Heimskringla


Heimskringla - 20.01.1932, Qupperneq 3

Heimskringla - 20.01.1932, Qupperneq 3
WINNIPEG 20. JAN. 1932 HEIMSKRINGLA 3 SIÐA THE MARLB0R0UGH SMITH ST., WINNIPEG Winnipeg’s Downtown Hotel COFFEE SHOP Open from 7 a.m. to 12 p..m. Special Lunch, 40c Special Ladies’ Luncheon, 40c Served on the Mezzanlne Floor Best Business Men’s Luncheon in Town, 60c See Us for our Winter Room Rates We cater to Functions of All Kinds F. J. FALL, Mgr. PH. 86 371 fleiri kölluðu hana mömmu en börnin hennar. Engin kona tætti fegurri dúka. Engin kona hafði henni fremur lag á því að láta hvern einasta hlut í gömlu baðstofunni bera vitni um Sunnudags og hátíða- morgna um leið og menn opn- uðu augun, og áður en menn mundu dagtalið. Hun var fall- eg en ekki stórgáfuð kona. F.nginn vissi eins vel og hún hvar ljósið átti að standa, til þe»s allir sæu til og líkaði vel. Löngu seinna var eg henni sam- tíða heilt ár, þá var hún orð- in mjög gömul. Eg dáist að lvenni æfinlega, þegar mér dett- ur hún í hug. Mér þótti ekk- ert iallegt við manninn henn- ar nema fötin sem hún klæddi hann í, — og augun. Þó voru þau ekki eins góðmannleg og þau voru gáfuleg. En mér Það var snemma á vorinu 1890, að við fórum að verða vör við forsendingar séra Arn- ljóts. Hann hafði afráðið að reka fé sitt alla þá óraleið vest- an úr Hörgárdal og austur á Langanes. Eg man að eg dáð- ist að útsjóninni viðvíkjandi þeim mikla leiðangri. Aðal um- sjónarmaður þeirrar ferðar var hyggilega valinn, — tekinn hér um bil á miðri leið — mesti fyrirhyggju og dugnðarmaður, kunnugur vegum og mönnum á báðar síður, bóndinn Kristján Jónsson á Úlfsbæ í Bárðardal. Enda mun hann hafa átt hlut að máli um það, á hvaða tíma að rekið var, eftir að hættulegustu veðrum mátti búast við að væri lokið, þó áður en vorhlákur lin- uðu göngufærið. Enginn maður alinn á öðrumhvorum enda leið- arinnar hefði getað lagt aðra eins útsjón, nærgætni og fylgi, eins og sá er bjó á miðri leið og þekti alt á báðar síður. Ferð- in gekk alt í gegn slysalaust og vel, eins og það sem vel er til vandað. Prestur sjálfur og fólk hans hugði ekki til ferðar, fyr en sól og sumar hafði þurk- að alla vegi, því á landi varð að fara, þar sem strandferðir voru þá ekki komnar til sög- unnar. Arnljótur kæmi, sem við nú átt- hann var sekur. Eg þættist um von á að kæmi þenna eða I góðu bættur, ef eg gæti fengið hinn daginn. Eg sá að verzlun- I lesendur mína til að líta, öllum arskipin, sem láu á Þórshöfn1 hleypidómum óháðir, á fram- höfðu dregið upp öll sín flögg og sömuleiðis húsin á Þórs- höfn. Strax datt mér í hug að séra Arnljótur væri á ferðinni, en hafði naumast haft nokkum tíma til að skapa mér neina hugsun um það, þegar eg sá að margt ríðandi fólk kom upp svonefnt Bakkahorn lítinn spöl fyrir sunnan mig. Það hlaut að vera prestur með sitt skyldu- lið. Eins og eldingar riðluðust hugsanir mínar hver á annari Fyrst af öllu máltækið: “Það gefur hverjum eins og hann er góður til”. Drottinn minn, hver ræður þessu? Eru þetta þá fylgur séra Arnljóts, eftir alt sem af honum er sagt?. Fínasta og fegursta veður, sem ákosið verður. Og því er eg staddur á minni landamerkjalínu