Heimskringla - 22.10.1930, Blaðsíða 3
WINNIPEG 22. OKTÓBER, 1930.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA
SAFNIÐ
POKER HANDS
Sem eru í TURRET Fine Cut Tóbaki.
SKEGGBURSTI
Fjögur
setti af
Poker
Hands
VE A KLUKKA
Fimm setti af Poker
Hands
BLYSLJÓS
Átta setti
af Poker
Hands
Fyrir þær getið þér fengið
dýrmæta muni
POKER HANDS
Eru einnig í eftirfarandi alþekktum
tóbakstegundum:
Twtet Sigarett^uir
MillBanSl Sigaretttar
Winchester Sigarett^ar
Rex Sigarettuir
Old CHtsm tohaR
O^dens plötu. reyKtobafe
Dixie plötu reyRtobafil
Big Ben munntobaR
Stomewall jadison
Vimídlar
(í vasa pökkum fimm í hverjum)
AXLABÖND
Tvö setti
af Poker
Hands
Tvö setti af Poker
Hands
KETILL
Tíu setti af Poker
Hands
SPIL
setti
af Poker
Hands
s^n ’> getur oft verið að ræða um
Winningar frá fyrri tiíveru eða til-
verum. Það er staðreynd, að pilt-
ar °g stúlkur geta unnast hugástum
löngu áður en þau hafa nokkurntíma
talast við. En í flestuin tilfellum er
hér aðeins um að ræða gamla vini, er
Unnast hafa í fyrri tilveru, en sem
s>ðan hafa verið skilifi að, af þvi, er
vér köllum örlög, en ranglega nefn-
Um “dauða”. Því að um dauða get-
Ur aldrei verið að ræða.
Næstum allir stærstu kennimenn
Þessarar jarðar hafa haldið fram
kenningunni um endurholdgun.
^að var ekki einungis að Kristur
béldi henni fram, er hann i orðum
sínum um Jóhannes skírara sagði:
Og ef þér viljið aðhyllast það, þá
er hann sá Elías sem koma skal.”
<Matt. 11, 14)( heldur hallaðist krist-
ln kirkja á fyrri timum að sömu
skoðun. Buddha hélt henni fram, og
fjórði eða fimmti hver Búddhatrúar-
niaður í öllum heiminum trúir á hana.
Plato, sem er mesti heimspekingur,
sem nokkurn tíma hefir uppi verið,
hallaðist að henni; einnig Emerson,
Sem uPpi var á 19. öld. Schopen-
^auer, Goethe og tugir annar trúðu
á hana og kenndu hana.
Nú þegar kenning þessi er svona
Mnienn, munu margir freistast til að
sPyrja, hvernig á þvi standi, að svo
fair minnast sinna fyrri tilveru-
stiga.
Svarið er samt augljóst.
Sálfræðingar nútímans hafa kom-
>st aö raun um, að mannlegum heila
m jnfn tamt að muna og að gleyma.
ann blátt áfram ryður úr sér fjölda
mörgum af endurminningum frá þess
ari tilveru, til þess að onfþyngja ekki
ngsun vorri, því að ef svo færi mundi
Þsð auðveldlega valda truflun á dag-
egu vinnulífi voru.
ur var eg nýlega í katakombunum í
Róm og um það get eg fullvissað, að
yrði einhver, sem eigi er þaulkunnug-
ur því völundarhúsi, skilinn þar leið-
sögulaust eftir, mundi hann aldrei
rata aftur út í dagsins ljós. Þó rat-
aði klerkur þessi hiklaust um hvern
krók og kima, á þessum vandrataða
stað.
Eigin reynsla höfundarins.
Eins og kunnugt er orðið, reit eg
sögu mina “Echo” næstum einvörð-
ungu eftir endurminningum frá fyrra
lífi mínu, sem skilmingamaður i
Rómaborg á tímum Nerós. — Sagn-
fræðingar þeir, sem sérstaklega hafa
lagt stund á Neróstímabilið, hafa lýst
því að sagan sé svo sögulega ná-
kvæm, að undrun sæti, bæði hvað
snerti fyrirkomulag skilminganna og
siði og hætti þess tímabils.
