Heimskringla - 03.01.1934, Síða 5

Heimskringla - 03.01.1934, Síða 5
WINNIPEG, 3. JANÚAR 1934 HEIMSKRINCLA 5. SlÐA. ódýrari heldur en hjá nágrönn- um mínum. Eða þá þessl: — Hér með skora eg á yður að kjósa Publius Furius, sem er ágætur maður. Vesaldarlegt þjófahyski vill að Vetia verði kosinn. Frá því að lauk gullöld Róm- verja og þangað til prentlistin var upp fundin, veit maður lítt um auglýsingar, enda þótt vit- anlegt sé, að þær hafi verið notaðar. En þegar prentlistin kemur til sögunnar, aukast aug- lýsingar stórum. Um aldamótin 1600 koma út fyrstu blöðin og réttmæti verkfallsins í alþýðu- blöðum borgarinnar. Honum var um að gera að verkfallið stæði sem lengst. En undarlegast þótti það hvað hann hélt sig ríkmannlega í fangelsinu. Hann gerði klefa sinn að hinni fegurstu stáss- stofu og svo fékk hann sér þjón, til að stjana við sig. Vakti þetta svo mikla athygli að fé- lagsskapur var tetofnaður til þess að fá hann náðaðan. En þá varð hann fokvondur og sagði: — Ætla þessir heimskingar að taka frá mér atvinnuveg fyrsta auglýsing í blaði birtist í minn? Þýskalandi árið 1591. 1 Eng- landi auglýstu menn eftir bók- um, í Frakklandi eftir vönduðu þjónustufólki og árið 1625 birt- ist fyrst auglýsing um uppboð, í blaði á Niðurlöndum. Ameríka er nú fremst með auglýsingar og má telja cirkus- En fólk var forvitið og vildi endilega komast að því hver væri atvinna hans. af lykt þeirrar vöru, sem þeir framleiða. En það er bruna- tryggingarfélag í New York, sem á metið á þessu sviði. Það hefir látið svíða alla jaðra á bréfsefnum sínum og á bréfs- efnin er prentað: Sviðalyktin af þessum pappír ætti að minna yður á, að hús yðar og innanstokksmunir er ekki vátrygt gegn eldsvoða. Út- fyllið kortið sem vér sendum hér með frímerkt, og sendið það til vor. Firmað hefir eflst stórkost- lega fyrir þessa auglýsingaað- ferð. — Lesb. Mbl. KVEÐIÐ Á GAML’-ÁRI 1933 Oft mér reynist ellin þung — Það fáið þið ekki að vita orðinn seinn í spori; fyr en um leið og eg dey, sagði Þ° er sálin altaf ung Modley. __' j eins °S blóm á vori. Þetta hafði hann aldrei átt að' . , segja, því að það varð til þess Innra J1™ konginn Bamum upphafsmann | að flýta mjög aftökunni. Undir ei sem kulnað Setur> þeirra. Það er alveg ótrúlegt eing og það fréttigt að hann Þ° að mína kæli kinn hvað hann var uppfinningasam- ætlaöi að leysa frá skjóðunni á, eanadiskur vetur. ur °R glöggur á það að ná til aftökustaðnum, var fólki þaði fólksins með auglýsingum sín- mest í mun að aftakan gæti ES á íslands eöli og merg um. Það var ekkert til, sem farið sem fyrst fram. Verkfalls-1inst 1 g°mlnin beinum hann tók ekki í þágu auglýsing- | menn hættu verkfallinu og á stend Því eins og stuðlaberg anna og hann skeytti því engu einni nóttu var gert við torgið °S ^ekk ei fyrir neinum. hve mikið þær kostuðu. Hann | og gálgi reistur þar. | sendi heilar fylkingar af skraut-! .... , +i1 Q* Bráðum lífsins dagur dvín «****'J?% ZlTullrjt að grafar-húmið. ar um gotur New York og arm- attökupallinn og orugg .ve.mar <md.n mm ara storborga, og alls .staðarj sja(^ snöruna um háls > v>3a rum.ð, hvar sem maður for, blostu vtð gvo [(,kk hann d4UUa auglysmgar um þau undur sem hóstakviðu, en er hann niði Alverunnar heilög hönd andanum attur, sneri hann sér ''egmn ,, _ , , . oaiv,m, mn að fegn furðustrond að áhorfendum og hropaði hatt. hinumegin — Ef þér hóstið — þá notið.Irelsis ninumegm. Evans hóstatöflur! Hann hafði lofað firmanu, sem bjó til þær töflur, að aug- eflaugt géð lýsa þær svo eftirminmlega, að _ri.. ° það gleymdist aldrei, gegn því að firmað léti hann lifa konung- lega fram til seinustu stundar. Eftirfarandi smáauglýsingar birtust nýlega í frönskum blöð- ( Ónnur var frá hanska- Vin eg margan