Heimskringla - 15.04.1931, Síða 8
«. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 15. APRIL 1931.
FJÆR OG NÆR
Séra Ragnar E. Kvaran flyt-
ur guðsþjónustu á Gimli 19. þ.
m., kl. 7.30 ie. h.
• * •
Ágúst Eyjólfsson, sem -um 20
ár hefir búið við Langruth, er
fluttur til Lundar. Hefir hann
keypt land það 4 mílur austur
af Lundar, er séra Albert Krist-
jánsson átti, og býr á því.
• * *
Sigurður Skagfield syngur að
Oak Point 24. apríl n.k. og að
Lundar þann 25. apríl.
• • *
Jóhannes K. Johnson skip-
stjóri frá Hecla, Man., kom t.il
bæjarins s.l. sunnudagskvöld.
Hann er í viðskiftaerindum og
býst við að halda aftur heim-
leiðis á fimtudag.
* * *
Stefán Eiríksson frá Hecla,
Man., kom til bæjarins í byrjun
þessarar viku. Hann bjóst við
að verða að ganga undir upp-
skurð við botnlangabólgu.
* * *
Þorsteinn Pálsson frá Stein-
nesi í Mikley var staddur í bæn
um fyrrihluta þessarar vik-u.
• ♦ •
Á þriðjudaginn þann 31. marz
s.l. voru gefin saman í hjóna-
band þau Miss Emma Margrét
Olson, dóttir Mr. og Mrs. B. B.
Olson á Gimli, Man., og Mr.
Owen Ellinthorpe héðan úr borg
inni. Rev. Reed framkvæmdi
ROSE
THEATRE
Phone 88 525
Sargrent r.nd Arlingtor,
Sýnir nú “WHOOPEE”
Fögtudag og laugardag
þessa viku, 17. og 18. apr.
SIJM SUMMERVILLE
“Troopere Three,,
Viðbót.
. Gamanmynd — Kaflamynd.
Skrípamynd.______
Mánu- þriðju- miðvikudag
næstu viku, 20. 21. 22. apríl
BIG MONEY
með
EDDY QUILLEN og
ROBERT ARMSTRONG
Viðbót:
Gamanmynd — fréttamynd
Fjölsýning
'hjónavígsluna í Central Congne-
gational kirkjunni. Framtíðar-
heimili ungu hjónanna verður
að 603 Home St.
• • •
Sunnudaginn 12. apríl s.l.
voru gefin saman í hjónaband
af séra Benjamín Kristjáns-
syni, 796 Banning St., þau Páll
Franklin Pálsson frá Steinnesi
í Mikley og Cecille May Wood
frá Manigotagan, Man. Fram-
tíðarheimili ungu hjónanna
verður í Mikley.
• • •
Ragnar H. Ragnar píanókenn
ari er fluttur að 747 Beverl-ey
St. Sími er 28 638.
• * •
í fregninni af dauðsfalli ó-
feigs Gunnlaugssonar, Wynyard
varð sú villa í síðasta blaði, að
hinn látni er nefndur Guðmunds
son í stað G-unnlaugsson.
* • •
Jón Eyvindur Eyvindsson
(Evanson) frá Tabor, Alta. leit
inn á skrifstofu Heimskringlu
s.l. fimtudag. Hann er varafor-
seti Alberta gripasamlagsins og
í framkvæmdaráði Canada
gripasamlagsins. Höfðu félög
þessi fund hér, -er stóð yfir alla
s.l. viku og sat Mr. Evanson á
þeim fundi.
• • •
2 herbergi til leigu með að-
gang að eldhúsi. Herbergin eru
á neðsta gólfi. Innilokaður ver-
andi og fallegt umhverfis hús-
ið 1004 Sherburn St., Wpg.
• • •
Gleymið -ekki að koma á sum
armálasamkomu Sambandssafn
aðar á fimtudaginn 23. apríl
n.k. Hvergi betri skemtun í
bænum það kvöld fyrir Islend-
inga.
• • •
Sunnudaginn 29. marz s. 1.
var Ágústi Eyjólfssyni og konu
hans haldið veglegt samsæti í
samkomuhúsi Langruthbæjar.
