Heimskringla - 16.05.1934, Side 5

Heimskringla - 16.05.1934, Side 5
WINNLPEG, 16. MAÍ 1934 rlEIMSKRINGLA 5. SÍÐA trúnni að sök. í raun og vem arbragðahreyfingar, sem vér sinni krafta sína, og er það alla leið, en 2 komu til baka Höfum Við því öll sem hér eig- eyjunni gömlu norður við hefir trúin þó ekki valdið þessu,; höfum sögur af, hafa í fyrstu gleðiefni að þar bætist þjóðinni með hestan^. í gærkveldi. — um heima sterka löngun til að heimsskautið. í heldur tilbeiðsla manna á hinu dauða líki trúarinnar. Kristnir menn hafa flutt sínar hégóm- legu og hlægilegu deilur um trúarjátningarnar, sakramentin og alls konar kirkjusiði til endi- marka veraldarinnar, og hafa haldið að með því væru þeir að boða heiðingjunum sannleikann og gera þá hluttakandi í eilífu lífi. Hún útskýrir trúna þannig, að hún sé í fyrsta lagi þrá sál- arinnar eftir samedningu við guð. Enginn veit hvað guð er — orðið guð er nafn á því, sem vér getum ekki þekt. En þótt vér vitum ekki hvað hann er, getum vér samt fundið, hvort vér erum í samræmi við hann eða ekki. Fyrir hvern einstak- an mann er trúin það, að finna hið hæsta mögulega samband milli sín og alheimsins og lifa í því sambandi. Hver trúar- bragðaflokkur, sem hættur er «að leita fullkomnunar og gerir sig ánægðan með siði og kenn- ingar, hefir tapað trúnni. Nú á dögum segir hún að trúin sé mest lifandi í ýmsum hreyfingum og flókkum, sem séu í andstöðú við hið ríkjandi mannfélagsskipulag og kirkj- una, sem hafi gert uppreisn gegn þessu tvennu. Hugrekkið, sjálfsafneitunin og það göfug- lyndi mannlegrar sálar, sem áður brutust oft og einatt út í nýjum trúarbragðahreyfingum, birtast nú í allskonar félagsleg- um hreyfingum og rannsóknar- þrá. Allir sem á einhvern hátt eru að reyna að bæta lífið og draga úr þjáningúm mannanna, eru trúaðir menn. Ein af þessum nútímahreyf- ingum, sem hún segist finna mikla trú á, er kommúnisminn. Hún tekur það fram, að hún sé ekki kommúnisti sjálf, og bend- ir á galla, sem hún finnur á honum. En hreyfingin er full af trúarbragðalegum anda. Það þarf ekki annað en að skifta um nokkur nafnorð í boðskap kommúnismans og í boðskap hinna eldri trúboðshreyfinga til þess að ljóst verði hversu líkt þetta er hvað öðru. Að vísu hata kommúnistarnir kirkjuna og mundu vera ófáanlegir til þess að viðurkenna að stefna sín eigi nokkúð skylt við trú. En það sem þeir hata er hið dauða lík trúarinnar — trúna sjálfa hafa þeir, hvort sem þeir viðurkenna það eða ekki. Jesús bauð lærisveinum sín- um að fara og prédika fagnað- arboðskapinn. Menn hafa mis- skilið þessi orð hans. I»eir hafa prédikað það, sem þeir hafa trúað um hann, en ekki boðskap Jesú sjálfs, ekki lífsspeki hans. Afleiðingin er sú, að víðast þar sem kristin trú er boðuð 'er enga trú að finna — engan anda, heldur hinn dauða líkama trúarinnar. Helga Guði hjarta þitt, trúðu og muntu hólpinn verða. I»etta orðalag er gamalkunnugt. Nú á dögum mætti orða það svona: Helga hjarta þitt hinu góða og trúðu á það líf, sem streymir út frá því, og þú ert nú þegar frelsaður. Það er auðsætt af þessu, að þessi kona, sem hefir starfað að kristniboði í heiðnu landi, lítur alt öðru vísi á trúna en venju- legt er meðal þess fólks, sem við það starf fæst. Hún talar ekki beinlínis um trú sem hluta af sinni persónulegu reynslu, heldur sem mátt í mannlífinu. Auðvitað má skoða trúna frá báðum þessum sjónarmiðum — sjónarmiði einstaklingsins og sjónarmiði mannfélagsins. Mér fyrir mitt leyti finst að hún hafi alveg rétt fyrir sér, þegar hún segir, að allur áhugi manna fyrir hvers konar umbótahreýf- ingum eigi mjög mikið skylt við trú, jafnvel þó að margt og mikið megi að sumum þeim hreyfingum finna. Flestar trú- verið þrungnar af áhuga og á- nýr kraftur, einkum þegar þess Flutning höfðu jökulfaramir á kafa manna að breiða þær út, er gætt, hve þjóðinni og enn fremur hefir markmið, mætt að eiga menn, þeirra í fyrstú verið það, að frelsa