Heimskringla - 17.06.1931, Page 2

Heimskringla - 17.06.1931, Page 2
2. BLAÐSflDA HEIMSKRINCLA WINNIPEG 17. JÚNÍ 1931. Meira gull. Margar einkennilegar skoð- anir eru nú óðum að fæðast á þessum síðustu og verstu tím- hafði eg heldur heyrt að guli- inu, sem náðist, hefði verið dreift með'al almehningfe án tilverknaðar. Eg þóttist sjá að sá, sem gullið fyndi, og aliir um. Öll dagblöð og tímarit eru þejr sem að því ynnu á ein- full af uppástungum aim, hvað hvern hátt, kynnu að auðgast það eiginlega muni vera, sem & ýmsa vegu; en hvernig sá Veldur hinni óbærilegu jfjár- hagur ætti að ná til mín og kreppu yfir heim allan, og ó- frænda míns á íslandi, lá alt í teljandi eru ráðleggingarnar móðu. Hugsast gæti jafnvel að um hvað gera þurfi til þess að einhver bankastjórinn í fríi heimsæðið nái heilsu sinni aft- oir. Einna almennust virðist sú skoðun vera, að bændur hafi ófyrirsynju framleitt of miklar lífsnauðsynjar tii þess að fólk geti fengið nóg að borða, því að verð afurðanna hafi eðlilega fallið hlutfallsiega, og þar af leiðandi notagildið, eins og við var að búast. Sumir kenna HVeitisamlaginu um allar ófar- irnar, en aðrir álíta að eyðslu- sínu gengi fram á fjársjóðinn: og hvernig færi þá? Hvernig færi ef sá, sem happið hlyti, þyrfti alls ekki meira til munns og klæða en aðrir menn, og væri þar að auki svo skrítinn, að hann stingi afgangi fjársins íbankann? Þessar og aðrar eins spurningar fóru að ryðj- ast að mér miskunnarlaust, þangað til eg vissi ekki gerla hvor endi minn vísaði upp; og loks, til að gera ilt verra, datt semi almennings sé um að; mér í hug gömul saga af milj- ónamæring og nokkrum Indí- ánum, sem setti hugann alveg út af sporinu: Ríkismaður nokkur hafði far ið einförum út í óbygðir, sér til hvíldar og heilsubótar. Með- al annars hafði hann keypt sér kænu, sem hann svo reri upp á eina allstóra í Norðvestur- landinu. Einn dag sér hann að fáeinir Indíánar húka á hæð nálægt árbakkanum og dettur í hug að fara á tal við þá sér til dægrastyttingar. Þeir taka honum fremur fálega og bregð- ast lítið við, og sér hann brátt, að þeir eru ailir þunnir á kinn og þreytulegir á svip. Allir kunna þeir að mæla á enska tungu, og sögðu honum eftir litla leit að þeir þjáðust allir af hungri og fataleysi. Hann ^á að nokkrar skotbyssur og ýms veiðarfæri lágu við fætur beirra og spurði því, hvort ekki væri fiskur í ánni og dýr í skóginum. “Jú, sögðu þeir, “en síðan við kyntumst hinum hvítu menningarþjóðum, höfum við lært að ekkert er hægt að gera án peninga. Og nú höfum við enga peninga og verðum bví að sitja hér með þolinmæði og bíða dauðans.” Við þessar hugleiðingar lenti eg alveg á ringulreið, eins og gefur að skilja. Eg hafði satt að segja verið að ímynda mér, að hægt kynni að vera að út- býta meðal hinná svöngu barna og mæðra í Canada einhverjum hluta af hinu óseljanlega hveiti og öðrum matvælum og vörum og gæti þá offermi það, sem þjóðin stynur nú hvað mest undir, að einhverju leyti lézt Mér hafði skilist að nóg væri til af fóiki, sem