Heimskringla - 01.03.1933, Blaðsíða 5

Heimskringla - 01.03.1933, Blaðsíða 5
WINNIPEG 1. MARZ 1933. HEIMSKRINGLA 5. SIÐA í Canada og á Grænlandi, hafa allar sannað að Vilhjálmur hafi haft rétt fyrir sér. Á öllum þessum flugferðum um heim- skautalöndin hafa aðeins tveir menn farist. Það voru þeir Eielson sjálfur og aðstoðar mjög hættulegir stormar, verri en þeir sem þekkjast á norður- leiðum. Samt hefir Pan-Ameri- can Airways, komið þar á reglu- bundnum flugferðum. Gerðu þeir það á stuttum tíma og með líkri aðferð sem hér er maður hans. Fórust þeir við að áformuð. reyna að bjarga nauðstöddu fólki norður á Siberíu, en þar voru engin veðurskeyti að fá. í fyrsta skifti sem hinn frægi þýzki flugmaður Von Gronau flaug yfir Grænlandsjökulinn, Cramer fórst einnig, en ekki; mun hann hafa látið hálf illa fyr en hann var kominn suður (af ferð sinn, en þess ber að á Norðursjóinn, þar sem marg- gæta að hann hafði aldrei fyr ir hafa flogið og ekki sýnist flogið þar nyðra og var því vera mikil flughætta ef veður- staðháttum lítt kunnur. Svo skeytum er fylgt. Á engum er það líka sitt hvað að vera flugleiðum heimsins hafa verið I ókunnugur og fljúga sömu vél- jafn tiltölulega fá slys og á j inni í einni lotu um óþekta norðurvegum. staði og hafa fyrir sér léleg Minnisstætt er flug Hutchi- i landabréf, eða fljúga aðeins son hjónanna — “The Flying, einn ákveðinn áfanga sem mað- Family,” í sumar sem leið. \ urinn þekkir, milli vissra vel Þau urðu að vísu að leita lend- , útbúinni lendingarstaða eins og ingar á Græniandi, á miðri j hér er ætlast til. Enda lætur leið, en öllum var bjargað. Hefðu þau orðið að gera hið sama á leið yfir Atlantshafið, nú Von Gronau vel af seinni ferð sinni yfir Grænland, og heldur því fram að bezta flug- leiðin, Árið 1930 sendu Englending- sunnar, eru litlar líkur til aðjleiðin milli álfanna sé norður- þeim hefði orðið bjargað. Og nú er það orðið ljóst, að hefði maður kunnugur staðháttum á; ar rannsóknarleiðangur til Grænlandi verið með Hutchison j Grænlands, til að athuga mögu- hefði hann aldrei orðið fyrir í leika á flugferðum yfir jökul- slíkum ófarnaði. mn, í tilefni af fyrirhuguðum Alt þetta hafði Trans-Ameri-1 flugferðum milli London og can Airlines Corporation rann- i Winnipeg. Dvöldust leiðangurs- sakað. Það hafði komist aðlmenn á Grænlandi fram á vor þeirri niðurstöðu að norðurleið-H931. Formaðurinn var H. G. in væri ekki aðeins fær heldur,! Watkins. Töluverða athygli með góðum útbúnaði hin trygg-! vakti leiðangur þessi vorið 1931 asta. Hafði það því afráðið að; af því einn maðurinn Mr. Court- koma á fastbundnum flugferð-, land, sem á jöklinum hafði um þessa leið. Fyrsta sporið1 verið um veturinn var haldin í var að fá leyfi hjá hlutaðeigandi, háska staddur. Eftir að Dr. stjórnarvöldum til þess að mega I Álexander Jóhannessyni og ís- nota lendingarstaði þar sem j lenzku flugmönnunum hafði leiðin lægi um, og til þess var mistekist að finna hann var Hin fyrsta flugferð yfir At- lantshaf er segja má að hafi tekist var sú er farin var 1919 að tilhlutun flotaráðs