Heimskringla - 22.03.1933, Blaðsíða 1
DYERS and CLEANERS LTD.
TAILORS and FURRIERS
324 YOUNG ST.
COUNTRY ORDERS
RECEIVE SPECIAL
ATTENTION
AT CITY PRICES
XLVII. ÁRGANGUR.
WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 22. MARZ 1933
NUMER 25.
TALA ÍSLENDINGA f CANADA Toronto 18 karlmenn og 16
______ konur, í Trois Rivieres, 1 karl-
maður, í Vancouver 145 karl-
Hinar fullkomnuðu og opin- menn og 191 kona, í Victoria
beru (official) skýrslur hagstof- 13 karlmenn og 24 konur, í
unnar í Ottawa yfir síðasta Westmount 1 kona, í Windsor
manntal hér í Canada, eru nú 3 konur og í Winnipeg 1,607
loks komnar út, (Seventh Cen- karlmenn og 2,050 konur.
sus
‘GALDRA LOFTUR”
Eigi hafði Leikfélag Sam-!
bandssafnaðar fyr lokið leik- j
sýningunni “Hallsteinn og
Dóra”, en það hóf undirbúning i
fyrir nýtt verkefni. Verður nú j
Fjárhætta og Framtíðarhorfur Blaðanna
Ávarp til áskrifenda og annara íslendinga í Vesturheimi
bæjar, á skrifstofur Sambands- jjæ í landinu.
stjórnarinnar og fengum vér
iþar eitt eintak að láni. Skýrslur
þessar eru mjög greinilegar og;
hafa breytingar verið gerðar á
ýmsum tölum er út úr lagi voru
R. P.
ÝMSAR FRÉTTIR.
_____________ miuiic[iu w ^ . . . . Það er mál sem ekki þarf að in áttu inni hjá eldri áskrifend-
of Canada 1931. Bulletin ^Bftir skýrslúm þessum að ®íst mælt að ráðist sé á garðinn minna á, að íslenzk blaðaútgáfa, um, er látist hafa á síðari ár-
No. XXII. Ottawa 1933). Hafa dæma er íslendinga að finnaiÞar ““ íif"11®'.1 í** hefir frá fyrStU tíð hér f VeSt' Um’ eða m'St hafa he'íU eð&
örfá eintök verið send hingað til ;Sem næst í öðrum hverjum stór- scm félagið h«flr tekið sér fyr*- urheimi átt við erviðleika að sjon, er erfmgar eða aðstand-
ír hendur að leika Galdra etja er stafað hafa af átal or. endur hafa neitað að greiða;
k°ft" ! ! sökum sem óþarft er upp að nemur það all stórri upphæð.
Allir sem íslenzku lesa, kann- telja, svo sem fámenni voru, Þá sýndu þær að inn hafði
ast við nafn Jóhanns Sigurjóns- dreifingu, sinnuleysi, misskildri heimtast í áskriftargjöldum,
sonar. Hann er meira en þjóð- sparnaðarviðleitni, hirðuleysi, það, sem svaraði til viðlíkrar
kunnur maður. Leikrit hans: vanskilum og mörgu fleira.
Fjárhagsreikningar sambands-
færðar í bráðabyrgðar skýrslun igtjórnarinnar voru lagðir fram
um. Þannig hefir tU dæmis, tala f ,þinginu f ottawa í gær. Er
fslendinga verið færð upp mikið, ekki kostur á að hirta neitt að
Fjalla Eyvindur” var leikið hér sjaldan hafa þó erfiðleikarnir
vestra, fyrir nokkrum árum, en Verið meiri en nú. Þeir hafa
sem kunnugt er, hefir það leik-:svo að segja vaxið með mánuði
fram yfir það sem hún var áð- ráði úr { blaði Þess rií verið talið Simsteinn f ís-,hverjum á síðastliðnum árum,
„r sögð að vera. 1 skjrslum ' ska, minst að lek)ullallinn 4 ár. tokntagerð og bókment-,sem eðlilegt er samhllða M
wnm er„ rni cqaðir að vera . a ro -v' ™ ium lslanc*s. sem vmsir utvegir hafa lokast
19,382 tslendingar í landinu, dollara En tap á rekatri c j Galdra Loftur,’ verður nu 1 til efhngar bloðunufn, svo sem
9,872 karlar og 9,510 konur. N R kerfisins er yfir 10o milj-'fyrsta sinni sÝndur hér vestan- með tekjur af auglýsingum,
Viljum vér því í samræmi við ónir dollara. Eykst því skuld
þetta, leiðrétta það sem sa^t Canada um 150 miljónir.
