Heimskringla - 22.04.1931, Side 8

Heimskringla - 22.04.1931, Side 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 22. APRIL 1931. FJÆR OG NÆR Séra Rögnv. Pétursson messar í Piney næstkomandi sunnu- dag, 26 apríl. Séra Ragnar E. Kvaran flyt- ur guðsþjónustu í Riverton sunnudaginn 26. apríl kl. 3 e.h. Jón Jónsson frá Baldur, Man. kom til bæjarins s.l. fimtudag. Hann bjóst við að dvelja hér um tíma. Almennur ' safnaðarfundur verður haldinn að aflokinni guðsþjónustu n.k. sunnudag í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg. — Safnaðarnefndin leggur mjög áríðandi málefni fyrir fundinn, svo að áríðandi er að sem flestir safnaðarmenn mæti. Sigurður Skagfield syngur á Oak Point 24. apríl og Lundar 25. apríl n.k. Njótið skemtilegs kvölds með því að sækja sng- samkomur þessar. Mr. M. J. Skardal verkfæra- sali í Baldur, Man., kom til bæjarins s.l. fimtudag. Kvað hann líðan manna eftir von- um í sinni bygð. En viðvíkjandi jarðyrkju sagði hann ýmsa kvarta undan of miklum þur- viðrum. Markverður leikur. Eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu, verður leikurinn “Ástir og Miljónir” leikinn f samkomusal Sambandskirkju þann 27. og 28. þ. m. — Það eitt að séra Ragnar E. Kvaran og Árni Sigurðsson taka þátt í leiknum, ætti að nægja til þess að fóik fylti salinn bæði kvöldin. Margt annað vel þekt leikfólk meðal fslendinga tek- ur og þátt í honum, og má óef- að búast við að meistaralega verði með leikinn farið. að sækja fimleikasýningar þess o. fl. Stúkan Skuld nr. 34 I. O. G. T. samþykti á fundi 15. þ. m. að hafa tombólu og dans þann 4. maí n.k. fyrir sjúkrasjóð stúkunnar. Allir sem unna mál um Goodtemplara eru beðnir að festa þetta í minni, og koma á tombóluna til að ná í kjör- drætti þá, sem þar verða, því Skuldar meðlimir bjóða ekki fólkinu nema það bezta. Nán- ari auglýsing í næstu blöðum. Nefndin. Sænskt karlakór, sem Sig- flokka, Það er sem sé tiltölu- lega mikið þar af fólki á besta aldri, 20—35 ára. Af þessu stafar líka það, að dánartöl- urnar eru svo lágar, því að hlutfallslega er fátt af öld- ruðu fólki í Bandaríkjunum. En eftir nokkur ár, þegar sú kynslóð, sem nú er upp á sitt hið besta og fjölmennust fer að eldast, þá fjölgar fráföllun- um stórum. Það er því senni- legt að bráðum komist jöfn- uður á, nema því aðeins að fæðingum fjölgi, eða innflutn- ingur aukist, en hvorugt er sennilegt. Dublin gerir ráð fyrir að Sigurður Anderson frá Piney var staddur í bænum fyrir helg ina. Hann var í sveitamálaer- indum við fylkisstjórnina. ROSE THEATRE Phone 88 525 Sareent and Arlington Fimtu-, föstu- og laugardag þessa viku, 23. 24. 25. apríl OLSON og JOHNSON í ! SAILOR BEHAVE Viðbót: GamanmjTid — Kaflamynd Slfripamynd Mánu-, þriðju- og miðvikudag næstu viku, 27. 28. og 29. april CONSTANCE BENNETT SIN TAKES A HOLIDAY Viðbót: Gamanmynd — Fréttamynd — Skrípamynd Fallegt og ágætt hús til sölu á mjög hentugum stað í borg- inni. Kirkjur, skólar, leikhús og búðir, alt á næstu grösum. — Verðið er mjög lágt og borgun- arskilmálar góðir Nánari upplýsingar gefur B. M. LONG, 620 Alverstone St., Winnipeg, Man. Þann 11. þ. m. komu úr ís- landsför Mr. Thor J. Brand, Mr. Þórir Jakobsson, >lr. og Mrs. Guðmundur Chrístie frá Gimli ásamt fóstursyni þeirra. Mr. og Mrs. Ckristie hafa ver- ið heima að heimsækja skyid- fólk og kunningja síðan á há- tíðinni í sumar. Mr. Brand fór heim í haust. Fór hann til Ak- ureyrar, fann þar Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum og konu hans, er bæði kunna ágætlega við sig. Bað Mr. Halldórs að bera Heimskringlu og vinum hennar og sín kæra kveðju. — Lesi Mr. Halldórs þessar línur, vill Heimskringla hafa