Heimskringla


Heimskringla - 09.03.1932, Qupperneq 3

Heimskringla - 09.03.1932, Qupperneq 3
WINNIPEG 9. MARZ 1932. HEIMSKRINGLA 3 SIÐA ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. * Það var til þess fundið, og hefir margsinnis verið viður- kent, að seinni helmingur 19. aldarinnar var réttnefnt endur* vakningar tímabil, með verk- legar framkvæmdir á mörgum sviðum, jafnvel þó engar veru- legar umbætur væru fram- kvæmdar eða sjáanlegar fyr en eftir aldamót. Það er fróðlegt og gaman að endurminnast þess og gera sér grein fyrir, hve óskapleg heljarbjörg það voru, sem nokkrir áræðnustu menn stríddu við að velta af veginum á þessum aldarhelm- ingi, þó ekki sæist að þeir væru neitt að gera. Athugagjarnir, skilningsríkir og sjónhvassir menn, komu auga á það, að ýmsar nýjungar á aldavenjum, miðuðu sveitunum og landinu öllu til stórfeldra umbóta, en helmingur var ekki einungis blindur fyrir slíkum breyting- um, heldur barðist af alefli á móti öllum nýjungum. Alt frá því að verzlunarfrelsis barátt- an hófst, um og fyrir 1850, og fram undir aldar lok, var lítið annað gert en að reyna að toga reipin úr höndum þeirra manna, sem fastast héldu í fornar venj- ur. ísland var ekki stærra en það, að Benedikt Sveinssyni mislukkaðist ekki, að hafa hagsmuni þess í hverjum ein- stökum landshluta, eins skýrt ekkert vanhugsað, ekki heigl- um hent að mótmæla. Hans á- stæður og rök voru þúsund gegn einu. Þá talaði hann oft um áburð- arefnin í loftinu, meiri á ís- landi en víðast hvar annars staðar, vegna eldfjallanna. — Sagði að íslendingar gætu og ættu að eiga svo mikil hey, að öllum skepnum væri gefið inni þegar veður versnuðu, alt ætti að vera samfeldur grasdúkur milli fjalls og fjöru. Trú hanr á landið var engin uppgerð. — Hann slepti aldrei tækifærum til þess að afla sönnum fram- faramálum fylgis af alþýðu- mönnum, með því að upplys^ þá um tilgang nýjunganna. Við komum eitt sinn að haustlagi saman til bónda eins, sem var að aka taði á túnið sitt, en það var að mestu leyti slétt af nátt- úrunnar hendi. Benedikt fór af baki og segir við bóndann: “Hefirðu gaman af þessu verki?" Bóndinn neitar því og segir að það sé bölvað púl að moka skarni allan daginn. “Ja, eg sá það áður en þú komst heim,.að þú ert hugsunarlaus letingi. Það ætti að faka jörð- ina af þér og fá öðrum hygn- ari og ástundunarsamari manni hana í hendur,” sagði sýslu- maður. “Nú, eg á kotið,” svar- aði bóndi. “Því ómögulegri ertu, segir B. “Aðrir hafa þýfð tún og slétta eitthvað af þeim ár- lega. Þú hefir slétt tún og renni siéttar grundir út frá túninu, sem eru að biðja þig að hjáln" svo rúmvíður, að ekki verður séð út yfir hann. B. S. var svo framsýnn og langsýnn, að menn hlógu að yztu takmörkum hugs- ana hans, í samvinnu með hon- um. En 35 árum eftir burtför hans af þessum jarðarskekli, þá eru menn óafvitandi byrjaðir að leiða í ljós spádóma hans. Eg leyfi mér að nefna nokkur dæmi. Svo sem nýbýlin. Eng- inn maður var á ferð með Bene- dikt Sveinssyni, svo að hann ei mintist þess, að hann hvað eft- ir annað fann ástæðu til að látn þá skoðun sína í ljós, að hér eðe þar kæmi nýbýli. Og það var ReyniSk* Hann.. t Hann er voldugur! Þunnur, sterkur og þvalur . . . Eiginlega betri vind- linga pappír fyrir þá alla “er vefja þá sjálfir”, en þó á sama verði og venjulegur vindlinga pappír . . . lím borinn. 