er í ritgerð vorri í síðasta ár- Nemur hún nú a]lg 2,599,089.000
gangi Tímaritsins “Um tolu ísl. (rúmri ,þriðju biljón).
í Canada , og haft var e tir ársins getur ekki
hafs. Leikritið er bygt á þjóð- aukaprentun o. fl. Er nú svo
söguni um skólasvein á Hólum, komið að vafi getur á því leikið
er “Galdra Lofur” var kallaður hversu lengi auðið verði að halda
Er
manntalsskýrslum séu aðeins
taldir 5,738 íslendingar í öllu
landinu en ætti eftir þessu að
vera 19,382. Breytir þetta að
niðurstöðum sem
í greininni að öðru
leyti, því jafnvel þessi hærri
og sem flestir íslendingar munu blöðunum úti nema til batnaðar
kannast við. Eins og þjóðsag- breytist, áhuginn verði almenn-
an er einstök í sinni röð að ari og skilsemin meiri og jafn-
ari. Ekkert myndi þó hafa al-
svo er leikritið þrungið efldum varlegri afleiðingar í för með
tilþrifum skáldskapar og speki. sér fyrir framtíð vora, sam-
bráðabirgðarskýrslunum. - talist mlkill( er tiUit er tekið , , , .
þess getið þar, að eftir síðustu tn g s er stjórnin hefir frasagnarsnilh og kyngi krafti
__ „ i-_ “ 1 4 n Tf/\ Avt lAllrY’lf 1 A K«*im m?5 Atl/lillVI
orðið að veita fylkjum lands-
ins í sambandi við atvinnuleys-
ið, það fé nemur nærri því
tekjuihallanum.
engu þeim niðurstoðum sem Lánstraust Canada er óyggj. . .
komist er að í greminni að oðru anúJ Segir fjármálaráðherra E. ar.hans eru síSildur vitsmuna er ekki hefði blað á sinu máli
N. Rhodes, að það hafi verið &rtmur
upphæðar og ef rúmur helming-
ur áskrifenda hefði greitt eins
árs áskriftargjald á árinu. En
tala gjaldenda var ekki líkt því
svo há, því sumir höfðu greitt
tveggja og þriggja ára skuld.
Meiri hlutinn hafði ekkert látið
til sín heyra, né stór hluti um-
boðsmannanna. Þá höfðu tekjur
af auglýsingum gengið saman
um fullan helming, við það sem
áður höfðu verið, fyrir nokkrum
árum síðan. Arður af öðru
prentverki, er prentsmiðjurnar
höfðu unnið, og jafnan hefir
verið notaður til þess að bæta
upp tekjuhalla blaðanna, hafði
orðið næsta lítill. Kaup hafði
Höfundurinn átti yfir að ráða heldni og samvlnnu, en ef blöð- verið lækkað, vinnutími stytt-
svo djúpum skilningi og mátt- in yrðu að hætta. Vér yrðum
ugu orðfæri, að sumar setning- eini þjóðflokkurinn í landinu,
Tunga vor yrði gerð landræk,
tala er sjáanlega röng . ! eina landið, “sem ótakmarkað Loftur er eins og fyr getnr sérmál vor féllu úr sö^nni’
Hið eftirtektaverða við þess- ián gat tekið á opnum markaði skólasveinn á Hólum. Hann ■ sterfskraftarnir tvístruðust fe-
ar skýrslur er það hvað íslend- f Bandaríkjunum á síðast liðnu ,er souur ráðsmanns staðarins, la^mál v?r dagaðl uPpi’ PJOð'
ingar eru sagðir dreifðir um ári. gáfaður og vel á sig kominn ermsmeðvitundin hyrfi.