kæran kveð hvíld því verð eg fegin, aftur hinumegin. unm um. Hefir ekki helgi-kýrin haldið' vana og ykkur til af alúð þéna opnað sína náðar spena? M. E. Anderson ann, og hækkaði hann og lækk- aði meðan hann sást. Sáu þei rsýn þessa um 10 mínútur. En sakir náttmyrk- urs og þykni í lofti var ekki hægt að taka mið á eldsvæðið. * * * fslenzk fyndni 150 skopsögur sem Gunnar Sigurðsson fyrv. alþingismaður hefir safnað og skráð, eru nýlega komnar út. Hefir þess áður verið getið hér í blaðinu, að von væir á bókinni, og verið birt sýnishom af sög- unum. r það í fám orðum um bókina að segja, að jafnframt því, sem hún er fyrsta tilraun til þess, að bregða ljósi yfir vissa tegund af íslenzku sálarlífi og menningu, er hún svo skemti- leg, að hún mun verði hverjum manni, sem les hana, óóbland- ið hlátursefni. Bókin er á góðu, hversdags- legu máli og með teikningum eftir Tryggva Magnússon og Eggert Laxdal. Hún kostar kr. 2.50 og er ódýr eftir stræð og frágangi. Mun von á fleiri sönfum af þessu tægi síðar. ÍSLAND OG NORÐURLÖND Viðtal við próf. Sigurð Nordal FRÁ fSLANDI Hin var frá bóksala, sem Um hádegi í gær kom Stein- mgrgum stöðum í ferð yðar? ., , / -í 1. ' O I "\ T í?C?«lr 111» . _____ . _ væri að sjá í cirkus hans. Hann var hinn fyrsti, sem notaði ljósa auglýsingar. Árið 1850 setti hann met í auglýsingum. Hann gerði þá félag við hina heims- frægu söngkonu, Jenny Lind. Hann fylti öll blöð með grein- um um hana, um hjartagæsku hennar og aðrar dygðri, og fekk tfskuverslanir og verksmiðjur til þess að kenna hanska og hatta við hana. Eftirfarandi saga lýsir því ef til Vl11 best hvernig hann fór firma og stðð undir fyrirsögn að þvi að ná til fólksins með . , . <HQria»» auglysingum smum: _ Dýrmætt hálsband hefir| í margar vikur lét hann fíl, horfið, og ennfremur hanskar j sem spentur var fyrir gríðar-|frá undirrituðu firma. Finnandi, stóran plóg, troða fram og aftur má ej.?a hálsbandið í fundar- 1 ------- á akri milli New York og Man- iaun ef hann skilar hönskun- Steinþór Sigurðsson hattan. Aúeiðingin var sú, að um, ’sem eru óbætanlegir vegna kominn úr öræfaferð sinni þúsundir bænda skrifuðu hon-1 sniðs og hvað þeir eru sterkir. Mbl. 5. des. um og spurðu hann um hve miklu fíll afkastaði, hvort hann væri þungur á fóðrunum og hve mikill hagur væri að því að nota fíl til jarðrækta í staðinn fvrir hesta. Að lokum svaraði Barnum öllum í einu með smá- klausu í dagblööunum. — Einn fíll er jafn þungur á fóðrunum og hundrað asnar. — Hann er jafn ónýtur til plæginga og kanína. Hann er til alls óhæfur fyrir bændur, og er ekki til neins nýtur nema vera auglýsing fyrir Barnum. Slíkar sögur eru í hundraða tali til um Bamum. Mark Twain var líka fund- vís á góðar og ódýrar auglýsing- ar. Einu sinni var hann ritstjóri að litlu blaði í Missouri. Þá fekk hann bréf frá einum kaup- anda blaðsins og skýrði hann frá því, að kónguló hefði setið á blaðinu sínu um morguninn og vildi nii fá að vita hvort það boðaði happ eða óhapp. Mark Twain svaraði þegar: Rvík. 10. des. Hátíðaárið 1930 var Sigurður Nordal prófessor boðinn til þess að flytja fyrirlestra við há skólann þar, en sökum ann- ríkis hér heima gat hann ekki komið því við þá. Árið 1931 fékk hann svo sérstakt sðma- boð frá Harvard háskólanum í Bandaríkjunum, um að koma þangað til þess að flytja þar fyrirlestra. Fór prófessor Nor- dal þangað um haustið og var þar veturinn 1931—32. Boðið Spurning er fólk kom frá kirkj- um að koma til Stokkhólms þeir íslendingar, sem í Svíþjóð eru, una þar líka sérstaklega vel hag sínum. Nú eru 8 ísl. stúdentar í Svíþjóð, þar sem enginn var fyrir fáum árum. Það er eftirtektarvert hve þessir ísl. stúdentar eru samrýmdir sænskum félögum sínum. Er það töluvert öðru vísi en