3- ins, tók eg niður, þá er eg kpm heim, að — það sem vanalega kallast — liðnum degi, þ. e. lokinni dagskrá hvers dags. Vel getur skeð, að eg hafi í einhverju ruglað röð þeirra, og bið afsökunar á því. Sunnudagsmorguninn 29. ágúst fer eg snemma á fætur og geng út i hraun, til að kveðja fuglana, sem sungið hafa fyrir mig á hverjum morgni síðan eg kom á Þingvöll. Eg sezt á mosaþembuna mína, og veit I að það verður í síðasta sinn. Þessir gömlu vinir mínir eru þrestir, spóar, kjóar, hrossagaukar, sólskríkjur, og blessaðar lóurnar, sem af öllum fugl- um verða manni ógleymanlegastar. Nú eru þeir að prísa veðrið, því það er yndislegt, eins og í gærmorgun, svo ekki er þörf á að lýsa því frek- ar. Eftir all-langa stund geng eg heim í hægðum mínum. Skamt frá tjöldunum, og á leið minni, liggur maður og les upphátt. Eg stanza álengdar og hlusta. Það var kvæði — eitt af hinum mörgu hátíðarljóð- um, sem til hafa orðið á Islandi i til- efni af þessu hátíðarhaldi. Fundust mér lagleg tilþrif í kvæðinu hér og þar, gekk því til mannsins og spurði hvort kvæðið. væri eftir hann. Mað- urinn brosti góðlátlega og kvað það ekki vera. Það væri eftir vin sinn, ungan, heilsulausan mann. Svo sagði hann mér allt af létta um sig og þenna unga höfund kvæðisins. Hvað þeir hétu, hvar þeir ættu heima hvor um sig, og hvað hann starfaði. Sjálf- ur var hann “stjóri” af einhverri teg- und — man ekki hvaða. Hann bauð mér að heimsækja sig, ef eg kæmi í Hafnarfjörð. Fyrir heimboðið er eg honum þakklát. En því miður kom eg aldrei í Hafnarfjörð, og átti eg þó þangað fleiri heimboð, gefin mér bæði um þetta leyti og síðar. En þetta atvik færði mér heim sann- inn um það — ef sönnunar hefði þurft í þeim efnum, að enn eru Is- lendingar ljóðelskir. Mér flugu sem snöggvast í hug lestrarfélögin okkar Vestur-Islendinga, sem gera það að samþykktum að kaupa engar ljóða- bækur, og spurði sjálfa mig, hvort slík afturför á þessum sviðum myndu ei dauðamerkin sterkustu í Islend- ings-eðli okkar. Og eg varpaði önd- inni mæðilega. En hresstist þó von bráðar er eg minntist þess, að stund- um brjótum við okkar eigin sam- þykktir í þessu efni Það eru þó ó- neitanlega fjörkippir — lífsmerki. Guði sé lof fyrir það! A leiðinni heim tók eg mér væna visk af ilmandi blóðbergi til að þurka — ætlaði að taka það vestur heim með mér. Eg nefnilega gerði mér von um, að þannig með farið myndi það halda ilm sínum. En því er ekki þannig farið. Ilmurinn er af blóm- inu aðeins. Við þurkinn fellur það af, og er þá ekki annað eftir en lit- og ilmlausir stönglar. Voru mér það meira en lítil vonbrigði. Ráðgert var að fara þenna dag á báti út á Þingvallavatn og sjá hólm- ana í því. Af þessu varð þó ekki, og eyddist dagurinn fram til kvölds, að ekkert merkilegt var aðhafst, nema hvað fólk gekk í ýmsar áttir út um hraunin — við og margir aðrir. Aftur voru flestir á förum vestur til Reykja- víkur—á förum og farandi. Þá kom fyrir atburður nokkur, sem eg geri ekki ráð fyrir að margir hafi vitað af. og kemur auðvitað ekki Alþingishá- tíðinni við. (Frh. á 7. siBu) VISS MERKI Nýrun hreinsa blóðið. Ef þau bregð- ast, safnast eitur fyrir í því og veld- ur gigt, Sciatica, bakverkjum og fjölda annara kvilla. Gin Pills gefa varanlegan bata, með þvi að koma nýrunum aftur í heilbrigt ástand. Kosta alstaðar 50c askjan. 