Heimskringla - 26.08.1931, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.08.1931, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINLA WINNIPEG 26. ÁGÚST 1931 FJÆR OG NÆR. Á sunnudaginn kemur þann 30. þ. m. prédikar Rev. George F. Patterson, D.D., frá Boston, í ensku únítara kirkjunni á Furby og Westminister kl. 7. e. b. Til þess að sem flestum gefist kostur á að hlusta á hann, var afráðið að láta messu falla niður þetta kvöld í kirkju Sambandssafnaðar, og er óskað eftir að safnaðarfólk fjölmenni sem mest til hinnar kirkjunnar. Dr. Patterson er varaforseti og í framkvæmdar- nefnd Únítarakirkjunnar í Bandaríkjunum. * * * f Á þriðjudaginn var brugðu þau hjónin sr. Benjamín Kristj- ánsson og kona hans sér norð- ur tii Mikleyar. Fór hann í embættiserindum þangað norð ur. Búast þau við að koma heim aftur í vikulokin. * * * Þessar prentvillur hafa orð- ið í kvæði Jónasar Stefánsson- lands, andaðist að Gimli á þriðju I Mary Hucul 74 stig. daginn 25. þ. m. Jarðarförin fer I Primary Violin fram frá Sambandskirkjunni á | lst Class Honors — Thorsteina Einar Jónasson læknir, einn • Bennet af. fyrstu frumbyggjum Nýja ís- j Honors 82 stig. j nýjar kenningar um þau efni. Ásta Johnson 76 stig ; Alheimur víkkar og þenst út, Gimli á Laugardaginn þann 29. kl. 1.30 e. h. Einar sál. var fæddur að Harrastöðum í Döl- um 6, jan. 1848. Vestur flutt- ist hann 1874 og var einn þeirra þriggja, er kjörnir voru 1875 til að velja nýlendusvæði fyrir ís- lendinga í Manitoba, og völdu þeir, sem kunnugt er, Nýja ís- land. Hans verður nánar get- ið síðar. W. H. Paulson fylkisþingmað ur frá Leslie, Sask., kom til Sveinson, 82 stig. Honors — Björg Guttormson 70 stig. EÍementary Violin Honors — Gilbert Sigurgeirsson 77 stig; Thelma Ellison 72 stig. Introductory Violin lst Class honors — Víglundur Davidson 82 stig. Honors — Ólafur Tryggvasson 71 stig. Primary Theory of Music lst Class Honors — Sigrún ásigkomulag hefir einkum geng Jóahnneson 95 stig; Steina ið út frá tveimum kenningum. segir hann, en hann getur ekki haldið því áfram í það óend- anlega. Takmörkin fyrir því, hvar þensla hans hættir eru ó- glögg og alheimurinn dregst saman aftur. Þessi þensla og samdráttur alheimsins gengur á víxl, líklega óendanlega, en ekki eftir fösfum reglum- ekki eftir ákveðinni hrynjandi. Ein- stein sjálfur telur þetta einung- is tilgátu- en ekki stærðfræði lega staðreynd. Hugsun manng, á seinustu árum um eðli alheimsins eða bæjarins s. 1. fimtudag. Spurn- Jónasson 90 stig; Kristín Ben önnur er .kennig Einsteins sem ingu blaðsins um uppskeru vestra, svaraði hann á þá leið. að hún væri góð í norður hluta fylkisins, léleg í miðhlutanum og afarslæm eða sem næst eng- in í suður hlutanum. m m m Einar Einarsson frá La Rivi- ere, Man., sem dvalið hefir nokkra daga í bænum, lagði af son 85 stig; Snjólaug Jósepson gerði ráð fyrir -því, að í al- ar frá Kaldbak: Minni íslands, stað heim til sín s. 1. föstudag. er birt var í Hkr. 5 þ. m.: f * * * Þakkarávarp Hjartanlega þökkum við öll- um vinum okkar, nær og fjær, sem sýndu okkur svo innilega hluttekningu við fráfall okkar elskulegu sonar, bróður, og eiginmanns Jóhanns Hergeirs, sem svo snögglega var burt kallaður þann 10. þ. m. Fyrir allar hinar yndælu 1 blómagjafir — sem ætíð minna menn á fegurð og þrótt æsk- unnar, og hverfugleik lífsins, og aðrar gjafir, hjálpsemi og innilega samúð, biðjum við al- góðan guð að launa. —Winnipeg, 19. ág. 1931. Stefán Baldvinson Ingibjörg