Þó hafði eg aldrei lagt stund á
sögu Róms í neinni bók, þegar eg í
San Antonio í Texas skrifaði næstum
tvo þriðju hluta af þessari löngu
sögu, en það var eins og orðin bók-
staflega rynnu úr penna mínum fram
úr djúpi minninganna. Eg blátt á-
fram mundi og eg hefi haft endur-
minningar þessar frá því eg var á
barnsaldri — skýrar og furðulegar
1 endurminningar. Mér er kunnugt
um nokkra fleiri rithöfunda, er skrif-
að hafa bækur sínar eftir innhlæstri
minninganna.
Dæmi um endurminningar frá fyrri
lífum verða auðveldlega talin fram
frá dreifðum stöðum víðsvegar um
heim. Eftirfarandi saga gerðist í
Ameríku, og er hún staðfest af mik-
ilsmetnu amerísku timariti og af
reyndum, kunnum rithöfundi.
Anna var fjögra ára. Hún sagði
sjálfri sér oft æfintýri, þar sem komu
fyrir þekkingarmolar, sem ómögu-
legt er að hún gæti hafa lært um í
þessari tilveru.
Dag nokkurn, er hún lengi hafði
veri, í djúpum þönkum, sagði hún
við föður sinn: "Eg hefi verið hér
oft sinnis áður, pabbi. Fjölda mörg-
um sinnum. Stundum hefi eg verið
karlmaður og stundum kvenmaður.”
Þegar faðir hennar tók að hlæja
að henni, espaðist hún upp og hróp-
aði: “Víst hefi eg verið hér, vist
hefi eg verið hér! Eg fór einu sinni
til Canada, og þá var eg karlmaður.
Eg man jafnvel hvað eg hét. Eg hét
Lishus Faber. Eg var hermaður, ,og
eg vann borgarhliðin!”
Frá þessari sögu vildi hún ekki
vikja og varð það til þess, að vinur
þeirra, er áhuga hafði fyrir sögu, fór
að leita í skjölum að vitnisburði fyr-
ir því, að einhvern tíma hefði verið
háður bardagi í Canada, þar sem ein-
stakur hermaður með lítinn flokk
manna “hefði unnið borgarhliðin”.
Eftir nokkurra mánaða leit fann
hann það, er hann var að leita að.
Það var saga um ungan liðsforingja
sem unnið hafði ásamt mönnum sín-
um borgarvirkin í lítilli borg.
Nafn liðsforingjans var Aloyisius
Le Febere, en í munni stúlkunnar hef
ir það orðið Lishus Faber.
Eg hefi haft í höndum sögur um
fimm samskonar tilfelli frá Indlandi,
sem vottfestar hafa verið af fyrv.
þingmanni í löggjafarráði Indlands,
ennfremur ríkisfulltrúum, dómurum,
málafærslumönnum, lögregluforingj-
um og læknum — bæði enskum og
indverskum. Eg hefi nöfn þeirra allra
og veit frékari deili á þeim.
Ilvernig geeti það nú átt sér stað,
að allir þessr menn hefðu á röngu
máli að standa, menn sem eru af mis
Lodurniinningar frá fyrri tilveruni.
Endurminningar frá fyrri tilver-
uni eru í Austurlöndum, sérstaklega,
1 Burma, miklu frekar regla en und-
nntekning. Hér í Evrópu hefi eg
sjálfur kynnst tugum mikilsmetinna
manna i öllum stéttum mannfélags-
lna- sem greinilega muna meira eða
minna frá fyrri tilverum sinum.
Fjöldamargar af endurminningum
Pessum hafa verið staðfestar með
rök\ina og reynst hárréttar.
Fyrir nokkrum árum skýrði klerk-
Ur nokkur, Farbes, í tímaritinu “The
ineteenth Century” frá fyrstu komu
sirmi tii Rómaborgar, þar sem hann
segir að hann hafi kannast við hvern
rók og hverja beygju á Appia veg-
mum, er hann þá i fyrsta sinni fór
um.
Þenna undarlega kunnugleika
reyndi hann að skýra á þann hátt,
að hann hefði oft séð myndir af veg-
lnum og öðrum iíkum stöðum.
Fn þó varð engin skýring fundin
Því, hve ótrúlega auðvelt honum
reyndist að rata um völundarhús
hatakombanna í St. Calliste. Sjálf-
Purity Flour kökur haldast ferskar
Kaka, sem sýnd var á sýningunni í
Toronto, og sem hélzt fersk í fimm
daga í hitanum í garðinum, var gerð
samkvæmt þessari forskrift. Farið
að þessu dæmi og notið Purity.
