Heimskringla - 03.06.1931, Page 3

Heimskringla - 03.06.1931, Page 3
WINNIPEG, 3. JÚNI 1931. HEiMSKRINGLA $ BUMSA I 10 VIRÐI AF RAFORKU FRlTT! Hverjum kaupanda rafeldavél- ar frá oas er gefinn Slave Falls Souvenir Certificate, sem leyf- ir honum not orku frítt svo að $10. nemur. Þér sparið einnig $18. til $20. af víra kostnaði. Alt í alt græðið þér þvi $30. á þessum kaupum. ABEINS $15 I PEN. setja vélina inn á heimili þltt. Afgangur verðsins með auð- veldur skilmálum. PHONE 848 132 Cftij ofW&infpeg ” ' HcctncSustem III llll skemtiskráin góð. Porseti fél. frú María Thordarson — kona Magnúsar kaupmanns Thord- arson stýrði samkomunni, og fórst það vel. Yfirleitt þykir það nú engin nýlunda að kon- ur stjórni samkomum. En sé konan ung, eða nýr forseti, stýnga heimamenn saman nefj- um, og piskra sín á mili; Já, hvernig skyldi henni nú tak- ast þetta? — Já, og konur líka — stundum, að minsta kosti. En Maríu tókst svo vel, að marga furðaði, og allir vóru ánægðir. Kvenna kór söng þrisvar samsöng eða tvísöng, frú Friðriksson og frú Ander- son (frú Anderson er dóttir Péturs Finnson). Frú Ninna Stevens, sóló. Geta má þess, að fáar samkomur hér þykja liafa alt til síns ágætis nema frú Ninna Stevens syngi sóló. Hún hefir hreina, og þýða rödd, sem alir unna. M. J. B. sagði einhvern þátt frá heimför sinni. Auk þess var hluta- velta og fl. Samkoman var sérlega frjálsleg, ágætar veit- ingar o. s. frv. Frú Loisa Guð- munds — fædd Nikulásdóttir Ottenson í Wpg. — hélt söng samkomu 10. okt. s. 1. í Moos Hall. öll þau lög sem þar voru sungin voru frumsamin af Iienni. Skemtiskráin var sem fylgir: 1. (a — Svefn söngur, (Slumber Song) (b — Vertu kyr, (Be Still) 2. Harma ljóð (Song of Sor- row) 3. Undrablómið, upplestur, frú Guðmunds. 4. Undarlegt atferli, (Cap- rice) 5. Kveld, — Karlakór 6. (a — Sofðu, Sofðu (Sleep, Sleep) (b — Dagarnir (The Days) 7. Hljóðskraf, (Whisper) upplestur af höf. frú Guðm. 8. Spunasöngur, (Spinner’s Song) 9. Mamma vill sofa, (Mother Would Be Sleeping) 10. Söngur Árstíðanna (Song of the Seasons) Kvena kór V Söngsamkoma þessi var hin ágætasta. Um lögin hæfir þeim ei að dæma, sem enga söngþekking hefir, e. o. t. d. sá er þetta ritar. í»eim sem þekkja frú Guðmunds er vei ljóst, hve söng elsk hún er Hún lifir öll í dýrða-ríki söng- síns — er þar vakin og sofin. Hún hefir stundað söngnám frá barndómi, og útskrifaðist með ágætustu einkum, og hefir þeg- ar hlotið lofsverða viðurkenn ingu frá söngfróðu fólki, kenn- urum sínum og öðrum fyrir á- gæta söng hæfileika. t>að sem hún á samkomu þessari sagði um eðli söngsins opnaði mörg- um dyr inn í innsta helgidóm hans, og lýsti djúptækum skiln- ingi á music langt fram yfir þa ðsem venja er til. Ósöng- fróðu fólki er tónlistin hulin heimur. Við hlustum og verð- um hrifin. En skiljum við alt sem tónskáldið segir í tónum sínum? — Alls ekki . I»að er tungumál sálarinnar, eins og þeyrinn er tungumál náttúr- unnar, sem talar í trjálaufi og limum, í blómum — ljúflings- mál, sem fer milli samskildra sálna, þangað til þeyrinn verð- ur að stormi og þrumar boð- skap sinn í reiði. Þá skilja all- ir. Það eru tilþrif sem ná — jafnvel til sljófra tilfinninga — sofandi sálna. Það er því