Banda- ríkjanna. Farið var í þremur norðurleið víkur virðist ástæðu- laust að efast þurfi lengur um möguleikana. Þekking sú sem fengin er á norðurleiðum, reynslan, samanburður á eríið- loftskipum yfir Bermuda Asorez leikunum þar og annarsstaðar, eyjar til Spánar. Aðeins eitt skipið komst alla leið. Tveim vikum seinna flugu þeir Capt. John Alcock og Lautenant Arthur W. Brown beina leið frá Nýfundnalandi til írlands, voru þeir því þeir fyrstu er flugu yfir Atlantshaf viðstöðu- íhugun á því, sem gert hefir verið til þess að yfirbuga erfið- leikana, þörfin, áhugi, fjármagn og ráðstafanir félagsins, — alt virðist gefa fullvissu um að þetta geti komist í framkvæmd. Ekki þarf að orðlengja um gagn það, sem ísland getur laust. Árið 1927 fór Lindbergh haft af þessum flugferðum. ís- sína frægu ferð, einsamall, frá land verður á alfaraleið stór- New York til Parísar. Síðan þjóðanna, fær dagleg póst- hafa á hverju ári fleiri eða færri sambönd við umheiminn. Þekk- reynt hið sama, en ekki hafa ing á íslandi og lífs skilyrðum nema eitthvað tíu eða tólf kom- þar vex. Nánari sambönd við ist klakklaust alla leið. Fleiri Ameríku og Evrópu verða til hafa farist en þeir er takmark- þess að opna nýja markaði og inu hafa náð. Einhverjar gild- skapa nýja atvinnu. fsland er andi ástæður hljóta að vera. þannig sett að það verður meg- fyrir því. Þó nú svo væri að instöð á noröurleiðum, hvort ferðirnar eftir þeim reglugerð- bundinna fluferða. Einnig heit- um er landsímastjóri ákveður. i ir stjórnin að leggja fyrir þing- Umboðsmann er félagið skyld- j ið á þessu tímabili, pg nær sem ugt að hafa á íslandi og er nú; félagið óskar þess, frumvarp skipaður í þá stöðu Steingrím-: til laga, er veiti félaginu sams- ur Jónsson raffræðingur í konar réttindi og það fékk á Reykjavík. Stjórnin má aftur- í íslandi, en skilmálar allir bygg- kalla leyfið ef til ófriðar kem- j ist á þeim rannsóknum sem nú ur, ennfremur fellur leyfið af er verið að gera á Grænlandi. sjálfu sér ef eigi eru komnar! Þegar hér var komið tók á fastar flugferðir við árslok Pan-American Airways við mál- 1936. j inu. Er það voldugasta flug- Áður en eg fór til íslands ^ félag Bandaríkjanna, oð ræður var samskonar umsókn hafin ; yfir öllum flugferðum frá Banda við dönsku stjórnina um leyfi j ríkjunum til útlanda. Það flytur að setja stöðvar á Grænlandi. | Bandaríkja póstinn til Cuba og Var sú málaleitan falin Petri Suður- og Mið-Ameríku. í félagi Freuchen danska grænlands- faranum, en sóttist seint. Þegar mínu starfi á íslandi var lokið var eg beðinn að fara til K.- hafnar og komast eftir hvað í vegi stæði. Þegar eg kom þangað 1. apríl frétti eg að umsókninni hafði verið þver margir flugmannanna sjálfra flogið er yfir Grænlandsjökul- neitað. Eg var þrjár vikur í eg sendur til íslands. Áformað er að fljúga frá Detroit í Bandaríkjunum sænski flugmaðurinn Ahren berg sendur yfir jökulinn. Hann væru fúsir að leggja upp í slík- an leiðangur, sem hvert annað æfintýri, þá yrði erfitt að fá nægilegt fjárframlag til að standast kostnaðinn, ef engin hagnaðarvon væri í því að koma