1 bolli hvítasykur, bolli smjör, hrseriö,
bsetiö vl« tveimur slegnum eggjum, bolla
af mjólk og vatni (nýmjólkurheitu), bland-
i« 3 teskeiöar af lyftidufti í 1% bolla af
Purity Flour; ögn af salti, 1 teskelö van-
illa, sláiö eggjahvítu og hræriö vel. Bak-
i» í mátulegum (375 stiga hita í 20 mín-
útur.
Purity er gott mjöl,
gert úr bezta hveiti-
korni í Vesturland-
inu. — Bragöbetra
brau® getu rekki, en
þaö sem úr því er
gert.
Sendib 30 eent fyrlr
Purlly Flnur Cook
Bnok
Western Canada Flour
Mills Co. Limited
Toronto 308
W innipeg, Calgary.
Lítið eftir að nafn félags vors sé á Purity Flour pokanum.
Það er trygging þín fyrir að mjölið sé frá ábyggilegu félagi.
munandi kynflokkum og mismunandi
stöðum i þjóðfélaginu ?
Drengur að nafni Vishwa Nath, er
fæddur var í Bareilly á Indiandi fyr-
ir nokkrum árum, tók að spyrja um
borgina Pilbhit áður en hann var
fullra tveggja ára. Þriggja ára gam-
all fór hann að gefa nákvæma frá-
sögn af fyrra lífi sínu eða fyrri holdg
un Pilibhit; en foreldrar hans, sem
óttuðust að hugarórar þessir »væru
fyrirboði þess, að hann ætti ekki langt
eftir ólifað, reyndu með öllu móti að
þagga niður í honum.
Drengurinn sagði, atð hann hefði í
síðasta lífi sínu verið lærisveinn í
skóla nokkrum í Pilibhit og að
frændi hans hefði verið kallaður Har
Narain Mohalla Gay. Einni gað ná-
granni þeirra, Lala Sunder Lal, hafi
átt sérkennilegt sverð og byssu, og
að hann hafi haldið þjóðlegar veizl-
ur, þar sem dansmeyjar skemtu.
I fjöldamörgum öðrum atriðum
virtist hann ótrúlega vel heima.
Var nú farið með hann til Pilibhit.
Rataði hann strax á fyrra heimili
sitt, sem nú var í rústum, benti á
ýmsa hluta þess, og loks, er honum
var sýnd mynd af fyrri eigendum húss
ins, benti hann hiklaust á Har Na-
rain, sem hann kallaði færnda sinn.
Og loksins benti hann á sjálfan sig
— ungan drenghnokka, sem situr í
stól á miðri myndinni.
Þetta síðasta vakti mesta athygli,
þar eð piltur sá, er hann benti á.
hafði dáið 15. desember 1918 rúmlega
32 ára að aldri. Hét sá Laxmi Na-
rain.
Nú lagði fyrri móðir hans fyrir
hann fjöldan allan af spurningum til
að sannprófa endurminningar hans
frá fyrri tilveru, og án þess að hika
greiddi hann svör sín, sem öll voru
hárrétt . Skólabræður hans frá fyrri
tímum, er þekktu hann er hann hét
Laxmi Narain, spurðu hann í þaula
og fengu rétt og nákvæm svör við
öllum spurningum sínum.
Þessi saga er táknræn fyrir hinar
fjórar sögurnar.
Undrabörn á sviði listarinnar.
Það er vissulega fögur og sann-
gjörn trú að rekja tilgang endurfæð-
inganna til menntunar og þróunar.
Við, þessar mannlegu verur, sem er-
um ódauðlegar, verðum að læra að
þekkja allar hliðar mannlífsins, og
að reyna það hvorttveggja að vera
kvenmaður og karlmaður. Þannig
geta þvi kvenmenn í annari tilveru
verið karlmenn i hinni og gagnstætt.
Það er blátt áfram ómögulegt uð
gera sér grein fyrir hinni óviðjafn-
anlegu leikni og fullorðins túlkun, er
hljómlistamönnum eins og Beethov-
en og Mozart, og nú siðast undra
drengnum Mischa Elman, hefir tekist
að ná á vald sitt þegar á barnsaldri,
nema að maður játi möguleika end-
urholdgunar, er dragi saman í eitt
lífsreynslu fyrri tilverustiga.
