Heimskringla - 06.04.1932, Blaðsíða 5

Heimskringla - 06.04.1932, Blaðsíða 5
WINNIPEG 6. APRÍL 1932 HEIMSKRINCLA 5. SlÐA tíðar bíl. Hákarlinn eða háf- hann kom vestur. Hún dó árið urinn sýnir í raun og veru elztu 1894. Þau eignuðust sex börn undirstöðubyggingu mannlegs og eru þrjú þeirra á lífi. Eina líkama, og andlitið eigi síður dóttur mistu þau unga og tveir í frumdráttum, en annað. Frh. $5,000,000 LÁN. Frh. frá 4. bls. synir: Þórður Wilfred og Valdi- mar Stanley dóu fulltíða menn. Þau þrjú, sem á lífi eru, eru Jóhann Einar, bóndi á Oak Point, Friðþjófur Edward, kaup maður á Steep Rock. og Ragn- hildur hjúkrunarkona í Wjn- við að taka, segir forsætisráð-1 nipeg. Síðari og eftirlifandi herra að það muni nægja j kona Nikulásar er Kristín Er- Að þessu nýja láni meðtöldu lendsdóttir, ættuj5 úr Árnes- og ábyrgð fylkisins fyrir skuld sýslu. Þau eignuðust engin Hveitisamlagsins, nema þá all- börn. ar skuldir Manitobafylkis $101,- I Nikulás sál. var maður fram 000,000 (eitt hundrað og einni i úrskarandi vel látinn og vin- miljón dala). Hefir skuldin sæll; enda var hann með skemti aldrei fyrri verið svona há. — j legustu mönnum bæði á heimili Þegar liberal stjórnin fór frá; og út í frá. Hann var gestris- völdum var hún undir $70,000,- 000, og þegar conservatíva stjórnin fór frá, um 35 miij- ónir. Er þetta áframhald ærið um- hugsunarefni alt saman, ekki sízt þegar um það er hugsað, að íbúatala fylkisins hefir ekki til stórra muna aukist á því tímabili, sem hér er um að ræða. Minning hans varir í hug- gestrisnis alúð á heimili hans, 300 Gyðingar, 19,800 Móhamm Pau var í miklu áliti sem um hans mörgu vina, því að sem allir mættu, er þar komu, eðstrúarmenn og 19,000 menn hersböfðingi og kom jafnvel til hann var maður, sem gott var svo að þeir sem nutu, sáu að kristinnar trúar. Tala Gyðinga orða, að hann, en ekki Joffre, að kynnast og maður, sem gekk um beina í blóð borin veitti öðrum af þeirri heilbrigðu mannúð hjá veitendum, sýni- lífsgleði, sem hann sjálfur átti svo mikið af. G. Á. PÁLL KERNESTED. Æfiminning. ÆFIMINNING. NIKULÁS SNÆDAL Hann andaðist á heimili sínu að Lundar, Man. þann 17. des- ember síðastiiðinn. Nikuiás var fæddur á Hvann á í Jökuldal í Norður-Múlasýslu 17. marz 1859. Faðir hans var Þórarinn Jónsson Jónssonar úr Kelduhverfi í Þingeyjarsýslu, og er sú ætt komin frá Hrólfi sterka lögréttumanni á Áifgeirs- völlum í Skagafirði. Móðir Nikulásar hét Jóhanna Nikul- ásdóttir Péturssonar, bónda í Arnkelsgerði á Völlum; sú ætt er rakin til Nikulásar ríka, lög- réttumanns á Héðinshöfða, sem mikill ættleggur er frá kom- inn. Nikulás ólst upp á Fljóts- dalshéraðinu og fluttist til Canada árið 1883. Settist hann fyrst að í Nýja-íslandi; var í Mikley nokkurn tíma og svo í Geysisbygðinni til ársins 1889. Þaðan fluttist hann til Winnipeg, en hafði þar þó* ekki langa dvöl, því á næsta ári fluttist hann út í Grunnavatns- bygðina, sem þá var að byrja að byggjast. Hafði hann fyrst stutta dvöl í Norðurbygðinni, sem svo var