Heimskringla - 10.08.1932, Page 3

Heimskringla - 10.08.1932, Page 3
WINNIPEG 10. ÁGÚST 1932. HEIMSKRINGLA 3 BLAÐSIÐA j Sigurdsson, Thorvaldson nú GENERAL MERCHANTS ÚTSÖLUMENN FYRIR IMPERIAL OIL LIMITED ROYALITE COAL OIL, PREMIER GASOLINE TRACTOR AND LUBRICATING OILS ARBORG Phone 1 RIVERTON Phone 1 HNAUSA Phone 51, Ríng 14 MANITOBA — CANADA Phonc 22 #35 Phonc 25 237 HOTEL CORONA 20 Rooms Wlth Bath Hot and Cold Water In Every Room. — $1.50 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA ber ef nokkuð vott um skort á sönnum kristindómi og sannri þjóðrækni. Hvaðan er þessi hugmynd sprottin um að þjóðrækni sé orsök stríða? Hún er til orðin hjá stórþjóðum heimsins, sem um veraldar-verzlunina eru að glíma. Sömu þjóðanna og þeirra, er heimta frjálsa verzl- un, til þess að geta tekið hana úr höndum smærri- þjóðanna kostnaðarlaust. Dettur t. d. P. B. í hug að halda í alvöru fram að. það sé meiningin fyrir stórþjóðunum, sem eru að pré- dika fyrir smærri þjóðum. og þjóðarbrotum, a ð gleyma þjóðerni sínu, að þær ætli að vera fyrirmyndin og ganga á undan með að. afklæðast þjóð- erni sínu sjálfar? Það er ekk- ert hætt við því. Þessi alheims- borgara-hugsjón og bræðralags- hugsjón er skínandi góð og fögur í sjálfu sér. En það er ekki í nafni hennar, sem stór- þjóðirnar bera hana á höndum sér. Þær halda henni fyrst og fremst fram, til þess að efla verzlun sína — og þegar því atriðinu er náð, á að setja smiðs höggið á smærri þjóðirnar sjálf- ar, og segja þeim að hætta til- veru sinni sem þjóð, en sam- lagast stærri þjóðinni. Og minn- ir þetta alt á vísu St. G. um “Heimsveldið”: Þú, sem um heimsmál og heims- veldi þreytir þinn hug, þú ferð villur ef á því þú herðir — Hver lifandi framtíð á lögmál, sem breytir, sem liðar í sundur, sem eykur og skerðir. Um það spyr nú margur. Mönnum er að verða það al- ment áhyggjuefni, hve útfarar- kostnaður er hér gífurlega hár, með því fyrirkomulagi sem nú tíðkast hér, að grafa líkin í jörð niður, þegar þau hafa áður verið lögð í rammgerðar tré eða málmkistur. N Og mönnum er einnig að skili ast það alment, hve í raun og veru'-. ógeðfeldur viðskilnaður þetta er, við þá látnu, þar sem Ef einn yrði hirði^ og ein yrði! voldugar umbúðir eru látnar hjörðin j varna því að líkið fái að sam- er aldauð úr sögunni himin og ! lagast jörðinni fyr en eftir Bandaríkin gerðu það einnig, j enda þótt meira af stríðslánum j Bandaríkjanna væru til þess j veitt, að koma stríðslöndum Ev- rópu aftur á fæturna, en lán | miljóna mæringa Evrópu, sem beinlínis voru til stríðsins veitt. Þá talar P. B. um Versala- ákvæði, sem hann segir að Hkr. (?) hafi rangnefnt samn- inga. Ef samningarnir sem gerðir voru í Versölum og sam- þyktir voru af öllum hlutaðeig- andi þjóðum, nema Bandaríkj- unum, eru ekki annað en fund- ar ákvæði eða tillögur, í stað þess að vera samningar, mundu Frakkar standa ver að vígi en þeir gera með að heimta inn skuldir sínar samkvæmt þeim. Sannleikurinn er sá, að það er vegna þéssara samninga að Frakkar eru hræddir við, að hrófla nokkuð við skaðabóta skuldámálinu eða öðrum stríðs- málum. Þeir óttast, að það verði til þess, að rjúfa þann samning. Það getur vel verið, að S. J. hafi mikið fyrir sér í því, er hann heidur fram að P. B. hafi lyft andlegu Grettistaki meö skrifum sínum um heimspóli- tíkina. En víðar mundi þó ýmsum þykja þörf á athuga- semdum við það mál hans, en hér er gert. í því, hvernig um líkamina er búið, eins og ekki er hægt að hrekja, að átt hefir sér stað bæði í gegnum drauma og vitr- anir. Bálstofan á og þarf að koma sem fyrst. Það er sparnaðarmál; það