Heimskringla - 22.10.1930, Side 5

Heimskringla - 22.10.1930, Side 5
WINNIPEG 22. OKTÓBER, 1930. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA sýna honum sóma, þótt hann sýndi þeim engan, enda vita þeir sennilega ekfeert greinilega um það, hvernig hann hefir reynst þjóðræknismálum Vestur-íslend inga. Er því langt seilst af hr. Stefáni Thorson, þegar hann fer að hæla syni sínum fyrir af- skifti hans- af þessu máli. Og þá er komið að því, sem broslegast er í grein gamla mannsins og sýnir það gleggst að hann er nú genginn í barn- dóm, því að svo mæía börn sem vilja. Hann lætur svo sem sú fylking sé þunnskipuð (sic?), sem standi á bak við Þjóðrækn- isfélagið í heimferðarmálinu, og á það vafalaust að heita svo að sjálfboðanefndin hafi haft al- Bienna samúð íslendinga hér vest.ra með sér. Heyr á end- emi! Þetta er sama skoðunin °g Lögberg hefir verið að halda uppi í lengstu lög með ósann- jodu mum tölu heimfara. Sagð- ist því svo frá hvað eftir annað, að með sjálfboðanefndinni hefði farið yfir 300 manns, en ekki nema 175 með heimferðarnefnd t'íóðræknisfélagsins. Svo vesal- mannleg ósannindi eru þetta, að vér höfum eigi af mildi vorri og friðsemi nennt að hnekkja þeim, af því að vér höfum gert ráð fyrir því, að fiestum mönn - um mundi vera nokkurn veginn kunnur sannleikurinn í þessu uiáli, og þeir mundu því hlæja að þessum fréttaburði eins og auð- virðilegasta raupi. En fyrst stöðugt er verið að liamra fram þessi blygðunarlausu ósannindi, °g menn út í frá, sem ekki Þekkja þessa tegund af blaða- juennsku, kunna að geta glapist á því, þá er bezt að gera tilraun t*l að fá sannleikann fram, svo nð engin tvímæli geti leikið á Því, hvílíkur skrípaleikur allt umstang sjálfboða reyndist. — Kftir allt raus þeirra um að bjarga sóma Vestur-íslendinga °g ráp og snakk þeirra agenta, sem þeir sendiu út og suður um í’vera Ameríku, gátu þeir urg- a® saman með rógi sínum, að þvi er vér bezt vitum milli 80 °g 100 manns af íslendingum. Fleiri vioru þeir nú eigi, sem veyndust nógu grannvitrir til að leggja trúnað á þeirra mála- fjutning. Ef Lögberg treystist rij að afsanna þessa staðhæfng, þá skorum vér hér með á það SECOND ANNl'AL DRESS SALE ni thv JIMVIOH LKAUIE THRIFT SHOI* 728 Sarjfent Avenne, \\ iiinipeg Open SATURDAY, NOVEMBER 2I«t XE\-TO-]VE\V—liooks. Reeordn, Furniture, Toys, Men's, Women'N nml Chililren's Clothlngr Shoea, lOc to $1.00. — NET I'RtH EEDS TO (’HARITY. skuidaða fyrirlitningu. Og hr. Stefán Thorson ætti því að geta sagt sér það sjálfur, hvaða víxl- arar það voru, sem við minnst- an orðstir hafa skift sér af þjóð- ræknismálum hér vestan hafs. S I N D U R. öútreiknanlegt er hugmyndaflug skáldanna. Hið ágæta skáld dr. Sig. Júl. Jóhannesson gerir þá játningu í einu af sínum heztu kvæðum, að hann sé lítið stærri en mús og kemst þannig að orði meðal annars: “Er ei sálin sama, sama mín og þín? Sami guð sem gægst gegnum augun þin?” Og kvæðið endar með því að skáld- ið kemst að þeirri niðurstöðu, að mús in sé systir sín. Nú hefir þessi Sigurður músar- hróðir allt í einu fengið þá hugmynd um sig, að hann sé orðinn svo stór og ægilegur, að ritstjórar Heimskr. þori ekki að segja honum til nafns síns. Er þetta að vísu spaugileg