nefnd* en fluttist þaðan ásamt öðrum, sem þar höfðu tekið sér bólfestu suður að Grunnavatninu og settist að við norður enda þess skamt frá Otto póstafgreiðslustaðnum. Bjó hann þar nærfelt fjórtán ár, en brá þó búi einu sinni á því tímabili og dvaldi í Win- nipeg árlangt 1899—1900. Árið 1905 tók hann sig upp og flutt- ist norður með Manitobavatni, til Reykjavíkur, og bjó þar þá inn maður og örlátur og hinn frjálsmannlegasti í allri um- gengni við aðra menn. Mundi honum hafa látið vel að vera húsráðandi á stóru heimiíi og taka á móti gestum með rausn og höfðingsbrag. Hann var prýðilega greindur maður, las mikið og fylgdist vel með tím- anum. Tók hann góðan þátt í málum bygðarlaga þeirra, er hann bjó í, því hann var maður félagslyndur og myndaði sér ákveðnar skoðanir og hélt þeim fram með fullri einurð. Hann tck og meiri þátt í stjórnmál- um en venjulegt er um ný- byggjara hér í landi og bar gott skyn á þau. í trúmáluna var hann eindreginn fylgjandi frjálslynda flokksins meðal ís- lendinga hér frá því fyrst hann myndaðist, og studdi starfsemi hans hvar og hvenær sem hann gat því við komið. Aðstaða hans til þáttöku í opinberum málum var bundin öllum þeim erfiðleikum, sem samfara eru bóndastöðu í fámennum og af- skektum bygðum; en hefði hún verið betri, má óhætt fullyrða að hann hefði látið meira til sín taka, því hann skorti hvorki hæfileika né vilja til að halda fram skoðunum sínum í hverju máli sem var. Nikulás var með afbrigðum glaðlyndur maður og bjartsýnn. Atti hann víst aldrei við svo mikla erfiðleika að etja að hann tapaði til lengdar glaðlyndi sínu. Þær stundir voru kunn- ingjum hans ávalt skemtileg- ar, er þeir sátu á tali við hann. Hann kunni manna bezt að halda uppi skemtilegum sam- ræðum. Voru frásagnir hans jafnan kryddaðar með fyndni og græzkulausu gamni; og svo ljósar voru þær, að atburðir þeir, sem hann sagði frá- fest- ust í minni manns eins vel og þótt maður hefði sjálfur verið sjónarvottur að þeim. Margar smásögur hans vörpuðu skæru Ijós iá líí og hugsunanhátt þeirra tíma, er þær voru frá, og sýndu, að hann hafði á- gæta athyglisgáfu. Mjög vel og skemtilega talaði hann um gamla kunningja sína, virti þeim galla þeirra til vorkunn- ar og kunni að meta kosti þeirra eins og þeir voru verð- ir. Það var yfirleitt ávalt hessandi að koma til hans og spjalla við hann, og léki eitt- hvað ekki í lyndi, gleymdist það í návist hans. Lengst af æfinni mun Nikul- ás hafa verið heilsuhraustur maður, en á síðari árum fór hann að kenna sjúkdóms, brjóstþyngsla, sem ágerðist svo að hann þoldi engar hreyfing- ar, sem nokkurt erfiði fylgdi. En hann var ávalt jafn glaður og skemtinn fram undir það síðasta. Tveim dögum fyrir and- fjögur ár, en fluttist þaðan til Marshland og bjó þar næstu i^tið hnignaði honum skyndi- fmm árin; fluttist þaðan norð- ]ega, en hafði þó verið furðu ur aftur 1914 og bjó þar svo hress nokkra undanfarna mán- stöðugt upp frá því til 1928, uði. e; hann brá búi og fluttist til yið jarðarför bans var