Heimskringla - 03.02.1932, Blaðsíða 2
2. SCDA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEíGr 3. FEBR. 1932.
TRÚIN Á SAMFÉLAGIÐ ijafnvel ganga svo langt að við-
---- I urkenna, að þes9i þúsund ára
öll trúarbrögð fela í sér hug- leit á trúarsviðinu geti talist
takið heilög skylda. Mun eigi hliðstæða þeirrar þróunar, er
fjarri sanni, að einmitt þama orðið hefir t. d. á hugmyndum
leynist slagæð hverrar trúar. manna um himinhnettina og al-
Með öllum mannflokkum, er nú heimsrúmið. En lengra vilja
byggja jarðkringluna, og með fæstir ganga. I»eir kannast fús-
öllum þjóðum fortíðarinnar, lega við þröngsýni og ófrjáls-
þeim, er vér höfum sagnir af, lyndi fyrri alda, sem ósjaldan
hefir slík skyldutilfinning átt tók á sig mynd ofsóknaræðis
meira eða minni ítök í hugum gegn þeim, er bentu á nýjar
mannanna og verkað margvís- staðreyndir. Þau víti 9kal var-
lega á líf þerra og breytni. Hún ast, og sjálfsagt væri að taka
virðist vera ein af frumstæð- vísindalegar hugmyndir nútím-
ustu eigindum mannsins. Hún ans um heimsrúmið til endur-
er að verki, þar, sem hinn frum- skoðunar, ef nægilega sannfær-
stæði maður reynir að sjá af- andi rök væru fyrir því færð.
kvæmi sínu og fjölskyldu far- að þær væru rangar. Svo langt
borða, og án hennar hefðu 'er alt gott. En dirfist einhver
mennirnir aldrei myndað sam- að fullyrða, að með kristindóm-
félag með sér. inum séu ekki könnuð öll djúp
Menn greinir á um það, hvern ^ trúarsviðinu, þá er hneykslun-
ig trúarbrögð hafi orðið til — in vís °S hrópin gjalla um guð-
hvort þau eiga upprauna sinn ieysi °S villutrú og jafnvel
að rekja til náttúrufyrirbrigða glæp^amlegt innræti.
(sólin, eldingin o. s. frv.), Svo er það enn í dag. En
drauma eða ættarba.nda (sbr. hitt, er vfst, að hugsandi mönn-
9vo kölluð totem-trúarbrögð). um hlýtur smátt og smátt að
Eitt er víst: trúarbrögðin hafa verða það ljóst, að kristindóm-
verið nátengd þörf mannsins á urinn er háður lögmáli þróunar-
að skýra það, sem hann skilur innar eins og alt annað — að
ekki. í öllum trúarbrögðum hann verður að rýma sæti, þeg-
var dulýðgin (mystik) sterkur ar fundið er annað, er sannara
þáttur, þ. e. a. s. trúin á eitt- reynist og betur fellur að kröf-
hvað, sem ekki verður skynjað. um tímans.