er þrifnaðarmál; það er menning- armál, — Mbl. K. VERSLUNAR- OG SIGLINGA. SAMNINGUM VIÐ NOREG - SAGT UPP. HVAÐ DVELUR BYGGINGU BÁLSTOFU? jörðin. P. B. bendir á Rússnesku þjóð ina, sem friðsömustu þjóð heims ins um þessar mundir. Að það sé hægt um hana að segja, skal nú ósagt látið. Og friðsamari getur hún varla verið en þær þjóðir, sem engan vopna búnað hafa. En hvað sem því líður, er P. B. að líkindum ekki að gefa í skyn með þvi, að Rússar séu óþjóðræknasta þjóð heims- ins! En svo ennþá sé vikið að stríðsskuldunum eða uppgjöf á þeim, virðist sem P. B. athugi ekki, í hverju skuldir þessar eru fólgnar. Ef hann athugaði, að skaðabótaskuldirnar eru ekki lánsskuldir og að Bandaríkin eiga hvorki sök á þeim né neitt tilkall til þeirra, heldur Evrópu þjóðirnar einar, þá hefði honum ekki komið til hugar að halda því fram, að það væri sann- gjarnt, eða eins og hann orðar það, kæmi vel á vondan, að Bandaríkin greiddu þær með eftirgjöf á stríðslánum sínum. Hvaða vit eða sanngimi þetta hefir við að styðjast, sjáum vér ekki. Ef Evrópu þjóðirnar hefðu sýnt af sér þá rausn og gæzku, að strika ekki einungis út skaða bótaskuldimar einar, heldur einnig stríðslánin, þá hefði verið fjölda ára, og hefir því verið lýst í greinum, bæði í tímaritum og dagblöðum af Gunnlaugi Claessen lækni, og fleirum, hvernig innihaldið í slíkum um- búðum lítur út, um langt tíma- bil, og býst eg við að þær lýs- ingar hafi sett hroll í flesta, enda öllum skiljanlegt sem um það vilja hugsa. Nú er verið að byggja, með ærnum kostnaði nýjan kirkju- garð suður í Fossvogi, og ekki minkar útfararkostnaður við það hér í Reykjavík, þegar svo mjög lengist í kirkjugarðinn; og er það illa farið, úr því verið er að halda við gömlu, og ætti að vera úreltu fyrirkomulagi, að þeir menn skuli látnir ráða í þessu efni, sem valið hafa land ið við Fossvog fyrir kirkjugarð, en gengið fram hjá jafn fögru og nálegu kirkjugarðsstæði og túnunum við Sunnuhvol. Annars er það bálstofa sem á að vera aðalúrlausnarefnið í þessum málum. Hún léttir af ó- hæfilega dýrum úfararkostnaði. Hún breytir hinum jarðnesku leyfum mannsins á fljótan pg hreinlegan hátt, í litla hvíta öskuhrúgu, og forðar þeim frá að vera lengi að grotna í ramm- gerðum kistum, gröfnum niður, oft í blautar moldar eða mó- mýrar. Og hún losar sálina við Oslo, 6. júlí. Opinberlega er tilkynt, að á ráðstefnu, sem forsætisráðherra íslands, Ásgeir Ásgeírsson, var á með nokkrum norsku ráðhen-- unum, hafi náðst samkomulag um að hefja samningaumleitan- ir um vöru verslun milli ríkj- anna. Samningaumleitanirnar hefjast í Reykjavík um þ. 25. júlí og verður haldið áfram í Oslo, en þeim lýkur í Reykja- vík. — Samkvæmt “Tidens Tegn’’ mun íslenska ríkisstjórn- in í dag segja upp gildandi versl- unar- og siglingasamningum við Noreg. Ásgeir Ásgeirsson for- rætisráðherra og Jón Árnason forstjóri fóru frá Oslo í gær. Forsætisráðherrann hefir látið svo um mælt: “Mér þykir leitt, að samkomu lag náðist ekki þegar um lækk- un kjöttollsins,-en egj vil leggja mikla áherslu á, að vér höfum fengið hinar bestu undirtektir, og mætt mikilli vinsemd hjá norsku stjórninni. Tel eg víst, að starf hinnar nýju sanininga- nefndar muni bera góðan árang ur’’. Verslunarsamningur sá, sem hér um ræðir er, uppsegjanleg- ur með árs fyrirvara, en siglinga samningurinn með misseris fyr- irvara. Jón Árnason mun verða einn hinna íslensku samningamanna. Síðastliðinn vetur sögðu Norð menn upp kjöttollssamningnum svo nefnda, en samkvæmt þeim samningi naut íslenskt saltkjöt sérstakrar tollívilnunar í Nor- egi. Hækkaði því stórlega toll- ur