Heimskringla - 09.09.1931, Side 2

Heimskringla - 09.09.1931, Side 2
2. BLiAÐSÍÐA HEIMSKRINLA WINNIPEG 26. ÁGÚST 1931 TRÚBOÐARNIR Eftir Louis Becke. (úr Pacific Tales) Þýtt hefir G. A. ; að verða gömul og ljót, Tulpe.’’ Dynjandi regnskúr, hvít eins og þokuveggur ruddist fram úr fjallaskarðinu fyrir ofan höfn- ina, buldi á lygnum vatnsflet- inum og hvarf svo út til hafs. Nokkrar dökkbrúnar konur og börn stóðu á klettunum á hafnarrifinu og veifldu fisk. Það var lágsjávað og víkin var lygn. Konurnar hristu regndropana úr hárinu og af hörundinu, sem gljáði með koparlit; þær hlóu, sungu og kölluðu hver iil ann- arar yfir hyljina, sem voru milli klettanna. “Ó — hó!” hrópaði há og grannvaxin stúlka, sem var nak in niður að mitti — um mitt- ið hafði hún marglitt belti úr banana-trefjum eins og allar hinar konurnar. — “Ó — hó! En hvað regnið er kalt! Bráð- um fara fiskamir að bíta, og í dag verður karfan mín þyngst.’’ Um leið og hún sagði þetta, sveiflaði hún bambus-stönginni meðæfðri hendi út yfir hylinn. “Nei, heyrið þið bara, hvað hún segir,’ hrópaði lítil, glað- leg og búlduleit kona. sem stóð andspænis henni. “Hlustið þið á Niyu, sú er svei mér upp með sér; hún hefir ekki orðið vör ennþá og samt er hún að gorta af aflanum, sem hún þykist ætla að fara heim með Farðu heim og sæktu netið hans pabba þíns; þú færð hvort sem er ekki bröndu á öngulinn.” Sú, sem talaði, tók lítið fisk- seiði úr körfu, sem hékk við hliðina á henni, og kastaði því, hlæjandi í hina Niya hló glaðlega um leið og hún beygði höfuðið og sveiflaði liðugum líkamanum til hliðar; fiskurinn þaut fram hjá henni og skall á skrokknum á strák. sem stóð rétt fyrir aftan hana. Strákurinn snéri sér við, gerði sig illilegan og kastað fiskinum til baka. Taktu við þessu, feita Tulpe. Eg vildi að hann lenti upp í trantinn á þér og sæti fastur í kokinu á þér, svo að þú kafn- aðir. Þá mundi maðurinn þinn Niya skellihló, og þeir, sem næstir voru tóku undir með henni, Tulpe hló líka. Svo fleygðu þær frá sér veiði stöngunum og körfunum og köstuðu sér í sjóinn; þær léku saman og fæturna snúa út á við; strákarnir krupu sér, kross lögðu undir sér fæturna og breiddu út hendurnar á jörð- ina — allir horfð.u niður og biðu. Brátt voru dyrnar opnaðar sér og hlóu eins og börn, enda og gömul kona, hvít fyrir hær- voru þær allar barnalegar í um kom út, hún var ellihrum og lund- þótt sumar væru farnar studdist við staf úr íbenholti. að eldast. Eftir nokkra stund fór sólin aftur að skína og hitinn varð steikjandi; konur og börn tóku stengur sínar, lögðu körfurnar á bakið og lögðu af stað til þorpsins. í þorpinu voru um fimtíu kofar með gráum stráþökum. sem voru sigin niður um miðj- una; gaflarnir á báðum endum voru háir og mjóir. Næst höfninni, og stærra en hin, var hús, sem Tagusa, konungurinn, áttií Veggirnir á því voru úr reyr og umhverfis það var lág girðing hlaðín úr kóröllum. Frá húsinu og út að girðingunni voru á að gizka fimtíu fet á hvern veg, og á henni voru hlið bæði að aftan og framan; alt svæðið innan girðingarinnar var þakið snjó hvítum, muldum kóröllum, nema mjó gata, sem lá frá fremra hliðinu upp að húsdjrr- unum. Fiskifólkið nálgaðist þorpið; eldri konurnar gengu á undan. tvær og þrjár saman, en á eft- ir komu ungu stúlkurnar og strákarnir, alt í einni hlæjandi þvögu. Þegar hópurinn kom að girðingunni umhverfis kongs