milli bæjanna, þegar eg fyrst kem auga á hann? Hví ekki á línu séra Vigfúsar? Hvað skyldi þá coma næst? Þankabrotin hlutu að hætta, prestur var kominn fast að mér og báðir komnir af baki. Eg reyni ekkert að lýsa því, hvað mér hnikti við að sjá manninn, hvað honum hafði farið aftur á átta árum. að öll réttarmeðvitund manna. hafi verið miklu næmari, feg- urri og ríkar á mínum uppvaxt- arárum, og alt fram á þann tíma er eg flutti til Ameríku, þótti vænt um margar rísur , heldur en hún er nú á dögum sem hann bjó til. Ekki man eg eftir að hafa verið í öllu skemtilegri brúðkaupsveizlu, en þenna dag á Ytralóni. Það var undur fallegt og gott vorveður, og þó snjór væri að mestu leyti runninn úr sveitum við sjóinn, þá voru fannir alstaðar til heiða og fjalla og þar af leiðandi beljaði áin rétt hjá bænum óð og barmafull til sjávar. En ís- lenzku sumarfuglarnir kváðu fegurstu ljóðin sín alt í kring. Með veizlugestunum var alt svo hóflegt, að vísu farið með vín, en enginn drukkinn, svo eg muni. Mér þótti æfinlega fall- egra á Ytralóni eftir þenna dag, en áður. Gunnlögur bóndi var kominn að Ytra Álandi í Þistilfirði þegar hann nokkrum árum seinna andaðist. Þá skrifaði ekkja hans mér og bað mig að semja fyrir sig dánarfregn og iitla æfi- minningu til að setja í blöðin. Eg varð við bón hennar og sendi henni grein mína litlu seinna til að líta á hana áður en hún færi í blöðin. En henni þótti þá grein þessi svo fáfengi- leg að hún brendi hana, og þóttist eg vita að greinin hefði borið þess merki, að mér þótti hann aldrei afbragð annara manna, þó eg rírti hann að maklegleikum. Eg gekk þess ekki dulinn, að tvö þykk og þung og svört ský, grúfðu yfir fyrstu sámfundum og samrínnutilraunum okkar séra Arnljóts, þegar þar að kæmi. Það var rétt hugsanlegt, að sól samúðarinnar frá báð- um síðum, yfir heimilunum, brendi þessi ský og eyddi þeim til fulls, en hitt fanst mér þó líkara, að þau yllu óveðri. Ann að og svartara skýið var landa- merkamálið, sem séra Vigfús dó frá áður en það yrði út- kláð. Hitt skýið var, að þótt prestkosningin í sókninni yrði ólögmæt, þá hlaut séra Arn- lóti að vera kunungt um það, að eg vann á móti honum það sem eg gat. Hitt myndi hann ekki taka til greina, að séra Jón Halldórsson, sem eg fylgdi fast fram, var persónulegur rínur minn síðan eg var á Hofi í Vopnafirði hjá föður hans. Tímarnir liðu, og atburðirnir Skeggið farið sem vangann ^ f“llyrðÍ. !g’ skreytti og þakti brjóstið áður Aðeins litið efri varar skegc og snoðklitptir vangar. Alt höf- uðið hélað af kulda ellinnar, en nefið bogið út á sömu hlið og öllu hrikalegra en áður, af því alt annað hafði fallið saman og fokið út í vindinn en það hopaði hvergi, “stóð eins og hreystinnar heiiaga mynd og hreinskilnin klöppuð úr bergi", eins og Einbúinn hjá Stephani G. Framúrskarandi heilsaði maðurinn mér bróðurlega, eng- inn höfðingjaháttur, engin til- gerð, ekkert kjass, en bróður- legt fagnaðarbbros í öllum svipnum. Hann 69 ára, en eg 28 ára eða hart nær 29 ára. Með sjálfum mér álykta eg svo að sú mikla dygð, réttarmeðvit- undin, sé óðum að deyja út hjá íslendingum, fyrir áhrif frá öðr- um þjóðum, og