Heimskringla - 03.01.1934, Page 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPBG, 3. JANÚAR 1934
BÓLU-HJALMAR
1796—1875
Eftir J. B. Holm
Hver skýra kann frá prísund
og plágum öllum þeim sem
píslarvottar gæfunnar, líða
hér í heim.
Gestur Pálsson.
Það er hart á því að maður
geti lesið raunasögu Bólu
Hjálmars án þess að komast við,
og jafnvel vökna um augu.
Og þegar tekið er tillit til
þess hvað ánærgætni ódreng-
lyndi, getsakirnar og illgimin,
hafa leikið grátt þessa stóru
einþykku og tilfinningaríku sál,
sem háir stríð upp á líf og
dauða við örbirgð og vonbrigði,
hatur og brígslyrði, þá verður
sagan sorgar saga í orðsins fyl-
sta skilingi.
hafi verið saklaus af þeim á- urþeli, og er flest sem mælir^fyrir, eru þau eiginlega hvergi
burði. En að hugsa sér prófast, með því að honum hafi verið mjög stórorð eins og sumt af
höfðingja héraðsins svínfullan, fullkomin alvara að dreepa
era að flytja róg og slúðursög-
ur og reyna til að spilla heimilis-
friði, enda sennilegast ekki
fyrsta eða síðasta skiftið á þeim
dögum að prestar hafi snúið
friðsælum heimilum í helvíti
úlfúðar og ósamkomulags. —
Hjálmar heyrði orðaskifti pró-
fasts og Guðbjargar, og kvað
við stofudymar vísuna alkunnu.
Hér á að kvolfa höfði við.
Hér er ölvað sinni,
hér á að mölva heill og frið
hér er bölvað inni.
Og er vísan undarlega hóg-
vær undir kringumstæðunum og
margur sem hefði haft yfir
skáldskapargáfu og orðsnild
Hjálmars að ráða mundi hafa
Ekki svo að skilja að eg ætli.haft hana svæsnari; prófastur
að færast í fang að halda því | verður óður af reiði og kveður
fram að Hjálmar hafi ekki verið ! þrjár vísur til Hjálmars, hverja
breiksur, en það hefir verið látið , annari ljótari, Hjálmar svarar
sýnkt og heilagt að Hjálmar
hafi haft alt sitt ólán og óvin-
áttu af kersknis vísum og níð-
skældni, en eg fæ ekki betur
sáð, ef sagan greinir nokkura
veginn rétt frá, en að níð-
skældnin hafi þá verið aldar-
háttur, og hver hafi gert sér að
skyldu að yrkja skammir hvor
Hjálmar.
Eftir sögunni að dæma verður
ekki annað séð en Hjálmar hafi
litla eða enga sök átt á þessum
nágrannaríg og fjandskap, en
þó virðist sem almenningsálitið
kasti allri skuldinni á hann og
hann hafi sjálfur skapað sér öll
þessi víti. En þegar tekið er
til greina að Hjálmar var skap-
stór, óvæginn og heiftrækinn að
eðlisfari, þá verður ekki annað
séð en hann hafi siglt vel milli
skers og bám í nágrenni og
sambúð við aðra eins mann
djöfla og hér er um að-ræða
En árasimar hrifu sem til
var ætlast og sagði Hjálmar
lausum Nýjabæ, þar hafði hon
um liðið vel hvað efnahaginn
snerti, og græðst fé, flutti hann
nú búferlum vorið eftir, gerðist
þá sá atburður að Jón Höskuld
son á Merkigili sá til ferða
Hjálmars og fer f veg fyrir hann
þrífur bagga sem spíta var
og segist eiga og Hjálmar hafi
stolið frá sér. Hjálmar brást
reiður við ög kvað hann ljúga
þrifur af honum spíturnar, urðu
úr þessu allharðar sviftingar og
kom Ingibjörg kona Jóns og
hugðist stilla til friðar, en þá
var Hjálmar orðinn æstur og
reiður og hann hélt að hún
ætlaði að ganga í lið með manni
sínum og sló til hennar með
með einni vísu og mun hún hafa
verið æði þungorð, prófastur
ætlaði þá að ráðast á Hjálmar
en hafði ekki af. Ekki er þess
'etið að Pjetur prófastur hafi
haft nokkra hneísu af þessu
framferði, enda í þá daga voru
prófastar álitnir helgir menn og
nokkurs konar dýrðlingar al-
til annars, og oft að ástæðulitlu, • þýðu sem leyfðist alt jafnvel að
því á þeim dögum var svo að taka konur manna frillutaki.
