Heimskringla - 01.03.1933, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.03.1933, Blaðsíða 8
8. SlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 1. MARZ 1933. Úrvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verði bíður yðar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. \1ð Llggett’s hjá Notre Dame FJÆR OG NÆR. Sendlð gluggatjöldin yðar tll viðurkendrar krelngemingastofn- unar, er verkið vinnur á vægu verði PeBrlBssTanndry 55, 59 PEARL SXREET “Verkhagast og viiinuJsegnast” StMI 22 818 Rev. Obarles R. Joy, vara- forseti framkvæmdaráðs Amer- ican Unitarian Association í Boston, flytur ræðu í Unitara kirkjunn á horni Furby og West minster stræta í Winnipeg, mæsta sunnudagskvöld, 5. marz. Mr. Joy er einn af mikilsmetn- nstu mönnum Unitara kirkju starfseminnar, er auk annars ritstjóri blaðsins Wayside Pulpit og starfsmaður blaðsins Christ- ian Register. Prestur Unitara kirkjunnar ensku hér, séra Phil- ip M. Pétursson, býður öllum sem tækifæri hafa á því, að koma og hlýða á þennan merka mann næstkomandi sunnudags- kvöld. Engin Guðsþjónusta verður flutt í Sambandskirkj- unni í Winnipeg á sunnudaginn kemur, 5. marz. Safnaðarfólk og aðrir sem guðsþjónustur sækja þangað, eru hvattir til þess að hlýða á kvöldmessu hjá Rev. Charles R. Joy, vara-for- seta American Unitarian As- sociation, sem talar sem gestur í Unitarakirkjunni, Westmin- ster Ave. og Furby Str., kl. 7. síðdegis. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur uæsta fund að heimili Mrs. G. Johnson, 906 Bannig St. mið- vikudagskvöldið áttunda marz. Spilafundur Kvenfélag Sambandssafnað- ar efnir til spilafundar mánu- dagskvöldið kemur, 6 marz, kl. 8.15 síðdegis. Þess er vænst, að mikið fjölmenni taki þátt í spilunum og er félagsfólk alt hvatt til að koma og taka kunn- ingja sína með sér. Allir eru velkomnir. * ♦ * Við þessa útanbæjargesti urðum vér varir á ársþingi Þjóðræknisf élagsins: Frá Árborg: P. K. Bjarnason, Mr. og Mrs. H. F. Daníelsson, Miss S. Johnson, I. Eiríksson, L. Bergmann og Mrs. E. L. Johnson. Frá Oak Point: Séra G. Árna- son, Jón Finnsson, Mr. og Mrs. Einar Johnson og Arna Ander- son. Frá Selkirk: Séra J. A. Sig- urðsson, Bjarna Skagfjörð, Mrs. Sigurbjörgu Johnson, Bjarna Dalmann. Frá Lundar: G. Sigurðsson, Jón Einarsson. Frá Gimli: Séra J. P. Sól- mundsson. Frá Winnipeg Beach: Jón i Kemesteð. Frá Glenboro: G. J. Oleson, séra Egill Fafnis. Frá Baldur: Sigurður Anton- íusson. * * * í síðasta blaði varð sú villa í fréttagreininni um tekjuhalla Manitoba fylkisstjórnarinnar, að hann er sagður vera 250 miljónir dala. Enn er tekju- hallinn ekki orðin svona mik- ill, hvað sem seinna verður. í stað þessa átti að standa 2.5 miljón dala (hálf þriðja milj.). H. F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS AÐALFUNDUR. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafjelgs íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 24. júní 1933 og hefst kl. 1 e.h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og legg- ur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikn- inga til 31. desember 1932 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórn- arinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðend- um. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjómarinnar um skift- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþyktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðslu um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgangumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjávík, dagana 21 og 22, júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 1. febrúar 1933. STJÓRNIN. #/ Á föstudaginn var 24. febrúar, andaðist á elliheimilinu Betel á Gimli Grímur Grímsson, frá Ref steinsstöðum í Víðidal í Húna- vatnssýslu. Hánn var á áttræð- isaldri. Útförin fór fram í dag frá heimili tengdabróður hans, Sigurðar Vídal á Hnausum. * * * Sunndaginn