Heimskringla - 03.02.1932, Side 3
WINNIPEG 3. FEBR. 1932.
HEIMSKRINGLA
3 SIÐA
THE
MARLBOROUGH
SMITH ST., WINNIPEG
Winnipeg’s Downtown Hotel
COFFEE SHOP.
Open írom 7 a.m. to 12 p..m.
Special Lunch, 40c
Special Ladies’ Luncheon,
40c
Served on the Mezzanine Floor
Best Business Men’s
Luncheon in Town, 60c
See Us for our
Winter Room Rates
We cater to Functions
of All Kinds
F. J. FALL, Mgr. PH. 86 371
og því umhverfi, sem elur hana.
En trúin á samfélagið er frá-
brugðin kenningu Jesú í svo
verulegum atriðum, að réttmætt
er og skynsamlegt að nefna
hana nýjá trú — meðal annars
til þess að slá því föstu, að vér
höfum rétt til að skapa oss nýj-
an' átrúnað, að biblían hafi
ekki eijífðargildi fremur en aðr-
ar bækur.
Af öllum þeim myndum, sem
kristindómurinn hefir tekið á
sig gegnum aldirnar, er það
boðskapur Jesú sjálfs, eins og
hann birtist í guðspjöllunum,
sem er langsamlega fegurst.
Svo fagur og háleitur er sá boð-
skapur, að ekki er nóg með
það, að mennirnir hafi aldrei
getað lifað samkvæmt honum,
heldur hefir þeim einnig orðið
það ofraun að boða hann hrein-
an og ómengaðan. — Ef þú
átt tvo kyrtla, en náungi þinn
engan, skaltu gefa honum ann-
an þeirra. Þú átt að elska ná-
ungann eins og sjálfan þig. Af
ríka unglingnum var heimtað,
að hann seldi öll auðæfi sín og
gæfi andvirðið fátækum. Sá,
sem hefir átt við skort og mót-
læti að stríða hér í heimi, skal
hljóta huggun í faðmi Abra-
hams. Sá, sem hefir lifað við
allsnægtir, án þess að miðla
bágstöddum af þeim, skal kvelj-
ast annars heims. — Boðskapur
Jesú er í raun og veru hreinn
kommúnismi. Hvernig sem af-
staða vor kann að vera gagn-
vart hinum pólitíska kommún-
isma, verðum vér að kannast
við, að sá hinn trúarlegi komm-
únismi, sem guðspjöllin leggja
Jesú í munn, er einhver sá feg-
ursti og göfugasti boðskapur,
sem fluttur hefir verið á þess-
ari jörð. Hér er fánanum hald-
ið hátt á lofti. Vér getum skil-
ið það, að hið starfandi og stríð
andi mannkyn hefir verið að
keppa að þessu marki um tvær
þúsundir ára — án þess að ná
því.
Smávaxnir verða þeir, hinir
svo nefndu eftirmenn Jesú hér
á jörðu, í samanburði við hann
Bjálfan. Lítill er hann, skraut-.
klæddi ístrumaginn, sem stend-
ur fyrir altarinu í hinni dýrð-
legu katólsku dómkirkju — þar
sem soltnir betlarar híma fyrir
dyrum úti. Lítill er broddborg-
araklerkurinn, sem af fjálgri
mærð streitist við að útskýra
það fyrir velnærðum og hálf-
hneyksluðum safnaðarlimum.
að það hafi ekki verið vegna
þess, að ríki maðurinn var rík-
ur, að hann fór svo illa, heldur
vegna hins, að hann var með
hugann bundinn við auðæfi
sín. Nei; Jesús segir ekki þetta;
um það getur hver og einn
sannfærst af að lesa þau orð,
guðspjöllin fjögur hafa
var ein-
að mað-
Það hefði
nefnilega verið ósköp auðvelt
fyrir hann að vera það ekki.
