Heimskringla - 06.04.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.04.1932, Blaðsíða 8
Síi>A HEIMSKRINGLA WINNIPEG 6. APRÍL 1932 FJÆR OG NÆR. Séra Guðm. Árnason messar næstkomandi sunnudag að Lundar, kl. 2 e. h. • * » Séra Ragnar E. Kvaran flyt- ur guðsþjónustu á Gimli á sunnudaginn kemur, 10. þ. m., kl. 3 e. h. Safnaðarfundur hald inn á eftir guðsþjónustunni. • • • Á föstudaginn var, 1. apríl, andaðist í Wynyard, Sask., raf- stöðvarstjóri Haraldur B. Ein- arsson, fyrverandi verzlunar- maður í Elfros. Jarðarför hans fór fram frá Wynyard og Elf- ros á mánudaginn. Haraldur var sonur Björns Einarssonar bróð ur Stefáns í Möðrudal og Jó- hönnu Jóhannesdóttur, systur Þorsteins skálds Jóhannessonar og þeirra systkina. Eru þau hjón fyrir löngu dáin. Harald- ur var kvæntur Elínu Guð- valdadóttur Jackson. — Hans verður nánar getið síðar. • • • J. J. Myres, frá Crystal, N. D. er staddur í bænum. • • • Kristján Júlíus skáld frá Mountain, N. D. er staddur í bænum. Hann mun hafa komið að hitta dr. Sigurð Nordal að máli, að beggja ósk, er oss sagt • • • Karl Jónasson húsasmiður frá Winnipeg, kom s.l. mið- vikudag heiman af íslandi, en þar hafði hann dvalið nokkra mánuði. • • • Séra Kristinn K. Ólafsson frá Seattle, Wash., var staddur í Winnipeg í byrjun þessarar viku. Hann var í samsæti því er próf. Sig. Nordal var haldið s.l. mánudag og hélt þar ræðu • • • C. P. R. félagið biður að vekja athygli á lækkuninni, er nýlega hafi verið gerð á far- bréfum til Evrópu. Sjá aug- lýsingu á öðrum stað í blaðinu. • • • • Canadian Steel félagið, sem öllum er fremra að búa til sterkan og endingargóðan girð- ingavír, biður menn að gæta þess, að nafnið "Ojibway" sé á vörum þeim, er þeir kaupa af því tæi„ því með því geri þeir bezt kaup. • • • Frá Fálkum. Fálkarnir ætla að hafa marg- breytta íþróttasýningu í G. T. ROSE THKATKK Free-RADIO-Free Given on Friday, April 8th, at 9 p.m. Thur., Fri., April 7-8 Feature: DANCING SWEETIES Comedy — Cartoon — News Sat., Mon., April 9-11 Double Feature Program MINNIE LIGHTNER in Lif e of the Party Also LEW AYRES*ln Heaven on Earth húsinu þann 19. apríl. Verða þar Fálka-stúlkurnar, til að sýna listir sínar. Sömuleiðis ungu drengirnir og þeir full- orðnu líka. Má því búast við að þar verði góð skemtun. Og svo verður dans á eftir. En þetta verður nánar auglýst seinna.. Eg vil biðja unga drengi og ungar stúlkur, alt upp að 16 ára aldri, sem vildu taka þátt í að leika Baseball í sumar, að 'áta mig vita það sem fyrst. — Okkur langar til að koma aí stað samkepni í þeirri íþrótt, og ætlum við að gefa bikar beim flokki, sem að endingu sigrar. Svo þeir unglingar, sem vildu vera með geta sent mér nöfn sín, að 631 Victor St. — Einnig geta drengirnir hitt mig í G. T. húsinu á hverju mánu- dagskvöldi, en stiilkurnar gætu fundið mig þar á hverju fimtu- dagskvöldi. Við höfum ágætt pláss í Sargent Park tii æfinga tvisvar í viku, svo að ungling- írnir þurfa ekki að vera hrædd- ir um að þeir geti ekki skemt sér vel. Og við höfum þar menn til að líta eftir að alt fari þar fram í röð og reglu. Pete SigurSsson. 