Tilefnið var, að hjón þessi, sem
um 20 ára skeið hafa búið að
,Langruth, voru að flytja úr
jbygðinni til Lundar. Samsætinu
stýrði S. B. Olson, með þeirri
Fallegt og ágætt hús til sölu
á mjög hentugum staS í borg-
inni. Kirkjur, skólar, leikhús og
búðir, alt á næstu grösum. —
Verðið er mjög lágt og borgun-
arskilmálar góðir
Nánari upplýsingar gefur
B. M. LONG,
620 Alverstone St.,
Winnipeg, Man.
^TUBES TESTED FREE
IN YOUR OWN HOME
Phone 22 688
and our man will call*
We i,ecommend
General Electric
' The Old Reliable!'
E.NESBITT LTD. iMEREIROOK
THE BEST IN RADIO
iLOWEST TERMS IN CANADA
%
snild og orðfyndni, sem honum
er lagin. Þakkaði hann Eyjólfs-
sons hjónunum fyrir starf þeirra
í safnaðar- og öðrum bygðar-
málum. Kvað sannast að segja,
að á aðstoð þeirra hefði ekki
staðið í neinu, er félagslífi bygð
arinnar hefði verið til góðs. —
Ræður, sem lýstu þeim hlýhug.
er til hjónanna er borinn af
sambygðarfólki þeirra, héld-u •
Jón Halldórsson, Mrs. Þorleifs-
son, Bjarni Ingimundarson,
Böðvar Jónsson og Jón Þórð-
arson. Ávarp var og lesið frá
ívari Jónssyni.
Söngfólk bygðarinnar skemti
einnig með list sinni.
Samsætið má segja að byrj-
aði með veizlu að heimili Mr.
og Mrs. Alli Árnason, þar sem
matur var framreiddur. En það-
an var gengið í samkvæmissal-
inn, er skreyttur hafði verið
fyrir þetta tækifæri.
Fyrir þá einstöku velvild og
hlýhug, sem Langruthbygðar-
búar hefðu ávalt sýnt sér, og
fyrir þetta sérstaklega unaðs-
lega samsæti, biðja þau Mr. og
Mrs. Eyjólfsson Heimskringlu
að flytja þessum vinum sinum
innilegt þakklæti. Sömulaji'ðis
þakka þau þeim kærlega, er
aðstoðuðu þau við flutninginn.
• • *
Svíar hér í borg efna til söng-
samkomu í sænsku lútersku
kirkjunni, Cor. Logan og Foun-
tain fimtudagskvöldið þann 23.
þ. m., *kl. 8.30. Syngur þar hr.
Sigurður Skagfield, með aðstoð
IIiss Freda Simonson. Aðgöngu-
miðar til sölu á skrifstofum
Lögbergs og Heimskringiu. —
Kosta 50 cent.
• • •
Föstudaginn 10. þ. m. voru
þau Óskar Lárus Freeman frá
Piney, Man„ og Pauline Jose-
Phina Björnsson frá Árborg.
gefin saman í hjónaband að
493 Lipton St., af séra Rúnólfi
Marteinssyni. Heimili þeirra
verður í Winnipeg.
• • •
...Vínlandsblóm sýnir myndir
27. þ. m. í St. James Hall, St
James, Man., kl. 8 eh. Björn
Magnússon.. talar.. um.. veiði-
mensku.
* • •
FRÁ ÍSLANDI
fjarðar. Slysið sennilega skeð
síðla kvöldsins á þann hátt, að
hann hefir hrokkið útbyrðis af
bátnum, eða hrasað út af bryggj;
unni. Jón sál. var valmenni og 1
dugnaðar sjómaður.
Snjóþyngsli talsverð á Aust-
urlandi, hagley&ur og heybirgð-
irallmargra af skornum skamti
og fáir aflögufærir.
“ÁSTIR OG MILJÓNIR”
Maður druknar
Seyðisfirði 13 niarz.
