Heimskringla - 22.10.1930, Síða 8
•«. BLAÐStÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 22. OKTÓBER, 1930.
Fjær Nær
Frónskvöld.
Fyrsta fund sinn á árinu heldur
deildin Frón i efri sal Goodtemplara-
hússins á miðvikudagskvöldið þann
29. þ. m-, kl. 8. Flytur þar erindi um
Islandsförina í sumar séra Guðm.
Arnason, auk annars sem verður á
skemtiskrá. Samskot tekin.
* • *
Munið eftir söngskemtun Arngr.
Valagils á fimtudagskvöldið í þess-
ari viku í lúthersku kirkjunni á Vic-
tor stræti.
* * *
Séra Jóhann Bjarnason messar í
forföllum séra Hjartar Leó að Lang-
ruth, Man., sunnudaginn 26. október
n.k. Messað verður kl. 2 að deginum
t kirkju safnaðarins-
• * *
Óskað er eftir tilboðum til íslenzku
kennslu fyrir deildina Frón í vetur.
Lysthafendur snúi sér til undirritaðs
annaðhvort skriflega eða munnlega.
B. E. JOHNSON
888 Sargent Ave.
• * * •
Mr. og Mrs. Jón Pálsson frá Geysir
P. O.. Man., hafa verið um tíma hér
wswsöseooocceeoooseooso^
WONDERLANn |
ff THEATRE ^
—Snrpent Avf., Cor. Sherbrooke
Thur. and Fr., This Week
NANCY CARROLL
Devil’s Hollday
í bænum. Mrs. Pálsson gekk undir
uppskurð á almenna sjúkrahúsinu
við innvortis sjúkleika- Hún er á
bata vegi og líður eftir vonum þegar
þetta er skrifað.
* * *
S.l. miðvikudag voru gefin ssfman
í hjónaband af séra E. Fáfnis, Ing-
ólfur Sveinsson og ungfrú Líney
Svanhvít Oleson, bæði til heimilis i
Glenboro, Man. Brúðguminn er sonur
Þorsteins bónda Sveinssonar í Glen-
bdro, og brúðurin er dóttir C. Ar Ole-
son. í sömu byggð. Ungu hjónin eru
stödd 1 bænum sem stendur. Heim-
ili þeirra verður framvegis í Glen-
boro. Hkr. óskar til hamingju.
* * *
Áreiðanleg kona, vön hússtörfum.
óskar vistar í Winnipeg. Sími 30 745
• • •
Árni Þorkelsson í Geitaskarði í
Húnavatnssýslu, óskar upplýsinga um
bróður sinn Einar Þorkelsson frá Mið-
gili í Langadal i Húnavatnssýslu, er
fór til Ameriku árið 1887. Hver sá
er kann að vita um heimili Einars
eða afkomenda hans, er hér með beð-
inn að tilkynna það beint til spyrj-
andans eða B. L. Baldwinson, 729
Sherbrook St., Winnipeg.
• • •
írtbreiðslufund halda íslenzkir Good-
templarar 21- nóvember n.k. Veitið
athygli efnisskrá fundarins, er aug-
lýst verður seinna.
~
Gems Of MGM
Bamacie Bill
News
Sat. and Mon., Oct. 25 and 27
Women
Evervwhere
Wlth
HAROLD MIRRAV
Mickey Mouse Follies
News
Tues. and Wed., Oct. 28 and 29
GARY COOPER
A Man From
Wyoming
"Neighborly Neighbors”
L
Bernard and Henri
Toys
cðseoðecosoeeosðeoðess
ENDURMINNINGAR.
Ragnar E. Evjólfson
Chiropractor
Stundar NérMakleffn:
CiÍRt, hakverkl, tauKavelklun o«r
•vefolelnl
Sfmar: Off. K0720; Helma 30 265
Kuite K37, Somernet Bldg;.,
204 Portage Ave.
(Frh. frá 5. síðu).
aldraður maður, sem áleit sig vera 1
lækniserindum inn á hvert heimili.
Hann gekk með svokaliað úfjárn í
vasanum, til þess að skera úfinn úr
fólki, og var hann álitinn hafa sér-
staka þekkingu á því, hvort menn
væru í háska staddir með úfinn eða
ekki. Það var því nauðsynlegt að
hann skoðaði upp í alla á heimilinu
og var hann mjög áhyggjufullur, er
hann ákvað um heilsufar manna af
einkennum þeim, er úfurinn bar með
sér. Heyrði eg hann tala um það,
að mikil hætta eða jafnvel bráður
dauði gæti stafað af því, ef úfurinn
drypi þrisvar, og skildi eg það svo,
að lekið gætu þrir eitraðir dropar af
úfnum með fárra daga millibili, ef
hann ekki væri skorinn burt. Þessi
úfaskeri var látinn taka úfinn úr
mér, og skildi eg það svo, að jafn-
aldrar mínir á bæjunum i kring
fengju allir sömu útreiðina; fjarska-
lega var ijnér illa við karlinn, og svo
stórum augum leit eg á úfjárnið, að
eg man enn í dag hvernig þaTvar í
laginu, og hvernig því var ætlað að
vinna skyldu sina.