ekki einkisvert, að skýra fyrir al- menningi eðli söngsins. Eg get gengið út í vorblíðuna og orðið hrifin af náttúrufegurð- inni. Eg sé trén grænka og jörðina líka, blómin springa út. og hér nýt eg ylms og sjónar, og snertingar. En söngurinn talar einungis . til tilfinnganna — Hjartans, gegnum eyrað. — Talar hann mál sem allir skilja, eða þarf hlustandi meiri að- stoðar? Á samkomu, sem Parents & Teachers Assn., hafði hér í bæ, þar sem frú Guðmunds aðstoðaði, fór bæjar blaðið lof- samlegum orðum um verk hennar. Steinþór Guðmuds er og söngmaður — smekkmaður í því sem öðru, og hefir oft að- stoðað eða tekið þátt í söng- samkomum vorum. Vanalega syngja þeir sr. Friðrik og hann tvísöng. Menn hlakka æfinlega til að sjá þá og heyra saman. Jólatrés samkoma Fríkirkju- safnaðar hafði og verið ágæt. Það hefi eg þó heyrt að henni fundið að margt af barna- söngnum hafi farið fram á 1 ensku. En hjá slíku verður ekki , komist þar eð í sumum ti!- ] fellum að minsta kosti for- eldrar barnanna eru: Annað enskt — Ameríkar, enda sum börn þó af ísl. foreldi á báðar hliðar hafa engin tök á að skilja ísl. eða notfæra hana. Kirkjurnar geta ei lengur ver- ið þjóðernis stofnanir þ. e. ekki , útlendra þjóðflokka. Ef þær | eiga að lifa — ná og halda æskulýðnum, verða þær að nota það mál, sem æskulýður- inn skilur, og gera það. Að þessu einu undanskildu kom öllum saman um að nefnd Jóla trés samkoma hafi verið ágæt. I Frh. FYRIRBÆNIR DÓMKIRKJUPRESTANNA Eg hefi veitt því athygli, þegar eg hefi hlýtt í útvarjiið á messur frá dómkirkjunni, áð dómkirkjuprestarnir hafa tekið sér til fyrirmyndar einn íhalds- prest fyrir austan fja.ll, sem hætti að biðja fyrir landsstjórn inni af stónum við stjórnar- skiftin síðustu. Eg hefi enn ekki heyrt dómkirkjuprestana biðja fyrir landsstjóminni síð- an farið var að útvarpa mess- um þeirra í vetur. Nú veit eg ekki betur en að prestum sé skylt að biðja fyrir landsstjóm- inni af stólnum eftir predikun samkvæmt núgildandi helgi- siðabók þjóðkirkjunnar. Vildi eg því beina þeirri fyrirspurn til biskups og kirkjumálastjórn ar, hvort það verður látið ó- átalið framvegis, að prestar brióti þannig reglur helgisiða- bókarinnar. Mér fyrir mitt leyti finst pólitíska ofstækið koma nógu víða fram í þjóð- lífi okkar, þótt prestar láti það ekik líka koma fram í guðs- þjónustugerðum sínum. Auditor Alþýðublaðið hefir spurst fyr- ir um þetta hjá þeim séra Bjarna og séra Friðrik. Var svarið sama hjá þeim báðum, að við hámessu væri farið með hina lögfyrirskipuðu bæn og væri þá beðið fyrir landsstjórn- inni. En við síðdegismessurn- ar, sem útvarpaðar em, hafi um langan tíma verið siður að hafa frjálsa bæn, og mun lands- stjórnarinnar venjulega ekki vera getið í henni. Alþbl. verður að viðurkenna, að sé nógu vel beðið, muni ein fyrirbæn á dag fyrir lands- stjórninni duga. —Alþbl. þ/r sent n o titf T I M BUR KAUPIÐ A The Empire Sash & Door Co., Ltd. BlrgSlr: Henry Ave. Ea»t Phone: 26 3W Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamllton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. Erl. Johnson og fáein orÖ Herra Ritstjóri: Viljið þér vera svo góðir að Ijá eftirfylgjandi línum rúm í blaði yðar. t 33. númeri