Baldvinson Mary Baldvinson Hólmfríður Thompson A. B. Baldvinson Kristbergur Baldvinson Vigfús Baldvinson m m * FAEIN minningar orð 1 er., 4 1. henni fyrir heimi í síðasta er. 5 1. hönd fyrir lönd. Þetta eru hlutaðeigendur beðn- ir að lesa í málið. * * * Eins og annarstaðar er aug- lýst í þessu blaði þá hafa þeir music-kennararnir P. Pálmason og R. H. Ragnar ákveðið að halda hljómleika einu sinni í hverjum mánuði. Með því móti fá nemendur þeirra tækifæri að æfa sig í að koma fram fyrir almenning. Áþessum samkom- um verður einnig ýmislegt ann- að nemendum þeirra til gagns og fróðleiks svo sem strengja- samspil, söngur og fróðlegar ræður um hljómfræðileg efni. Með að sameina þannig píanó og fiðluleik fá nemendurnir mik ið víðtækari þekkingu en ann- ars væri kostur á. Samkomur þessar munu fara fram í ein- hverju ísl. samkomuhúsinu. t * * * Skemtisamkoma á Gimli. föstudagskveldið 4. sept. næstk. í Parish Hall. Fyrir samkom- unni stendur forstöðunefnd Sambandssafnaðar, og verður arðurinn notaður til þess að borga kostnað þann sem sönuð urinn hefir haft við aðgerðir á kirkjunni. Til skemtana verður tombola, söngur, kapp- ræða, hljómleikar og kaffi Veitingar. Nákvæmar auglýst á staðnum. * m m Þessi systkin voru sett í em- bætti í stúkunni Heklu I. O. G. T. fyrir yfirstandandi ársfjórð- ung af umboðsmanni H. Skaft- feld. FÆT—Salóme Backman Æt—J. Th. Beck VT—Helgg Johnson FR—Sv. Gíslason G—Eyv. Sigurðsson Kap.—Guðný Benedictsson R—S. B. Benedictsson AR—H. Gíslason D—Stefanía Eydal AD—Sigríður Jakobsdóttir V—Har. Hjálmsson. * ♦ * 2. sept, verður fundarfall hjá “Skuld", en kvöldinu var- ið til að kveðja einn “Reglunn- ar besta bróður”. Óskað eftir að allir ísl. Goodtemplarar verði viðstaddir, með hlýtt handtak. R. • • • Ágúst Einarsson frá Víðir, P. O., Man., var staddur í bænum í gær. Kvað hann talsvert bera á ryði í hveiti í Víðirbygðinni. Að öðru leyti væri uppskera ekki slæm. 14 júlí s.l. andaðist konan rKistín Ingveldur Billetti að heimili sfnu í Los Angeles, Cal. Hún var fædd í Winnipeg 15 marz 1888. Foreldrar hennar voru Björg vin Bjarnason. ættaður úr Vop - nafirði og kona hans Guðbjörg Jónsdóttir ættuð úr N. Múla- sýslu. Til Los Angeles fluttist Kri- stín með móður sinni árið 1905. Þar kyntist hún eftirlifandi manni •sínum Charles Billetti. Við sem þektum Kristínu, munum lengi minnast þess hve ant henni var um að láta sem mest gott af sér leiða. Og stoð og stytta móður sinnar var hún ávalt, er nú í ellinni syrgir hana o®, tregar. Kristín sál., var biluð að heil- su síðustu þrjú árin. Er hún nú laus við þær þjáningar og hefir hlotið hvíldina eilífu. Með söknuði og klökkum huga kveðjum við þig, kærsta vina. Sarah Rose Edwards. • • • Eftirfylgjandi nemendur Mr. O. Thorsteinssonar, Gimli Man. tóku próf við Toronto Conserv- atory of Music. Junior Piano Honors — Sigrún Jóhannesson 78 stig. Primary Piano Honors — Sigurrós Johnson 76 stig Pass — Ólöf Jónasson 67 stig Pearl Sigurgeirsson 66 stig; Margrét Jónasson 63 stig. Elementary Piano lst Class Honors — Catherine 80 stig. Honors — ólöf Jónasson 77 stig Elementary Theory of Music lst Class Honors — Thorsteinn Sveinsson 90 stig; Björg Gutt- ormsson 85 stig. ..VÁBRESTIR I. Valdaskifti. Fyrir sína frökku drengi —Fregnin þó sé ekki góð — Keypti Valdið vöxt og gengi ~Vall á svæði kotungs blóð—: Auðsins fúlgum að sér hlóð. En það stóð þó ekki lengi: Önnur skall á vopna glóð. Kúgun þá að kefja og bæla, Kynstór vildi þjóðin svinn. Því að neita, á móti að mæla, Mátti ei gamli harðstjórinn.