fjöldi Lundar- 'manns. Sá, sem þetta ritar 'Fyrri kona Nikulásar hét f]utti stutta húskveðju á heim- Ragnhildur Einarsdóttir og var iijnu og talaði yfir líki hans í ættuð af Seyðisfirði. Kvæntist kirkju Sambandssafnaðarins á hann henni nokkru eftir a8 Lundar. Þess var fyrir nokkru síðan getið í blöðunum, að dáið hefði að heimili sínu að The Ner- rows, Man., bændaöldungurinn Páll Kernested, 82 og hálfs árs að aldri. Páll heitinn var fæddur á Skriðu í Hörgárdal í Eyjafjarð- arsýslu árið 1849. Faðir hans var Kristján Jónsson Kerne- sted, Þorlákssonar bónda á Skriðu. En móðir Páls var Þorbjörg Pálsdóttir prests á Bægisá, Árnasonar biskups á Hólum. Eins og frá er skýrt í land- námssöguþætti í Almanaki Ó. 5. Thorgeirssonar, 1914, var Páll þríkvæntur og lifir síðasta koná hans, Snjólaug Jónasdótt- ir. Engin börn eru á lífi eftir "vrstu konu Páls sál., Sesselju Friðriksdóttur. En með annari konu sinni, Guðnýju Jóhannes- 'ióttur. átti hann 10 börn og af þeim eru á lífi þessi: 1. Karl, giftur bóndi við Oak sView Man.; 2. Gústaf, ógiftur heima í föðurgarði; 3. Þorbjörg (Mrs. Ritchie?) í Chicago; 4. Þórdís (Mrs. Thorvardarson) í Winni- peg, ekkja; 5. Wilhelm, giftur verzlunarmaður í Ashern, Man. 6. Jóhannes, giftur og býr á föðurleifð. Eftir síðustu konu hans er ein dóttir heima, Kat- rín að nafni, ógift. l'm það tímabil, sem Páll sál. bjó með fyrstu konu sinni, er ekki mikið ljóst, annað en það að hann unni þeirri konu mik- ið. En með annari konu sinni mun hann hafa háð landnema- og fjölskylduþarfa baráttuna, og með henni orðið að verjast aðsókn fátæktar, er á þeim ár- um vildi sækja að flestum, er stórar fjölskyldur höfðu fram að færa. En þó munu þau hjón aldrei hafa verið talin í flokki þeirra fátæku, á þeirrar tíðar mælikvarða, enda mátti segja að þau hjón væri komin til góðs efnalegs sjálfstæðis, þeg- ar Páll misti þá konu sína. Svo að um hana megi með sanni segja, að hún stríddi, sigraði og dó. Páll sál. mátti að ýmsu leyti telja lánsmann, þó að hann ætti við mikinn einkavinamissi að stríða. Og til þeirrar lán- gefni fyrir hans heimili — eins og þá stóð, og hans eigin elli — mál telja síðustu giftingu hans, þriðju konu sinni, Snjó- laugu Jónasdóttur, sem reynd- ist honum bezt, þegar hann þurfti þess helzt með, enda á- unnið sér óskifta virðingu og þakklæti stjúpbarna sinna að launum, sem svo mörgum öðr- um hefir mishepnast að ná undir líkri afstöðu. Páll sál. var búinn að vera undir 60 ár í þessu landi, og þekti með eigin reynslu á allri afstöðu frumbyggjaKfsins, er krafðist alls sem hver einstak- lingur hafði yfir að ráða ai kröftum, sem þarf til þess að stríða, þola og fórna. Og að Páll sál. yrði að inna þetta aí hendi sem aðrir, fékk hann víst enga undanþágu frá, því hann vissi svo vel, eins og hinir frum byggjarnir, að þá undanþágu gat enginn veitt nema dauðinn. En með þessu er í rauninni lítið sagt af persónu hans og viðhorfi. Sú hlið sem vissi að umhverf inu og öllum vegfarendum, en um leið snertir beint við