þann nítjánda febrúar andaðist að heimil sínu í grend við Riverton ungur og efnilegur maður, Harold Gray að nafni. Hann lætur eftir sig unga ekkju, Violet Gray, fædd Thorn. Hafa þau verið í hjóna- bandi aðeins tæpt ár. Hans verður eflaust nánar minst síð- ar. * * * S. S. Anderson frá Piney, Man., var staddur í bænum yfir helgina. * * » Systkinin Miss Anna Th. Stef- ánsson hjúkrunarkona og Páll Th. Stefánsson frá Framnes, hafa verið í bænum nokkra undanfama daga. Kom Páll til að leita sér lækninga við las- leika í baki, er þjáð hefir hann. * * * íþróttafélagið Fálkinn biður að draga athygli félagsmanna og annara vina að því, að árs- fundur félagsins, sem vanalega hefir haldinn verið um þetta leyti árs, verður nú ekki hald- inn fyr en í aprílmánaðar byrj- un. Dagurinn verður auglýst- ur síðar. * * * Jarðarfór Kristbjargar Jó- hannesdóttur á Gimli fór fram föstudaginn 24. febr. Krist- björg heitin var móðir Mrs. G. Benson á Gimli: var hún há- öldruð, komin yfir nírætt er hún lézt. Sr. Ragnar E. Kvar- an jarsöng. * * * Sigurður Vigfússon Dalmann [ lézt s. 1. miðvikudag í Winni- : peg. Hann var um áttrætt. Fæddur var hann á Kleif í Fljótsdal á íslandi. Árið 1882 flutti hann til Ameríku, með Jóni bróður sínum prentara. j Settist að í Winnipeg og átti j þar heima ávalt síðan. Sigurð- | ur var giftur Ingibjörgu Jó- | hannsdóttur Borgfjörð. Áttu þau fjóra sonu og eina dóttur, ! sem nú eru öll fulltíða fólk. Sigurður vann um 40 ár fyrir j C. P. R. Félagið í Winnipeg, bjó j fyrir norðan járnbraut og kynt- ist því lítið íslendingum. * * * G. T. Spil og Dans. | á bverjum þriSjudegi í G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldi. jjimmie Gowler's Orchestra. — [ Þrenn verðlaun fyrir konur og í Þrenn fyrir karla, að upphæð j $5, $2 $1. * * * 100 ÞINGMENN HNEFTIR í VARÐHALD WONDERLAND ♦ Föstudag og laugardag 3-—i marz “DEVIL IS DRIVING” | ‘HERITAGE OF THE DESERT” Mánudag og þriðjudag, 6—7 marz ‘UNDERCOVER MAN* MiSvikudag og fimtudag, 8—9 marz “THE RINGER” Borðbúnaðar verðlaunakvöld, miðv. og fimtud. Einnig fimtud. nónsýning. Efrimálstofa Bandaríkjaþings- ins, hefir samþykt frumvarpið um fjárveitinguna til herflotans. Nemur hún $308,669,00. (nærri þrjú hundruð og níu miljónum). ÍSLENDINGAMÓT Brennið kolum og sparið peninga BEINFAIT, Lump .... ........... $5.50tonnið DOMINION, Lump ............... 6.25 — REGAL. Lump .................. 10.50 —' ATLAS WILDFIRE, Lump ......... 11.50 — WESTERN GEM, Lump ............ 11.50 — FOTTHILLS, Lump ............. 13.00 — SAUNDERS CREEK “BIG HORN”, Lump 14.00 — WINNIPEG ELECTRIC KOPPERS COKE 13.50 — FORD or SOLVAY COKE .......... 14.50 — CANMORE BRIQUETTS ............ 14.50 — POCAHONTAS Lump .............. 15.50 — MCpURDY CUPPLY f0. I TD. V/Builders’ |3 Supplies V^ar|d iuCoal Office and Yard-—136 Portage Avenue East 94 300 • PHONES • 94 309 Eldur var lagður í stjórnar- bygginguna á Þýzkalandi s.. 1. mándag. Skemdist hún svo mikið að stjórnar- eða þing- störf fara þar ekki fram fyrst um sinn. Kommúnisti einn kvaðst vald ur að verkinu og gaf sig lög- reglunni á vald. En þykir þó líklegt að margir hafi verið um verkið. Hitler lét hneppa 100 kom- ! múnista-þingmenn í varðhald. I Einnig var bönnuð útgáfa blaða vinstrimanna-flokksins og kom-' múnista. Kosningar fara fram á Þýzka- j landi næstkomandi sunnudag. Er þetta verk álitið að vera unn- ið í sambandi við þær. Stjórnarbyggingin gamla (Reichtag) kostaði 6 miljónir dollara ný. Hún var 50 ára gömul. Er talið að taka muni fult ár að gera við hana. Frh. frá 1. bls. Næst skemti Mr. Alex John- son með einsöng. Þótti gest- um ánægja í að heyra hann syngja og kölluðu hann fram í annað sinn, en Mr. Johnson hafði ekki búið sig undir að syngja nema eitt lag. Flutti Dr. Sig. Júl. Jóhannes-. son þá næst kvæði frumort;] eitt af hans snildarverkum í kveðskap og vonum vér að doktorinn birti það kvæði í ís- lenzku blöðunum svo