Jóns Kr. Stefánssonar út-
gerðarmanns var saknað síðla
á þriðjudagskvöld. Var hans
leitað næstu nótt og fanst hann
að morgni druknaður við bæj-
arbryggjuna rétt hjá mótorbát
sínum, er lá ferðbúinn til Homa
.— •
I
lí
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repair Servicí
Bannini; and Sargent
Sími 33573
Heima aími 87136
Expert Repair and Complete
CtzrHgt Service
Gas. Oils. Extras, Tire»,
B»tteries, Etc.
THOMAS JEWELRY CO.
627 SARGENT AVE-
SIMI 27 117
Allar tegundir úra seldar lægsta
verði. — Sömuleiðis water
man’s Lindarpennar.
CARL THORLAKSON
úrsmiður
Heimasími 24 141
Sumarmála Samkoma
í kirkju Sambandssafnaðar, Banning og Sargent
Sumardagskvöldið fyrsta 23 þ.m., undir umsjón safn-
aðarkvenfélagsins. Somkoman hefst uppi í kirkjunni
kl. 8.15 með eftirfyigjandi skemtiskrá.
1. Ávarp til samkomugesta, Mrs. Guðrún Borgfjörð,
forseti Kvenféiags Sambandssafnaðar.
2. Piano Solo: ’Ungfrú Svala Pálsson
3. Violin Solo: • Ungfru Helga Jóhannesson
4. Sumri fagnað; ræða. Hannes Pétursson
5. Einsöngur: Sére Ragnar E. Kvaran.
6. Quartette: Karlakór Björgvins Guðmundssonar.
7. Veitingar í fundarsal kirkjunnar. Þar verður
sezt til borðs og frambornar allskonar veitingar.
Inngangur fyrir fullorðna ................ 35c
Inngangur fyrir börn innan 12 ára ........ 20c
Svo heitir leikrit, sem Leik-
félag Sambandssafnaðar í Win-
nipeg er að undirbúa til sýn-
ingar 27. og 28. þ. m. Hefir
leikur þessi verið sýndur fyr á
þessum vfetri í þremur stöðum í
Nýja íslandi af leikflokk frá
Árborg, undir forustu og leið-
beiningu séra Ragnars E. Kvar
an. Vakti sýningin þar mikla
athygli, bæði sökum þess hve
efni leiksins er að ýmsu leyti
stórlega heillandi umhugsunar-
efni, og eins fyrir hitt, hve á-
gætan orðstír ýmsir leikendur
gátu sér. Við leiksýninguna í
Wininpeg er vitaskuld um aðra
leikendur að ræða, að öðru
leyti en því, að séra Ragnar E.
Kvaran fer með veigamesta
karlmannshlutverkið eins og
hann gerði nyrðra.
Aðrir leik^nd-ur eru flestir
góðkunningjar Winnipeg-íslend
inga frá leiksviðinu. Mrs. J. F.
Kristjánsson ber hita og þunga
dagsins frá kvenleikenda hálfu
— eitt af veigamestu hlutverk-
um, er sýnt hefir verið á leik-
sviði hjá Winnipeg-íslending-
um. Og ekki getum vér stilt oss
um að geta þess, að hinn ágæti
og vinsæli leikandi, góðkunn-
ingi vor, Mr. Árni Sigurðsson
frá Wynyard, tekur og þátt í
leiknum.
Höfundur leiksins, Alfred
Sutro — nafnkendur maður —
fæst -ekki hér við efni, sem unt
sé að segja að sé verulega ný-
stárlegt í bókmentum, en með-
ferð hans á því er mjög óhvers-
dagsleg. Barátta John Glaydes,
hins stórfelda ifjáráflamanns,
við að vinna ást og samúð
konu sinnar, er hann hefir van-
rækt árum saman fyrir skák-
taflið um völd og fé, sálarstríð
konunnar, s«m tætt er sund-ur
| af óskyldum ástríðum og þrám.
| hin óvænta en rökrétta, og í
margra augum dapurlega lausn
málsins — alt er -þetta sett
fram frá höfundarins hálfu með
afli og snild. Vér, sem höfum
átt kost á að lesa leikritið, verð-
um að kannast við, að oss leik-
ur mjög mikill hugur á að sjá,
hvernig hinum myndarlegu
starfsmönnum þessa félags
tekst í glímunni við hin vanda-
sömu og hugnæmu hlutverk.