á þannig löguðum samgöngum, þó kleifar væri. En hvernig eru þá horfurnar með framgang þessa fyrirtækis? Er þá fyrst og fremst að athuga póstflutningana milli Ameríku og Evrópu er bera eiga fyrir- inn eins og hér er gert ráð fyrir, eða yfir suður enda Græn- lands eins og Bandaríkjamenn og Hutchison gerðu, eða frá Skotlandi til íslands og svo beint til Labrador eins og ítalir ráðgera. fsland er viðkomu- staðurinn, það er sjálfkjörin viðkomustöð á öllum hinum nyrðri leiðum. Vel tók íslenzka stjórnin og íslenzka þjóðin erindi mínu. Viljinn var auðfundinn, að gera tækið fjárhagslega, en þeir' eru! það sem í hennar valdi stóð til stórkostlega miklir. Það tekur j að koma á reglubundnum flug- nú skemst 5 daga að koma bréfi j ferðum um norðurvegu. Engin á milli álfanna, með því að það j lög voru samt til er heimiluðu sé sent með flugvél af skipinu j stjórninni að veita leyfi það sem meðan það er enn all langt í eg sótti um. Var því lagt fyrir hafi. Oftast tekur póstferðin þingið frumvarp til slíkra laga, viku eða meira. Þá eru skipa-1 og eftir eitthvað fimm vikna í- ferðir ekki stöðugar og ekki hugun samþykt. Mjög var á- meira en einu sinni á viku. Má nægjulegt að vinna að þessu því gera ráð fyrir tveimur vik- með þingmönnunum íslenzku, t vsá Courtland"! heimíeið^en l^iTi iUm fyrir hverja PÓstferð. Ef og þá eigi síður, þó þetta væri | kyntist fleiri sendiherrum í Dan- U1 nú hægt yrði að senda póst mjög ákjósanlegt fyrirtæki, að niorku en honupa en hann bar daglega, með þessum flugferð- athuga hve þess var vandlega at Þeim öllum. Hann er sann- um, myndi það mjög hraða gætt að rétti íslands væri að ur Diplomat. fsland er lán- bréfum, við það sem'nú er, og öll borgið. Mikla sanngirni fanst samt að eiga slíkan mann fyrir Khöfn til þess að fá lagfær- þessu eru öll hin stærri flug- félög í Bandaríkjunum hluthaf- ar, er því samvinna með þeim öllum. Einnig hefir félag þetta samvinnu við the British Im- perial Airvvays og Luft Hansa. Colonel Charles Lindbergh er ráðunautur the Pan-American Airways. , Með samþykki íslandsstjórn- ingu á þessu og tókst það að ar tók Pan-American Airways nokkru leyti. Danir halda verndarhendi sinni yíir Eskimó- unum á Grænlandi. Þeir skoða það engan hagnað fyrir sig eða Grænlendinga að flugferðum þessum verði komið á Öllu heldur munu þeir kvíða fyrir af- leiðingunum. Einokunar stefna þeirra gæti liðið við það. Þó voru nú aðrar ástæður færðar fram fyrir synjaninni: að ó- mögulegt væri að halda uppi flugferðum yfir Grænland og yrði meiri sannanir að fást áð- ur en stjórnin tæki málið til í- hugunar. Starf mitt varð nú að fá stjórnina til að breyta þessu ákvæði sínu. Beztu ráð- in og mestu hjálpina veitti Sveinn Björnsson mér, sendi- herra íslands í Danmörku. Þar á ísland mætan mann. Eg Khafnar í ellefu áföngum, norð- ekki °S hafði Því ekki tal af ur yfir Canada, yfir Hudson1 honum- 1 vori er var átti eS sund, Baffinland, Davissund til j ^11^ við Watkins í Lond- Grænlands Er gert ráð fyrir |on’ °S lét hann vel yfir fluS“ að hafa flughafnir báðumegin kostum á Grænlandi. Höfðu