Heimskringla - 01.11.1933, Side 2

Heimskringla - 01.11.1933, Side 2
2 SÍÐA. HEIMSKRINGLA , WINNIPEG, 1. NÓV. 1933 FRÁ VESTUR ÍSLENDINGUM Um menningu þeirra, þjóðernis- baráttu o. fl. Útvarpserindi flutt 26 okt. 1932 af sr. Benjamín Kristjánssyni. Vestur-íslendingum hefir ver- ið brugðið um það, að þeir væri menn óþjóðræknir, bæri fremur kala í brjósti til heimaþjóðar- innar, væri offljótir á sér að taka upp ýmsa ósiðí hinna er- lendu þjóða, sem þeir umgang- ur vorkunn. íslendingar voru yfirleitt fákunnandi í verkleg- um efnum, þegar útflutningar hófust vestur og báru ekki utan á sér sitt andlega gáfnafar. Þetta varð því valdandi, að þeir voru í upphafi taldir í flokki hinna miður siðuðu þjóða, sem vestur fluttust og fengu eink- um börnin, sem í skólana gengu oft að kenna á því, að óþvegn- um orðum var vikið að þeim af félögum þeirra og þau hædd fyrir þjóðerni sitt. Leiddi þetta vitanlega til þess, meðan þau ast og vildu ekki einu sinni heita íslenzkum nöfnum, af því voru ung og óþroska, að inn í að þeir skömmuðust sín fyrir ætterni sitt, o. s. frv. Engin á- kæra er ósannari eða ómaklegri í þeirra garð ,ef dómur þessi ætti að gilda almennt. Þó má vafalaust finna öllu þessu stað með einhverjum dæmum, ef vitund þeira komst ósjálfrátt. hálfgildings ýmugustur á ætt- landinu, eða að minsta kosti vildu þau láta sem minst bera á því, hverra þjóðar þau væri, til þess að forðast þær skapraunir, sem þau urðu oft að1 líða þess vandlega væri leitað. SumirlveSna- Við þetta bættist svo fóru líka héðan af landi með Það- að útlendingurinn var þeim atburðum, að þetta er full- komið vorkunnarmál. Engin sanngjarnleg ástæða er t. d. til að vænta þess, að fólk, sem flúði örbirgðina héðan, meðan hér var lítt h'fvæntlegt, eða fólk, sem ef til vill var sent nauðugt af sveitinni vestur, með þeirri einu umhUgsun, að losna venjulegast látinn sitja á hak anum ef um atvinnu var áð ræða, svo að það gat beinlínis verið hagnaðarvon af því, að rlraga fjöður yfir þjóðernið. Þetta er ein ástæðan fyrir því, sem Vestur-íslendingum er tundum legið á hálsi fyrir, að ’ieir bre^ttu oft nöfnum sínum við það — beri jieinn sérstakan !fil enskrar venju — og fer fjarri hlýhug til fslands. Og það er K að Þeim SenSi Þar tn he" því síður sem þess er gætt, að góniaskapurinn einn. margt af þessu mólki komst þar Þá ber síðast og ekki sízt. í miklu betri kringumstæður að gæta, að það var nauðsyri- eftir að vestur var komið, en iegt fyrir landa, að breyta hátt- nokkrar líkur eru til, að það um sínum ’í ýmsu, og var það hefði getað komist í hér, hversu i auðvitað siíður en svo, að allar hart, sem það hefði lagt að sér. breytingar væri til hins lakara. Þar fengu menn ágæt lönd fyrir Breyttir staðhættir kröfðust sama og ekkert, fiskisæl vötn, breyttra siða og varð ekki með óþrjótandi skóga til eldsneytis neinu móti hjá því komist, að og ýms fríðindi í hendumar, heir sniðu líf sitt að meira eða sem mörgum kotbóndanum héð- minna leyti.eftir venjum þeirra an að heiman fanst nð vonum þjóða ,sem í kring um þá, mikið til um. Auk þess komu bjuggu. Einangrunin frá íslandi smám saman vaxandi markaðir varð því svo einnig valdandi, að og viðskiftamöguleikar, sem lífið fékk smám saman á sig gerðu mönnum það fært, að talsvert annarskonar blæ, en bjargast betur til hnífs og skeið- hér tíðkast og jafnvel hugsunar- ar og komast yfir meira fé hátturinn breyttist að ýmsu handa á milli, en þeir höfðu átt leyti. Þetta