Einnig eru trúarbrögðin ná- Sá, er þetta ritar, fær ekki
tengd einhvers konar ábyrgðar- annað séð en að kristindómur-
tilfinningu, sem flestir menn inn sé annað hvort þegar búinn
eru gæddir. En hvort þessi til- að missa tökin á hugum upp-
finning hefir skapað trúarbrögð lýstra manna yfirleitt, eða í
in eða trúarbrögðin hafa skap- þann veginn að mi9sa þau. Af
að hana, um það hefir verið hverju stafar þetta? Orsakirn-
allmjög deilt. ar eru vafalaust margar, og
Trú — eða tilfinning um heil- verður ekki reynt að rekja þær
aga skyldu í einni eða annari hér að neinu ráði. Kristindóm-
mynd — virðist vera nauðsyn- uinn er — fyrst og fremst —
legt skilyrði fyrir því, er vér austræn jurt, sem vafi leikur
köllum menningu. Menning á að hafi nokkru sinni getað
byggist fyrst og fremst á félags- fundið hentug vaxtarskilyrði i
lífi, þar sem mennimir skifta norrænum jarðvegi. Enda
með sér verkum, og samfélag myndi það koma í ljós, ef rann-
er ekki unt að byggja á ein- sakað væri til hlítar, að siða-
berri sjálfshyggju eða síngirni. skoðanir og ^ lífsviðhorf norr-
Sagan sýnir oss líka, að þegar aenna manna er þann dag í
einhver þjóð hefir glatað trúnni dag engu síður mótað af hin-
á sína gömlu guði, gerast hug- um forna átrúnaði en kristnum
irnir óróir og leitandi, þar til hugsjónum, þrátt fyrir að hin-
hún hefir náð trúarlegri fót- um gömlu goðum var steypt af
festu á ný. Við slíkar aðstæð- stóli fyrir þúsund árum. Það
ur búum vér einmitt nú á dög- er sízt ofmælt, þó sagt sé, að
um.
Trúarbrögð
sum grundvallaratriði kristin-
eru dómsins brjóti beinlínis í bága
mannanna
breytik t eftir því, á hverju við réttlætistilfinningu og dreng
menningarstigi þeir standa. Til skaparhugsjón norrænna
þess að sannfærast um þetta manna. Ýms boð hans og bönn
'þurfum vér ekki annað en að hafa aldrei getað samþýðst norr
athuga hin margvíslegu trúar- ænum anda, en sumpart eggj-
brögð og menningarstig, sem að til andúðar og uppreistar,
þjóðir jarðarinnar standa á nú sumpart skotið yfir markið og
á tímum. Saga mannkynsins og orðið áhrifalaus á lífsbreytni
forsaga bera vitni um þetta manna. Verður síðar í þessari
sama. grein að því vikið lítillega. —
Enginn dauðlegur maður get- Á síðari tímum hefir líka verið
hika við að gera þau orð að
9Ínum, enda þótt þau stæðu
ekki skrifuð í hinni innblásnu
bók. En þrátt fyrir þetta ætlar
hann sér þá dul, að benda á
sannindi, er orðið gætu leiðar-
ljós á vegum mannanna — rita
þeim boðorð, ef ekki á stein-
töflur, þá að minsta kosti á
hvítan pappír — boðorð, sem
mættu verða mönnum heilög
skylduboð. Hann ætlast til, að
þessi sannindi — gömul eða ný
eftir því, hvernig á er litið —
geti orðið til nokkurrar hjálpar
í því öngþveiti, sem nútíminn er
staddur í, á meðan gamla trúin
er að dragast upp úr tæringu
og blóðleysi og meðan beðið er
eftir nýjum spámanni. Hann
vill jafnvel gerast svo djarfur að
kalla boðskap sinn nýja trú —
með fram til þess að slá út af
laginu væntanlega ásökun um,
að hann sé allri trú fjandsam-
legur.
Nýja trúin er enginn ávísana-
banki á himneska sælu, ekk-
ert kreddubákn, sem heimtar
lærðar og leiðinlegar útskýr
ingar, ekkert völundarhús heila
brota og bollalegginga um hluti,
sem enginn fær skynjað né skil-
ið. Það mætti kalla hana sam-
hyggju eða trúna á samfélagið.
Aðal-boðorðið hennar eru ekki
nema tvö:
1. Breyttu æfinlega sam
kvæmt því, er samvizka þín
segir þér að gagni samfélag-
inu bezt.
2. Hagsmunir samfélags
sem er hluti af öðru stærra
verða ávalt að víkja fyrir
hagsmunum heildar-9amfé-
lagsins.
II.
