Heimskringla - 17.06.1931, Side 8

Heimskringla - 17.06.1931, Side 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRIIMGLA WINNIPEG 17. JÚNÍ 1931. FJÆR OG NÆR Almennur safnaðarfundur verður haldinn á sunnudaginn kemur eftir messu í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg til þess að kjósa fulltrúa á kirkjuþing, sem haldið verður í kirkju safnaðarins dagana 27. Ö1 29. júní n. k. * * • Fyrverandi ritstjóri Heims- kringlu, hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum, kom til Winnipeg s.l. mánudag. Hann lagði af stað heiman af Akureyri strax eftir að kens/luári gagnfræða- skólans, sem hann veitir for- stöðu, var lokið. Hann mun dvelja hér vestra um mánað- artíma. — Hann kvað sig og konu sína kunna ágætlega við sig heima. • • • Guðmundur Magnússon, póst meistari frá Framnes P. O., Man., kom til bæjarins í gær. Hann var að heimsækja son sinn, sem hér dvelur í bæn- um. • • • Björn Sigvaldason oddviti Hifröstsveitar, Thor. Lífmann, ROSE THEATRE Phone 88 525 ^rtrent and Arlington Thur., Fri., Sat., This Week June TS-19-20 JOHN BXRHVMORE “Moby Dick’’ R Jn-Tln-Tin In <THK LOME DP3PENDER’ Chapter 7 romedy — f’artoon* Mon., Tues., Wed., Next Week June 22-23 24 DRACULA OOBPT VIISS IT IfpwE — Comedy — Cartoon Bújarar til söiu í Manitoba 10% Nlðurborgun Vextir 6% Afgangurinn í strjálum af- borgunum. Engin umboðslaun. SOLDIER SETTLEMENT BOARD Commercial Building 169 Notre Dame Ave., East Winnipeg Ó. Ólafsson og S. Sigvaldason sveitarráðsmenn, komu til bæj arins í gær. Þeir voru að finna fylkisstjórnina að máli viðvíkj- andi sveitarmálum. • • • Dr. Riohard Beck háskóla- kennari frá Grand Forks, N.D. og kona hans eru stödd í Win- nipeg, og munu dvelja hér fram yfir næstkomandi helgi. • ** • Dr. Richard Beck flytur er- indi á fundi stúkunnar Heklu næstkomandi föstudag. Með- limir ættu ekki að sleppa tæki- færinu að hlusta á þenna vin og félaga sinn í stúkunni Heklu sem svo sjaldan gefst kostur á að vera á fundum. • • * Ásmundur Eymundsson, sem heim til íslands fór fyrir tveim árum, kom fyrir skemstu vestur aftur alkominn. Hann stund- aði gullsmíði á Hornafirði. fæðingarsveit sinni, árin sem hann var heima. • • • Úr íslandsför komu s.I. mánu- dag þeir Helgi Sigurðsson og Ragnar Stefánsson. Þeir hafa verið heima síðan á hátíðinni í fyrrasumar. • * • Bjarni Jóhannsson frá Geys- ir, Man., biður Heimskringlu að gjeta þess, að hann sé flutt- ur til Árborgar. Þeir er bréfa- viðskifti hafa við hann, eru því beðnir að athuga áritun hans, sem framvegis verður að Ár- borg, Man. • • • Þakklæti. Við undirrituð viljum hér með þakka öllum þeim, vinum og vandamönnum, er á einn eður annan hátt sýndu okkur hlut- tekningu og heiðruðu útför eig- inmanns og föður okkar P. Pét- urssonar, með nærveru sinni Það eru aðeins orðin tóm, sem \ið látum hér, en við vitum að vinir okkar og vandamenn skilja, að ríkari þakklætistil- finning ríkir á bak við en hægt er að setja í orð. Við biðjum guð að blessa þessa vini okk- ar er gerðu missi okkar létt- bærari með vinskap sínum. Ekkja og börn Péturs Péturssonar Beauty Parlor Mrs. S. C. THORSTEINSSON á rakarastofunni Mundy's Bar- ber Shop, Cor. Portage Ave. og- Sherbrooke St. Semja má um tíma með því að síma rakara- stofunni eða heim til Mrs. Thor steinson að 886 Sherburn St. Sími 38 005 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Simi: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Servica Banning and Sargent Sími 33573 Helma *ími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oil», Extras, Tire«, B»tteries, Etc. UNCLAIMED CLOTHESSHOP fCarlmrnua fílt or yflrhafnlr. anlííuB «ftlr mftII. NltSurhorfcanlr haf falllM flr *|fdl, oitr ffttln aelaNt frfl *D.