hug- mynd, en hvað getur ekki músarsál- um dottið í hug? Jafnvel það, segir Esóp, að þær séu færar um að hengja bjðlluna á köttinn. Vér héldum nú raunar, að það væri ekki neitt leyndarmál, a. m. k. Winnipeg, hverjir hefðu litið ritstjórn Heimskringlu síðan hr. Sig- fús Halldórs frá Höfnum fóf' heim til Islands um miðjan júní s.l., og ef þess hefir aldrei verið getið í blaðinu, þá hefir það verið meira af vangá en nokkru öðru. En ef að doktorinn trúr ir því í raun og veru, að ritstjóramir séu svo hræddir við hann, að þeir þori ekki að segja honum til nafns sins, þá viljum vér ekki fyrir neinn mun vera að svifta hann þeirri kot- rosknu músargleði, að hann megi í- mynda sér þetta. Og vér hljótum að gefa honum viðurkenningu fyrir fyndnina, að geta látið sér detta þetta í hug. Sannast þar hinn sálar- legi skyldleiki við mýsnar hans Esóps. » * * Menn sem héðan fluttu á horstjórn arárum Kings til Bandaríkjanna, eru nú svo hundruðum skiftir á mánuði að birta nafnalista af íslending- að koma U1 baka, J*eef Press’ og: mörg onnur liberal bloð fagna þess- ari breytingu. Lögberg er eina blað- ið, sem nógu vitlaust er til þess að þakka Kingstjórninni þetta. llpJ þeim, sem með sjálfboðium fóru, og heita vesalingur ella. ^leð heimferðarnefndinni fóru á 4- hundrað íslendingar, eins og jjór skýrðum frá þegar í upp- Vari, og var nafnalistinn af jlestu þessi fólki birtur, þegar *agt var af stað héðan, og það ®eni á vantar, getum vér birt hvenær sem vill. Þannig fór með sjóferð þá. rig dæmi nú hver sem viii um Það, hver fylkingin var þunn • skipaðri. Dæmi hver sem vill 11111 Það, hvern sóma sjálfboðar höfðiui af frumhlaupi sínu. Vest- yr-Islendingar hafa þegar dæmt 1 þessu máii. Þeir sáu gegnum oddarahátt sjálfboða og hræsni °S guldu þeim þess vegna verð- Endurminrinear. Eftir P'riðrik Guðmundsson. inn heiní^ír latínuskólanum í Reykja- vík, og hafði hann kosið að hvíla sig á Víðirhóli hjá föður mínum nokkra daga áður en hann fór út í kaupa- vinnu, til undirbúnings fyrir næsta skólaár. Hann var látinn sofa frammi í gestastofu, og fór hann seint á fætur eins og ferðalúnum manni sæmir. Allt fullorðna heimilisfólkið var komið á engjar, nema húsmæðurnar, sem sinntu málaverkum og matar- störfum, en við krakkarnir vorum suður á túninu að leika okkur og var okkur fyrirboðið að fara nokkuð út fyrir túngarðinn, sem var gripheldur allt í kring; en í haga skamt frá tún- inu voru nautgripir og þar á meðal mannýgur tarfur, sem allir óttuð- ust. Nú bar svo til að við bræðra- synirnir fjórir saman svikumst út fyrir garðinn og lékum okkur þar. En tarfurinn hafði tekið eftir þessu og kom nú bölvandi og bráðólmur. Hinir drengirnir tókú eftir þessu fyr en eg. og hlupu þegar af stað til að forða lifinu, en einhverra hluta vegna varð eg eftir þangað til í ó- tíma, að boli var næstum kominn; nú hljóp eg þó af stað, en átti ekki fram ar kost á að forða mér. Boli var þegar kominn og hratt mér flötum og lagðist á hnén til að hnoða mig í klessu; svo mikill ótti greip mig, að eg man ekkert eftir mér um stund. hér í Kristján var víst kominn ofan úr eftir rúminu og farinn að klæða sig, þegar hann heyrði óhljóðin í bola, og sá þá álengdar hvað um var að vera, og voru