húsið, þagnaði hláturinn og þá var talað saman í lágum róm; það hafði alt af verið siður þar á eyjunni að tala lágt í návist höfðingja; og Tagusa konungur í Lela réði yfir fjög- ur þúsund mannslífum. Það voru til aðrir höfðingjar á eyj- unni, sem áttu heima í öðrum þorpum og réðu yfir fleira fólki en Tagusa. en engin þeirra jafn- aðist á við hann að ættgöfgi og frægð í orustum. Hljóðlaust og hálfbognar Gamla konan leit snöggvast yfir hópinn. Stúlka kom út á eftir henni og breiddi stóra, hvíta mottu á hússvalirnar, svo að gamlá kon- an gæti setst niður. Kerling beygði s'ig niður hægt og gæti- lega og settist. Stúlkan kraup fyrir aftan hana og horfði með stórum , leiftrandi augum yfir öxlina á henni. Alt í einu lyfti gamla konan upp stafnum og sló honum tvisvar hægt í gólfið. Fiski fólkið stóð á fætur hratt og hljóðlaust, gekk hálfbogið og lagði frá sér körfurnar við fæt- ur hennar. Enginn talaði orð, en eigandi hverrar körfu leit til Sipi um leið og hann setti niður körfu sína og bærði varirnar um leið. Sipi nefndi nafn hvers eiganda án þess að líta til hægri eða vinstri. “Þetta er gjöf Kinis, konu Naro til Seu, móður Tagusa konungsins.” “Þetta er gjöf Leju, dóttir Narils til Seu móður konungs- ins”. Svona hélt hún áfram þang- að til allar körfurnar voru komnar á sinn stað. Eigendur þeirra gengu aftur með hægð þangað sem þeir höfðu áður verið og biðu þess að móðir kon ungsins tæki til máls. “Niya, komdu hingað.” Áður en gamla konan hafði slept orðinu var Niya staðin upp; hún gekk út úr hópnum og settist niður hjá körfunum “Teidu tíu fiska handa Tag- usa, konunginum, tíu handa hverri konu hans og tvo handa Sipi.” Stúlkan flýtti sér að gera eins og henní var boðið og gengu konurnar hver á eftir annari í gegnum þrönga hlið-1 lagði fiskana á laufblöð. sem ið og upp að dyrunum í kon-1 Sipi færði henni. unsghúsinu. Þar krupu þær j “Þetta er gott”, sagði Sea verða mér þakklátur og fá á hinn einkennilega hátt kvenna | gamla og brosti til stúlkunnar. sér aðra konu. Þú ert farin (í Karólínu-eyjunum, með hnén j Niya var frænka Sikra, sem var einn af hraustustu hermönnum konungsins og bróðursonur Seu. “Þetta er gott, barnið mitt. Og segðu nú fólkinu, að Tag- usa, konungurinn, sé veikur og geti ekki komið út í dag, til þess að skoða gjafirnar, sem lað færir honum og húsi hans, af velvild sinni til hans. Láttu }að svo fara heim til sín og taka með sér alla fiskana, sem jað hefir komið með, nema jessa fimtíu og tvo, sem liggja hér fyrir framan mig”. Konurnar komu aftur og hver tók sína körfu, svo gengu þær hægt burt, út í gegnum hliðið og hurfu brátt inn í kofa sína; en Niya var kyr efjtir bendingu frá gömlu konunni og settist niður hjá Sipi. Eftir nokkra stund kom kari- manna hópur; þeir stigu þungt til jarðar og sungu hátt. Þeir voru háir og vel vaxnir og berir ofan að mitti; þeir höfðu langt hár, sem þeir undu saman í hnút aftan í hnakkanum. Þeg- ar þeir komu að hliðinu, hættu þeir að syngja og hver maður setti körfu, sem hann bar. tmeð ætirótum í, við fætur gömlu konunnar." Niya tók, samkvæmt skipun kerlingar, tvær rætur úr hverri körfu, til borðhalds konungsins. Svo tóku mennirn- ir aftur upp körfur sínar og héldu heim til sín á eftir kon- unum. Og enn komu aðrir hópar af körlum, konum og börnum með sínar daglegu gjafir — fiska og fugla, lítil, steikt svín, kókos- hnotur, bananas og aðra