Heimskringla - 16.11.1932, Page 1

Heimskringla - 16.11.1932, Page 1
AMAZING NEWS PHONE DRESSES(f 4 JZÍ5L.CSS. »•> I. and Pressed up. PeríKs MEN! YOURGHANCE K.patar SUITS(|»1 * * J l Dry Cleaned \ I * * S- Smartly ^ £ Serviee \ | Pressed PHOKB 37 M PerlKs XLVII. árgangur. VSTNNIPEG MIÐVIKUDAGINN 16. NÓV. 1932. NÚMER7 BANDARÍKJAKOSNINGARNAR ATVINNUMÁLANEFNDIN ----- j TEKUR TIL STARFA Úrslit þeirra eru enn ekki að fullu kunn, en þessar eru hinar síðustu tölur, er borist hafa: Forsetaefnin. Pranklin D. Roosevelt hefir nú 472 ríkisatkvæði (Eleotoral Votes). Almennings atkvæði, er honum hafa verið greidd, eru sem komið er um 21 miljón. Herbert Hoover hefir nú 59 Nefndin, sem kosin var fyrir I nokkru í þessu fylki, til þess að sjá ógiftum mönnum á bæjar- styrk fyrir vinnu, tók til starfa í gær. Það sem fyrir vakir með starfi nefndarinnar, er að afla öllum ógiftum á bæjarstyrk at- vinnu með því, að gera þá út til hinna og annara staða, þar ríkisatkvæði. Almenningsat- sem þeir gætu unnið fyrir fram- kvæði hans nema tæpum 14 miljónum. Norman Thomas, forsetaefni jafnaðarmanna, hlaut fram að 400,000 almenningsatkvæði, en með því að hann var hvergi í meirihluta, hafði hann ekkert ríkisatkvæði. Neðri deild þings. í neðri deild þingsins eru 285 þingmenn úr flokki sérveldis- manna (Democrats), en 109 samveldissinnar. Þegar þess er gætt að fyrir kosningarnar máttu flokkarnir heita jafn- fjölmennir á þingi, verður ljóst hvílíkan sigur sérveldismenn hafa þarna unnið. Efri deild þings. Þar skipast nú flokkar þann- ig, að sérveldismenn hafa 59 þingmenn, samveldismenn 36, bænda og verkamannaflokks- sinni 1. Áður höfðu eldri flokkarnir 47 efri deildar þing- menn hvor, og bænda- og verka mannaflokkurnn einn. Þó tölur þessar sýni ekki fullnaðarúrslit kosninganna, eru þær eigi að síður ljós leiðbein- ing um, hvernig þær fóru. — Sigur sérveldismanna er svo stórfengilegur, að til þess eru fá eða engi dæmi áður. Roose- velt hlýtur t. d. 8 ríkisatkvæði á móti hverju einu atkvæði Hoovers. í neðri deild þingsins bætir hans flokkur við sig sem næst 100 þingmönnum. Og í efri deildinni einnig yfir tug þingmanna. Sigur sérveldis- manna er því ens ákveðinn og almennur og mest er hægt að hugsa sér. * * * í forsetastólinn sezt Franklin D. Roosevelt 4. marz 1933. Er það nokkuð langur tími frá kosningadegi. En þannig hefir það verið frá því fyrsta í Banda ríkjunum. Flokkurinn, sem tap- ar, situr fjóra mánuði við völd eftir ósigur sinn og heldur meira að segja áfram þingstörf um. Hve ópraktist þetta er, kannast nú orðið flestir við. En ákvæði þessu hefir ekki ennþá verið breytt, þó það ætti við þá tíma að fjóra mánuði gæti tek- ið þingmennina að komast til þingstaðar eða stjórnarseturs- ins, og væri þess vegna lög- gilt. færslukostnaði sínum og þannig létt honum af bænum. Sem stendur eru 1945 ógiftir menn á bæjarstyrk. Er gert ráð fyrir að útgerðin geti séð þeim öllum fyrir vinnu á þenna hátt. Þetta getur í sjálfu sér gert mikið gagn yfir veturinn. Það eina, sem hætt er við, að verka- mönnum þyki athugavert við það er, ef vinnan skyldi Ferðina til Danmerkur fer Trotzky á ítölsku skipi. Annars var því mjög haldið leyndu, er hann lagði af stað í þessa för, til þess að olla ekki Stalin og vinstrimönnum neinnar ógleði, sem vel gat og orðið til þess, að útlaginn hefði ekki svo mik- ið sem mátt leita sér lækninga. ‘HALLSTEINN OG DÓRA’ Leikfélag Sambandssafnaðar er nú í