Heimskringla - 20.05.1931, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.05.1931, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 20. MAÍ, 1931 HEIMSKRINGLA 3 BLAÐSXÐA íir, var veður gott um miðjan daginn — stundum lengur, og stundum skemur, einnig mis- jafnlega gott. En nú var það gott. Á Fitjum er gamall bær en vel um genginn og skemti- legur. Þar var gott að koma. Hér var fleira um fólk en víð- -ast annarsstaðar á sveitaheim- Ilum þeim er eg sá í þetta sinn. Auk hjónanna, fimm upp- komin börn, tengdadóttir, fóst- ursonur og blindur öldungur. Yar þetta fólk alt inni í bæ er við komum, en það mun verið liafa milli kl. 3 og 4 e. h. Furð- aði eg mig á því, þar eð nú var hásláttur og mikil laus taða á túni. Brátt áttaði eg mig á, hversu þessu vék við. Gestir voru þar komnir á undan okk- ur — einn sonur þeirra hjóna ©g kona hans, og mun heima- fólkið hafa verið að eftirmið- dags kaffidrykkju, enda var flest af því komið út á tún “þegar við fórum. Þeir Fitjafeðg ar eru taldir efnamenn. Mér var sagt, að til samans ættu l>eir 6—800 fjár. Benti Ámi mér á yngsta son sinn, pilt um tví- tugt, og sagði, að hann einn ætti 200 fjár — laglegur stofn fyrir ungling. Á heimjlí þessu er gott orgel, fiðla, harmóníka, phonograph og radio. Gegnum þetta radio kváðust þeir feðg- ar hafa náð “Ó, guð vors lands’’ sungið af söngflokknum á Þing vallahátíðinni, og daglega fá þeir gegnum það helztu útlend ar fréttir frá Lundúnum og Höfn og víðar að. Þannig hafa sumir bændur það á íslandi — jafnvel bændur fram til fjalla. Á þau hljóðfæri, sem að framan eru talin, er spilað af þeim Fitjasystkinum. Sum þeirra, ef i til vill öll, syngja laglega. Eg heyrði tvo piltana gera það. Túnið á Fitjum er afar stórt, slétt og grasgefið. Auk þess | eru stórar spiidur af útjarðra- móum plægðar og sáðar. Eins og eg hefi áður tekið fram, leggja allir dugandi bændur mesta áherzlzu á túnrækt, enda er víðasthvar mikið af hálf- ræktuðum og sjáifræktuðum móum utan túna, þar sem fé. hefir verið bælt í þúsund ár, sem auðvelt er að gera að tún- um, og nú er einmitt verið að því. Frá Fitjum riðum við að Finnmörk — nýbýli bygðu úr Fitjalandi af föður Péturs fyrir allmörgum árum. Þar býr nú Jóhann, annar bróðursonur Péturs í Blaine, með konu sinni Petreu og einni dóttur, upp- og segir það, sem fjöldi manns kominni, er Þóra heitir; hin hafði að máltæki lengi á eftir: efnilegasta stúlka, gáfuð, ment- j “Beygðu þig, bölvuð skömmin, uð og góð. Á Flnnmörk eru . svo eg geti barið þig.” En þetta húsakynni góð, bærinn nýleg- ur og ágætlega hýstur, þó ekki var til of mikils mælst, ekki sízt þegar það var tekið til greina, HALLIDAY ASPHALT SIDING AND SHINGLES “Fire Safe’’ Asphalt Siding and Shingles”, bæði fyrir húsþök og veggi, bezta efni, sem til er á markaðnum. Vér komum þessu fyrir sjálfir, eða afgreiðum pantan- ir, hvort heldur sem er í borginni, eða utan af landi. HALLIDAY BR0S. LIMITED 242 PORTAGE AVE. PHONE 25 337 Lofið oss að hjálpa yður að “Leyní Herbergid!” ... ÞaO er næstum þvi í hverju húsi . . herbergi sem heíir týnst—gleymst í útlagniugu. Það er stunduin rétt und ir súðinni, eða í leynistað