Heimskringla - 16.09.1931, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.09.1931, Blaðsíða 7
WINNIPEG 16. SEPT., 1931. HEIMSKRINLA 7. BLAÐSCÐA ENDURMINNINGAR. Frh. frá 3. bls. stöku sinnum var stofnað til bændaglímu, eða kappglímu. Langbeztir glímumenn þenna vetur voru þeir. Sigurður Ein- arsson á Sævarenda í Loð- mundarfirði, Norðmýlingur. Gunnar Helgason mig minnir frá Byrnufelli í Köldukinn, Þingeyingur, og Jón Sigfússon Torlarius á Núpufelli, Eyfirð- ingur. Það minnir mig að Gunnar þætti þó skæðastur þessara þriggja, að skella mönn um- en ekki þótti hann glíma eins fallega og hinir tve.fr: hann var líka heljarmenni að "kröftum, og kunni illa að liggja á liði sínu, þegar mikið lá við, en góðmenni var hann, og nýddist ekki á neinum. Jón Thorlarius þótti ekki öðrum eins ekæður að falli, og hvað ómöguiegt reyndist áð fella hann. Sigurður þótti þeirra. jafnvígastur; skelti og varð- ist jafnt á báðar síður. Eins og aðrir hafði eg mikið gott af þessum leik, eg hafði áður staðið í þeirri meiningu, að eg væri talsvert skæður glímu- maður, en þenna vetur á Möðru völlum sannfærðist eg um það, að svo var þó ekki. Samt hlýt eg nú einmitt hér að segja eina frægðarsögu af mér, þó það kostaði mig næstum iífið. Það var nálægt miðjum vetri — lognhríð mikil hafði verið seinustu t^o til þrjá dagana, og var kominn djúpur snjór, jafnfallinn yfir alt á meðan Dr. J. Stefansson 11« MKDICAI. A RTS RLDfl. Horni Kennsdy og Gr&ham Itaadar elnirDnsru aughia- eyraa- ■ef- of kTerka-siákddMa ■r &R hitta frá kl. 11—11 f. h. og kl. 8—8 e. h. Talsiatli 11H84 Helmlll: 699 McMlll&n Aro. 42691 ekki hvesti. Út frá skólahúsinu lágu þá djúpar og þröngar göt ur í allar áttir til annara húsa gegnum þetta fannkyngi, og þótti prúðbúnum mönnum ann að en gaman að mætast mitt á milli húsa og verða að fara út af slóðinni. Piltur einn úr Dalasslu var á skólanum, mik- ill að vexti og silalegur í öll- um hreyfingum, en líklega tveggja manna maki að kröft- um til- ef honum var gefinn nógu langur tími til að raða niður fingrunum og kreppa þá. Eg hafði farið út í bæ og var aftur á heimleið í skól- ann, þegar eg sé að þessi pilt- ur kemur út úr skólahúsinu og tekur umsvifalaust götuna, sem eg kem eftir. Eg kalla til hans að bíða þangað til eg sé kominn á enda, en hann eyð- ir engum orðum, en kemur all- ur útflýraður og feti hærri en nokkru sinni áður, svo viss var hann um hvað hann skyldi gera við mig. Eg vissi strax að mér reið á að gefa honum ekki tíma til að reikna og á- kveða og raða njður fang- brögðunum. Um leið og eg náði einhversstaðar í hann, þá var eg farinn að gera alt hvað eg gat, og það dugði. Hann var sokkinn á kaf til hliðar við götuna, og.mollan ein bar vitni um að eitthvað lifandi byggi undir henni. En þegar eg leit upp, þá var hann seztur upp og búinn að kreppa hnef- ana, og brosið horfið af and- litinu. Dagurinn leið til kvölds. Það var orðið dimt; eg kom of- an á ganginn á leið minni inn í mína svefnstofu. .En þá var eg sleginn það voða högg á höfuðið, að eg féll niður; rot- aðist þó ekki, svo að eg vissi ekki af mér, og eftir litla stund var eg kominn í svefnstofuna, en þar voru piltar fyrir og Frh. á 8. bls. Niðurfærzla í C.P.R. Farbréfum Canadian Pacific eimskipafélagið hefir sett niður fargjald á þriðja farrými frá Montreal og Quebec til hafnstaða í Norður-álfunni og á Englandi. Skipin hin stærstu. Fljót í förum. Öll þægindi. Alúðar viðmót. Canadian Pacific reglusemi í öllum efnum. Beint samband við siglingar frá Leith til Reykja- víkur. Eftir fullkomnum upplýsingum leitið til C.P.R. umboðsmanns sem næstur er, eða skrifið til: W. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent, 372 Main St., Winnipeg Man. A Thorough School! The “Success” is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. In; twenty-one years, since the founding of the “Suc- cess” Business College of Winnpeg in 1909, approri- mately 2,500 Icelandic students have enrolled in this College. The decided preference for “8000658’' train- ing is significant, because the Icelanders have a keen sense of educatkmal values, and each year the number of our Icelandic students show an increase. Day and Evening Classes OPEN ALL THE YEAR The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. PORTAGE AVENTJE AT EDMONTON STREET. « PHONE 25 843 ÚTFARARMINNING Bóndinn Arnbjörn Gíslason Mozart Sask. Fæddur 1. apríl 1888. Dáinn 13. júní 1931. Ræða samin af Fr. Guðmundssyni og upplesin af Þórði bónda Árna- syni við útförina. fúin en ný og önnur grös koma í staðinn. En það er ekki svar við okkar spurningu; það er ekki svölun okkar þörf. Ann- að gras, annar mað,ur. Já, við trúum því og vitum — það, höfum daglega séð það‘, að maður kemur manns í stað. En við eigum okkar látnu vini í sömu óvissunni fyrir því. En er það nú á enda hugsað mál? Undirstaða hugsananna og orð anna, un’dirstaða kærleikans, og blíðu) atlotanna, ástvinaþels- ins, undirstaða alls hins fagra og sanna, alls þess, sem við söknum, þegar hjartað syrgir, það er lögmál lífsins, lífseðlis- lögmál guðs. Kæru vinir. Sá máttur, sem veldur grænku vallarins og skóganna árlega, sá máttur sem veldur andardrætti og hjarta- slögum mannsins, eins þá hann sefur og veit ekki af sér, sá máttur, sem veldur hugsun og skilningi mannsins, orsakar kræleikann, upplýsir dóm- greindina, sá máttur er alfull- kominn, lífið í sjálfum sér, sá máttur er Guð, kærleikans og alvizkunnar Guð; og hans börn erum við öll, hluttakend- ur í hans eðli og eiginleikum, hinir sönnu erfingjar lífsins og samarfar Jesú Krists; og það sagði Jesús sjálfur, með þess- um orðum: Eg lifi og þér munuð lifa. Umskiftin, burtför ástvinanna er því í insta eðli sínu huggunarrík og gelði efni, og það er aldrei þeirra vegna. sem fótmálið stigu, heldur hinna, sem eftirstanda, að sorg- in nær valdi á okkur, meira og minna undir misjöfnum á- stæðum og ásköpuðu hugrekki og þreki, samfara skilningi á lágmáli lífsins, og trúarein- lægni. Þá kennir hver sín þegar að hjartanu kemur. Enginn mað- ur í þessu nágrenni ætti að vera fúsari en eg til þess, að rétta fram báðar hendurnar til hluttekningar og samúðar þeim er særðir á hjarta syrgja ást- vini sína. Engum hafa vanda- lausar vinahendur hjúkrað bet- ur en mér. Nú er öllum það kunnugt að engrar líkamlegrar aðstoðar er að vænta af minni hálfu. Það er því minn innri og æðri maður, lærisveinn and- ands og lífsins, en raunalega fjötraður og takmarkaður, það er hann, sem bendir á huggun- aratriðin, reynir að leiða gleði- geislana inn í tilfinningalífið, það er hann, sem réttir þér báðar hendurnar harmþrungna kæra nágrannakona mín, Mrs. Arnbjörn Gíslason, eftirlátin eiginkona hans, sem hér er líkamlega framliðinn fluttur til grafar. Það er minn innri maður sem nærgætinn lítur á tilfinningar hjarta þíns. tilfinn ingar bróður síns og allra ann- ara ættmenna og vina sem hér sakna. Það er innri mað ur, lærisveinn andans og lífsins er situr í fagurri hæð hjá hugg- unarlindum alvizkunnar, og horfir á veginn til lífsins, veg- inn að uppsprettu sannleikans, veginn, sem Jesús Kristur lagði að boði föðursins. Við þau ljós sem lýsa mér í umhyggju- straumum alföðursins; þá að- hyllist minn skilningur allt það, sem