631 Victor St. • • • Sanngjörn krafa. Nú er liðinn meira en fjórð- \ ungur af þessu herrans ári, 1932, og má bráðlega vænta þess, að fyrstu hefti þessa ár- ^angs þeirra íslenzkra tímarita er eg meðhöndla, fari að sýna Mg hér vestra, og veit eg að 'vaupendur alment bíða þess neð eftirvæntingu. En þeir eru if margir, er nú skulda fyrir >essi rit; og skora eg nú á alla >á að senda mér slíkar upphæð r fyrir lok þessa mánaðar. — "^að er langt frá því, að menn >eir, er standa að útgáfu þess- ira rita, séu auðkýfingar, og þeir eiga skilið og verða að fá skilvíslega borgaðar allar bær upphæðir, er þeim ber með réttu héðan að vestan. Eg hefi ildrei krafist fyrirfram borgun- ir fyrir þessi rit, og geri það heldur eigi nú, en eg ætlast til þess, að hver einasti kaupandi (og útsölumenn) borgi reiði- !ega, þegar heill árgangur er kominn í þeirra hendur. Og hver einasti maður með heil- brigðri sanngirni, verður að játa, að slíkt er réttmæt krafa. Nú þeTssa dagana sendi eg frá mér reikninga til allra þeirra er eitthvað skulda, og vona eg að menn bregðist vel og drengi- lega við þeirri kröfu. 4. apríl 1932. Magnús Peterson. 313 Horace St., Norwood, Man., Can. VIÐ ANDLÁTSFREGN vinar míns, Magnúsar Gíslason- ar frá Rauðseyjum. Ertu farinn, Magnús minn. Mínum einum vini fækkar. Auða rúmið altaf stækkar, óðum nálgast endirinn. Eina bót eg aðeins finn: Eilíf hugsjón lífsins hækkar. Svona hverfur einn og einn, eftir verða bráðum fáir Breiðfirðingar kátir, knáir; sérstakt var þinn hugur hreinn. Vegur slíkum verður beinn, vorið eilífð lífi spáir. Út á djúpið eilíft bjart augu blind af tárum stara, þegar vinir frá mér fara; eg hef hérna mist svo margt. Við að hugsa hreint og djarft, hugsjón lífsins skýrist bara. Veit eg, sumir sakna þín, sem að undu kyrrir heima; vinir mæta minning geyma; ekki blindast andleg sýn. Eilífð björt þeim opin skín, um þá staði er ljúft að dreyma. Heynist oftast ráða fátt, að rækta þetta eina sanna, sem að bætir bölið manna, treysta á andans innri mátt; láta svífa hugsjón hátt, hafið sorgar við að kanna. Vertu, vinur, sigur-sæll, sál þín nýja mentun hlýtur, allrar drottins náðar nýtur; tímans brotinn tjóðurhæll. Cnginn varst þú efnis þræll, æðstu launin dygðin hlýtur. Sig. Jóhannsson. upp á þeim hrekk, að hún gekk ein óslitin framfarakeðja. Og út að glugga og sagði: "Nei, þó hefir sá flokkur manna, er sko óhræsis köttinn þarna!'' Og um leið rauk hundurinn há- geltandi út að glugganum, skim aði í allar áttir eftir kettinum, en á meðan settist gamla konan í stólinn. Þetta bragð tókst henni hvað eftir annað. En svo var það einu lengst er kominn, ekki náð hærra en á drengja-aldur, hvar stærð og kraftur hnefa öllu ræður. Á eg hér við stjórnend- ur, því eftir höfði verða limir að dansa. Samt eru sumir þeirra nú farnir að sjá, að betur mætti fara. En til eru vísinda- sinni, er hundurinn kom inn íjmenn, sem nú eru komnir svo stofuna, að konan sat mak- indalega í stólnum. Þá gekk seprh' út að glugganum, horfði út nokkra stund og byrjaði síð- an að gelta í ákafa. Konan stóð þá á fætur og gekk út að glugganum til þess að sjá, að hverju hundurinn væri að gelta, en þá var hann ekki lengi að stökkva upp í hægindastólinn og hringa sig