Hann þurfti ekki annað en að
deila auðnum við Lazarus og
hans líka. Jafnvel þótt hann
hefði ekki átt annað en tvo
kyrtla, átti hann, samkvæmt
boði Jesú, að gefa annan. Hann
átti engar áhyggjur að hafa út
af því, hvernig fara myndi, er
þessi eini kyrtill hans væri út-
slitnn. Ekki fremur en liljur
merkurinnar eða fuglar lofts-
ins.
er
eftir honum. Það
mitt vegna þess,
urinn var ríkur.
Yfir þessari kenningu er stór-
brotin tign og ströng siðfeðis-
alvara, sem iætur ekkert mann-
legt hjarta ósnortið. Ekki sízt
þegar baktjaldið er líf Jesú,
hreint og fómfúst, eins og guð-
spjöllin lýsa því. Eða dauði
hans. Hvílíkt veldi og óðræn
fegurð yfir ferli hans öllum. Og
alt þetta höfum vér lært að
elska í lotningu og þrá. Heimili
og skóli, arfsagnir aldanna,
skáldskaur og listir, jólatré og
páskasöngvar hafa innrætt oss
það. Frásögnin um Jesú mun
enn þá um aldir verða talin með
því fegursta, sem mennirnir
eiga kost á að lesa. Það er
sárt að þurfa að efast um, að
þetta sé satt alt saman. En það
mun framtíðin ef til vill skilja
betur einmitt vegna þess, að
það er svo fagurt.
Nútíminn þarfnast ekki feg-
urri trúar — en ef til vill lífs-
virkari. Virkni (effektivtet) er
lausnarorð vorra tíma. Vér
þörfnumst trúar, sem er náskyld
kenningu Jesú, en þó frábrugð-
in. Eg á ekki að elska náung-
ann dómgreindarlaust. Eg á
að elska samfélagið, sem við
erum báðir hlutar af, náunginn
og eg. Það er vel hugsanlegt,
að eg geti komist í þá aðstöðu,
að eg verði, ef ekki að hata
náungann, þá að minsta kosti
að heyja við hann harða og'’
hlífðariausa baráttu. Þá að-
stöðu til náunga míns er eg
kominn í, þegar það er orðið
augijóst, að hann vinnur sam-
félaginu tjón eða hindrar eðli-
legan vöxt þess og viðgang.
Nútímamaður, sem les guð-
spjöllin með opnum hug, án
þess að glýja erfikenninganna
villi honum sýn, mun að lok-
um sitja með eina vafaspurn-
ingu í huga: Er ekki þessi boð-
skapur of mildur fyrir þenna
heim? Það er kunnugt, að
sumir prestar og rithöfundar
tvö boðorð samhyggjunnar oss
fullgreinilega meginreglu til að
breyta eftir. Boðorð hennar er
ekki: Þú átt að elska náungann
eins og sjálfan þig. Boðorðið
hljóðar svona: Þú átt að elska
samfélagið meira en sjálfan þig.
Ef náunginn er samfélaginu
verðmætari en þú ert, áttu að
elska hann meira en sjálfan þig.
Ef hann er þér ekki jafn-verð-
mætur, áttu að elska sjálfan
þig meira. Ef hann er sam-
félaginu skaðlegur, áttu að
bejast á móti honum.
Af þessu verður ef til vill
skiljanlegt, að trúin á samfé-
lagið er ekki alveg það sama
og kristindómur.
Frh.
ENDURMINNINGAR
Eftir Fr. Guðmundsson.
Frh.
Það finst mér að öfugsnúð-
urinn á samiyndi okkar Þor-
steins muni hafa verið eins
mikið mín sök eins og hans.
