Heimskringla - 06.12.1933, Side 5

Heimskringla - 06.12.1933, Side 5
WINNIPEG, 6. DES. 1933 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA. síðan hætti Siggi Júl sókn og vörn í málum. * » * ■—Enginn stöðvar örlög tjóns— Er það stærsta sorgin ef að gáfur gamla Fróns gleypa sölu-torgin. * * * Islenzkt landnám ekki svaf, uppkveikju til forna Evrópu um óttu gaf áður tók að morgna. Norræn hvílir ábyrgð á okkur vesturförum einhverju sem aldir þrá einnig menning svörum. Ætli við það innum svar ættar sóma krýndir? eða dæmumst ættlerar — íslendingar týndir? * * * Máske kvikni eitthvað af Islendinga minni. Verði fyrir vestan haf viti’ í framtíðinni. Ef að niðji útlagans eldi fer um lýðinn, þá er borguð þjáning hans þrautirnar og stríðin. -— Og í hverjum útverði ætíð reynist bestur, ekkert hversdags erindi átti ’ann hingað vestur. J. S. frá Kaldbak FRÁ ÍSLANDI Frá Alþingi Alþingi kom saman 3. nóv Segja síðustu blöð að heiman aðeins frá þingsebningu og kosning embættismanna. Aðal- málið sem fyrir þessu auka þingi liggur, er stjórnarskrár- frumvarpijð v,iðvíkjandi ,kosn- ingalögunum. Svo mikið má einnig ráða í, að lítil sé von um áframhaldandi samvinnu sjálf- stæðisflokksins og framsóknar- flokksins. Framsókn og verka- Dianna flokkurinn virðast standa nær hvor öðrum. Embættismenn þingsins voru kosnir 4. nóvember og eru þess- ir: Fyrst var tekin fyrir kosning forseta sameinaðs Alþingis. Við fyrstu atkvæðagreiðslu fékk Jón Þorláksson 20 atkv., Tvyggvi Þórhallsson 17 atkv. og Jón Baldvinsson 5 atkvæði. Við aðra atkvæðagreiðslu fékk Jón Þorláksson 20 atkv., Jón Baldvinsson 19 atkv., Tryggvi Þórhallsson 2 atkv., en einn seðill var auður. Fór þá fram bundin kosning millj þeirra tveggja, er flest at- kvæði höfðu fengið, svo sem þingsköp mæla fyrir, að gert sé í þriðja sinn, ef enginn hefir áður fengið meirahluta greiddra atkvæða. Var þá Jón Baldvinsson kjör- inn forseti sameinaðs þings með 21 atkv. Jón Þorláksson fékk 20 atkv., en einn seðill var auður. Varaforseti sameinaðs þings var kjörinn Þorleifur Jónsson með 22 atkv. Magnús Jónsson fékk 19 atkv.., en einn seðill var auður. Skrifarar sameinaðs þings voru kjörnir með hlutfallskosn- ingu Ingólfur Bjarnarson og Pétur Halldórsson. í kjörbréfanefnd voru kosnir: Bergur Jónsson, Einar Árnason, Haraldur Guðmundsson, Gísli Sveinsson og Pétur Halldórsson. Til efri deildar voru kjörnir Einar Árnason, Ingvar Pálma- son, Páll hermannsson, Björn Kirstjánsson, Pétur Magnússon, Magnús Jónsson, Bjarni Snæ- björnsson og Eiríkur Einarsson. Forsetti neðri deildar var kjörinn Jörundur Brynjólfsson 1. varaforseti Ingólfur Bjarna- son og 2. varaforseti Halldór Stefánsson, allir með 15 at- kvæðum. Skrifarar: Berharð Stefánsson og Gísli Sveinsson. Forseti efri deildar var kjör- inn Einar Árnason, 1. varafor- seti Ingvar Pálmasoh og 2. vara forseti Páll Hermannsson. Þár sem Sjálfstæðisflokkur- inn hefir helming atkvæða í þeirri deild réð hlutskifti vali þessara forseta. Skrifarar voru kjörnir Jón Jónsson og Magnús Jónsson. — Nýja Dagblaðið. NÝ BÓK Rit eftir Jónas Hallgrímsson (Dagbækur, Yfirlitsgreinar og fleira). — útgefandi fsafoldar- prentsmiðja h.f. Reykjavík 1933 Þetta er þriðja bindið af rit- um skáldsins, og mun verða kærkomið öllum bókelskum ís- lendingum ekki síður en hin bindin tvö. — Enn er von eins bindis og lýkur þar með þessari merkilegu útgáfu. Jónas Hallgrímsson hefir