Og þá má einnig minnast á annan
karl, sem hafði það erindi með hönd-
um að beygja pör í þarfir húsbænd-
j anna, en það var í því fólgið, að
j hann hafði í fórum sínum heilmikið
j af mismunandi sverum látúnsvír og
nokkrar mismunandi tengur til að
beygja úr vírnum lykkjur og króka,
sem notað var í staðinn fyrir hneppsl
ur og tölur á nærföt og peysur og
kjóla. Stundum var þessi sami mað-
ur svo fjölhæfur, að hann bauðst
til þess að spengja brotin leirílát,
skálar og diska, og gera það sem
nýtt, en það var gert á þann hátt.
að boruð voru göt í báða barma brot-
anna, hvert á móti öðru, og var þá
með brauðdeigi, sem slegið var í
kring;um bæði götin, mótað hvað
spöngin skyldi vera stór, og' móti
þessu þrýst að leirnum, að innan-
verðu var bréfi haldið undir götin,
og síðan rent bræddu tini ofan í mót-
ið. Spengur þessar voru hafðar
með litlu milibili, og voru þær tálg-
aðar og skafnar utan svo þær litu
betur út; og ílátinu héldu þær sam-
an, þangað til það varð fyrir slysi
að nýju. . |
Sú var ein kerling oft á ferðinni,
sem eg minnist með ánægju. Hún
var há og sver og hremmileg á fæti,
talaði hátt og skýrt og fylgdi máli
sínu fast fram. Hún var jafnan ríð-
andi á stórum rauðum hesti með
hvitri stjörnu í enni. Söðull hennar
var hvorttveggja víður og hár og
tóku bríkurnar henni upp á miðjar
síður, er hún var sezt í hann; nann
var allur klæddur mósvörtu sortu-
lyngslituðu vaðmáli, og var jafnan
bundinn við hann aftanverðan lang-
sekkur sá. er hún safnaði i það, sem
henni áskotnaðist á ferðalaginu. —
Kenndi þar margra grasa, og var
sekkurinn oft og tíðum orðinn svo vel
á sig kominn, að hann var hættur
að lafa niður með hestinum, en stóð
beint út frá báðum hliðum hans, og pá
B3aaaffi3a0Eraaaffi3aananaanffi:
Tombóla
og
Dans
undir umsjón stúkunnar Liberty
No. 200 I.O.G.T. verður haldin í
GOODTEMPLARAHÚSINU
Sargent og McGee St.
MÁNUDAGINN 27. OKT.
Tombólan byrjar kl. 8 e. h.; en
dansað frá 10 til 12.
Inngangur og 1 dráttur 25c
J33ffi30I3ffi3ffi3ffi3ffi3ffia3I3ffi3CCnffiÍ?
JÓLAGJAFIR!
ílih ferð sýnir yður allar ný-
tizku vörutegundir hjá stærsta
heildsöluhúsi Vestur-Canada.
Þægindi án endurgjalds. Skrá-
setjið nú þegar tímann og dag-
inn. Bíll bíður yðar.
... Sími 24 141
CARL THORLAKSON
úrsmiður.
627 Sargent Ave., Winnipeg
MRS. THOR BRAND
726 VICTOR STREET
WINNIPEG
tekur á móti sjúklingum (con-
valescent patients)og annast um
þá á heimili sínu.
Talsími; 23130
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repair Service
Banning and Sargent
Sími 33573
Heima tími 87136
Expert Repair and Complete
Garage Service
Gas, Oils, Exti^s, Tires,
B»tteries, Etc.
ROSE
THEATRE
Phone 88 525
Snr<r°nt and Arlington
Thur., Fri., Sat., This Week
Added:
Comedy, Mickey Mouse, Serial
Mon., Tues., Wed., Next Week
100% ALL TALKING
Hell Harbor
With
LLPE VELEZ,
JEAN HERSHOLT
Pálmi Pálmason
Violinist & Teacher
654 Banning Street.
Phone 37 843
STREET CAR
FARES Are Now CHEAPER
17 Rides In Any Week for $1.00 On^the Coupon Permit
5 cents
Between 9.30 a.m. and 12 Noon.