á Grænlandi, fljúga svo þaðan jieir stöð sína við Amagasalik. til íslands, Færeyja, Hjaltlands- eyja, yfir Noreg til Khafnar. Grein verður lögð frá Hjaltlandi til Lundúna. Á hverjum áfanga- stað verður skift um vélar og menn, sumstaðar verða notaðar landvélar, annarstaðar sjóvél- ar eftir því sem við á. Hver Síðar gaf hann út skýrslur um árangur ferðalagsins. Þeir höfðu tvær flugvélar. Fórust flug- formanninum svo orð meðal annars: “Að endingu vil eg geta þess að hvað véðráttu snertir eru flugferðir auðveld- ar yfir þenna hluta Grænlands flugstjóri fer aðeins einn á- j °S jökulinn að sumrinu til. Að- fanga, til og frá. Auka vélar istaða er Þar elns góð og á verða til staðar á hverjum á- fangastað og Þar verða öll tæki til viðgerða á vélum Svo alt sé sem bezt trygt fyrir farÞega og flutning. Loftskeyta stöðv- ar verða á hverjum áfanga- nokkrum öðrum stað í víðri veröld. Vegna storma verður flug örðugra á veturna, en eftir Því 'sem eg bezt fæ séð má halda uppi flugferðum á vetr- um með góðum árangri ef sér- stað, er stöðugu sambandi eiga stakt fyrirkomulag er viðhaft.” að halda uppi við flugvélarnar, Og Það fyrirkomulag sem hann kynna Þeim veðurfregnir veita leiðbeiningar meðan á ferða- laginu stendur. Ætlunin er að farið verði á stað frá hverri viðkomustöð á hverjum degi og er búist við að ferðin taki 48 kl.t. milli Detroit og Khafnar með Því að ferðast sé allan sólarhringin, annars 72 kl.t. ef eigi er ferðast nema að degi til. Er Það til jafnaðar um 100 mílur á kl.stundinni. Með Því að fljúga norður yfir Canada, en ekki með strand- lengjunni, verður komist hjá þokunum sem svo oft liggja við ströndina norður af Nýfundna- landi og upp til Grænlands. vill viðhafa er einmitt það sem hér um ræðir. ini alla þá menn er flogið! auka bréfaskifti og kaupskap mér bæði stjóm og þingmenn erindreka utanlands, enda stóð milli álfanna. Þar við bætist sýna. Leyfið var veitt. Trans- hann í sumar fyrir samningum að ef hægt yrði að fara á tveim- American Airlines Corporation fyrír íslandshönd, ekki eingöngu ur eða þremur dögum þá ferð heimilað að hafa þar stöðvar' við Dani, heldur og við Eng- sem nú tekur viku eða meira og halda uppi loftferðum um lendinga, Norðmenn og Svía. Annar maður sem hjálpaði yrðu trygðar tíðari samgöngur. land og til útlanda í 75 ár Flugferðirnar hafa orðið svo Engin sérréttindi voru þó falinjmér mikið var Jón Sveinbjörns- almennar á síðari árum, af því í þessi leyfi önnur en þau, að son, konungsritari. Hann lagði að þær eru svo fljótar, þægileg- engu öðru Bandaríkjafélagi alt mitt mál fyrir konung. Svo ar og tryggar. Með þessari flug- verða veitt samskonar réttindi fyrir tilstyrk Vilhjálms Stefáns- leið verði hún vel undirbúin og í næstkomandi 15 ár. Var þetta sonar og Sir Hubert Wilkins trygg má búast við miklu ferða- gert til þess, að Bandaríkjafé- j unnum við Knut Rasmussen lagi. Ef fólk hefir um það að lögin sameinuðu krafta sína : danska norðurfarann í lið með velja að fljúga eða fara sjóleið- um fyrirtækið svo það kæmist j okkur. Mjög féll mér vel við rannsaka allar hinar