samstarf með þeim. þar sem réttarmeðvitund- in var kanske aldrei lærð, eða henni útrýmt af hnefaréttinum f>Tir hundruðum ára. Það er eitt af hlutverkum Þjóðræknis- félagsins, að skýra fyrir mönn-, um þýðingu þessa guðdómlega eiginieika, að allir fái að njóta réttar síns. Réttarmeðvitundin er eins og dagsbirtan, nauðsyn- leg í öllu samstarfi mannanna, að maður sé með hvassa sjón fyrir því, að traðka ekki á ann- ara rétti. Landhelgin er ríkis- lerna réttarmeðvitundarinnar, enda höfðu forfeður vorir sam- ið sér mikinn lagabálk áhrær- andi iandhelgi. Landið átti hult í öllum þeim höppum, sem því tii féllust. En það var ekki nóg að landinu tilheyrði þessi rétt- ur, heldur urðu að vera skýr á- kvæði um það, hvar réttur hins fráfarandi ábúanda var þrotinn og réttur hins aðkomanda inn genginn, og lögin ákváðu að takmarkið skyldi vera föstudag- urinn í fardögum. Þar sem æðarvarp var á jörðum, þá vai þetta takmark mikils um vert, því oft var kominn mikill dúnn í hreiðrin á föstudag í fardögum, og það átti frá- farandi, mátti þó hins veg- ar ekki róta dúninum eða taka hann, því það eyði- lagði varpið að meira eða minna leyti það árið. Undir svona kringumstæðum varð bróður- lyndið eitt að ríkja í hugum manna, ef ekki skyldi til mála- ferla koma. Hægra var að eiga við alt annað, er ábúendaskift- in áhrærði, svo sem trjáreka, hvalreka eða hvað annað sem um var að gera. Ábúendaskifti á jörðum fóru því oftast fram í fardögum. Ekki man eg hvaða mánað- ardag í júní það var, sem séra Arnljótur kom með fjölskyldu sína, alfarinn að Sauðanesi. En það var seint á degi í einu dá- samlegasta blíðviðri. Eg var staddur á minni landamerkja- línu, milli Syðralóns og Sauða ness á alfaraveginum, sjálfur ríðandi og rak á undan mér komu séra Arnljóts í hvert skifti fyrir sig. Og svo eg vinni eitt- hvað til, þá vil eg fyrst benda mönnum á nokkra eiginleika séra Amljóts, sem enginn óvin- ur hans gæti neitað að eg fari rétt með. Hann var góður og traustsverður eiginmaður og faðir barna sinna, sannur og sjónríkur augasteinn fjölskyld- unnar. Hann var nærgætinn, skilningsríkur og sérstaklega gamansamur húsbóndi. Alt heimilisfólkið bar mikla virð- ingu fyrir honum, og var jafn vel snúið við kunningja sína, sem komu í Sauðanes, ef þeir áttu eitthvað í deilum við eða höfðu eitthvað á móti presti. Eg var oft dag og dag, og stundum nokkra daga í Sauðanesi, fyrsta árið þeirra þar, til þess að breyta ýmsu í húsinu á annan veg, eft- ir geðþekni, tilfinningum og þörfum hinna nýju búenda. það var einhvern tíma að eg var staddur í vinnustofu hjú- anna, seint á kvöldi eftir að eg hafði lokið mínu dagsverki. Vinnumenn ræddu um fjárpöss- un og sína daglegu sýslu, en vinnukonur fengust við tóskap og sauma. Kom þá prestur frá þér si m notifi T I M BUR KAUPÍÐ AF The Empire Sash & Door Co, Ltd. BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 v Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. ráku hver annan, eins og renn-1 þrjá áburðarhesta, var að flytja ingur, sem hreinsaði og skýrði suður í Þórshöfn seinustu leif- fyrirætlanirnar, og hvatti mann arnar af búslóð frú Guðrúnar til atorku, en