Heimskringla - 27.05.1931, Page 1
DYERS & CLEANERS, LTD.
SPECIAL
Men’s Suits Dry Clpaned
and Pressed .....-.....$1.00
Ladies’ Plain Dresses Dry
Cleaned and Pressed ...$1.00
Goodn Called Por and Dellvered
Mlnor Repairs, FREE.
Phone 37 061 (4 lines)
MAKE NO MISTAKES
CALL
DTERS & CLEANERS, LTD.
PHONE 37 061 (4 lines)
XLV. ÁRGANGUR.
WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 27. MAt 1931.
NUMER 35
Rökkurbörnin.
Eftir Sir Thomas White.
Sáuð þér rökkurlið reika
við roða kvöldsins, í kring,
eða um afturelding
undir dagrenning?
Vér horfum á hópinn barna
er hefst þeirra ferðin löng.
Pylking með engan fána,
fiðluspil eða söng.
Engin hróp né hlátur
getur heyrninni bergmál veitt.
I>au rökkurbörn sviplega sveima
og segja aldrei neitt.
Þau sjá þig saknaðar-augum,
í svipnum vonleysi er,
og bros þeirra harmsögn hylur,
er hverfa þau framhjá þér.
Þau þekkja’ enga ást eða æsku,
ársól né gleðinnar rós;
þessar syrgjandi ungbarna sálir,
er sáu’ aldrei dagsins ljós.
Þau áttu engin feðra atlot,
né ást og móðurvörn,
þær fylkingar ungra anda,
þessi ófæddu rökkurbörn.
Hver er sá hópur barna,
sú hugsýn fyrir oss sett?
Brjóstfylking ósýnis anda,
sem áttu’ engan tilverurétt.
* * *
í>au ófæddu börn þess unga kyns,
sem yfir orku og manndómi bjó.
Hins glæsta æskulýðs hvers eins lands,
sem í hernaði leið og dó.
Sem þekt hefði barnanna blíðu og ást
og bernskunnar gleðihljóm.
Þeir feður að þessum fylkinga sveim,
sem feigðin kvað yfir dóm.
C. Stefánsson þýddi.
Af viðskiftum Canada og Ja-, ur því fram, að þetta ákvæði í
pan lætur sendiherranti h.'ið ; lögunum sé iðulega brotið af
bezta. Segir hann þau viðskifti j bönkunum, og að þeim haldist
hafa tvöfaldast á síðastliðnum j það uppi vegna þess, að eng-
tveim árum. Og á viðskifti við ; in hegning sé lögð við því, þó
Kína er hann sterktrúaður. — j lögin séu brotin. Kveður hann
Segir hann Kína vera að kom-, lántakendur í Vestur-Canada
ast að raun um, að brauð þeirra oft verða að greiða 8, 9 eða
geymist betur og sé drýgra úrjjafnvel 10 prósent rentu.
góðu canadisku hveiti heldur 1 ------------
ÖTSKRIFAÐIR ÚR
MANITOBA HÁSKÓLA.
Til viðbótar við það, sem get
ið %r um í síðasta blaði, hafa
Heimskringlu borist upplýsing-
ar um þessa íslenzka nemend-
ur, sem lokið hafa prófum við
Manitoba háskóla í vor.
Hallur Njáll Bergsteinsson í
landbúnaðarvísindum (B. Sc.
in Agriculture).
Jón Kristinn Laxdal, í Arts
(B. A.)
Barney Thordarson, í Arts
(B. A.)
Kari Baldvin Thorkelsson, í
Arts (B. A.)
Ruby Valgerður Pálmason, í
vísindum (B. Sc.)
3 BÖRN MYRT Á EINU
HEIMILI í ELMWOOD.
Eitt hið hryllilegasta og
hroðalegasta morð, sem sögur
fara af í Winnipeg, var fram-
ið fyrra miðvikudag, að 338
Riverton Ave., Elmwood, að
heimili konu, er Mrs. Lilian
Walters heitir.
3 börn voru myrt, og að því
búnu reyndi morðinginn að
ráða sjálfum sér bana, með
því að skera sig á háls, en mis-
tókst það.
Morðinginn heitir John Strieb
og er 45 ára að aldri, og hafði
um 2 ár leigt sér húsnæði hjá
Mrs. Walters.
Hin myrtu börn, voru þessi:
George Walters, 18 ára; Ir-
eue Walters, 12 ára, og Doris
Walters 9 ára.