síðastfalda var vit- að venjast. Alt þetta hafði þau anlega óhjákvæmilegt og er fyr- áhrif í fyrstu, að mönnum fanst irbrigði, sem hvarvetna hlýtur þetta yfirleitt gott land, sem að koma í ljós, þar sem menn þeir voru komnir til — enda er flytja búferlum í aðra heims- það lakur maður, sem gerir sér álfu. Ber það því engan sér- far um, að lasta þáð land, sem stakan vott um óþjóðrækni veitir honum þolanlegt lífsupp- landa, heidur sýnir það aðeins, eldi. — Þess voru þá líka vafa- 1 að þeir eru fljótir að læra að laust dæmin, að sumum óx í > haga sér eftir breyttum aðstæð- augiftn velmegun Bretans og alt. ^ um og semja sig að lífsvenjum hið nýja, sem fyrir augun bar j þeirra þjóða, sem þeir verða að og héldu af barnalegu marglæti,' umgangást. Þessi kostur, á- að alt hið ókunna og útlenda hlyti að vera fínna og full- komnara. En þetta ber ugg- samt dugnaði þeirra, ráðvendni og mentunarfýsn gerði það_að verkum, að álit óx fljótt á ís- laust að telja með fádæmunum, lendingum vestan hafs og voru enda !iggur einnig til þess nokk-' þeir brátt alment taldir í flokki hinna beztu og liðtækustu inn- flytjenda. En svo að vér snúum oss aftur að hinu, óþjóðrækni ís- lendinga vestanhafs, þá eru til svo órækar sannanir fyrir því gagnstæða, að bersýnilegt verð- ur undir eins að kali eða rækt,- arleysi til íslands er aðeins und- antekning, fyrirbrigði, sem er fágætt að m. k. meðal eldri kynslóðarinnar. Um hina yngri kynslóð, sem aldrei hefir séð ísland, verður þess ekki vænst, að hún geri sér mjög títt um það. Það er að vísu hennar ætt- land ,en ekki fósturland. Hún þekkir það ekki. En þó nær þjóðemistilfinningin og ræktin til ættarlandsins í furðu mörg- um tilfellum til annarar og þriðju kynslóðar. Og það get eg sagt fyrir mitt leyti, að hvergi varð eg var við nokkra óvild til íslands. Bent hefir verið á það, að mörg fegurstu ættjarðarkvæði íslendinga hafi verið ort er- lendis, í Danmörku, suður í 'öndum eða fyrir vestan haf. Yfirleitt mun sú raunin verða á, að fjarlægðin geri fremur að auka ættjarðarást manna, held- ’r en draga úr henni. í fjar- 'ægðinni verður ástin róman- ískari, hreinni og fölskvalaus- ari. Þar finna menn bezt, hvað menn hafa mist og hvers þeir eiga að sakna. Ættjörðin stend- ur þeim fyrir hugskotssjónum í ljóma æfintýrsins, og þeir ^erða jafnvel glöggskyggnari á ígæti, hennar o^ framtíðar- möguleika, og ef til vill einnig á það, sem miður fer. Þannig virtist mér yfirleitt vera háttað um þá Vestur-ís- lendinga, sem eg kynntist. Undir niðri brann ávalt í huga þeima fölskvalaus áhugi og ást á því, sem íslenzkt er. Sumir höfðu að vísu hitt og annað á hornum sár, sem þeim þótti miður fara hér heima. Stundum voru þeir að tala um, að landið vær: nauðafátækt, hrjóstugt og óvist- legt. En þegar skyggnst var dýpra ofán í sálarlífið, kom það venjulegast í ljós, að þetta voru ekkert annað en yfirvarpsrök- semdir, sem þeir notuðu í því skyni að reyna að blekkja bæði sjálfa sig og aðra, til þess að reyna að réttlæta þá’yfirsjón, sem þeim undirniðri fanst það vera, að hafa nokkru sinni flutt alfari burt af íslandi. Og alveg ýkjulaust er það að fuHyrða, að mikill huti af edri kynslóðinni hefir ávalt borið í brjósti sér ríka heimþrá, þó að bæði efna- hagur og margvísleg önnur at- vik hömluðu því, að menn gætu Prentun The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjamt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi ieysL Látið oss prenta