134! Höfutn vér lifað áður? Eftir Shaw Desmond. (Shaw Desmond, sá er ritað hefir grein þessa er hér fer á eftir, er vel þekktur enskur rithöfundur, m. a. höfundur sögunnar “Echo”. Saga þessi, er lýsir lífi skilmirtgamanna á dögum Nerós, er skrifuð, að þvi er höfundurinn sjálfur segir, fyrir “inn- blástur endurminninganna”; kveðst hann sjálfur hafa lifað það og séð, er sagan segir frá. — 1 grein þeirri, er hér birtist dregur hann fram nokk- ur dæmi um furðulegar endurminn- ingar er bent.geti í þá átt að vér höfum allir lifað hér á jörðu áður, oftsinnis áður.) * * * Allir hafa einhverntima orðið varir við þá tilfinningu, er þeir mæta blá- ókunnugum mönnum, sem þeir aldrei hafa séð eða heyrt áður, að þeim finnst eins og þarna mæti þeir mönn um, er þeir kannist vel við, án þess þó að þeir geti gert sér grein fyrir, hvar eða hvenær fundum þeirra hef- ir áður borið saman. Eins er um hina sXyndilegu óvið- ráðanlega ást eða ofstækisfulla hat- ur, er menn ósjálfrátt bera til manna, er þeir aldrei minnast að hafa séð áður, né nokkurntíma að hafa haft orðaskifti við. Á þessu hafa menn reynt að finna skýringu í svokallaðri endurholdgun eða endurfæðingu. Vér höfum mætt þessujn mönnum áður í öðru lífi, og það eru endurminningamar um þessa fyrri samfundi, sem hér gera vart við sig. Næstum öll börn eiga einhverjar minningar um fyrri tilverustíg, en þeim hættir við að gleyma þeim, þegar þau eru orðin fjögra ára eða eldri. Annaðhvort vegna þess að þau em höfð að háði af þeim, sem eldri eru og betur þykjast vita, eða vegna annara eðlilegra orsaka. Samt sem áður muna margir unglingar sín fyrri líf. Þegar menn tala um “ást við fyrstu SALE oS sample PHONOGRAPHS NOW IS THE TIME TO BUY AT EX CEPTIONAL PRICES. YOUR CHOICE OF TWENTY MACHINES—EACH ONE A REAL BARGAIN C* 4 Deposit cMnÍÍÍÍDmiÍíijðHiKí^tn Easy Weekly I Deliver.s fí?. Payments Spread Any Machine 4 *\r WPfWájttBBlxwlbn Over One Year. Floor Samples and Reconditioned Designs including such weíí known makes as Concert McLagan, Columbia, Lyric and Edison. $27.50 Only One Each of These Specials Sovereign Upright — Maho- ganý Finish. Special .... Euphonolian Table Model & record cabinet. ■? CA Special, Price «P I * iwU McLagan Upright Model— Large size. Ú?OQ CD Special Edison Table Model with Re- cord Cabinet. Special ..... McLagan Large Consolette Model. Sold new at $375.00 Special Price .... $23.75 je Consolette íw at $375.00 $149.50 Large Concert Phonographs Beautiful Cabinets in genuine Walnut and Mahogany. Finest motor, new principle sound equipment, in fact a machine that will give real performance. Crt Regular $125.00.- Special..V ■ 9>wU Lyric Consolette Phonographs Three only splendid machines, genuine Walnut cabinets, new style tone arm and reproducers. Regular value $95.00 Samples. Special $49.50 Trade in your Old Fumiture or Phono- graph on new... Phone 86 667 Remarkable Reductions While They Last Concert Consolette—Walnut Case. Special Edison Table Model with Cylinder Reccords Special ... Columbia with Electric Mot- or. Mahogany Crt Case. Special ípG * Symphony, Large Fumed Oak Upright Model. Special, Price .... Lyric — Consolette design with Walnut (JilQ rft Case; Snecial ÍPMTw . 55 U $59.75 lodel with $9.95 ectric Mot- 57.50 re Fumed lel. $37.50 __ Tfce R.oliab’lo Homo FumisVors 492 MAIN ST. - PHONE 86-667 Hear the new 1931 Marconi AU-Electric Radio. We sell these on easy pay- ments.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.