ávexti, sem vaxa í hinum frjósömu suðurhaffeyjum. Alt var þetta fólk hraust, vel vaxið og rösk- legt. Þegar þeir síðustu voru farn ir tók Sipi kúfung, bar hann að vörum. sér og blés í hann. Nokkrir karlar og konur, sem voru þrælar, eins og hún sjálf, komu aftan úr afturhluta húss- ins, tóku vistirnar og báru þær til eldaskála konungsins. til að skipsklukkan kallaði; en inn á höfnina voguðu skip- stjórarnir ekki að sigla. Að vísu þurfti ekki að óttast svik af hálfu eyjarskeggja, en inn- siglingin var gegnum ós, sem var þröngur og krókóttur, og í honum var jafnan þungur straumur milli kóral rifjanna. Einu sinni hafði skipstórinn á ensku hvalveiðaskipi, sem beitti upp í vindinn fyrir utan, séð litla skonnortu liggja við akk- eri rétt fyrir framan konungs- húsið. Hann sigldi skipi sínu djarflega inn í höfnina og lagði því við hliðina á henni. Á einni viku struku tólf hásetar frá honum — bros stúlknanna í landi gintu þá frá sjómenskunni. Hann reyndi að komast burt, áður en hann tapaði fleiri mönn um. Þrisvar sinnum reyndi hann að draga skipið út úr höfninni með fimm bátum, en það mistókst í öll skiftin, sjó- mönnunum og eyjarskeggjum til mikillar gleði. Þegar hann reyndi í fjórða skiftið, rakst skipið á rif og brotnaði. Á þessum söguríku dögum. og lengi á eftir, bjuggu sex hvítir menn á eyjuniii; þeir voru umrenningar af því tæi. sem jafnvel enn í dag finst á afskektum eyjum norðan til í Kyrrahafinu. Aðeins einn þess- ara hvítu manna kemur við þessa sögu. Hann var gamall uppgjafa sjómaður og hét Charles iWéstall. Han(n átti heima í Lela undir vernd Tag- usa. og þar hafði, hann verið þrjátíu ár undir vernd föður hans. í tíu ár hafði hann ekki haft nein kynni af öðrum hvít- um mönnum, sem á eyjunni bjuggu, þótt ekki væri nema hálf dagleið sjóleiðis til þeirra næstu. Að vísu langaði hann til að sjá þá, en á milli höfð- ingjanna á eyjunni var ákafur metnaður, svo að heimsóknir Það borgar að búa til sínar eigin Reynlð þetta. Kaup- ið 20 centa pakka af Turret Fine Cut, brjótið hann upp, takið út Chantecler vindlinga pappírinn sem þar er og vefj- ið úr þessu angandi. m i 1 d a og megin- hressandi tóbaki. Það borgar sig — margborgar sig—að v e f j a vindlingana sjálfur ú r Turret Fine Cut. Þetta var daglegt líf í Lela. Snemma á morgnana, þegar grasið var alvott af dögg og stórir dropar hengu á laufum trjánna, þegar páfagaukarnir heilsuðu sólarupprásinni með hvelli gargi og villigeltirnir ruddust fram úr bælum sínum, fór fólkið á kreik og tók til starfa á ekrum sínum eða bát- um úti á sjónum. Þótt engin þörf væri á að vinna nema hið allra minsta, var það samt sið- ur, og .hafði ávalt verið, að hver fjölskylda færði konung- inum daglega einhverja gjöf í mat. Stundum, pegar hval- veiðaskip láu fyrir utan höfn- ina, fór konungurinn með alt, sem honum hafði verið fært og seldi það fyrir byssur, púður og rautt klæði; en annars tók hann aðeins við litlu af því, sem honum var fært daglega. Fólkið var ánægt, og eyjan var sannnefnt allsnægtaland. TURRET FINE CUT -»• A A. .A. .A. .A. .