land alt. Þeir eru í öllum
fylkjum landsins nema einu — j
Fulltrúadeild Bandaríkja
um flest. Vonir standa til að
hann verði vel lærður maður
Það er skoðun útgefendanna
að fólk geri sér þetta ekki svo
New Brunswick. Á Prince Ed- þingsins samþykti og afgreiddi ;°s föÓnr hans dreymir jafnvel jjost sem skyldi, að öðrum kosti
ward eyju er sögð ein kona ís- að fullu og öllu af sinni hálfu nm a0 sJa biskupsskruða bor- hefði áhug. þesg yfirleitt fyrir
lenzk, í Nýja Skotlandi tveir f gær frumVarpið um ölsöluna. iinn. af °P.U1U!. hl®e^ileSt fé er framtíð blaðanna, lýst sér með
karlmenn og þrjár konur, í Que- styrkleiki ölsins er 3.2%. Er fynr hendl fl1 f088 að lyfta öðrum hætti en hann hefir
bec 17 karlmenn og 13 konur, búist við að öisaian byrji innan lonum 11 ær oms’ vir in®ar gert, á undanfömum árum. Er
í Ontario 170 karlmenn og 156 tveggja vikna. og utanfarar. Framtiðin lofar þaö þy. tiigangurinn með h'n
ur, og annar kostnaður færður
niður, eftir því sem föng voru á.
Eftir að færðar höfðu verið
allar aðrar inntektir prent-
smiðjanna yfir til blaðanna nam
tekjuhalli þeirra samt sem næst
þriðjungi útgáfukostnaðarins.
Árið 1931 varð afkoman lítið
eitt betri.
Að þessu getur ekki farið
úrvals ritgerða úr blöðum og
tímaritum að heiman.
Blöðin hafa verið eini tengi-
þráðurinn milli hinna dreifðu
bygðarlaga og einstaklinga í álf-
unni.
Blöðin hafa reist þeim minn-
isvarða, er látist hafa, varan-
legri í flestum efnum, en þá
sem ættingjamir hafa í stöku
tilfellum sett við grafir þeirra,
með æfiminningunum er þau
hafa flutt.
Eiga þau að hverfa, eiga ís-
lendingar að fella þau á þessu
yfirstandandi ári, — skulda þau
ofan í gröfina? Eftir að svó
væri komið yrði forgefins sent
á pósthúsin að spyrja eftir þeim
og.sú dægrastytting eigi lengur
fáanleg er fengist hefir við það
að lesa þau.
Úrlausnin er ekki nema ein,
að til þessa þurfi ekki að koma
og hún er fyrst og fremst sú
að áskrifendur leggist allir á
eitt með að greiða það sem þeir
skulda, þeir sem lítið skulda
greiði sem svarar fyrir árgang,
Iiinir sem meira skulda, greiði
það sem þeir geta, að minsta
kosti fyrir elnn árgang, og þá
smám saman það meira er á-
stæður leyfa. Ennfremur að
, fleiri gerist áskrifendur en ver-
ið hafa. Ekkert væri blöðunum
meira til eflingar en það. 1
konur, í Manitoba 6.784 karl-
menn og 6.666 konur, í Sask-
Tólf menn af 14, er þátt
atchewan 2,008 karlmenn og toiíu í uppþotinu í Árborg voru
1,873 konur, í Alberta 462 karl- af kviðdómsnefnd í gær fundn-
menn og 468\ konur, í British ir sekir. Tveir voru sýknaðir.
