Heimskringla - 18.11.1931, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.11.1931, Blaðsíða 5
WINNIPEG 18. NÓV. 1931 HEIMSKRINGLA 5. BLAlfSlÐA þessu? Er hér ekki þörf á öfl- búar miíni gera sig hlægilega ugri þjóðræknisstarfsemi ein- mitt í anda Þjóðræknisfélags vors, og myndi ekki sú starf- semi geta leitt til ósegjanlegs gagns í framtíðinni? Hér er aðeins hent á eina teg- und starfsins en þær eru ótal margar. En tími vinst ekki til að athuga þær að þessu sinni. Að erindislokum vildi eg mega þenda þeim sem efast kynnu um nytsemi þjóðræknisfélag- anna fyrir þetta land og hina uppvaxandi kynslóð á það, að í tilgangi þeirra og verkaviðleitni er ekkert annað falið en það, sem falið er í hinni víðtækustu merkingu f jórða boðorðsins: Heiðra skaltu föður þinn og móður, — ætt og uppruna, minj ar og menningu um alla daga. Eigi sú starfsemi, sem unnin er í anda þess, sá boðskapur, sem hvetur til þeirra athafna ekk- ert erindi inn til þjóðfélagsins hér, þá er þjóðfélag þetta lengra komið á vegi til fullkomnunar- innar, en draumar mannanna hafa ennþá komist. Rögnv. Pétursson. annan föstudag, pg með at- kvæðum sínum loka upp eina gestgjafahúsi bæjarins. Sumir af þessum mönnum eiga sumar- bústaði á Gimli, en aðrir bregða sér þangað við tækifæri, til að sjá ættingja og vini, og flestir þessara manna munu óska að Gimlibæ verði lofað að lifa. Hvar á svo að hýsa gesti og ferðamenn, ef eina hótelinu er lokað upp? Svona lagaðar hundakúnstir hafa drepið stærri bæi en Gimli hefir von um að verða. Landi vor, Mr. Jón Thor- steinsson, er sá sem stendur til að tapa mest á þessu fargani. Hann er eini maðurinn í bygð- slíkt líka einlæg ósk þeirra, sem að ritinu standa. Birtast þar ritgerðir og erindi um ýms kristleg mál og kristi lega starfsemi, æfiágrip og minningarorð nokkurra merkis manna með myndum, fallegir sálmar og sönglög eftir góð- kunna höfunda, og margt fleira er þar að sjá merkilegt og athyglisvert. — Skal eg nú með örfáum orðum minnast á nokk- uð af þessu hvað fyrir sig. Fyrst i ritinu er erindi eftir ritstjórann, sem hann nefnir “Eining kirkjunnar”. Fjallar það um eitt hið mesta áhuga- mál kristinna manna nú á tím- um. Minnist höfundurinn á samvinnu hinna ýmsu kirkju- deilda inn á við. Og einnig EFTIRTEKTAVERT Það er eftirtektavert fyrir oss Islendinga að enska félagið Civ- ic Progress Association skuli hafa útnefnt tvo íslendinga til þess að sækja um stöðu í þess- um bæjar-kosningum. í annari kjördeild þessa bæj- ar búa um þrjátíu og tvær þús- undir manna. Ofurlítill hópur þeirra er Islendingar. Eigi að síður hafa þeir svona mikla athygli vakið, að eitt af félög- unum ensku, sem fyrir útnefn- ingu gegnst hér, vinsar tvo ís- lendinga til að sækja um þessar niikilsverðu stöður, út úr öllum þeim grúa manna, sem úr er að velja. Með þessu er oss mikil virð- ing sýnd. En meiri væri hún þó, ef íseindingar legðust á eitt með að kjósa þá. Til þess þarf auð- vitað meira en þeirra eigin at- kvæði. Þeir þurfa að beita á- hrifum sínum á vini sína og ná- granna enska, eða arfnara þjóða nienn. Bregðist íslendingar svo úrengiiega við, verða að sjálf- sögðu tveir landar í bæjarstjórn hér eftir kosningar. En þar hefir ekki fslendingur setið s. 1. 