kæfði allar hags- Björnsdóttur, til þess að alt munavonir hins vegar. skyldi vera úr vegi, þegar séra Hann var ekki að seilast upp fyrir sig, ekki að heilsa nein- um prinsi. Honum var alvara að við skyldum vera góðir ná- grannar og vinir. Frú Hólmfríði hafði eg ekki fyr séð. Hún fór ekki af baki, en horfði sjáan- lega samþykk á samfundi okk- ar. Svo gekk eg til hennar og bauð hana velkomna. Eg varð strax hrifinn af hreinleikanum og festunni, sem var stimplað á svip hennar. Þá gekk eg til dætra þeirra, sem allar sátu á hestbaki og heilsaði þeim hverri af annari, allar brosandi og hver annari fallegri. Bróðursonur prests, Amljótur Gíslason, nú bóndi norður við Manitobavatn, var fylgdarmaður þeirra. Prest- ur sagði honum að taka upp vasaglasið og gefa okkur öll- um dropa. Eftir því tók eg, að ekki gerði hann sjálfur annað en að væta varirnar. Þá fór hann að gera dálítið fallega að gamni sínu, og bað mig svo að heimsækja sig á morgun; sagð- ist þurfa að tala ýmislegt við mig, og lofaði eg því. Að því búnu 'skildum við. Svo margir hafa spurt mig um séra Arnljót og talað við mig um hann aftur og fram að eg er því ekkert ókunnugur hvaða álit menn hafa yfirleitt myndað sér um hann. Og eg skil það líka undur vel, að það er enginn hægðarleikur að breyta almenningsálitinu, hvorki í þessu efni né öðrum. En hitt er líka víst, að eg hefi enga löng- un til að halda séra Arnljóti fram, nema eins og hann verð- skuldaði og vann til. Séra Am- ljótur er mikið umtalsverður, þrí að hann kom víða við, og var hvergi hlutlaus. Við höfðum mikið saman að sælda í 14 ár, sem við vorum nágrannar og urðum að vinna saman, hvort sem okkur var ljúft eða leitt. Eg veit að margt af þrí, sem eg mun af honum segja, bendir á ómjúka meðferð í minn garð, en eg var hvergi sýkn, þegar skrifstofu sinni og gekk á milli dyra yfir lítið horn af hjúa- stofunni. Hann var kominn til að lesa kvöldlestur og leit bros- andi á hóp hjúa sinna, og sagði einliver gamanyrði til þeirra. sem næst honum voru stödd Vingjarnleg blæbrigði lýstu sér í hverju andliti, og allir þögn- uðu, eins og hamri hefði verið slegið í borðið, til að kveða sér hljóðs. Hann var sérstaklega góður við allar skepnur. Þegar geldfé hans var smalað saman og rekið inn í fjárborg eða rétt. þá kom hann þar og leit á hóp- inn, ekki með sjálfbirgingssvip. eins og mörgum ríkum manni hættir ríð, þegar hann hefii miklar eigur fyrir framan sig heldur sjáanlega með hvassri eftirtekt að kynnast eðli kind- anna. Hann kom auga á sríp- mikla kind og strax færði hann sig þangað að tala við hana. og umtalsefnið var þá oftast iað, sem höfuðburður og augatillit kindarinnar bar með sér. Það var sérstakt gaman að vera þar viðstaddur og heyrn af orðum hans þau áhrif, sem hann varð fyrir af þeim ein- kennum, sem hann las út úr svip skepnunnar. Hér er sönn en lítil saga: Snemma morguns í góðu veðri áttu piltar hans að smala geldfé inni á-hálsi. Á heimilinu var einn sérstaklega vænn fjár- hundur. Hann var kallaður Vígi, hin mesta kostaskepna í sinni stöðu. Flestir aðrir hundar áttu vissan húsbónda á heimilinu, og tóku ekki í mál að fara með öðrum* en honum, eða