því við bær bætt, að henni þætti ekki ónýtt að mega flytja lesendum sínum bréfstúf frá honum við tækifæri. Það mundi mörgum kærkomið. » • * íþróttasamkoma Fálkans, er haldin var s.l. fimtudag, var hin skemtilegasta og átti skil- ið að vera betur sótt en raun varð á. íþróttasýningarnar eru orðnar svo fjölbreyttar og þátt- takendur svo æfðir, að öllum hlýtur að vera ánægja að því að sjá þær. Mr. Ackland, íþrótta kennarinn, hefir sýnt svo mikia urður Helgason stjórnar, held- ; árið 1970 sé þjóðin komin á ur samsöng í sænsku lútersku! það stig að hún aukist ekki kirkjunni að Madison St. og Orange Grove Ave., Pasadena, California, 7. maí n.k.íslend- ingar beðnir að fjölmenna. VÖXTUR BANDARÍKJAÞJÓÐAR Manntalið í Bardaríkjunum 1930 sýndi það, að þar í landi voru um 123 miljónir íbúa. Með öðrum orðum, íbúunum hefir að meðaltali fjölgað um 11 miljón á ári seinustu 10 árin, því að árið 1920 voru þeir 106 miljónir. Þessi aukning stafar ekki af innflytjendum heldur aðallega af því að viðkoman er meiri heldur en hvað fellur frá. Það lítur út fyrir að enn sé þess langt að bíða að .frá- föll og fæðingar standist þar meir. En þá muni hún vera orðin 150 miljónir. í þessum útreikningi gerir hann þó ráð fyrir að 200,000 manna flytjist inn í landið á hverju ári, en það er ekki líklegt að innflutn- ingur verði svo mikill. Þegar svo er komið að jöfn uður er á fæðingum og frá- föllum í Bandaríkjunum, verð- ur kynslóðaskiftingin alt önnur en nú er. Árið 1920 voru 40.7% af íbúunum yngri en 20 ára, en þá verður sú tala nið- ur í 29%, en þá verða þeir, sem komnir eru yfir fimtugt 31% af þjóðinni, en voru ekki nema 15.4% árið 1920. Ame- ríkska þjóðin, sem nú er ung, mun því eldast mikið. Það verður dálítið öðru vísi umhorfs í Bandaríkjunum en nú er þegar þar að kemur. Veróníka. Frh. frá 7. bls. nokkurn veginn á, eins í sumum löndum Norðurálfunnar. Að Mörg hin helstu einkenni sín vísu hefir fæðingum fækkað mikið tiltölulega, og eru þær nú um helmingi færri heldur hefir þjóðin þá mist. Þá verða engin lönd framar til að nema, en þær voru fyrir 60 árum, og seinustu 10 árin hefir þeim fækkað um 20%. Árið 1929 voru fæðingar um 19 af þús- undi, en fráföll 12 af þúsundi. Það var því 7 af þúsundi, sem og borgum skýtur þá ekki upp á svipstundu eins og gorkúl- um á mykjuhaug. Þjóðin verð- ur þá að láta sér nægja það sem hún hefir þegar handa á milli. Og sennilegt er að þetta hafi talsverð áhrif á hugsunar- “Eg skal gera það,' sagði Ralph. Rödd hans var svo lík rödd jarlsins, að Veroníka und- raðist það. Jarlinn virtist líka veita því eftirtekt, því að hann leit svo íbygginn og þungbúinn á unga manninn og reis því næst á fætur. Við það misti hann stafinn sinn. Ralph brá skjótlega við, tók hann upp og rétti honum hann. Jarlinn tók við lionum og leit rannsakandi og fötu augnaráði framan í Ra’ph. “Þökk, þökk. Nú megið þér fara,’ ’sagði hann óþýðlega og gekk á braut. “Bíðið,” mælti Veroníka lágt og benti Ralph að vera kyrr- um Hann færði sig nær henni og leit á hana spurnaraugum. Hún var niðurlút, en varirnar voru drembilegar. “Þér hafið komið með skó- inn minn,’’ sagði hú .pkæru- leysislega. “Eg skildi vasa- klútinn minn eftir í kofanum. Þér hafið víst ekki séð hann9 Er hann þarna?” Spurningu kom honum á ó- vart. Hann greip upp í brjóst- vasa sinn, en hikaði því næst og lét höndina síga. “Nei,” sagCS hann. “Nfci, hann er ekki þar.” Veroníka sperti upp augun. Ijjún horfði í augu hans þang- að til hann leit undan hinu fasta augnaráði hennar. “Jæja, þökk,” mælti hún hægt og dró seiminn. “Ef þér skylduð finna hann, ætla eg að biðja yður að skila honum til þjónustustúlkunnar minnar." EXCHANGE Your