sam- vinna íslenzkra Hafnarstúdenta við hina dönsku félaga þeirra, sem jafnan hefir vereið heldur lítil. Það þarf auðvitað ekki að taka fram, hve mikið við getum lært af hinni auðugu menningu Svía í vísindum, listum, búnaði o. fl. Þar næst víkur prófessor Nor- dal máli sínu að Norðmönnum, sem hann er mjög vel kunnugur að fornu og nýju. Bckmentir Norðmanna standa nú með miklum blóma — Svo mikið sem eg undi hag mínum í Stokkhólmi og fanst mikið til um Svíana, þá gat eg þó ekki varist þeirri tilfinningu, þegar eg kom til Oslo, að eg væri kominn til frjálslegri og fjörmeiri þjóðar. — Maður þarf is eldri og miðaldra höf. sem halda áfram að skapa og rita, heldur koma stöðugt fram nýir og nýir rithöfundar, sem setja markið hátt. T. d. kom út, dag- ana sem eg var í Oslo, bók eftir nýjan höfund, sem vakti mikla eftirtekt. Höfundar bókar þessarar heit- ir Hans Henrik Holm, og kynt- ist eg honum fyrir 17 árum á stúdentamóti í Danmörku, segir prófessor Nordal, og er saga hans dálítið sérkennileg. Þá var Holm um tvítugt og las lög, en orkti þess á milli. Eitt af smákvæðum þeim, er hann lét mig þá heyra tíét Jonsok natt, sem þýðir Jónsmessunótt, og er það nafnið á þessari bók hans, er nú kom út. Næst hitti eg Holm 8 árum síðar í Oslo. Eg vissi, að hann hafði þá ekkert birt eftir sig á prenti og spurði hvort hann væri nú orðinn mála færslumaður og hættur við skáldskapinn. Hann kvað nei við, sagðist vera hættur við lög- fræðina, en hefði tekið sér fyr- ir hendur að gera þjóðar-“epos” úr litla kvæðinu um Jónsmessu- ekki annað en að ganga um | nóttina, sem eg hefði heyrt hjá göturnar í Oslo eða sitja síðari sér í Danmörku. Eg spurði hluta dags á Teaterkaféen tiljhann þá, hvort hann væri ekki þess að heyra og sjá, að maður senn búinn með kvæðið. Hann er kominn innanum unga og kvað nei við og sagðist mundu stórhuga þjóð. Sérstaklega máiþurfa til þess 8 ár í viðbót. Mér fullyrða, að bókmentalíf Norð-jþótti þetta undarleg fyrirætlun. manna standi með miklu meirijEn nú eru þessi 8 ár liðin og blóma en hinna Norðurlanda- bókin komin út. þjóðanna. Það eru ekki einung- FYh. á 8. bls. stóð áfram og fór prófessor Nordal þangað í haust. Dvaldi hann fyrst hálfan májnuð í Kaupmannahöfn, fór síðan til Stokkhólms og byrjaði þar fyr- irlestra við háskólann um miðj- an september. Fyrir fáum dög- um kom hann aftur heim úr för sinni. Tíðindamaður Nýja Dagblaðs- ins hafði í gær tal af prófessor Nordal. — Hélduð þér fyrirlestra vildi losna við biblíur, sem hann þór Sigurðsson að Víðirkeri úr átti óseldar: öræfaferð sinni. — Hinn vondi mundi skjálfa aí\ hræðslu ef hann sæi hvað — í Stokkhólmi hélt eg fyr- irlestra við háskólann meðan Hann segir svo af ferð sinni: j eg dvaldi þar, gaf yfirlit yfir ís- Við héldum á laugardag upp lenzka sagnaritun frá upphafi við seljum biblíurnar ódýrt. f öxnadal, eins og við ætluðum og fram á miðja 14. öld, og í Ameríku eyða menn meiru okkur. yar vindur hvass af stjórnaði æfingum með kandi- í auglýsingar en nokkurs staö- suðri þann áag á öræfunum en dötunum. í Uppsölum hélt eg ar annars staðar. Þegar Henry skygni dágott. j einn fyrirlestur. Frá Svíþjóð Ford kom með nýjan bíl ái Ekkert sáum við til jarðelda fór eg til Osló, dvaldi þar viku- markaðinn eyddi hann 4-J miljón þann dag, nema hvað við eitt tíma og hélt 3 fyrirlestra við dollara í auglýsingar á 5 dög- sinn sáum bregða fyrir bjarma í háskólann og einn í útvarpið, um. Og það er enginn efi á því, suðri, er getur hafa stafað frá fór þaðan til Gautaborgar, hélt að hann græddi vel á þessu og gosi. j þar einn fyrirlestur og síðan fekk þessar 4| miljónir marg- ^ sunnudaginn var hið bezta heim yfir Kaupmannahöfn. faldlega endurgreiddar. — veður og skygni ágætt. Gengum j