Heimskringla - 24.06.1931, Side 7

Heimskringla - 24.06.1931, Side 7
WINNIPEG 24. JÚNÍ 1931 HEIMSKRfNGLA 7. BLAÐSIÐA JAPONETTA og drekka skál okkar fyrst.’’ Silvíetta hljóp til systir sinnar og vafði hana örmum sínum og kysti hana. Svo gekk Díana til Mr. Rivetts og rétti honum báð- ar hendur sínar og han ntók í þær þétt og innilega og kysti á þær. Síðan gengu þau öll til Edgertons og þrystu hönd hans. Mr. Rivett horfði fast í augu Edgertons um leið og hann tók í hönd hans og sagði: “Eg vissi að yður mundi lukkast það.’’ “Vissuð þér það? Eg hafði ekki mikla von um það,’’ sagði Edgerton hlæjandi. “Það hafði eg. — Þið eruð góð börn — og það eru mín börn h'ka. Ef þið viljið afsaka mig augnablik, þá ætla eg að víkja frá til þess að senda konu minn símskeyti, því þetta verða mikil gleðitíðindi til henn ar.’’ Jack hétti föður sínum glas- ið. “Hvað er nú?’’ spurði Mr. Rivett. “Við verðum að drekka skál þeirra pabbi.’’ Mr. Rivett leit á glasið h,ugs- aði sig um, lyfti því svo upp og mælti: “Þið eruð öllsaman góð börn guð og lukkan fylgi ykkur á framfarabrautinni. iKlingum glösunum — skál —! Skál fyr- ir Edgerton, Tennant & Co.! ENDIR. VESTAN FRÁ HAFI Blaine Wash. júní 13, 1931 Ritst. Bkr. Winnipeg Man. Kæri herra:- Meðfylgjandi erindi var flutt í skógargildi Lestrarfél. Jón Trausti hér í Blaine þ. 17 þ. m. s. 1. Jafnvel þó þar sé sér- staklega talað til Blainé ísl. «r innihald þess, samt málefni og athugunarefni ísl. yfirleitt. Vil eg því með leyfi höf. mæl- ast til að þú, Ritst. góður, birt- ir það í blaði þínu hið allra fyrsta, ásamt bréfi þessu, sem formála við erindið. Eins og margir munu kannast við, er höf. fylgjandi erindis hinn góð- kunni öidungur Magnús Jónss. frá Fjalli. Verður hann 80 ára 17. júlí n. k. Blindur hefir hann verið s. ]. 14 ár. En þrátt fyrir háann aldur og sjónleysi, íhefir hann aldrei mist sjónar á mannfélagsmál- um vorum og margt gott og viturlegt til þeirra lagt. Það væri því Vel viðedgancíS, að fornir vinir minntust þess að nokkru við þetta tækifæri. Það er áttræðasta afmæli hans. Og það því fremur, sem líklegt er. að nú fækki ritsmíðum frá hans hendi. Þætti mér ei und- arlegt þó þessi yrði hans hin síðásta, því eg þekki heilsufar hans og allar ástæður. Yngra fólk, sem notið hafa gestrisni þeirra hjóna og leiðbeininga hans, gerðu vel að minnast þess nú, og senda nú þangað geisla samhygðar og hlýleika. sem áður nutu þeir þess — þ. e. til öldungsins blinda frá Fjalli, og gleyma ei heldur kon unni sem gekk þeim fyrir beina — með móðurlegu vinar og samhygðar brosi. — Með vinsemd og virðing. — Vinur. • • • Herra forseti háttvirtu samkomu gestir. Það er mér enn á ný sönn ánægja að þið landar mínir hafið sumarfagnaðar samkomu út á hinum blómskrýdda fleti náttúrunnar, undir hinu hvelfda útsýnis þaki himinsins. Það sannar mér að þið eruð ennþá vormenn, fagna fegurðar skrúði náttúrunnar, ljósinu og lífinu, sem sumarið flytur ykk- ur í óteljandi myndum, þið fagnið yfir veruleikanum í hans sönnu mynd er blásir við sjón- um ykkar. Þið fagnið hinum blíðu vermandi geislum sólar- innar og hinum svalandi and- vara hins milda loftslags, sem við búum í og þið fagnið yfir öllum þeim nægtaauði, sem náttúrann er að skapa í skauti sínu ykkpr til viðhalds og á- nægju. En sérstaklega fagnið þið hverri nýrri mynd, sem mannsandin og náttúran hafa í samvinnu framleitt, sam- kvæmt nýþektum lögmálum til- verunnar. En jafnvel þó þetta alt sé fagnaðarefni þá er þó vorið og sumarið í okkur sjálf um aðal atriðið, gróður