per- sónu Páls sál., var hin kunna lega jafnrétthá og það að lifa og vera til. Og þegar þurfa- manninn bar að garði, þá reyndi hann aldrei að leita sér að öðrum til samanburðar eð& til að mæla sig við, hvernig að hann skyldi taka honum. Hann horfði beint í augu gestsins, sem heilsaði honum, og tók fast í hönd hans — eins fyrir það, þó hans eigin hönd væri farin að kreppast. Þannig ögr- uðu augu hans og hönd, innri tilfinning gestsins til eftirtektar og ákveðinnar skoðunar um það, í hvers augu hann hefði horft og hvers hönd tekið. Því hlutu öll persónuleg kynni af Páli sál. að taka yfir víst og ákveðið rúm í huga þess, er kyntist honum, sem ekki var hægt að spara handa mörgum öðrum. Þetta varð svo að vera, því festa skapgerðar hans mark aði honum svo vissar og á- kveðnar áttir um málefni, hvert sem þau vissu út á við eða inn á við, því málefnin, sem hann lét sig skifta, voru honum ætíð lifandi kjör, gagnstætt efa eða óákveðni, sem ber að kaha dautt kjör. í hvaða tilfelli eða sambandi sem það er skoðað. Hann áleit það ekki sjálfsagt, að andstöðumaður í skoðunum við hann væri að taka hans eig- ið, heldur hitt að hann játaði andstöðu sína,, því tvískinnungs háttur var svo langt frá huga hans, eða að hann vildi beygja hugðarefni sitt til að hlýðnast öðrum einstaklingum og vinna sér'þar með nýja vini,, var svo langt úr vegi skoðana hans, að hann hlaut að sækja fram und- ir fána sinnar eigin sannfæring- ar og hugsjóna með ótvíráðri framkvæmd, hvort sem að af- staðan gat talist til sóknar eða í Jerúsalem hefir aukist um' yrði gerður að aðalhershöfð- 18,000 síðan 1922. —Mbl. * • » • Fornleifafundir í Svíþjóð. í Svíþjóð hafa, á árinu sem leið fundist ýmissar steinaldar- miniar, sem benda ótvírætt til þess, að landið hafi verið bygt mikið lengur en menn höfðu áður ætlað. Það er aðallega á þremur stöðum, hjá Gottskar, Raö og Varberg að þessar fornleifar hafa fundist og staðirnir verið rannsakaðir nákvæmlega. Og gripirnir eru, að sögn dr. Nils Niklasson, þjóðminjavarðar, sumir að minsta kosti 10 þús- umd ára gaml|r, ef til viil mikið eldri. í Gottskar fanst fjöldi muna og eru þeir sýnilega eldri held- ur en munir þeir, sem fundust á hinum stöðunum. Eru það aðallega munir úr hrafntinnu og eru sumir þeirra svo fákæn- lega smíðaðir að það þarf augu ingja, í heimsstyrjöldinni. Frá árinu 1918 var hann for- seti frakkneska Rauða krossins. Hann átti ávalt miklum vin- sældum að fagna í Frakklandi. * * * Á skipasmíðastöðvunum við Clyde voru smíðuð 101 skip áríð sem leið, alls 152,666 smálestir. Til samanburðar má geta þess, að 1930 voru í sömu skipasmíða stöðvum smíðuð 249 skip, alls 529,526 smálestir, en árið 1913, sem var metár, 377 skip, alls 766,490 smálestir. Skipasmiða stöðvarnar eru alls 21, en að eins tvær þeirra hafa nú nóg verkefni. Smálestatala skipa þeirra, sem nú eru í smíðum á stöðvum þessum er 70,000, en 140,000, ef Cunardlínuskipið mikla er talið með. Smíði þess var stöðvað fyrir nokk- uru, eins og frá hefir verið skýrt