Ensk sápuverksmiðja auglýsti við þá upp á fell eitt f vestan- fslendingar kunna vel við á forsíðu í einu stærsta blaði í verðu Ódáðahrauni. Sáum við sig í Svíþjóð Englandi og kostaði sú auglýs- þaðan greinilega um öræfin alla — Hvernig unduð þér hag ing 35 þús. krónur. Með þessu leið suður í Hágöngur. var sápan orðin kunnug um Að þeirri yfirsýn get eg full- segir yður hugur um samvinnu land alt, og þegar fyrsta dag- yrt> að engin eldsumbrot eru okkar við frændþjóðir vorar á inn streymdu pantanir til verk- norðan Vatnajökuls, nema ef. Norðurlöndum? smiðjunnar úr öllum áttum. vera skyldi í austanverðum! — Hag mínum undi eg Nú eru ensk blöð tekin upp á Dyngjuhálsi, því á það svæði prýðilega með Svíum. Að vísu því að.senda út seinustu fréttir, skygði Trölladyngja. kyntist eg ekki neinu nú, sem sem ekki ná að komast í blöðin, Dn anar líkur eru til þess, að eg hefi ekki haft einhver kynni með gríðarstórum ljósstöfum á eldsumbrotin séu í Vatnsjökli. Það boðar hyonigt Kóiigu- Iofti) og inn f milii fréttannaj Frá Mýri í Bárðardal sást eld- lóin hefir aðeins verið að gætajeru settar auglýsngar með ljós- ur á SUnnudaginn, þrír eldstólp- að því hvort í yðar bæ findist ietri. ar eins og frá Víðirkeri um dag- ekki einn kaupmaður, sem ekki En amerískir auglýsendur eru inn. En þeir sem á öræfunum auglýsti í blaðinu mínu, og nú farnir að taka ilman í þágu voru, Steinþór og félagar hans ætlaði síðan að fara til þess auglýsinganna. Hugmyndina urðu einskis varir þann dag, fekk eitt blaðið þegar það vildi sem fyr segir. ná prentsvertulykt af blöðunum, Alauð jörð var á öræfunum og stráði því ilmvatni yfir þau, þar sem þeir fóru um. en náði um leið í stórar aug-j lýsingar frá ilmvatnsverksmiðj- Á súlutindi um, sem sögðu frá því hvaða Steindór Steindórsson kenn- ilmvatn nú væri notað til þess ari á Akureyri gekk á Súiur að- að ná hinum leiðinlega prent- faranótt mánudags, til þess að svertuþef af blöðunum. Þessi svipast eftir hvort þaðan sæist hugmynd hefir síðan farið sig-inokkuð af gosinu. Fór hann urför um alla Ameríku. Appel- \ið 9. mann. sínusali í Kaliforníu notar nú 1.1 Sáu þeir af Súlutindi eitt sinn kaupmanns, vefa vef sinn fyrir dyrnar og lifa þar síðan í ró og næði. Fyrir nokkrum árum var maður að nafni Modley dæmdur til dauða af einu af Suðurríkj- um Bandaríkja. Samkvæmt lög- um þar átti aftakan að fara fram á bæjartorginu, en nú stóð svo á, að torgið var í að- gerð og verkamennirnir höfðu gert verkfall. Var því ekki hægt að fullnægja dómnum. Modley byrjaði nú að skirfa biaðagrein- ar í fangelsinu, og barðist fyrir d. eingöngu bréfapappír sem um nóttina bjarma í suðri, er angar af appeisínulykt, og ýms- getur hafa stafað af eidsum- ir aðrir nota bréfsefni, sem anga brotum og mökk er bar í bjarm- af áður, segir prófessorinn, þar sem eg hefi oft verið með Sví- um áður og unnið með þeim. Áhugi allra Norðurlandaþjóð- anna um að kynnast íslending- um og íslenzkri menningu, er mjög mikill og Islendingum er þar hvarvetna vel tekið, eins og reyndar víðast hvar erlendis, bætir prófessorinn við. Ef til vill er samkomulag auðveidara með Islendingum og Svíum en öðrum Norðurlandaþjóðum, — meðal annars kannske af því, að við höfum ekki átt of mikið saman að sælda, því eins °g máltækið segir: “gott er að fjörður sé milli frænda og vík á milli vina”. Auk þess kunna Is- lendingar og Svíar mjög vel hverir við aðra í daglegri fram- komu og allri umgengni. Allir Innköllunarmenn Heimskringlu f CANADA: Árnes..................................F. Finnbogason Amaranth............................J. B. Halldórsson Antler...................................Magnús Tait Árborg.................................G. O. Einarsson Baldur.............................Sigtr. Sigvaldason