þar. Lesb. Mb. SÖNN SAGA. FORNLEIFAFUNDUR Á FRAKKLANDI. Gröf frá steinöld og rómevrsk- ur höfðingjabústaður. Síðastliðið haust seldi bóndi í Littletown í Colorado ríki í Bandaríkjunum, 7 dilka, sem hann átti. Ekki fékk hann þá brogaða út í hönd, heldur sendi hann þá til félags í Denver, og það félag sendi dilkana aftur til kjötsölufélags í New York. Þegar allur kostnaður við send- ingu dilkanna var 'dreginn frá, fékk eigandinn 75 cent fyrir þá alla. Þetta þótti nú heldur lítið, og forseti bændasam- bandsins tók málið að sér. — Hann ferðaðist fram og aftur með járnbrautum til þess að vita hvað af dilkunum hefði orð ið og hvað fyrir þá hefði feng- ist að lokum. Komst hann að því að þeir hefði verið seldir seinast járnbrautarfélaginu fyr- ir 83 dollara og 70 cent. En meðan hann ferðaðist með iárnbrautinni, hafði hann feng- ið sér tvær sneiðar af lamba- iangt, að geta beizlað náttúru öfl. Og ein hin síðasta upp- fynding þeirra skal vera sú, að geta deytt þúsundir meðbræðra sinna á augnabliki, og það í fjarlægð. En gæti nú sú ekki orðið hin þarfasta, og opnað augu drengja. Þetta má ekki ske! Stríð verða að hætta! En hverjar sem orsakir verða, þá er ekki sá tími fjær, að þeir komast á fullorðins ár og verða skynsemi gæddar verur. Yðar með vinsemd, Gamli Gvendur. MESSUR OG FUNDIR f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegl kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Bjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. ENDURMINNINGAR kjöti, og kostuðu þær 85 cent, Herman Wrangel greifi, fyr-J eða 10 centum meira heldur en bóndinn fékk fyrir 7 dilkana sína. Og skyldi það m'i ekki hafa verið kjötið af þeim, sem hann fékk? Lesb. Mb. Herbergi til leigu að 480 Mc- Gee St. Sanngjörn leiga. Bjart herbergi. Nægur hiti. 2 * • * Messa í Lundarkirkju sunnu- daginn 10. apríl, kl. 2.30 e. h. G. P. Johnson prédikar. Allir velkomnir. • • • John J. Arklie, R. O., sér- fræðingur við augnaskoðun og gleraugnamælingar, verður að hitta á: Eriksdale Hotel fimtudajgs- kvöldið 14. apríl. Lundar Hotel föstudaginn 15. apríl. verandi utanríkisráðherra Svía ¦r nú búsettur í héraðinu Gir- onde í suðvestanverðu Frakk- landi. — Hefir hann á landar- eign sinni fundið mjög merki- legar fornleifar, gröf frá stein- öld og rústir af rómversku höfð ingjasetri. Göfin er 22 metrar á lengd og 15 metrar á breidd. Eru þar nokkurar fáséðar steinrist- ur. í gröfinni eru tvær stórar steinkistur. 1 annari þeirra fundust tíu beinagindur, vel smíðaðar sverðskeiðar úr lát- úni, örvabroddar úr tinnu og mörg merkileg brot úr leirker- um. í hinni kistunni fanst auk beinagrinda, tönn úr villigelti, sem sennilega hefir verið talin verndargripur. Rómverska höfðingjasetrið ætla menn að sé frá dögum Antonius Pius keisara, eða frá miðri annari öld. Um tuttugu herbergi hafa verið grafin þar upp, og hefir fundist þar mikið af munum úr gleri og marm- ara, verkfærum og fornum myntum. Einkennilegt er það, að svo er að' sjá sem rómverski höfðinginn, sem þarna átti heima, hafi safnað forngrip- um, því að þarna fundust fjölda margir gripir frá steinöld, og hafa þeir sennilega verið teknir úr gröfinni, sem er skamt