Heimskringla - 16.09.1931, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.09.1931, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINLA WI^NIPEG 16. SEPT., 1931. TRÚBOÐARNIR Eftir Louis Becke. (úr Pacific Tales) Þýtt hefir G. A. * Frh. Snemma morguns daginn eftir að atburðir þeir gerðust, sem sagt er frá í upphafi þess- arar sögu, sat Westall gam'.i fyrir utan bátahúsið sitt og reykti pípu sína. Hann var að horfa á nokkra ljósbrúna krakka, sem voru að leika sér hjá föður hans. Hann studdist fram á skaftið á öxinni, sem hann hélt á, og sagði á ein- kennilega bjagaðri ensku: “Hvernig þú veizt hún trúboðs- skip? Þú hefir nokkurn tíma séð trúboðsskip?” “Nei”, svaraði faðir hans þurlega, “og eg kæri mig ekk- ert um að sjá neitt trúboðs- skip. En eg veit að þetta er trúboðsskipið; það fer hvítt, og Deaver skipstjóri sagði mér, að það hefði verið hvítmálað trú- boðsskip í Honolulu fyrir tveim þar; þeir voru bamaböm hans. Unglings stúlka kom gangandi árum og að það hefði ætlað að hratt á milli brauðaldinatrjánna koma hingað til eyjanna”. og kókospálmanna. Hún kall- j “Nú, og hvað þú ætlar að aði til hans og sagðist hafa gera? Þú heldur að Tagusa fréttir að færa honum — það, láti þá koma hér í land og sæist skip koma siglandi, sagði Vera”. “Það er nú það sem eg veitt ekki. drengur minn. frænka Tagusa þykir vænt um hvítu hún. Stúlkan var Niya, hafði vit fyrir sér.” Gamli sjómaðurinn sat stund arkorn þegjandi og hugsaði, svo tók hann til máls aftur: “Ted, farðu með Niyu til Sikra frænda hennar og segðu honum og Jorani og hinum höfðingjunum að koma hing- að og tala við mig; Tagusa er voru grá og augnaráðið hvast og kuldalegt. Hann hafði ver- j ið að lesa í biblíunni, sem nú lá opin á hnjánum á honum. Um hina fjóra félaga hans er ekki annað að sjegja en að í klæðaburði, málfari og lát- bragði yfir höfuð voru þeir smærri útgáfur af séra Bawl veikur, og eg get ekki fai^ið og 1 sjálfum. Þeir voru að mestu talað við hann.’’ Kynblendingurinn fleygði frá leyti ókunnugir þar í eyjunum. því þeir höfðu komið til Hono- frá sér öxinni og benti stúlk-' lulu frá Boston fyrir sex mán- unni að koma með sér. Hún j uðum. Séra Bawl hafði valið stóð undir eins á fætur og j þá sjalfur til þess að vera með fylgdi unnusta sínum með sér á þessari trúboðsferð. þér s(tn n otift T I M BUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co, Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 VERÐ Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank orf Hamilton GÆÐI ANÆGJA. Sikra. Hún var trúlofun Ted, j mennina, og hver veit nema einum af yngstu sonum West- hann verði vingjarnlegur við als. Hún var fímtán ára göm- þessa amerísku sálmasöngv- ul, og hafði hinn fagra lima- ara; og ef hann verður það, burð og andlitsfall sem ein- verðum við að fara og vera kennir svo margar konur þar ( annarsstaðar. Þeir eru sísoltn- eyjunni. Hún settist niður á jörðina við fætur gamla mannsins; og. eins og siður er þar í eyjunum, gaf hún engan gaum að jinn- usta sínum, sem var við vinnu í bátahúsinu. Svo sagði hún Westall, að hún og nokkrar aðrar stúlkur hefðu séð lítið hvítmálað skip, sem væri hér um bil fjórar mílur burt og stefndi til Lela. Wlestall gamla brá svo við fregnina, að það kom strax