Heimskringla - 16.12.1931, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.12.1931, Blaðsíða 3
WiINNIPEG 16. DES. 1931 HEIMSKRINGLA 11. SlÐA þér setn notitS T I M BUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. ólíkt mínum hugsunum.” “Þetta eru jólin,” svaraði María svo undur blíðlega. “Ein- mitt sá tími, sem okkur langar svo mjög til að gera alla glaða og ánægða. — Eg veit ekki nema eg kunni að hafa nokk- uð öðruvísi hugsunarhátt en þú. En í raun og veru er augna mið lífsins hið sama fyrir öll- um. Augnamið lífsins er ham ingja. Við getum bæði fylgt Kristi ef til vili sitt á hvorn hátt. En á morgun koma allir vegirnir saman.’’ Landreth hallaði sér aftur á bak í stólnum, strauk hendinni um hið hrukkótta ennl sitt, og virtist vera að hugsa um það, sem María hafði verið að segja. María stóð á fætur og gekk ut úr herberginu. Er María var farin fór Land- reth að hugsa um, hvers vegna hin unga stúlka væri að tala uni jól og mannkynsfrelsara við sig. — Hann, sem var að hugsa um að eyðileggja John Gray — já, einmitt að gera það á sjálfan jóladaginn. Rétt í þessu kom María með tvo bolla af kaffi og disk með Itryddbrauði og setti á borðið fyrir framan hann. “Eg vona að þú gerir mér þá ánægju, að líta dálítið oftar inn til okkar, Owen frændi,” sagði María og rétti honum hendina. “Eg óska þér gleðilegra jóla.” Owen stóð á fætur og bjóst til að fara, en hann stanzaði þó og fór að hugsa með sér: “Þessi góða stúlka hefir vissu lega enga hugmynd um þau á- form, sem eg hefi í huga að framkvæma á morgun.’’ En upphátt sagði hann: “Mig minnir að eg hafi heyrt að þú sért í þann veginn að gifta þig. Þú mátt ekki taka þessa spurningu mína svo, að eg vilji gera mig of forvitinn um hagi þína, bamið gott, en eins og þú sagðir, þá erum við bara tvö á lífi af Landreths- ættinni.” “Já, það er satt, Owen frændi, og eg skal segja þér eins og er um það. Eg er trúlofuð Fríðrik Gray, syni John Gray verk- smiðjueiganda. Við höfum á- formað að gifta okkur núna um ir miðnætti, þegar hann loks- ins hélt heim til sín. Það var eins og honum gengi betur að heyja stríð við hugsanir sínar og tilfinningar undir beru lofti. Það vöknuðu í huga hans til- finningar fyrir því, hversu rangt það væri, að fórnfæra öllu því bezta í sál sinni, fyrir það eitt að koma fram hefnd við annan mann, sem þó ekki væri nema augnabliks svölun, þó hún næði fram að ganga. Honum flaug einnig í hug, hversu rangt það væri af sér, að verða til þess að spilla ham- ingju og framtíð þessarar einu frændkonu sinnar, aðeins fyrir þá ímynduðu hugsvölun, að koma fram hefnd við John Gray. Aldrei áður hafði Landreth séð sitt liðna líf í því ljósi, er hann sá það nú. Hann sá nú hversu hann hafði verið blind- aður af hefnigirni, og hversu tilfinningalaus hann hafði verið fyrir kjörum meðbræðra sinna. Hann sá að allar hans gróða- brellur höfðu verið aðeins fyrir það eitt að ná saman auð fjár, án þess að verja þvi til nokk- urs, annars en að okra með það fyrir háa vexti. Allar þess ar hugsanir æstu huga hans og settu eina hugsun á móti ann- ari. Eftir að hann kom heim til sín, sat hann svo klukkustund- um skifti á hinni litlu skrif- stofu sinni, í æstu stríði við sjálfan sig. Alt í einu reis hann á fætur, er hann sá að fyrsti bjarmi morgunbirtunnar var að breiðast yfir austurloftið. Kluknahljómurinn frá turni bæjarkirkjunnar, var að senda út boðskapinn um “frið á jörðu”. Landreth mintist þess þá, að honum hafði verið kent það á meðan hann var ungur, að barn ið Kristur, sem fæddist á fyrstu jólanóttina, hefði verið hin mikla jólagjöf öllum mönnum. Þenna jólamorgun hafði hinn freslandi andi Krists fyrst gert vart við sig í meðvitund hans. Hann opnaði huga sinn og hjarta fyrir fegurð og mildi jólaboðskaparins, sem aftur og aftur hvíslaði í eyra hans: “Friður á jörðu". Snemma á jóladagsmorgun- inn skrifaði hann tvö bréf. — jólin. En svo stendur á, að fað- J „ , ... ., .