Old FURNITURE NOW IS THE TIME TO TRADE IN YOUR OUT-OF- DATE FURNITURE ON NEW. PHONE OUR AP- PRAISER. J. A. BanSield ---- LIMITED -- 492 Main St. Phone 86 667 eiga svo marga vasaklúta, að hún þyrfti ekki að sakna eins. Mátti henni ekki standa á sama um hann? Honum var einkennilega ó- rótt í skapi. Viðburðirnir, sem höfðu átt sér stað þenna morg- un ,komu honum út úr jafn- vægi. Hann reyndi að gleyma andliti Veroníku og rödd henn- ar, og hann fann til megnrar sjálfsfyrirlitningar af því að hann gat það ekki. ags í Ameríku, Metropoltian árvekni og ósérplægni við starf I ife Insurance Co., segir að ekki bættist við þjóðina, og nemur hútt hennar. Framsóknarhug- það rúmri miljón. Þetta virðist urinn, sem fengið hefir byr benda til þess að þjóðin muni Undir báða vængi vegna upp- enn eiga eftir að aukast mjög. gangs á öllum sviðum dofnar En Louis Dublin, hagfræð-^ þa semjilega og eitthvað annað ingur stærsta lífsábyrgðarfél- kemur í staðinn. —Lesb. Mbl. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas. Ofls, Extras, Tirea, B»tteries, Etc. THOMAS JEWELRY CO. 627 SARGENT AVE. SIMI 27 117 Allar tegundir úra seldar lægsta verði. — Sömuleiðis water man’s Lindarpennar. CARL THURLAKSON úrsmiður Heimasími 24 141 UNCLAIMED CLOTHES SHOP irlmrnna fSt «K yflrhafnlr. lr m*ll. l'0*'"-lM.rBanlr haf falH* Or dl, ok f«tln arjaat fr* tll phaflegn aelt ft «S upp « *<K).0« ið, að hann á þakkir skilið fyr- ir frá öllum er íþróttum unna. íslendingar gerðu vel að sinna og aðstoða íþróttafélagið í sé hægt að byggja á þessum töl um. Hann segir að sá tími náigist óðum að áhöld verði um fæðingar og fráföll, því að starfi þess á þann hátt sem mismunurinn, nú stafi af því þeim er unt, eins og með þvíhvernig þjóðin skiftist í aldurs- MÁL ÚT AF BIBLÍUNNI Sumarmála Samkoma f kirkju Sambandssafnaðar, Banning og Sargent Sumardagskvöldið fyrsta 23 þ.m., undir umsjón safn- aðarkvenfélagsins. Somkoman hefst uppi í kirkjunni kl. 8.15 með eftirfylgjandi skemtiskrá. 1. *Ávarp til samkomugesta, Mrs. Guðrún Borgfjörð, forseti Kvenfélags Sambandssafnaðar. 2. Piano Solo: Ungfrú Svala Pálsson 3. Violin Solo: Ungfru Helga Jóhannesson 4. Sumri fagnað; ræða. Hannes Pétursson 5. Einsöngur: Sére Ragnar E. Kvaran. 6. Quartette: Karlakór Björgvins Guðmundssonar. 7. Vocal Solo ........... Mrs. K. Jóhannesson 8. Veitingar í fundarsal kirkjunnar. Þar verður sezt til borðs og frambornar allskonar veitingar. Inngangur fyrir fullorðna ................ 35c Inngangur fyrir börn innan 12 ára ........ 20c Hver hefir réft til þess að gefa út biblíuna á ensku? Úr því á hæstiréttur í London að skera bráðlega. í raun og veru er það kon- Fjölmennið á samkomuna og fagnið sumri. Forstöðunefnd Kvenfélagsins 471 i Portage Ave.—Sími 34 585 fslenzka Bakaríið horni McGee oit Snrgent Ave. 'ullkomnasta og bezta bakning rlnttlur, tvíbökur og skrolur a íjög sanngjörnu ver*'- ,Pantail". • utan af landl afgreiddar mótl vísanir. Winnipeg Electric Bakeries Stml 25170—«31 Sargent Ave. Bridgman Electric Co. Winnipeg Furby og Portage — Sími 34 781 RAFLAGNING Á GIMLI Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yður og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á ódýr- asta verði. Vér skulum með ánægju veita upplýsingar um kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá oss, við hliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra J. Ásgeirsson. ungur sem á útgáfuréttinn, en hann hefir gefið háskólanum í Cambridge og Oxford og kon- unglegu prentsmiðjunni í Lon- don jafnan rétt til að gefa hana út. En þrátt fyrir þetta hafa margir aðrir gefið út biblí una, þar á meðal útgáfufirmað John Shaw. Hefir firma