bréfhausa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD. 853 SARGENT Ave., WINNIPEG >)» # iSími 86-537 # >)» látið það eftir sér að hverfa heim á ný. En það sem mest og bezt sýn- ir það, hversu hugur landa hefir ávalt verið snúinn að því,' að varðveita íslenzkt þjóðerni, er hin afar fjöjþætta starfsemi þeirra að margvíslegu félagslífi og bókmentum — starfsemi, sem beinlínis skapast af því, aö þeim er sárt um það, sem ís- lenzkt er. Tæplega höfðu land- ar fyr tekið sér bólfestu fyrir vestan haf, en þeir stofunuðu til ýmiskonar félagsskapar með sér. Auk þeirra félagslegu starfa, sem þeir urðu að inna af höndum í sambandi við sveitar- stjórn og skóla, þar sem þeir voru í meiri hluta í bygðunum, stofnuðu þeir til margvíslegs annars félagsskapar sín á milli, sem bæði beint og óbeint varð til þess að auka samheldni þeirra og viðhalda þjóðarein- kennunum, og sem beinlínis var efnt til af þeirri tilfinningu, að mönnum var Ijúfara að hafa samneyti og viðsfiti við sína landa en annarar þjóðar fólk. bessum orsökum held eg, að hiklaust megi ttelja Vestur-ís- endinga félagslyndara fólk yfir- 1 eitt ,en þjóðina hér heima. Því að í dreifingunní er félagsskap- urínn ennþá meiri nauðsyn •>eim, sem vænt þykir um þjóð sína og sögu. Ekki voru mörg ár liðin frá því, að íslendingar höfðu numið land í Nýja íslandi og til þess að þéir höfðu komið þar á fót átta söfnuðum og byggt sér býsna álitlegar kirkjur. Síðan hafa ;fjökda margir ífel^nzki söfnuðir verið myndaðir víðs- vegar um álfuna, og hafa þeir átt sér lengri eða skemmri ald- ur, eftir því sem bygðirnar hafa orðið til eða dottið úr sögunni og færst í aðra staði. Munu nú vera alls milli 60 og 70 ís lenzkir söfnuðir vestan hafs, og er talið, að VestdT-íslendingar verji árlega milli fimtiíu og sextíu þúsund dollurum til starf-4 rækslu safnaðarmála. Er það og heldur ekkert smáræðisfé, sem lagt hefir verið til kirkju- bygginga, enda hefir enginn hlutur verið sparaður til þess, að gera sumar þeirra sem bezt úr garði. — Eins og sjá má-af þessu í fljótu bragði, er það hreint og beint stórvirki, sem landar hafa lagt á sig í sam- bandi við kirkjumálin og hafa margir hér heima undrast þá elju og þrautseigju, sem þeir hafa sýnt í því að halda þessu félagslífi saman. En alt þetta er aðeins hægt að skýra með því, að fyrir þessu þjóðarbroti, sem rifið var upp með rótum frá ættjörð sinni, varð kirkjan bæði ættjörð og andlegt heim- ili. Þar hittu menn vini sína, heyrðu mælt á máli þjóðar sinn- ar og heyrðu talað um þau mál- efni, sem þeim voru kær frá æsku . Út frá kirkjunum eða í sam- bandi við starfsemi safnaðanna myndaðist svo ýmiskonar fé- lagslíf annað manna á meðal. Sunnudagaskólar fyrir börnin, til að uppfræða þau í íslenzku og kristindómi. Unglingafélög, leikmannafélög ög kvenfélög, menningarfélög og leikfélög. Megin markmið flestra þessara félaga voru að vísu þau, að styöja starfsemi kirkjunnar fjárhagslega, en jafnframt urðu þau á margvíslegan hátt til að efla nánari og innilegri kynn- ingu manna á meðal og sjá mönrium fyrir ýmiskonar gleð- skap og andlegri hressingu. f nánu sambandi við kirkjurnar stendur einnig sú venja, að halda slifurbrúðkaup manna eða afmæli hátíðleg, eða skjóta á samkomu, þegar einhver ætlar að ganga inn í heilagt hjóna- band og gefa þá brúðhjónunum ef til vill mikinn hluta þeirrar búslóðár ,sem þau þurfa til að byrja með. Alt þetta félagfelíf skapaðist vitanlega af því hvað menn verða sárfegnir