„.'Annað var til Curr logmanns, ir Friðriks er í mjog mikilli'________ , .. . , .* ,þess efms, að hann biður Curr fjárþrong sem stendur, svo við C" ’ _ 1 v 6 -að fara til John Gray, og segja honum að hann geti fengið eins langan frest eins og hon- um sjálfum líki, til að innleysa ætlum að fresta fyrst um sinn.” “Hvað gerir það giftingunni til?” sagði Owen. “Getur Friðrik ekki eins j skuldabréf sín_ Hann bauð Curr gift sig, þó faðir hans sé íjennfremur að segja John Gray, skuldum?” Jað ef hann þyrfti peninga með, María leit róíega á frænda þá gæti hann fengið eins mikið sinn, undrandi yfir því, hversu j að láni, og hann þarfnaðist orðin voru köld og samhygðar- laus. “John Gray þarf á aðstoð sonar síns að halda,” svaraði hún rólega. “Þó við verðum að bíða með giftinguna, þá gerir það ekkert til, við treystum hvort öðru fullkomlega.’’ Owen Landreth svaraði engu því, sem María sagði, en tók hatt sinn og kvaddi. — Hann gekk hægt eftir götunni í þung um þönkum, hugsandi um sitt liðna líf, og hvernig hans á- kveðnustu áform væru, einmitt þá, án hans vilja, að koma í veg fyrir framtíðarhamingju eina ættingjans, sem hann átti á lífi. Það var komið langt fram yf- rentulaust, með því að biðja hr. Curr að útvega þá. En nafn síns skyldi ekki getið í sam- bandi við það. Hitt bréfið var til Maríu. Inn- an í það var lögð bankaávísun með þeim fyrirmælum, að hún íotaði peninga til þess, sem hún kallaði að “gleðja heiminn”. — Hann gat þess ennfremur, að þau mættu framvegis verða nánari vinir en þau hefðu áð- ur verið. Að þessu loknu gekk hann til kirkju. Hann hafði ekki kom ið í kirkju í tuttugu og fimm ár. Frá þessum degi ásetti hann sér að byrja nýtt líf, grundvallað á kærleika til guðs og manna. Endurminningar. Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. Það dó gömul kona hjá séra Vigfúsi um hásumar í miklum hita og almennu annríki. Eng- inn var sá í nágrenninu, sem smíðað gæti líkkistu nema eg. Hann sendi því ráðsmann sinn til mín mjög snemma morg- uns, og biður mig að koma til sín og smíða utan um konuna. ; Mér fanst hann rétta mér litla- 1 fingurinn, því fátt var um vin- j áttu með okkur í tilefni af land- . þrætumálinu. Þótti mér þá [ myndarlegast að rétta honum í alla hendina. Og þó eg ætti annríkt heimafyrir, eins og all- ir á þeim tíma, þá tók eg reið- hest minn og hraðaði ferð að Sauðanesi. Prófastur var ekki kominn á fætur og fann eg hann ekki, en ráðsmanni sín- um bauð hann að hjálpa mér til alt sem hann gæti. Um dag- inn var alt gert til að láta mér líða vel. Seini part dagsins, kl. líklega sex, var eg búinn með kistuna. Fann eg þá prófast og sagði honum að kistan væri tilbúin, og bað hann að lána mér mann og hest það sem eftir væri dagsins, til að hjálpa mér að gera upp leiði föður míns sáluga þar í grafreitnum. “Já, lambið mitt, það er sjálf- sagt”, og fór ráðsmaður hans með mér. Það var orðið fram- orðið, þegar við vorum búnir að hlaða upp leiðið. Fann eg þá prófast. Hann hafði skoðað kistuna og var vel ánægður með hana. Spurði hann mig, hvað hann skuldaði mér. Sagði eg það væri undir því komið, hvað hann setti fyrir sína hjálp til mín. Eg vildi hafa fylsta kaup, 3 krónur fyrir daginn, og tæki hann af því eins og honum þætti gott. En þá fékk hann mér 3 krónur og sagði að það mætti ekki minna vera fyrir utan sína hjálp í mínar þarfir. Þótti mér þetta rausnarlega gert. Hins vegar heyrði teg aldrei getið um það, að hann ragaði kaup við menn. Svo margt fórst honum vel, þó á- gjarn væri, einkum fyrir kirkj- una. Ekki þurfti eg lengi að hneykslast á stólræðum séra Vigfúsar. Man eg þó ekki fyr- ir víst, hvort það var haustið 1883 eða 1884, að hann tók sér aðstoðarprest, séra Lárus Jó- hannesson, bróður Jóhannesar bæjarfógeta í Reykjavík. Séra Lárus var skemtilegur