þeir nú komnir nokkurnveginn jafnsnemma á vettvang, hann og boli, og sagði Krislján svo frá, að þegar boli kraup niður, var hann mátulega kominn til að grípa í granirnar á honum, áður en honum gafst tími til að hnjaska mér nokkuð. Hann skip- aði mér á fætur og flýta mér heim, og mun eg ekki hafa svikist um það Þó man eg gerla að eg leit til baka og þá stóð Kristján ofan á síðunni á bola og barði hann hlifðnrlaust með hælunum. Áður hafði enginn einn maður reynt að höndla þenna tarf, þvi hann þótti fullkominn f jögra manna maki. En Kristján var vel að manni, enda mun þessi skakki skinnaleikur með mýr og bola hafa margfaldað afl hans og áræði. Og var síðar oft til þessa tekið. A þessum tíma var sá prestur að Skinnastað í Axarfirði, er Hjörleifur hét Guttormsson, frá Hofi í Vopna- firði. Vorið 1870 fluttist hann að Tjörn eða Völlum í Svarfaðardal. — Hann var fremur atkvæðalítill prest ur, en með afbrigðum velviljaður og vinsæll, gestrisinn og góðlátur. I sveitavísum frá þeirri tíð er honum lýst þannig: v Frh. Þá er þar til máls að taka sem fyr var frá horfið. Eg gat um það i næsta blaði á undan, að foreldrar mínir hefðu flutt búferlum frá Víð- irhóli að Grímsstöðum í sömu sveit vorið 1872. En nú verð eg að geta nokkurs merkis atburðar, sem gerð- ist fyrir þann tíma. Sumarið 1867 var Kristján heitinn Jónsson, kallaður Fjallaskáld, kom- sem notiS TIMBUR KA UPIÐ AF The Emp ire Sash & Door Co., Ltd. öirgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 verð Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton GÆÐI ANÆGJA. Tanglefin Fish Nets Catches the Fish þinnen and COTTON NETTING FOR ALL MANITOBA LAKES IN STOCK HERE. fi , ,LaKE WINNIPEG:—Sea Island Cotton and Natoo for Tulibee ’hg m 30, 32, 36, 40 and 45 meshes in 60/6, 70/6 and 80/6. Tir, LAKES MANITOBA, WINNIPEGOSIS AND DAIIPHIN:— nen and Cotton Netting in all standard sizes. Sideline:—Seaniing Twine, Floats and Leads. ^e seam Nets to specifications. Call and see us or write for Price List and Samples. fishermens supplies ltd. 132 I ItlNtiESS ST., Cor. WiIUain and Princess, Winnipcg. PHONE 28 071 INCORPORATED 2?? HAY 1670. ^Govebnor ^ibíTiturm /•aoiNG INTOHUOSONS MWÍli 'BKT PROCURASU r*®5T0iD Highwn’p^hi5IÍ'í lílsott'slN Demerara ílunt jH ' Vér mælum með og ábyrgjumst að eftirtaldar drykkjarvör- “Sptcial” B st Procurable Scotch Whiskey Three Star Brandy Fifty Year Old Brandy, Our guarantee of age. Special Rye Whiskey of exceptional strength and flaior Jamaica Rum Demerara Rum Dry Gin - Bottled in Qreat Britain. ur séu af H B C H B C H B C H B C H B C H B C H B C ( Orðstfr, fengtnn með nærri 260 ára samfdUdri þjónustu stendur bak við þaer tegundir, sem bera orðin ) l3níi£mtVT3tuj; (tuntpautí. INCORPORATED 2~? MAY 1670. Annars áttu allir bændur, sem önnuð ust fjárgeymslu, og vinnumenn þeirra skinnleista, til afnota í leysingum á vorin. Og þegar fram úr var tekið og þurt orðið, voru þeir troðnir upp með tréspónum og geymdir á þurr- um stað þar til næst þurfti á þeim að halda. Þeir þóttu aldrei þlæða fótinn vel, en “nota flest í nauðurr. skal”. Morguninn eftir var lagt upp á heiðina með nesti og nýja skó, í góðu veðri, og tók það fast og lengi að yfirstíga fjallveginn