nýjustu is, eru líkur til það kjósi held- skjótara í framkvæmd. Veita Stauning forsætisráðherra, en uppfyndingar á flugvélagerð og við íslands leyfinu, og heldur uppi í vetur tveimur rannsóknar leiðangrum á Grænlandi aust- an og vestan. Annar þessarra leiðangra er í sambandi við Michigan háskólann og veitir Professor Bellknap honum for- stöðu. Hinn er undir stjórn Mr. H. G. WatkinS ér Bretar höfðu áður sent til Grænlands sem fyrr var sagt. Till allrar óhamingju druknaði hann við Grænlandsstrendur í haust er i var en rannsóknir halda samt áfram undir stjóm aðstoðar- manns hans. Leiðangrar þessir gera veðurathuganir, rannsaka lendingarstaði og alt það sem að flugferðum lýtur. Þess ut- an voru aðrir leiðangrar gerðir út þetta ár til að rannsaka veð- urlag norðurheimskautsins og áhrif þess á veðurstrauma ver- aldarinnar. Hollendingar hafa eina slíka veðurathugunar stöð á Snæfellsjökli og Reykjavík, en Danir aðra á Grænlandi. Allar þessar rannsóknir eru mikils virði fyrir flugferðir á Norð- urleiðum. Einnig hefir Pan-American Airways ráðið Vilhjálm Stef- ansson í þjónustu sína. Veitir hann ýmsar leiðbeiningar er bygðar eru á reynslu hans á norðurferðum. Safnar hann öllu sem aðrir norðurfarar hafa ritað um veður þar og að haldí má koma fyrir þetta fyrirtæki. Þá er félagið líka að láta ur þá leiðina er skemur tekur. má hvaða annarar þjóða félagi crfiðara var að vinna á Dau- Allar líkur eru því til að þessi samskonar leyfi ef vill. Leyfið gaard-Jensen formanni Græn- fhigleið verði mikið notuð. Á tekur fram að greiða skuli ís- landsskrifstofunnar. Samt tókst fáum árum eru flugferðirnar til lenzku stjórninni 5 prósent ár- mér að lokum að fá bráða- Suður-Ameríku farnar að bera lega, af öllum tekjum félags-j byrgðarsamninga hjá Dönum. sig fjárhagslega. Þær eru að ins á íslandi í tíu ár, en eftir Þeir gáfu leyfi til rannsóknar vísu styttri og hafa minni þann tíma skal samið um af- leiðangurs í vetur. Svo ef fé- kostnað í för með sér, en aftur gjald á hverjum fimm ára fresti. laginu sýnist, má það, um næst- í vor sem leið, boðaði Mussol- j ^ móti eru samgöngur miklu Einkarétt til fasteigna öðlast komandi tvö ár, halda uppi til- meiri milli Ameríku og Evrópu félagið aðeins með samþykki raunaflugi um og yfir Græn- höfðu yfir Atlantshaf á fund í j en 4 milli Norður- og Suður- atvinnumála ráðheiTa. Loft- land, og á þeim tíma skuld- Rómaborg, til þess að athuga | Ameríku. skeytastöð má félagið setja upp bindur stjórnin sig til að veita hverjar aðferðir væri beztar til j að koma á, flugferðum millij Ameríku og Norðurálfunnar. Á j meðal þeirra var Sir Hubert j Wilkins er nú er staddur hér í | bæ. Eftir fundinn fór hann til Khafnar. Þar hefir blaðið Poli- tiken eftir honum: “Eg getj sagt yður það, að vér vorum j allir (fundarmenn) á einu máli um það, að Labrador—Græn- lands—íslands leiðin væri sú Að öllu athuguðu sem að og nota í sambandi við flug- engu öðru félagi leyfi til reglu- framfarir er orðið hafa í flug- list. Til dæmis hefir það feng- ið sönnun fyrir því að stýra og lenda megi flugvél eftir tilvísun