Winnipeg Electric Company
•TTour Guarantee of Good Service”
PMorÍaMin After
• tor umÍiiic
13 years Kleerex
.»11 over for
b<»dy 10 week.M
KLEEREX KíIIm Eezema, Pmot-
in mím. Salt Kheuni, CrilhlaliiM.
IIoIIm, PlmpleM, Poímoii Ivy, Itch,
Illooil I'oÍMon, Krythema, BnrnM,
Acne, HlngMorm, PemphlgUN,
Hive«, Cutm, IlurnM, etc.
PRICES:
50c, $1.00, $2.00—Ib. $6.50
ConMuItation Free
KLEEREX MFG. CO.
MRS. F. McGREGOR, PROP.
TELEPHONE: 86 136
263 Kennedy Street
Residence Phone 51 050
josooeosesðssoðsesoðssoosri
KOL
SOURIS “MONOGRAM”
Per ton
Lump.............$ 7.00
Hgg .............. 6.50
DRUMHELLER “JEWEL”
Lump $12.00
Stove . WILDFIRE ... 10.50
Lump • FOOTHILLS $12.00
Lump $13.75
Stove . 12.75
Nut .... .. 10.50
SAUNDERS CREEK
‘‘Big Horn”
Lump...........$14.70
jj Egg .......... 14.00
COPPERS COKE
“Winnipeg” or “Ford”
Stove .........$15.50
Nut .......... 15.50
Pea ........... 12.75
CANMORE BRIQUETTES
Per ton ...... $15.50
AN HONEST TON FOR
AN HONEST PRICE
Phones 26 889
26 880
McCurdy
Supply Co. Ltd.
8
Bulders’ Supples and Coal
136 Portage Ave., E.
STILES & HUMPHRIES
DISCONTINUE B U S I-
NESS AND OFFER UN-
H E A R D-OF BARCAINS.
HALF
PRICE
AND LESS
To effect a quick Clearance
we have m a d e Bargain
Tables down the centre of
the store, from which you
may choose any article at
25c, 50c, 75c, $1.00, $1.50
and $2.00. Unheard - of
values await your selection.
Bargain Table No. 1
Here are a few of the itemá you
will find on No. 1 Table: -—
Golf Hats, Bows, Belts, Silk
Handkerchiefs, S o c k s and
dozen of other artcles. Your
choice of the table 25c
Bargain Table No.2
On No. 2 Table you will find
Belts, Silk Socks, Underwear,
Caps, Gloves and lots of other
useful articles. Your rft,
choce of the table .vUC
Bargain Tab’e No. 3
Belts, Gloves, English Wool
Socks, etc., and other useful
artcles. Your choice 7C#*
of the table ...... lOC
Bargain Table No.4
Things you will find on No. 4
Table: $4.00 English Wool
Scarves, Cashmere Bathing
Suits, Gloves, Golf Hose, and
dozens of other useful articles.
Your choice 4 ftfj
of the table...^ I .UU
Bargain Table No. 5
On j,his tabie you will find
Tweed Hats, Silk a*d Wool
Scarves, Mitts, Gloves, Under-
wear, English Fancy Vests.
Your choice 4 Cft
of the table ... I .UU
Spring and Fall
Overcoats
It will pay you to buy one of
these smárt tweed coats for
next spring weear. Regularlv
$20.00, $23.00, $25.00, $27.00
Your choice ^4 rt
to clear ... 4? I U.UU
Winter Ulsters
Your choice of every Winter
Ulster in the store at JUST
HALF PRICE.
Suiti
Step in and choose a new suit.
while you may at HALF
PRICE!
PLEASE NOTE: — No Phon.>
Orders, No Mail Orders and No
Detiveries.
STILES &
HUMPHRIES
261 PORTAGE AVE.
Next to Dingwall’s
SPARIÐ
$50
YFIR VETURINN 1 ELDIVIÐ
MEÐ ÞVI AÐ NOTA
koppers
COKE
Vlð höndlum aðeins ekta Am-
eriean Hard Coke — vinsælasta
eldsneytið í Winnipeg.
Þessi eldiviður er gerður af
tveimur bestu kolategundum.
Er góður í hvaða eldfæri sem er.
Kkkert ,sót> enginn hellusori,
mjög lítil aska. Kostar þig frá
$4.00 til $5.00 minna hvert tonn
en steinkol. Eykur bæði þæg-
indi og sparar. Gerist félagar
vorra mörgu ánægðu kaupenda.
Og þér munið ávalt verða það.
Við höndlum: Solvay, Wyndotte
og Diamond Coke.