Oolumbia 429 karlmenn og 429 Sekt þeirra er í því falin, að
konur. Er það eina fylkið þar þeir hafi komið saman í ólög-
sem talan virðist vera jöfn milli mæ,tUm tilgangi. Hvaða hegn-
um þessum að skýra því frá,
hversu hag blaðanna er kom-
ið, og hvað gera verði, ef til
öllu fögru, fyrir þenna glæsilega
unga manna. En hér fer sem
oftar, að sitthvað er gæfa og
gerfileiki. Loftur slær slöku , „ ... x A „ „ . .
, , þessa a ekki að draga en þeim
við skolanamið, en hugur hans A . .*
, . . , « * ,, að vera borgið.
hneigist að þvi að nema gald-
ur I Er þá fyrst að gera grein
Svo lítur út, sem snernma ■*rir efnahagnum Því á homxm
. , . ... hafi h„p,nr T,ofts hnoip-at að hvílir úamtíðin að mestu leyti;
karla og kvenna, sem þo tæp- ingu þeir fá, er enn ekki ákveð-jhatl hugnr, ^otts hneifst a0 h - t tt m41j 1>essi.
ast mun geta átt sér stað. i8. En tugthúsvist mun við Því sem dularfult var- Jafnvel er_hann 1 stuttu mah ^1-
í æskuleikjum hans verður
En tugthúsvist mun
Athugaverð er tala hinna ís- þessu lagabroti liggja.
lenzku kvenna í Manitoba. Lík- j * * *
)ega er það engum vafa bund-| Frank Ford dómari hefir nú
ið, að í þessu fylki munu konur i0kið við skýrslu sína í Stubbs-
vera talsvert fleiri en karlmenn,1 málinu. Hefir hann sent hana
Við árslokin síðustu báru árs-
þessa vart, og jafnframt heitra fhyJslurnar hað með sér ,aö
óska og vísir til valdagirni.
Eitt sinn nær hann Márierlu
fram öllu lengur liggur í aug- j fyrsta lagi hefir útbreiðsla
um uppi. Eitthvað verður að þeirra aldrei verið nægileg til
gera og það strax ef ekki á verr Þess að standa straum af út-
að fara. Úrlausnin er ekki nema gáfukostnaðinum, og svo á hinn
ein, og hún er sú að íslendingar bóginn, myndi það bæta fyrir
átti sig á því og það sem fyrst með auglýsinga söfnun, ef á-
hverju þeir eru að slá niður ef skrifendum fjölgaði. Blöðin
þeir láta blöðin falla. j ættu að hafa að minsta kosti
Blöðin hafa verið með þeim n>ÖóO áskrifendur og það væri
frá því á fyrstu innflutningsár- ai,övelt ef menn hefðu hugsun
um á því, að þau eru helzta nauð-
Blöðinhafakvattþá tilfram- syníastofnuninn’ °S aðal lífs’
sóknar, samtaka og samheldnis skllyrði. t>Joðarinnar her a dreif’
þegar um einhver þýðingarmik- j m?>unni-
il fyrirtæki hefir verið að ræða.; fslendingar, hér er um ekkert
skurðinum innan viku.
* * *
gary, 43 karlmenn 63 konur, í
Chatam ein kona, í Edmonton
40 karlmenn og 49 konur, í Fort
William 2 karlmenn og 5 konur,
í Halifax 1 karlmaður, í Ham
Blöðin hafa flutt þeim einu hégómamál að ræða heldur
fréttirnar, sem þeir hafa feng- mesta alvörumálið er upp hefir
blöðin áttu til samans, í úti- ið af ættjörðinni, og um langan komið á meðal vor, og það
standandi skuldum, hjá áskrif- tíma, alveg fram á síðustu ár krefst skjótrar úrlausnar.