ó- ánægjusvipur í andlitið á hon- um; hann kallaði á son sinn og sagði honum að koma til sín. “Ted", sagði gamli mað- urinn og talaði ensku, “trú- boðsskipið er loksins að koma; og nú verða einhver vandræði. þú mátt reiða þig á það.” Edward Westall var lágur og þrekinn unglingur, tuttugu ára gamall. Hörundslitur hans var dekkri en stúlkunnar, sem sat ir betlarar, þessir trúboðar, og þeirri audsvipni, sem einkenn- ir konur þar, þegar karlmaður á hlut að máli. Engum, sem hefði séð breiöu, bláu rand- irnar, sem voru tattóveraðar á bera handleggi hans og fótleggi hefði komið til hugar annað en að hann væri hreinkynjaður eyjarskeggi. Séra Bawl lagði bókina aftur, stóð upp og gekk til skipstjór- ans, sem horfði kvíðafullur eftir kóral rifinu, sem skipið sigldi meðfram. “Vinur minn”, sagði séra Bawl í lágum og mjúkum róm og lagði um leið hendina á öxl skipstjórans, eins og hann fyndi Westall gamli, sem var enn til einhverra mikilla yfirburða. “guði hefir þóknast að gefa okkur góða og farsæla ferð í þetta fyrsta horn víngarðsins. þungbrýnn, eins og hann bygg- ist við öllu því versta, gekk inn í kofa sinn og settist þar nið- ur, til þess að bíða eftir höfð- j og 4gur en við siglum inn i bola út öllum oðrum hvitum ingjunum> er áttu ag kóma, | höfnina, sem nú blasir við okk- mönnum. hvar sem þeir setj- til þess að ræða við hann um ur> og hættum lífi okkar meðal ast að. Eg er orðinn of gam- j hættuna, er, að hans áliti, all til þess að verða hrakinn vofði yfir þeim öllum. stað úr stað af þeim og þeirra Trúboðaskipið — Westall skreið líkum.’’ “Því þú ekki ferð og segir hafði ekki skjátlast Tagusa að leyfa þeim ekki að komast í land? Gamli maðurinn hristi höf- uðið. “Það væri ekki tilneins, drengur minn. Eg gat ráðið því að einn trúboði fékk -ekki að stíga á land hér -■— það var náunginn, sem kom með hvalveiða-skipinu Shawnee, þegar þú varst ungbam. Eg hefi oft sagt Tagusa, að það yrði mæðudagur fyrir hann, þegar hann hleypti nokkmm trúboða hér inn, en” — og hann hristi höfuðið aftur —^ “hann er alveg eins og barn. Það var öðru máli að. gegna með hann föður hans, hann ofur hægt meðfram klettóttri norðurströnd eyjarinnar. Á há- þiljum þess vom fjórir prest- legir menn, klæddir í þykk, svört föt. Það var sýnilegur eftirvæntingarsvipur á andlit- um þeirra, og hann fór vax- andi eftir því sem þeir sáu meira af hinni fögru strönd eyjarinnar. hina óðu heiðingja, væri bezt. að við hægðum ferðina um stund meðan eg og bræðurnir ásamt skipshöfninni á þessu útvalda fleyi, flytjum lof og þakkargerð fyrir þá margföldu náð, sem okkur hefir auðsýnd verið á hafinu.” Einn hinna yngri trúboða lét í ljós samþykki sitt í lágum hljóðum. Hann spenti greipar og horfði aðdáunaraugum á séra Bawl. Skipstjórinn var órólegur. “Eins og yður þóknast-’’ sagði Leiðtogi þeirra var séra Gil- . hann. ‘“En eg vildi samt helzt. ead Bawl. Hann sat í hæfi-1 leggja skipinu eins fljótt og legri fjarlægð frá hinum, eins J mögulegt er. Eg hefi aldrei og sæmdi stöðu hans og virð- komið hingað fyr, og þessi ná- ingu. Hann var stór maður. j ungi frá Strongeyjunni, sem við hér um bil sex feta hár, með höfum með okkur er hálfgert hvítt hökuskegg, en efri vör flón. Eg held að mannskepn- hans var rökuð. Augu hans an sé ekki