Við bjuggum báðir yfir þýð-
ingarmikilli framtíðar fyrirætl-
un, að okkur fanst. Það var
auðfundið, að hann hafði sett
sér það fyrir, að vaka yfir virð-
ingu og heiðurs verðskuldyn
fjölskyldunnar, og jafnframt að
ætlast til undirgefni úr öllum
áttum. Fjarskalega hélt mað-
urinn trútt og vel á þessum
ætlunarverkum í mörg ár. Eg
hins vegar bjó yfir einlægri eft-
irlöngun til þess, óháður öllum,
að læra að þekkja fyrst og
fremst séra Arnljót og alla fjöl-
skylduna, eins og hún í raun
og veru væri klædd. Og mér
fanst að Þorsteinn hvað eftir
annað vera að sáldra sandi í
augu mér, og þegar við fund-
umst, þá var eg stöðugt að
snúsa framan í hann af þessari
ástæðu; en dáðist jafnframt að
skýrleik hans og andlegu
hafa lagt ríka áherziu á þá bragðnæmi, og fanst hann vera
eiginleika í fari Jesú, er sér- mér svo mikil sönnun fyrir
staklega þykja sama karlmönn-
um — ef til vill með það fyrir
augum að vinna liugi víking-
lundaðra æskumanna. Þetta
er vafalaust réttmætt. Jesú —
sem persónu — skorti hvorki
þor né þrótt né aðrar karl-
menskudygðir. Samt sem áður
verður höfuð-niðurstaða boð-
skapar hans óendanleg mildi.
Undantekningar finnast að
vísu, eins og þegar hann þrum-
ar yfir hræsni og mammons-
dýrkun. En ef vér lítum á
boðskap hans sem lífs- og fé-
lags-regiur, þá söknum vér eins
atriðis, sem eigi varðar litlu:
hvernig fara skuli með afbrota-
manninn, sem af meinfýsi eða
biindri eigingirni vinnur sam-
félaginu tjón. Án aga og reglu
fær ekkert samfélag staðist, og
kristin þjóðfélög hafa orðið að
-'ækja refsihugmyndir sínar í
aðrar áttir en tii Jesú og setja
sér refsi-ákvæði, er þau hafa
beitt til að tryggja öryggi sitt
— og oft beitt ranglega.
Á dögum Jesú var rómverska
veldið, kaldrifjað og grátt fyrir
járnum, í algleymingi. Honum
var það ljóst, hvers heimurinr
þarfnaðist með á slíkum tím-
um: kærleika. Það var fagnað-
arboðskapur kærleikans, er
svaraði bezt hungri aldarinnar.
Strangleik og valdbeitingu átti
hún í of ríkum mæli. Jesús
fann þetta og sá, prédikaði það,
lét lífið fyrir það. Hann færði
heiminum þá gjöfina, sem hann
var í mestri þörf fyrir. En hann
lagði sig lítt fram um að skýra,
hvers vegna heimurinn þarfn-
aðist einmitt kærleika — að á
því valt heill samfélagsins öllu
öðru framar eins og á stóð. Ef
til vill skildi hann það ekki til
fulls sjálfur.
Samfélag getur ekki staðist
án þess, að öflum þeim, er
vinna í þágu heildarinnar, sé
sómi sýndur. Ekki heldur án
þess, að barist sé gegn þeim
öflum, sem hindra þetta heild
arstarf eða eru því fjandsamleg
t þessu tilliti gefa áður nefnd
skýrslur og skjöl til útlanda.
Það var komið lengst fram á
kvöld og var að ganga í suð-
vestan ofsaveður. Þeir Snæ-
björn og Björn bróðir minn
voru, á augabragði, búnir að
drífa duglegustu mennina, eins
marga og þurfa þótti, út í bát
og sjálfir seztir við stýrið, til
þess að ná í skipið, ef mögu-
legt væri, áður en það forðaði
sér af stað. Báturinn var ekki
kominn nema fáa faðma frá
landi, þegar alt var horfið í sjó-
renninginn. Hvað nú hefði frek-
ar komið fyrir, var engum, er
á landi stóð, tiltækilegt að vita.