miðlað gæti einhverjum hluta tíma síns til slíkra starfa. Einnig hafði eg hlerað, að eimlestirnar, sumar hverjar, gengju aðeins hálf- hlaðnar eða minna og gæfeu með iagi létt undir með flutn- ing. En nú sé eg hvaða skamm- sýni það var. Sagan um Indí- ánana minti mig svo áþreifan- lega á að eimvagnar ganga fyrir gulli en ekki kolum, og þrælarnir ginnast aðeins á pen ingum. Hugsum okkur t. d. að alt gullið í heiminum eyðilegðist, eða jafnvel hefði aldrei verið kenna. Þingmenn og ýmsir æðri mentamenn hafa svo marg víslegar og flóknar hugmynd- ir ‘um ástandið, að um þær get ur enginn óbilaður maður verið nokkru nær. Að sönnu mun H. Pétursson hafa farið höndum um málið á fundi í Winnipeg ekki alls fyrir löngu, en orðin, sem blaðið hafði eftir honum í vikunni á eftir, voru þannig samsett, að þau gátu ekki — illu heilli — orðið mér að hinu minsta liði. En — viti menn — nú er úr- lausnin þó loksins komin. Það var ekki stór hætta á því, að eins einfalt spursmál eins og þetta í raun og veru er, yrði ekki leyst bæði fljótt og skil- merkilega áðair en til alvarlegra vandræða leiddi. Og Heims- kringla sjálf varð fyrir þeim heiðri að leysa hnútinn. í grein, er nefnist Gull, er skýrt frá því, að kreppan stafi aðallega frá peningaleysi, því að gull það, er endur fyrir löngu hafi fundist í Californíu, Klon- dike og víðar sé nú komið á sinn stað og til þurðar gengið. Nú þurfi ekki annað en að finna meira gull — þá sé öllu borgið. Ennfremur, að náttúran þekki sinn vitjunartíma og muni ekki svíkja lit, fremur en vant er; hún muni vísa ein- hverjum á auðæfin áður en langt um líði — kanske jafn- vel á þessu ári. Gull-grein þessa þótti mér mjög hressandi að lesa. Það var eins og einhverju fargi væri lyft af huganum. Nálega allir, sem ræða og rita nú, eru eitthvað svo daufir í dálkinn og úrræða- fátækir, að manni bara versn ar við að hlýða á eða lesa, og því er svo dýrmætt og fjörg- andi að fá alt í enoi ókeypis annað eins evangelíum. En engum er alls varnað! — eftir nokkra yfirvegun datt mér í hug (þvílíkt ólán!) að ske kynni að eg yrði ekki maðurinn sem gullið fyndi, og þá gat eg ekki glögglega séð hvernig minn askur ætti að fyllast fyrir vik- ið. Út úr þeim efa fóru svo þessir höfuðórar að sprettia. Eg sem sagt mundi ekki eftir að hafa fengið neinar sending- ar frá Klondike, þó eg væri kominn nokkurnvegin til manns þegar sá gullfundur varð. Ekkl | til; hvernig hefði þá farið fyrir mannkyninu? Fyrir hvað hefði þá átt að verzla við guð og náttúruna? Manni ofbýður að hugsa um slíkar hörmungar. En það var aldrei nein hætta á að til þess kæmi, því að Nátt- úra gamla vissi betur en að reyna að ala upp töma öreiga. Hún faldi nægilegt gull í jörðu niðri og vísar einatt á, þegar þörfin krefur. Nú skilst mér, að eitt loforð hennar enn sé komið í- gjalddaga, svo það er víst bezt að fara að grafa. — Bara að blessuð börnin svelti ekki á meðan. P. B. • • • Aths. ritstj. — Það kemur eitthvað undarlega fyrir, að eins náttúrugreindur maður og höf ofanritaðrar greinar