Því að um fl-est, ef ekki öll —
hlutverkin verður það sagt, að
þau séu vandasöm. En þekking
vor á leikendunum er nægileg
til þess, að vér teljum oss hafa
ástæðu til þess að treysta á hin
ánægjulegustu úrslit.
Knútur.
NAUTAHJÖRÐ SEND TIL
ENGLANDS
Fjölmennið á samkomuna og fagnið sumri.
Forstöðunefnd Kvenfélagsins
UNCLAIMED CLOTHES SHOP
Karlmennn f«t o* yflrhafnlr. »*nl«ii?V
eftlr mAII. NIHurborifBnlr haf falll« ör
Iglldl. oic ffttln aejaxl frA IW 75 tll
upphnflega aelt A $25.00 ok «PP * Wl.00
471 i Portage Ave.—Sími 34 585
íslenzka Bakaríið
hornl McGee osr SnrRent Ave.
Fullkomnasta og bezta baknlng
kringlur, tvíbökur og skrölur á
mjög sanngjfírnu verbl. Pantan-
ir utan af landi afgreiddar moti
ávísanir.
Winnipeg Electric Bakeries
j Sfml
25170—0.11 Sarirent Ave.
Bridgman Electric Co.
Sími 34 781
Winnipeg — Furby og Portage
RAFLAGNING Á GIMLI
Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yður
og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á ódýr-
asta verði.
Vér skulum með ánægju veita upplýsingar um
kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá
oss. við hliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra
J. Ásgeirsson.
15 vagnar af alinaut-um eru á
leiðinni á slátrunarvöllinn á
Englandi. Hjörðin er öll úr suð-
urhluta Albertafylkis. Af þess-
um peningi hefir ekkert verið
sent héðan að ráði á brezka
markaðinn síðan í nóvember í
haust er leið. Þetta eru alls 320
nautgripir.
Veróníka.
Frh. frá 7. bls.
þekju, því að einhver ný geðs-
hræring hafði gagntekið hann.
“Akið þér hægt!” sagði hann
í skipunarróm, sem hefði það
I verið jarlinn sjálfur. Ósjálfrátt
brá ökumaðurinn hendinni upp
að hattinum, en áttaði sig svo
á miðri leið.
Ralph starði á eftir vagnin-
um í eitt eða tvö augnablik
Svo strauk hann hönd yfir
augu sér og gekk inn í kofann.
Hann sá einhvern rakan hlut
liggja á gólfinu hjá legubekkn-
j um. Það var vasaklútur Ver-
- oníku. Hann tók hann upp,
horfði á hann um liríð og brá
(honum því næst upp að vörum
sér. Þegar kaldi, blauti klútur-
inn kom við hann, áttaði hann
sig aftur.
“Ó, eg er brjálaður!’’ hróp-
aði hann og hló kuldahlátur.
Því næst kastaði hann klútn-
um frá sér.
En klúturinn lét hann ekki
í friði. Eftir að Ralph hafði
skundað fram og aftur um hríð
og litið á klútinn við hverja
umferð, tók hann hann upp og
stakk honum í brjóstvasa sinn.
XI. KAPÍTULI
Veroníka staulaðist tiT her-
bergja sinna með aðstoð Good-
winar, sem var miklu æstari og
fasmeiri en húsmóðir hennar.
Það hafði þegar verið sent eftir
lækninum og hann kom þegar
Veroníka var nýbúin að skifta
klæðum og var kominn í einn
af þeim léttu og lipru kjólum,
sem konuranr hafa fundið upn
á að kalla morgunkjóla.
Lynborough lávarður kom
upp með honum. Hann reyndi
að leyna geðshræringu sinni og
kvíða, sem kom þó greinilega
í ljós og vakti undrun Verón-
íku.