manns- andans og menningarinnar. Skáldið St. G. St. sagði okk- ur að hin eina sanna sæla í lífinu væri að gróa enda er það áreiðanlega tilgangur og hlut- verk hvers manns, að vaxa og þroskast á hinum andlegu vits- munasviðum siðmenningarinn- ar. Af því að ásigkomulag mannfélagsmálanna og hinar efnalegu kringumstæður manna eru nú í hinu mesta öng- PGLimERS COUNTRY CLUB J"RECIAI_ The BEER that Guaids aUALITY Phones: 42 304 41 lll DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87 308 LINES D. D. WOOD & SONS WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” þveiti í heiminum ætti hver þjóð og hver einstaklingur að taka menningarmál sín til alvar legrar athugunar, og Jteggja hönd á plóginn, finna umbóta ráð og framkvæma þau, og við íslendingar ættum að vera í fremust röðum á þeim svið- um. Eg hefi að undanförnu ver- ið að hugsa um hvað nauð- synlegast væri fyrir okkur ís- lendinga að gera hér í okkar fámenna bygðarlagi á umrædd- um sviðum, og þannig varð til erindi það, sem eg bið sam- kvæmis forsetann að flytja ykkur fyrir mína hönd. • • • VINSAMLEGT ERINDI til Vina minna og samferðamanna í Blaine og grendinni. Vegna þess að nú eru hjá- liðin hin gömlu tækifæri mín að geta látið ykkur í ljósi hug- myndir mínar og á)hugamál í einhverjum stíl í samkvæmis lífinu. Þá verð eg að láta mér nægja að komast til ykkar bréflegu leiðina. Eg vona að þið takið erindi niínu vel athug- ið það og ræðið ykkar á milli áður en þið takið nokkra lítt hugsaða ákvörðun því við- víkjandi. Eg býst við að fólk yfiijeitt skilji það að hlutverk hvers manns í h'finu er að verða eins vitur og góður maður og unt er, en ti] þess að verða vitur þurfa menn að afla sér allrar þeirrar þekkingar á veruleikan- um, sem unt er. En til þess að verða góð’ur maður þarf hann að læra að skilja rétt hlutverk sitt í samlífinu og félags- lífinu, og að leiðbeina beina mönnum á þessum svið- um er og hefir verið hlut- verk kirkjunnar. Trúar7)-agða kerfi þjóðanna vóru samin í þessu augnamiði, með öllum þeirra guðs hugmyndum og guðsdýrkunar aðferðum. Bn eins og allar hugmyndir mann- anna eru þau börn sinnar tíð- ar. Mikið af kenningum þeirra og kreddum eru nú gengnar úr gildi, og nýjar og sannari hug- myndir og hættir komnir í staðinn, sem eru í samræmi við þekkingu tímans, þetta er hinn eðlilegi þróunar gangur heil- brigðar síðmenningar, sem öllu fólki ber að fylgja og aðstoða á allan hátt. Það hljóta allir að sjá að á fullkomnun einstakl- inganna byggist fullkomnun mannfélagsheildarinnar, og sömuleiðis hlýtur hverjum manni að vera auðsætt að eftir því, sem hann verður vitrari og betri hér á jörðu, eftir því kemst hann í þetri bústaði ann ars heims. Allir ættu að vita að maðurinn er það sem hann gerir sig sjálfur. Eins og kunnugt er hefit verið hér í bæ byrjað á kirkju- legri stofnun, sem fylgir þekk- ingar og menningar ástandi samtíðarinnar. hvað skilning- inn snertir á trúmála sviðun- um. Þessi stefna er einnig upplýsandi og mentandi sýnir fagra smekkvísi og æfir hljóm listina eftir bestu föngum, hún er því vissulega á réttri byrjun- arleið á hinum kirkjulegu menningarsviðum. Samkvæmt því framan ritaða og heilbrigðri athugun allra sem skilja hlutverk sitt rétt í lífinu, virðist því sjálfsagt að allir landar hér í bæ og nágrenninu leggi þessari kirkjulegu stofnun allt það lið, sem kringumstæð- ur hvers og eins leyfa. Um leið og þeir með því halda uppi sæmd íslendinga hér f bæ, og íslensku þjóðarinnar yfirleitt, sem hlotið hefir þá viðurkenn- ing að