segja annar hvor maður skáld XTr viðureign Hjálmars og
eða í það minsta meinfyndinn Tlrauns Jóku geri eg lítið, þar j spítunni og særði hana á hendi
hagyrðingur í Skagafirði. Enda hefir hver étið sitt, og hefir að er Þetta gott dæmi þess hvað
benda til þess ummæli Sigurðar ííkindum Jóka ekki verið eftir-
Breiðfjörðs, “að fjörðurinn bátur annara í áleitni og níð-
mætti með sanni heita skálda- kveðlingum.
fjörður og hann væri vísinda- leigir Hjálmar kotið Nýja-
vagn norðurlands. af gigurgj presti Jónssyni í
Og þegar tekið er tillti til Goðdölum og byggir þar upp
hinna örlátu og tilfinninga- bæinn, en nágrannar Merkigils
næmu lyndiseinkenna Hjálmars og Ábæjar mönnum meinilla
og svo þessari sívakandi skáld- við bygð í Nýjabæ, fóru strax að Bplu-Hjálmar og hefir hann ver
skapar gáfu, og ótæmandi orð- e tast við að koma þjófsorði á ið auðkendur með því nafni síð
gnótt þá er honum tæplega lá- Hjálmar, að hann léti greipar an Ws °S liðinn. Þar leið Hjálm
andi þó hann sendi skeyti af sópa um afréttina, gerðu úlf- ari vei> bjó við allgóð efni og
skáldboga sínum þegar honum alda úr mýflugunni að heimt- jvar nn í sátt og friði við ná
bauð svo við að horfa, því óneit- ur færi hríðversnandi með nær- Sranna sína, og naut jafnvel
anlega hafði hann mörgum veru Hjálmars. Enda ekkert lík- vinsælda, því margir virtu hann
skeytum að svara. legra en að þeir sjálfir hafi ekki fyrir gáfur og andlega hæfi
En þrælslegast við alt saman bótst hafa eins óbundnar hend- leika
er að Hjálmar var bannfærður ur með afréttina eftir að Nýji-i Nu heldur Jón stúdent Hall
í almennings álitinu fyrir hverja bær var bysður og hafi verið son erfingi eftir Sigurð Hrepp
skamma vísu, jafnvel án þess nærgöngulir við kindur á afrétt- stióra j Krossanesi, uppboð á
smásálarskapurinn og illgimin
hafa legið þar ríkt í landi; að
áflogunum loknum hélt Hjálm
ar leiðar sinnar.
Hjálmar húsaði bæ í Ból
staðagerði sem síðar nefndist
“Bóla’’ og var Hjálmar kendur
við bæ sinn og þektist best sem
dánarbúi Sigurðar, var þar auð-
ur mikili samansafnaður og var
að tekið væri tillit til orsaka inni 1 blóra við Hjálmar.