Og ennþá hvesti veðrið, svo að
húsin nötruðu eins og hríslur
fyrir vindi. Það var liðinn ein
klukkustund eða meir. Eg sat
hljóður í mínu húsi og hugsaði
málið, var hins vegar aldrei
kallaður hetja, kanske líka af
ætt Snorra Sturlusonar. Eg
man það eitt að mér leið illa,
þegar lturðinni var hrundið
upp og inn kom sendimaður
Þorsteins Arniljá|tssonar, með
þau skilaboð, að hann biður
mig að gera svo vel að finna
sig. Eg hikaði augnablik, en
svaraði þó nokkurn veginr.
strax: “Segðu honum að eg
komi.” Og maðurinn hvarf út
úr dyrunum. Við Þorsteinn
höfðum ekki talað saman í
fleiri ár, enda hafði fundum
okkar ekki oft borið saman
Eg hélt hann hataði mig, og
mér var hvorki vel né illa við
hann. Erindi hans við mig gat
ekki verið annað en það, að
annaðhvort var hann sjálfur yf-
irbugaður af hræðslu, eða hann
héldi að mér liði svo illa, að
ekki veitti af að reyna að hug-
hreysta mig. Eg gekk yfir um
cg var strax fylgt inn í her-
bergi hans. Það var auðséð, að
honum leið skelfing illa. Hann
var náfölur og eins og stein-
uppgefinn. Hann sagði mér að
taka sæti. Hann fór að tala um
veðrið og hvort eg væri ekki
hræddur um piltana. Við stóð-
um jafnt að vígi, áttum sinn
bróðurin hvor á bátnum. Hann
taJaði nokkur orð um þessi
þir setn
n otiS
TIMBUR
KAUPIÐ
AF
The Empire Sash & Door Co, Ltd.
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI
\
ANÆGJA.
hæfileikum föður hans. Á ein-
um klukkutíma eitt seinasta
árið, sem eg var á íslandi, lærði
eg meira að þekkja Þorstein,
en öll hin árin tii samans, og j hastarlegu átök í náttúrunni,
liggur til þess lítil saga, sem sé I Eg gat glögt fundið, að hann
þessi: Danska verzlunarfélagið * var að leita eftir því, við hvaða
Örum og Wulff, var þá búið að Í vonir eg styddist, en þóttist of
setja niður heilmiklar bygging- j stór til þess að tjá mér nokkuð
ar á Þórshöfn, og var Snæ-!af sínu óbærilega ástandi, eins
björn Arnljótsson þar verzlun- j og hann hefði ekki margfaldan
arstjóri. Þar hafði eg og Björn | skilning og þekkingu á við mig,
bróðir minn ofurlitla verzlun [ í þessu efni, sem öllum öðrum.
Eg viltist ekkert á krókaleið-
um hans inn að aðal hugrauna-
búrinu. Eg kendi mikið í brjósti
um hann og ásetti mér að tala
við hann eins og bróðir við
bróður. Og það var eins og mér
kæmi hjálp úr öllum áttum
Hann var líka orðinn svo vin-
gjarnlegur. “Eg er ekkert
hræddur um mennina nú orðið,’
sagði eg, “þó það geti verið að
eg fái ástæðu til þess aftur
seinna.’’ “Finst þér þú byggja
svona álit á skynsamlegum á-
stæðum? Það væri gaman að
heyra ástæður fyrir svona
kaldri hugarrósemi,” sagði hann
fyrir eigin reikning, og enn-
fremur var þar dálítð kaupfé-
lag, sem eg veitti forstöðu. Á
þessum tíma átti Þorsteinn
heima í Þórshöfn hjá Snæbirni
bróður sínum. Það var komið
fram á jólaföstu. Það hafði
verið heðskírt og fagurt veður
um daginn. Gufuskip lá á höfn-
inni, það seinasta, sem við gát-
um búist við að kæmi til okk-
ar það haustið, og það hafði
haft etthvað af vörum meðferð-
is til kaupmannanna. Nú var
búið að flytja þær allar farsæl-
lega í land, en eftir var að
skreppa um borð með áríðandi
og það var eins og háðglott í
svipnum. “Þú veizt að veðrið
stendur upp á höfnina, og bát-
