Heimskringla - 25.07.1934, Side 1

Heimskringla - 25.07.1934, Side 1
 KLVIII. .VRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN , 25. JÚLÍ, 1934 NÚMER 43. STRÍÐ GEYSAR f VÍNARBORG við að eyða mestu af sínum 3 EFTIR HANDTÖKU mánaða hvíldartíma frá stjórn- RÁÐUNEYTISINS arstörfum hér, aðallega í Aust- ------- ur-fylkjunu'm. Hann er sagður Vínarborg, 25. júlí — Engil- furðu hress. Fréttir kvaðst hann bert Dollfuss, ríkiskanzlari og engar hafa, er fréttaritarar alræðismaður í Austúrríki s. 1. komu á fund hans. En hann 2 ár, er sagt ag hafi verið skot- spurði þá hvernig gengi fyrir inn af lögregluliði Nazista og blöðunum. Fréttarítarar létu liættulega særður. Þaj5 er haft ekkert illa af því. Kvað Mr. eftir lögreglustjóranum, að Doll- MacDonald það einn af leynd- fuss hafi sagt af sér. — Nýr ardómum lífsins, hvað menn! kanzlari er sagt að hafi verið héldu áfram að kaupa blöð á1 skipaður úr liði Nazista að nafni þessum erfiðu tímum. Bað hann An-ton Rintelin. Dollfuss hefir bla|amenn þó að líta á þetta verið ákafur anti-Nazisti. Hann jafnframt sem gaman frá sinni situr nú í varðhaldi. hálfu. Fregn þessi hermir einnig, --------------- TVO KVÆÐI eftir P. S. Pálsson NÓTT að þegar Hitler og Mussolini hittust fyrir nokkru á ítalíu hafi þeir orðið á það sáttir, að Doll- fuss legði niðúr vökk — Hvað JOHN DILLINGER DAUÐUR Chicago, 23. júlí — Stór- hæft er í því, vita menn ekki. glæpamanninum John Dillinger Fregn þessi barst með auka- náði lögreglan í Chicago í gær, blaði af Free Press, sem kom en í viðureigninni særðist hann -út nokkrum mínútum áður en svo, að hann beið bana af, fá- blaðið fer í pressuna. Nánari einum mínútum síðar. fréttir verða því að bíða næsta Dillinger var að koma úr leik- húsi, er honúm var náð. Lög- reglan hafði fengið njósnir af því, að hann mundi í leikhúsið ætla á sunnudagskvöldið. Var hún á varðbergi úti fyrir og sá blaðs. NÍNA SÆMUNDSSON í HOLLYWOOD Gengur hljótt húmklædd nótt Vill ekki daginn vekja Hægur blær hörpu slær. Stjörnurnar hljóðar hárið úr fléttum rekja 4 Dreymir rós dýrðar ljós morgun geisla og gleði. Þegar hann hún sem ann brosandj rís af ránar köldum beði. Minning hljóð mildann óð sofandi sorginni kveður. Hjarta sært hlýðir vært. Einmana hugur leið sína tárvana treður VIÐ VATNIÐ Eg hlustaði á sönginn þinn sæta svanur — í morgun er röðullinn hló. Mér fanst hann þig friða og kæta, þó fann eg að harmur í tónunum bjó. En söngur þinn sársaukan linar og sefar þann harm, er í brjóstið þig sker. Hann berst til þíns burtfarna vinar, sem biður án afláts til guðs, fyrir þér. ÁFENGISSALAN I ONTARIO lega vegna þess, að þeir hafa ----- til markaðar verið sendir í stór- Toronto, 24. júlf — Ný reglú- um stíl úr hagleysu héruðum. gerð um sölu á áfengi hefir ver- Skorti gripina hirðingu og sér- ið samin í Ontariofylki. Er nú staklega vatn í hitunum, sem nú leyft að selja það í borðsölum eru syðra, er talið hætt við að á gistihúsum, í klúbbum, jafn-,tjón geti af þessu verkfalli leitt. vel á járnbrautarlestum og skip- | uni. Áðuf var þar stjórnarsala 1200 SÓSÍALISTAR og varð að drekka alt sterkara j HANDTEKNIR