ver- ið og er enn ástsælastur allra íslenzkra skálda. Hann er ekki hávaðasamur í ljóði og ekki djúpsærri en sum önnur höfuð- skáld þjóðarinnar að fornu og nýju. En hann er allra skálda ástúðlegastur og mestur lista- maður. Þessvegna eru ljóð hans enn í dag á vörum þjóðarinnar eða þess hluta hennar, sem gleymir áhyggjum og striti hins kalda og gráa hverdagslífs við lestur yndislegra kvæða. Og það eru engar líkur til þess, að kveðskapur Jónasar Hallgríms- sonar falli í gleymsku, meðan þjóðin kann að greina sundur gullið og leirinn — meðan hún ann hinni æðstu snild Og feg- urð í Ijóði, en ýtir frá sér póli- tísku rím-stagli, losta-kveð- skap og öðru sóðalegu rugli. Sú skoðun mun hafa verið nokkuð almenn um all-langt skeið, að Jónas hafi verið at- hafnalítill maður, og fengist við fátt annað en kveðskapinn. Og sumir hafa talið, að þar hafi hann líka verið afkasta-smár. —Þessi útgáfa af ritum hans hlýtur að kollvarpa þeirri skoð- un gersamlega. J. H. andað- ist innan við fertugt (38 ára) og mörg árin síðustu var hann þrotinn að heilsu. Vinnudagur- inn var því ekki langur og gegn ir í rauninni furðu, hversu miklu hann hefir komið í verk. Guðm. heitinn G. Bárðarson, prófessor, sagði þeim, er þessar línur ritar, að Jónás hefði ver- ið ágætur jarðfræðingur, að hætti þeirrar tíðar manna, og góður náttúrurfræðingur yfir- leitt. — Og þó að gáfurnar hafi að vísu verið alveg frábærar, þá segir það sig sjálft, að allmikl- um tíma hefir hann orðið að verja til náms í Kaupmanna- höfn. — Síðar hóf hann rann- sókanrferðir hér um landið, og v-arði til þeirra ferðalaga mörg- um sumrum. Slík ferðalög voru örðug í þá daga, enda mun hann hafa beðið mikið tjón á heilsu sinni um þær mundir, sakir vosbúðar, svefnleysis og þreytu. Dagbækur hans, sendibréf, skýrslur og ritgerðir bera því fagurt vitni, hvern áhuga hann hefir haft á vísindunum. Hann er vakinn og sofinn við ýmis- konar athuganir og ferðast um landið þvert og endilangt, félít- ill, heilsubilaður og illa búinn. Það er ekki alveg ugglaust, að margir hefði leikið ^að eft- ir — jafnvel þó að heilir væri heilsu. í þessu síðasta bindi af verk- um J. H. eru birtar nokkurar teikningar eftir hann. Verður ekki betur séð, en að þær sé hið besta gerðar. Tala þær sínu máli og bera því vitni, jafnt sem önnur verk hans, hvílíkur listamaður hann hefir verið. Meiri hluti þessa bindis er á dönsku, svo sem ferðalýsingar og rannsóknarskýrslur ýmis- konar. Væri óneitanlega gam- an, að eiga þetta alt í íslenz-k- um búningi meistarans sjálfs, en hann mun hafa verið til neyddur, að rita á dönsku, svo að hann gæti sýnt réttum hlut- aðeigendum sem rækilegast fram á, að hann hefði unnið fyrir þeim smávægilegu styrk- veitingum, sem honum hlotn- uðust til rannsóknanna. “Vísir” hefir stundum bent á þau sannindi, að ekki gæti tal- ist beinlínis nauðsynlegt, að skrifa svo þunglamalega, klaufa lega og leiðinlega um fræðileg efni og'annað, að enginn entist til að lesa. íslenzkri þjóð hefði áreiðanlega verið mikill fengur, að eignast alþýðlega kenslubók í náttúrufræði eftir þvílíkart málsnilling og meistara sem Jónas Hallgrímsson. — Sú bók hefði verið lesin og numin um landið alt — frá afdölum til ystu stranda. Þar hefði frá- sögnin orðið blærík og lifandi, en fegurð og smekkvísi haldist í hendur. Að lokum skulu birt hér upp- hafsorð hinnar fögru og glæsi- legu ritgerðar J. H.: “Um eðli- og uppruna