Heimskringla - 24.06.1931, Side 8

Heimskringla - 24.06.1931, Side 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRlNGUt WINNIPEG 24. JÚNÍ 1931 FJÆR OG NÆR Séra Guðm. Árnason flytur guðsþjónustu í kirkju Sam- bandssafnaðar í Winnipeg næstkomandi sunnudag, sibr. auglýsingu um árdþing hins Sameinaða Kirkjufélags á öðr- nm stað í blaðinu. • * • SíðastJiðinn föstudag lézt Mrs. Petrína Ólafsson, kona Stefáns ólafssonar að Mary Hill, Man. Hún varð bráðkvödd. Verður hennar minst síðar í blaðinu. # * • Nokkur all-löng kvæði bár- ust Heimskringlu þessa viku, er höf. hafa ef til vill ætlast til að kæmu í þessu blaði. En svo mikið var sett af lesmáli blaðs- ins þá, að þau verða að bíða þar til í næstu viku. Phone 87 647 I Bújarðir ti! sölu í Manitoba 10% Nlðurborgun Vextir 6% Afgangurinn í strjálum af- borgunum. Engin umboðslaun. SOLDIER SETTLEMENT BOARD Commereial Building 169 Notre Dame Ave., East Winnipeg Beauty Parlor Mrs. S. C. THORSTEINSSON á rakarastofunni Mundy’s Bar- ber Shop, Cor. Portage Ave. og Sherbrooke St. Semja má um tíma með þvi að síma rakara- stofunni eða heim til Mrs. Thor steinson að 886 Sherburn St. Sími 38 005 Sigurjón Jónsson, umboðs- maður Heimskringlu að Lund- ar, Man., kom til bæjarins s.l. mánudag. Hann dvelur hér nokkra daga hjá dætrum sín- um, sem tvær eru hér búsett- ar. » m • Dr. Richard Beck frá Grand Forks og kona hans, sem um nokkra daga dvöldu í Winni- peg, héldu af stað heim til sín s.l. mánudagskv* Dr. Beok hélt ræðu á fundi stúkunnar Heklu um vínbannið í Bandaríkjun- um s.l. föstudag og var góður rómur gerður að máli hans. • • • Þorsteinn Helgason, frá Hecla P. O., Man., var staddur í bæn- um í gær. Hann kvað tíma mega kalla svipaða og vana- lega í sinni bygð. • • • G. T. stúkurnar íslenzku í Winnipeg eru að undirbúa stórt “Picnic” að Gimli sunnudaginn 19. júlí. Nákvæmar auglýst síð- ar. • • ■ Sigurður Anderson sveitar- ráðsmaður og Björn Þorvalds- son sveitaroddviti frá Piney, Man., voru staddir í bænum fyrir helgina. Voru að finna fylkisstjórnina að máli viðvíkj- andi vega- og atvinnuleysismál- um. * • • Mr. Christian Harold Richter í St. Paul, Minn., var nýlega ^ndurkosinn forseti bræðrafé- ^agsins Modern Samaritan. Er betta í fimta sinni, sem hann er kjörinn í þetta embætti. Fé- lag þetta er stórt, og hefir mikla útbreiðslu um Bandarík- in. • • • Fálkar vinna 18. júní á móti Unidas, 16 gegn 10. H. Bjamason “pitching’’ fyrir Fálkana, gerði vel, og V. Sig- urðsson “catching’’ gerði einn- ig vel. Óli Westman náði tveim ‘'home runs of Edginton léku báðir vel. í>að var mesti ber- serksgangur á þeim. Westman var alstaðar fyrir og var hann alveg óvinnandi og lék bezt af öllum. En yfirleitt léku þeir all- ir vel. Reid gerði vel og var þeim mjög skpinuhættur með að ná knettinum, þegar þeir keyrðu hann þangað sem hann var fyrir. Útverðir höfðu lítið að gera, því það kom varla fyrir að þeir gætu keyrt bolt- ann svo langt; hann fór sjald- an fram hjá innvörðunum, þeir stöðvuðu alt. Eg vonast bara eftir að þeir leiki altaf eíns vel og þeir gerðu í kvöld, því þá verður hart að vinna þá. Þeir sem léku fyrir Fálkana voru þessir: Edginton, Bedara, Westman, Dunning, J. Bjarna- son, E. Reid, V. Sigurðsson (catching), H. Foreese, S. Sól- mundsson, F. Huxley, H. Bjarna son (pitching). Fálkar hafa Whist Drive og Dance í G. T. húsinu á laugar- dagskvöldið kemur. Komið og styrkið