Nú koma menn og segja
Þetta er kristindómur og ekk-
ert annað; það er boðorðið
gamla um að elska náungann
eins og sjálfan sig. Það er
alveg ótrúlegt, hve sundurleit
sjónarmið geta rúmast innan
vébanda kristindómsins, þegar
búið er að teygja hann og toga
eins og hráa húð. Vér vitum
ekki lengur tölu á þeim mis-
munandi og ólíku skoðunum og
stefnum, er sigla undir merki
kristninnar. Kristindómurinn
er orðinn að eins konar alls-
herjar-flatsæng, þar sem bur-
geisar og bersyndugir, farisear
og tollheitmumenn, ríkir menn
og Lazarusar nátta saman í
rhisjafnlegu bróðerni, því
hjörtum sínum eru hverir um
9ig þess fulltrúa, að þeir einir
hafi í raun og veru rétt til sæng
urinnar. í hverja átt, sem litið,
er, blasir við sama ringulreiðin.
Efunramaðurinn hefir þúsund
meiri hlutinn eða minni hlut-
inn? Eigum vér að fylgja páf-
anum eða Lúther? Kalvin eða
Henrik áttunda? Hver af öll-
um þeim aragrúa kristinna
kirkjudeilda, sem hver um sig
ásakar hinar fyrir villútrú, hefir
á réttu að standa? Og 9vo að
maður haldi sér innan tak-
marka hinnar evangelisk-lúth-
ersku íslenzku kirkju — hver
er sannkristinn, Sigurbjörn Ást-
valdur, Straumamenn eða séra
Gunnar Benediktsson?
Fyrir mannlegan heila,. sem
ekki hefir látið fennast í kaf í
moldviðri guðfræðiskýringanna,
er í raun og veru um að eins
tvö sjónarmið að ræða. Annað
hvort er trúarbókin — biblían
óskeikul, eða hún er það
ekki. Sé gengið út frá hinu
fyrra, er hvert orð í biblíunni
bókstaflegur sannleikur af því
að það stendur þar skrifað. Og eín'
þá verður að túlka biblíuna án
allra bragða. Sú merking, sem
liggur í orðunum málfræðilega
séð, er hin rétta merking þeirra.
Það verður að skýra hana
sama hátt og vér skýrum rit
Platons eða Völuspá. 1 þessu
sambahdi skvftír. Jþað minna
máli, að þeir munu fáir nú á
dögum, sem þora að staðhæfa
að biblían sé óskeikul í þessum
skilningi. — Hinn kosturinn er
að lofa hverjum og einum að
trúa svo miklu eða litlu, sem
honum þóknast, af því, sem
biblíunni stendur. En þá getur
enginn fullyrt það um annan
að hann vaði í villu, fyr en hann
hefir sannað að svo sé með vís
indalegum staðreyndum eða
öðrum góðum og gildum rök
um. Biblían hefir þá ekki leng
ur sönnunargildi sem bók. Eng
inn getur sannað mál sitt með
því einu, að vitna í hana.
Og þeir myndu fallast á boð-
skap þessara manna, er sæju í
boðandanum guðdómlega per-
sónu, sem byggi yfir leyndar-
dómsfullri uppsprettu þekking-
ar á vilja guðs og ráðstöfunum
með öðrum orðum: sæju í
honum guðs útvalinn spámann.
En þegar svo væri komið, væri
í raun og veru allar deilur úr
sögunni. Rökræður m i 11 i
tveggja slíkra boðenda gætu
ekki átt sér stað, hversu mik
ið sem þá kynni að greina á,
jví boðskapur þeirra allur væri
órökræns eða yfirrökræns eðlis.
Þá væri líka guðfræðin sem
vísindagrein búin að vera. Vís-
indaleg rannsókn á biblíunni
er annað hvort sögulegs eðlis
eða málfræðilegs, en visindaleg
rannsókn á því, sem einhver
páfi hefði þegið fyrir guðdóm-
legan innblástur, væri fjarstæða
ur séð fyrir enda þróunarinnar. <?rafið all-ósleitilega undan st°ð , spurningar á hraðbergi: Er trú-
En af því leiðir það, að engin um þeim, er kristindómurinn jn ^ Jahve Gyðinganna einn
trúarbrögð hafa flutt þau sann- stendur á. Og það væri synd i þáttur kristninnar? Er gamla
indi, er aldrei verði haggað. að segja, að þar hafi vantrúin testamentið innblásið af guði?