120 blöð á 5c VINDLINGA-PAPPfR a meðvitundinni og það, er næst hemiii hans lá. — Hugs- ! s®r til að geta borið ávöxt, er> un, skilningur og framkvæmd- Þú heyrir pkki, sérð ekki og arlöngun mannanna er eins og nennir ekki. Því girðir þú ekki vötnin. Einn er djúp'ur, en lít- fyrir grundirnar í kring, þegar ill ummáls, annar djúpur og aðrjr eru að slétta tún sín. Og ef þú létir ærnar þínar liggja á nóttunni í þeim girðingum, í staðinn fyrir að elta þær um alt á morgnana, þá fengir þú nógan áburð og miklu meiri töðu, og gætir árlega fjölgað kindum þínum.'’ Svo bætir hann við hlæjandi: “Mundu nú þetta og gefðu okk-ur nú kaffi fyrir heilræðin." Bóndinn var ekki reiður, en haijn var ramm háðskur og greindur vel. Hann var fremur seinn til svars en segir: “Okkur yfirsést öll- um, en kanske eg hafi meira hugsað um að búa svo að kon- unni minni, að eg fyrir hennar frammistöðu gæti gefið gestum mínum kaffi, heldur en að út túnið.” Sýslumaður skildi sneiðina og reiddist sjáanlega. en þá varaði eg hann við og sagði honum, að hann hefði undið seglin upp að hún, og rrði óhræddur að sigla vindinn Fyrstan allra manna heyrði eg Benedikt tala um heildsölu verzlun í Reykjavík, og í sam bandi við það, um hringferði’ á sjónum kringum landið. — Hann var altaf með landið, ein? og það stóð til, í huganum, og útlistaði hagnaðinn á heildsöl- unni svo vel, að það varð hverju barni skiljanlegt, hve mlkill gróði það hlaut að verða fyrir landið, og að sá gróði kæmi ú* á sveitunum. Kærleikur hanr til heilu þjóðarinnar var svo einlægur, að hann gat ekki gert ráð fyrir að eigingirni ís- lendinga sjálfra eyðilegði heild- ar hagnaðinn af slíku fyrir- komulagi, og að einstakir menn sætu með gróðann. Eins og saga landsins hlýtur að berp með sér, þá fór nú svo, þégar til framkvæmdanna kom, að strandferðirnar voru samþykt ar af þjóðinni og þeim hrundið til framkvæmda nokkrum ár- um áður en verzlunarfyrir- komulagið breyttist til muna. Þetta var Benedikt hræddur við. hélt að strandferðirnar næðu ekki tilganginum, sliguðu hag þjóðarinnar, féllu niður, og yrðu ekki samþyktar aftur í fæka tíð. Hann hafði aldrei verið mikill kaupfélagssinni, og sá ekkert örla fyrir samvinnu- ögrun þeirri, sem kaupfélags- skapurinn fól í sér, sem þó varð fljótlega undirstaða vel- ’erðar strandferðanna. Það fer oft svo, þegar sögð er í tímaritum æfisaga mikil- menna, þá er opinber fram- koma þeirra einkum lögð í ljós- birtuna, en hið hollasta heima- hvað verður á hakanum, sem oft lýsa þó umtalaða mannin- um einna bezt. Benedikt var gæfasta prúðmenni á sínu heimili. Var sem hann áliti a* allar yfirsjónir yrðu að fyrir- gefast á heimilunum, svo lengi sem þær heyrðu ekki undir hegningarlög ríkisins. Benedikt var hjartveikur maður, og lík- lega var það þar af leiðandi að hann var ávalt hræddur, þá er honum skildist að það ætf að beita líkamlegu ofbeldi. — Hann var og myrkfælinn op hjátrúarfullur. í Þingeyjarsýslu var stofnað félag eitt, er kallað var Þjóð- liðið. Á tímabili fóru ýmsar sögur af þessum félagsskap, er báru vott um heimskulegar æs- ingar. Einhver félagsmaður hafði ort smellið kvæði. ser átti að lýsa áhuga og tilgangi félagsins. Kvæðið flaug eins og eldur í sinu út um allar sveitir en það byrjaði svona: “Öxar við ána, árdags í ljóma upp rísi þjóðlið og skiftist ? sveit. Skjótum upp fána, skært