f VÍN áfengi heima hjá sér. Nú geta ----- menn hvolft því í sig hvar sem Vínarborg, 24. júlí — Tólf er. ,hundruð sósíalistar voru hand- ___t---------- jteknir í Vínarborg í dag. Voru íþeir grunaðir um að hafa mynd- að samtök um að steypa Doll- _____ fuss-stjórninni frá völdum. Fyrir nokkru varð þess vart,! Slíkur hópur manna hefir að máfar drápust hrönnum ekki í fangelsi verið hneptur í saman út við Delta í Manitoba. einú síðan byltingin varð í Aust- |Um 90 prósent fuglanna er tal-, urríki s. 1. febrúar. jið að fallið hafi. Ástæður fyrir Mönnum geðjast líklega ekki i þessu hafa nú verið rannsakað betur að fascis-ta stjórn Doll- ar og eru ætlaðar þær, að máf- fussar, en þeirra Mussolini og ! arnir hafi étið eitur, sem verið Hitlers, enda virðist hann jafn er að eyða engisprettúm með. hræddur um sig í sessinum og Endur hafa einnig eitthvað Þeir- drepist af eitrinu- og eflaust' ~ fleiri fuglar. Að éta kjöt af fugl- KOSNINGAÚRSLIT Á ÍSLANDI jiim sem veiddir eru, getur verið: MÁFAR STRÁDREPAST AF EITRI ,varasamt, eftir þessu að dæma. Og aftur þú færð þínar fjaðrir og flug, sem mót himni og sólu þig ber. En það eru aftur til aðrir •sem aldrei fá mátt til að lyfta sér. HVEITI UPPSKERA f HEIMINUM 1 Suður-Þingeyjarsýslu voru atkvæði talin og hlaut Jónas Jónsson (F) kosningu með 1090 'atkv. Kári Sigurjónsson (S.) 'fékk 304 atkv., Aðalbjörn Þor- Hver fugl, sem er sneiddur fjöðrum, hann færir mér harm, sem eg með honum ber. Því alt sem er sársauki öðrum á eitthvert bergmál í hjarta mér. Washinngton, 24. júlí—Vegna bergsson (B.) 95 og Sigurjón i uppskerubrests víða um heim, Fh-iðjónsson (A) 83. í atkvæða ^er búist við að hveiti-uppskeran tölunum eru innifalin þau at- verði 400 miljónum mæla minni kvæði, er féllu á landlistana júní, er lögreglustjórinn sló á árinu 1934, en síðast liðið ár. Á norður helmingi jarðar (A 17, B 28, C 42, D 19, E 17). Er þá talningu atkvæða lokið Hátt uppi í Cahnengahæðinni Melvin H. Pervis einn af yfir- í Útjaðri leikara- og listamanna- mönnum dómsmáladeildarinn- borgarinnar Hollywood býr ar hann fara inn í leikhúsið. Nína Sæmundsson. Húsið stend- Þegar Dillinger kom aftur að ur mjög hátt uppi, mörg hundr- tveim kluklcustundum liðnum uð fet yfir götunni, sem neðan út, gaf Pervis lögreglunni bend- við liggur, og efst í húsinu er ingu um það. Varð Dillinger hin gluggastóra, sólríka vinnu- þess var og fór ofan í vasa sinn stofa listakonunnar. eftir byssu, en var ekki nema FLUGLEIÐANGUR FRÁ Það er ljómandi útsýn yfir hálfbúinn að rétta upp hand- Hollywood og stórborgina Los legginn, er þrjú skot dundu á Angeles, sem breiðir úr sér á hann og hann hné niður. Var Það var á föstudag, laust fyri sléttunni neðan undir. Til norð- hann þó lifandi, er hann var upp j hádegi að drunur og dýnkir ! fyrir þessu vinnutapi af meiðsl- ’ 1933 Síðast liðið ár nam öll upp skeran 3,699 miljón mæluín. Nevada- og San Padre-fjöllin. hafði rænu, en sagði ekki °rð g^ust þá 10 flugbátar óvanalega kostnaði, en lögreglustjói .nn, Mestur er uppskerubresturinn úændáTlokkur .............. 