Eftir að stúlkurnar voru farn
ar í skóia um morguninn geng-
'Uf morðinginn inn í herbergi
George, þar sem hann lá sof
andi, og skýtur hann til dauðs.
Þegar stúlkurnar komu um há-
degið heim af skólanum, skýt-
ur hann þær einnig, og fer síð-
an niður að Rauða og fleygir
byssunni í ána. Þegar hann
kemur heim aftur, sér hann að
líf er enn með stúlkunum, og
tekur þá rakhníf og sker þær
á háls.
Að þessu hryllilega verki af-
loknu, sker hann sjálfan sig
á háls, og var hann meðvit-
undarlaus, er hann fanst um
kvöldið kl. 6, liggjandi á gólf-
inu, en lifandi þó.
Að þessu öllu kom Mrs. Wal-
ters kl. 6, er hún kom heim úr
vinnu. Maður hennar hafði yf-
irgefið hana fyrir riokkrum ár-
um og hún hafði unnið fyrir
börnunum og heimilinu síðan.
Lögreglunni skýrði Mrs. Wlal-
aers frá því, að Streib hefði oft
sinnis farið fram á, að hún
giftist sér, en því hafi hún
stöðugt neitað.
Morðinginn er nú á sjúkra-
húsinu og gera læknar sér von
ir um að honum batni. Hann
hefir þegar meðgengið glæp
þenna, en hvers vegna að hann
framdi hann, hefir hann ekk-
ert sagt um ennþá. Streib kom
til Canada frá Rússlandi fyrir
18 árum.
en nokkru öðru hveiti. Heldur
hann því fram, að þar bíði mik-
ill hveitimarkaður fyrir þetta
land. Og það segir hann við-
skiftamenn þessa lands ekki
ættu að setja fyrir sig, þó að
stjórnskipulagið virðist ekki í
augum þeirra vera á stöðugum
grundvelli. Útlitið í því efni sé
hið sama og verið hafi í síð-
astliðin 10 ár ,og það hafi eng-
in áhrif haft á viðskiftin. Einn-
ig segir hann, að óttinn við
að silfur falli í verði eða gjald-
miðill landsins, sé ástæðulítill.
Bandaríkin og Þýzkaland fari
þar grimmilega á eftir við-
skiftum, þrátt fyrir þetta ,sem
á var minst, og Canada kveður
hann ætti að gera hið sama.
Landið bjóði ótþrjótandi \ið-
skiftaskilyTði þeim, sem beri
sig eftir þeim, og meiri en
menn hafi dreymt um.
NÝ FORDVERKSMIÐJA
Ný verksmiðja, sem Ford
mótorfélagið á, er nálægt því
fullger í Dagenham á Eng-
landi. Keypti félagið 500 ekrur
mýrarlands við Thames og
hófst smíði verksmiðjubygg-
inganna í maí 1929. Þegar
verksmiðjan tekur til starfa,
fá 15,000 menn og konur þar
atvinnu. Alt efni, sem notað
var til smíðinnar, var brezkt.
Gólfflötur aðal byggingarinn-
ar er yfir miljón ferfet. Árs-
framleiðsla verksmiðjunnar er
sagt að verði alt að 200,000
bifreiðar.
Ávarpsorð.
Eftir Þorskabít.
JARÐSKJÁLFTAR
CAL.
f PORTÚ-
SÖNGSKEMTUNIN
í SAMBANDSKIRKJU.
Alt of fáir sóttu söngskemt-
unina í Sambandskirkjunni í
gærkvöldi, því að hún fór á-
gæta vel fram og skemtu áheyr
endur sér hið bezta. Var söng-
skráin mjög fjölbreytt og vel
til hennar vandað að öllu
leyti. Kirkjusöngflokkurinn und
ir stjórn Björgvins Guðmundá'-
sonar tónskálds söng ýmsa
gamla kunningja, og fór vel
með alt og sumt ágætlega,
enda var söng hans mjög vel
tekið. Mundi það eflaust ekki
vera illa þegið, ef aftur gæfist
tækifæri á að heyra marga
þessa söngva, sem hverjum ís-
lendingi eru kærir frá æsku.
Mrs. K. Jóhannesson söng
einsöngva og nokkra tvísöngva
með Mrs. L. Simmons, og vakti
hvorttveggja eindreginn fögn-
uð áheyrendanna. Mrs. K. Jó-
hannesson er þegar orðin kunn
sem ein af beztu íslenzku söng-
konum þessa bæjar. Röddin er
bæði mikil og fögur og er stöð-
ugt að þroskast. Mrs. L. Sim-
irions hefir einnig blæfagra og
þýða rödd.