lúðr- ar hljóma, skundum á Þingvöll og treyst- um vor heit. Fram, fram, aldrei að víkja! Fram, fram, bæði menn og fljóð! Tengjumst trygðaböndum, tök- um sarnan höndum. Stríðum, vinnum vorri þjóð.” Í'’mm^o-^momMMo-tmmomiKmo-mm»-o-^mo — (n»[)«^i)<—* I IHin ábærilegu gæði, sem í henni eru falin, heldur forn- I um viðskiftavinum og skapar daglega nýja. Modern Mjólk, Rjómi og Smjör Gerið yðar samanburð sjálf. SÍMIÐ 201101 Modern Dairies Limited ‘Þér getið þeytt rjómann en ekki skekið mjólkina”. Á sama tíma sem kvæðið barst út, átti Benedikt sýslu- maður Sveinsson að hafa fenv- ð nafnlaust hótunarbréf, þvi að hann var andstæður öllum ^líkum æsingum. Vildi menn ynni sínum málstað gagn og 'ylgis með skýrum rökum. r~ inga- og hótanalaust. En nú varð hann hræddur, og átti vc' á illu úr öllum áttum. ITann vissi vel að hann var oft tann- hvass á fundum og mislukkað- ist ekki að útlista og finna að. með sárustu orðum oft og tíð- um, og átti því oft ákveðna mótstöðumenn. — Heimilisfólk hans varð eðlilega vart við það. að hann var naumast ó- hræddur um sig, en hann hafði margt hjúa, karla og kvenna, Ráðsmaður hans hét Jón Jóns- son og var hann seinna vinnu- maður hjá mér í tvö ár, og sagði mér sögur þær er hér fara á eftir. Jón var maður kát- ur, vel greindur en meinhrekkj- óttur. Kamarinn á Héðinshöfða stóð lítinn spöl norður og aust- ur frá bænum, vestan undir lágu holtbarði. Austan við holt- ið var aftur lítil lægð. Jón var snemma á degi í góðu veð>,: staddur í þessari lægð austan við holtið, þegar hann sér að c ! sýslumaður kemur út og geng 11 ur að kamrinum. Þá lagðist Jón : niður, svo að hann skyldi ekki jj sjást, þangað til sýslumaður var = fyrir lítilli stundu kominn inn á D kamarinn. Þá stendur hann upp fær sér lítinn stein og kasta1- honum á þakið á kamrinum, er var úr járni og lét því mikið t' sín heyra. Á augabragði kemur Benedikt út úr kamrinum, held- ur upp um sig buxunum, hleyp ur heim að bænum og hljóðar é ráðskonu sína: “Rósa, það var skotið á mig á kamrinum!” — Að þessu var hlegið, en það vai illa gert. Það var skúr fram af bakdyr- im hússins, jafnlangur og hús ið var breitt. í skúr þessun voru mjólkurkýrnar hafðar, og var gangur út á hlið milli húss- ins og fjóssins. Það var siður sýslumanns að ganga út um þessar dyr hússins áður en hann fór að hátta á kvöldin. Það hafði borið kýr um kvöld- ið og sá Jón um að vel færi é öllu. Þegar kýrin hafði kara? kálfinn, gætti Jón að því a? kominn var tími til að sýslu- maður gengi út að vanda áður en liann háttaði. Tekur hann bá kálfinn og lætur hann fram á ganginn, en þar var dimt. — Ekki líður nema augnablik þar til hann heyrir að komið er út um bakdyrnar á húsinu og að gengið er fram ganginn. Næst heyrir hann heilmikinn hlúnk. stunur og þrusk, þangað til hann heyrir að sýslumaður seg- ir óttasleginn og í hálfum hljóð- um: “Herra guð og himneski faðir, hann er þá loðinn!” og hverfur aftur inn í húsið. Að haustlagi um hádag rak maður kindahóp fram hjá Hé<>i- inshöfða. Sýslu maður vissi að maður þessi mundi ætla að leggja þessar kindur inn í reikning sinn á Húsavík, og gengur í veg fyrir manninn. “Getur þú ekki selt mér slátur úr þessum kindum, góðurinn minn?” spurði sýslumaður. — Hinn var ósköp óðamáli, og ef til vill fremur einfaldur. “Eg heiti Sigfús, er frá Austur- Garði. Eg skuldaði 60 krónur