3195 Þarna starfar Nína Sæmunds- 0g kveinkaði ekkert. |stórir svífa í fagurri og skipu-^hraut þau á nefinu á Erlicky son- Torkennilegur var hann að: legri oddfylkmg yfir bænum. Það, sem hún liefir verið áð flestu leyti, þó Pervis þekti j Að fáeinum augnablikum liðn- vinna að undanfarið, er stand- hann. Hann hafði skegg er|um áðu þeir á Stevenson flug- mynd mikil, er Bandaríkjastjóm hann hafði ekki áður. Háralit; vellinum. Loftförin eru úr her hefir pantað hjá henni og ætluð liafði hann skift um. Nefinu Bahdaríkjanna og eru lögð í' er ■'!1lPSÍÍ11ÍvnfaD!!l eÍ"hI!m hafði hann breytt °s ör er hann leiðangur norður til Alaska, en t gær var Jögreglumaður í St. juppskeran verði alls 210 miljón- verður uppskeran, að Rússlandi °» hafa flokkarnir hlotið at- BANDARÍKJUNUM hann, er þeir mættust á Broad-|og Kína undanskildu, 300 miljón|kvæði °S þingmenn kosna sem way að nóttu. jmælum minni og á suður-hveli Erlicky kveður sig hafa orðið: jqq miljónum minni en árið - ' * * I uauu^i ~J----- urs og austur rísa hæðir og í sjúkravagn tekinn en dó á(|leyrðlist j i0fti. Menn gengu út *nn á augana og svo eru gler- fjöll, hvort öðru hærra, Sierra- leiðinni í sjúkrahúsið. Hanr. | að sjá övað um væri að vera. 1 augun einnig innifalin í þessum jtalin á norðúr hveli í Bandaríkj- iunum, um 40 miljónir mæla. LÖGREGLUMAÐUR í hér segir: Atkv. Þm. Sjálfstæðisfl 16 Framsóknarfl. .... .... 11310 15 Alþýðuflokkur .... .... 11223 5 BændaTlokkur .... .... 3195 1 Utan flokka .... 507 1 Kommúnistafl .... 3092 0 Þjóðernissinnar .... .... 363 0 , __ jón mælum meiri uppskeru, en ST. BONIFACE SKOTINN árið 1933 ----- | í Evrópú löndunum er talið að liðið Uppbótarsætin skiftast vænt- anlega þannig milli flokkanna, að Alþýðuflokkurinn fær 5, Sjálfstæðisflokkurinn 4 og Uppbótarþingsæti Sjálfstæðis- af morgum háskolum Banda- haföi á andlitinu voru öll dulin. þangað er nú herinn smátt og Boniface John Verne að nafni'um mæla minni, en sfðast li. nkjanna. En Pervis hafði kynt sér útht smátt að færa bækistöðvar sín- skotinn að því er ætlað er til ár. Bændaflokkurinn 2 Er þaú mynd af ungum hans svo rækilega> að hann ar að nokkru. Líta Japanar bana Sá er verkið framdi heit-j í Rússlandi og Kína er ókunn-. , manni. Hann er a gangi. Það þekti hann á hnakkanum og það ekki hýru auga. Hér stóðu ir George Jayhan og er frá Van- ugt um, en sennilegt þykir að fiokksuis skipa væntanlega: er 1 og jor í rey mgunurn, vexti hans. Hann hafði og stór flugmennirnir við fram á laug- couver. Hann hafði rænt lyfja- uppskeran verði um 3 miljónir uSrnn Larusdóttir æska og þrottur. í vmstn hendi spangagleraugu. Hann hafði ardagsmorgun. 1 förinni eru 31 búð { st Boniface. Varð lög- 'mæla minni þar. Jon Sigúrðsson heldur hann jarðarhnettmnm, og sviðið eða brent svo flngur. j alls> eða 3 menn f hverju loft reglumaðurinn þess var og veitti1 Á suður helmingi jarðar, eru Garðar Þorstemsson og ) ySl l Þeim f!1,, gómana, að hann varð ekki af|fari nema einu. Flugmönnum honum eftirför. Bar fundi þeirra'það tvö lönd, sem uppskeru- _ „ Í _leiga forum Þeirra Þektur heldur. var haldin hér viruleg veizla saman á Water street hrunni. bresturinn nær til. 1 Argentínu