i kjailaranum eða úti á efri svölunum á bakhlið hússins. Kf til vili nefnið þér það “gagniaust gým ald’’, en hvað er herbergl annað en rúm innan fjög- ra veggja? Vér skulum sýna yður hvernig koma má fyrir veggjunum. Með AOCEPT HO HJSSTITUTE ^ TEN/TEST veggþjTinur, það er leyndardómurinn. Þessar ai-canadisku vegg- þj-nnur, sem útiloka hlta, kuida, og hverskyns hávaða. Með þvi, eignist þér þ*g- indastfu fj’rir j’ður sjálfa, leikstofu fyrir börnin, setu stofu handa konunni, eða svefnherbergl fj’rir þjón- ustu stúlkuna. Hvort þess a má gera úr hlnu gagns I a u s a gýmaldi’’ m e ð TEN /TEST. Leitið eftir upplýsingum og verðlagi hjá WESTERN DISTRIBUTOR The T. R. Dunn Lumber Co., Limited WINNIPEG, MAN. FAST H.IA ÖLLUM BETRI TIMBURSÖLUM I LANDENU TD3R úr steinsteypu. Þangað reið I að prestur var heljarmenni. Árni bóndi á Fitjum með okk- | Þegar Eiríkur var upp á sitt ur. Hér dvöldum við skamma 1 hið bezta og naut hæfileika hríð, skemur miklu en við hefð- 1 sinna allra, þá var prestur sá um viljað. En góðgerðir urð- ! á Svalbarði, er Jón hét Bene- um við að þiggja, hjá því varð ; diktsson. Hann var vel að sér ekki komist. Eg hafði mig í um marga hluti og dálítið inni búrið og fékk þar skyr og í göldrum líka og kom það sér rjóma, þ. e. við Marta báðar vel, því að ekki samdi þeim æf- á meðan piltarnir röbbuðu sam- inlega vel, Eiríki og honum; an inni í stofu og biðu þar eft- og svo langt gekk það einu ir kaffi. En nú gat eg ekki ver- sinni, að Eiríkur vakti upp ið með í þeim leik lengur þann draug til þess að jafna upp dag. Mér gazt svo vel að þessu sakir við séra Jón. Það var að látlausa, djarfmannlega sveita- vetrarlagi seint á kvöldi í góðu fólki, að mér fanst sem hefði veðri og glasandi tunglsljósi, eg þekt það alla æfi — sem að barið er að dyrum á Sval- væru það gamlir og góðir vin- barði. Einhver gekk út til að ir. vita hver kominn væri, en eng- Frá Finnmörk reið Þóra með inn maður var sjáanlegur. Fór okkur á leið til Bjargs í Mið- þá sá inn aftur, er út gekk, og firði. Þar vildi eg koma af sagði þetta vitleysu tóma, þar tveimur ástæðum. Þar var Grett sem enginn væri kominn. En ir fæddur, og þar bjóst eg við þá var barið aftur, og fór þó að hitta ferðafélaga mína frá sem fyr, að enginn var kom- sjóleiðinni og Montcalm, Mrs. inn. Var þá barið í þriðja sinn, Ellu Sjóstedt frá Kirkland, og er enn sem fyr, að enginn Wash. — hafði lofað henni því, er kominn. Þetta kom, til eyrna ef eg kæmi norður. Þess má presti, og sagði hann þá, að geta, að á þessu ferðalagi, sem gesturinn mundi vilja finna nú lá framundan, var um enga sig. Gekk hann þá út, en fyr- vegi að ræða, sumstaðar óljósa ir honum fór sem öðrum, að götuslóða, víðast ekki einu hann sá engann. Þá kemur sinni það, því hér var farið af stúlka hlaupandi út til hans og ! sjónhendingu skemstu leið yfir segir að verið sé að hengja | holt og móa, mela og flóa, svo prestkonuna. Seinna mátti prest Jjafnvel Björn var ekki viss, ur ekki koma til sögunnar til ihvar fara skyldi. Ratað hefði að losa um kverkaböndin á íhann auðvitað; ;en að finna konu sinni, því þar var kominn þann veg að vissa væri fyrir