er. skuli ekki hafa áttað sig á efni greinarinnar “Gull’’, sem í Hkr. birtist nýlega. Spurningin, sem þar er um að ræða, er þessi, nokkrir, er ekki gefst vel að því og líta svipuðum augum á það efni og greinarhöfunfdur, og sem er sama viðhorfið gagn- vart siðmenningunni og Indí- ánarnir höfðu, er hann segir söguna af í grein sinni. BRÉF TIL HEIMSKRINCLU. eftir M. J. B. Frh. Silfur-brúðkaup, þeira hjóna Andrew þingmanns Danielsson- ar og frúar hans var hátíðlegt haldið af Lúterska söfnuðinum þ. 22. ágúst s. 1. Þar hafði verið mikið um lofræður e. s. venja er til við þ. k. tækifæri, margt fólk og mikið til að éta — enda mikið étið. Márgs hefir verið minnst er síður skyldi. Danielsson er dugleg- ur og kappgjarn maður um flesta aðra. Hefir það kapp og feá dugnaður komið honum í þingsæti þessa ríkis og haldið hvort að það hafi ekki áhrif á bonum þar s. 1. þrjú kjörtíma- verðlag vöru og eigna, hve lítið bil, — eða máske séu þau nu — Hann verri sé til af gulli, vegna þess að fjögur. Minnið já, það er gullið er mælikvarði alls verð- | ekki á marga fiska. En svo mætis. 1 stað þess að leysa úr | gerir nú ekk isvo mikið tii um þessari spurningu gerir höf. j Það því Danielsson er lík- skop að þeim barnaskap, að láta legur tii að halda áfram að sér detta annað eins í hug og vera Þar> Þvr ekki það, að þetta snerti nokkuð á- er 1 Það minnsta ekki standið í heiminum. Það getur Þar> en margir aðrir betri vel verið að höf. búi yfir áður ó- . máske- en sumir- 1 Þa« minsta þektum og óviðjafnanlegum ]ætur hann Þó stundum til sín þjóðfélagsvísindum. Ef svo væri Heyra. ætti hann að birta þau hið,Þar? ~ spyrja sumir. Hvað fyrsta, þó ekki væri nema til ,Pera hinir flestir? Hversvegna þess, að hann gæti tekið sér,ætlast ti] meira af honiJin “ hvíld frá því að berja sér á brjóst og barma sér út af ve- en meira öðrum? Silfur-brúðkaups þ e i r r a sæld og hungri heimsins barna. i Bjarna og Friðrikku Davíðsson En ef til vill eru þessi þjóðfélags | var °S minnst af Söngflokk vísindi höf enn á stigi siðfræð- j Fríkirkjusafnaðar í samkomu- innar og ekki sem framkvæm-, sal safnaðarins þ. 24. jan. s anlegust er til reynslunnar kem- ]- Einnig þar var margt fólk Sigurdsson, Thorvaldson ro. LTD. GENERAL MERCHANTS ÚTSÖLUMENN FYRIR IMPERIAL OIL LIMITED ROYALITE COAL OIL, PREMIER CASOLINE TRACTOR AND LUBRICATINC OILS ARBORC RIVERTON HNAUSA ('hnne Kíbk 14 MANITOBA, CANADA. ur. Það hefir stundum reynst sitt hvað, að kenna kristnina og lifa eftir henni. En ef höf. hafði ekki neina raunverulega þekk- ingu á efninu, hví var hann þá að skrifa um það? Það vill nú svo til, að hag fræðingar víðsvegar út um heim hafa verið að spyrja þessarar sömu spurningar og í greininni “Gull’ 'er um að ræða. Og svar margra þeirra er, að erfiðara muni reynast að koma jafn- vægi á hlutina nú, vegna þess að verðmæti vöru sé háð gull- forðanum, sem nú sé lítill og í fárra þjóða höndum, en vörur yfirfljótanlegar alstaðar. Þess vegna hafa þeir minst á að bæta myndi úr skák, ef silfur væri jafnframt