á íslensku kjöti frá 1. þ. m. Þar sem Norðmenn voru ófáan- legir til, að framlengja kjöttolls- samninginn, skoraði síðasta Al- þingi á ríkisstjórnina, að athuga hvort ekki væri ástæða til að segja upp gildandi versiunar- og siglingasamningum við Nor- eg. En samkvæmt þeim samn- ingum hafa Norðmenn einkar góða aðstöðu til siglinga hér við land. Ekki er ósennilegt, að Norðmenn komist að raun um — þegar farið verður fyrir al- vöru að ræða þessi mál — að þeir geti ekki haft hag af upp- s ö g n kjöttollssamningsins. Samningaumleitanir eiga að hefjast hér í Rvík í þessum mánuði og er þess að vænta, að árangur þeirra verið sá, að frændþjóðirnar leysi deiluna þannig, að báðir aðilar verði á- nægðir.—Mbl. DAVÍÐ ÞORVALDSSON rithöfundur sanngjarnt að ætlast til, aðþað að vera nokkuð að vafstra Það kom mér á óvart, er eg heyrði að vinur minn, Davíð Þorvaldsson væri látinn. — Fyr- ir skömmu hafði eg hitt hann, að vísu veikan, en þó bjartsýn- an og öruggan, því að oft hafði hann klifið hamra heilsuleysis- ins, komist í hættur, en haft sig úr þeim, og hví skyldi hann þá hrapa nú. Davíð fæddist á Akureyri 3. júlí 1901, og var þannig 31 árs er hann lést, en þótt aldurinn væri ekki hár, hafði hann þó langa og mikla lífsreynslu að að baki. Ungur misti hann föð- ur sinn, og þótt efni vænu rír, lagði hann út á mentabrautina, og gat sér þar ágætan orðstír. Hann tók gagnfræðapróf á Akureyri, en settist í 4. bekk Mentaskólans árið 1921. Stund- aði hann nám sitt af miklu kappi, enda mun það hafa riðið heilsu hans að fullu, því að árið 1922 kendi hann þess sjúkdóms, sem hann átti alt af síðan í höggi við. Varð hann þá að hætta námi um stund, en tók stúdentspróf árið 1925 og var þá 2. í röðinni að ofan. Mug- ur hans hneigðist að náttúru- vísindum, enda fór hann utan sama ár, og las hinn næsta vet- ur jarðfræði við háskóiann í Kaupmannahöfn. í Kaupmanna- höfn festi hann ekki yndi, enda leitaði hann til Parísar og hélt áfram námi sínu við Sorbonne- háskólann, en þar misti hann heilsuna með öllu, enda mun fátækt hans og ill aðbúð liafa stuðlað mjög að því. Heilsuleysið og fátæktin réðu því, að Davíð hvarf frá námi sínu, en tók þá að skrifa og helgaði sig allan skáldskapnum upp frá því. Árið 1929 kom Davið aftur hingað til lands. Er hann lagði í þá ferð var hann mjög veikur, en hugurinn bar hann hálfa leið og heim komst hann, þótt hann væri þá lamað- ur á líkatna og sál. Hér hlaut hann ágæta aðbuð og hjúkrun, enda náði hann sér svo, að við vinir hans, vorum að vona, að hann væri nú að fullu korninn yfir veikindin, en nú í vetur, þegar hann, sem rithöfundur, var búinn að yfirstíga byrjunar- erfiðleikana, og lífið virtist taka á honum mýkri höndnm en fyr, tóku veikindi hans sig upp að nýju og lést hann af uppskurði 3. þ. m. Með Davíð er hniginn í valinn einhver 'efnilegasti rithöfundur þessa lands, enda liafði hann til þess alla eiginleika. Alla tíð var hann hneigður ’ fyrir skáldskap, enda birti hann, þegar í Menta- skólaum, smásögur, sem sýndu að hann var skáld af guðs náð, gæddur skilningi á lífinu, hæ- versku í frásögn og fegurðar- tilfinning og smekkvísi framar en alment gerist. Arið 1929 kom fyrsta bók hans út, “Björn formaður og feiri smásögur”, og luku allir þeir, sem hana lásu, upp einum munni um hæfileika höfundar- ins. Mun það sjaldgæft hér á landi, að nýr og óreyndur höf- undur fái jafn, glæsilegar mót- tökur, en þær átti Davíð skilið, nda fékk hann við þetta hvatn- ingu og styrk til að halda áfram ritstörfum, gaf hann út nýja bók á næsta ári, er hann nefndi “Kalviði’’. Að báðum þessum bókum mætti ef til