jarðarinnar”. — Þar fer sá með pennann, sem valdið hefir og máttinn. — Rit- gerðin er skrifuð á þeim tíma, er nálega enginn íslendingur kunni að fara skammlaust með tungu feðra sinna: “Gömul skáld og vitringar hafa kallað jörðina allra móð- ur, og varla gátu þeir valið henni fegra heiti eða verðskuld- aðra, því að alt sem lifir og hrærist, alt sem grær og föln- ar og á sér aldur, leiðir hún fram af sínu skauti, og ljær án afláts efnið í hina óteljandi og -næfanleg var hrifningin yfir hvernig hann. lauk við háa C að hann var neyddur til að end- urtaka lagið — hér var um óvenjulegan söngmann að ræða og listamann.” Skagfield söng einnig fyrir stúdenta og prófessora í St. Peter College, söng hann þar í frítíma skólans. Prairie Messenger segir um hann: “Vér höfum ekki vald á þeim orðum sem lýst geti þess- um fjölhæfa fræga söngmanni; fólk verður að hlusta á hann til að njóta listar hans og söngs.” Einn af prófessorum sagði þeg- ar hann þakkaði Sigurði fyrir sönginn: “Mér er ómögulegt að lýsa þakklæti okkar með orðum fyrir þessa stund — það var drykklöng stund, en þó um heill klukkutími. Klukkutíminn, þeg- ar Skagfield syngur, er stuttur. Vér höfum hlustað á vin vom áður, og sumir af nemendunum, seni hér eru 'nú, voru hér, þegar hann var hjá oss fyrir 2 árum; heldur en að nota frítímann til að fara á skautum, kusu þeir, að hlusta á söngmanninn. Sum- ir af okkur kennurum, höfum hlustað á beztu söngmenn; eng- inn tekur Skagfield fram. Þessi drykklanga stund, sem við not- uðum til að teiga í okkur af hinum ótæmandi listabrunni þessa merkilega og einstæða listamanns, verður að endast okkur — ja, þangað til hven- margbreyttu líkami, sem lífs- J ær? Vér vonum að eiga. eftir aflið myndar og yfirgefur að að hlýöa á hann oft.” Og nýju, á sinni huldu og eilífu rásjþannig er landa vorum Sigurði gegn um náttúruna; en sjálf þreytir hún skeið sitt méð ærn- um hraða kring um sólina, og Skagfield tekið hér. Sannarlega er þeim “vorkennandi” eins og enski maðurinn sagði, sem ekki fylgir á því föstum og órjúf- hafa tækfæri til að njóta söngs and; lögum, sem mannlegri skynsemi hefir auðnast að þýða, svo að hægt er að tilgreina af- Sigurðar. Tvær virðu- og vingjarnlegar viðtökur voru Sigurði veittar Hum- Klemens telur að af höfrum tíð íslenzkrar jarðræktar. — fái hann í ár 9—10 tunnur af Reynsla hans er meiri og fjöl- dagsláttunni að meðaltali, en 6 þættari en nokkurs annars ís- lendings. Visáa hans um mögu- leika ísl. komræktar og um- bætur á sviði grasræktar er svo örugg, að enginn getur bet- ur en hann miðlað öðrum af þeiri þekking sinni. Hefðu ísl. bændur sömu verk- lega kunnáttu og Klemens Kristjánsson, yrði ísiand korn- ræktarland á fám árum.—Mbl. HITT OG ÞETTA —7 tunnur af bygginu. Þurkunin Korkun kornsins var vafn- ingasöm í sumar, eins og við er gð búast, en tókst vel að lokum. Var byggið 7 Arikur á ökrun- um frá því það var slegið og þar til því var ekið í hús. Var það fyrst hálfþurkað í strókum, en síðan sett í keilumyndaða stakka, og fullþornaði þar, þó mikil væri rigningatíð. Hafarnir voru aftur á móti þurkaðir # á hesjum, er gerðir voru úr vírgirðing 5 strengja, úr sléttum vír, og voru 2 metrar milli staura. Þornuðu hafrarnir á hesjun- um á fjórum vikum. Fræræktin / Vegna votviöranna í sumar gekk fræræktin lakar hjá Kle- mens.en undanfarin ár. í hit- unum í júní og júlí þroskaðist frægrasið vel. En síðan varð