Allverulegur hluti skemti-
skrárinnar var samspil, sem
strengjakvartett herra Pálma
Pálmasonar hafði æft. Lék kvar
tettinn ýms tónverk eftir heims-
fræga höfunda svo að unun var
á að hlýða. Slíkri hljómlist eiga
íslendingar ekki oft kost á í sín- »
um hópi og er þess vegna því ' ~
meiri ástæða til að leggja hlust- ö’ en n ekk kk þa
irnar við. Pálmasons systkinin j híaiP fra félögum sínum, sem
láta eigi mikið yfir sér, en alúð'hann átti skilið. En það er von
þeirra við list sína er frábær, og andi að þeir gæti betur að sér
Fjallanna drotning,
með frjálslegri lotning
í dag sem ert heiðruð og hylt.
Vínlands frá ströndum
sem vinir hér stöndum
og samfagnaðs sveit höfum fylkt.
\
Heill sé þér bjarta —
með bálið í hjarta —
fornhelga frelsisins storð!
Fjarlægir synir,
frændur og vinir
senda þér árnaðar orð.
Land allra þjóða
og Lincolns hins góða
— landið sem Leifs heppni fann,
af kjörbörnum sínum
— sonunum þínum
stolt er, — og öllum þeim ann.
Samþegna’ og bænda
Samúels frænda
Dakota bygðin sem ber;
frá hverskonar stéttum
á hæðum og sléttum
sonagjöld send eru þér.
Aldanna faðir
um aldanna raðir
signi þig, sagnanna land!
Heimanna milli,
úr mannviti' og snilli
flétti vort frændsemis band.
Háreist sem fjöllin
og hrein eins og mjöllin,
þín verði þjóðmenning klár,
þar fjöl-lista gróður
og gnægtanna sjóður
þróast í þúsundruð ár.
(Kvæði þetta var prentað í Vísi síð-
astliðið sumar.)
hafa þau þegar, þótt ung séu,
S.l. miðvikudag urðu tveir áunnið sér almennings vinsældir
stórkostlegir jarðskjálftar í,°g viðurkenningu meðal landa
höfuðborginni Lisbon, og víðarjs|nna hér f bæ «ðluleik
í Portúgal. Varð hins fyrra,sinn-
vart um kl. 3.20 að morgni, og l ^01^ ma ekki gleyma a®
var hann svo ægilegur að fólk minnast á meðspilarann, sem
æddi upp úr rúmum sínum og var Miss Snjólaug Sigurðsson.
út á stræti. Og litlu eftir það Hán leysti hlutverk sitt prýði-
varð hins síðara vart, sem var,leSa af hendi- Saf auk bess
þó ennþá meiri en hinn’ fyrri. tvær Píanó sólós’ sem tokust
Biluðu vatnsleiðslur af hans hvor annari betur-
völdum, veggir sprungu í hús-! Munu allir- sem aottu concert
um og reykháfar hrundu. Og benna- hala farið ánæSðir
innanhússmunir og áhöld flutt-! heim f talið vel vanð bessari
ust úr stað. Á næturklúbbunum .kv0 dstund-________
í höfuðborginni æddu gestirn- F^LKAR TAPA MÓT|
ir skelkaðir ut á stræti án þess CRAIN EXCHANGE
að borga fyrir greiðann. Folk
varð yfir sig hrætt.
Svipað átti sér víðar stað.
t borgunum Oporto og Braga
og látið þá sjá að þeir hafi
ykkur á bak við sig, það setur
meira fjör og kapp í þá.
Pétur Sigurðsson.
7 á móti 2
SENDIHERRI CANADA f
JAPAN STADDUR HÉR.
Hon. Herbert M. Marler,
sendiherra Canada í Japan, og
Mrs. Marler, voru stödd í Win-
nipeg fyrir helgina. Brá sendi-
herrann sér hingað í sumar-
rivíldartíma sínum. Er ferðinni
heitið til Ottawa, þar sem hann
mun hafa ýmsar skýrslur að
leggja fyrir sambandsstjórn-
ina.
næst, enda vantaði bezta mann-
inn í flokkinn hjá þeim, Ola
Westmann, og veikti það þá
mikið; en hann verður með
þeim í næsta leik, sem leikinn
verður þann 26. þ. m. og þann
28., og vonumst við fastlega
eftir að vinna þá báða.