— Þar var komin þyrping stinn. Þá uppreisn að niður bæla Kunni ei sjálfur Konungurinn. II. Konungs gisting. Reikað hafði Róms um veldi Raunamæddur—seint að kveldi Fátæklegur fylkir þreyttur, Fólk nú bað um skjól og yl. Honum beini var þá veittur. Var ei konungs salur skreytt- ur. Frægðar sinnar fann þó til. Værðar naut hinn vísi gestur. Var það konungs hluti beztur. Blundsins mjúku örmum und- ir; Ylfing nýjum þrótt fékk náð. Vísir, kotungs veggjum undir, Valdar hafði næðis stundir. — Heill og tign var honum spáð. III. Þó að hvíli þögn á munni. Hver má þunga bölið bæta? Bágt á margur heims í ranni. Ef þér höfgir harmar mæta, Hann sem ræður, þín mun gæta, Ber upp þína bæn við hann. Bið af hjartans innsta grunni, Þó að hvíli þögn á munni. Skapfórn þína hann skilja kann. Hugur berst við harm og þraut- ir, Huld þig beygja örlög grimm, Þó er lífs um breiðar brautir —Bannráð helst þó öllu tautir— Æfln sízt að öllu dimm. Alt er þínum vilja falið. Þú hefir sjálfur þetta valið. Nú þótt teljir tugi fimm. Jón Kernested. ------í----- Einstein um eðli alheimsins. Prófessor Albert Einstein, hinn heimsfrægi eðlisfræðing- ur og stærðfræðingur, höfund- ur hinnar svonefndu afstæðis- kenningar, var núna í annað sinn staddur í Englandi og flutti fyrirlestra í Oxford. Hann sagði þar frá síðustu rannsóknum sínum og umhugsunum um eðli alheimsins og setti fram heiminum hefði fyrst verið jöfn útbreiðsla efnisins, en -síðan átti efnið þá að hafa þést og dregist saman í stjörnur, en tómt rúm að hafa myndast á milli. Hin kenningin er frá pró- fessor de Sitter í Leyden og gerir ráð fyrir því, að alheim- urinn hafi í upphafi verið efnis- laus. tómur. Hinn raunverulegi heium hefir hlotið að vera eðli sínu eitthvað mitt á milli þessa, segir Sir Arthur Edding- ton. Einn af lærisveinum hans belgískur jesuiti, Lemaitre ábóti hefir tekið sér fyrir hendur að sanna eðlisfræðilega hv^rnig þessum óstöðugleik alheimsins sé háttað og þykir svo sem flest bendi í þá átt, að hugsun Ein steins um eðli alheimsins sé rétt, en hinsvegar alls ekki end anleg ráðning á gátunni um fyrsta uppruna hans. Þar ekki til og þegar það mál hrekkur mál stærðfræðinnaT ekjki til og þegar það mál þrýt ur grípa menn til þess, eins og Sii* James Jeans, að tala um fingur guðs sem hræri Ijós vakann. Hann hafði beðið sér stúlku en hún hafði neitað honum. “O-jæja,’’ sagði hann harmi lostinn; “eg býst ekki frama við að eg giftist.’’ Hrósið sem í þessu fólst, fór ekki fram hjá stúlkunni og hún sagði brosajidi: “Ó, heimskinginn minn, held urðu að engin stúlka vilji þig þó eg hryggbryti þig?” “Auðvitað.” svaraði hann og brosti við; “hver heldurðu að vilji mig úr því þú vildir mig ekki?” RAGNAR H. RAGNAR pianist and teacher Studio: 566 Simcoe St. Phone 39 632 PALMI PALMASON, L.A.B. violinist and teacher Studio: 654 Banning St. Phone 37 843 Joint Studio Club Every Month Pupils prepared for examination Náttúrufræðingurinn heitir dálítið tímarit um náttúrufræði- leg efni- sem þeir prófessor Guðm. G. Bárðarson og magi- ster Árni Friðriksson eru farnir áð gefa út og er þar ýmislegur læsilegur fróðleikur. BRÉF TIL HEIMSKRINGLU. Innisfail Alta., 17. ág. 1931. Herra Ritstj. Hkr. Þegar eg las hið ágæta minni Canada eftir sr. R. E. Kvaran 3. þ. m., þá finst honum hvorki -staður né stund að ræða stjórn- mál Canada, en bendir á að framtíð þess sé undir því kom- in. “að réttlæti og mannuð ríki í öllum störfum hins