sem þar lágu á bak við en aðrir Nú flytur frá Ábæ Eiríkur,
höfðu einskonar einkaleyfi að sem þar hafði búið, og kemur í ^ar selt heilmikið af skemdum
yrkja um hann níð og bregða ?taðinn Guðmundur Guðmunds- mat svo ^111 suru smen- fullu af
honum um alla siðferðislega son, harðdrægt illmenni, og hef- fraða °S befir Það vlst krassað
glæpi ,sem illvild og mannúðar- ir í húsmensku Jón nokkura 1 .verkarnar á. þeim sem hrepti,
leysi geta ofið saman, og það án Jónsson, var sá talinn tveggja 1 Ja mar var ^ar og sa hvað
þess að þeirra mannorði væri í manna maki að afli, drykkju- ram or og va '
nokkru hnekt. maður, áflogagjarn og illmenni.;
Tökum nú til dæmis afskifti ’ Skjótt fór að bera á ná-1 ^r Það gleðl andskotans,
Pjeturs prófasts Pjeturssonar á grannaríg og úlfúð milli Guð- ,,1 'Í'/'L^ro \
Víðivöllum (biskups föðurs).____ mundar Jóns og Hjálmars, og
Hann fær óvildarhug til Hjálm- verður hvergi séð að Hjálmar
ars í gegnum ólaf stúdent, Elín- hafi verið upphafs maður þeirr-
borg dóttir prófasts yrkir níð- ar deilu, og sýndu þeir Hjálmari
Pjármunir þá fátæks manns
Fúna í ríkra sjóði.
Vísan hitti, og Jón stúdent
— S, j-mir mo- ---------> ----------------- stórreiddist oe er vísan víst ein
vísur til Hjálmars fyrir hönd yfirgang og gerðu honum alt til „ . ’ g . .
mannræfils nokkurs sem hafði skapraunar, og eru þess liklega e .
á hálsi fyrir að yrkja. En vísan
er eins og svo margt af skáld-
orðið fyrir skeyti af boga Hjálm fa dæmi að karlmenni eins og
ars, en'gat ekki svarað í sama Jðn þessi á að hafa verið llóstí „kan Hiálmars brunain af sann-
tón. Hjálmar svarar prófasts þvmgaða konu slíkt höfuðhogg ^ tilfinningu en
dóttur, en þó er að sjá að hún að blóð fossi um hana alla og saunle^knr „„ réttlætí hafa Gft
hafi haft síðasta orðið. Hjálm- Það á hennar eigin heimili, og g
an versur það í að yrkja hálf- GaSmundur þeSS, stendur h,4 »
gerða klámrisu „m prófast sem aðgerðalaus, og þegar hun le - mað husarl„„d að til sé
er þó hálf meinlaus, enda ekkert ar fl1 Hjalmars manns sms eftir| ó j diöful] sem auð.
verra að yrkja svoleiðls vfs„ „m hefndum þi e„a þeir h.na, og » akk ’nokkurt á„ þá
prest en aðra. þvf óneitanlega misþyrma honum lika sem v.ss„ ekk| hu mér hreinni
höfðn þeir á Þeim dögum «í! arangurslans:v.r að etjai^ 6men ðr| .. leðl andskot.
“glöggt gesta auga” fyrir þvf «8 annað ems ofurefh og kaus >ua„ m M a„ sár svn holl_
kvenlega. Út af þessu þrútnaði Þann kostinn að þegja.
presti kinn, og eitt sinn er hann En nærri má geta hvað gerst
var á ferð um Norðurárdal kom hefir í hugskoti Hjálmars á
hann að Uppsölum til Guðbjarg- þeirrí stund, því lýsir engin.