Stove eða Nut stærðir
$15.50 tonnið
Símar: .25 337
27 165
27 722
HALLIDAY
BROSm LTD.
342 Portage Ave-
JOHN OI.AFSOX, Representatlve
fór kerling að halda heim. Kona
þessi stóð hvað eftir annað í mála-
ferlum. Kom hún í slíkum erindum
til föður míns og bað hann að skrifa
fyrir sig kærur og málsvarnir, sem
hann ætíð gerði með því skilyrði að
hún stílaði sjálf, en það var henni
ljúft og mátti margt af málaflutn-
ingi hennar læra.
Kerling þessi kunni fátæma ósköp
af sögum og sagði vel frá, og nutum
við börnin mikilla skemtana af þv?
i rökkrinu á kvöldin; hlökkuðum við
því jafnan til, er við fréttum að
hennar væri von.
Eg hefi talið saman í huganum
það fólk, sem ferðaðist þannig um
um sama leyti á mínum æskustöðv-
um, og man eg gerla eftir níu alls; en
þa ðtilheyrði ekki allt okkar sveit,
hafði hins vegar lent út fyrir landa-
mærin, og þá einkum af ræktarsemi
við frændur og forna vini, þó þeir
væru ekki æfinlega húsbændur eða
líklegir til gjafmildi. Þetta fólk var
misjafnlega vel gefið og þá líka mis-
jafnlega velkomið. Var ekki laust við
að heimilisfólkið hlakkaði til er frétt-
ist til sumra þessara manna í ná-
grenninu, þvi auðveldlega var hægt
að frétta til ferða þeirra á næstu
bæjum mörgum dögum áður en þá
bar að garði, því það fór eins og him-
intunglin eftir vissum réglum, til þess
hvorttveggja, að ekki yrði árekstur
milli manna í sömu stétt, og til þess
að setja ekkert heimili hjá, og sýna
ekki af sér lítilsvirðingu, því það
hafði frá mörgu að segja, og var þá
stundum með áríðandi bréf í vösun-
um, sem hafði fylgt þeim allar þess-
ar krókaleiðir.
Þetta fólk hafði þann sérstaka sið,
þegar því hafði verið færður mat-
urinn, að þá las það borðbæn með
sjálfu sér, sem þeir er í kring voru
Canad.'s Flnest The.tra
THIS WEEK
“THE SHOW-OFF”
Next Week
The Greatest of AU Melodramas
BR0ADWAY
VVITH CAST OF 50
ALWAYS TIIESE PRICES
_ . , Evgs. Mats.
Orchestra ...... $1.00 SOc
Balcony Circle .....75 50c
Balcony ............50 50c
Plus 10% Tax
Gallery (Not Reserved) 25c
Walker Concert Orchestra
Nine Pieces — Best in City
gátu séð á því hvernig varirnar bærð-
ust, og voru þær bænir misjafnlega
langar, en enduðu alltaf með þvi að
kalla upp svo allir mættu heyra:
“Guð launi matinn,” og var þá jafn-
an svarað: “Verði þér að góðu”. —
Annars man eg ekki eftir, að sá sið-
ur væri viðhafður nema í brúðkaups-
veizlum eða á stórhátíðum, þegar
margir borðuðu saman; var þá ein-
hverjum viðstöddum falið á hendur
að lesa borðbæn og þá sunginn borð-
sálmur á undan og eftir.
Frh.
ffi3ffi3ffi3ffi3ffi3ffi3ffi3ffi3I33ffi3ffi3Zi!3ffi3ffi3ffi3ffi3ffi3ffi3i
Old Timers Dance!
STCKAN “SKLLD” HELDUR
“OLD TIMERS” DANS
Fimtudaginn 30. október kl. 8 síð degis
í efri sal Good Templara hússins.
INNGANGSEYRIR 35c.
Lmm
33ffiaa3ffi3ffi3I3ffi3Dnffi3Paffi3m3Paffi3ffi3ffi3ffi333ffi3ffiaa3ffi3ng.}
LIMITED
Sérstök kjörkaup
Því ættuð þér að brenna við, þegar vér færum yð-
ur nýunnin Souris Stove kol, og komum þeim%í kola-
klefann yðar, fyrir aðeins $4.50 tonnið? Þetta er ein-
mitt hið rétta fyrir marghýsi!
TALSIMAR 24 512 — 24 151
Now that the weather has
turned COLD you sure need—
4,4 BEDDING 444
Wool Blankets, Flannelette
Blankets and Comforters
ON EASY TERMS
PHONE 53 533
and our Salesman will call.
Gillies Furniture Co. Ltd.
956 MAIN ST. PHONE 53 533
jsðssðoosðoossososðoðeooa