okkur. P. Sigurðsson. * • ■ Takið Eftir! Leikurinn “Prestskosningin” verður leikinn að Gimli næsta föstudag 26. júní. Þetta er gamanleikur og skemtun því ágæt. Munu marg- ir kannast við leikinn frá fornu fari og hafa því forvitni á að sjá, hvemig fólkinu frá Víðir tekst að höndla efnið, sem hér er um að ræða. Byrjar kl. 9 síðdegis. — Að- gönguleyfi 50c og 25c. Vidir Comm. Club. • • • Guðsþjónusta verður haldin ef guð lofar, sunnudaginn 28. júní, kl. 3 e. h. í kirkjunni að 603 Alverstone St. Rræðumað- ur P. Johnson. Efni: Sér hin kristna kirkja hættuna, sem vof ir yfir? Gerið svo vel og hafið lútersku sálmabókina með. Allir velkomnir. * •« * Northem Fish Co. í Selkirk hefir verið stækkað að mun og teknir í félagið fjöldi nýrra meðlima. Félagið er nú undir nýrri stjórn. Meira en 80 pró- sent af þeim, sem vinna fyrir félagið eru íslendingar, og fyrir félaginu stendur Íslendingur. Lesið auglýsingun aá öðrum stað í blaðinu. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 S. S. WGLVERINE will make round trips to Norway House, leaving Sel- kirk every Monday at 3 p. m.. — Also special Week- End trips to Berens River and Big George's Island, leaving Selkirk every Friday 7.30 p.m. FARES ROUND TRIP TO NORWAY HOUSE $24*00 BERENS RIVER and BIG GEORGE’S ISLAND $16.00 Prices for other points on the lake and all other in- formation available at NORTHERN FISH CO., LTD. SELKIRK, MANITOBA and VIKING PRESS LTD. 853 SARGENT AVE., WINNIPEG Veróníka. “Alls ekki, alls ekki”, sagði jarlinn. “Náið þér yður í bók- ina. Eg var að líta yfir erfða- skrána, er Mr. Bolton sendi mér rétt núna. Það er undar- legt, að menn skuli ekki geta. gert grein fyrir skoðunum sín- um nema með einhverskonar endileysu á hrognalatínu! Má eg biðja yður að láta þetta inn í skápinn og loka honum?’’ Hann braut erfðaskrána sam an. Talbot tók við henni, lét J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oiia, Extras, Tirea, B»«eries, Etc. UNCLAIMED CLOTHESSHOP Karlmennn fftt og yflrhafnlr. aiilílu?) efflr mflll. NiUurliorgaiilr haf falllff ör Kildl. o«r filtln Hejanf frA Ift.'ri tll H-4..10 npphafleita iielt ft 121.00 ojc npp I >00.00 471J Portage Ave.—Sími 34 585 MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald and Grafcam. 50 Centa Taxl Frá einum statS til annars hvar sem er í baenum; 5 manns fyrlr sama og einn. Állir farþegar a- byrsstir, alllr bílar hitaBlr. Slml 28 8»« (8 Hnnr) Kistur, töskur o ghúsgagna- flatningur. Níunda Ársþing * HINS SAMEINAÐA KIRKJUFÉLAGS fer fram í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg dag- ana 27.—29. júní 1931 og hefst kl. 2 e. h. laugardag- inn þann 27. með hinni venjulegu þingsetningarat- höfn. Að henni lokinni verður skipað í nefndir og dag- skrá viðtekin.. — Auk hinna venjulegu þingstarfa verða eftirfylgjandi erindi flutt: ífi ifi ifi tfi !fi 1. Fyrirlestur: — “Gagnrýni á kirkju vorri’’; séra JJ5 Ragnar E. Kvaran, laugardagskvöldið, kl. 8.15. U| u; 2. Skemtiferð fyrir erindreka, þinggesti og safnaðar- y- fólk sunnudaginn 28.; farið frá kirkjunni klukk- S an 10.30 fyrir hádegi. -|S i 3. Guðsþjónusta kl. 7 e. h.; séra Guðm. Árnason. bfi 4. Fyrirlestur: — “Humanism”; séra Benjamín Krist- Sfi jánsson; mánudagskvöldið kl. 8.15. Auk þess: Jfj 1. Einsöngur: Séra Ragnar E. Kvaran. bfi 2. Violin Solo: Ungfrú Gyða Johnson. jjj 3. Einsöngur: Mrs. T. Thorvaldson (Riverton). Jafnframt kirkjuþinginu fer fram hið árlega sam- bandsþing hinna Sameinuðu kvenfélaga Kirkjufélags- i/is, er hefst kl. 4 e. h. laugardaginn þann 27. þ. m. — Ennfremur verða haldnir fundir af erindrekum hinna ýmsu félaga er standa í sambandi við kirkjufélagið, og verða þeir fundir auglýstir á kirkjuþinginu. 