gulli gert að mælikvarða (standard) alls verðmætis. Telja þeir, að það mundi hækka verð þeirrar vöru er þjóðir skiftast á, að minsta kosti, og það mundi greiða veg þeirra þjóða er gullmælikvarð- ann hafa, en hafa lítið af gulli í handraðanum. Að þessu var nú verið að draga athygli í greininni Gull. Það var ekki verið að boða mönnum nýja trú með því eða siðalærdóm. Það var aðeins á það minst vegna þess, að það þótti eftirtektarvert, sem sérfræðingar í þessu efni halda fram. Sérfræðingar eru vana- lega ekki neinir gjárífir rakkar. Þeir byggja skoðanir sínar oft- ast á einhverri staðreynd. Vér ætlum því greinina ‘Gull’ ekki neitt “ónáttúrlega’’ eða út í loftið skrifaða með tilliti til á- standsins í heiminum, eins og höf. ofanskráðrar greinar vill vera láta. Hún styðst við um- mæli manna, sem vér ætlum að byggi á eins góðum stað- reyndum eins og höf. gerir um- mæli sín. Þjóðfélagsfræðin kann að vera orðin flókin og “ónátt- úrleg’’ í augum margra. Það er eflaust ónáttúrlegt að vatnið skuli renna upp á móti eigi síður en niður eftir hahan- um , þó ýmsir verði tregir til að kannast við nokkrar sér- staklega ófarsælar afleiðingar kl. 12 á gamlárskvöld. Heimili af því. En þeir munu þó til vera þeirra er nú í Seattle. Lára saman komið, mikið um söng og ræðuhöld, og nóg að borða Vér höfum heyrt að annar eigi að segja frá þessu atriði m. fl og r-kal því ei fjöhrða það, að öðru en því, að hún Rikka — svo nefna kunnugir frú Davíðs- son — átti þá viðurkenningu skilið, einmitt af söngflokkn- um, og maður hennar líka, því hún hefir sungið síðan hún fæddist með söngflokkum í Blaine og annarstaðar, þar sem hún hefir verið. Þess utan eru þau hjón vinir vina sinna og drengir góðir. • • • Giftingar: EftSrfylgjaindi giftingar hafa hér verið fram- kvæmdar á þessu tímabili n. 1. frá því síðasta frettabréf vort frá Blaine birtist í Hkr. 1. Karl Paulson og Jóhanna Guðmundsson að heimil brúð- arinnar, — 10 júní 1930, af sr. Fr. A. Friðriksson. 2. Fred R. Smith frá Bell- ingham og Ovida Davíðsson að heimili brúðarinnar (dóttir Bjarna og Friðrikku Davíðsson í Blaine), af sr. Fr. A. Friðriks- son, okt. 22. 1930. 3. Fred Araway og Dóra Sturlaugsson—dóttir Þuríðar og Jónasar Sturlaugsson, Nóv. 30. 1930 í Fríkirkjunni af sama pr. 4. Ella Thordarson (Magn úsar Thörðarsonar kaupmanns Blaine) og Gunnlaugur Thor steinsson (Helga og Dagbjart- ar Thorsteinssonar á Pt. Rob- erts) gefin saman af sr. Kol- beini Sæmundsson, tengda- bróður brúðgumans, í Seattle þ. 4. apríl s. 1. 5. Kristin Thorðarson — systir EIIu, sjá n. a. undan — og kandidat Erling K. ólafsson að heimili brúðarinnar þ. 25. apríl s. I. af föður brúðgumans, sr. K. K. Ó. 6. Elázabet ReykjaMn og Bernard Ólson, einhverntíma á árinu 1930, hér í Blaine. 