BÓLGIN LIÐAMÓT
eru aðvörun um það, að nýrun
surfa lækningar með, og séu i ólagi.
verið ekki að taka út óþarfa kval-
ir. Takið “Gin Pills” við þrautun-
um, þangað til nýrun fara að starfa
eðlilega. 219
Eigi að síður hafa mennirnir og hin guðlausu vísindi verið
jafnan litið svo á trúarbrögð ein að verki. Sjálfir þjónar
sín, að sannindi þeirra væru al- kristindóms og kirkju hafa haft
.gild og eilíf. þar hönd í bagga, eins og brátt
Kristnir menn munu fúsir til mun vikið að nánar.
að kannast við ófullkomleik Höfundur þessarar greinar
eldri og “lægri’’ trúarbragða. lætur sér ekki detta í hug, að
Þeir játa, að mannkynið hafi hann búi yfir hugsunum, er séu
verið aldir og áraþúsundir að spánnýjar af nálinni. “Ekkert
þreifa sig fram til æ fullkomn- er nýtt undir sólinni,’’ segir Pré
ari trúarhugmynda. Sumir munu dikarinn, og höf. myndi ekki
Er kristindómurinn fyrst og
fremst boðskapur Jesú frá Naz-
aret? Eða er hann eftirlíking
á lífi hans? Eða er hann trú-
arkerfi Páls postula? Er það
nýja testamentið eitt, sem flyt-
ur algildan sannleika? Hverir
hinna mismunandi teksta og
leshátta eru vissir og óskeikul-
ir? Hvor hafði réttara fyrir
sér á kirkjuþinginu í Nikea,
Þ
að er ekkert brauð til sem tekur þessu
(ram að gæðum, hreinleik og saðsemi
CANADA
BREAD
Pantið Batternut brauðin--sæt sem hnotur-kjarngóð sem smjör
FRANK HANNIBAL, ráðsmaður.
Það er harla órökræn aðferð
sem margir prestar og guð
fræðiskýrendur beita, þegar
þeir taka sér fyrir hendur að
vinsa út úr biblíunni eitthvað
sem þeir svo nefna kjarna krist
indómsins. Þeir ryðja til hlið
ar eða ganga fram hjá ýmsum
frásögnum og kenningum bib
líunnar, sem í þeirra augum er
hismi eitt, er litlu máli skiftir
en bíta sig fasta í önnur atriði
sem — að þeirra persónulega
dómi—eru þungamiðjan. Þessu
liaida þeir síðan að fólkinu og
segja: Sjá, hér hafið þið hinn
sanna og rétta kristindóm. En
1 Vilji eg nú fara að dæmi þeirra
sjálfra og á eigin spítur vinsa
etthvað úr þessu, sem þeir telja
kjarna kristindómsins — hirða
sumt, en kasta öðru fyrir borð
— þá standast þeir ekki reiðar
og bregða mér um vantrú. Er
hver sá, sem á annað borð
gengur inn á þá skoðun, að ein
ungis sum atriði trúarbókar
innar séu óyggjandi, önnur
megi vefengja, hefir um leið
tekið á herðar sér skylduna til
að sanna trú sína —- með öðr
um hætti en þeim að vitna
trúarbókina. Hann verður að
sanna hana með vísindalegum
hætti eða rökfræðilegum. Geti
hann það ekki, er honum að
eins eitt bjargráð eftir skilið
að víggirða sig bak við þá stað-
hæfingu, að trú hans sé sprott-
in af yfirskilvitlegum, guðdóm-
legum innblæstri, og að það sé
á þeim grundvelli einum, að
hann boði öðrum hana.
Það er einmitt þessi afstaða,
sem páfinn í Róm hefir tekið.