opinbera lífs”. Ef eg gæti talað við hann prívatlega, mundi eg segja hon- um, að ekkert þrentfélag mundi leyfa ritstjóra sínum, að ræða orsök vinnuleysisins í Canada, þar sem sveitarstjórn- ir, fylkis- og alríkisstjórn hefir það fyrsta og æðsta boðorð á stjórnar skrá sinni, að ala upp auðvald og þræla í Canada, og byrjaði á því fyrir hálfri öld síðan, með því að gefa út þau skatt-skrár sveita og fylkislög, staðfest með alríkislögum seinna, að selja allar bújarðir bænda og bæjarlóðir þurra búðarmanna, sem ekki gátu borgað skatta ar þeim í tæka tíð, og íta þúsundum karla og kvenna inn á þurfalings verka- mannabrautina. Þetta er aðal- orsök núverandi ástands all- staðar. Tilgangurinn helgaði meðferðina á smælingjunum, að fá ódýra þræla í verksmiðj- ur fyrir auðvaldið. og alt af fækkar þeim sem geta borgað skattana, og auminginn græt- ur en' auðvaldið hlær að óför- um smælingjanna. Að rétta honum hjálpar hönd með soðbolla og súpudisk er að gera þá að enn verri ræfl- CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J • A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sfmi33573 Heima sími 87136 Rxpert Repair and Complete Garage Seryice Gaa, Oil», Extras, Tire«, B«tteries, Etc. UNCLAIMED CLOTHES SHOP ?* yflrhafnlr. tíí/o fl f;t.T n',r,,‘”rKanlr hnf f'ilUTi ftr flldl. „k fdíln sejant frfi $».t5 tH #24.5« opphnfleKa aelt fi #25.00 „* npp j #«o.o« 471 ^ Portage Ave.—Sími 34 585 MOORE’S TAXI LTD. C„r. Dnnald and Graham. 50 Ceata Taxl Frá einum sta® tll annars hvar sem er í bænum; B manns fyrir sama og elnn. Allir farþegar á- byrgstir, allir bílar hitatilr. Slmi 23 8!>ð (8 llnor) Kistur, töskur o ghúsgragna- fiutnlngur. um skríl. En að búsetja þá í góðum héruðum landsins er of mikið mannúðar verk. eða gefa þeim hús, lönd og gufu báta við hin fiskisæluvötn Can- ada, með öllum veiðarfæra út- búnaði vetur sem sumar, er að kippa fótunum undan auðvald- inu, sem gngin smá eða stór blöð þora fyrir sitt fjárhagslega líf að hreyfa við, hvað þá einstaklingar eða þingmenn. Eg auðvitað veit ekki allan sannleikann, en held samt að hér sé 99 percent af honum; líka veit eg vel, að Heimskring- la getur ekki tekið þessar línur laukréttar, sem opinbert bréf til míns uppáhalds góðvinar séra R. E. Kvarans. Með bestu óskum um fagra framtfð barna vorra um ókomn- ar aldir hér í Canada. J. Björnson Aths ritstj.: Ofan skráð bréf er birt laukrétt, eins og það er skrifað af höfundinum. Spár og vissa eru oft sitt hvað, þó lítill munur sé stundum á því gerður. Björg Frederickson Teacher of Piano Announces the re-opening of her studio. Telephone 34 785 EXCHANGE Your Old FURNITURE NOW IS THE TIME TO TRADE IN YOUR OUT-OF- DATE FTJRNITURE ON NEW. PHONE OUR AP- PRAISER. JiJþBðnfíþldf ^ UMirec ■» — ii.—i ‘The Reuable Home Furnishers" 492 Main St. Phone 86 667 Fiskimenn— Undirritaður hefir til sölu nýja netja-korkæ tvær stærðir minni og stærri á rýmilegu verði. Skrifið eða talið við: S. Vigfusson LUNDAR MANITOBA S. S. WOLVERINE will make round trips to Norway House, leaving Sel- kirk every Monday at 3 p. m.. — Also special Week- End trips to Berens River and Big George’s Island, leaving Selkirk every Friday 7.30 p.m. FARES ROUND TRIP TO NORWAY HOUSE $24.00 BERENS RIVER and BIG GEORGE’S ISLAND $16.00 Prices for other pointsi on the lake and all other in- formation available at NORTHERN FISH GO., LTD. SELKIRK, MANITOBA and VIKING PRESS LTD. 853 SARGENT AVE., WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.