14 ár og er það ekki vansa laust. Dr. Ágúst Blöndal, sem um skólraáðsstöðu sækir, er sonur Hjörns Blöndals byggingarmeist ara í Winnipeg og konu hans Djargar dóttur Björns Halldórs- aonar frá Úlfsstöðum í Loð- Uiundarfirði, og var hún systir hh-- M. B. Halldórssonar í Win- nipeg. Ágúst læknir hefir stund að lækningar í Winnipeg síðan 1921. Paul Bardal, sem sækir um haejarráðsstöðu, er sonur Pálls Sigurgeirssonar frá Þingeyrum °g konu hans Halldóru, dóttur séra Björns Pétussonar f.v. a.1-. ihngismanns, en bróðir Halldóru er dr. ólafur Björnsson í Win- nipeg. arlaginu, sem hefir leyfi til þess hitt, hvað löngunin og þörfin er að selja öl og borgar háan,orðin mikii til samstarfs út á skatt til fylkis og sveitar fyrir við- milli kirkjudeildanna sjálf- þag. ra. — Dregur hann það fram Baekus gamli heldur áfram skýrt °S greinilega, að tilfinning að lifa og þrífast, og vegur þá kirkjunnar er vöknuð fyrir að mönnum og unglingum úr sundrungarvanmætti sínum, og sögnum þeim er um hann hafa myndast. Séra Knútur Arngrímsson skrifar í ritið ágæta grein, er hann nefnir “Gildi samúðar’’. Hefir presturinn þaulhugsað þetta efni, enda tekst honum vel í að sýna fram á yfirburði samúðarinnar yfir andúðina, þó hann viðurkenni, að andúðin sé hinni glöggskygnari á lýti hlut- i anna og ókosti og yfirleitt það sem áfátt er. Þá er í ritinu afbragðs gott erindi eftir séra Eirík Alberts- son, sem hann kallar “Trú og játning”. — Flutti hann þetta erindi á sóknarnefndarfundi hér í Reykjavík síðast liðið haust. Kemst hann í því inn á hið mikilvæga atriði, hvað það geti orðið örlagaþrungið fyrir trúar- lífið og vöxt Kristlundernisins hjá mönnunum, ef þeir bindi sig aðallega við játningar og kenni setningar, og skoði það grundvallaratriði fyrir hið sanna guðsbarnalíf og Kristseftirbreyt- SKRÍTLUR UM KREPPUNA. Það væri synd að segja, að ekki hafi bæði margt og mikið af fullri andagt og alvöru verið sagt og skrifað um heimskrepp- una. Og ef til vill hefir full á- stæða verið til þess. En — “blika tár í brosi kann, bros í tári skína,’* Jsegir skáldið. Svipað hefir ef- laust sá hugsað, er safnað hef- ir nokkrum skrítlum, er á ýms- an hátt snerta kreppuna, o: birt í ensku smáriti einu New York. Hér eru teknar upp nokkrar af þessum skrítlum. ♦ * * Blaðið Life: — “Meðan við reyndum að lifa nokkurn veg inn eins góðu lífi og nágrann ar okkar, gekk alt þolanlega. En þegar við fórum að lifa dýr- ara en þeir, þá byrjaði krepp- an.’’ skúmaskotum fáa faðma frá l)ar af leiðandi getuskorti til að ni. Eftir S. Á. Gíslason flytur ritið útvarpserindi, sem hann kallar “Ellihæli”. Er þar greini lega lýst starfsemi þeirri innan- lands og utan, sem að slíkum mannúðar- og nauðsynjastofn- Efnamaður: “Eg gæti að vísu lánað þér fimm skildinga, en að lána peninga, hefir ávalt spilt vináttunni.’’ Lánþurfi: “En við höfum aldrei verið sérlegir vinir.’’ , unum lúta. bæjarlínunni, eins og gáfuð ieysa f anda Krists margvís- Gimlikona sagði við mig í sum- leS vandamál nútímans er til ar liennar taka. Auk þessa birt- Vér vitum öll, hvað fleiri ist f þessam árg. vandað út- hundruð “campers’’ meina fyr- varpserindi eftir prófessorinn. ir velferð Gimlibæjar. Fæstir t*31’ sem Serð er g^ein fyrir Sam af þeim munu una því vel, að bethfundi ensku biskupanna, þeim sé bannað með lögum að sem llaiciið var í Lundúnaborg neyta þess, sem þeim gott þyk- siðast iiðið ar. 111 að 1-0eða ýmis ir. Hver á að bæta upp tap þeirra tíðarinnar- Ennfremur eru ílumsínum. Er þessum skýrsl- I-7— ----- þúsunda, sem hótelið á Gimli ritinu nokkur æfiatriði ritstjór- um skift í tvo höfuðkafla meðjjL*®^ «^öOOOOOOOB<BOB005CCCCcoaooOBOOOOOOOCOBCCCC«occo; greiðir nú fyrir skatt og sölu- ans 1 sambandi við vígslubisk-! yfirskriftunum: “Kenning krist-[ leyfi? Það verður að koma úr upsvígslu hans 21. júní s 1. og|indómsins um guð’’, og “Æskanjj yðar eigin vasa, og þá verður ræðan. sem hann flutti við það og köllun hennar”. — í fyrriij Vinnuveitandí (við mann sem sækir um vinnb): “Nei, eg hefi á nefndar- !ekki einu sinni nóg han(ia Þeini Stytta þýðingu _ --------- . skvrsliim Sambethfundarins að gera’ sem eru hiá mer- vandasöm kristindómsmál nú- j áður nefnda færir ritið lesend- j úinnuumsækjandH Þú getur tekið mig í vinnuna samt, eg skal lofa þér því að vinna ekki of hart.” • * * Kaupmaður (vonleysislega): “Jafnvel þeir, sem aldrei hafa ætlað sér að borga neitt, eru nú hættir að kaupa.” * * * Blaðið Daily Mirror (New York): “Enda þótt kreppan sé mikil, virðist það vera heldur langt gengið, að “hot dog” um- ferðasalar hér hafi auglýsingu á vögnum sínum með þessari á- letran: Ágætur miðdegisverður handa kaupsýslumönnum.’’ * * * Ohio State Jounal: “Rússar gefa stjórninni alt, sem þeir hafa afgangs því, er með þarf til þess að draga fram lífið, og kalla það kommúnisma. Við gerum nákvæmlega það sama og köllum það skatta.’’ • • • Atvinnulaus maður: “Og þeir segja að kreppan muni geta enzt óendanlega. Slæpingi (sem aldrei vann): “Hvaða kreppa?” Farmers Sun (Ont.): “Við höfum átt í klípu í ár. Þó eru 50 miljónir dala meira í bönk- um Canada nú en haustið 1930. En kannske að það sé það, sem klípunni veldur. Keep Your Engineer On the Job um seinan að kvarta. tækifæri. Það eru nú rúm 40 ár síð- Þá er þar sýnóduserindi síra an að íslenzkir Templarar byrj- Asmundar Guðmundssonar dó- uðu að reka Backus út úr land- sents, sem hann flutti í dóm- inu — ætla þeir nú að láta sér kirkjunni 19- júni s. 1. og heitir nægja að reka hann aðeins út “Kirkjan og verkamannahreyf- á landið? Winnipeg í nóv. 1931. S. J. Scheving. • • • Aths. ritstj.: — i ingin”. Er ekki að ófyrirsynju ! að eitthvað er minst á slíkt, j enda gerir síra Ásmundur það með svo mikilli skarpskygni og sanngirni, að báðum aðilum er Á skoðunum þeim, sem fólgn að því lærdómsríkt gleðiefni. ar eru í ofanskráðri grein, vilj- Hann bendir á skilningsskort um vér ekki bera ábyrgð. kaflanum er margt vel og spak- lega sagt, þó sumt þar geti ork- að tvímælis um réttleik og gildi. Aftur á móti er síðari kaflinn svo mjög ágætur, að