óða önn að æfa þenna leik, og verður hann sýndur í samkomusal safnaðarins mið- vikudaginn 30. nóvember og fimtudaginn 1. desember n. k. Höf. leikritsins er hr. Einar H. Kvaran. Það út af fyrir sig er nægileg trygging fyrir því, að engan mun iðra þess, að eyða einni kvöldstund til þess að horfa á þessa leiksýning, því svo er höf. vel þektur og virtur vera erfið, eins og t. d. skógar- af öllum, sem íslenzkt mál lesa, högg, skurðagröftur, eða því að óþarfi er að gefa honum um líkt, að ekkert kaup er nein sérstök meðmæli. goldið fram yfir fæði, nauðsyn- Þess má geta samt sem áð- legan klæðnað og tóbak, sem ur, að hér er um óvenjulega búast má við að verkamönnum leiksýning að ræða. Eg hefi og glöggur, að langt megi leita að jafnsönnum lýsingum á þeim meginöflum, sem að sál manns ins steðja. Aðal viðfangsefni leikritsins verði séð fyrir. Við skurðgröft- 1 lesið leikritið með aðdáun aft- inn í Grassmere, bryddi svo ur og aftur, og mér finst að mikið á óánægju út af þessu,1 skilningur höf. á sálarlífi þeirra að verkamenn gerðu þar verk- persóna, sem hann dregur fram fall út af því að ekkert kaup (á sjónarsviðið, sé svo djúpur, var goldið sem heitið gat. Um síðustu áramót, höfðu 5,000 ógiftir menn bæjarstyrk. En þeim fækkaði svo með vor- inu og yfir sumarið, að nú eru þeir ekki fleiri en þetta. Giftir menn eða fjölskyldu- feður munu vera um 6,000 á bæjarstyrk. Og eðlilega er hver þeirra bænum meiri byrði, en ógiftur maður. En fyrir flesta þeirra er þessi atvinnu- vegur ónógur. Þeir er nefndina skipa, eru W. H. Carlton, George Norwood og A. MacNamara. Útgerð þessi er kostuð af sambandsstjórninni og fylkis- stjórninni þannig, að sambands stjórnin veitir 40 cents með hverjum manni á dag og fylk- isstjórnin annað eins, eða það sem með þarf til þess að út- gerðin beri sig. Ef hægt væri að hafa eitthvað það starf með höndum, er arðberandi væri, eins og t. d. viðartekju, ætti þetta ekki að vera fylkinu þung byrði. Og þá ætti einnig að vera hægra að gera verkamanninn ánægðan. En gallinn er sá, að vinnan verður ef til vill mest óarðberandi. in að halda uppi leiksýningum TYRKIR LÆRA AÐ vor á meðal, er hin virðingar- LESA AÐ NÝJU verðasta, og fengur er í hverj- \ ------- um góðum liðsmanni, sem við Hvað mundum við hugsa, ef bætist. | landstjórnin gæfi út skipun Eftir því sem dæmt verður um það, að við yrðum innan af því einu, að lesa leikrit þetta, tveggja ára að vera búin að virðast allmiklir örðugleikar á læra að þekkja kínverskt því vera, að láta hinar marg- mynd-letur og lesa bækur okk- breyttu ieiksýningar, — sér- ar prentaðar með því í stað staklega í fjórða þætti — njóta latneska letursins, sem við sín, nema á tiltölulega full- höfum lært að lesa bækur okk- komnu leiksviði með öllum ný- ar á? Okkur myndi að líkind- tízku tækjum. En hins vegar um ekki líða vel út af því. En er það kunnugt, að hinn al- þetta hafa nú Tyrkir orðið að kunni málari og smekkmaður, gera sér að góðu. Mustapha Mr. Fred Swanson, leggur nú Kemal hefir skipað svo fyrir, hina mestu alúð við að ráða á að tyrkneska letrið skuli lagt hagkvæman hátt fram úr þessu, niður, og allar bækur, blöð og og er honum manna bezt trú- út, vera hér eftir gefin út með andi til þess að gera það svo, latneska-stafaletrinu, sem tíðk- að að haldi komi. í ast um allan hinn vestlæga Eg óska Leikfélagi Sambands heim. safnaðar allra heilla með þetta Afleiðingin af þessu er sú, fyrirtæki. Skallagrímur. \ að prentsmiðjur landsins, skól- ---------------- I ar og auglýsinga-letrarar hafa ursson í þessu máli. Ritari safnaðarins tók í sama streng. Var séra Rögnv. greitt þakklætisatkvæði á fundinum. Vegna þess að óskir hafa bor ist frá íslenzkum bygðum vest- ur um land um að messum frá Sambandskirkju væri víðvarp- að, var kosin nefnd á fundin- um til þess að hafa það mál með höndum. Kvenfélag safnaðarins bar fram kaffiveitingar, og skemtu menn sér með söng, er fundin- um var lokið. Að endingu var sungið “Ó, guð vors lands”, og skildu menn í bezta skapi og vongóðir um framtíð safnað- arins. F. S. A. HAYDON DÁINN Andrew Haydon fyrrum efri deildar þingmaður í Ottawa dó ROOSEVELT ÁÐUR | meira að gera í Tyrklandi, en síðast liðinn fimtudag á heimili f “HVfTAHÚSINU” dæmi eru til áður. Bankar, sfnu f ottawa. Hann var 65 _______ | verzlanir, járnbrautarfélög o. s. ara gaman. Franklin D. Roosevelt, hinn frv- ver®a öll að breyta skjölum Haydon hafði verið heilsu nýkosni forseti Bandaríkjanna, /sinum» skýrslum og farseðlum. tæpur síðustu tvö árin. Árið minnist þess, að hafa áður Skólabækur eru allar endur- 1930 hafði hann aðal umsjón komið í “hvítahúsið’’, eins og prentaðar, en hinar gömlu lagð- með kosningunum fyrir hönd stjómarhöllin í Washington er ar ni®ur- ahir læsir menn frjálslynda flokksins í Canada. nefnd. Var hann þá 5 ára. — 1 landinu verða að læra að lesa Hann var vel mentaður maður Faðir hans, James Roosevelt, a® nÝju- í*aö ema sem bjarg- Dg vinsæll og mikils metinn hjá var vinur Grover Cleveland for- ar Þyí» a^ þetta kvalræði er ekki þeim er höfðu mest saman við seta, og tók Franklin litla með ut af ems víðtækt og ætla hann að sælda. Hann mátti sér eitt sinn, er hann þurfti á mætti, er það, að fyrir tveim ár- heita næstur King leiðtoga fund forsetans. 1 um var ekki nema um 10 % af frjálslynda flokksins að áhrif- Franklin stóð frammi á gólf-, þjóðinni lesandi. um innan flokksins. er að lýsa hinni hrikalegu bar-1 inu í stjómarhöllinni ,er þeir ( Stjórnin hefir gert sér far um A síðustu árum varð hann áttu um yfirráðin í sálarlífi hins höfðu lokið samtali sínu. Geng- a® hvetja þjóðina að taka upp bendlaður við Beauharnoismál- unga bónda — Hallsteins, — metnaður og taumlaus eigin- girni gegn endurleysandi áhrif- um ástarinnar. Hinn betri mað- ur Hallsteins verður með öllu undir í þeirri baráttu, alt fram á stundina, er hann hnígur líf- vana undir sínum eigin ofsa og óbilgirni. En í leikriti þessu er ekki þar látið staðar numið, ur Cleveland þá til hans, klapp- þessa nýju aðferð. Gamlir menn ið> er hann og flokkur hans ar á hvíta kollinn á honum og, °S konur hafa gengið á skóla biðu mikið tjón af og til þess segir: “Eg ætla að óska þér | nieð börnum sínum og barna- leiddi að hann lagði niður þing- eins, Utli maður, þó einkenni-. börnum, og eftir aðeins 24 mán- menskustarf sitt í efri deild sam leg ósk megi heita. En hún er a®a reynslu, er árangurinn af bandsþingsins. að þú verðir aldrei forseti þessu sá, að 30 /a af þjóðinni er Bandaríkjanna.” ! nu orðið lesandi á þessa nyju Roosevelt kvaðst ekki nokk-, visu. urn skilning hafa lagt í þessi! Mustapha Kemal heldur því orð forsetans, en eftir þreytu- ( fram, að þetta hafi verið nauð- heldur er lýsing á viðleitni ást- i svipnum á andliti hans man synlegt til þess áð komast f nánara samband við hinn vest- læga heim. arinnar til þess að hefja mann-|hann. inn, haldið áfram, er