að koma sáman og gera sér glaða stund með vinum sínum, þar sem hóp- urinn er bæði dreifður og fá- mennur, og það er einmitt eins og samábyrgðartilfinningin auk- ist við þetta fremur en minki. En allur þessi félagsskapur, í sambandi við kirkjurnar, hefir orðið til þess að viðhalda tung- fram úr fylgsnum hjarta sans og meðan hugir margra blæddu if angurværum söknuði yfir því, sem var æfinlega mist. Eg hafði þá á tilfinningunni, eins og raunar svo oft vestra, líkinguna milli minnar þjóðar og annarar, sem löngu áður var herleidd, unni fram yfir allar vonir hjá | frá fátæklegum kjörum, í fagurt hinni yngri kynsjóð, því að þar j og frjósamt land, en gat þó er við mjög ramman reip ’að draga ,þar sem börnunum er innrætt enskan í almennu skólunum og þau nema hana af leiksystkinum sínum strax frá barnæsku. Freistandi væri að segja enn margt frá safnaða- lífi vestra og því stórmerka stafi, sem unnið hefir verið í sambandi við kirkjumálin, en tími er ekki til þess að sinni, því að á margt þarf að drepa, aldrei numið þar yndi eða^sung- ið neitt gleðiljóð í hinu fram- andi landi, heldur settist niður og grét hjá hinu straumþunga Babelfljóti og hengdi gígjur sín- ar á pílviðina. — Loks vil eg nefna þá félags- stofnun, sem sízt af öllu má gleyma í sambandi við þjóðern- isbaráttu íslendinga í Vestur- heimi, en það er Þjóðræknisfé- lagið, sem stofnað var af ýms- og verður því ekki sagt nema j um ágætum íslendingum vestan fátt af hverju einu. hafs árið 1919, og hefir það Auk kirkjufélagsskaparins og \ beinlínis á stefhuskrá sinni, að þeirra félaga, sem í sambandi j styðja og styrkja íslenzka við hana starfa, hefir margs- konar félagsskapur annar verið settur á stofn meðal landa, sem sýnir glöggt bæði sinnu þeirra ;g félagslyndi. Má þar til nefna bindindisfélögin og síðar góð- templarastúkurnar, sem starf- andi hafa verið með talsverðu tungu og bókvísi í Vesturheimi og efla samúð og samvinnu meðal íslendinga austan hafs og vestan. Félag þetta hefir fjölda margar deildir víðsvegar um álfuna og hefir int af höndum margháttað og merkilegt starf í því að efla áhuga manna fyr- fjöri meðal landa vestra ogjir íslenzkum efnum. Það hefir stuðlað ekki minst að viðhaldi I komið upp bókasöfnum, gengist fslenzkunnar og samheldni! fyrir íslenzkukenslu barna, beitt landa. Þá má nefna ótal fé-j sér fyrir því að fá gpða íslend- lagsstofnanir aðrar, sem oflangt mál yrði að lýsa nákvæmlega, t. d. lestrarfélög prentsmiðjufélög, hagyrðingafélög, stúdentafélög, samvinnufélög, verkamannafé- lög, byggingarmannafélög, í- þróttafélög margskonate, og má þar á meðal nefna Hockeyfélag- ið “Fálkarnir”, sem gat sér heimsfrægð fyrir tólf árum síð- an. Auk þess má nefna: söng- "élög, taflfélög og bygðarlaga- klúbba, þar sem menn frá viss- um sveitum á íslandi halda fé- lagsskap saman. Með íslenzku félagslífi má nefna Þorrablótin, sem víða er efnt til fyrir vestan inga héðan að heiman til þjóð- ernisvakningar vestuj frá, gefið út prýðilegt tímarit, gengist fyrir heimferðum íslendinga og haft á dagskrá sinni margvís- legar tilraunir til nánari kynn- ingar og yiðskifta milli Vestur- tslendinga og heimaþjóðarinnar Félag þetta heldur þriggja daga þing í Winnipeg á hverjum vetri og er margt um gleðskap í sambandi við það Fyrir árvekni og atbeina þess félágs er það einnig, sem íslandi hlotnaðist ýmiskonar athygli og sæmdir í sambandi við þúsund ára hátíð Alþingis o gættu íslendingar að forníslenzkum