Þegar Mischa Elman hélt íyrstu
hljómleika sína á unga aldri í Lon-
don, skrifar blaðið “Daily Telegraph’
um fiðluspil hans, að “drengurinn
hafi brugðið ljósi yfir innsæi og til-
finningu karlmennis, er hafist hafi
upp til hæða og kafað i undirdjúp
mannlegs lífs.....Vér verðum hrein-
lega að viðurkenna, að hann er ekki
vort meðfæri: Má vel vera að mátt-
ur þessi sé það sem Wordsworth
kallar ‘ský dýrðarinnar’, en þau eru
þá af öðrum heimi.”
Þegar Mozart var f jögra- ára, iék
hann á hljóðfæri og samdi fjöldan
allan af ágætum smálögum.
Enn nokkur undraböm.
Sjairur hefi eg þekkt nokkur undra
böm og hefi rannsakað nákvæmlega
aðferðir þeirra.
Logan litli Wilshire var einn þeirra.
Eg þekkti hann, þegar hann átti
heima í Hampstead hjá föður sínum
og móður.
Drenghnokki þessi skrifaði ljóð, er
menn skyldu ætla að fullþroskuð sál
hefði samið og æfintýri hans eru fræg
fyrir hið dásamlega hugmyndaflug
þeirra. — Hann sagði einu sinni v!ð
móður sína til fVekari skýringar:
“Háttur sá, er eg nú skrifa undir, er
seytján hundruð ára gamall”; hann
hafði þá aldrei heyrt talað um endur-
holdgun, enda gættu foreldrar hans
þess vandlega að ekkert slíkt bærist
honum til eyrna.
Eg spurði hann einu sinni, hvaðan
hann hefði þessar furðulegu og full-
orðinslegu hugsanir. Það brá fyrir
undarlegum glampa í augum hans, er
hann svaraði: “Eg þekki þær. Eg
finn til þeirra hér,” bætti hann við
m leið og hann lagði hendina á brjóst
ið. Og hann endurtók hvað eftir
annað, að hann hefði þær frá lífs-
reynslu sinni í fyrri tilveru.
Ætti eg að skrifa upp öll þau
dæmi um unglinga og böm, er eg
sjálfur og aðrir vita um, að muni
sína fyrri tilveru, þyrfti eg miklu
meira rúm.
Mér kemur í hug sagan af sex ára
gömlum dreng, er bjó í Surrey. Hann
stóð á því fastara en á fótunupi, að
hann væri Indverji og að hann myndi
dauða sinn í árás er gerð var á til-
tekna brú 1 Indlandi — staðreynd,
sem síðar var sönnuð i Indlandi út
frá hinni skýru frásögn drengsins.
Annar drengur mundi eftir að hafa
drukknað í hafi og lýsing^ sú er hann
gaf af fráfalli sinu stóð í öllu heima
við það, er móðir hans og faðir höfðu
heyrt, en þau trúa mér vitandi hvor-
ugt á endurholdgun-.
Tvö önnur dæmi er mér persónu-
lega kunnugt um.
Drengur nokkur þriggja ára gam-
all fullvissaði föður sinn, kunnan
lögfræðing, um að hann hefði í fyrri
tilveru búið í tilteknu húsi langt í
burtu, þaðan sem hann nú bjó. Er
faðir hans ásamt fleiri mönnum, sem
vottfest ■ hafa sögu þessa, fór með
drenginn til þessa staðar, leiddi son-
ur hans hann hiklaust um fjölda
margar götur og garða, þar til þeir
komu að húsi einu, þar sem allt stóð
heima, um húsið og umhverfi þess
við það, er drengurinn hafði áður
skýrt frá.
Hitt dæmið er um barn, er hé’t því
fram strax og það gat farið að tala,
að ^það hefði verið víkingur i fyrri
tilveru og gaf nákvæma og fræðilega
rétta lýsingu af sjóorustum, er það
hefði háð.
Aðeins örlítill hluti af öflum peim,
er vér finnum, blunda í sálum vor-
um, koma nokkru sinni fram í dags-
ins ljós í lífi því, er vér lifum; en hins
vegar má telja það víst, að þau
brjótist út með fullum krafti á öðr-
um tilverustigum. Sá sem er betlari
eða skrifstofuþjónn i þessari tilveru,
getur vel verið konungur eða vís-
indamaður I næstu tilveru.
Vér komum hingað á jörðu. Vér
þjáumst til þess að læra. Vér söfn-
nm reynslu. Og þegar vér höfum
lært það sem þessi stutti dagur okk-
ar hér á jörðu getur kennt okkur,
förum vér aftur um hlið "dauðans”
og fáum hvíld um lengri eða skemmri
tíma; síðan snúum vér hingað aftur
til enn frekara náms.