almenn- ingi gefist kostur á að lesa það. Þá komu fram níu karlmenn og sungu undir stjórn Mr. Brynjólfs Thorlákssonar. Mun það trauðlega ofsagt, þó eg segði að fólk hefði getað setið og hlustað á þessa níu menn syngja það sem eftir var af nóttinni. Þá var sunginn einsöngur af manni sem ennþá er lítið kunnur meðal Íslendinga á sviði söhglistarinnar, Mr. Ólafur N. Kárdal. Er hann nemandi Mrs. B. H. Olson, og dylst það eng- um, sem heyrt hefir Mr. Kár- dal syngja, að þar er efni í listamann. Næsta og síðasta stykkið á skemtiskránni var ekki langt, en mun það þó hafa snortið hjarta-strengi tilheyrendanna eins mikið og nokkuð annað sem fram fór þetta kvöld þegar Mrs. Guðrún Helgason kom fram á pallinn klædd í íslenzk an skraustbúning og spilaði hið alkunna lag “Tárið” og síðar rokkvísuna “Úr þeli þráð að spinna.” Að því loknu baö forseti gest ina að gera svo vel og fara ofan í neðri sal hússins og njóta þar hressingar — það biði þeirra kaffi og pönnukökur, rúllupilsa og hangikjöt ásamt öðrum góm- sætum réttum. Vegigr salsins voru skreyttir hinu fagra málverki af Al- mannagjá og Þingvöllum eftir listamanninn Friðrik Swanson. Borðin voru prýdd með kertum rauðum að lit á miðju borði svo hvítum og bláum útfrá til beggja handa. Niður með kert- unum í kertastjakana var svo stungið íslenzkum flöggum tveim í hvern stjaka. Þegar svo búið var að kveikja á kert- unum var það tilkomumikil sjón að sjá yfir borðin alsett mat og aldinum mitt í ljósa dýrðinni. Að þessum undirbúning öllum, unnu af kappi og dugnaði nokkrar konur, sem eiga sér- stakar þakkir skilið frá þjóð- ræknisdeildinni “Frón”. Að máltíðinni afstaðinni fóru gestirnir upp í efri salin aftur, byrjuðu þá sumir að dansa en aðrir skemtu sér við spil. ís- lendingamót þetta stóð yfir þar til kl. 2 eftir miðnætti að hald- ið var af stað heim til að njóta nokkrar hvíldar það sem eftir var nætur. Allir virtust á- nægðir og létu í ljós að skemt- un hefði verið góð og veitingar gómsætar. Deildinni “Frón” bættust nýir meðlimir það kvöld og vonandi er að margir fleiri komi á eftir. — Það ættu allir íslendingar að tilheyra Þjóðræknisfélaginu. G. MESSUR 0G FUNDIR f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegl kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. Og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldtnu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverju^v sunnudegi, kl. 11 f. h. fSLAND SEM FLUGSTÖÐ MILLI AMERÍKU OG EVRÓPU Frh. frá 5. bls. búast við mörgum nýjungum og hröðum framförum. Alt er verið að gera til þess að koma flugferðum á milli álfanna, á sem tryggastan fót. Eg býst við að Pan-American Airways, British Imperial Air- ways, Luft Hansa og hið vold- uga Hollenzka flugfélag vinni öll í sameiningu að þessu. Og eins og nú horfir verður það norðurleiðin með ísland sem millistöð, sem notuð verður til þess að tengja saman flugleiðis, heimsálfurnar tvær. Eftir verði á hinum Betri Eldivið og Kolum LeitiS upplýsinga hjá Biggar Bros. SÍMI 21 422 Þegar þér símið spyrjið eftir L. Holm CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Reparr Servioe Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. 'I “Vertu viss með að legga R0YAL BANK peninga ávísan innan í” Notið Royal Bank peningaávísanir þegar þér viljið senda peninga áhættulaust með pósti. Þær eru gefnar út á öllum stærðum upp í $100. og borganlegar allstaðar í Canada, Bandaríkjunum og Brezku eyjunum — í dollurum eða pundum. Fáaniegar i öilum útbúum bankans The Royal Bank of Canada HÖfuðstóll og varasjóður $74,155,106 Samtals eignir yfir $700,000,000 SENSA TIONAL SALE 'B! : O of ali withdrawn Victor Records Regularly 65c NOW RED SEAL RECORDS from $-|.00 to $0.00’ NOW 39cto 89 c \ Make your choice while our Stock is complete SJM&k __ Limited §argent Ave. at gherbroolo Phone 22 688 Open till 11 each evening

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.