nógu kunnug hér til þess að rata inn í höfnina. — Eg er helzt á því að hann sé flón”. Trúboðinn varð mjög hátíð- legur og alvarlegur á. svip. “Branden,. skipstjóri”, mælti hann, “mig stórfurðar á yður, þér meira að segja valdið mér sársauka með þessu tali yðar — já, þér sannarlega valdið mér sársauka, þegar þér kall- ið þennan unga mann einn af þjónúm drottins, flón.” Um leið og hann sagði þetta lagði hann stóra, grófa hönd á höfuðið á mjög smávöxnum þarlendum mgnni; 'sem var klæddur eins og séra Bawl, í síðan svartan frakka, og hafði á höfðinu pípuhatt með breið- um börðum, sem voru öll begld og brotin. Maðurinn sem þeir voru að tala um, hafði fyrir einu ári verið háseti á amerísku hval- veiðaskipi, en nú var hann orðinn trúboði og nefndist séra Purity Lakolalai. Andlitið á honum var fremur sauðarlegt. Hann leit á skipstjórann, eins og honum yxi hugur við handa álagningu hins hvíta leiðtoga síns, og tautaði eitthvað í hálfum hljóðum. ‘“Eg ætlaði ekki að móðga yður. séra Bawl,” sagði skip- stjórinn í afsökunarróm, en eg vil endilega komast í höfn eins fljótt og unt er.” “Brenden skipstjóri", hélt séra Bawl áfram í sama hátíð- lega rómnum, “það er ósk mín og bræðranna, sem með mér eru, að við sendum nú upp bænarandvörp fyrir málefni það, sem við höfum með hönd- um. Viljið þér gera svo vel og kalla sjómennina hingað aftur á skipið, svo að þeir geti tekið þátt með okkur í við- eigandi guðsþjónustu?” Skipstjórinn kinkaði kolli til samþykkis, en í hálfum hljóð- um tautaði hann eitthvað um “þessa bölvaða vitleysu; svo gaf hann skipshöfninni skipun um að koma. Hér verður að geta þess, að orsökin til þess að séra Bawl og hinir “bræðurnir” voru á skipinu var sú, að fyrir réttu ári hafði séra Lakolalai, sem þá var háseti, eins og frá hefir verið skýrt áður, strokið af skipi sínu í Honolulu. Hann var frá Strong-eyju, af lágum ættum, og gat talað hvalveið- araensku reiprennandi. Séra Gilead Bawl hafði veitt honum eftirtekt af einhverjum ástæð- um, og þegar hann vissi, hvað- an hann var. fór hann strax að reyna að kristna hann. Lakolalai. sem ekki var ó- hygginn, sá strax, að hann myndi geta haft gagn af þess- um nýju vinum sínum. Hann lét í Ijós sárustu hrygð yfir því að bæði hann sjálfur og landar hans þektu ekki sann- leika fagnaðarerindisins. Eftir eina eða tvær vikur var skýrsla send heim til Boston og í henni var þess getið, að vegna sér- rommmo-tmmommmo-^^mo-mmmo-mimo-t^mommmo-m^om^mommmo-^^mo-mmmo-mmt-^mmo-^mmo-^^mo-^mmo-^^m-omamom^mommmo-^^mo-^^mommmommmo-^^m-o-^^m-o-^mt-^^mommmo-^^mommmo-m^mo-* Tlre & Brake SAFETY - SERVICEHSAFETY Have Your TE8TED FREE OFFICIAL ATLAS TIRE DEPOT 4 WE ARE FULLY EQUIPPED TO All Tire Repairs DO ALL AUTO REPAIRS Guaranteed • Washing, Greasing and Ignition Electrical Equipment work a speciality. Have Your HEADLICHTS TESTED FREE Atlas Tires Offer Protection Against Blow-outs, Cuts, Bruises, Under-inflation, Wheels out of alignment, Faulty Brakes, and Other Road Hazards. They are Reasonably Priced and Guaranteed, 4-ply for 6 months and the 6-ply for 1 year. Give us a Call for Estimates on Yout Car. Goodman’s Tire & Brake Service Phone 21 055 FORT at GRAHAM Phone 21 055 FORT at GRAHAM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.