22. júní 1931. RAGNAR E. KVARAN, forseti. CUÐM. ÁRNASON skrifari. SffilfiSlfiifiSfiififfiffiffibfiææifilfiSffiifiifiifiíJílfilfiifibj hana inn í skápinn, lokaði hon- um og fékk jarlinum lykilinn. “Þakka”, mælti jarlinn. “Eg vona að þér hafið skemt yður vel á ökuferðinni?” Talbot stóð við einn bóka- skápinn og var að fitla við bækurnar. En hann gægðist lega stældri hæversku. “Alveg rétt”, mælti jarlinn. “Eg er yður sammála og þar sem svo er, þá eruð þér eins eftirsóknarverður og hver annar. Það er yður í vil að enginn hefir náð ástum þennar. Auð- um öxl sér og sá jarlinn stinga vitað hefir hún fengið marga lyklinum í vasa sinn. “ójá, já. Jæja, ekki upp á það allra besta”, bætti hann svo við leiðréttandi. “Sann- leikurinn er sá, að eg bað Veroníku, og —” Jarlinn leit skyndilega upp og henigði höfuðið lítið eitt, eins og hann væri ánægður. “Gerðuð þér það? Mér þykir vænt um. Eg hygg, að þér hafið verið mjög hygginn. Ver- oníka er flestum konum fremri. Eg' held, að þér getið ekki feng ið aðra konu betur við yður hæfi, eða konu, sem myndi — oðatitækið er ef til vill ekki sem best valið, en eg segi það sem eg á við — veita yur meiri virðingu og traust”. “Mér þykir vænt um, að hafa samþykki yðar, herra”, sagði Talbot, “en til allrar óhamingju fékk eg ekki sem ákjósanleg- ust svör hjá Veroníku.” Jarlinn hvesti augun og þrýsti vörunum saman. “Hún neit- aði yður?” sagði hann þur- lega. Það kom hik á Talbot. “Jæja, varla neitaði hún mér”, svar- aði hann. “Eg er hræddur um að eg hafi farið of fljótt að þessu. Eg verð að játa, að eg hafi ekki hugsað þetta ná- kvæmlega fyrirfram, vissi ekki fyr en alveg nýskeð, að hjarta mitt var bundið —” Brosið, sem komið hafði fram á varir jarlsins, varð 'ennþá naprara og mannhaturslegra. Hann vissi, að hjarta Talbots hafði orðið bundið á því augna bliki, sem hann vissi að erfða- skráin var henni í hag. “Hún vildi ekki gefa mér á- kveðid svar. En eg efast ekki. Eg vona enn, að mér takist enn að vinna ást hennar. En við komum okkur saman um, að þér skuluð ekkert vita —” Jarlinn hneigði höfuðið og virtist vera sokkinn niður í djúpar hugsanir, allra snöggv- ast, síðan mælti hann: “Alveg rétt. Eg virði varfærni henn- ar. Fáar konur geta staðist þolgóða tilbeiðslu. Það er best fyrir yður að dvelja hér eins lengi og yður er unt, og fara að venja komur yðar hingað meir en verið hefir. Eg er þessu ekki fráhverfur. En eg held, að þér séuð hennar ekki verður, samt sem áður —” “Það er enginn”, sagði Tal- bot í lágum róm, með kæn- biðla — t. d. Saintbury — en eg held að hugur hennar hafi ekki hneigst til neins þeirra.’’ “Það þykir mér vænt um að heyra”, sagði Talbot. “Eg skal vissulega halda fast við ásetn- ing minn”. Jarlinn henigði höfuðið sam- sinnandi, hallaði sér aftur á bak í stólnum og lokaði aug- unum eins og útrætt væri um þetta. Talbot tók bók í hönd sér og gekk út hægt og leti- lega eins og hann átti að sér. Það var ekki fyr en hann var kominn fram á ganginn, að honum skildist, að hugsrekki hans hafði svikið hann og að hann hafði ekki vogað að graf- ast fyrir um fyrra líf jarlsinsi. TÆKIFÆRIÐ SEM BÝÐST (Frh. frá 3. síðn) EXCHANGE Your Old FURNITURE NOW IS THE TIME TO TRADE IN YOUR OUT-OF- DATE FURNITURE ON NEW. PHONE OUR AP- PRAISER. J. A. BanSield ----LIMITED --- 492 Main St. Phone 86 667 og það sem best er, að landið j er næstum lárétt svo það of- I þornar ekki að sumri í hit- | um; og svo húsið, sem búið 'er-í, ait svo hreint, enda sá eg það þar sem eg hefi ekki séð j annarstaðar, og það er að skift | er um skó, áður en inn er geng- j ið þ. e. a. s. \innu skó sem í eru allir útataðir af mold; berst því ekki óhreinindi inn eins og annars vill verða Út- sýnið til vesturs er skínandi, því húsið stendur hátt, þorpið sjór- inn, sólsetur og leikvöllur ung menna, alt þetta ber fyrir augað úr setustofu. Nú, nú! Hver er þetta? spurðu minn góði lesari. Þetta er heimili og bújörð Mr. og Mrs. Gunnars Holm í Marietta Washington; eins tíma gang norður frá stórborginni Bell- ingham Wash. Hér er nú tæki- færi fyrir efna bændur, sem eru orðnir leiðir á kuldanum fyrir austan, að kaupa, því Mr. G. Holm er víst til með að selja; hann er orðin útslitinn; og annað: Mrs. Holm er að missa sjón, orðin sjónlaus á öðru auga, og hitt að bila; því vilja þau selja, ef eg skil þau rétt. Þetta er eitt það besta bænda heimili sem eg hef séð, hægt að hafa tíu til tólf kýr, fyrir utan fugla og aðra gripi. Þú Mr. Austan maður! Ef þú hefir löngun til að breyta til, og ert- loðinn um lófa, þá líttu yfir bújörðina hans Mr. G. Holm áður en þú kaupir annarstað- ar, eða ferð til baka heim, og þér mun lítast vel á. Eg býst við að þú herra les- ari álíti eg sé landsölu mað- ur. En í öllum bænum það er eg ekki. Það er minn stóri veikleiki að geta ekki haldið honum aftur þegar eg sé eitt- hvað sem skarar framúr sem mér finst. En svo hefi eg ekki séð annara bújarðir og heimili. En eitt er víst, að í Maríetta er gott að vera, það sýnir heimilið hans Mr. Gunn- ars Holm. Eg bið Heimskringlu að gera svo vel, með ritstjóra leifi auð- vitað, að flytja þetta bændum og ferðamönnum til fróðleiks því hér er nokkuð sem vert er að gefa gaum fyrir þá sem vildu breyta til. Með bestu kveðju, S. Fátæklingur skóla á gamla landinu þ. e. a. s. hjá þessum stórlátu höfð- ingja frúm, og veit hvernig það á að vera, Svo þegar eg kom út biasti við auga í vestri sjórinn. E ní austri níu og hálf ekra af rennisléttu engi, með hné háu grasi, og stærðar útihúsí fyrir geymslu, tíu eða tólf kúa fjósi hænsna húsi með meiru; þarna var björgulegt yfir að líta. Og þarna voru mörg dagsverk í, Bellingham, Wash. júní 4, 1931 ~ TIL SOLU Verzlunarbúð í Saskatchewan í góðu bændahéraði. Svo að segja eingöngu peningaverzlun. Vörubirgðir, seldar ofan i $3,000.00 verða seldar fyrir 85c á dollarinn. Byggingin ásamt innanstokksáhöldum $4,000.00 til leigu eða sölu fyrir 60c á dollarinn. $1,000.00 niðurborgun á öllu til samans. Það borgar sig að athuga þetta tilboð. Búðin er í íslenzku sveitahéraði. Upplýsingar veittar á skrifstofu Heimskringlu. Bridgman Electric Co. Winnipeg — Furby og Portage — Sími 34 781 RAFLAGNING Á GIMLI Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yður og kaupið lijá oss ljósaáhöldin. Verk og vörur á Jdýr- asta verði. Vrér skulum með ánægju veita upplýsingar um kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá oss, við hliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra J. Ásgeirsson.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.