. . endum rúma $30,000.00. en alhr fréttir frá umheiminum, Qerið það sem þér get-
^ ar ^ tekjuhalli hafði orðið á fjórða því aðrir fréttamiðlar hafa ekki jð> ..Minnist þess að íslenzkar
.*.... * , „ þúsund hjá hvoru um sig. Hafa|borist inn á heimilin. blaðaskuldir eru drengskapar-
rasið Leiks stir sína Dísu skuldlr hessar safnast fynr ar Bloðm hafa fært þeim það skuldir. Bregðist ekki þessum
. . , ’ . “f ð r h frá ári unz hær eru homnar helzta og bezta sem ritað hefir fyrirtækjum yðar. Sýnið mann-
1S*”P'S „°-iUr’ u Gr *aS „ ,ann upp í þetta. í upphæð þessari verið í bundnu og óbundnu lund og snarræði! Þá er öllu
„. , „ * „ j er þo ekki talið það fé, er bloð-.máh meðal þeirra her í álfu auk borgið.
liða yfir haf og auður. Og áhugi i 1 °
hans í frásögninni um náttúru-
steinana, má rekja til sömu rót-
ar. Hann segir Dísu að óska-
steinninn liggi ávalt kyr á vatns-
botninum. Þegar ljómann af
honum leggi á andlit manna,
og þessi óhappatala úr opin- tfl Ottawa. Um tillögþr hans kveðst ekki sleppa honum fyr und hv<jru um Hafa|borist inn á heimilin.
berunarbókinni — 6,666, fremur eða niðurstöðu í málinu vita —*’— 1 * 1""”
ágizkun en opinberun. j menn ekkert. Er búist við úr-
Þá er fróðlegt að athuga í
hvað mörgum hinna stærri bæja
íslendingar eru > búsettir. Sýna ( Þá uppreisn mála sinna hefir
skýrslur þessar það, þó eigi sé C. ú. Brown hlotið, að hann
að henda reiður á tölum þeim
sem þar eru tilfærðar. í bæjum
sem telja yfir 10,000 íbúa eru
þeir sagðir að vera: í Brandon
29 karlmenn 74 konur, í Cal-
THE C0LUMBIA PRESS, LTD. THE VIKING PRESS, LTD.
fær sín eftirlaun; einnig iheld-
ur hann öllum heiðursmerkj-
um sínum úr hemum og í raun
og veru fullum heiðri, þó úr
mha^honum^þesJ^uppmisn0 getiþrír‘óskað“sér hvers“e7^þeír1 grim^a °g dreyma hann’ þar °l.ekke£f^uryegari. eÍHráður um vald-
H. A. BERGMAN, forseti
F. STEPHENSON, skrifari
M. B. HALLDÓRSSON, forseti
RÖGNV. PÉTURSSON, skrifari
varð að taka hann aftur í her- -vBJa. En æfintýri sem loftur á sem hann les 8alda reSlur UPP J*1 særinSar, háttur fer fram ið yfir voldu^ afli’ með W
inn og leggja hann síðan af. H. með Steinunni, þjónustustúlku | úr “Rauðskinnu”. “Sá sem ósk- 1 tar vhfíJte?'ÍSt'1 ““ &ð leyndardomunum 1 hendl
staðarins, eftir að hann hefir ar aðra manneskju dauða,” o. Ju‘ l ar Vltrirrist lj0tt'
R. Rebitt heforingi, er var ann-
ar aðili málsins, er út af dans-
náð fullorðins aldri virðist vera s. frV j ies Gottskálk. — Hugs-
ur í hamslausum galdramóð og
sér ofsjónir.
ilton í karlmaður og 1 kona, í inum reis í-Fort Osborne her- eldsneyti, er hleypir þeim glæð- un grfpUr Loft og grefur um
Lethbridge 5 karlmenn og 3 j skáJanum, hefir einnig fengið um sem fyrír voru í bál, og gerir j sig oð óska Steinunni dauða, Loftur átti að vísu fyrirfram
konur, í London Ont. 3 karl-!iausn úr hernum með eftirlaun-1 hann að þeirri óhemju, er hann og sá dsk hrindir honum lengra von á því að hinir “góðu bisk-
síðar varð. jog lengra, unz honum nægir upar” þyldu ekki særingar
Eitt sinni er Loftur gengur ekki minna en verða voldugur sínar, og sú verður raunin á,
út til að leita sér einveru, at- jmaður á þann hátt, að ná tak- að hann sér þá ganga fram,
um.