Heimskringlu, 13. maf, er ritgerð eftir Erl. Johnson, með fyrirsönginni “Fáein orð um Hitt og Annað,’’ Hann auglýsir landfræðislega hvar hann á heima, með að lýsa borginni Los Angeles. Engin mun efa það, að fróður er maðurinn á glæpaferil í stór borgum Bandaríkjanna, sann- arlega er það ekki skemtilegt. að hugsa sér að eiga heima í öðru eins félagslífi, og hann gefur í skyn að eigi sér stað í borginni sem hann á heima í, sem er að ryðja sér til rúms rneð að verða hin mesta glæpa borg Bandaríkjanna, eg efa eigi að rithöfundurinn er öllum Vestur-Islendingum fróðari um glæpa feril. Mig minnir, að eg hafi lesið áður ritgerð eftir sama höf, mig minnir að í þeirri ritgerð hafi hann stungið upp á ein- hverri stór merkilegri vörðu, sem byggja ætti í minningu um 1000 ára hátíðina á Islandi, en enginn sýnist hafa gefið því gaum, hefði þó vel mátt vera, því hugmyndin var góð, að því leyti, að varðan hefði getað orðið geymslu staður, beiúa kerlinga visna, er ortar vóru af hagyrðingum vorum, síðast liðið ár. I þeirri grein fanst höfundi ógerningur að hugsa nokkuð um skógrækt á íslandi, aðal- lega af þeirri ástæðu, að jarð- vegur á Islandi væri eki nógu djúpur, gat hann um að tré festu rætur sínar um 300 fet niður í jörðu, líka gat hann um að klettar á íslandi væru sprungu lausir. Nú í áminstri grein 13. maí, eftir að hafa auglýst félagslíf- ið heimafyrir, finst honum, að skógræktunarf éla(gið Vínlands Blóm, væri hrósvert, ef það gæti klætt ísland skógi, það sýnist ónáða rithöfundinn mik- ið, hvaða rang nefni sé á fé- lagi voru, gefur hann þar álit sitt, hvað helst það ætti að heita. Oss liggur í léttu rúmi um slíkar aðfinslur, því vér álít- um að stofnendur skógræktun- arfélagsins hafi haft fullan rétt að gefa deild sinni nefnið Vín- lands Blóm. Fáfræði er það að álíta að meðlimir Vínlands Blóma álíti sig fremri eða meiri skóg fræð- inga en menn þeir er stunda slíkt, á fóstur jörðinni, eins og má lesa úr greinni, að höf- undur álítur. Vér finnum þó sárt til þess, hvað lítið vér getum verið frændum okkar á Islandi að liði. Stafar það meira af fá- tækt en viljaleysi eða þekk- ingar skorti. Vér skiljum það fyllilega, hvað skógur þýðir fyrir land og þjóð. Látum það aðeins vera lélegt kjarr lítt notandi til brennis, þá er það samt mikils virði til að stemma stigu fyrir sandfoki og annari eyðilegg- ingu. Greinarhöf kemst svo að orði: “Klæða gamla landið------------ skógi, eins og þeir einu komast að orði, er ekkert skyn bera á skógrækt. ^líku má ekki vera ósvarað, þegar fáfróðir menn bregða mikilhæfum ættjarðar- vinum um fávizku í greinum sínum. Herra Sigurður Sigurðs son búnaðarmálastjóri, sem fyrstur skrifaði áeggjunargrein ina “Klæðum landið" í ritinu “Skógrækt” löngu áður en þessum málum var hreyft i Vestur-íslenzkum bloðum, og sem hefir unnið sér vinsældir og virðingu allra sannra Islend inga austan hafs og vestan. er unna framför tslands; manni sem hefir margra ára reynslu og þekkingu í skógræktarmál- um fslands, og sem þegar er búinn að sanna möguleika á því sviði, með lifandi trjám, að verða brugðið um þekkingar- leysi í skógræktarmálum, at’ nianni, er eigi hefir annað fyrir sér en það sem honum hefir verið sagt, með enga