prestur, raddmaður mikill, ræðumaður góður og lipurmenni og ljúf- menni hið mesta. Hann var og fljótt viðurkendur og virtur af söfnuðinum. Hann var ungur maður og nýútskrifaður af prestaskólanum. Hann giftist Sauðanesi hómópatanum Guðrúnu Björnsdóttur Skúla- sonar og Bergljótar systur séra Vigfúsar. Frú Guðrún Björns- dóttir var ein sú mikilhæfasta kona, sem eg hefi þekt um mína daga, en kunni illa að stilla skapi sínu í hóf, þegar leið á æfina. Hún var vel greind og skilningsgóð stúlka, hrein- lynd, blíðlynd og af hjarta nær- gætin við sjúklinga og aðra, sem bágt áttu. Hún misti mann sinn, sem hún elskaði og virti, eftir stutta sambúð, frá þrem kornungum börnum, og varð á sama tíma að hrekjast burt frá æskustöðvum sínum, eigna- laus að mestu, illa skilin, með sterka sjálfstæðisþrá á hrund- um rústum huga og hjarta. Að bogna strax í æsku var ekki að hennar skapi, en hitt smám saman eina úrræðið, að kasta af sér æskublíða kveneðlinu eitt og eitt augnablik, og kljúfa, sjálf og aðstoðarlaust, hvössu og köldu stormana. Löngu síð- ar komst hún í bæjarstjórn Reykjafvikur, og hafðli (veríð þar stórráð, eftir því sem mér var sagt, þegar eg kom heim árið 1919. Hún var alsystir Páls Bjamarsonar, sem hér var vestan hafs og ritaði í Tímarit Þjóðræknisfélagsins um ís- lenzkar orðmyndanir, líka al- systir konu Sveins heitins Brynjólfssonar. Kona séra Vig- fúsar var Sigríður Guttorms- dóttir, systir séra Jóns Gutt- ormssonar í Hjarðarholti. Dáð ust allir að því, hvað hann reyndist henni vel, eins og hún var lítið gefin. Séra Vigfús dó haustið 1888, og séra Lárus næsta sumar á eftir, 1889. Var banamein hans talið nýma- sjúkdómur. Þó að við nú fyrsta haustið á Syðralóni hefðum samkvæmt okkar fyrri reynslu og þekk- ingu, heilmikið af heyjum fyr- ir veturnn, þá fór nú svo, að þau urðu mikið ódrýgri heldur en við höfðum nokkumtíma áður vanist, svo að á útmán- uðum urðum við að fara að koma niður fé og fá lánað hey, en það er átakanlegt ástand að þurfa þess. Það er sárt fyrir tilfinningamenn, að vera neydd ir til að draga fóður við skepn- ur sínar, og vita ekkert hvað framundan liggur. Það er nið- urlægingarástand að þurfa út til heybóna, þegar maður veit, að maður getur orðið góðvilj- uðum mönnum að fótakefli, stefnt þeim í sama voðann, þar sem tíðarfarið er öllum jafn- ókunnugt. Það er líka tilfinn- ÞÉR ÞURFIÐ ALDREI AÐ BIDJA AFSÖK- UNAR Á BAKNINGUNNI—EF ÞÉR NOTIÐ EINGÖNGU ÞENNA BAKING POWDER— BLUE RIBBON ER FULL TRYGGING FYRIR ÞVf. Blue Ribbon Limited WINNIPEG CANADA anlegt undir þeim kringum- stæðum, að daglega hlaðast. skuldir á óvissa skepnueign- ina. Þetta vor kom það mest og verst niður á föður mínum að útvega hjálpina og líða á- hyggjornar, enda sá eg oft á honum þungann og þreytuna af þessu ástandi, samfara veik- leika hans, þó hann ekki kvart- aði. Alt fékk þó þetta betri enda en útlit var fyrir. Var sem nágrannarnir hefðu sammælst um alla aðstoð og nauðsyn- lega hjálp. j Seinasta dag þessa árs, eða 31. desember 1884, á vanaleg- | um háttatíma, fæddist okkur jhjónum lítil stúlka, og var hún síðar skírð Laufey — önnur á landinu með því nafni, eftir því sem eg gat bezt vitað. Hin fyrsta er Laufey dóttir séra Björns í Laufási, og voru þær vinkonur miklar kona mín og hún, og mun það hafa valdð miklu um nafnið á stúlkunni Frh. á 15. bls. SlmlS 322 INCORPORATEO HAY '670 H.. ...HCH(. .. l.H.TOOH TO..TOH tOMHIOH OH.O..T H.CTOH V..HOH TÍHOOOH V.HCOUV.H TMO VICTOHT. SlmlS 322 * Complete, Modern and EVflcient Fnel Servlee lor Every Hame Ouaraotceln( Hl«b Qaaitty, Qulek lerrlce, Larca Variatjr, Moderato Caat COAL • COKE • WOOD Það er ekkert brauð til sem tekur þessu (ram að gæðum, hreinleik og saðsemi CANADA BREAD % Pantið Butternut brauðin—sæt sem hnotur—kjarngóð sem smjör FRANK HANNIBAL, ráðsmaður.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.