það- an. Lesb. Mb. BROT ÚR LANDAFRÆÐI. Það var í kringum árið 1870 á íslandi, að bóndamaður nokk ur keypti kot er England heit- ir. Sagði þá kunningi hans við hann: "Mikill ríkismaður ert þú að eina einn alt England." Hinn svarar: "Og ekki veit eg nú það, það er víðar tii England en í Kaup- mannahöfn." Mikil Niðurfærzla á farbréfum með C.P.R. Gengur strax í gildi með öllum skipaferðum austur, hvort keypt er fyrir aðra leið eða báðar, til ISLANDS og annara evrópískra staða. Niðurfærslan nemur: TUTTUGU PRÖSENT En til vesturferðar TÍUPRÖSENT Ef þú hefir i huga að ferðast til ættlandsins eða koma fjöl- skyldu þinni vestur til Canada, unnustu eða venzlamanni, þá haf tal af næsta umboðsmanni félagsins, eða skrifa eftir öllum upplýsingum og nauðsynlegum skírteinum til W. C. CASEY, 372 Main St., Winnipeg, Man. CANADIAN PACIFIG STEAMSHIPS VITUR HUNDUR. í ameísku tímariti, sem gef- ið er út af dýraverndunarfélagi stendur eftirfarandi frásaga: Gömul kona leigði sér sum- arbústað- Honum fylgdu hús- gögn, og þar á meðal mjúkur og þægilegur hægindastóll. Gamla konan átti stóran og fallegan hund, og bæði vildu þau nota hægindastólinn. En konan var brjóstgóð og þótti vænt um dýr, og ef hundurinn var í stólnum gat hún ekki fengið af sér að reka hann þaðan. Þess vegna fann hún BRÉF TIL HKR. Bantry, N. D., 2. apríl 1932. Ritstj. Heimskr., Winnipeg; Man. Kæri herra! Eg sá í seinustu útgáfu af Heimskrlnglu grein úr íslands- blaði, að Haraldur Johnson bróðir minn hafi verið myrt- ur í Chicago, og vil eg hér með láta þig vita, að sú fregn er ó- sönn, því eg hefi nýlega fengið bréf frá honum, sem ber ekki annað með sér en að hann sé við beztu heilsu. Þinn einl., Henry S. Johnson. BRÉF TIL HKR. Washington Island, 25. marz '32. Piltar góðir! Ekki má svo búið standa. Búinn að éta út cent þau, er eg sendi síðast fyrir blaðið, og þar eð eg held ennþá út með að hanga í efri löminni, hlýt eg að senda $1.50 fyrir áfram- hald. Ræða Mr. W. J. Lindal, var ágæt. Og hvað bjartsýnn hann er á framtíðina! Það er vart að búast við jarð- arbúum betrl, þeir 'eru svo Frh. frá 7 bls. svefnstofu sína. Væri eg maður til vildi eg lýsa hluttekning- unni, sem hvíldi strax yfir and litum þeirra. Þegar eg opnað' dyrnar stóð engin misklíð eð) metorðagirni á milli okkar. All ur kraftamunur og klaufabrög* • gersamlega gleymd á þessan stundu. Þau spurðu mig lítið því þau vissu alveg hvernig á stóð, og þeirra hafði oft verið vitjað áður. Sjálfsagt þótti þeim að senda meinlausa dropa í glasi til að viðhalda voninni sem iengst. Þau sögðu mér, að hann mundi deyja um nóttina og báðu mig fyrir það, að aldrei liði svo mínúta að ekki væri annarhvor okkar Snæbjarnar við rúmið, einkum vegna kon- unnar, — en ekki þurfti að minna Snæbjörn á slíkt. Hann var oftast kominn áður en sú fyrirhöfn komst í framkvæmd að sækja hann, þegar þessu lík- ar ástæður grúfðu yfir ná- grannaheimilunum. Alt í einu lýsir sér ákveðinn ásetningur og hugrekki á andliti séra Arn- ljóts, og hann spyr: "Er hann ekki stöðugt með fullu ráði, og talar hann aldrei við þig um það, að hann muni deyja af þessari veiki?" Eg sagði hon- um að hann væri alt af með réttu