persónu- lega þekkingu á skógrækt, má ekki vera ósvarað. Slíkir menn eru reyndar brjóstumkennan- legir fyrir sinn fljótfærnisvað- al, um mál, sem þeir bera ekk- ert skyn á. Eg ímynda mér að þeir innlendu menn, er höf. get ur um að hafi sagt hann greind an i skógræktunartali, hljóti að vera náfrændur Mark Twains sem ætíð hafði spaugs yrði á vörum. Það er oss fyllilega ljóst að skógargróður suður í Califor- níu er allur annar en norður undir íshafsbaug. Og ef frænd ur okkar heima þurfa nokkrar vísbendingar á því svæði, þá býst eg við að leita til Califor- níu í þeim sökum, væri að fara í geitarhús að leita sér ullar: það væri mikið nær að fá upp- lýsingar frá Alaska eða Norður Canada. Það má treysta þeirn ágætis- mönnum er vinna að skógrækt armálum íslands, svo sem Sig- urði Sigurðssyni, Jóni Rögn- valdssyni, og H. Bjarnasyni, á- samt ótal öðrum áhugasömum fslandsvinum, sem hafa lagt 8tóran skerf í þá framfaraátt þar á meðal J. H. Líndal og K. Hansen, að vinna að þeim málum jafn trúlega og þeir hafa gert. Aldrei mun eg verða í hópi þeirra manna, er dirfast að ráðleggja slíkum mönnum nein ar aðferðir, því eg álít að þess- ir men nstandi öðrum skóg- ræktarmönnum jafnfætis, hafi þeir fræ og fé að vinna með. Hvað viðvíkur sjóði Yínlands Blóma, þá vtl eg fræða E. J. á því, að sjóður félagsins er mest innifalinn í einbeittum vilja á WINNIPEG TEIÐ — 100% CANADISKT. — Á- BYRGST AÐ VERA BETRA EÐA JAFNGOTT HVERRI TE-TEGUND SEM UM ER BÚIÐ OG INN ER SENT ANNARSTAÐAR FRÁ. Blue Ribbon Limited WINNIPEG :: :: CANADA að útvega og senda þær fræ- tegundir, er vinir vorir á íslandi æskja eftir að fá. B. Magnússon. 428 Queen St., St. James, Man. UM VÍÐA VERÖLD Sir James Jeans um viðfangsefni nútímans . Heimsskoðun, vísindi, stjórnmál Sir Jarmes Jeans er einhver merkasti stjörnufræðingur, sem nú er uppi og áður kunnur les- endum “Lögréttu” af ýmsu því sem sagt hefir verið , af kenningum hans. Þótt verk hans séu fyrst og fremst fólg- in í ýmsum sérfræðilegum ran- sóknum og athugunum, hefir hann látið fræðigrein sína til sín taka á miklu víðara grund- velli, og gert tilraunir til þess, sem mikla athygli hafa vakið, að setja fram samfelda heims- skoðun og lífsskoðun á grund- velli náttúruvísinda nútímans. Han nhefir einnig sett fram skoðanir sínar á ýmsum þjóð- félagsmálum og verður sagt hér nokkuð frá einni ritgerð hans um þessi efni og geta menn þá kynst því nokkuð hvernig hámentaður náttúru- fræðingur lítur á ýms þessi mál. Hugmyndir okkar um sögu veraldarinnar og stöðu manns- ins í henni hafa breyst mikið á seinustu tímum og vísinda- maðurinn lítur á viðfangsefni líðandi stundar frá sérstöku sjónarmiði, þannig að hann lítur á þau í sambandi við liðna sögu mannsins á jörðinni, er sú saga aðeins eins og augna- bragð í tímanum. Menn boða nú ekki lengur, að íkipun heims ins hafi farið fram 4004 árum fyrir Kristburð. Við trúum því nú, að jörðin hafi orðið til úr sólinni, svo sem af tilviljun, fyrir 2000 miljónum ára, eða þar um bil og síðan hafi hún verið líflaus um langar aldir. En maðurinn hefir varla verið til nema í svo sem þúsundasta part af tilveru jarðarinnar. Maðurinn álítur venjulega sjálf ur, að han nsé kóróna sköpun- arverksins, að