vill fjjina það, að þær séu of bölsýnar, en nokk- urt bölsýni hlaut að spretta af þeirri lífsreynslu, er Davið liafði hlotið, og fáir mundu hafa bor- ið hana betur en einmitt hann. í fyrra vetur brá Dayíð sér út til Englands og dvaldi þar nokkra mánuði. Þá réðist hann í að umrita söguna “Björn for- mann” og þýða hana á enska tungu, /en það mun fárra færi að rita á því máli eftir jafn- stutta dvöl, þannig að boðlegt gæti verið. Sendi liann hand- ritið til bresks bókaútgefanda, sem tók því tveim höndum, og nú í vetur var Davíð á leið utan til að sjá um útgáfuna og ganga endanlega frá handritinu, en það auðnaðist honum ekki sök- um veikindanna. Af þessu má nokkuð marka hvaða afburða málamaður hann var, og hvern- ig útlendir gagnrýnendur litu á hann sem skáld, en til viðbót- ar má einnig geta þess að smá- sögur eftir Davíð voru teknar í fræg, frönsk bókmentarit eins og “Le revue bleu’’ en aðsóknin er svo mikil að því tímariti, að meðalrithöfundar komast þar ekki að. Nú í vetur fékkst Davíð enn- fremur við sagnaþýðingar úr ensku og munu þær væntanleg- ar að hausti komanda og ann- ast Menningarsjóður útgáfuna. Af þessu sést, að Davíð hefir ekki slegið slöku við, þrátt fyrir veikindin, enda var vilja- styrkur hans mikill og bjart sýnn var hann orðinn á fram- tíðina. Hefðu síðari verk hans eflaust borið vott um það, en úr þér sem notiS T I M BUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. því aö honum varð ekki lengi'a lífs auðið, geymast verk hans í íslenskum bókmentum, sem tal- andi minnisvarði fátæks og heilsulauss stúdents, ekki ein- göngu hans sjálfs, heldur allra annara, sem hljóta þann hinn sama kaleik. í minningu okkar, sem þekkt- um hann, lifir Davíð sem skáld- ið, er var jafnsæll í meðlæti sem ntótlæti, því að hvorttveggja veitti honum dýpri skilning*- á lífinu, og Davið var skáld, sem eins og hann sjálfur segir “horfði á lífið gegnum blátt j drauma sinna arráð íslands var dóeent Ás- mundur Guðmundsson kosinn. Störf kirkjunnar að mannúðar- málum og félagsmálum. Nefnd sú, er kosin var á að- alfundi 1931 til þess að vinna að þessum málum, gerði grein fyr- ir störfum sínum og lagði fram tillögur. Hafði formaður nefnd- arinnar, séra Ásmundur Guð- mudnsson, framsögu, en margir aðrir tóku til máls. 1) Prestafélagið beinir þeirri ósk til Alþingis, að láta ekki dragast að nema burt ur stórn-| ! arskrá landsins það ákvæði, er tjald drauma sinna’ og það|0„iffJ , ... ’ & ^ sviftir þa menn almennum rétt- var aðal styrkur hans. 1 „ .* , . —— . . •, „ indum, sem þegið hafa sveitar- Knstján Guðlaugsson.! styrk I 2). Prestafélagið skorar á Al- Iþingi, að taka fátækralöggjöfina I til gagngerðrar endurskoðunar, þannig að lögð sé megináhersla á það, að fátækraflutningur og AÐALFUNDUR Prestafélags íslands. Rvík. 5. júlí. sveitardráttur út af fátækra- Aðalfundur Prestafélags ís-,málum hverfi úr sögunni, og að lands var ahldinn að Þingvöllum 1 lögð sé áhersla á það, að veita dagana 27. og 28. júní. — Auk: vinnufærum mönnum atvinnu, venjulegra fundamála voru aðal j þeim og f jölskyldum þeirra til málin á dagskrá fundarins tvö: j framfæris, fremur en beinan Kristindómsfræðsla kirkjunnar | peningalegan styrk eftir því sem. og störf kirkjunnar að mannúð- armálum og félagsmálum. Kristindómsfræðsla kirkjunnar. Á aðalfundi félagsins 1931, var kosin nefnd til þess að gera tillögur um það, með hverjum liætti kirkjan gæti best náð til að vinna fyrir æskuna. Voru í nefnd þessa kosnir prestarnir Eiríkur Brynjólfsson, Friðrik Hallgrímsson og Þorsteinn Briem, Hafði nefndin starfað að þessu máli og sent öllum