sið og enn-|hér heima að veita nánari at- fremur tslendingadaginn, sem j hygii. en Þeir hafa ennþá gert haldinn er hátíðlegaur ár hvert j því starfi, sem þetta félag er að í mörgum bygðar lögum þann 2. ^inna af höndum. Dr. Rögnvald- ágúst. Kotsa þessi hátíðahöld ur Pétursson ,einn hinn ram- oft ákaflega mikla vinnu og íslenzkasti og atkvæðamesti fyrirhöfn, enda hafa þau venju- legast vakið mjög mikla athygli hinnar innfæddu þjóðar og far- ið oft fram mjög hátíðlega. Er það ekki dæmalaust, þar sem “jölment er, að, safnast hafi saman til þessara hátíðahalda margar þúsundir manna. f Winnipeg hefir íslendinga- gáfumaður í hópi Vestur-íslend- inga, á einna drýgstan þátt í félagsstarfsemi þessari, og 'er þessi félagsstofnun, eins og margt það, sem betz hefir verið, starfað að þjóðræðnismálum vestan hafs nú á seinni árum, að mestu leyti hans verk. t nánu sambandi við þjóð- dagurinn verið haldinn hátíð- ernisbaráttu íslendinga vestan legur í samfleytt fjörutíu ár og ■ hafs og ættjarðarást þeirra, er aítaf verið vandað til hans eftir j bókmentaiðja þeirra .skáldskap- föngum. í sumar sem leið varjur> blaða- og tímarita útgáfa. brugðið út af venjunni og efnt; Hversu mikið þetta er að vöxt- til hátíðahaldanna á Gimli, ein-!ununb má ráða a,í því, að mönn- um hinum söguríkasta land-jum hefir talist svo til, að á 60 námsstað íslendinga vestan i 4rum >sem íslendingar hafa hafs . Þar mun ihafa víerið kringum hálft þriðja þúsund ts- lendinga saman komnir frá Winnipeg og nágrenninu. Sam- komustaðurinn hafði verið fag- urlega skreyttur með íslenzka flagginu og málverkum frá Þingvöllúm, og klæddist ein bezta söngkonan vestan hafs ís- lenzkum skrautbúningi, og skyldi hún tákna Fjallkonuna. Margt var þar um ræðuhöld og íslandsmínni í ljóðum, en mest mun þó öllum hafa fundist til um söng barnanna. Skyldi eng- inn, sem heyrði barnasöngflokk- inn syngja íslenzka söngva und- ir ágætri söngstjórn Brynjólfs Þorlákssonar, ímynda sép, að íslenzkan væri nándnærri út- dauð vestra ennþá. Eg mun heldur aldrei geta gleymt því, hvernig mannfgjöldinn söng þar /slenzka ættjarðarsöpgva í rökkri sumarkvöldsins ,meðan máninn brá sinni glampandi sigð yfir lognslétt Winnipeg- vtanið og barrviðirnir, þeir hinir sömu og horft höfðu á and- streymi og hörmungar land- nemanna, stóðu tígulegir og alvarlegir í kring, vottar að þeim samúðarbylgjum, sem streymdu frá sál til sálar, með- an menn báru þessa fjársjóðu dvalið í Ameríku ,hafi þeir gef- ið út ekki færri en þrjátíu blöð og tímarit, auk þeirra átta eða níu enskra blaða, sem íslenzkir menn hafa verið ritstjórar við eða gefið út. Ljóðabækur kringum fimmtíu hafa komið út vestan hafs og allmargar frum- samdar skáldsögur og leikrit og mesti fjöldi af þýddum skáld- sögum, sem komið hafa neð- anmáls í blöðum og verið síðan sérprentaðar. Ennfremur eru rithöfundar ,sem skrifað hafa skáldsögur og bækur fræðilegs efnis á enskri tungu. Hér er og heldur ekki talinn fjöldinn allur af smásögum, sem Vestur- Frh. á 4. bls. ENDALOK (Grein þessi ermr lokakafla bókarinnar “Alheimurinn um- hverfis oss” (The Universe A- raund Us) eftir stjörnufræðing- inn heimskunna James Hop- wood Jeans, og fæst af grein- inni gott yfirlit um háimsskoð- un höfundarins, eins og hún hefir mótast við rannsóknir hans. Hann hefir ritað fleiri merkar bækur um þessi efni, sem hafa náð afarmiklum vin- sældum. Aðrir frægir stjörnu- /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.