urinn hefði verið rekinn í land,
ef þeir hefðu farist á leiðinni út
í skpið, og eg er að gæta að
því að svo er ekki. Hins vegar
hefði skipið verið farið, ef þeir
hefðu ekki komist um borð, en
bíður nú eftr því að mennirnir
komist aftur í land. Og þó við
ekki sjáum skipið, þá hefðum
við heyrt það blása, ef það hefði
farið.” “Eg hefi nú hugsað um
alt þetta,’’ segir hann, “og það
er rökrétt, 'svo langt sem það
nær. En hættan er mest við
skipið, og báturinn gat verið
orðinn fastur við skipið, þó að
mennirnir færust.” — Hægist
mein, þá um er rætt. Við töluð-
um um þetta aftur á bak og á-
fram, þangað til báðum var orð-
ið hugrórra. En það sem mér
varð ógleymanlegast í þessu
sambandi, var það, hvað hans
mikli kyíði og ótti var miklu ó-
segjanlegri en minn. Eg hafði
ekki munað eins vel eftir öðrum
í þessu sambandi. Mér þótti sár-
ast að missa bróður minn, en
það voru konur og börn sumra
þeirra, sem á bátnum voru, sem
lágu honum þyngst á hjarta.
Hversu góðar tilfinningar lágu
þá ekki undir stoltinu, sem litið
var á að öllum jafnaði.
Fyrsta ár séra Arnljóts á
Sauðanesi — eða jafnvel tvö
fyrstu árin — mátti heita að
alt logaði í málaferlum milli
hans, sem viðtakanda staðar-
ins, og ekkjufrúarinnar, eða
hennar fulltrúa, sem fráfar-
anda. Mál þessi komu mér ekk-
ert við, nema hvað eg í byrj-
un varð að taka þau fyrir sátta-
fund, og nokkrum sinnum að
vera réttarvitni, þegar sýslu-
maður hélt á málium. Eg var
því gengi málanna býsna vel
kunnugur, og álit mitt er það,
að þau væru öll ástæðulaus og
óþörf, af sama toga spunnin
og sömu rótum runnin, eins og
fyrir hönunum á vorin, þegar
þeir taka sig til einn góðan
veðurdag og fljúgast á upp á
líf og dauða, þangað til þeir
eru allir blóðhöttóttir, einungis
til þess að komast að niður-
stöðunni um, hver þeirra eigi
að vera konungur það árið.
Gróðavegur var það ekki, mála-
kostnaður og stöðug útgjöld.
Og prestlegt var það ekki, þó
prestar stæðu á báðar síður.
Og allra sízt var það í anda
Krists. Tiigangurinn var ein-
ungis sá, að brjóta til undir-
gefni og hlýðni, eins og æðsti
úrskurður hananna liggur til.
Enginn maður skyldi ímynda
sér, að alt þetta hafi verið séra
Arnljóti að kenna. Ekki var hin
hliðin betri. Systursynir séra
Vigfúsar og fóstursynir ekkju-
frúarinnar og fulltrúar hennar
sem fráfaranda, prófasturinn
séra Halldór á Presthólum, og
bróðir hans Páll Bjarnarson,
voru ekki síður valdir að þess-
um málaferlum, enda er máia-
ferlaferill séra Halldórs heima-
fyrir í hans eigin sókn, skýr-
asta sönnunin. — Annars var
þessi gauragangur nágranna-
presta minna ekkert einsdæmi
á iandinu. Hvers minnast menn
um séra Björn Þorláksson á
Dvergasteini í Seyðisfirði, hvers
af séra Friðriki Eggerz á
Breiðafirði o. s. frv. Hins vegar
er þetta óprestlega framferði
ekki þýðiíigarlaust til saman-
burðar, fyrir þá menn, sem
halda því fram, að trúarlífið og
kristindómurinn sé að deyja út
í landinu. Við þann samanburð
upplýsist þó, að sú skoðun er
óðum að ryðja sér til rúms, að
málaferli, eigi síður en drykkju-
skapur, sé ósamrýmanlegt er-
'indi prestanna. Það bendir á,
að alvaran, fremur en hugsun-
arlaus orðaflaumur, er stöðugt
að ná ríkara valdi og fótfestu
í hugum og hjörtum mann-
anna.