minna úr, og svo ódrýgðist fræ- ið í 27. ág. rokinu. Síðastliðið ár fekk Klemens um 400 kg. af i fræi, en býst ekki við að fá nema. 2—300 kg. í ár. Aðalgrösin, sem Klemens ^ ræktar fræ af eru túnvingull, tættl’ en var reklð burt- áður háliðagras og vallarsveifargras. en Það gerði honum mein. Af þessum tegundum hefir Kle-' mens fengið vel þroskað fræ ár Flug yfir Atlantshaf Dáleiðsla Ijóna \ . Indverskur fakir, dáleiðarinn Blagalman, gerði fyrir skömmu tilraun til þess að dáleiða ljón í ljónabúri. En þessi tilraun hafði nærri riðið honum að fullu, og vakti skelfingu meðal áhorfenda. Fakírinn dáleiddi fyrst ljónynju, sem féll þegar í dáleiðslumók undir augnaráði hans. En því næst var stóru ljóni hleypt inn í búrið. Það horfði fyrst æðislega í augu dá- leiðarans, en alt í einu réðst það á hann og skelti honum nið- ur. Ef tamningamaðurinn hefði að ljónið hefði orðið honum að bana. Það reif öll föt hans og eftir ár. — Merkilegra er, að hann telur góðar horfur á að Normandie 30. okt. Á fundi Imperial Airways fé- stórkostlegum viðburðum. Ekki j þeirra. Hin hjá presti safnað- arins, að afstöðnum concertin- um, var þar einnig saman kom- ipn söngflokkurinn og fleiri. Nú þegar er fólk að tala um stöðu hennar frá sólinni og öðr-! meðan hann stóð við í um himintunglum, með stund boldt. Önnur hjá söngstjóra og stað á hverri ókominni öld, j söngflokks kirkjunnar. Voru á meðan fyrirkomulag sólkerfis! þar saman komnir meðlimir vors haggast ekki af nýjum ogj söngflokksins og nokkrir vinir stórkostlegum viðburðum. Ekki er heldur dautt eða kyrt í inn- ýflum jarðarinnar, því að þar geysar jafnan geigvænlegasta og aflmesta höfuðskepnan, en það er eldurinn, sem á stundumlað reyna að fá Skagfield hingað brýst upp úr undirdjúpunum og einhverntíma á næsta ári, en klýfur sundur fjöll og jökla, en tekst það? Verður því að orði: bráðnað grjót og jarðtegundir __' “Einhvern góðan veðurdag fljóta eins og árstraumur og1 vaknið þið upp við að sæti til að eyða hverju sem fyrir verður.! hlusta 4 sig. Skagfield kostar fjórfalt við það sem nú er borgað!” Skagfield dvelur nú meðal landa vorra í Winnipeg. Þeim gefst tækifæri að sýna hversu þeir meta einn af þeim mönn- um sem ísland hefir framleitt mikilhæfastan á sviði sönglist- arinnar. B. J. H. —Humboldt, Sask. Eitthvað er líka að, þegar jarð- skjálftarnir fara ,eins og hryll- ingur yfir hinn ofurstóra líkama jarðarinnar; þá hrynja húsin og björgin klofna, og stundum koma eyjar upp úr sjónum, þar sem áður var hyldýpi,'ellegar stór héruð hrapa til grunna, og ekkert er eftir nema va'tn, þar sem áður voru bygðir manna.” —Vísir. SIG. SKAGFIELD heldur fólki í samfeldri hrifn- ingu á þriðja klukkutíma 22. nóv. hélt hinn frægi landi vor, Sig. Skagfield .concert í kirkju Westminster safnaðarins hér í bæ. Söngflokkur þessa safnaðar frétti af komu hans til Wynyard og þar sem margir af meðlimum flokksins höfðu hlustað á söng hans hér áður, fanst þeim þeir ekki geta látið tækifærið ómotað að vera að- njótandi listar hans einu sinni VERÐUR ÍSLAND KORNRÆKTARLAND? Klemens Kristjánsson tilrauna stjóri að Sámssöðum var nýlega á ferð í Reykjavík. Hafði Mbl. tal af honum. Hann lét sem fyr yfir framtíðarmöguleikum ís- lenzkrar kornræktar. — Með hverju ári eykst reynsla hans og styrkist trú hans í því efni. Kornuppskeran Hann hafði 15 dagsláttu korn akra í sumar. Enn hefir hann ekki þreskt kom sitt. En hann