og ná til manna byggða í Þistilfirði. Við jarðarförina í Sauðanesi var fjöldi manna saman kominn úr öll- um nálægum sveitum. Seinna, þegar eg var orðinn bóndi á Langanesi (í 22 ár), og hafði mikið saman við menn að sælda, yngri og eldri, þá fræddist eg um að þenna jarðarfara- dag séra Halldórs Björnssonar, hafi mörg heimili í hans sókn verið mann- laus allan daginn og langt fram á nótt. Alifé hafði verið slátrað, og allir boðnir og velkomnir til matar- veizlu að athöfninni aflokinni. Þarna voru 7 prestar viðstaddir: Þeir séra Hjörleifur á Skinnastað, Stefán Jóns- son á Presthólum, séra Vigfús Sig- urðsson á Svalbarði, séra Gunnar Gunnarsson aðstoðarprestur séra Halldórs heitins, séra Björn í Lauf- ási, sonur hins látna, séra Jens Páls- son á Skeggjastöðum og séra Hall- dór Jónsson á Hofi í Vopnafirði. — Það minnir mig að allir hefðu þeir ræður við athöfn þessa, nema séra Björn, og mun það ekki toafa þótt tilhlýðilegt að hann talaði 'eftir föð- ur sinn. Seinna voru ræðýr þessar gefnar út á prenti í sérstökum pésa og eignaðist eg einn af þeim. Al- mannadómur var það, að ræða séra Stefáns á Presthólum hefði verið til- komumest. Séra Stefán þessi var afi séra Stefáns á Hólmum i Reyðar- firði, þess er nokkur ár var ritstjóri Lögbergs hér í Winnipeg. Ef eg væri spurður að, til hvers eg segði þessa löngu og efnislitlu sögu í tilefni af þessari jarðarför, þvi margir kunna að líta svo á, að hún sanni ekkert annað en látalæti blindr- ar alþýðu á þeim tímum, og smekk- leysi mitt hins vegar. En eg álít að í viðburði þessum felist óbilandi sönn- un fyrir menningarþorsta og andlegu ástandi þátíðarmanna. Séra Hall- dór á Sauðanesi var merkur og vin- sæll maður og búhöldur góður, enda flugríkur orðinn, á þeirrar tíðar mæli kvarða. En hann var litið við opin- ber landsmál riðinn og því alls ekki víðfrægur maður. Það er því engin ástæða til að álíta, að hann hafi í fjarlægum sveitum verið elskaður svo mikið, að menn sæktu jarðarför- ina einungis til að gera bæn sína við hinnsta hvílurúm hans, eða til að hugga eftirskilda og harmþrungna ástvini, sem litu allir þekkingarrík- ari augum en alþýða manna á atburð þenna og aðkomu dauðans. Nei, það var vonin um, að þar sem margir hæf ustu menn voru saman komnir til að gera sitt bezta, þá væri næstum ó- hugsandi annað en að brugðið yrði ijósi sannleikans á einhver þau and- legu, þungskildu áhyggjuefni, sem á löngum vetrardægrum og mörgum raunastundum lágu eins og martröS á hjálparlausri, hugsandi alþýSu manna. Vissulega fjölmenntu menn hér í hjartanlegri þrá eftir að verm- ast og upplýsast af andlegum ljós- geislum við þessa gröf, og hve mik- ið var ekki í sölurnar leggjandi, ef mönnum nú á þessum stað hlotnaðist sá trúarstyrkur er friðaði hjötrun. Aður en eg fer alfarinn frá Viðir- hóli með foreldrum mínum að Gríms- stöðum, verð eg þó að geta eins, sem var algengt á mínum æskuárum, eu sem féll smám saman úr sögunni urry og eftir 1870. En það er sá hluti sveitarmanna, er kallaður er flökku- lýður eða húsgangar. Hvorttveggj^ menn og konur mynduðu þessa stétt í mannfélaginu, nema hvað konurn- ar stóðu ver að vígi en karlar að bera sig um á vetrardögum, en þær voru þeim mun iðnari á sumrin. Það