í honum komi fram endanleg fullkomnun þró- unarinnar. Vera, er liti á þetta frá sjónarmiði einhvers annars hnattar, gæti samt litið á það alt öðru vísi. I miljónir ára réðu afar stór skriðdýr lögum og lofum á jörðinni, og siðan stór spendýr, en næstum heila laus. Maðurinn hefir einungi? ráðið jörðinni brot úr einni mil; ón ára. Það er enganveginn víst að hann haldi yfirráðum sín- um, hann þarf að minsta kosti enn að sanna mátt sinn og yfir- burði og berjast fyrir völdum sínum. Maðurinn hefir barist sigr- andi gegn villidýrunum. Mann- legir vitsmunir sigruðu dýrs- legt afl. En maðurinn hefir ekki ennþá sigrast á sóttveikj- unni. Hann er ennþá fávís um eðli og órsakir ýmsra þeirra sjúkdóma, sem gætu eytt mann kyninu. Maðurinn þarf einn- ig að berjast gegn hungurs- neyð, gegn glæpum, gegn slæmu þjóðfélagsástandi og gegn styrjaldartilhneigingum sjálfs sín, sem geta endað á því, að maðurinn eyði sjálfum sér. Þessa baráttu hefir mað- urinn ekki unnið enn og það er óséð hvernig hún fer og ó- heimilt að álykta svo umsvifa- laust, að maðurinn muni áreið- anlega sigrast á þessum erf- iðleikum og hækka stig af stigi. Það getur vel verið, að djynosárar og önnur írisadýr forneskjunnar hafi hugsað eitt hvað á líka lund, en same urðu þau undir í baráttunni og eydd- ust. Þau gátu ekki hjá eyðing- unni komist. Það getum við. Við getum háð baráttuna, með vopnuum, sem enginn af fyrri valdhöfum jarðarinnar hefir haft — sem sé með vísindalegri þekkingu og möguleikum þess, að. auka hana með vísinda- legum rannsóknum. Úrkynjun eða kyngöfgun Þetta er nýtt vopn. Þótt þeir men, sem í upphafi fundu eldinn eða gerðu vopn úr málmi í stað steins, hafi að vissu leyti verið vísindamenn, þá eru vísindin, eins og menn nú skilja orðið, tiltölulega ung. Framtíð mannkynsins er undir því komin, hvernig þessu vopni verður beitt. Það er ekkert því til fyrirstöðu að við getum aft- ur gert jörðina að paradís. nema við sjálfir. Dagrenning vísindalegrar menningar er runnin upp og manninum má vera það ljóst orðið, að hann er sjálfur herra sinnar eigin sálar. Okkur er það varla ljóst orð- ið ennþá hversu þung ábyrgð hvílir á okkur. Eg held að við verðum, þegar timar líða, m. a. að varpa frá okkur tals- verðu að siðakerfi okkar. Það hefir hingað til gengið á ýmsu, eftir því sem aldir liðu, hvað á- litnar hafa verið dygðir og hvað ódygðir. Einu sinni var það dygð, að brenna ekkjur lifandi, en glæpur að lána öðr- um þeninga gegn vöxtum. Nú er um að gera, að varna því, að siðferðileg, andleg og líkamleg vesalmennska nú- tímans erfist í ótal liðu. 'Svo- nefnd mannúð nútímans á að ískygilega miklu leyti sök á því, að það eru jafnt góðir sem slæmir eiginleikar kyn- stofnsins, sem erfst geta, hún ryður brautina engu síður fjTir hinn veika en hinn sterka. Sf- felt er verið um það að tala, að allir eigi að hafa sama góða umhverfið og sömu möguleik- ana. En það er ekki einungis gott umhverfi, sem vantar *— en ekki síður góðan efnivið í góðum börnum af besta kyni, sem fáanlegt er. Forfeður okkar, sem ekki höfðu mannúðarhugmyndir nú- tímans réðu fram úr þessu vandamáli á ofur einfaldan (Framh. & 7. slSu.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.