“Hví hafðirðu ekki hesta-
sveininn með þér?” spurði hann
mjög alvarlegur. “Kennir þig
mikið til? Er fóturinn ekki
mikið bólginn? Ertu viss um,
að það sé bara liðskekkja?”
“Eg sendi Brown heim aftur,”
sagði Veroníka og var næstum
því auðmjúk. “Mér leiðist stund
um að heyra hann brokka á
eftir mér. Mér þykir miklu
skemtlegra að ríða alein.”
“Þvi trúi eg. Okkur þykír
flestum skemtilegra að vera
ein og óháð öllum hjálpurum.
en —” Hann ypti öxlum og
horfði glottandi á hana.
“Það er bara liðslekkja, það
er ekki brotið, það er alveg
víst,’ sagði læknirinn, sem orð-
inn var nokkuð gamaldags.
“Það var mjög skynsamlegt af
yður, að fara úr skónum.”
“Það var ekki eg sem hafði
hugsun á því, heldur — Ralpb
Farrrington, skógarvörðurinn,"
sagði Veroníka dræmt. “Það var
hann, sem náði hryssunni, og
ba — flutti mig heim að kofan-
um og — sendi eftir vagninum
og —”
Lynborough lávarður hnykl-
aði brýnnar. “Það ber töluvert
á þessum unga manni. Þú hefir
EXCHANGE
Your Old
FURNITURE
NOW IS THE TIME TO
TRADE IN YOUR OUT-OF-
DATE FURNITURE ON
NEW. PHONE OUR AP-
PRAISER.
J. A. Banfield
---- LIMITED --
492 Main St. Phone 86 667
víst borgað honum? Ef þú
hefir ekki gert það, sendi eg
eftir honum—”
“Ó, nei, nei!” hrópaði hún
“Gerið þér það ekki. Eg
meina” — hún brá litum —
“eg meina — honum myndi mis
líka það.”
“Ójá, eg man að hann hafn-
aði gullpeningnum, sem eg
bauð honum um daginn,” sagði
jarlinn. “Einkennilegur ungur
maður! Slíkt stolt er fremur
óvanalegt meðal manna úr hans
stétt. En eg er glaður yfir
hugsunarsemi hans og eg ætla
að senda eftir honum og þakka
honum.”
“Eg held, að þér þurfið ekki
að senda eftir honum,” sagði
Veroníka, sem r.eyndi að tala
blátt áfram. “Eg þakkaði hon-
um það.”
Eðlilegasta
vor méðaiið
—Handa öllum
innan fjölskyldunnar-
CITY
MILK
Þessi hreina og styrkjandi
mjólk hefir þau lífverndun-
arefni að geyma, sem varð
veita heilsu og krafta.
PHONE 87 647
Sig. Skagfield
TENORSÖNGVARI
Syngur í Sænsku Lúthersku Kirkjunni, 372 Logan Ave.
Cor. Fountain, fimtudagskvöldið þann 23. Apríl, 1931
Inngangur 50c :: Söngurinn hefst kl. 8.30
Miss Freda Simonson við hljóðfærið
Iþrótta Sýning
Haldin í G. T. húsinu 16 þ.m.
Islenzk Glíma
Pyramid Sýning.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
Ensk Glíma
Fimleikssýning
Hnefaleikur
Afhentur gripur til sigurvegaranna i Hockey
af Þjóðræknisfélaginu, er Fálkarnir tóku þátt i.
Dans—
Byjar kl. 8.
Inngangur 50c
bceoeoeoccocoscooGCceoooccoocossoosocosooooooeosi
• •
Barnakerrur, Okuvagnar
ÞRÍHJÓLAR OG VAGNAR, BRÚÐU-VAGNAR
NOKKRAR
Æðardúns-sængur
ENN TIL
Afsláttur 20% Með vægum borgunarskilmálum
Síma viðtal sendir umboðsmann vorn heim til yðar
“ÞJER HAFIÐ FULLKOMIÐ LÁNSTRAUST HJÁ OSS”
(Áður 311 Nairn Avenue)
956 MAIN STREET SÍMI 53 533
Gillies Furniture Co., Ltd.
956 MAIN ST. PHONE 53 533
É
►<o