Það væri óskandi að sem
flestir íslendingar vildu koma
og hrópa fyrir drengjunum, og
gefa þeim þann stuðning, sem
þeir gætu. Þeir eru allir að
gera sitt bezta og vinna hart
að því að koma Fálkaklúbbn-
um þangað, sem er okkar
augnamið, en það er að vinna
heiðurinn af því að vera með
þeim beztu í þessu sambandi
og 3-ð gera okkar bezta til þess
að feta í fótspor gömlu Fálk-
anna í framtíðinni. En við höf-
um ekki fengið þann stuðning
frá löndum okkar ennþá, sem
við ættum að hafa. En eg vildi
óska þess að þeir vöknuðu nú
til að styðja okkur, til að ná
þessu takmarki, sem við erum
að reyna til að ná. Við höfum
ágætan manfi fyrir foringja fyr
ir knattleikaflokknum, þar sem
er O. Skaftfeld, er stjórnar
þeim, og vinnur hann bæði hart
og vel að því, að gera þá að
sigursælum flokki.
Eg bið alla landa að reyna
til að koma á leikvöllinn þann
26. og 28., klukkan 6.30 byrjar
leikurinn á leikvellinum við
Daniel Mclntyre skólann.
Þriðji leikurinn fer fram þ.
2. júní.
fangelsi fyrir bankastjórann, er I í, og hefði það átt að vera nóg Komið og komið stundvís-
lögin brýtur. Mr. Spencer held- að vinna hvaða leik sem hefði lega. Hrópið fyrir drengjunum
FRÉTTABRÉF FRÁ BLAINE.
flyktist fólk saman uti á stræt- j ygj.y þessir;
um og baðst fyrir. krjúpandi á
knjám, er jarðskjálftans varð
vart. í sumum smærri bæjum
hafðist fólk við yfir nóttina úti
á víðavangi, af ótta yfir því, að
húsin myndu hrynja yfir það.
Þeir, sem léku fyrir Fálkana
BANKARENTUR.
Á sambandsþinginu ætlar H.
E. Spencer, þingmaður frá
Battle River, að bera upp frum
varp, er að því lýtur, að koma
fram hegningu á banka þá, er
hærri rentur setja á lán sín en
7 prósent. Hegningin við þessu
er ákveðin í frumvarpinu alt
að því $5,000 að upphæð. Einn-
ig $1,000 sekt eða tveggja ára;sambandi því, sem við erum
A. Hurpley
C. Hallsson
V. Johnson
J. Ashworth
V. Sigurðsson
A. Gillon
B. Colpetts
P. Spence
H. Foriese
G. Sutton
E. Reid
Reid tók annars manns pláss
og gerði vel. Jack Ashworth
pitching fyrir Fálkana og Sut-
ton batting. Ashworth rétti út
21 af mótstöðumönnum sín-
um, og vann hann þann heið-
ur að vera sá bezti pitcher í
Blaine 26. apríl 1931.
Ritstjóri Heimskringlu,
Winnipeg, Man.
Kæri herra:—
Ennþá einu sinni leita eg
á náðir Heimskringlu með
fréttabréf frá Blaine.
Það er undarlegt, að líðl
langt á milli fréttabréfanna
minna héðan, segir fólkið, að
eg sé löt, svíkist um. Gleymi eg
einhverju af því sem við ber
hérna hjá oss, eða fari fljótt
yfif siöfeu, reiðast einhverjlf
æfinlega. Þrátt fyrir það, fæ
eg litlar þakkir fyrir það, sem
eg segi, og er eg þó enginn
prestur. Eg hefi nefnilega heyrt
þá prestana halda því fram, að
þeim sé aldrei þakkað neitt,
sem þeir geri. Eftir því að dæma
virðist starf þeirra óþakklátt.
Eg á þá í einu sammerkt við
þá — o-jæja! Enginn er spá-
maður í sínu eigin föðurlandi!
Taka verður það fram, að ekki
segja þetta allir prestar — ekki
einu sinin allir, sem eg hefi
kynst. En nógu margir til þess
að óhætt er að hafa það eftir
sem meirihlutaálit þeirra.
Síðan eg skrifaði síðast, 5.
maí 1930, hefir ýmislegt skeð
hér sem annarsstaðar, er kalla
má fréttir, þó engar séu þær
stórkostlegar, aðeins þetta
vanalega. Menn halda áfram
uppteknum hætti með að fæð-
ast og deyja, giftast og gifta
láta, gleðjast og hryggjast o.
s. frv.
Frh. á 4. bls.