ar móðursystir Hjálmars sem, jon fór frá Ábæ, eftir ár, en
seinna varð tengdamóðir hans, samlyndið við Guðmund fór sí-
og var Hjálmar þar til heimilis. versnandi og átti hann í brös-1
Prófasti var boðið í stofu og um við aðra nágranna sína, en
veitt kaffi og brennivín og þeg- altaf óx hatur Guðmundar og
ar Bakkús fór að svífa á prest Jóns á Merkigili í garð Hjálm-
gerðist hann hávær og ákafur ars og leituðu þeir allra bragða
og hélt stránga ræðu yfir Guð- að gera Hjálmar að grunsömum
björgu, krafðist þess að hún þjóf, og var það gert til að
ræki Hjálmar í burt, því flæma hann burt frá Nýjabæ,
hneikslis orð lægju á sambúð en þegar það tókst ekki, þá létu
hans við þær mæðgur. Guð- þeir í veðri vaka að þeir sætu
björg var föst fyrir og kvaðst um líf hans eða jafnvel gerðu
ekki taka til greina lygaslúður alvöru úr því að stytta honum Einarsson, “Maura Jón”, sem
sem Blönduhlíð væri full af, og stundir og reyndist það rétt, Hjálmar yrkir hin einstöku eft-
eru undirtektir Guðbjargar næg- því nokkru seinna sat Guð- irmæli eftir, sem Hjálmar að
ar sannanir fyrir því að hún mundur fyrir Hjálmari að næt- líkindum hefir fengið ámæli
ans" en þá að eiga sér svo holl
an hauk í horni, að safna að sér
allavega fengnum auð og mat-
vælum, þúsundfalt meira en
hann hefir með að gera, horfa
á það úldna og eyðileggjast en
aðra skorta alt.
Og því fer ver, að ennþá eru
haukarnir óteljandi, sem sitja
yfir illa fengnum súrsmjörs
döllum og horfa gráðugum aug-
um á gráðann aukast og marg-
faldast.
Og viljirðu sjá þessa höfðingja
þá “gáðu að hverjum hlotnast
virðing sú að hafa sæti næstir
presti þínum,”.
Um (þessar mundir deyr Jón
skáldskap Hjálmars. Þar hefir
skáldskapar listin og orðsnild-
in tekið höndum saman, það er
eins og yfir kvæðinu hvíli ein-
hver hátíðleg ró, nokkurskonar
sambland af skömmum og sárs-
auka kendri meðaumkun “sem
læsir sig gegn um líf og sál
eins og ljósið í gegn um myrk-
ur.” Með mannaumingja sem
hefir ofurselt sig andlega og
líkamlega Mammóni og hefir
ólundarlangur gengið fyrir bý
alla ánægju, frið og ró, sem
lífið hafði að bjóða. Sjón-
laus fyrir því göfuga og
girndar og sjálfskaparvitis, sem
hann sjálfir hefir hengt sér um
háls, þrammar hann boginn eins
og tálkn, lúinn og svangur
grítta lífsleiðina og gengur af
sér gjövalla sálar skó.
Þó kvæðið sé að nokkru eða
jafnvel að mikul leyti ort í þeim
anda að vera skamma eða á-
deilu kvæði, þá er það þegar
það er brotið til mergjar átak-
anlegt, þar sem maður getur
gengið að því sem vísu að það
hefir virkilegan sannleik á bak
við sig.
Um þjófnaðar málið sem þau
Hjálmar og Guðný kona hans
eru kærð fyrir ætla eg ekki að
fjölyrða, virðist margt benda til
að þar hafi hatur og illgirni
ráðið lögum og lofum, þjófs-
leitar nefndin varð sundurþykk
sjálfri sér, og lentu í há rifrildi
þegar fyrir réttinn kom svo öll
vitnaleiðsla riðlaðist því “sam-
hljóða urðu eigi” eins og þar
stendur, og morguninn fyrir
síðasta réttarhaldið hafði fund-
ist mórauð ær sem Jónatan á
Uppsölum hafði stolið, dauð
dýi og breytti það almennings-
áliti á málinu. Skildist mönn-
um að svo hefði getað farið um
fleiri kindur sem Hjálmari var
kent um að hafa stolið. Og vom
þau Hjálmar dæmd fyrir rétt-
vísinni frekari ákærum í þessu
máli frí að vera en Hjálmar
dæmdur til að borga allan máls-
kostnað, um $350.00 dali og fór
það algerlega með efnalegt sjálf
stæði Hjálmars. Er það einn sá
djöfullegasti dómur sem dæmd-
ur hefir verið, að undanskildum
dóm landdómarans í þinghúsi
Jerúsalems borgar fyrir 1900 ár-
um síðan, en Pílatus þvoði hönd
ur sínar en þess er ekki getið að
Lárus sýslumaður Thorarensen
hafi gert. — Svo lengi getur
vont versnað.