Þegar eg nú hugsa um prest-
ana, frá því fyrsta að eg fór
að veita þeim eftirtekt, hugsa
um prestinn, í hverri sveit fyr-
ir sig, eins og lærðasta, lang-
hæfasta og eftirtektarverðasta
manninn; þá spyr eg sjálfan
mi'g: “Er eg því vaxinn, að
segja nokkuð um þessa menn,
eða öllu heldur, að álykta nokk-
uð um þeirra framkomu?’’ —
Svarið verður þetta: að eg
verði að varast sem allra mest
að álykta og dæma, en segja
viðburðina sanna og hlutdrægn-
islaust, hver sem í hlut á. —
Sjálfur var eg lífsreynslulítill á
þeim árum, og dómgreind mín
þar af leiðandi skeikul. Nú
langar mig þó til áræða það f
sambandi við endurminningar
mínar af framferði prestanna,
að segja nokkuð um skilning
minn og álit mitt á þeim, al-
þýðunni til uppbyggingar í and-
legum og veraldlegum efnum,
og þá líka tD samanburðar því,
sem nú er algengast. Eg er
miklu áræðnari að minnast of-
urltið á þetta “ofurefli”, af því
að samtíðarmenn mínir, Einar
H. Kvaran, Þorgils gjallandi,
Jón Trausti og fleiri, hafa all-
ir fundið til þess sama, og láta
* Frh. á 7. bls.
RÚSINU BRAUÐ og BONS, SYKRUÐ UTAN er réttur sem börnum geðjast
Það freistar lystarinnar. Það
er létt og lystug fæða, sem
auðvelt er að búa til, ef notað
er Royal Yeast Cakes og hin
nýja Royal Sponge* aðferð.
Hin fræga yeast cake hefir
verið bezta varan þessarar teg-
undar í full 50 ár. Og þar sem
þær eru vafðar hver um sig 1
vaxaðan pappír, eru þær ávalt
ferskar.
Enginn getur verið án Royal
Yeast Bake Book, sem bakar
heima. Sú bók er öllum ómiss-
andi. Skrifið eftir ókeypis ein-
taki. Utanáskrift: Standard
Brands Ltd., Fraser Avenue og
Liberty St., Toronto, Ont.
Kauplft vtlrnr bftnnr tll I Canada
KANEL-BUNS <*Royal Sponge A8f«r5 No. 1)
LeysitS upp 3 matskeitSar af sykrl og
1 tekseitS af salti í % bolla af
mjólk. KælitS. BlanditS meti 1 bolla
af Royal Veast Sponge*. BætitS vi5
4 matskeibum af bræddri shortening,
og 2% bollum af mjöli. HnotSit5 dá-
litiC, látiö hefjast til helminga. —
HnotSiö aftur. VeltitS svo atí stækki
um þuml.. SmyrjitS metS bræddu
smjöri og stráitS kanel og sykri á.
Veltiö eins og Jelly roll og skeritS
af þykkar sneiöar. Látiö svo á pönnu
metS feiti og látitS bólgna um helm-
ing. LátitS á þær egg og mjólk og
bakiö 40 mínútur vits 375 stiga F.
hita. Þetta gerir 12 kökur.
*ROYAL YEAST SFOYGE: — LátitS
Royal Yeast Cake i H mörk af volgu
vatni i 15 mín.. LeysitS eina mat-
skeitS af sykri hálfri mörk af mjólk
BætitS í þati Yeast Cake og 1 quart
af mjöli. SláiS vel. HyljitS og látitS
hefast til helminga yfir nóttina í
hlýju plássi, súglausu. Gerir 5 til 6
bolla af batter.