(Lesb. Mbl.)
Lesið, kaupið og borg-
ið Heimskringlu
Ókeypisíyrir Asthmaog
Andateppu Sjúklinga - -
TillMift til sjúkliiiKu nii reyna úkeypin
lækiiiiiKnniU'eri) er Nknpar l»elm hvorkl
tímntöf né ól>ægrindt
Vér höfum aðferT5 til a?S lækna
andarteppu sem vér óskum eftir aT5
þér reyniT5 á vorn kostnaTS. Alveg:
sama hvort sjÚKdómurinn er gamall
eT5a nýr, og hvort hann er króneskur
sem Asthma eT5a er aöeins á byrjunar
ítri sem Andarteppa, þér ættuT5 aT5
reyna hana. Alveg sama í hvaT5a
loftslagi þér búiT5, ef þér þjáist af
Asthma eT5a Andarteppu þá ætti lækn-
ing vor aT5 bæta yT5ur fljótlega.
Vér viljum sérstaklega senda nokkra
skamta þeim sem vonlausir eru um
bata og hafa reynt allskonar, aTSöndun,
innspýting, ópíumblöndur, gufu “pat-
ent reyk’, o.s. frv. aT5 árangurslausu.
Oss langar til aT5 sanna þeim, er ervitt
eiga meT5 aT5öndun, fá krampaköst, aT5
lækning vor bætir þetta.
Tilboö þetta er of dýrmætt til þess
aT5 þaT5 sé látiT5 dragast um einn dag.
SkrifiT5 strax og byrjiT5 á þessari lækn-
ingu. SendiT5 enga peninga. SendiT5
aT5eins eyT5umiT5ann meT5 utanáskrift
yT5ar. GjöriT5 þaT5 í dag.
PIIEE TRIAL. COUPON
FRONTEIR ASTHMA CO.
64K Frontier Bldg., 462 Niagara St.
Buffalo, N. Y.
Send free trial of your method to:
Móðirin
Hún bjó í framandi landi.
Umkringd af ástvinum sínum
undi hún lífinu,
þó sorg og söknuður
svæfi í leynum hjartans.
Framtíðarvonimar
voru að glæðast.
Það var að birta í sálinni.
Börnin hennar
voru að stíga inn á framfarabrautir
í framtíðarlandinu.
En þá —
brast á óveður örlaganna.
Hver aldan skall yfir aðra.
Brimið ólgaði
við lífsstrendur útlendingsins.
Stríðið skall yfir,
stærsta hörmung allra hörmunga.
Drengurinn hennar —
var tekinn frá henni.
Guð heyrði ekki bænir hennar.
Sonurinn kom ekki aftur.
Dauðinn —
er ekki ávalt óvinur.
En skilnaður —
móður 'tg aonar,
óvissan um afdrifin,
móður umhyggjan,
vissan um lífskvöl,
niðurlægjandi samfélag,
brot gegn eðlislögum manna
og boðum guðs,
er sú sálarraun,
sem yfirgnæfir
ógnir dauðans.
Hún hneig í ómegin.
1 tíu ár lá hún í sárum.
Ekkert æðruorð.
Ekkert sorgarkvein.
Móðurhjartað hafði brostið.
Þannig beið hún.
Hún aðeins beið.
Hún beið eftir að dauðinn,
þessi harðstjóri,
sem stundum er miskunnsamur,
veitti henni lausn.
Hún bað ekki.
Bænin hafði brugðist henni.
Drengurinn hennar —
— var dáinn.
Hún beið.
S. B. Benedictsson.
Það hreinsar
pípur einnig
Notið sterkt Gillett’s Lye einu
sinni á viku til þess að kalda skál-
unum hreinum í kamrinum. Not-
ið það einnig á sink-skálarnar, svo
feiti og óhreinindi safnist þar ekki
fyrir.
Gillett’s Lye, leyst upp í köldu
vatni, er einnig gott við ýmsa aðra
hreinsun. Vor nýja bók segir frá
til hvers sé hentmgt að nota það.
Sendið eftir henni.
Gillett’s Lye
“Eats Dirt”
STANDARD BRANDS LIMITED
GILLETT PRODUCTS
TnroRto. Montreol. WlnnlpeK, Vnneouver
og útbú I ölluin aðal borgum Canada.