mennina frá hinu illa, gera þá betri og sælli. Atrún- J aðurinn hefir ekki verið aðal- atriðið, hann hefir meira að segja stundum ekki komið tilj greina fjrr en síðarmeir, en ein-| glögt skyn 1 skiftalíf. — sænska færa þessum nefnda söngflokk okkar innilegasta þakklæti fyr- ir komur hanB hingað. Hér á hælimi eru á Við öll hér á heimilinu óskum í sameiningu þessum söngflokk allrar blessunar, gengis og f ---- --------„ — „ þriðja gæfu, svo við megúm njóta Jó- hundrað manúB af mörgum kærleiksverka hans, sem oftast. Þeir, sem ekki hafa reynt er dýr- 6 áburðarhestum. er bera 1 leiðangrinum er sem fyr er á fjármál og við- getið þeir Dr. Niels Nielsen, Mbl. 14. apríl. Keld Milthers magister og * * ,hannes Áskelsson, náttúrufræð- Jþjóðflokkum, og tilheyrandi Forsætisráðherrahjónin í boði ngur. Áður en lagt var af staðiýmsum trúarbrögðum, en öllum ríkiserfingjans í leiðangurinn frá Kálfafelli ber saman um að okkar á- Stokkhólmi, 14. apríl veiktist Keld Milthers, og fór nægjulegustu stundir séu að Ásgeir forsætisráðherra Ás- ekki með leiðangursmönnum til hlusta á söngflokk Fríkirkjunn- hver nýr himin og ný jörð hefir geirsson og frú hans eru stödd í eldstööðvanna að þessu sinni. verið markmiðið, sem stefnt Stokkhólmi. í dag voru þau í Hann er nú á Breðbólsstað og hefir verið að. boði að ríkiserfingja í Stokk- sagður kominn til heilsu. hólmshöll. — Mbl. I ., __________ ar Um greinagerð hinna kín- versku hersböfðingjafrúar, sem er vel mentuð kona og hefir fengið mesta mentun sína hér í Ameríku, get eg verið fáorður. Hún talar um trúna frá per- Vatnjökulsför dr. Niels Nielsen Rvfk. 25. apríl Jökulfararnir bjuggust við að FRÁ GAMALMENNA OG SJÚKRA HÆLI North Bellingham, Washington sónulegu sjónarmiði. Sem kona leggja á Vatnajökul í morgun. r^stj. Hkr.: manns, er staðið hefir framar- útvarpið átti tal við Kálfafell Viltu gera svo vel og ljá eftir- lega í því að sameina sundur- og var sagt að þeir hefðu lagt fylgjandi Mnum rúm í þínu dreifða þjóð og verjast útlend- upp þaðan í gærmorgun, og heiðaða blaði. um yfirgangi, setur hún trúar- voru í för með þeim 7 menn úr Þar, sem hinn ágæti söng- reynslu sína í mjög náið sam- sveitinni. Tveir voru ráðnir í flokkur íslenzku Fríkirkjunnar band við starf sitt fyrir þjóð- að fara með þeim alla leið til í Blaine, Wash., hefir nú í s. 1. ina. Hún segir: “Það eitt að eldstöðvanna, þrír ætluðu að tvör ár gert sér það að skyldu vera góðúr er lítilsvert — menn bíða við jökulbrúnina 2 daga að koma hingað þrisvar á ári til verða að hafa sannfæringu, 0g einn þeirra ætlaði ef til vill að skemta okkur og gleðja. — vizku og þrótt til þess að afreka . ______________ eitthvað. Eg var vön að biðja guð um þetta eða hitt. Nú bið eg hann aðeins um að hann birti mér vilja sinn. Guð talar til mín, þegar eg bið. Bænin er ekki sjálfssefjun, hún er meira en eintómar hugleiðingar .... Eg bið þangað til eg finn, hvert. guð vill leiða mig — þegar eg finn það, veit eg að eg er á réttri leið.” Trú mín er mjög einföld. Hún er ekki annað en það, að eg reyni af öllu hjarta og allri sálu minni og af öllum huga að gera vilja guðs. Eg fini* að hann hefir gefið mér verk að vinna fyrir föðurland mitt .... Eg þekki ekki lengur vonleysi og örvæntingu. Eg tre'ysti honum, sem getur gert alla hluti, jafnvel meira en vér fáum um beðið.” Hér er ekki eitt orð um hverju hún trúi. Hún er að vísu krist- in kona — kaþólsk að mér skilst —■ en hún gæti verið búddhatrúar eða eitthvað ann- að. Áherzlan er öll lögð á það, að hún hafi fengið styrk til þess að vinna verk, sem hverri konu mundi finnast mjög erfitt, vegna trúar sinnar. Trú hennar á bæninni er ef til vill bamaleg í augum margra, en eg tel vafa- laust að hún skýri rétt frá reyn- slu sinni. Og að þessi reynsla sé henni dýrmæt getur h'eldur enginn efast um, sem nokkuð þekkir til hinnar sálfræðilegu hliðar trúarbragðanna. Eg hefi skýrt hér frá játning- úm þessara fjögra