ljá öðr- um lið sitt. En Vígi fór með hverjum sem kalsaði til hans, að hjálpa sér, og allir vildu hafa hann. En þenna morgun brá svo við að hann fanst hvergi. Allir leituðu og kölluðu, en á- rangurslaust. Það lá við sjálft að piltar treystu sér ekki til að smala, en hjá því varð nú ekki komist, og lögðu þeir af stað. Litlu seinna reið eg í hlað- ið á Sauðanesi, einhverra er- inda vegna. Prestur sat á skrif- stofu sinni og sá mig koma í hlaðið, kemur glaðlega út og ætlar að heilsa upp á mig. Við vorum þá góðir kunningjar. En um leið og hann stígur út af tröppunum, kemur Vígi líka í hlaðið og stefnir beint á prest. því þeir voru líka kunningjar. Seppi var snjóhvítur á litinn með mórauð augu, og hann var hér um bil skottlaus, hafði svo sem tveggja þumlunga skott stúf. Það var siður hans að klappa þessu skotti sínu á kné presti, þegar þeir fundust Prestur beygði sig niður, klór- aði ofan í hnakkann á seppa og segir: “Nú, ert þú kominn, Vígi minn, einni stundu of seint, piltarnir eru allir orðnir reiðir við þig. Þú ert að tapa áliti þínu, þú gengur eins og trú- löfaður maður út um alt, eins og þú sért vaxinn upp úr allri fjársmölun. Veiztu ekki, að þú ert voðalega langleitur og ó- fríður, með mórauð augu og skottlaus, þrí ertu að sýna þig öðrum? Farðu nú á eftir pilt- unum og hjálpaðu þeim nú alt sem þú getur.” Þó prestur gleymdi mér nú á meðan þetta fór fram og virt- ist hafa meira við seppa en mig, þá leið mér sannarlega vel að sjá hvað hann var góður við dýrið, og hvernig seppi skildi nú þetta og matti það mikils, þó mér fyndist þetta nú Ijóta ofanígjöfin. Aldrei sá eg séra Arnljót fara svo á bak reið- hrossi sínU, að hann ekki fyrst klappaði því á hálsinn aftan við eyrað og talaði við það fáein orð — spurningar og spaugs- yrði — og aldrei tímdi hann að ríða hart nema lítinn sprett í einu, þó hrossið ríldi áfram. Allir þeir, sem þektu séra Arn- ljót heima fyrir og persónulega, vita að eg segi þetta satt, og hafa sjálfir hlotið að þekkja þessa kosti í fari hans. Þetta í fari séra Arnljóts, sem eg hefi reynt að sýna myndir af, var honum eiginlegt. Og er ekki skylt að henn sjái hann líka í þeim búningi, og láti hann njóta eðlisfars síns og eðliskosta, þó öll hans vopn séu oddhvöss, þegar hann er orðinn reiður? Hvað erum við að þykjast af hreysti forfeðranna, sem birt- ist mest í vígaferlum, ef við sjáum enga ástæðu til að við- urkenna andlega hreysti og yfir- burði manna á seinni öldum? Frh. bað hann um te, og drakk það sem ekkert væri að honum. En rétt á eftir fékk hann sinadrátt og var þegar örendur. Þetta skeði 26. maí 1845, og var Jónas þá 37 ára gamall, fæddur 16. nóv. 1807. Hann var jarðaður 31. maí í Assistents-kirkjugarð- inum, Litr. S. Nr. 198. Jónas sá fyrir framtíð lands- ins í mörgu, t. d. þegar hann kvað: “----------eyjan hvíta á sér enn vor, ef fólkið þorir”. En í einu skjátlaðist honum, en það var þegar hann fimm mánuðum fyrir andlát sitt, 21. des. 1844, orkti: “Enginn græt- ur íslending”. Það mun koma í ljós á hundr- að ára dánardægri hans 26. maí 1945, að margir trega hve ungur lézt íslendingurinn Jónas Hallgrímsson. — Alþbl. * * * Atvinnubótavinna