í Vísi. úr forfræðingi til þess að sjá 0. , , , ., ~ ¦ . ö ^ J Gialdeynsverzlun NorSurlanda. að þetta se verkfæri, gerð af mannahöndum ,en ekki aðeins flísar og brot, sem náttúran sjálf hefir gert. Hjá Frartdefors í Dalsland var í sumar verið að brjóta grjót og fundu menn þar þá þrjá apjótsodda, gerða úr hrafn- tinnu af miklum hagleik, og eru þeir ævagamlir. í Bohusl.ieni rákust menn á ýmsa forngripi frá járnöld í sumar. — Vegagerðarmenn Sem svar við fyrirspurn lands stjórnarinnar um neyðarráðs- stafanir norrænu • ríkjanna vegna gjaldeyrisskortsins, hefir Sveinn Björnsson sendiherra símleiðis sent skýrslu um aðal- atriði þessar ráðstafana, og eru þau þessi: Danmörk: Útflytjendur eru skyldir að afhenda þjóðbank- anum allan erlendan gjaldeyri fundu hiá Hogslatt tíu forn- sem Þeir eignast, en bankinn mannahauga, sem sokknir voru ver honum U1 nauðsynjanotk- í jörð. í fæstum þeirra var unar. sem stendur aðallega til mikið að finna. Þó hittust í greiðslu á opinberum lánum, sumum haugunum steinkrukk- kaupa á kolum, korni og bú- ur, að vísu brottnar, en þó peningsfóðri. Nú í bili er svo, að hægt var að setja þær varla unt að fá erlendan gjald- saman og vantaði ekkert brot- eyri tl annars. Til öryggis að ið ekki sé farið í kring um þessar Hjá Svenneby fundust fjór- ráðstafanir, er bannað að flytja varnar, af því að hann aleit fr formannahaugar> gerðir af út gull, danska peninga, tjekka, að það væri skylda, sem mann-1 mo]d Qg grjoti t emum af vix]ai skuldabréf, hlutabréf og dómsþrek og tilfinning hlytu; þessum haugum fundust fagrir vaxtamiða nema með samþykki að krefjast af hverjum einum, mumr ur bronze með skraut- þjóðbankans. Sömuleiðis er sem vernda vildi arinn sinn með ]egij utf]uri en bað mátti sja a bannað að flytja inn dönsk afli sinnar eigin sannfæringar. belm .að beir hofðu verið born. hiutabréf og skuldabréf nema En þessi skapgerð hans skapaði ir & bá] með eigan(ianum. j gegnum banka og víxlara, sem honum svo hreinar leiðir, að i Hja Askum> þar sem byrjað ekki mega afhenda þau nema andmælandi hans var aldrei var að grafa skipaskurð, rák-^ í samþykki þjóðbankans. Náin dulinn, hver stefna Páls var, ugt menn ^a & forna hauga, samvinna um allar framkvæmd- því hún var svo ljós og ákveðin gem sokknir voru í jörð, en ir þessu við\nkjandi er á milli að fokfenni breytinganna gat j fátt fanst þar. j þjóðbankans og annara banka ekki hulið hana fyrir auga and-1 Það er eftirtekavert, að allir Qg víxlara. Gjaldeyris höftin mælandans, svo að hann varð þessir haugar, sem fundist hafa, hafa einnig nokkurn stuðning að viðurkenna það með virð-1 hafa Verið gerðir á sléttum f jögum u minnflutningshöft. ing, hve skýrar vörður mörk-l grundum, en ekki á hólum eða I t Svíþjóð er smvinna milli uðu allar leiðir, sem hugar- j hæðum. Hafa þeir þess vegna ríkisbankans og hins sænska stefnur Páls fóu um. Og einn- sokkið í jörð og geymst þegar bankafélags. Þeir, sem er- ig það, að ákveðnum stefnum stUndir liðu fylgir viss manngildis þungi,' —Mbl. engu