svolítill mórauður strákhnokki því, að hestarnir færu ekki of- frá Eiríki á Ormalóni, og hafði an í einhverja keldu eða flóa, honum verið uppálagt að dýpra en æskilegt væri, var hengja prestkonuna, en prest- öðrq máli að gegna. Góðan veg ur kunni rétt rök á honum og mátti þó hafa frá Fitjabæjum, fór með hann fram í lítinn að Bjargi, með því að ríða j geymslukofa, sem áfastur var sömu leið til baka, þ. e. að. við bæinn, og batt hann þar, Gauksmýri eða því sem næst.' en enginn mátti ganga um kofa En það var miklu lengra. Nú riðum við vegleysur vestur yf- ir Mjiðfjarðarháls. Þegár við vorum komin yfir verstu ófær- urnar, kvaddi Þóra okkur, og reið ein til baka. En við héld- um áfram og komum að Bjargi um miðaftansslceið. Var þá enn komið suddaregn og kuldi. Eitt var það, sem sérstaklega vakti athygli mitt á þessu ferðalagi og minti mig öðru fremur á gamla daga. Hér heils uðust og kvöddust allir með kossi, konur og karlar, karlar og konur. — Máske var nokk- ur undantekning um sumt yngra fólkið, en með eldra fólk- ið engin. Frh. Endurminningar Eftir Fr. Guðmundsson. HREINT OG HOLT LYFTIDUFT. HÚN GEFUR KÖKUNNI BRAGÐ OG ÚTLIT SEM GÓÐIR MENN ÓSKA. Blue Ribbon Limited WINMPEG CANADA Árna var tekið vel á Víðirhóli og sagði hann margt um Móra, og var einkum sár við prestinn á Svalbarði, því að nú var það sannfrétt, að Móri hefði horfið úr kofanum á Svalbarði um sömu mundir og vinnumaður- inn fór, og það með að prestur hefði fylgt honum suður fyrir ána um vorið til þess að bera Móra yfir strauminn, því þessi sort af draugum mætti ekki blotna í fæturnar. í þetta skifti varð faðir minn til þess að fara með Árna; mun hann þá hafa verið rétt innan við tvítugt. Þær nætur, sem hann vakti í fjár- húsunum á Hóli, eina eða fleiri drapst engin kind, enda liðu oft nokkrar nætur á milli, en kind- arskrokka sá hann, og gat ekki séð merki neins veikleika á þeim. Um vorið fluttist vinnu- maðurinn burt frá Hóli, og hélt inn í Eyjafjörð, og hefir Móri sjálfsagt farið með honum, því að ekki átti hann heima á Fjöll- um nema þetta eina ár. Það svarar líklega ekki kostn aði að minnast á Möðrijdals- Möngu, sem var lítill og fá- skiftinn og meinlaus kven- draugur. Fjöldi glöggskygnra manna sá hana daga og nætur. Oftast sat hún með prjóna sína á pallstokknum í Möðrudal og annarsstaðar hélt hún ekki til. Ekkert veit eg um uppruna hennar, en hún var víst hýsna Frh. & 7. bls. xaccccacccocccccccccccccccccccccccecacccccccccaoe Þraut Reyndur-- áður en sendur er frá Verksmiðjunni Frh. í kringum árið 1850 var sá bóndi á Ormalóni í Þistilfirði, er Eiríkur hét. Var hann mis- indismaður álitinn og göldrótt- ur. Hann var lítill maður, en harðfylginn sér, og lifði fram yfir 1860. Þá var kominn í Svalbarð prestur sá, er Vigfús hét Sigurðsson. Hann var hár maður. Eiríkur á Ormhóli kom stundum til messu og sat þá fram í krókbekk á meðan mess an fór fram. Þá hætti honum við að skifta sér af því, sem prestur var að segja, og taka fram í fyrir honum, og jafnvel bera sumt til baka, sem prest- ur sagði. Einu sinni eftir messu fór prestur að tala um þetta við hann, og sagðist ekki vilja hafa það, að hann