ráði og gerði stöðugt ráð fyrir því að deyja, þegar við værum einir. Það kom gleði- svipur á prest og hann bað mig að taka nú rétt eftir, og muna vel það sem hann segði mér: "Segðu honum að eg hafi bros- andi beðið að heilsa honum og að eg hlakki til næstu sam- funda; þrautin sé bráðum á enda, dauðinn sé ekki til, að eins óminnisstund í inngangin- um til hins sanna lífs; bráðum sé hans mikla fegurðarnæmi fullnægt af umhverfi, sem ekki lúti hausti eða fölva, og þar sem hverfleiki og hnignum sé ummyndað í stöðugan þroska." Eg var á þessari stundu hrif- inn af skilningsríki hans, út á við og inn á við, bróðurhug hans, viðkvæmni, ástúð og nær- gætni, og auðvitað var mér ó- mögulegt að gerast staðgöngu- maður hans,, til huggunar og hugsvölunar á þessari rauna- stund. Jóhann dó um nóttina. Eg vefc að lesendur mínir eru fyrir löngu búnir að skilja það, að við sr. Arnljótur vofum eng- ir sérstakir vinir. Við höfðum í 14 ár of mikið saman að sælda til þess að okkur gæti á- valt sýnst hið sama báðum, og eg, sem alment hefi verið álit- inn meinleysis maður, leit svo á, að nauðsynlegt væri fyrir mig að hafa stöðugar gætur á öllum hans hreyfingum. Það var sem heimurinn hefði komið mér til að trúa því, að hann hefði það til að láta kringlótt- ar rúður í ferhyrndar umgerð- ir, þó það væri gagnstætt minni eigin reynslu. Misskilinn oft valdið illum afleiðingum í meðferð heimskra slúðurbera. Á hina síðuna ber mér að kann- ast við það, að eg misskildi minn eigin gæfuveg, hélt mér væri andróðurinn við séra Arn- Ijót ómissandi til þess að mæla hitann og kraftinn í sjálfum mér, ekki fyrir hrós af heimin- um, en til þess að vita hvað eg mætti treysta sjálfum mér. Eg ætlaði að neyða hann til að láta mér í ljós, hvað langt hann sæi, og hvað hátt hann skildi. Hefði eg nú gagnstætt við þetta, kepst eftir að vera vinur hans, eins og hann ætl- aðist til í allri einlægni, þá hefði eg orðið margfalt meiri blessunar aðnjótandi af hans miku vitsmunum og þekkingu. Kappglímur og hnefasláttur er andstætt bróðurlundinni, og leiðir óneitanlega af sér marga bölvun. Eg bar ekki gæfu til að njóta alls þess mikla gagns, sem mér stóð til boða í ná- grenninu við séra Arnljót, og sökum minnar reynslu, hika eg ekki við að segja það, að mikið af þessu áliti manna um séra Arnljót sem viðsjáls manns, hefir ei'laust stafað af öfund. Þegar hann var á annað borð hluttakandi, þá var ekkert að- gerðaleysi á ferðinni, og vitið hans og skilningurinn varð öll- um eftirtektarvert; og mann- legt er það þó kraftarnir hans orsökuðu sumum sársauka. Verður ekki öllum það, úr því kappglímt er, að gera það sem þeir geta? Frh. ungir; og þó maður líti yfir mannlífið frá byrjun, er það tilgangur vænstu manna, geta G0Ð Þurhreinsun ER BEZT FYRIR FÖTIN EN HÚN VERÐUR AÐ VERA GÓÐ Símakall til Quinton's og hin bezta þurhreinsun sem pen- ingar geta keypt á hinu rými- legasta verði er til boða. ALFATNAÐUR tf-l QQ KAPUR................$L25 með loðbryddingum aukagjald KJÓLAR..............$1.25 úr alsilki í 1 eða 2 lagi FLÓKAHATTAR ...... CQ QUINTON'S Cleaners — Dyers — Furriers SIMI 42 361 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.