prestum bréf um það, sem gert hafði verið, og lagði fram til- lögur sínar. Séra Friðrik Hall- grínisson reifaði málið, en síðan urðu um það miklar umræður. Að þeim loknum voru samþykt- ar tillögur, meðal annars þess efnis: 1) Að beina þeim tilmælum til prestanna, að þeir leggi eins mikla rækt og þeim er frekast unt við fermingarundirbúning ungmenna, að þeir leitist við að halda guðsþjónustur fyrir börn og unglinga, anr.aðhvort sérstak ar eða í sambandi við venjuleg- ar safnaðarguðsþjónustur, eftir því, sem best þykir henta, að hafa samvinnu við þau félög ungmenna, sem stárfandi eru á hverjum stað, styðja þau og leiðbeina, en sé ,enginn slíkur félagsskapur starfandi í sókn- inni, þá stofna til kristilegs félagsskapar meðal ungmenna, þar sem líkur eru til, að hann geti þrifist, að gangast fyrir því, að í hverju prestakalli verði stofnað foreldrasamband til efl- ingar kristilegu uppeldi æsku- lýðsins, eða þá kvenfélög eða önnur félög í sóknum sínum til að taka þetta mál á stefnuskrá sína, að leita sem bestrar sam- vinnu við skólana. 2) Að kosin sé árelga á aðal- fundi Prestafélagsins þriggja manna nefnd til þess að hafa æskulýðsmálin sérstaklega til meðferðar, í samvinnu við stjórn Prestafélgsins og Kirkju- ráðið. 3) Að stjórn Prestafélagsins athugi hvort ekki sé tiltækilegt að efna til sameiginlegs fundar- halds með prestum og barna- kennurum landsins í sambandi við næsta aðalfund, til þess að ræða um samstarf þessara tveggja stétta að kristindóms- fræðslu barna. 1 nefnd þá, er getur um í 2. lið, voru endurkosnir þeir prest- ar, sem þetta starf var falið á aðalfundi 1931, en í Barnavemd kostur er á. 3) Að öðru leyti álítur Presta- félagið heppilegast, að fátækra- framfærslan færist meir og meir í það horf, að í stað hennar komi sem fullkomnastar alþýðu- tryggingar, svo sem tryggingar vegna sjúkdóma, slysa, örorku, elli o. s. frv. 4) Aðalfundur Prestafélags- ins kýs árlega fimm manijá nefnd til þess að athuga og gera tillögur um samvinnu milli prestastéttarinnar og þeirra, sem vinna í þjóðmálum að bót- um á kjörum fátækra manna og bástadcjra og að jafnrétti allra. í þá nefnd voru endurkosnir: Séra Ásmundur Guðmundsson dócent, séra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur, séra Brynjólf- ur Magnússon, séra Eiríkur Al- bertsson og séra Ingimar Jóns- son skólastjóri.—Mbl. Glíman í kvikmynd Rvík. 22 júlí. í fyrri viku, þegar skemtiskip- ið “Kungsholm’’ var hér, tók kvikmyndatökumaður frá Grif- fith-félaginu í New York mynd af íslensku glímunni. Var það úrvals flokkur úr Glímufélaginu Ármann, sem filmaður var og sýndi hana á Austurvelli. Þessi sami flokkur sýndi glímu um borð í skemtiskipinu “Carin- thia”, meðal farþega þar var kvikmyndatökumaður frá Metro Goldwyn Mayer Pictures Inc„ New York. Varð hann svo hrif- inn af glímunni að hann fékk flokkinn til þess að sýna listir sinar á Landakotsúni og voru þar kvikmynduð einstök brögð og varnir og síðan sýnd fegurð- arglíma. Myndir þessar munu báðar verða sýndar víðsvegar um heim.—Mbl. Háskólahverfi. Út af bréfi frá dóms og kirkju málaráðuneytinu viðvíkjandi lóð undir háskólahvefi, hefir fast- eignanefnd bæjarins lagt það til við bæjarstjórn, að háskólanum verði lagt til ókeypis land fyrir austan Suðurgötu, milli Hring- brautar og vegar yfir Vatns- mýrina, gegnt loftskeytastöð- inni, og jafnframt að bærinn af- sali til háskólans rétti sínurn til erfðafestulanda á þessum slóðum, eftir þörfum. — Ætlast nefndin til þess, að stúdenta- garður verði einnig reistur á þessu landi.—Mbl.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.