kvenna, af því að þær sýna hvílík verð- mæti þær hafa allar fundið í trú sinni, þó að um ólíkar að- stöður og skoðanir sé að ræða. Og einnig vegna þess að svona játningar eru óvenjulegar og hefðu naumast getað átt sér stað fyrir tuttugu til þrjátíu ár um. Þær bera á sér blæ þess- ara síðustu ára. Það er í þeim einhver þrá eftir veruleika, eftir andlegum verðmætutn, sem fái staðist, þótt alt annað breytist. Og jafnframt er í þeim van- traust á þeirri menningu, sem byggist á eintómri líkamlegri velgengni, en í andlegum efn- um býður steina í staðinn fyrir brauð. sem vanheilsu eða elli hrumleika geta tæplega gert sér grein fyrir þvf hvað mikið af ljósi þessi söngflokkur hefir skilið eftir hjá okkur. Eg vil líka minnast þess að séra Albert Kristjánsson á óskift þakklæti og ítök i hvers manns hjarta, sem á hann Guð blessi og öll hans störf. Th. Gfslason frá Blaine. Hér koma líka margir aðrir söngflokkar frá ýmsum túarbragða deildum en engin af þeim flokkum skilur eftir jafn mikið af ánægju, hafa h]ustað hér. samúð, góðhug og gleði eins og þennan söngflokk íslenzki Fríkirkju söngflokkur- inn. Hann skilur eftir þá kær- leiks neista í brjóstum okkar, sem geymast en gleymast ekki. Sumt af fólkinu, sem á heima hér getur ekki skilið hvernig unga fólkið, sem tilheyrir flokknum og enga lífsreynslu hefir haft utan foreldra húsa, getur stráð jafn miklu af ljós- geislum og kærleika til hvers manns. Það hljóti að vera þjóð- areinkenni, sem fluzt hafi frá Danskt Rjól til sölu Danskt neftóbak í bitum eða skorið til sölu hjá undirrítuð- um. Panta má minst 50c virði af skornu neftóbaki. Ef pund er pantað er burðargjald út á land 15c. Sendið pantanir til: The Viking Billiards 696 Sargent Ave., Winnipeg FRÁ ÍSLANDl Frh. frá 1. bls. lofi og hefir hagfræðideild Kiel- ar-háskóla ákveðið að gefa hana út í bóka-“seríu” þeirri, er nefnist Probleme der Welt- wirtschaflt (viðfangsefni heims- viðskiftanna). Er það mikill heður, sem dr. Oddi er þannig sýndúr, og um leið hin ágæt- asta auglýsing fyrir íslenzkt við skiftalíf erlendis, því að bækur þessar eru keyptar af nálega öllum háskólum heimsins. Dr. Oddur kemyr nú heim, og hefir í hyggju að bjóða ættjörð . og Nash umboðsmenn ákveða að halda MILUÓN AKSTURS TÍMA á 30 dögum Umboðssölumenn Nash hvar- vetna munu gera tilraun til að sýna einni miljón bíla akendum—á næstu 30 dögum—í hverju það er fólgið að það er svo hress- andi ólíkt að aka 1934 Nash bíl eða samstæðum bíl honum hinum nýja La- Fayette bíl. Innan 30 daga verður fólk búið að öðlast fullkomnari hugmynd um, hversu hinar nýjustu móitorferðir eru eins og þær geta beztar orðið. Nash hefir látið smíða, og almenningur háfir keypt miljón Nash bíla—hið órækasta vitni þess að Nash leggur það til bíla sinna sem er óvanalegt og gerir þá fullkomnari. Yður er gefinn kostur á að reyna Nash eða LaFayette bíl eða hvorutveggja svo þér getið athugað fyrir yður sjálf hversu Tíbura kveykjan örvar orku mótorsins—og hversu “hið steinda gangverk” í byggingu LaFayette bílsins, hefur þenna Nash-tilbúna bíl langt upp fyrir jafnvirðis bfla. Oss langar til að þér kynnist öllu sem lýtur að hinum mörgu byggingakostum sem eingöngu heyra til þessum tveimur miklu bflategund- um. Lítið inn. Vér munum ekki reyna að leggja á yður neina þvingun að kaupa fram yfir það sem þér munið sjálf uppgötva um ánægju og akstur þæg- indi er bfllinn lætur yður í té. Individually-Sprung Front Wheels Optional Big Six, 116-inch W. B., 88 H. P......... Advanced Eight, 121-lnch W. B., 100 H. P.. 1934=MASH .6 Body Styles .6 Body Styles Amhassador Eight, 13S-inch W. B., 125 H. Abassador Eight, 142-inch W. B., 125 H. P.......2 Body Styles P.......3 Body Styles New Nash-Built LaFayette, the Fine Car of the Lowest Price Field, 7 Body Styles. —Nú lil sýnis hjá— Leonard & McLaughlins Motors Ltd. 543 Portage Avenue - - Sími 37 121

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.