Beckville.......................................Björn Þórðarson Belmont................................. G. J. Oleson Bredenbury.............................H. O. Loptsson Brown.............................Thorst. J. Gíslason Calgary............................Grímur S. Grímsson Churchbridge...................................Magnús Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Dafoe..................................S. S. Anderson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Eriksdale.............................Ólafur Hallsson Foam Lake............................. John Janusson Gimli...................................K. Kjernested Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro.................................G. J. Oleson Hayland............................Sig. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa................................Gestur S. Vídal Hove..............................................Andrés Skagfeld Húsavík............................................ John Kernested Innisfail...........................Hannes J. Húnfjörð Kandahar................................S. S. Anderson Keewatin...........................................Sigm. Björnsson Kristnes.,..................................Rósm. Ámason Langruth...................................B. Eyjólfsson Leslie....,..........................................Th. Guðmundsson Lundar....................................Sig. Jónsson Markerville....................... Hannes J. Húnfjörð Mozart ..................................Jens Elíasson Oak Point.............................Andrés Skagfeld Oakview...............................Sigurður Sigfússon Otto...............................................Björn Hördal Piney.....................................S. S. Anderson Poplar Park..............................Sig. Sigurðsson Red Deer..............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík..................:..............Árni Pálsson Riverton...............................Bjöm Hjörleifsson Selkirk............................... G. M. Jóhansson Steep Rock..........................................Fred Snædal Stony Hill.........................................Björn Hördal Swan River.......................................Halldór Egilsson Tantallon..........................................Guðm. Ólafsson Thornhill........................... Thorst. J. Gíslason Víðir.................................. Aug. Einarsson Vancouver...........................Mrs. Anna Harvey Winnpegosis............................... Winnipeg Beach......................................John Kernested Wynyard...................................S. S. Anderson « f BANDARfKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Belingham, Wash..........................John W. Johnson Blaine, Wash..........................................K. Goodman Cavalier................................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg..........................................Hannes Bjömsson Garðar..................................S. M. Breiðfjörð Grafton.............................. Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel......'.........................J. K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Milton....................................F. G. Vatnsdal Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain............................Hannes Björnsson Point Roberts...........................Ingvar Goodma* Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold...................................Jón K. Einarsson Upham...................................E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.