*5 tll $24.50 apphaflfKR «elt fl $25.00 off opp 1 $00.00 471 £ Portage Ave.—Sími 34 585 MOORE’S TAXI LTD. C«r. Donald and Graham. 50 Centa Taxl Frá einum statS til annars hvar sem er í bænum; S manns fyrir sama og einn. Alllr farþegar i- byrgstir, allir bílar hitatSir. Slmi 23 80« (8 llnor) Kistur, töskur o Bhúsgagna- fiatningur. Gutt herbergi til leigu að 636 Simcoe St., Sími 88 811. • • * Stjórnamefnd Imperial Oil félagsins, gerði 10. júní s.l. eft- irfarandi yfii;lýsingu um verð- lækkun á Royalite steinolíu og lubricating olíu. Þessar vöru- tegundir eru bóndanum afar nauðsynlegar, og verðlækunin á þeim sparar honum fé. “Þann 10 júní lækkar verðið um 5 cents á hverri gallónu af dráttarvéla steinolíu (Tractor Kerosene), og 15 prósent á Tractor lubricating olíu í öll- um sléttufylkjunum í Vestur- Canada. Þessi niðurfærsla á verðinu er möguleg aðein3 vegna nýrra samninga/ sem komist hefir verið að um verð á Curde Oil, en hún er undir- staðan að steinolíuverði. Þar sem þessi verðlækkun á Crude Oil getur ekki lækkað verð á Gasoline nema um brot úr eenti, og að ekki er hægt að koma því við á söluverðinu, ekki sízt vegna aukins sölu- skatts, hefir verið ákveðið að láta hagnaðinp af þessari verð- lækkun koma niður á sölu- verði steinolíu og lubricati’lg olfu, sem bændur Vesturlands- ins nota mjög mikið. Óhagstæð ar uppskeruhorfur og lágt verð á korni, er bóndanum í Vestur- ’andinu mjög tilfinnanlegt. Á- kvæðið um verðlækkunina á iráttarvéla steinolíu og lubri- "“ating olíu var einmitt gert í von um, um það færði fram- leiðslukostnað bóndanis ofur- 'ftið niður og yrði honum til haírnaðar. Þessi verðlækkun verður á þessari vöru fram yf- ir þreskingu að minsta kosti, og eins lengi og verðið á Crude Oil ekki breytist. Bóndinn í Vesturlandinu er, þegar litið er á áföll þau, sem hann hefir orðið fyrir, verðugur þessara ^érstöku hlunninda. Og það er með hag bóndans fyrir augum, a.ð þessi mikla verðlækkun er -erð. Vanalegt verð á dráttar- véla steinolíu í fimm stærstu bæjum Vesturlandsins, hefir til þessa verið 21.3 cent gall- ónan. Hið nýja verð ætti að meðaltali að vera 16.3c. Það er lægra verð en hún hefir nokkni sinni verið seld á. Fálkarnir hafa Whist Drive annað, en að þér séuð séður!’ Hinar Yndislegu Junídaga Brúðir Kjósa «ér helzt þetta Dýrðlega Varanlega harlokka varp Sökum þess þær vita, að það gerir þær enn elskulegri og einnig vegna þess að þær vita að þessi hár- lokka gerð á bezt við yfirbragð þeirra og útlit. Hið Varanlega hár- lokka-varp sem vér gerum varpar gljáa á hárið gerir það mjúkt og sérstaklega fagurt. Vér álítum að verðið sé óvanalega lágt þegar alt er tekið til greina. SÉRSTAKT TILBOÐ $g.50 Rowland Beauty Parlors .Hfmji 23 173, aft <I«kí i*JIh kvHilí ________!____ 201 - 2 KRESGE BLDG. Inngangur 3741^ Portage Ave. Miss K. Brunskill, forstö5ukona Wiitiiíimk’m Hupreme All-Star ProfeMMlonal Hnirilre.Men er fl 10,000 vinl ind Dance á laugardagskvöld- ð þann 20. júní. — Við óskum eftir að það komi sem flestir því það hjálpar okkur mikið. Áfgangur sá sem verður yfir kostnað, gengur til þess að halda við knattflokknum og öðrum íþróttum, sem við erum að gera, svo það er vel gert af þeim, sem geta komið, að gera það. Við gerum okkar bezta til þess að gefa öllum eins góða skemtun og við getum. Það er ekkert að segja um neina leiki í þessu blaði, því fyrri helmingurinn er nú bú- inn og vann Alexanders klúbb- urinn hann. Seinni helmingurinn byrjar á fimtudaginn, og leikum við þá á móti Uneedes á þeirra heimavelli, Lord Robert’s skól- anum, og munum við gera okk- ar bezta til að vinna þá þar. Okkur