Hann segist hafa þegið af guði
yfirskilvitlegan hæfileika til að
túlka biblíuna. Þetta er í raun
og veru hin eina verjanlega af-
staða fyrir þann, sem greinir
sundur kenningar biblíunnar í
hismi og kjarna, án þess að
geta fært fullnægjandi vísinda-
leg rök fyrir því, að “kjarninn’’
sé þess verður, að á hann sé
trúað. En væri þessi aðferð
upp tekin, myndi tala “páf-
anna’’ verða legio, og vér hinir
yrðum að ganga út frá því, að
þeir, hver um sig, boðuðu sann-
indi. er þeir hefðu þegið fyrir
innblást.ur að ofan, en ekki afl-
að sér með lærdómi og íhugun.
Það ætti nú að vera öllum
auðsætt, að skipulagsbundin
kirkja hlýtur að hafa að for-
sendu þá vissu,- að meðlimir
hennar trúi á einhvern slíkan
“páfa’’ — eða þá fleiri, sem
ekki greinir á. En þetta gera
alls ekki meðlimir mótmælenda
kirkjunnar. Samt sem áður
vilja boðberar þessarar kirkju
gvo vera láta, að til séu vissar
kennisetningar, sem allir með-
limir kirkjunnar geti orðið og
verði að vera sammála um. Eru
þessar kennisetningar sannaðar
með vísindalegum rökum? Nei.
Á hvers ábyrgð eigum vér að
trúa þeim? Vér höfum engan
óskeikulan páfa.
Þessi tvískinnungur innan
kirkju og kristni hefir lengi
legið í augum uppi og stuðlað
að því að gera kirkjuna að hálf-
gerðu viðundri í heiminum.
Rifrildið milli sértrúarflokkanna
og kirkjudeildanna innbyrðis og
ásakanirnar i garð hvers ann-
ars hafa oftlega seitt fram bros
á vörum þeirra, er stóðu utan
við deilurnar. — Bezt stendur
katólska kirkjan að vígi eins
og skilst af því, sem þegar er
sagt. Á hana bíta hvorki vís
indalegar staðreyndir né önnur
rök. En innan mótmælenda-
kirkjunnar er glundroðinn
furðulegur. Nýja guðfræðin
svo nefnda er að þessu leyti
ekki hótinu betri en sú gamla,
nema síður sé. Hvergi er ringul-
reiðin meiri en þar, sem hún
veður uppi. Það verður ekki
annað sagt, en að hún hafi
verið bæði hraðvirk og stórvirk
í því starfi að saga sundur
vmsa máttarviði kristninnar
Þessar stoðir hefðu að vísu
fallið fyr eða síðar, þótt kirkj-
unnar menn hefðu ekki lagt
hönd að því verki, en þeir hafa
ið minsta kosti flýtt allveru-
lega fyrir komu þeirra tíma, er
mönnunum nægir ekki kirkju-
kristnin sem andlegt fóður.
En auk þess, sem nú hefir
verið talið, hefir sú staðreynd,
að þjóðkirkjan veitir mönnum
atvinnu að enduðu guðfræði-
námi, í för með sér óheilindi í
trúarefnum — óheilindi, sem
hætt er við að sýki út frá sér
og verði til niðurdreps mann-
legum heiðarleik og samvizku-
semi einnig á öðrum sviðum
Ungur maður velur sér guð
fræði að námi. Setjum nú svo
sem þó er engan veginn víst
að hann velji guöfræðina
vegna þess, að hann finni hjá
sér köllun til að gerast andleg-
ur leiðtogi meðbræðra sinna.
