Heimskringla - 17.12.1930, Page 2

Heimskringla - 17.12.1930, Page 2
 10. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPPEG 17. DESEMBER 1930. GILLIES FURNITURE COMPANY, LIMITED 956 MAIN STREET TALStMI 53 533 Óskar öllurn íslendingum gleðilegra jóla og þakkar þeim innilega fyrir góð ^ viðskifti. ■3r ái The Dominion Bank Stoinsettur 1871 Vér seljum bankaávísanir og ferðamannaávísanir og ávísum peningum með símskeyti eða pósti til hvaða lands sem er, á því lægsta verði sem mögulegt er. Sérstök athygli er veitt reikningum skiftavina, sem út úr bænum búa. Allar uppiýsingar veittar sem um er beðið. Vér bjóðum yður að opna reikning við oss, og nota þá sparisjóðsdeild sem næst yður er. Vér lofum skifta- vinum skjótri og prúðmannlegri þjónustu. WINNIPEG ÚTIBÚ: Main Office — Main St. and McDermot Ave. Main St. and Redwood Ave. North End Branch — Main St. near C.P.R. Station Notre Dame Ave and Sherbrook St. Portage Ave. and Kennedy St. Portage Ave. and Sherbrook St. Union Stockyards, St, Boniface. F. L. Pn tton, Assistant General Manager, Winnipeg, Man. Þuríður Garala (Fyrri hluti.) í hvert skifti sem eg heyrl lát einhvers af hinum gömlu ís- lenzku innflytjenda, snertir það viðkvæman streng í hjarta mínu jafnvel þó eg hafi lítið eða ekki til þeirra þekt. Og æfinlega flýg- ur mér þetta í hug. f>ar fór ein sagan í gröfina. Allir eiga þeir sína sögu, meira og minna sameiginlega, auðvitað. En samt finst mér, að sérhver þeírra muni hafa haft eitthvað það að geyma, sem ekki hefði átt að glatast. Þannig var því og farið, með Þuríði gömlu. Margir þektu til hennar. En samt heyrði eg hana aldrei nefnda annað en, Þuríði gömlu. Sennilega hefur hún átt eitthvert annað nafn. En svona var það nú samt. Hún var aldrei annað en “Þuríður gamla’’, þeg- ar um hana var talað. En “Þur- íður’’ og ekkert annað, þegar við hana var talað. Hún var víst á- nægð með það. Eg var bara ofurlítill hnokki, þegar foreldrar mínir komu að heiman. Þau tóku land og fóru að búa. Ekki veit eg við hvað. Eg man eftir okkur systkinum þremur. Eg var elstur 7 eða 8 ! ára. Jú, eg man eftir einni kú. Mig minnir hún væri æfinlega I þur. í það minsta man eg vel j eftir því, að við áttum að vera þolinmóð, þangað til kussa bæri Þá skyldum við fá nóg að borða, ! Ó, já. Það var víst stundum knappt um flest í þá daga, nema ] vinnu. Það var æfinlega nóg að gjöra fyrir mig, eða svo fannst mér það. Faðir minn vann oft- ast annarstaðar. Líklega var það þessvegna, að eg hafði svo mikið að gjöra. En æskan og árin liðu. Kýrn- ar urðu fleiri — já, og minna að gjöra. Svo höfðum við þá Líka nóg að borða. Eg var kominn gegnum alþýðuskólann, — eða það af honm, sem kent var í bygðinni okkar. Og nú átti að senda mig til Winnipeg, á hærri skóla. Það átti líka að viðhafa allan sparnað — þurfti þess sjálfsagt. Fyrst var þá að koma mér fyrir í borginni, þar sem fæði væri ekki of dýrt, og eg gæti líka haft þjónustu, og ann- að eftirlit. Nú var ráðgast um þetta við ýmsa, sem kunnugir voru í borginni. Svarið var oft- ast þetta. Komið þið honum fyr- ir hjá henni Þuríði gömlu á Ross.’’ Og það var gjört. Og hjá henni var eg þrjá vetur — einn af mörgum. Þar voru aldrei færri en 10 til 20 manns í heim- ili. Margt af því unglingar í skóla og á skólaaldri eins og eg og fáeinir fastir borðmenn. Það var reglubundið, heimilið hennar Þuríðar gömlu. Hvernig hún fór að hafa það svo reglu- bundið, veit eg ekki. Hún gjörði •það samt. Við mig sagði hún fyrsta kvöldið sem eg var þar. — Eg var að fara út í bæinn: “Þú kemur heim ekki seinna en kl. hálfníu. í rúmið verður þú að vera kominn ekki seinna en kl. tíu. Þetta er reglan hér, og út af henni brýtur enginn að forfallalausu. Svo er annað. Móðir þín hefur trúað mér fyrir þér. Hún á að fá þig óskemdan heim aftur — dálítið vitrari, ef ■ þú ert duglegur að læra. En ó- skemdan.’’ Hún klappaði á kollinn á mér, og bætti svo við:- “Móðir þín segir að þú sért góð- ur drengur og að eg megi treyst- a þér, þú lofar að koma heim á réttum tíma? Eg var búinn að lofa því, áður en eg vissi af. Fyrir kom það, að þessi regla væri brotin. En það var sjaldan, og ekki nema í forföllum. Til dæmis, ef við fór- um á samkomu, sem sjaldan var, því til þess höfðum við fæstir peninga. Eða ef við vorum á fundum. — Við vorum flestir í G. T. félaginu. Þá voru engar hreyfimyndasýningar, og engir bílar. Við urðum að ganga ef við fórum eitthvað út. Þegar eg var 18 ára drukknaði faðir minn. Eg varð að vera heima og heyja fyrir gripina á sumrum, og hirða þá á veturna. Eg las í hjáverkum, því enn þá langaði mig til að halda nám inu áfram, ef tækifæri byðist. Næsta ár gekk það eins, nema hvað nú fiskaði eg á vatninu meðan vertíðin stóð yfir. Eg vonaði að geta aflað, svo að það bæri mig gegnum skóla næsta ár. Það varð nú samt ekk- ert af því. Heirrlilið þarfnaðist alls, sem mér áskotnaðist vetur- inn þann. Og ennþá varð eg að heyja næsta sumar. Þá kom bréf frá Þuríði gömlu. Það var til móður minnar — stutt og gagnort. Þar stóð þetta m. a. “Láttu drenginn koma, hvort sem hann hefur peninga eða ekki. Eg gef honum að borða. Það getur hann borgað seinna. Ef hann hefir ekkert fyrir bæk- ur, verður hann að fá eitthvað að gjöra í hjáverkum til að borga þær með, og einnig fyrir skólagjaldi. Bróðir hans er nógu gamall til að hirða gripina — eldri enn Villi var, þegar hann tók við þeim. Þú verður að bjargast án hans í vetur.” Móðir mín las mér bréfið. “Er nokkur vegur til þess að þú get- ir þetta — ef þú ferð? spurði hún. “Ef Þuríður heldur eg geti það, þá sér hún einhver ráð til þess. En mér er ekki um að skulda henni fæði mitt, og eg hef ekki einu sinni föt, sem eg get verið í.” “Við verðum að hafa einhver ráð með föt, ef þú ferð," svar- aði hún. Skólinn byrjaði á sínum tíma. En eg hélt áfram að hirða grip- ina. Þá kom annað bréf frá Þu- ríði gömlu. Þar stóð þetta: “Þú getur fengið bækur hjá piltunum, sem þú varst samtíða hjá mér. Þær eru slitnar og lúðar. En þú getur bjargast með þær, alveg eins og þó þær væru nýjar af nálinni, og þú færð þær fyrir lítið. Komdu strax. Engar viðbárur. Herbergið þitt bíður þín.” Og nú fór eg. Eg var ekki eins illa undirbúinn og við hefði mátt búast við tveggja ára fjarveru. Eg átti enda sumt af bókunum og hafði lesið mikið og vel — The Swift Canadian Co. Limited Sendir öllum viðskiftamönnum sínum kveðju sína . og árnar þeim Gleðilegra Jóla Premium Hams and Bacon eru öllum kærkomnar jólagjafir The Swift Canadian Co. Limited WINNIPEG, MAN. SARGENT GROCERY B. E. JOHNSON, eigandi 888 SARGENT AVENUE TALSÍMI 33 737 óskar viðskiftamönnum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝÁRS Lake oC the Woods MiUlng -Tt Does Make a Différence WJTere You Place Your Purchase—and Confidence GENERAL ELECTRIC R A D I O Vantarf ICC Mcnn Stöðug, vel borguð vinna Oss vantar fleiri menn undireins og borgum 50c á kl.tímann áhuga- miklum mönnum. Part af tímanum borgað fyrir meðan þú nemur iðn sem vel er borguð svo sem Auto Mechanics og Garage vinna, En- gineering og raffræði, plastering, tile setting og húsavírun. Einnig rakara-iðn, sem er hrein inni vinna. Menn hætta erfiðisvinnu og nema nú iðn sem betur er borguð. Skrifið eða komið eftir frium bókum um tækifærin hjá Dominion. The Dominion er með stjórnarleyfi starf- ræktur með frírri atvinnudeild. Vér ábyrgjumst að gera menn á- nægða. Þetta er stærsta stofnun sinnar tegundar, með útibú hafa á milli í Canada og Bandaríkjunum. Utanáskrift vor er: F)ohinionTbabí Schoois r»80 MAIN STREET WINNIPEG - MANITOBA Screen-Grid FIVE ROSES FLOUR ÁSKA ÖLLUM ÞEIRRA ÍSLENSKU SKIFTA- VINUM OG KUNNINGJUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS OG GÓÐS NÝÁRS. m Super-H eterodyne Ferðist Með Canadian Pacific brautinni til GAMLA LANDSINS m General Electric “Lowboy” $225 Wonderful new receivers, embodying the latest features of radio engineering. The General Electric Radio has combined screen-grid tubes with the Super-Heterodyne circuit, affording greater selectivity and sensitivity than ever. Foi-r beautiful models to choose from. Priced from $159 to $397.50. See them today. CONVENIENT TERMS ARRANGED. Buy From Established and Reliable Specialists WRWM* ft. Rouge 689 Oshorne St. m Transcona St. Janies CampbeU Block 1851 Portage Av-: And at Brandon, Dauphin, Yorkton, Port Arthur. f SAMA VAGNINUM ALLA LEIÐ til skips í W. Saint John, N. B. í desember sigla Duchess of York....desember 5 Duchess of Richmond . .desember 12 Montclare .......desember 13 Duchess of Atholl.desember 16 Fargjöld lœgri yfir desembermánuð | Skrifið yður fyrir plássi hjá agentum CANADIAN PACIFIC Skemtiferðir bæði til Kyrrahafs og Atlantshafsstrendar

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.