á Siglufirði. FRA ISLANDI LJÓÐSKALDIÐ Rvík. 10. des. Atvinnubótavinna hefir mikil verið unnin í haust á Siglufirði. Var unnið á jörð, sem bærinn á (Holi) að franjræslu fyrir 7000 krónur, og að grjótnámi til götu gerðar og aðgerðar á hafnar- bryggju hefir verið unnið fyrir 8000 krónur. En eftir er að vinna að grjótnámi og fleiru fyrir aðrar 15 þús. krónur. Von- ast Siglfirðingar til að fá minst 10 þús. kr. atvinnubótastyrk úr ríkissjóði, en hvort þeir fá það er óákveðið ennþá. Auk þessara atrínnubóta fer fram vinna á tilbúningi á 25 þús. síldartunna. Eru stafir innfluttir óunnir. Er vinna ríð það áætluð 20 þús. krónur. Þó atvinnubótavinna þessi sé hvergi nærri nóg eftir þörfinni, þá er hér um miklar atvinnu- bætur að ræða miðað við Reykjavík. Á Siglufirði eru ekki nema 2000 manns, og svara at- vinnubætumar 30 þús. kr. (rík- isstyrkurinn væntanlegi og tunnusmíðin ekki talin) til þess að bærinn hér legði 420 þús. kr. fram til atrínnubóta. • • • Atvinnuleysið og atvinnubótavinnan. Jópas Hallgrímsson kom til Kaupmannahafnar vorið 1844, en hafði þá dvalið eitt ár í Sór á Sjálandi. Rvík. 18. des. Veturinn eftir orti hann A bæjarstjórnarfundinum í margt, en töluvert þunglyndi! gærkveldi skýrði Kjartan Ólafs- lagðist á hann. Hann var þá j son, sem er fulltrúi Alþýðu- jafnframt að rita lýsingu Is- flokksins í nefnd þeirri, er hef- lands, en gekk það skrykkjótt, j ir umsjón með atvinnubóta- byrjaði á köflum, en hætti í r vinnunni frá því, að á miðviku- miðju kafi og byrjaði annars J daginn þegar vinnu lauk voru staðar. [ í henni samtals 214 menn. Þar Það var eitt kvöld, er hann . af 12 kvæntir menn, barnlausir kom heim til sín (hann átti og 5 ókvæntir barnlausir, en af heima í húsinu nr. 140 við I þeim mönnum eru nokkrir kunn Sánkti-Péturs-stræti), að hon- ■ áttumenn (steinsmiðir), sem um skruppu fætur og brotnaði I orðið hefir að taka vegna fram- fóturinn fyrir ofan ökla. Hann • kvæmda verksins. Hinir hafa gerði ekki vart við sig, en komstjfyrir að sjá: sjálfur upp stigann upp á 3. loft, þar sem herbergi hans var, og lá svo til morguns. Sagðist hann ekki hafa viljað ónáða menn, því að hann gæti ekki lifað. Hann lá 4 daga á Frið- riks-spítala og bar sig vel; var hann að lesa bók meðan bund- ið var um beinbrotið, sem var svo ilt, að brotin stóðu út úr fætinum. Á fjórða degi kom drep í fótinn og sá læknirinn það um kvöldið, en geymdi þó til morguns að taka fótinn af. Jónas vissi hvað verða átti og brá sér hvergi, en bað að ljós væri látið loga hjá sér, og var að lesa alla nóttina danska þýð- ingu af skemtisögu eftir enska höfundinn Marryat, sem heitir “Jakob Ærlig”. Nokkru eftir miðjan morgun 26 menn 43 — 61 — 33 — 17 — 9 — 3 — 1 barn hver 2 börn hver 3 — — 4 — — 5 — — 6 — — 7 — — 1 maður 9 1 — 10 — og Samtals 606 börn innan 14 ára aldurs. En alls taldi Kjart- an að láta muni nærri, að í heimilum þessara manna séu samtals 1400 — 1500 manns, sem ekki hafa annað sér til framfæris en vinnulaun þeirra, þar með talin börn þeirra eldri en 14 ára, sem enga rínnu hafa. Unnið er í 6 stöðvum. 1 FTh. á 7. bls.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.