menn og 4 konur, í Medicine
Hat 1 karlmaður og 4 konur, í
Montreal 12 karlmenn og 4
konur, í Moose Jaw 7 karlmenn
og 15 konur, í New Westmin-
ster 1 karlmaður og 5 konur, í
Ottawa 2 karlmenn, í Outre-
mont, Quebec 2 konur, í Ow'en
Sound 1 karlmaður, í Port Ar-
thur 1 karlmaður og 2 konur,
í Regina 23 karlmenn og 40
konur, í St. Boniface 26 karl-;Þú sem óspart þambar öl,
mann og 45 konur, í Saskatoon' Þarft ei vera hnugginn.
36 karlmenn 57 konur, í Sault Roosevelt hefir reist á kjöl
St. Marie 6 karlmenn og 4 kon- ríkisskulda kugginn.
ur, í Sudbury 1 karlmaður, í H. M.
Heimurinn á ekki að gleyma
Mussolini. Um hann hafa ver-jvikast það svo að athygli hans markslausu valdi yfir hinu illa. hvern eftir annan og heyrir þá
ið skrifaðar 30,000 bækur nú j dregst að Steinuni. Hann fær j En fyr þykist hann ekki geta mæla til sín viðvörunar orðum.
þegar. Eru þær á flestum þó ekki ást á henni og elskar.numið þau fræði (galdra) til Lætur höfundur leikritsins þá
tungum heimsins. Á sýningu
einni í ítalíu voru bækur þess-
ar allar sýndar nýlega.
* * *
Komist úr skuldunum!
hana aldrei. En Steinunn færjfulls, en hann hefir náð “Rauð- tákna samvizkuraddir Lofts, þá
ofurást á Lofti, og að því dreg- j skinnu”, er hann kallar “Bók “molana” í skapgerð hans sem
ur, að hún verður þunguð af máttarins”, með því að særa góðir eru. En Gottskálk grimmi
völdum hans. Þegar svo er, Gottskálk biskup grimma upp lætur líka undan særingar kyng
komið, magnast í huga hans ó-' úr gröf sinni og knýja hann til inni, og stendur andspænis
geð á Steinunni og vill hann að selja bókina í sínar hendur. Lofti, með framrétta arma og
nú losna við hana, helst fyrir Loftur trúir því að “sá sem vissi “Rauðskinnu” milli handanna.
fult og alt. j það alt sem stendur í þeirri bók Loftur þrífur til bókarinnar og
Höfundurinn lætur Loft sofna yrði voldugastur maður jarð- hyggur sig hafa náð henni.
á gröf Gottskálks biskups arinnar”. Það vill Loftur verða Augnablik stendur hann sem
sér. En skjótt bregður til von-
þrota og skelfingar, þegar ólga
æðisins lækkar mesta kúfinn.
Biskuparnir hverfa og “Rauð-
skinna með. Loftur stendur
eftir tómhentur! Afl þessa ofsa-
fengna vilja, þessara brenn-
andi óráðs óska, hrekkur eins
og þaninn bogastrengur, sem
stilt hefir verið yfir þolmagn,
og Loftur fellur örendur fram
á gólfið.
Hér er um stórfelda drama-
tiska sýningu að ræða, sem
bregður upp líkingu af stað*
reyndum mannlegs lífs. í tryll.
ingsæði rameflds vilja, hrópar
Loftur yfir þröskuld hins ó-
kunna, eftir valdinu yfir því
volduga, valdi yfir þeirri veru,
FYh. á 5 bh».