vera með fremstu menn- ingar þjóðum heimsins. Menn ættu ekki að leggja of mikla áherslu á umbúðir trúarbragðanna og því síður á ; nöfn þeirra. Það eru verkin | og áhrifin, sem mest er um vert. Frjáls kirkja er hin nauð- Þægileg leið til Islands Takið yður far heim með eimskip- um Canadian Pacific félagsins. þá verðið þér samferða mörg- um Islendingum. Þér mun- * uð njóta ánægjulegrar ferðar, góðrar þjónust. Agætra máltíða, og allra þæginda er hið volduga flutninga félag hefir til að bjóða. Skrifið eftir upplvsingum »un far- ■ bréfaverð til Evrópu er innifelur allan kostnað. Gerið fyrirspurnir til umboðs manna á staðnum eða til W. < CASEY, Gen. Pass. Agent, C.P.K Bldg.. Winnipeg, Phones 25 815 25 816. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS synlegasta stofnun mannanna, hún á að vera skóli ungdóms- | ins til þess að kenna honum að j lifa heilbrigðu lífi, og hvernig j hann á að mæta kringumstæð- unum í þeirra margbreyttu j myndum, sem allir þurfa að j etja við í lífinu. Hún á að I vera samúðar aflstöð og hún j á að kenna mönnum að þekkja guð af verkum hans, og slíkri kirkju munu allir hugsandi menn vilja hlynna að og til- heyra. Eg vil svo vekja athygli fólks ins á þeim sannleika að gildi allra trúarbragða fer eftir því hvernig þau eru notuð. Ef mennirnir brúka þau fyrir að- stoð til að verða vitrari og betri menn þá eru þau góð fyrir þá menn. En ef þau eru notuð til þess að vera hindrun fyrir vitsmuna og þekkingar þrosk- j un mannanna eða fyrir ástæðu til misklíða tortryggni og hat- j urs þá eru þau ill, og menn- irnir væru þá mikið betur af án þeirra. Allir menn þekkj- ast af verkum þeirra og áhrif- um á samtíð syna en ekki af trúarjátningum þeirra og kenni setningum. Eg vona að landar mínir taki framanritaðar bendingar til athugunar og velji sér hin réttu hlutverk til að vinna fyrir og lifa fyrir. Það hafa verið fram- sóknar mennirnir á öllum öldum sem þokað hafa áfram heims menningunni, og það eru verk þeirra og nöfn sem, sagan geymir og vegsamar. Látum okkur því vinir fylgja dæmi þeirra og verá fremstir í flokki framsóknarinnar á hium um- ræddu sviðum, svo framtíðar sagan geri okkur sömu skil. Að lokum vil eg taka það fram, að þar sem við höfum nú einn af afburðakennimönnum hinnar frjálsu kirkju, þá væri óhugsandi að missa aðstoð hans fyrir skilningsskort og á- hugaleysi á málefni siðmenn- ingarinnar. Með innilegu þakklæti fyrit liðna samverutímann, megi guð og gæfan veita ykkur heiður og hagsæld á öllum ykkar ó- förnu leiðum. Ykkar einlægur vinur, Magnús Jónsson. Veróníka. “Nei’’, sagði hinn samsinn- andi. “Eg hefi enga löngun til að vekja hneyzli. Eg ætla að íhuga málið. Komíð þér hing- að — best að fara lengra inn í skóginn — annað kvöld klukkan tíu, eg skal þá hitta yður, ef eg á hægt með, og láta yður vita ákvörðun mína’’. Nafnspjöld | I)r. M. B. Halldorson 401 Boyd Bfdm- Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstakUgra lungnaajúk- dóma. Er atJ finna á skrifstofu kl 10—12 f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Taldfml i 33158 DR A. BLONDAL 60S Medical Arts Bldc. Talsími: .22 286 Slundar sérst&klega kvensjdkdóma og barnasjúkdóma. — AB hltta: kl. 10—12 • h. og S—5 e. h. Helmlll: »0« Vlctor St. Siml 281S0 DR. B. H. OLSON 216-220 Medleal Artn BIUr. Cor Graham and Kennedy 8t. Phone: 21 834 VitJtalBtimi: 11—12 og 1___6.30 Hftimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefansson lia' MKDICAI, AHTS BLDG. Horni Kennedy og Grab&m Mtnndar rluKónsru aiiKkia- eyrna "*•- OK kverka-ajúkdóiaa Er atJ bltta fré. kl. 11—12 f. h og kl. S—P e b. Talalml: -21834 Helmlll: 688 McMlllan Ave 43661 Talafmli ÍM 88« DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR • 14 Homemet Hlock Portaare Avenue WINNIPBG DR. K. J. AUSTMANN Wvnyard —:— Sask. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DH. 8. «. SlMPSOPf, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. Hann reis á fætur með hirðu- leysislegum svip. “Þa ðer best að þér bíðið hér, þar til eg er kominn dálítinn spöl upp á veginn. Verið þér sælir”. Hann gekk í hægðum sín- um á hrott, hnakkakertur með hendurnar í vösunum og eins rólegur á svipinn og hann átti að sér. En í heila honum var alt á tjá og tundri og hjartað barðist ákaft í brjósti hans. — Að verða að sjá á bak tignarheitinu, landeignun- um, að þessi skógarvörður skyldi verða til þess! Að hann skyldi vera á valdi annars eins fants og hann var kominn í hendurnar á. Hann kom heim að Court, gekk inn í herbergi sitt og drakk sér sopa af brennivíni. Vínið gerði hann hugaðri og honum fanst að hann gæti gengið til jarlsins og reynt að komast eftir einhverju um hans fyrra líf, annaðhvort með þn', að láta talið berast að því, eða þá af tilviljun. Þjónninn sagði að jarlihn væri í lestrarsalnum og Talbot fór þangað, en upp- gerðarhugrekki hans hvarf hon um um leið og honum varð litið í alvöruþrungna og kulda- lega andlitið á jarlinum. Talbot sá, að mikið bókfell lá á borðinu fyrir framan jarl- inn og að peningaskápurinn var opinn. “Fyrirgefið þér’’, sagði hann, “eg er hræddur um að eg trufli yður. Eg kom til að fá mér bók’’. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lógfrccðxngur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINOAB á öðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og- Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuði. Telephone: 21 613 J. Christophei son. tslenskur Lögjrœðingur 845 SOMERSET fíLK. Winnipeg, :: Manitoba. A. S. BARDAL seiur líkkistur og nnn&st um útfar- ir. Allur útbúnatJur sá bemti. Ennfremur selur hann allskonar minnievartJa og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phoaei K6 607 _ VV I \ \ IPBO Björgvin Guðmundson A. 'R. C. M. Teacher of MusSc, Compositkm, Theory, Counterpoint, Orche* tration, Piano, etc. 555 Arlington St SfM I TIH2I MARGARET DALMAN TRACHKH OF PIANO «54 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Currj' Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Sími: 23 742 Heimilis: 33 328 TIL SÖLU A. ÓDtRlI TRRÐl “FU R3 ACB” —bœBl vlRar OK Itola “furnaee” lltlð brúkab, ar tll eölu hjá undtrrltuflum. ftott tœkifært fyrlr fölk At A landl er bœta vilja hltunar- Aböld £ heimUlnu. GOODNAIf A CO. TH6 Toronto 8t. SfmJ 2H8 4T Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Btnxe and Furnlture M.rfni 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um hæinn. 100 herbergl metl efla An ba*» SEYMOUR HOTEL verfl eanngjarnt Slml 28 411 C. G. HCTCHISOM, elganAl Market and King St., Wtnnlpeg —:— Man. MESSUR OG FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hvtrjum sunmtdegt kl. 7. *.h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. «f 4. firrrtudagskveld i hverjiuft mánutSi. Hjálparnefndin: Fundir fyrda mánudagskveld I hverjuoi mánuBi. Kvenfélagið: Fundir annan þHtjn dag hvers mánaSar, kl. 8 «8 kveldinu. Söngflvkkt*ri~m: Æfingar á hterji fimtudagskveldi. Sunnudagask álinn:— A kvurjiftft sunnudegl, kl. 11 t. h. i

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.