É. A..A. .A. ■A. <A A. A., Á þessum löngu liðnu árum kom það jafnvel fyrir, að hval- veiðaskip, sem var á leið norður til Molúkka eyjanna eða Japan, sigldi fast að landi, lægði segl og sendi bát í land; svo beið skipið þangað til báturinn kom aftur drekkhlaðinn af skjald- bökum, ávöxtum og ætirótum. Skipshafnirnar óskuðu þess jafn an heitt og innilega, þegar þær sáu hvítu fjöruna og grænu pálmalundina, þtr sem hú^in með gráu stráþökunuin stóðu í þéttri hvirfing, að skipin sigldu inn á höfnina og létu akkeri falla. En það var mjög sjald- an, að nokkurt stórt skip kæmi inn á höfnina í Lela. Ef skip- stjórunum þóknaðist, voru bát- ar sendir í land, og sjómenn- irnir, sem voru vanir slarkinu og óþrúttnir, fengu áð ganga um í lundi meðal hinna vel vöxnu eyjarskeggja og ^efa stúlkunum, sem voru kátar hýrt auga, að sjómanna sið, þangað milli héraðanna, sem þeir réðu yfir voru hættulegar og gátu haft mandráp í för með sér. Hver höfðingi gætti vandlega þeirra hvítra manna, sem stóðu undir vernd hans, og þótt vel væri með þá farið og þeir h^efðu gnægð alls þess bezta, sém eyjan hafði að bjóða, voru þeir undir ströngu eftirliti, til þess að þeir yrðu ekki tældir til að yfirgefa héruð sín óg setj ast að annarstaðar. Eftir því sem Westall eltist og kraftar hans þrutu, sætti hann sig betur við þá tilhugsun, að hann mundi aldrei framar tala við hvítan mann á móður- máli sínu, nema þegar svo vildi til að skip kom til Lela. Þótt hann væri ómentaður maður, hafði hann skarpa dómgreind, og á þeim •fjörutíu árum, sem hann hafði dvalið á eyjunni. hafði hann náð töluverðu haldi á Tagusa og helztu ættunum í hans héraði. Hann hafði ver- ið trésmiður ,á skipum áður fyr og hafði strokið af skipi, til þess að dvelja meðal eyjar- skeggja, sökum þess, að hon- um þótti þeir óvenjulega greind- ir, og gamli höfðinginn, faðir Tagusa, hafð sýnt honum mikil vináttuhót. Hann var að því leyti ólíkur mörgum öðrum sjó- mönnum, að hann var hvorki drykkfeldur né ófriðargjarn, Eftir að hann hafði verið þar nokkurn tíma, giftist hann dóttur minni háttar höfðingja þar á eynni og settist þar að fyrir fult og alt. Eftir því sem árin liðu, óx fjölskylda hans, og vegur hans meðal eyjar- skeggja fór hækkandi að sama skapi, og þegar þessi saga gerð- ist, lifði hann að hálfu leyti að hætti Evrópumanna í þorpinu örskamt frá húsi Tagusa. Hann hafði eignast tuttugu til þrjá- tíu börn með fimm konum, því að samkvæmt sið eyjarskeggja CANADIAN, ,iij PACIFIC STEAMSHIP5 f LIMITED Niðurfærzla í C.P.R. Farbréfum Canadian Pacific eimskipafélagið hefir sett niður fargjald á þriðja farrými frá Montreal og Quebec til hafnstaða í Norður-álfunni og á Englándi. Skipin hin stærstu. Fljót í förum. Öll þægindi. Alúðar viðmót. Canadian Pacific reglusemi í öllum efnum. Beint samband við siglingar frá Leith til Reykja- víkur. Eftir fullkomnum upplýsingum leitið til C.P.R. umboðsmanns sem næstur er, eða skrifið til: W. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent, 372 Main St., Winnipeg Man. A Thorough School! The “Success” is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. In; twenty-one years, since the founding of the “Suc- cess” Business College of Winnpeg in 1909, approxi- mately 2,500 Icelandic students have enrolled in this College. The decided preference for “Success” train- ing is significant, because the Icelanders have a keen sense of educational values, and each year the number of our Icelandic students show an increase. i Day ancl Evening Classes OPEN ALL THE YEAR The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. PORTAGE AVENUE AT EDMONTONSTREET. PHONE 25 843

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.