geta haft trygga frærækt af rý- lagsins í London í dag, skýrði gresi, hávingul,- og axhnoða- Sir Eric Geddes, forseti félags- punti. En af þeim tegundum ins frá því, að flugvélar þess hefir hann fengið fræ erlendis hefðu flogið alls 2,000,000 ensk- að, af mjög harðgerðum stofn- ar mílur á síðastliðnu starfsári, um til ræktunar. og þótt póstflutningar hefðu aukist um 28 af hundraði, þá Tilraunir víðsvegar um land hefðu farþegaflutningar aukist Fyrir sumarið í sumar sendi ennþá meira. Klemens sáðkorn víðsvegar um Sir Eric Geddes ræddi m. a. land. Hefir hann ekki fengið um framtíðarhorfur um aukin fregnir af kornræktartilraunum loftsambönd við önnur lönd. manna, nema frá fám stöðum. Sagði hann að næst lægi fyrir En fregnir hefir hann þegar úr að efna til flugferða milli Bret- öllum landsfjórðungum um full- lands og Kanada. Hann sagðist þroskað korn af stofnum hans. j vonast til þess, að í samstarfi Mesta kornyrkjan utan Sáms- við Pan-American Airways í staða, er kornrækt Eyfellinga, Bandaríkjunum, kæmust á fast- sem talað hefir verið um hér ar flugferðir á næsta ári milli áður. En uppskera þeirra ó- Bretlands og Kanada og Bánda- drýgðist mikið í ofsaveðrinu 27. ríkja, og mundi sú flugleið að ág. Þeir munu þó ánægðir yfir öllum líkdinum verða um Ber- árangrinum, og halda ótrauðir muda eyjarnar. áfram. , —Mbl. Framtíðin Það er ánægjulegt að tala við Klemens um kornyrkju og fram- Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu enn. Margir hér . eru þeirrar áætlar að hann fái 110—120 l l*’ _____ IV _ í___'1 __„i*____, ______ _ O 1______? ---U skoðunar að vafamál geti verið um heimsókn þessa manns til okkar í smábæjum í framtíð- inni. Svo mjög sem Sigurður hreif fólk hér um slóðir fyrir tveim- ur árum, þégar hann söng hér, þá er það áreiðanlegt að enn meiri var aðdáun fólks í þetta skifti. Svo ákveðin og alvarleg var nautn fólksins að sumir liöfðu orð á vorkunsemi til þeirra, sem voru svo ógæfu- samir að verða ekki söngsins aðnjótandi. Humboldt Journal segir: “Þegar hann söng lagið “When Celia Sings”, hélt hann tunnur af byggi og höfrum. Er þetta 6. ættliður hafranna, sem hann ræktar, og Dönnesbyggið, sem hann ræktar hefir hann nú ræktað til fullþroskunar í 11 sumur. Hafrauppskeran er góð í ár, en uppskera byggsins er í rýru meðallagi. Spiltist byggið geysi- mikið í ofsarokinu aðfaranótt 27. ág. í sumar, en slíkur veður- ofsi sem þá var mun vart hafa komið þar um slóðir að sumri til í áratugi. Fauk þá mikið af byggingu úr öxunum, einkum af því, sem uppi stóð. En minna spiltist þar sem byggið hafði fólkinu á öndinni og svo yfir- lagst í legur áður. “Það er einn hluti lífs vors!” Það er tízka í bænum nú. Allir í B . . . bíða eftir komu lestarinnar 4.30, og; á mínútunni kemur hún ávalt. Daginn út og dag- inn inn kemur hún. Menn setja klukkur sínar eftir henni. Hún er orðinn hluti af lífsstarfi voru. Ef hún kæmi ekki, væri eitthvað rangt. ) A sama hátt er vöruskrá EATON’S flutt heim til þín vor og sumar, haust og vetur. Hún færir þér “búðina milli spjalda sinna”. Hún fræðir þig um nýjustu tízku og beztu vörur, á lægsta fáanlegu verði. Og það má reiða sig á EATON tvitekna loforð um, að hlutimir reynist vel. Eins og lestin 4.30, er EATON’S vöruskrá ávalt á tíma, eins ófrá- víkjanlega og árstíðimar sjálfar. *T. EATON Cft— WINNI-IQ CANADA trv~m E ATO N ’S

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.