Hann er 18 — 19 ára, þegar
hann byrjar á námýiu, lítt
reyndur og óþroskaður, eins og
unglingar gerast. Efasemdir í
trúmálum hafa ekki enn gert
vart við sig hjá honum. Þegar
náminu er lokið, er hann 23 —
24 ára. Nú er hann orðinn
iroskaðri og sjálfstæðari í hugs
un; nú trúir hann ekki öllu
ní, er kirkjan kennir. Hann
hefir leitað og fálmað — og
staðnæmst við ejtthvað, sem
að hans dómi er kjarni kristin-
dómsins. Þann boðskap vildi
hann flytja fólkinu, ef hann
væri sjálfráður. En það er un er vitanlega háð þeim tíma
hann ekki. Kirkjan heimtar að
hann kenni ýmislegt, sem hann
trúir alls ekki sjálfur. Hún
heimtar meira að segja af hon-
um sérstakt heit — jafnvel eið
— um það. Ungi maðurinn
hefir um tvent að velja — ann-
að hvort að beita samvizku sína
og sannfæringu ofbeldi, eða
verða atvinnulaus.
Það er engin furða, þótt þeir
guðfræðingar verði fleiri og
fleiri, sem hliðra sér hjá að tak-
ast á hendur prestsstarfið, en
leita heldur annarar atvinnu, t.
d. kenslu við hærri skóla. En
þar verða þeir settir fyrst og
fremst til að kenna kristin
fræði og verða þar að kenna
fleira en þeim gott þykir, eða að
öðrum kosti búa undir ákærum
“rétttrúaðra’’ feðra og mæðra.
Nú ætti það ekki að orka
tvímælis, að það er hverjum
presti eða kennara ósamboðið
að kenna það öðrum, sem eigin
sannfæring hans getur ekki fall
ist á. Það gagnar lítið að vera
að slá alls konar “sögulega’’
varnagla eða nota heimspekileg
undanbrögð. Heiðarlega hugs-
andi menn krefjast fullrar ein-
urðar og einlægni. Sá maður,
sem ekki stendur við sannfær-
ingu sína, verður lítils metinn.
Ungir guðfræðinemar gerðu
rétt í að skifta um nám undir
eins og þeir uppgötva, að eitt-
hvað það finst í játningaritum
kirkjunnar, sem þeir geta ekki
trúað á. Eða að öðrum kosti
verða þeir að vinna að því af
alefli, að þessum ritum verði
breytt.
Með meira eða minna handa-
hófslegri úrvinsun trúarlærdóm
anna til þess að finna það, sem
einhverjum mætti þóknast að
kalla kjarna kritindómsins, geta
menn komist að býsna hláleg-
um niðurstöðum. Það er t. d.
nokkuð torskilið, hvemig hægt
er að láta það liggja milli hluta,
hvort Jesús Kristur sé söguleg
persóna eða ekki, en nefna þó
trú sína kristindóm. Það er að
minsta kosti dálítið kátleg hugs
un, að heilt trúarkerfi sé bygt
á starfi og kenningum og kent
við nafn manns, sem ef til vill
hefir aldrei uppi verið. En
dæmi þess finnast innan kristn-
innar, að bornar hafa verið
brigður á það, að Kristur hafi
nokkuru sinni verið til. —
Á síðari tímum hefir sú til-
hneiging verið mjög rík, að
vilja tjóðra allar nýjar hugs-
anir, sem fram koma á sviði
trúar og siðfræði, í nátthaga
hinna gömlu trúarbragða. Menn
hafa viljað gera kristindóminn
að eins konar botnlausri ámu,
er gæti tekið við hverju sem
væri, án þess nokkurn tíma að
fyllast. Þetta er ekkert ann-
að en rökrétt afleiðing þess
glundroða, sem átt hefir sér
stað innan kristninnar og nú
hefir verið lýst að nokkuru.
Hugmyndirnar hafa orðið æ
óákveðnari, takmörkin þurkast
út. Og því var þess getið til
í upphafi þessa kafla, að menn
myndu segja um hina nýju trú,
er hér ræðir um, að hún sé
ekkert annað en það, sem Jesús
kendi.
En hún er nokkuð annað. Að
sjálfsögðu hefir hún kristin-
dóminn að forsendu, eins og
sérhver ný trú verður að
nokkru leyti að byggja á því,
9em fyrir er. Öll trúarleg hugs-