síður í augum andstæð- Fiskveiðar Breta. ingsins en hinna. Og því var það jafneðlilegt, að Páll sál. gæti aldrei verið upp á hálf- drættings hlut, því festan í skapgerð hans varð að krefjast þess að hlutur hans væri heill, af því að hann var fús á að greiða öðrum fullan hlut, þeg- ar hann sá að verðleikar mæltu með því. Og þó að reynslu- vitið sanni það, að á sandfjöru tímans hverfa flestra spor fljótt, og því fyr sem mann- dómsþunginn er minni, sem markar þau, þá verður það samt viðurkent, að Páll sál. markaði sín spor með þeim þunga í vitund þeirra, sem kyntust honum, sem vara á meðan endurminning um hann lifir. En þeim sérkennum hans verða auðfundnar ' ættarfylgj- ur á meðal kynslóða norrænna þjóða langt í aldir aftur. Páll. sál. dó 14. febrúar s. 1. og var jarðsunginn 14. marz af séra R. Marteinssyni, að við- stöddu fjölmenni. Sveitungi. lendan gjaldeyri vilja kaupa, verða að tilgreina tli hvers þeir ætli að nota hann, og gjald- eyrir fæst eingöngu til viður- Landbúnaðar- og fskiveiða-! kendra nauðsynja. Bannað er ráðuneytið hefir tilkynt, að i að nytja út tvimynta skulda- fiskiveiðar Breta hafi árið 19311 bref og vaxtamiða. HVAÐANÆFA. Cýðingum í Jerúsalem hefir fjölgað mjög á síðari ár- um. 1 Jerúsalem eru nú 51, numið alls 19,789,480 vættum, sem að verðmæti voru £15, 868,022. Til samanburðar skal getið, að fiskiveiðar Breta námu árið 1930 21.877,361 vætt og var verðmæti aflans það ár talið £18,321,076. Fiskur innfluttur af erlend- um þjóðum nam 1931 2,957,422 vættum, en 1930 3,418,471 vætt. —Mbl. • • • Pau hershöfðingi. Paul Pau, frakkneski hers- höfðinginn frægi, lést í Passy þann 2. þ. m. Var hann hers- höfðingi hers þess, sem í á- gúst 1914 barðist við Þjóð- verja í Elsass-Lothringen (Al- sace- Lorraine). Pau var á 84. aldursári, er hann lést. Pau misti annna handlegg- inn í fransk-þýsku styrjöldinni 1870, í orustunni við Frosch- willer, en þá var hann yngsti yfirforinginn í 78. herdeildinni. Undir eins og sár hans var gróið, fór hann aftur til víg- vallanna, og tók þátt í sein- ustu orustunum, sem háðar voru í þessari styrjöld. Noregur notar líkt fyrirkomu lag og Svíþjóð og er það bygt á frjálsri samvinnu milli Nor- egsbanka og artnraa banka og svo meiri háttar útflutnings- félagsskapa, svo að gjldeyris- kaup fara að eins fram til við- urkendra nauðsynja. Auk þess hfa bankarnir krafist þess af viðskiftamönnum sínum, að þeir panti ekki útlendar vörur, nema að hafa áður trygt sér hjá banka gjaldeyri til greiðslu. —Mbl. • • • 6 menn skotnir. Fyrir skömmu ætluðu fjórir karlmenn og tvær konur að laumast yfir landamæri Bessara bíu og inn í Rúmeníu. En landamæravörður varð var við för þeirra og kallaði viðvör- unarorðum til þeirra. Þau skeyttu því engu og greip hann þá til byssunar og skaut öll svo að þau biðu bana. Við nánari rannsókn kom í ljós að þetta voru fimm kommúnistar frá Rússlandi og einn smyglari, sem höfðu ætlað að laumast inn í Rúmeníu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.