í hitteð fyrra, 80 krónur 1 fyrra og nú skulda eg 100 krónur, og það á að stefna mér, ef ee ekki borga nú alt. Eg er bláfá- tækur, misti 5 gemiinga í fyrra. Svo tók undir tvær ærnar mín- ar í sumar, og önnur þeirra var svo horuð að eg gat ekki étið hana.” “Hvern ands . . . varð- ar mig um þetta alt saman,” segir sýslumaður og stefnir heim. “Heyrðu,” segir aumingja maðurinn, “ætlaðir þú ekki að fá slátur?” “Nei, eg get ek’-' étið slátur úr kindum, se'm tilheyra svona vitlausum manni’ Sýslumaður hafði vinnumann sem Guðni hét; lagvirkur mað- ur en aðeins augnaþjónn og voðalegur letingi. Það var úti braka þurkur og fjarska mikið hey að breiða og koma vel í þurkinn. Alt fóHtið hamaðisi nema Guðni. Hann sat hjá oe lét sér vel líka, að aðrir svitn- uðu. Þá kom Benedikt út á hlað og leit með velþóknun á hamganginn í fólkinu. Guðni kom strax auga á sýslumann og stekkur á fætur, en sér ekk- ert áhald við hendina. Sparkar hann þá fótum í allar áttir eins og hann sé að slá úr kekkjun- um, sem fólkið hefir gleymt að breiða út fyrir blessa.ða geisl- ana. Sýslumaður setur hins vegar á sig allar hreyfingar Guðna, þangað til hann snvr sér að ráðskonu sinni og segir- “Áumingja Guðni, nú snýst Guðni; gott hjú er Guðni!” og hafði þá fundist mest til um hann eftir alt saman. Benedikt var trúmaður, og þótti vænt um það, þegar lesn- ir voru húslestrar þar sem hann var næturgestur. Þá sat hann rótlaus með aftur augun ov fitlaði með annari hendinni hökutopnum. Hafði hann þá oftast einhverjar skynsamlegar athugasemdir að minnast á þegar búið var að lesa. Oft var það svo, að þeir skildu ekki þér u m notiít TIMBUR KA'VPIt) AF The Empire Sash & Door Co, Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 35o Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJa vaxinn, langt á undan samtíð- inni, og á undan nútíðinni. Það kæmust ekki nema einlægustu leitendur, að réttum skilningi á anda hans og áhuga, og þeir er skildu Krist á fullnægjandi hátt þá væri það þeim skýr vegur ti’ endalausrar gleði, því að sann- leikurinn hefði lagt óslitna ljós- röð yfir allar hans kenningar. Frh. OPIÐ BRÉF TIL HKR. Tileinkað vinum mínum. Mrs. Rósu Casper, Blaine Wash., og K. N. skáldi á Mountain, N. D. meira úr þessu. Þekti eg mann- inn? Eg hélt mig gera það. En nú gerir ekekrt til hver hann ‘var. Hann var — er einn af þessum gömlu, góðu mönnum, sem lifir og deyr íslendingur, hvar sem hann ber beinin. Þegar við lentum í Montreal, var þar kominn emigrantahóp- urinn og menn þeir, sem með honum urðu eftir í Quebec, að undanteknum fjórum emigrönt- um: Manni, sem ætlaði með Wm. Johnson til Utah; stúlku, rrn. á 7. bls. Frh. í Montreal. Kl. 8 þetta kvöld lentum við í Montreal og er þar með sjó- ferðum okkar lokið. Seinni hluta dagsins höfðu allir pakk- að og komið farangri sínum fram í gangana. Var fólki sagt að líma ferhyrnda miða, sem skipið, þ. e. C. P. R. félagið, 1 lagði til, á farangur sinn. — j Skyldi hver velja miða með upphafsstaf viðurnefnis síns á: A fyrir Árnason o. s. frv. Þeg- ar eg komst að þessu voru allir B-miðar uppgengnir. Stóð eg nú þarna ráðalaus þangað til einn af skipsmönnunum kem- ur og spyr mig hvort eg hafi blýant. Eg hafði æfinlega blý- ant, og fékk honum hann. Sá góði maður gerði sér hægt um og gerði P að ljómandi B, og fékk mér. Límdi eg svo þessa1 miða á töskur