langar til að vinna seinni helminginn, ef lukkan vildi vera með okkur. Við gerum okkar bezta, og það getur enginn gert betur. Pétur Sigurðsson • • • Þakkarorð. Hjartans þakklæti mitt eiga línur þessar að færa öllum þeim, skyldum og vandalaus- um, er heiðruðu mig með fagn aðarsamsæti og kærleiksgjöf- um á sjötugasta afmæli mínu. Þakkir, vinir fyrir samfylgd lið - inna ára, og fyrir sólskinsstund irnar, sem í minni lifa. Guðm. Magnússon. Framnes, Man. • • • Svar frá Sigurði Skagfield við greii^ B. Guðmundssonar barst blaðinu of seint f hend- ur til þess að birtast þessa viku og bíður því næsta blaðs. Ritstj. * * • Guðsþjónusta verður haldin ef guð lofar, sunnudaginn 21. júní kl. 3 e. h. í kirkjunni að 603 Alverstone St. Ræðumaður P. Johnson. Efni: Andatrúar bréfin frá Kristjáni Albert og Hirti Leó athuguð í ljósi guðs orðs. — Fólk er beðið að taka kirkjusálmabókina með sér. — Allir velkomnir. Veróníka. Frh. frá. 7. bls. inn vék aldrei neitt að því, enginn vinur ættarinnar talaði nokkru sinni um það. Ein- hver hula, sem Talbot að þessu hafði naumast tekið eftir, hvíldi yfir því. Gat það skeð, að jarlinn hefði gift sig og honum fæðst sonur? Gat það átt sér stað, að ungi maðurinn, er nýlega hafi gengið þar fram hjá, fyrir fáum mínútum, væri sonurinn? Hér á sjálfri eign- inni! Hvað átti hann sjálfur, Talbot, að taka til bragðs? “Eg held, að eg trúi sögu yð- ar”, sagði hann að lokum. “En eg verð að grenslast eftir þessu, eg verð að athuga —’’ “Það er best að grípa gæs- ina á meðan hún gefst’’, greip Datway fram í. “Eg ætla að fara til rétta erfingjans. Raun- ar hata eg hann. En kaup- maðurinn verður að hafa eitt- hvað fyrir vöru sína.” Talbot brosti. “Það myndi ekki vera beinasta leiðin til þess, að gera góð kaup”, mælti hann. “Ef þér snéruð yður til hans, myndu fyrstu orðin, er þér sögðuð, feykja vopnunum úi höndum yðar, en koma hon- um á rétta leið. Færuð þér til jarlsins, myndi hann að líkind- um láta hneppa yður í varð- hald, fyrir að reyna að herja út peninga undir röngu yfir- skyni, og síðan láta rannsaka málið upp á sínar eigin spít- ur”. “Það er ekki hægt að segja urraði í Datway. “Eg er vafalaust nógu séð- ur til þess, að sjá veiku hliðarn- ar á áformi yðar”, sagði Tal- bot kuldalega. “Eg veit ekki nema eg ætti að fara eins að, og jarlinn myndi hafa gert”. “Það gerið þér nú samt ekki", sagði Datway með hæðnisglotti. EXCHANGE Your Old FURNITURE NOW IS THE TIME TO TRADE IN YOUR OUT-OF- DATE FURNITURE ON NEW. PHONE OUR AP- PRAISER. J. A. Banf leld ----LIMITED --- 492 Main St. Phone 86 66J ínnköllunarmenn Heimskringlu: I CANADA: Arnes.................................. F. Finnbogason Amaranth ....................... ..... J. B. Halldórsson Antler...................................Magnús Taii Árborg.................................G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Belmont .................................. G. J. Oleson Bredenbury.............................. H. O. Loptsson Beckville .........................1.. Björn Þórðarson Bifröst ...........................Eiríkur Jóhannsson Brown............................... Thorst. J. Gíslason Calgary............................ Grímur S. Grímsson Churchbridge........................Magnús Hinriksson Cypress River............................Páll Anderson Ebor Station...............................