væri að taka fram í fyrir sér í kirkjunni. “Ó, eg læt þig ekki ljúga at- hugasemdalaust, þegar eg er í kirkjunni,’ ’segir Eiríkur, og þetta umtal jókst orð af orði, þangað til báðir voru orðnir reiðir. Þá gengur Eiríkur fast að presti, þrífur í frakka hans þenna nema prestur upp frá þessari stundu, það sem eftir var vetrarins. Vinnumaður var hjá presti, sem hafði ráðið sig næsta ár hjá Árna bónda á Hóli á Fjöll- um. Það var forstöndugur mað ur og átti dálítið af kindum. Þegar hann fór um vorið í nýju vistina, var komin góð tíð og snjór runninn úr sveitum, en talsverður vöxtur í ám af því að snjór var á heiðum. Þegar vinnumaður þessi fór frá Sval- barði, sagðist prestur ætla að fylgja honum suður yfir á, er var á leið hans nokkuð langt fyrir sunnan prestssetrið, og hjálpa honum yfir ána með kindurnar. Þegar suður yfir ána kom, skildu þeir með mestu kærleikum, prestur og vinnumaður, en prestur sá um að Móri slóst í för með vinnu- manni og er þar kominn hinn nafnfrægi Hólsmóri. Lítið eða ekkert bar á Móra um sumarið meðan hjört var nóttin, og raun ar fram eftir öllu hausti, alt þangað til að fé var komið í hús um haustið. Þá byrjaði hann að hengja kindur vinnu- mannsins, þangað til hann hafði drepið þær allar. Snerist hann nú að kindum húsbónd- ans, og um vorið var hann bú- inn að drepa 60 kindur. Allar drap hann kindurnar á nótt- unni í fjárhúsunum, og sásf ekkert á þeim annað en blár hringur utan um hálsinn. Árni bóndi á Hóli kom til foreldra minna um veturinn, þegar mest kvað að draugn- um, og bað ásjár og aðstoðar í þessum raunum, sagði að Árni sonur sinn væri orðinn þreyttur af andvökum og hug- arstríði yfir þessum óvanda, en þetta var sá sami Árni, sem Kristján kvað um mikið seinna í lífi og dauða meðan má munninn bera að stútnum, í sorg og gleði sýp eg á sextán potta kútnum. Reynist yður öruggur svo árum skiftir hverjt^ sem viðrar “OJIBWAY” landbúaðar girðinga- vír er galvaniseraður svo hann þolir hina fjórföldu ídýfingu Pre- ece tilraunanna, (dýfingu í efna- sýru blöndur er hefir söniu verk- anir og hin óhagstæðasta veðr- átta). Hann er þrautreyndur að endingu áður en hann fer frá verk smiðjunni. “OJIBWAY’’ zinc varðar landbiin- aðar girðingar, úr fullgildum No. 9 galvaniseruðum eir klæddum stálvír, lagðar á Banner stálstaura með National jarðgröfnum akker- ishælum, ásamt hornstaurum af sömu gerð, eru hinar tryggustu varðgirðingar sem til eru. Leitið upplýsinga hjá verzlunarmannin- um um “Ojibway” ábyrgð um var- anleik þeirra. Búa einnig til Apoilo og Apollo Keystone Copper Steel Brands af Galvanized Sheets—Tin Plates. Canadian Steel Corporation LIMITED Verksmiðjur or Aðalskrifstofa: Ojibwaj’, Essex County, Ontario Vöruhús: Hamilton, VVinnipeg og Vancouver Athugið vörumerkið. Það er á hverri rúllu. ##OJIBWAY#f ZinSínsu/ated T hADI, H AA K, Made of Copper-Bearing Four One-Minute Wire Kceoossoeosooðcðececðoscoosoeccooðoooscðeeoðoðso! þér sem neti S T l M BUR KA UPIÐ The Empire Sash & Door Co., Ltd. Blrgðlr: Henry Ave. East Phone: 26 35A Skrifatofa: 5. gólfl, Bank of Hamllton VERÐ GÆÐI ANÆGJA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.