7. Lára Walterson og A. Dimmel voru gefin saman að heimili ungu hjónanna Ovídu og Fred R. Smith í Bellingham átti lengi heima hér í Blaine hjá móður sinni Maríu Walt- erson og stjúpa — Benedict Walterson — nú látinn fyrir nokkrum árum. Tvær eða fl. ísl stúlkur úr þessu byðarlagi er mér og sagt að hafi gift sig á þessu tíma- bili, eða fyr. En um það get eg sem stendur engar upplýs- ingar fengið. Tvær aðrar gift- ingar eru í aðsígi. En um það er of snemt að skrifa. Öllu þessu fólki óska nágrannar vin ir og ættingjar til lukku, að sjálfsögðu. — Giftinga-boom mundi hinn gamli góði Ritst. Hkr. B.L.B., hafa kallað þetta, nú jæja ekki veitir af, að eitt- hvað boomi. Flest annað fer sér hægt — aftur á bak — eða áfram — hvort? Dauðsföll: — Einnig þar hefir verið boom, óvenjulega mikið. Fer það að vonum. Hin- ir gömlu landnemar og braut- ryðjendur hrynja niður hver á fætur öðrum. Allir hafa þeir átt sína baráttu á einn eða annan hátt, og allir átt sam- merkt , því, að heyja hana fyr- ir lengri eða skemmri tíma við örðuleika þá er mæta út- lendingnum í framandi landi. Allir, allir hafa þeir verið braut ryðjendur og landnemar í ein- hverjum skilningi, þó eftir þá liggi misjafnlega mikið. E nút í þesskonar alvörumál skal ei farið. Það er prestanna verk að tala og rita um það, og þeir hafa gert, eða gera það. Hér skal því aðeins fylgja dauðs- falla-skráin, eins og hún kemur fyrir: 1. Pétur Bjarnason, einhvern tíma s. I. haust. Hann var jarðsunginn af kandidat Erlingi K. Ó. Er líklegt að þess hafi verið getið í Lögbergi, og vís- ast til þess, og til landnáms- þátta í Alm. Ó. S. Th., frá Blaine. 2. Bjarni Pétursson, lézt að heimili sínu 13. des. s. 1. og var kvaddur í Fríkirkjunna 16 s. m. Lík eða kveðjuræðu flutti sr. Fr. A. Fr., fyrir fullu húsi, svo að við engar slíkar kveðjur hafa fl. verið, ísl. og innlendir. Líkið var brent. Fyr- ir þeirri útför stóðu synir hins framliðna. Bjarni varð bráð- kvaddur í rúmi sínu. Hafði þó áður verið lengi meira og minna lasinn, en oftast á fót- um. Hann var fyrsti maður kvaddur á þann hátt frá hinni nýju kirkju Fríkirkjusafnaðar. Þegar hann í fyrsta sinn sótti þangað messu, sem var hin fyrsta þar flutt, sagði hann við kunningja sinn: “Eg verð fyr- sti maður jarðaður frá þessari kirkju.” Reyndist það svo, Bjarni var einn af stofnendum þess félagsskapar og unni hon- um af alhug. Um B. P. má lesa í Alm. ó. S. Th. sjá Blaine Landnámsþætti. 3. Björn Benedictsson, lézt að heimil sínu kl. 10 s. d. þ. 6. jan. s. 1. eftir langa og stranga legu. Hann var jarðaður og kvaddur frá Kríkirkjunni næsta dag, af sr. Fr. A. Fr. og að- standandi ástvinum og ná- grönnoim. Björn heitin tilheyrði og þeirir kirkju og var þar all- ur. Til frekari skýringar um hann vitnast 'til áðúrnofnds Alamanaks og þátta. 4. Einar Ólafsson lézt 17. jan. s. I. var jarðaður frá Lík- stofu Purdy bræðra 20 s. m. af sr. Fr. A. Fr. 5. Sigfús Goodman, hálf- bróðir Bjarna sál Péturssonar, lézt 31 jan. s. 1. Einnig hann var kvaddur í Fríkirkjunni. Sr. Fr. A. Fr. flutti kveðjuorð- in, en frændur hins látna, þeir | Péturssynir önnuðust útförina | og gerðu hinum jarðnesku leif- um hans, sömu skil og bróður hans. VISS MERKI kemur af því að nýrun hreinsa ekki eitraðar sýrur úr blóðinu. Gin Pills veita lækningu með þvi eyðileg-g-ja sýrur þessar og koma nýrunum aftur til að starfa eðlilega. — Kosta 50c í öllum lyfjabúðum. • v "'vC....