Hallsteinn Tímar voru erfiðir í landinu, vaknar aftur “einhversstaðar í er Cleveland tók við völdum. tilverunni”. Eru endurfundir hans og Dóru hinir skáldleg- ustu, og í þeirri frásögn koma TROTZKY Á LEIÐ TIL DANMERKUR NOBELS VERÐLAUNIN Bókmenta Nóbelsverðlaunin í ár hlaut enska sagnaskáldið John Galsworthy. Hefir Eng- lendingur alls einu sinni áður hrept þessi verðlaun síðan Al- fred B. Nobel, svenski vísinda- maðurinn sem uppgötvaði dýna- mít sprengi efnið, byrjaði að veita þau árið 1901. Hinn Eng- lendingurinn er hlaut þau var Rudyard Kipling, árið 1907. John Galsworthy er 65 ára gamall og hefir hann nokkrar ágætar sögur og leikrit skrifað. Eru hinar hleztu a'f sögum hans: The Forsythe saga, Joce- lyn, The Island Pharisees, en af leikritum má nefna “Loyal- ties”, “Old English’’, “Escape’ og “Exiled” hin helztu. Þeir eru það einnig nu, er Roosevelt tekur við, hvað ann- að sem sameiginlegt kann að einkar greinilega fram þær! mega telja með þessum for- kenningar, og sá skilningur á setum, er fram líða stundir. lífinu, sem sérstaklega einkenna höfund leikritsins frá flestum eða öllum rithöfundum íslenzk- um. Leikrit þetta er eitthvert hið vinsælasta, sem ritað hefir ver- ið á íslenzku máli. Er því ekki j York. Þar næst fær hann stöðu j ba^ safnaðarins, og árangur Skemtifundur Sambandssafn- aðar. Fjölmennur safnaðarfundur var settur af forseta safnaðar- ins, Dr. M. B. Halldórsssyni í Um það leyti sem Franklin j gaml)an(lskirlíju eftir messu á D. Roosevelt fæðist, er frændi: sunnUJjagsltvöldið þann 13. nóv- hans Theodore Roosevelt að ember Forseti kvað fundinn boðað- an til þess að heyra skýrslu byrja stjórnmálastarf sitt. Hans fyrsta spor er að hann nær kosn ingu til ríkisþingsins í New j safnaðarnefnclarinnar um fjár BÆJARKOSNINGARNAR 25. NÓVEMBER. Frá Miklagarði á Tyrkiandi berst frétt um það, að Leon Trotzky og fjölskylda hans séu á ferð til Danmerkur. Erindi Trotzkys kvað vera það að leita sér heilsubótar. — Hefir liann fengið leyfi Dana- stjórnar, að dvelja þar við ein- hverja heilsustöðina úti á lands- bygðinni um þriggja mánaða tíma. Fyrstu vikuna dvelur hann í Kaupmananhöfn og flytur fyr- irlestur við háskólann. Hafði Trotzky áður sótt um leyfi til að dvelja við heilsubrunna í Ungverjalandi, Tyrklandi og víðar, en alstaðar verið synjað um það af stjórnunum. Eins og kunnugt er, var Trotzky í æfilanga útlegð dæmdur frá Rússlandi fyrir það að gerast foringi hægri manna f Sovietflokknum, og keppinaut ur vinstri manna, sem Stalin stýrði, um völdin. Hefir hann síðan dvalið á Prinkipo-eyju í Svartahafi, er Tyrkir eiga, en þeir veittu Trotzk leyfi til að búa á. að undra þótt Leikfélag Reykja- víkur hefði húsfylli kvöld eftir kvöld, þegar það var sýnt þarí mætti einnig nefna hér, að fyrir ítrekaðar áskoranir færðist leikfélagið í fang að sýna það norðanlands — á Akureyri, — við sama orðstír og sömu vin- sældir, og mun það vera fátítt í sögu íslenzkra leiksýninga. — Var þess getið í heimablöðun- um, að fólk hefði jafnvel kom- ið úr fjaríægum sveitum, — úr Þingeyjar- og Skagafjarðar- sýslum, eigi síður en úr Eyja- í sjóhernum, sem aðstoðarrit- ari. Þá verður hann varaforseta- efni, ríkisstjóri í New York, og nemur ekki staðar fyr en í “hvítahúsið” er komið. Saga frændanna til vegs og frama er í þessu efni nákvæm- lega hin sama. Franklin D. Roosevelt bjTjar einnig sem ríkisþingmaður í New York. verður svo aðstoðarritari í