Að eitthvað sérstakt og ó-
vanalagt hafi verið ofið í hið
andlega atgerfi Hjálmars, er
ekki að villast og bera kvæði
hans sjálfs þess ljósast vottinn
og ekki síst kvæðin sem beztu
skáld íslands ortu að honum
látnum, og vil eg benda á hið
einkennilega og ágæta kvæði
Einars Hjörleifssonar, þá ungur
rtihöfundur og skáld.
Harmstunur hans — hljómi
þér við eyra.
sland er kveðja vilt — af-
bragðsmann.
Þá væri goldið með góðu hið
illa,
og eg veit að það Hjálmars —
verður hefnd,
jvl orð hans var þungt sem
græðis gnýr
)á gengur að ofsa veður,
er himininn yfir hans förum býr,
en hafaldan innganginn kveður:
Aldrei það hrín eins og heimsk-
ingjum mál '
þess hljómur er traustur og
styrkur;
og læsir sig gegnum líf og sál
eins og ljósið, gegn um myrkur.
Matthías Jochumsson, sem
Hjálmar hafði auðkent sem
“guðspjalla snakk í Gufuvík
syðra” yrkir gull fagurt kvæði
að Hjálmari látnum, þar sem
hann segir:
Bólu Hjálmar baldinn risti
blóðgar rúnir heimskum lýð;
ól úr málmi hnýtta hristi
hjartalausri nirfils tíð,
, Bólu Hjálmars beiskjan lengi
birti, þrumi refsi mál.
Góli, jálmi meðan mengi
myrðir slíka krafta sál.
•
Bólu Hjálmars leiðið lága
iiggur þakið vetrar snjó,
sólar pálma heiðið háa
hörpum geymir. Sof í ró!
%
Þorsteinn Erlingsson minnist
hans í kvæði mörgum ámm
seinna sem hann nefnir “þín
heift væri betri,’ sem er auð-
sjáanleg ádeila á íslenzka stjórn
fyrir að hlynna ekki neitt að
lista og gáfumönnum landsins.
Hann segir:
En þiggirðu í auðmýkt þinn á-
kveðinn skamt
þá úlnaðu þegjandi, en mundu
það samt,
að dýr eru geitunum griðin.
Og vittu þó heimskinginn hræki
á þann svörð,
þar Hjálmar frá Bólu er geymd-
ur í jörð,
að konungur liggur það liðinn.
Það væri naumast unt að
minnast látins vinar eða lista-
manns, með meiri hlýleik og
viðurkenningu en þessi þrjú
skáld hafa gert, og mér dettur
ekki í hug að efast um að hug-
ur hafi fylgt máli.
Fyrir tiltölulega fáum árum
birtist kvæði um Hjálmar eftir
Þorskabít”. Eg man að mér
fanst það eitt með því besta og
anngjarnasta sem ort hafði
verið eftir Hjálmar og er það
skiljanlegt að Þorskabítur gæti
betur mörgum öðrum sett sig
með lfi og sál inn í kjör Hjálm-
ars, þar kem hann sjálfur bjó
við efnalega örbirgð en andlega
auðlegð, alla sína daga.
Það var ekki tilgangurinn að
gera skáldskap Hjálmars að
umtalsefni, flestir, í það minsta
þeir eldri eru honum að meira
eða minna leyti kunnugir, og
maður verður að kannast við
að þar er gripið á strengi sem
skera sig út úr, tökum t. d.
vísuna:
Aumt er að sjá í einni lest
áhalds gögnin slitin flest
dapra konu drukkinn prest
drembinn þræl og meiddan hest.