fólk, sem lagði leiðir sínar um Hóls- fjöll á mínum æskuárum, gerði sér ýmislegt til erindis. Þannig var einn (Frh. i 8 bls.) The Eatonia Rúm eru bæði endingargóð og þægileg. Séra Hjörleif heiðra ber, hans og ræðu-lestur, ónærgætinn sjálfum sér, samt þó gæðaprestur. Mun hér vera átt við það, að hann þótti drykkfelldur. Vorið 1869 dó prófastur séra Halldór Björnsson á Sauðanesi, langafi Tryggva Þórólfs- sonar forsætisráðherra Islands. Var þá hafís við Norðurland fram eftir öllu sumri, tíð köld, vegir blautir og vont að ferðast mikið. Það var seint í júnímánuði að séra Halldór var jarðsunginn. Hann var vel þekktur af öllum í nálægum sveitum og alls- staðar að góðu minnst. Faðir minn hafði talað um að sig langaði til að vera við jarðarförina; en Búrfells- heiði, á leið til Þistilfjarðar, var löng og vond yfirferðar, en óumflýjanleg á hans vegi, ef hann réðist í að fara þessa ferð; svo hann var hikandi mjög. En þá var það að tvö mikil- menni héraðsins bar að garði á Víð- irhóli, á leið til jarðarfarar þessarar og voru það þeir séra Hjörleifur á Skinnastað og Pétur Jónsson óðals- bóndi í Reykjahlíð. Komu þeir sinn úr hvorri áttinni, og vissu því hvor- ugur til annars, en báðir öruggir og í fullu trausti þess, að faðir minn færi með þeim, því hann var sérstak- lega kunnugur heiðinni. Auðvitað lá í þessu lögeggjan fyrir föður minn. Pétur kominn hálfa leið að Sauða- nesi, yfir Mývatnsöræfi og Jökulsá á Fjöllum, og séra Hjörleifur austur yfir Hólssand. Svo nú var það af- ráðið að faðir minn skyldi slást í förina á feitasta og duglegasta hest- inum, sem til var á bænum. En það man eg af samtali foreldra minna, að aðal áhyggjuefnið var nú orðið það að 'koma séra Hjörleifi yfir heiðina, þvi það mátti við því búast, að mikið yrði að ganga á heiðinni og sulla í krapavatni. Tók þá móðir mín til sinna ráða og lét hún taka stærsta og sterkasta sauðskinnið, sem til var í eldhúsrjáfrinu, sneið það niður og vakti við það um nóttina að sauma skinnsokka handa presti, svo hann værí líklegri til að þola vosbúðina. Snoturt stálrúmstæði með Cable Spring og mjúkri bómullardýnu. Falleg rúm útlits. Rúmstæðið er með valhnotu gerð og gylltum dreglum utan með. Fjaðraumgerðin er úr stáli, vel styrkt með álmum. Bómullarreifin, sem hvert liggja ofan á, öðru í dýnunni, gera hana dúnmjúka. Vanalegar stærðir. Verð rúmins með öllu tilheyrandi $31.85 Húsgagnadeildin, 7. lofti. SCCCOSCCC<OCOSC<SC< Eatonia Vacuum Cleaner Bali-bearing mótor — þarf enga olíu. The Eatonia er vel þekkt fyrir skjóta og fullkomna hreinsun. — Verkfærið er létt í meðförum, en þó sérl^ga sterkt og endingargott. Það er úr cast-aluminum; mótor- inn sjálfkælandi, sterkur og kraft- mikill. Hreinsaranum fylgir út- búnaður til að hreinsa hluti eins og fyrirhengi, stóla, sófa og píanó. Verð með öllu:— Algerlega áreiðanleg vél. Sterklega gerð, fyrirferð- arlítil og auðvelt að flytja — Hún saumar fljótt og með jöfnum sporum. $52.00 A rafeyjunni—þriðja gólfi ^T. EATON C9, The Eatonia er r>fur auðveld að nota. Hún er á járngrunni og út- búin með Hamilton Beech mótor. Verð með öllu tilheyrandi. $35.00 Húsagagnadeildin — sjöunda gólfi LIMITEO

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.