frá Radíóstöð þó flugstjóri sjái ekki til jarðar. Þetta dregur úr þeirri hættu sem af þoku, myrkri og stórhríðum stafa. Pan-American félagið heldur uppi tilraunastöð sem gefur sig við rannsóknum á öllu sem að flugferðum lýtur. Má því Frh. á 8 bls. Þetta brauð er eiginlega MATEABÆTIR Hvergi er meira en 500 milurjallra ákjósanlegasta til Norður- yfir sjó að fara, þarf því minna eldsneyti að fyltja, svo taka má póst og annan flutning í þess i stað. Á öllum öðrum leiðum1 miklu vegalengda. Sama er að milli álfanna fá skipin eigi ann- segja úm hina beinu leið milli ROYAL YEAST gera það létt og lystugt. bragðmiklar sneiðar skriftir eru notaðar. Þessir al- mennu þurragerkökur geymast svo mánuðum saman óskemdar. Hafið birgðir af þeim við hend- ina til nota við heimabakstur. landa. Hin leiðin yfir Azores eyjarnar er ekki ákjósanleg bæði vegna verðurfars og hinna að flutt en það benzin er þau þurfa til fararinnar. Flogið er nú yfir fjöll í Banda- ríkjunum sem athuganir sýna að er hættulegri leið en þó far- ið sé yfir Grænlandsjökulinn. Eielson flaug slysalaust í Alaska, í 50 stiga frosti, sem mun vera jafnaðarkuldi á Græn- landi. Nýfundnalands og Irlands, á- fangaskil eru of löng til þess það geti borgað sig. Það er alveg nauðsynlegt að hafa skiftistöðvar og fara skemstu leið — en það er yfir Græn- land.” í vor sendir Mussolini 20 loftskip til heimssýningarinnar í Chicago “Century of Pro- Ferskar, af eplum. Sykur. Smjör. Sáldur af Kanel. Látið þetta í hið venjulega brauðdeig .... Sjá hér er kominn ljúffengur eftir- matur! Það er ofur auðvelt að búa til ljúffeng brauð, þegar Royal Yeast og Royal Sponge* for- Standard Brands Limited, Fraser Ave. and Liberty St., Toronto eraníta inueehv 7777771 4 HOOLENZK EPLAKAKA (VRoyal Sponge Recipe No. 2) Fyrsti maðurinn sem reyndi gress”, og fer sá floti norður- að fljúga yfir Carribean hafið | leiðina og kemur við í Reykja- fórst. Þar koma \ skyndilega I vík. Hrærið % bolla af smjöri með y2 bolla af sykri. Bætið 1 þeyttu eggi við, (4 bolla af mjólk og \V2 bolla af Royal Yeast SpongeV. Hnoðið upp í það í mjúkt deig 3% bolla af hveiti- mjöli og % teskeið af salti. Látið deigfið í fituboma skál og lofið því að standa á hlýjum stað (um \y2 kl.t.) unz það hefir vaxið um helming. Drepið þá deiginu yfir botn og hliðar á bókunarskúffunni. DreDpið yfir það bráðnu smjöri og stráið svo sykri yfir. Skerið þrjú epli í sextán stykki og stingið þeim á röð I deigið I kring. stráið yfir með kanel og leggið svo ofan á smábita af smjöri. Látið þetta svo hefast í hálftíma og bakið. Efnið er nóg í tvær kökur. *ROYAL YEAST SPONGE: Upp- leysið eina Royal Yeast köku í % mörk af volgu vatni (í 15 mínútur). Hrærið 1 matskeið af skyri út í hálfa mörk af mjólk. Bætið í tveim uppleystum gerkökum. Bætið svo við einum potti af hveitimjöli. Hrærið vel saman. Setjið yfir það og látiö standa á hlýjum og súglausum stað yfir nóttina, unz það hefir vaxið um helming. Þetta á að gera 5 til 6 bolla af brauðsoppu. Kaupið vörur búnar til í Canada.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.