enginn má helst án þess verá, að lesa hann vel og rækilega. Séra Þorsteinn Briem leggur til í ritið fallega ræðu, sem hann lætur heita “Gullkerin”. Óskar J. Þorláksson cand. theol- hefir ritað í ritið góða grein og greinilega um Kristi- Á HEIMLEIÐ — að haustlagi - I tilfærir dæmi og ummæli marg- j ra ágætismanna hvað það snert ir. En hitt dregur hann þó rétti- Hægt skal aka, hugsun kvaka, j lega tenn betur fram, hvað og öfgar beggja þessara stór- lega stúdentahreyfingu á Eng- velda hvors gagnvart öðru, og|iandi. Og Þórarinn Þórarinsson cond. theol. gefur prestunum góð ráð í störfum sínum með stuttri grein, er hann nefnir: “Andleg búhyggindi’’. prohibition pistlar. Eg sé í ensku blöðunum hér, að þess hefir verið beiðst, að S^eidd verði atkvæði á Gimli þ. Þ- m., um það, sem kallað er “Local Option”, það meinar að ioka upp ölstofunni, sem er f sambandi við gistihúsið, og Seiia engan dropa af áfengi á °glegan hátt. Að undanteknum þeim allra ofstækisfylstu, veit fólk að þetta efir allsstaðar illa gefist, og að “bootleggers” hafa þotið upp eins 0g gorkúlur á mykjuhaug, ymhverfis þá staði, sem þann- Jg hafa gefið þeim undir fót- mn. Það er víst óhætt að fullyrða, að margir Winnipegbúar, ís- enzkir og innlendir, eru nú að Velta Því fyrir sér, hvort Gimli- Hrolli taka eins og ber. Þróttinn slaka þjálfi staka. Þessi vaka geðjast mér! Ei má kjósa angan rósa, Eyrar frjósa, sumar þvér. Norðurljósa logar gjósa, Lagða ósa sýna mér. Himins veldi er í eldi, Orku-feldi sníður s.ér- Þessu kveldi sál eg seldi Sýn ef héldi ávalt mér. Lífsins anda, enn að vanda, Öflin standa þar og hér. Furðustranda — ljóssins landa Leiftrin, blanda unað mér. Því skal dreyma, þrautum gleyma Þótt að sveima verði hér. Undrageima — æðri heima Áhrif, streyma hlý að mér. Jörðu háður enn sem áður, Ýmsu hrjáður eg er hér. Himinn fáður, stjörnum stráður, Stærðum skráður, — lýstu mér! Kristian Johnson PRESTFÉLAGSRITIÐ 1931. Þessi þrettándi árg. ritsins er§ nýútkominn undir stjórn sama ritstjóra og áður, prófessor Sig- urðar P. Sivertsen núverandi vígslubiskups í hinu forna Skál- holtsbiskupsdæmi. Og ekki verð ur annað sagt, en ritið sé, sem fyr, ágætt að öllum frágangi, og efnisvalið gott, fræðandi og skemtilegt. í þetta sinn er innihald þess fjölbreyttara en verið hefir, og mun það fyrir þá skuld öllum almenningi kær- komnara og ljúfara, og auðgast þar af leiðandi að góðum les- endum og styrktarvinum, mun kirkjan og verkamannahreyf- ! ingin eiga mikla samleið í því, j að útrýma böli og mannfélags- meinum og skapa hið langþráða guðsríki á jörðunni, svo fremi að vit og kærleikur fái ráðið orðum og athöfnum. — Dr. Jón Helgason biskup skrif ar í ritið langa grein og ýtar- lega um Nathan Söderblom erkisbiskup Svía, sem andaðist 12 júlí s. 1. Er þessi langa og skemtilega ritgerð biskups æfi- minning Söderbloms, hins mesta kirkjuhöfðingja síðari ára sem Sven Hedin landkönnuður- “Eg skal svo ekki fjölyrða mikið meira um þennan árgang Prestafélagsritsins. Þar er auk þess sem eg hefi minst á: Aldar afmæli sálmaskáldsins séra Stefáns Thorarensens, eftir