* Sé. on',r- 6. Húsfrú Þóra Pétursson lézt að heimili sínu 17. mars s. I. Var kvödd frá Kríkirkj- J unni, á sama hátt og móðir hennar, og Mki hennar gjörð sömu skil. Hún hafði verið veik síðan um jól og síðari hluta legunnar mjög þjáð. 7. Louis Klifford Jakobs lézt af slysum þ. 22. mars, var hér á ferð á mótorbíl og varð fyrir bíl. Um hann verður rit- að bráðlega af öðrum. 8. Frú Sigríður Gunnars- dóttir Sigurðssorí, kona Anton- íus Sigurðssonar lézt að heimili sínu 31. mars s. 1. og var jarð- sungin frá Lútersku kirkjunni af kandidat Erlingi K. Ólafssyni 4. apr. Sigríður sál, var búin að þjást lengi og hafði verið blind nærfelt 20 ár. Hún var 71 árs. 9. Frú María Abrahamsdótt- ir Walterson lézt að heimili dótt 'ur sinnar, frú Láru Dimmel í Seattle 3. maí, og var jörðuð frá ísl. Lútersku kirkjunni f Blaine 4. s. m. af sr. K. K. Ólafs- son, að viðstöddu fjömenni miklu. 10. Frú Guðlaug Hansson — kona Péturs Hannssons, lézt að heimili sínu að morgni þ. 4. maf og var jarðsungin frá ísl. Lút- ersku kirkjunni 5. s. m. Einnig af sr. K. K. ólafsson, að við- stöddu miklu fjölmenni. 11. Frú Jensína Björnsson, móðir B. Björnssonar skopleik ara og þeirra systkina lézt að heimili dóttur sinnar hér í bæ, frú Chris Burg þ. 4. nóv 1930 og var jarðsungin frá ísl. Lút- ersku kirkjunni af sr. K. K. Ólafsson þ. 7. s. m. Heimili hinnar framliðnu hafði verið síðast í Tacoma hjá annari dóttur hennar sem þar býr. Hún var gestur í Blaine þeg- ar síðasta kallið kom. • • • íslendingadag héldu Seattle ísl. að Silver Lake 29 ágúst 1930. í því hátíðahaldi tóku þátt þessir Blaine ísl. Sr. Fr. A. Fr. prestur Fríkirkjusafnaðar flutti minni þ. e. ræðu um Þúsund ára Alþing Isl. Söngflokkur sama safnaðar söng þar. Blaine ísl., sækja vanalega vel, þessa þjóðlegu hátíð Seattle manna og svo hafði verið í þetta sinn. Kirkjumál Blaine ísl. eru nú á fastari fótum en þau hafa nokkru sinni fyr verið. Síðast liðið ár og fram að þessum tíma þjónaði kandidat Erlingur Ólafsson Lútersku söfnuðinum að mestu, þó sr. K. K. Ó. predi- kaði hér stundum og gerði önnur prestverk. Nú hefir heyrst að sr. Valdimar Eyland sé ráðinn til þess safnaðar. Hugsa margir gott til þess. Fríkirkjusöfnuðurinn hefir og náð meiri festu þrátt fyrir harð æri og fámenni, því líklega er hann ennþá fámennari. Þó hefir hann bætt við sig með- limum, en einnig tapað öðr- um. Samt munu jafnvel þeir sem farnir eru vera honum velviljaðir. Á síðasta ársfundi urðu mannaskifti í safnaðar- nefndinni. Tveir af þeim sem verið hafa frá byrjun hans (safnaðarins) þeir Jón Veum og Magnús kaupm. Thórðarson gáfu ei kost á sér til endur- kosninga. Sá fyrri hafði hald- ið forseta embætti, sá síðari ritara embætti, og báðir á- gætir menn. Gat söfnuðurinn því ei annað, en þakkað þeim vel unnið verk og gefið þeim lausn í náð — í bráðina. í þeirra stað komu aðrir —

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.