sjó- hernum, varaforsetaefni, ríkis- stjóri í New York og síðast for- seti. Það sannast á þeim að margt er líkt með skyldum. En HVEITIÚTFLUTNINGUR EYKST. fjarðar, til þess að fá að horfa j sínum stjórnmálafloknum fylgdi á þetta markverða skáldrit á þó hvor þeirra ieiksviði. Nú gefst íslendingum hér tækifæri á að sjá þenna lei-k og sannfærast um gildi hans og bókmentalegt verðmæti. Hefir Ragnar E. Kvaran haft umsjón með leikæfingum ,og ieikur hann aðalpersónuna sjálfur. — Má og segja að flestir sem þátt taka í þessum leik, séu íslend- ingum að góðu kunnir, og mik ils af þeim að vænta. Um hina, sem nýir eru á leiksviði í Win- nipeg, mun vera forvitni nokk- þann er orðið hefði af starfi nefndarinnar og annara á síðast liðnum mánuðum við að safna fé til þess áð ljúka skattskuld safnaðarins við bæinn, sem orð- in var geigvænleg. Séra Rögnv. Pétursson, sem starfað hafði með nefndinni um nokkurt skeið í þessu máli, gaf fundinum ítarlega skýrslu um viðskifti safnaðarins við skatta- skrifstofu bæjarins. Nokkuð hefði verið ofborgað af skatti til bæjarins á liðnum árum, og hefði það fengist end- urgreitt. — Fjársöfnunin í skatt skuldina, sem orðin var um hálft þriðja þúsund dollarar — gekk svo greiðlega, að skuldinni var lokið að fullu, þar með tal- inn þessa árs skattur. Fjármálaritari safnaðarins, hr. Páll S. Pálsson, las þá nafna- skrá gefenda í þenna sjóð. — Kvaðst hann hafa fengið hinar beztu undirtektir við f jársöfnun- Bæjarkosningarnar í Winni- peg fara frajn föstudaginn 25. nóvember. Um borgarstjórastöð una glíma þeir aðallega, núver- andi borgarstjóri R. H. Webb og John Queen, leiðtogi verka- manna á fylkisþinginu. Einn íslendingur sækir í þess um bæjarkosningum. Er það Victor B. Anderson. Sækir hann í 2. kjördeild. Þar eru íslending ar fjölmennastir í þessum bæ. Ætti honum að verða vel til atkvæðafanga þeirra á meðal, allra hluta vegna. Að hafa tvo íslendinga í bæjarráðinu sæmir mjög vel metnaði og fram- sækni íslendinga. Paul Bardal er nú í bæjarráðinu. Var hann kosinn til tveggja ára í síðustu kosningum. BJÖRNSONS-HÁTÍÐIN. íslendingum boðið að senda fulltrúa þangað. Samkvæmt skýrslum Canada stjórnar yfir októbermánuð, er útlitið það, að hveitiútflutning- ur sé að aukast. Yfir þenna á- minsta mánuð voru 40,195,415 mælar af hveiti sendir út úr ina, þótt fjárhagur margra væri landinu. Verðið fyrir þetta hveiti nú þröngur sökum kreppunnar. nam $21,471,209. Þenna sama Allir hefðu gefið það sem efni mánuð síðastliðið ár nam út- leyfðu með glöðu geði. flutningurinn aðeins 18,925,303. S. B. Stefánsson féhirðir safn- ur að sjá, hvernig þeir leysa af mælum hveitis, og verðið $10,-] aðarins mintist hinnar drengi hendi hlutverk sín. — Viðleitn- 770,981. legu aðstoðar séra Rögnv. Pét Norska ríkisstjórnin hefir boðið íslenzku stjórninni að senda fulltrúa á minningarhátíð sem haldin verður í Oslo frá 4.—8. des. næstkomandi í til- efni af 100 ára fæðingardegi norska skáldsins Björnstjerne Björnson. Jafnframt hefir norska stjórn láti ðþess getið, að henni væri kært, að þar mættu einnig full- trúar fyrir bókmentir, fræðslu- stofnanir, fyrir leiklist og blaða- menn. Hefir bergenska gufu- skipafélagið boðið helmings- lækkun á fari með skipum þess frá Reykjavík til Bergen og til baka aftur. Auk íslands hefir Danmörku, Finnlandi, Svfþjóð og Tjekkó- slóvakíu verið boðið að senda fulltrúa á fyrnefnda hátíð.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.