S. P. S., með mynd. Þrír sálmar eftir Valdimar V. Snævarr skóla stjóra. Æfiágrip Hálfdánar vígslubiskups Guðjónssonar, með mynd. Kjartan Helgason prófastur. Eftir háskólakenn- ara Ásmund Guðmundsson, með mynd. Sálmur, eftir Kjartan Ólafsson brunavörð. Einar Jóns- son prófastur. Nokkur minning- inn heimsfrægi sagði um, er arorð, með mynd. Á föstudag- andlátsfregnin barst honum til! inn langa. Lag eftir Sigvalda eyrna: “Nú er sú rödd á Norð- urlöndum hætt að hljóma, sem allur heimurinn lagði eyrun við. Æfistarfi þessa ágæta manns, sakir gáfna, lærdóms og mann- kosta, er svo ágætlega lýst af Jóni biskupi, að hrifning og að dáun fyrir erkibiskupinum fær mann til að gleyma sér við lest- urinn. Sannar það best, hver maður hann var, því hér er ekki um að ræða neitt æfintýri eða skáldskap eða goðsögn, heldur virkileika og verðskuldað lof, eins og t. d. þetta: “Gjörvöll kristni á erkibiskupi Svía þakkarskuld að gjalda, og kirkjur allra þjóða munu á kom andi tímum blessa nafn hans.” Mjynd af honum fylgir ritgerð- inni. “Frá Húsafelli og Húsafells- prestum", heitir ein grein í rit- inu eftir Kristleif Þorsteins^on bónda á Stóra-Kroppi- Er þar samankominn mikill fróðleikur um Húsafell og umhverfi þess, og þá ekki síður um prestana er þar voru frá 1615—1809, einkum Snorra Björnsson, sem margir kannast við af þjóð- , S- Kaldalóns tónskáld. Þrjú sálmalög, samin af Björgvin Guðmundssyni tónskáldi. Séra Þórður Tómasson. Nokkur minningarorð, með mynd. Prestafélagsritið, eftir S. P. I. íslenzkar bækur, eftir próf. M. J. og dr. J. H. Erlendar bæk- ur, eftir dr. J. H., séra E. B., cand- theol. ó. J. Þ. og ritstjór- ann. Kirkjuleg löggjöf. Ýmis- legt. Reikningur barnafélags- sjóðs þjóðkirkjunnar 1930. Reikningur Prestafélags íslands 1930. Að endingu skal eg geta þess, að þó Prestafélagritið sév méð hinum bestu bókum, sem gefn- ar eru hér út árlega, og verð- skuldi þess vegna að það sé keypt og lesið, hygg eg samt, að hagur þess mundi aukast mikið, og tilgangur þess nást margfalt betur, ef það gæti komið út í hæfilega stórum heftum t. d. 6 sinnum á ári. Eg held að prest- arnir ættu að leggja kapp á einhverja slíka breyting á hög- um þess. Þorgeir Jónsson —Mbl. Alderman L. F. (Roy) Borrowman 1192 Wolseley Ave. President, Borrowman & Jamieson Ltd., Construsting Engineers Twenty Years a Resident of Ward 1. Let him Watch the City’s Construction and Engineering Problems. Bridges: Main St.—Norwood—Salter—Assiniboine Buildings: Auditorium—Fire Halls. Completion of the Mall Unemployment Relief Work Hydro Extensions. Town Planning. Sewage Disposal and Trunk Sewers and many other developments. VOTE FOR The only graduate of Civil Engineering in the Council Friday, November 27th, 1931. i^SOOOOOOOOOCOCOSOOOOOOOOOOOCOOS _____________ROSE THEATRE \pjE MIRflCLEQF EMTERTAINMENT THATKAS AfiAXBn Tm fWWiam Jarnum and^Dhomas Santechi ^Ialkinöpicture^ SI1RRWG-MMC6 ff 'WDRLÖSEAMOUSPLAY® WÐERRCMANCE DavsHiatAre Gone / 84ASH1NG- THFILLS 1 Klf Showing Mon., Tues., Wed., Nov. 23-24-25

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.