mínar. Ekki vissi eg þá, hvað vel þetta mundi koma sér síðar. Á lendingarstöðinni var skáli mikill, og þangað var flutning- ur fólks fluttur. Skyldi þar hver taka sitt. Þegar eg fór að litast um í skála þessum, þar sem farangur fleiri hundruð manna lá í hrúgum eftir endi- löngu gólfi, datt mér í hug að leit gæti orðið nógu óþægileg eftir föggum manna. Nú var orðið meira en hálf-myrkt, en ljós komin í skála þenna hinn mikla. Varð mér nú sem oftar að horfa til birtunnar uppi í ræfrinu. Sé eg þá að stoðir miklar standa með jöfnu milli- bili undir þekjunni, og að lang- ásar miklir hvíla á þessum stoð um. Á þessum langásum hjengu spjöld og á hverju spjaldi vai einn stór stafur. Þar var þá stafrofið frá A til Z, — og nú skildi eg. Farangur fólks var þarna á gólfinu eftir stafrofs- röð. Eg þurfti ekki að fara lengra en undir stafinn B, og varð mér því leitin sæmilega auðveld. Þar eð eg hafði ekki mikinn farangur, varð eg með þeim fyrstu að finna hann, og beið þar hjá honum meðan ferðafélagar mínir tíndu þang- að dót sitt. Tók eg þá eftir manni einum, sem stóð við eina stoðina skamt þaðan sem eg var, og bullaði eitthvað í sífellu, sem enginn vissi hvað var né Madams Lacroir’s bragð- I úfu Súkkulaði Sætabrauð (Layer Cake) % bolli smjör 1 bolli sykur 2 egg 1 teskeiö vanilla lögur 1 bolli mjólk 2% bolli af fínu hveitimjöli (eía 2 bollar og 3 matskeibar af venjulegu gerbrauösmjöli) 3 teskeiöar af Magic Baking Powder *4 teskeitS salt HræriÖ smjöriti sundur, bætiö í sykrinum smám saman og slá- iÖ vel upp bætib í eggjarauö- uni og vanilla leginum, bætiö þá mjölinu í, er hrært hefir veriö saman vib saltiö og bökunarduft iö, til skiftis vit5 mjólkina. Ber- iö yfir kökurnar vel slegna eggjahvítuna og bakiö f 3 fitu- bornum skúffum vit5 375 stiga hita F., í 20 mínútur. Forskriftin fyrir súkkulabs ísingunni ng milliburöinum er atS finna í Magic Cook Book. skifti sér neitt af, meðan allir vorn önnnm kafnir. Nú fór eg Það bezt að gefa honnm meiri gaum, og varð þá brátt vör að hann var landi, drukkinn mjög og í illu skapi. Orðbragðið var ljótt, svo eg óttaðist, að hann myndi tapa stjórn á sjálfum sér og ef til vildi valda óeirðum. Eg dró þegar athygli eins af formönn- um flokksins að manninum, og fyr en varði, var maðurinn horfinn. Hvort hann bara fór sjálfur, eða var hjálpað til að Krist, og skemdu fyrir honum. | fara, vissi eg aldrei, en mér Hann hefði verið mönnum of- þótti vænt um að ekki varð Hvers vegna Magic Baking Powder er notað eingöngu við þenna Hússtjórnarskóla í Montreal “Vér kennum nem- endum vorum þær aðferðir er óbrigð- ular reynast,” segir Madame R. Lacroix aðstoðar forstöðu- kona við the Pro- vincial School of Domestic Science 1 Montreal, “þess vegna nota eg og mæli jafnan með Magic Baking Powder. Það hefir mikinn hefunar- kraft og ávalt jafnan. Arangurinn er ætíð sá sami, í hvert skifti sem það er notað.” • Og Magic Baking Powder er tví- mælalaust helzt kosið við meiri- hluta allra matreiðsluskóla í land- inu. Matreiðslu kennarar — og hús- mæður einnig — kjósa helzt Magic, vegna þess að til jafnaðar reynist inH bV V Öi4telAiHcfo?4ituie I/IIIINt Vlb ftl- fln*’. Þessi ortJ á vörumiban- um á hverjum bauk er á- byrgö vor um þab at5 í Ma- gic er hvorki álún eöa önn_ ur skableg efni. Made In Canada

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.