Þarna er heil saga fjögra lán-
leysinga í fjórum línum; eða:
Einráður var í æsku hann
Illráður þegar stálpast vann
Skjótráður til að skemma dygð,
Skaðráður allri mannabygð,
Fláðraður þjenti fjandanum
Fáráður varð í dauðanum.
Það er ekki allra meðfæri að
leika sér svona með blessað,
indæla íslenzka málið.
Og manni dettur í hug tvö
ýmislegt sameiginlegt með þess-
um þrem stórsálum, allir em
þeir ádeiluskáld, beiskir og bitr-
ir, allir eindregnir vinir sann-
leikans, hata alt ranglæti, svik
og undirferli, allir eru þeir á-
kveðnir talsmenn smælingjanna
og þeirra sem orðið hafa undir
í lífsbaráttunni, allir eru jafn-
aðarmenn sem fyrirlíta kúgun
og harðstjóra, og allir eru þeir
andlegir sáralæknar sem vilja
græða mannlífsmeinin, og um-
fram alt, að öllum og öllu sé
borgið og líði vel. Hjá öllum
eru þessir svokölluðu veraldlegu
höfðingjar auðvirðileg peð á
skákborði lífsins; allir meta þeir
meir andlega hæfileika manns-
ns en súrsmjörbelgi hans, tólga-
skildi og hangikjötskrof, allir
sögðu þeir hræsninni, yfirdreps-
skapnum og smásálareðlinu
stríð á hendur, og allir höfðu
mjög takmarkaða virðingu fyrir
embættis- og valdsmönnum.
Það eru þeir Hallgrímur Pét-
ursson og Þorst. Erlingsson. —
Hallgrmur segir: Minstu að
myrkra maktinn þver, þá myrk-
ur dauðans skal kanna: í yztu
myrkrum enginn sér, aðgrein-
ing höfðingjanna.
Það er ekki andlegu birtunni
fyrir að fara umhverfis höfð-
ingjana hjá Hallgr. Péturssyni.
En Þorsteinn beitir háðinu,
nöpru og nístandi, fötin og ein-
kennisbúningarnir eru fyrir öllu,
eru aðal undirstaðan fyrir em-
bættis tigninni, höfðingja tithn-
um, án þessara fínu fata, gull-
hnappa og borðalagðar húfur
eru þeir ekkert..
Þorsteinn segir:
Eg hæði ekki drottinn þitt veg-
lega verk,
en vel gat það orðið til meins,
að valdsmann og böðul, og kot-
ung og klerk
og kónginn þú skapaðir eins.
Og fyrir þessum axlaskúfum
gullhneptum treyjum og gull-
bryddum húfum hefir alþýðan
flaðrað og flatmagað öld eftir
öld.
Og til harðstjómar yfir valds-
ins embættis búninganna, á
höfðingja sleikju hátturinn rót
sína að rekja, og takmarkalaus
virðing fyrir öllum sem eru rík-
ir, sem íslenzk alþýða hefir alt
til þess þjáðst svo mjög af.
Bólu Hjálmar andaðist í hin-
um svonefndu Brekkuhúsum.
Það voru beitarhús frá Brekku,
skamt frá Víðimýri, og var það
ekki mannabústaður, og svarf
fátæktin átakanlega að honum
síðustu ár æfi hans og hefir
hann eins og fleiri ágætis menn
“orðið úti” f stormbil hluttekn-
ingarleysis og ónærgætni sinnar
eigin þjóðar.
Hann var jarðaður í Mikla-
bæjar kirkjugarði í Blönduhlíð í
önnur skáld og maður finnurlágúst mánuði 1875 og er víst
PHONE 92 244 BEFORE 5:45 P.M. FOR
PROMPT DELIVERY SAME EVENING