rétt er af mönnum haft eftir Kristi, og í þvi liggur full- nægjandi huggun í hverju mót- læti jarðlífsins sem er. Allt á sá Jesú ágtvin á, auðveldlega kann skilja sá, við heim og heimsins gæði. Sá Jesúm ástvin á, þess geð ánægt sfns guðs ráðstöfun með fann hnggun hrygð þó mæði Arnbjörn Gíslason var fædd ur á Gunnólfsvík í Skeggja staðarhreppi í Norðurmúla sýslu, 1. aprfl 1888, sonur þeirra hjóna Guöjóns OísJa sonar og Helgu Jónsdóttir á Eiði í Sauðaneshreppi í Norð- N afns pj iöl ld *£ I í ár ásamt fleiri börnum sínum til Ameríku, og settust að í íslenzku bygðinni í Dakota; og þar ólst hann upp. Haustið 1907 kom Arnbjörn út í þessa bygð, þar sem hann hafði áður tekið land með heimilisrétti, 3 mílur suðaustur frá Mozart. Fyrst settist hann að hjá Jó- hannesi bróðir sínum, þar til foreldrar hans fluttust hingað vorið 1908, að hann settist að hjá þeim, þangað til faðir hans dó veturinn 1912, að hann tók við búinu með móðir sinni. Árið 1917, 30 júlí, giftist hann eftirlátinni eiginkonu sinni, Miss Ágústu Lindal, og hafa )au ávalt búið hér á sömu slóð- um síðan, þangað til Arnbjörn heitinn lést á almenna spítal- anum f Winnipeg hinn 13 þessa mánaðar. Arnbjörn heitinn var sérstaklega góðlyndur og glað- vær maður; hans er því alstað ar saknað í nágrenninu. Séra Valdimar Briem segir í tilefni af heilagsanda gjöfinni til postulanna: Kæru vinir! Þegar ástvinir vorir hverfa oss að sýnilegum návistum, þá vitum vér, að breytingin, sem á er orðin, er innifalin í því, að lífið, sem bjó í líkama þeirra, lífið, sem lireyfði hjarta þeirra, lífið sem viðh^lt andardrættinum, lífið, sem leði augunum skilyrðin, til að taka myndir af umhverf- inu lífið. sem lagði hugsun- inni til áhöld, að láta sig í ljósi með skiljanlegum orðum. Já lffið hefir yfirgefið líkamann. Og enginn er ’aftur kominn er segi oss af umskiftunum, nema Jesús Kristur; og sökum þéss að við ekki vorum hans sam- tíða fólk, ekki heyrnar og sjón- arvottar að hans burtför og aftur korou til jarðlífsbarna og getum því ekki vitað hverjar fréttir hann færði nema fyrir það V sem oss er inngefið að skilja og trúa af guðspjöllun- um í beinni samkvæmni við náttúruna. sem opna bók til vitnis um höfund og stjórnara lífsins. Þegar því þannig stendur á, sem hér á þessari stundu við útför eins af sam- ferðamönnum vorra, þá er það trúin ein sem leggur oss til huggun ,og dregur úr sviða sérsaukans. Þegar við s vo í huganum þráum og leitnm að hinni sönnu huggun, því ekk- ert annað hefir gildi á alvöru- stundum lífsins. Já’ þegar vér þannig leitum og þráum, þá unar atriði, sem þar eru til komið huggunar og gleðiefni til nema odauðleika vissan. Þó við séum prestlaus, þá höfum við þó í biblíunni allar þær huggunargreinar og :þau hugg- unar atriði, sem þar eru til færð eftir Jesú Kristi. Við rengjum það ekki. Við könn- umst líka vel við útlistun prest- anna á þessum alvarlegu augna blikum, og höfum mikið af dýrðlegustu ljóðum sálmaskáld- anna, sem leggja oss til há- leitann skilning á huggunar greinum ritningariar, og auð- mýkja hjörtu vor frammi fyrir höfundi og stjórnara lífsins. En með allt þetta fyir framan oss getum vér þó ekki fullkomlega sæst við þenna geigvænlega atburð, sem vér köllum dauða, af því oss er fullvissan um framhald lífsins ekki eiginleg ennþá; ekki samvaxin af því vér getum ekki samrýmt dauð- ann eigin reynslu vorri. sem náttúrunnar börn, til þess að geta þó glaðst og huggast af hjarta við framhald lífsins. Undir svona kringumstæðum erum við þráfaldlega mint á óæðsta lífið á jörðinni, grösin, sem deyl á haustin og lifni aftur á vorin, en vér finnum til þess að þetta er í rauninni ekki annað en óljós útlistun, því gröain standa ár eftir ár, þangað tfl þau eru algerlega' hans fluttuat með hann sama I nafni — Amen. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld&. Skrifstofuafmi: 23674 Stund&r sérstaklega lungnasjúk dóma ■r &D flnna á skrifstofu kl 10—12 f h og 2—6 e. h Helmill: 46 Allow&y Ave Talaíndi 331. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrteðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 DR A. BLONDAL S0Í Medical Arts Bldg. Talsiml: 22 296 Btund&r sirst&klega kvensfúkdóma og barnasjúkdóma. — A8 hitta: kl. 10—12 « b. og 8—B e. h Helmili: 806 Vlctor St. Siml 28 180 W. J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON fSLENZKIR LöGFKÆÐINUAB á öðru gólfi 325 Main Street Xals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur aS Lnudar og Gimli og eru þ&r að hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuði. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur Lógfræðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. A. S. BARDAL selur lfkkistur og annast um útf&r- ir. Allur útbún&Dur sá baatl Ennfremur selur h&nn allakon&r mlnnisv&rba og legstein&. 843 SHERBROOKE 8T. Phoaet 84 007 WINNIPM HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. I. O. 8IMPSOX, 8.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somertet Blk. WINNTPEG —MAN. Liðu tákn í lofti skæru sem leifturtungur bjartar væru og settust yfir sérhvern þar. Tungur enn í lofti Ijóma og lofstýr drottins þöglar róma hans veldi og dýrð til veg- semdar. Hvert lauf í lágum dal, hvert ljós í himnasal eru tungur sem tala hátt þó hafi lágt um herrans veldi gæzku og mátt. Á öðrum stað segir hann: Guð, allur heimur, eins í lágu og háu er opin bók um þig sem fræðir mig, og hvert eitt blað á blómi jarð- ar smáu, er blað sem margt er skrifað á um þig. Og í þriðja versi segir hann -við annað tækifæri. Les glaður þessa góðu bók, sem guð á himnum saman tók, sú bók er opin alla daga og yndælasta skemtisaga. 4 Þannig lítur séra Valdimar briem á náttúruna, sem þá opnu bók, sem guð hafi sjálf- ur samið og lagt fram öllum til sýnis og aflestrar, bók and- ans og lífsins. Jörðin okkar er eitt híbýli í húsi föðursins. hvar við erum að tala um langa æfi, tala um æsku og elli, í fordyním lísfsins, tala um upp- ámóti og undan fæti, áður en við komum út til að upplýsast af skoðuninni. Vaggan er ein sjónarhæð. Ó, það dýrðlega dagsupphaf, —draumarnir okkar rætast — Vaggan, — á meðan vitið svaf. Vinirnir aftur mætast. Verðli á oss viljinn þtan, vertu hjá oss faðir minn. Styrktu framliðnu vinina okk-. ar í stöðugum þroska til æðra og æðra lífs og ljóss, æðri frlðar og fegurðar, æðri gleði og sælu f þínu himneska dýrð- MARGARET DALMAN TBACHBR OF PIANO KM BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Simi: 23 742 Heimilis: 38 328 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— &&d Pirmttan M.vlaf 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. hlcniknr Ittgrfræhln&ur Skrifstofa: 411 PARIS BLDG. Siml: 24 471 DR K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. ur-Þingeyarsýslu. Foreldrar arriki, við biðjum þlg f Jesú MESSUR OG FUNDIR i kirkju SambandsSafnaBar Messur: — á hverjum tunnudegi kl. 7. eJi. SafnaSarnefndin’. Fundir 2. «g 4. fimtudagskveld i hTarjoæ mánuBi. Hjálfarnefndin: Fundir f yr«U minudagskreld I hvarjvæ máauW. Kvenftlogið: Fundir annan þríijn dag hrers mánaVar, U. I ll krsldinu. Stngflokknrinm: Ælinga* & knrjs f imtudagsKTtldl. Snmnnéagnekétimn: — A sftrjsa , kLUtk.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.