Ásm. Johnson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Eriksdale ............................. ólafur Hallsson Framnes.............................Guðm. Magnússon Foam Lake................................John Janusson Gimli........................................B. B. ólson Glenboro...................................G. J. Oleson Geysir.............................. .. Tím. Böðvarsson Hayland................................Sig. B. Helgason Hecla..............................Jóhann K. Johnson Hnausa................................Gestur S. Vídal Húsavík................................John Kernested Hove..................................Andrés Skagfeld Innisfail .......................... Hannes J. Húnfjörð Kandahar .............................. S. S. Anderson Kristnes...............................Rósm. Árnason Keewatin................................Sam Magnússon Leslie...............................Th. Guðmundsson Langruth .............................. Ágúst Eyólfsson Lundar .................................. Sig. Jóns/son Markerville ........................ Hannes J. Húnfjörð Nes.......................................Páll E. tsfeld Oak Point...............................Andrés Skagfeld Otto, Man................................. Björn Hördal Poplar Park........................................Sig. Sigurðsson Piney....................................S. S. Anderson Red Deer .......................... Hannes J. Húnfjörð Reykjavík ................................ Arni Pálsson Riverton ............................ Björn Hjörleifsson Silver Bay .... # ,................... Ólafur Hallsson Swan River.............................Halldór Egilsson Selkirk........................ .. jón Ólafsson Siglunes...............................Guðm. Jónsson Steep Rock ............................... Fred Snædal Stony Hill, Man........................... Björn Hördal Tantallon..............................Guðm. Ólafsson Thornhill..........................Thorst. J. Gíslason Víðir...................................Aug, Einarsson Vogar..................................Guðm. Jónsson Vrancouver, B. C......................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis...........................August Johnson Winnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard................................F. Kristjánsson I BANDARÍKJUNUM: Akra ..................................jón K. Einarsson Blaine, Wash.......................Jónas J. Sturlaugsson Bantry................................ E. J. Breiðfjörð Cavalier ............................. jón K. Einarsson Chicago...............................Sveinb. Árnason Edinburg..............................Hannes Björnsson Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton..............................Mrs. E. Eastman Hallson .. ..........................Jón K. Einarsson Hensel...............................Joseph Einarsson Ivanhoe.................................G. A. Dalmaiin Miltoc..................................F. G. Vatnsdal Mountain..............................Hannes Björnssoa Minneota..................................G. A. Dalmann Pembina.............................Þorbjörn Bjarnarson Point Roberts.......................Sigurður Thordarson Seattle, Wash........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold ............................... Jón K. Einarsson Upham................................ E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba Bridgman Electric Co. Winnipeg — Furby og Portage — Sími 34 781 RAFLAGNING A GIMLI Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yður og kaupið hjá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á Jdýr- asta verði. Vér skulum með ánægju veita upplýsingar um kostnaða áætlun hvenær sem er. Lftið inn í búðina hjá oss, við liliðinaá sfmastöðinni á Gimli og talið við herra J. Ásgeirsson.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.