þetta prentað biblíuna í öllum stærð- um undanfarin ár, gefið út dýrar og ódýrar útgáfur af henni. Var ekkert við þessu satg þangað til nú fyrir skem- stu að konunglega prentsmiðj- an hefir stefnt firmanu fyrir það, að það hafi gengið á rétt sinn, sem veittur hafi verið af konungi Auk þess krefst prent smiðjan þess, að upptæk verði ger öll þau eintök af biblíunni, sem John Shaw á óseld, en þau munu vera um 3 miljónir. Hér er um mikið hagsmuna- mál að ræða, því að útgáfa biblíunnar gefur af sér stórfé árlega. Þannig seldust t. dó árið 1930 rúmiega 35 miljónir eintaka af henni í breska rík- inu. —Lesb. Mbl. Hann gekk margar rastir þenna dag. — Han nskundaði hratt eins og sá maður,. sem vill reyna að umflýja sínar eieg- in hugsanir. Þegar liann á eftirlitsgföngu sinni kom að ‘Hundinum og uglunni,” gekk hann inn og fékk sér eitt glas af öli. Flækingurinn með um- bundnu hendina, sat við borð þegar Ralph kom að húsinu, en stóð upp og hvarf inn í ann- að herbergi, þegar Ralph kom inn. Veitingamaðurinn, sem var uppgjafa hnefaleikamaður, leit misþóttaaugum á Ralph. Hann svaraði spurningunum hans kurteislega, en tortrygni og var kámi sú, sem skein út úr hon- um, fór ekki fram hjá Ralph. XII. KAPÍTULI Þegar Ralph gekk niður af hjalanum, var hann hálf ærð- ur af gremju til sjálfs sín. Hvers vegna hafði hann ekki skilað klútnum með skónum? Hvers vegna hafði hann verið sá fábjáni að skrökva að henni? Það hefð iþó ekki veríð mikil fyrirhöfn að taka klútinn upp úr vasa sínum og fá henni hann, en þó hafði honum fund- ist — og fanst ennþá, — að hann gæti ekki skilið hann við sig. Hvers vegna í ósköpun- um stóð henni ekki á sama, hvort hú nfengi klútinn aftur eða ekki? Hún hlaut þó að “Eru margir ferðamenn hérna, Groser?” spurði hann. “Ekki hefi eg orðið var við það,” ansaði Groser. “En það koma nú svo fáir gestir hing- að. Spurðuð þér af nokkrum sérstökum ástæðum?” “Nei,’ ’sagði Ralph. “Já, eg hitti fremur ruddalegan flæk- ingsgarm í morgun." “Nú,’ sagði Groser kæruleys- islega. “Eg hefi ekki séð neinn flæking og langar h'eldur ekki til þess.’’ Ralph hélt áfram göngu sinni og kom ekki heim fyr en í dimmu. Burchett snæddi kvöldverð og kinkaði kolli, þeg- ar Ralph kom inn. *TUBES TESTED FREE IN YOUR OWN HOME Phone 22 688 and our man will call* We recommend General Electric ‘The Old Reliable!' 3- E.NESBITT LTD.=To‘o; THE BEST IN RADIO LOWEST TERMS IN CANADA Gosooscocooooooeeososcoosooosoðooseooseoosocooooosoeri Ástir og Miljónir Sjónleikur í 4 þáttum, sýndur af Leikfélagi Sambands- safnaðar í SAMKOMUSAL KIRKJUNNAR MÁNUDAGS- og ÞRIÐJUDAGSKVÖLD 27. og 28. APRÍL Byrjar kl. 8.15 Inngangur 50c OM 9 LEIKENDUR: John Glayde, járnkóngur ... Séra Ragnar E. Kvaran Muriel Glayde, kona hana ... Mrs. J. F. Kristjánsson Dóra, frænka þeirra ...... Miss Guðrún Benjamínsson Michael Shurmur, ritari J. Glayde’s . Mr. B. Stefánsson Prinsessa de Castagnary ....... Mrs. B. Stefánsson Howard Collingham, blaðamaður . Mr. Arni Sigurðsson Christopher Brandey, málari ... Mr. P. S. Pálsson Trevor Lerode, málari ........ Mr. S. Sigmundsson Lady Lerode, móðir hans ..... Miss Guðbj. Sigurðsson Mrs. Rennick ..................... Miss Elín Hall Walters, þjónn ................. Mr. Björn Hallsson »0000000000000000! • • Barnakerrur, Okuvagnar ÞRÍHJÓLAR OG VAGNAR, BRÚÐU-VAGNAR NOKKRAR Æðarduus-sængur ENN TIL Afsláttur 20% Með vægum borgunarskilmálum Síma viðtal sendir umboðsmann vorn heim til yðar “ÞJER HAFIÐ FULLKOJHIÐ LÁNSTRAUST HJÁ OSS” •(Áður 311 Nairn Avenue) 956 MAIN STREET SÍMI 53 533 Gillies Furniture Co., Ltd. 956 MAIN ST. PHONE 53 533 I MO

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.