Heimskringla - 16.12.1931, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.12.1931, Blaðsíða 2
10. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 16. DES. 1931 Myndin. Blöð lótusblómsins vögguð- ust á yfirborði tjarnar, i lysti- garði borgarinnar. Blómkrón- urnar voru lokaðar, þær voru viðkvæmar eins og óreynd æska, og þoldu ekki hitaflóð og birtu hádagssólar. — Eg staðnæmdist á brúnni er lá fyrir enda tjamarinnar, undir hávöxnum eikarskógi. Blómabreiða umhverfisins fylti loftið ylm og angan. Fjöl- breytni í litskrúði vakti töfr- andi aðdáun. Hér var ríki frið- ar og fegurðar, faðmandi un- aður, dásemdir lífsins. Útlendlngur! >— Sem ifest hafði rætur í erlendum jarð- vegi. Heimþrá — átthaga sökn- uður greip mig. Lótusblómið hafði fest rætur, en eg ekki. Og þó — hver gat vitað hvort jarðvegurinn þama var því eðli- legur, þó það yrði að skjóta rótum eftir næringu, til þess að bjarga lífi sínu? En hvað um það; þarna varð það að vera, háð afleiðingum orsaka — eins og eg — og heyja baráttu til lífs eða dauða. Samúðarkend leið um huga minn. Lótusblómið og eg, vor- um háð órjúfandi lögmáli, sem ekki varð þokað til um hárs- breidd. Draumkendar m i n n i n g a r flögmðu um hugann. Umhverf- ið fjarlægðist; en mynd, með tign og ljóma íslenzks yfir- bragðsf norrænnar atgervi birt- ist. Eg var ekki lengur einn; .kona stóð við hlið mér, fjalla og fossa drotning, Svipurinn var djarfur, bjartur og heið- DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Phone 21 834 Offlce tímar 2-4 Helmili: 104 Home St. Phone 72 409 ur, hárið dökt, greitt upp og aftur frá háu kúptu enni. Aug- un stór og gáfuleg, skapfesta og göfgi í svipnum og um fagrar varir lék yndislegt bros. Breiðar herðar, hvelft brjóst og bogalínur birtust í djúpu sam- ræmi í vexti hennar. — Hugfanginn stóð eg og starði á ímynd Fjalladrotningarinnar. Aðdáun og lotning fyltu huga minn. Bak við myndina reis fjalla sýn og firðir opnuðust. Skrúð- grænar hlíðar og skínandi vell- ir brostu við öldunni er heils- aði af hafi, og féll að landi morgun roðans og miðnætur- 3Ó?ar|nnar. Fa'ljþufngir fossar og freiðandi elfur glóðu sem glitrandi skart, um vorklæði vonalandsins, þar sem æskan og andinn eiga óðul sín. — Þama er hóllinn, völlurinn, gil- ið og brekkan, sem geymir æskusporin mín, og áin og fossinn með kvikar sveiflur, iðuköst og orku. Eg er stadd- ur í helgidómi, í veldi vors og hljóma, ljóss og ljúfra vona, þar sem skap mitt verður við- kvæmt og dreymandi. -— Fagra land, fossa og fjalla bygð! Eg vil falla þér í faðm, heyra hjartaslög mín við brjóst þitt. — öræfa land! Eg vil auðga anda minn við ómgjöful sumarkveld þín og sólroðnar nætur. Litauðga land! Eg vil baðast í blálofti heiðríkju þinn- ar og hugljúfum fríði. Vor- aldar land! Eg vil vermast við bjarmann frá söng þínum og sögu og sígildum reginmætti mannvits og málsnildar. — Baksýnið huldist móðu, en konumyndin skírðist aftur. Augu hennar ljómuðú af ást- úð. — Eg ávarpaði hana: Móð- ir! — Eg vildi þrýsta hönd hennar. Hún laut höfði, þagði og — hvarf, með yndislega brosið á vörunum------------ Lótusblómið og t j ö r n i n, blómabreiðan og brúin og há- vaxni eikarskógurinn, röðuðu útsýni á ný.---------- Eg var aftur orðinn einn. ■— Ásgeir I. Blöndal. JÓLA KAUP HOLT, RENFREW eru ánægjuleg auðveld og sparnaðarsöm Owen Landreth. Lítil jólasaga Snúið úr Ensku Guðm. E. Eyford. Hefirðu nú búið alt undir, eins og eg bað þig?, svo John Gray, sleppi nú ei úr greipum okkar á morgun. “Já," svaraði Curr lögmaður, “það er allt formlega undir- búið, herra Landreth; eg stefndi John Gray til að mæta hér á skrifstöfunni á morgun kl. 2. e. h. og lét/hann sömuleiðis vita að allar eignir hans, yrðu taf- arlaust gerðar upptækair og seldar, ef hann gæti eigi gefið fullnægjandi tryggingu fyrir skuldabréfum sínum.’' Ofurlítið harðneskju bros, sýndist að kipra saman hinar þunnnu varir Owens Landreths. “Hverju svaraði John Gray?’’ “Hann svaraði engu, en að- eins bað um frest, einn dag, því að á morguii væri jóladag- ur.’’ “Það er nú svo,’’ svaraði Landreth. “Kannske hann ætli að hafa gesta boð heima hjá sér á morgun og taka samskot hjá gestunum, en það er nú samt einum deginum of seint, og þessu tækifæri sleppi eg ekki.’’ Curr lögmaður stóð á fætur, veik sér að hr. Landreth og sagði: “Er það fyllilega alvara yðar að taka málið fyrir á morgun? og þú veist full vel, að það neinar að eyðileggja John Gray, fjárhagslega, og hrekja hann og fjölskyldu hans út á klak- ann. Og það sem enn meira var að svifta tvö hundruð manns atvinnu. Og framkvæma þetta á sjálfan jóladaginn það þykir mér býsna hart.’’ Owen Landreth leit sínum gráu stóru augum undrandi á lögmanninn og sagði: “þú virðist að vera í efa um að eg meini það sem eg segi. En eg skal segja þér að ein- ungis með því móti að þú getir lagt fram svo mikla peninga, sem nægja til fullrar greiðslu á skuldabréfum Johnson-Gray, þá getur þú losast við að fram- kvæma þær skipanir, sem eg hefi gefið þér. Góða nótt, Mr. A. lLDREI fyrri höfum vér verið jafnvel und- irbúnir að taka á móti þeim, sem eru að kaupa til jólanna. Úrval af nýjum og aðlaðandi vam- ingi fyrir karla og konur að velja ótakmarkað. Vörugæði eru auðvitað alkunn hjá Holt, Ren- frew. í sannleika, þá gerir það gjöfina við- hafnarmeiri, að senda hana í umbúðakassa frá oss. VETLINGAR SOKKAR LÍNTAU TfZKUFATNAÐUR KARLMANNABÚNINGAR HÁLSBINDI, SOKKKAR VETLINGAR, o. s. frv. HoliF^nfn Tew LimiteD Curr.’’ Lögmaðurinn sá að það var ekki til neins að dvelja þar leng- ur; tók því hatt sinn og gekk út úr skrifstofu Owens, í þungu skapi. Owen Landreth var ríkasti maðurinn í Quinton. Atvinna hans var að selja fasteignir og lána peninga. Hann hafði heid- ur lítið um sig og barst lítið á.. Hann hafði skrifstofu sína í einum armi hins hrörlega í- búðarhúss síns, þar sem hann hafði lifað einsamall síðan kon- an hans dó fyrir tuttugu árum síðan. Þegar lögmaðurinn var far- inn og herra Landreth var orð- inn einsamall, stóð hann á fæt- ur og gekk fram og aftur um gólfið í hinni litlu skrifstofu sinni. Loksins sagði hann við sjálfan sig: “í tuttugu og fimm ár hefi eg beðið eftir þessu tækifæri. Eg hefi unnið að því eftir mætti og nú loksins hefi eg John Gray jí hendi mér. Og eg skal líka jsverfa að honum. Hann hlífði imér ekki, þegar eg gat ekki borgað skuldir mínar. En þá var eg ungur, og sú meðferð, sem eg varð þá fyrir, gerði mig harðan og óvæginn.’’ ^ Hann þagnaði og virtist vera að hugsa sig um. Hann hugs- aði á þessa leið: “Hr. Curr hefir auðvitað rétt fyrir sér. En Owen Landreth hefir sjaldnast verið að hugsa um neina kærleiksskyldu við aðra menn, enda koma mér annara manna kríngum9tæður ekkert við. Það, hvort margir eða fáir yrðu atvinnulausir við það, að John Gray yrði að hætta atvinnu sinni, áleit hann að væri mál, sem sér kæmi alls ekkert við. Hann áleit það unni, lítandi hvorki til hægri stafa af ódugnaði og ráðleysi j John Gray, og væri honum mátulegt. Honum fanst að sú fyrsta og brýnasta skylda, sem á sér hvíldi væri að koma fram þeim áformum sínum, að eyði- leggja John Gray, hvað sem þessum tvö hundruð verka- mönnum liði, sem unnu á vinnu stofu John Gray’s. Alt í einu var eins og hann vaknaði af svefni.. Hann leit yfir skjölin, sem lágu á skrif- borðinu og brosti harðneskju- lega, tók hatt sinn og gekk út. Quinton var einn þeirra bæja í Norðvesturlandinu, sem auð- ur og viðskifti jukust í með ári hverju. Þetta kvöld var sérstak- lega mikil umferð á götum bæj- arins. Sérstaklega var aðalgata bæjarins troðfull af kátu fólki, sem var að kaupa sér hitt og annað til jólanna. Glaðvær sam- töl og blíðir hlátrar heyrðust hvaðanæfa að í kvöldkyrðinni. Langreth var í þungu skapi. Það var ekki minsta samræmi á milli gleðinnar og ánægjunn- ar, sem skein á andlitum fólks- ins, og hins þungbúna og gleði- snauða yfirlits hans. Owen Landreth leiddist að hlusta á þessa glaðværð, og beygði út af aðalgötunni og inn á hliðar- götu, þar sem umferð var lítil. Þar bjóst hann við að fá næði til að komast til rólegri skaps muna, og gleyma því um stund sem nú æsti svo skapsmuni hans. Owen Landreth hafði byrjað að verzla, þegar hann var um tvítugt, en var þá fátækur, og fann að seint mundi ganga að komast áfram af eigin efnum. Honum datt því í hug að reyna að fá peningalán til þess að hann gæti aukið verzlun sína og höfuðstól. Að ári liðnu gekk hann í félag með ungum manni sem hét John Gray. John Gray hafði bæði pen- inga og vini. Hann var stór- huga og vildi hafa mikið um sig, og fylti búð þeirra félaga með allskonar varningi. En það var á óhentugum tíma til að geta selt, svo þeir urðu að liggja með mest af vörubirgð- um sínum óselt allan þann tíma, sem Landreth var gefinn greiðslufrestur á sínum hluta vörubirgðanna. En er sá tími kom, að skuld Landreths var fallin í gjalddaga, og hann hafði ekkert til að borga með, varð hann að hætta verzluninni og tók John Gray verzlunina yfir og hélt henni áfram. Landreth var nú allslaus, pen ingalaus og vinalaus. Tók hann þá hverja þá atvinnu er bauðst. Hann vann mjög kappsamlega og dró saman hvern eyri. Smátt og smátt gat hann borgað verzl unarskuldina, og loks hafði hann borgað hvern eyri. Daginn, sem hann var neydd ur til að yfirgefa búðina og ganga frá öllu, allslaus, sór hann, að hefna sín á John Grav fyr eða síðar. Og það hafði ver- ið umfram alt annað föst á- kvörðun hans, að halda þenna eið sinn. Hann hafði unnið og safnað, en það var fyrst og fremst með því augnamiði, að ef til vill gæti hann á einhvern hátt not- að peninga sína sem verkfæri hefndarinnar á John Gray. í tuttugu ár hafði Owen Landreth beðið eftir því, að sér gæfist tækifæri á að koma hefndinni fram. Fáir höfðu orð- ið þess varir, að hann bæri hinn minsta kala til John Gray, og út á siðferðilega framkomu hans var ekkert að setja. Hann hafði aldrei gert neitt, sem tal- ið er brot á almennu velsæmi. En tilfinningar hans og meðvit- und var gersamlega lokað fyrir kringumstæðum meðbræðra hans. Illar afleiðingar eru ávöxt- ur illra athafna”. Getur verið að Landreth hafi verið að hugsa um þessi reynslusann- indi, þar sem hann með hægð var að mjakast áfram eftir göt- né vinstri. Það var auðséð að maðurinn átti í áköfu stríði við sjálfan^sig. Hann gaf ekki hinn minsta gaum að neinu sem fyr- ir augun bar. Aðeins mátti sjá á andliti hans harðneskjulegt bros, sem án efa var gleðibros yfir því, að nú hefði hann John Gray í hendi sér. “Já, eg skal koma við hann,’’ nöldraði hann við sjálfan sig. “Eg skal láta loka verksmiðju hans. Hann skal verða hrak- inn með fjölskyldu sína úr hinu skrautlega húsi sínu, og sonur hans skal fá að sjá heiminn á sama hátt og eg fékk — pen- ingalaus og vinalaus.” “Fyrirgefðu mér,” var sagt með blíðum og fögrum mál- rómi. “Er það ekki Owen frændi, sem eg hefi þá ánægju að hitta hér?’’ “Hver ert þú?” “María Landreth, dóttir hans frænda þíns, James Landreth. Eg er hjartanlega glöð yfir að sjá þig, og það einmitt núna á aðf angadagskvöldið." Landreth virtist þetta óþarfa mælgi, og bjóst til að halda á- fram. En María varð fyrri til að rétta honum hendina, og var þá ekkert undanfæri fyrir hann. Hann varð að neyðast til að taka í hendina á henni. Og María liélt áfram: “Þú veizt það, að við erum bara tvö á lífi af Landreth- ættinni. Eg hefi oft verið að hugsa um það, hversu sjaldan að við sæjumst, og bjóst eins vel við, að við mundum aldrei sjást framar. Eg á heima í þessu húsi hérna. Eg vonast til að þú gerir mér þá ánægju að koma heim með mér og stanza fá- einar mínútur.’’ Hann reyndi að færast und- an, og afsaka sig með því að hann væri svo önnum kafinn. að hann hefði engan tíma til að standa við hjá henni, en María tók afsökun hans ekki til greina, og bað hann að sýna sér þá velvild, að koma inn og drekka hjá sér kaffi, núna á aðfangadagskvöldið, og sér- staklega þar eð hún væri eina frændkonan sem hann ætti á lífi. Litlu síðar var Landreth sest- ur í þægilegan stól, inn í hinni snotru og velumgengnu dag- stofu þeirra mæðgna, hann hafði valið sér sæti rétt hjá arninum. “Mér þykir leitt,” sagði María, að Mamma er ekki heima, hún fór að færa fátækri OF MIKIL ÞVAGSÝRA er mjög algeng orsök fyrir gigt, Sciatica og bakverk. Séu nýrun i 6- lagi, safnast fyrir of mikil þvag- sýra. Takið inn Gin Pills, er strax velta bót, meðan nýrun eru að kom- ast aftur i lag. 218 ekkju ofurlitla jólagjöf. Við getum ekki gert mikið, en við viljum reyna að gera það lítið sem okkar kringumstæður leyfa, til að gleðja heiminn, á þessari blessaðri hátíð.” “Að gleðja heiminn,’’ nöld- raði Owen fyrir munni sér. — Hversu var það ekki ólíkt þeim áformum sem hann hafði í huga, að framkvæma næsta dag. Hann vissi að James Land- reth hafði verið ríkur maður, og hann vissi einnig að María vann fyrir sér og móður sinni með því að kenna á alþýðu- skólum bæjarins. Og heimili þeirra mæðgna var aðeins fá leiguherbergi. Owen litaðist um í herberg- inu, og gat alls ekki annað en dáðst að, hversu öllu var smekk lega fyrirkomið, og hversu hrein leg umgengni var á öllu þar inni. María reyndi að vekja máls á ýmsu, til þess að geta feng Owen til samræðu. En það var eins og hann gæti ekki tekið neinn þátt í samtali, helzt ekki um neitt. Loks fór María að segja hon- um frá áformum þeirra mæðg- na, um það, hvernig þær ætl- uðu að halda jólin. Seinna um kvöldið sagðist hún ætla að fara til kirkju og hjálpa til að skreyta sunnudagaskóla jóla- tréð. Daginn eftir ætluðu þær mæðgur að bjóða til sín nokkr- um fátækum konum til mið- degisverðar. Meðan María var að segja, hvað þær mæðgur hefðu í hyggju að gera, starði Owen sínum köldu gráu augum á hana. Loksins sagði hann: “Því eruð þið að gera þetta alt saman fyrir aðra? Mér finst eg ekki skilja það, það er svo

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.