Lögreglan hrósar úappi yfir af bænum. Á laugardagsmorg- gkaut Jayhan 3 gkotum í kvið nemur hann 60 miljónum, en í því að hafa yfirunnið þennan un var !agt af stað til Regina. íögreglumannsins, er hné sam-' Ástralíu 50 miljón mælúm. í Nína hpfir ver- storSlæPamann- Áður hafði hún Bauð stjórnandi flugflotans Col. stundis niður. Hann er á sjúkra- Norður Afríku er uppskeran um , í A____n,,, __t-kið ema fjóra af félógum hans. H. H. Arnold, forsætiráðherra húsi> en er ekki hugað líf. .9 miljónum meiri en árið 1933. Dillinger og félagar hans er Bracken að vera með í förinni tqv-I Hveitiforði heimsins er sem ungu Ameríkú er færir jörðinni aukið ljós. Myndin er 8 feta há. ið í Ameríku nú um skeið, og unnið sér þar allmikið álit. talið að rænt hafi um $500,000 ti1 Revina ne báði hann boðið. , , , . , ... , Við dyr Waldorf Astoria •• neg a °& pao1 uailu UUU1U- han sfðar á h0rnmu a Albert og , ,, . . , xT „ . alls. Þeir hofðu og orðið morg- Þaðan fer flotinn til Edmonton, hotelsms 1 New York, sem er --- Winnipeg lögreglan. náði Jay- Torfi Hjartarson. Alþýðuflokksins: Stefán Jóh. Stefánsson, Páll Þorbjamarson, Jón Baldvinsson, Jónas Guð- mundsson og Sigurður Einars- son. Bændaflokksins: — Magnús Bannatyne strætum. Hann ját- minni en s. 1. ár. stendur talinn 50 mfljón mælum j'Torfa.son °s Þorsteinn Briem. Vísir. eitt stærsta og iburSarmesta ““ ^r'lörerf.tZ,™™”’" °S A‘aSka f V'ð að ar aö haia ráöist á og rænt fjór- Hótel, sem e„„ hefir verió bygt, 17 ~ ’*r#5 k“mto,‘ *?*?%*■ . ar lyfjabúóir í bænum. I siö- stendur ellefu feta há stand- h;i , ' 1111 m s 11 ur I ra Minneapohs til Wmmpeg, ugtu búöin„i, sem ha„n rændi, b°nkum' s™ »™ 350 mllur ,lau2 sem var The Norbridge Drug (Store, voru 3 menn. Tók hann mynd af konu eftir Nínu, og sem eru um 35b mllur flau“ víðar að hafa listaverk hennar ^mnni fylgdi, að kona leiðangunnn a 2 klst. og 22 verið fengin hefði tælt Dillinger í greipar mínútum. Það er ánægjulegt að vita til löSreSlunnar. en ^jórnin neitarj í hverjum flugbát eru út- þess hvern frama og viðurkenn- ÞV1 að hafa komist á snoðir um i varpstæki svo flugmenn geta ingu þessi merka íslenzka lista- leikhúsför hans á þann hátt. j allir talast við á fluginu. kona hefir fengið hjá öðrum Eftir að hafa nað Þessum Dil-1 þjóðum, og er það metnaðarsök linSer> eru menn vonhetri en ERLICKY KREFST fyrir okkur, að hafa ekki algert áður um að stjórninni muni | farið varhluta af listaverkum ltakast að uppræta glæpamanna- j hennar Myndastyttur eftir samtökin syðra. hana eru í Alþingishúsinu og þá hvern af öðrum, batt hend- ur þeirra og fætur og rak þá út í horn. Hann náði $26 úr pen- ingaskápnum. Ofanskráð skýrsla var gefin út af akuryrkjudeildinni í Wash- ington. VERKFÖLL í BANDARÍKJUNUM HITT OG ÞETTA MIKILLA SKAÐABÓTA og stórkostleg í Bandaríkjun- um. Jafnóðum og einu lýkur, er annað hafið. í gærkveldi fréttist, að John j Hafnvinnuverkfallinu í Seat- Verne, lögreglumaður, væri dá- tle og öðrum bæjúm á strönd Dollfuss hinn smávaxni Dollfuss er afar lágur í lofti. 1 sambandi við það eru margar sögur sagðar um hann. Það er Verkföll eru að verða bæði tíð ,t- ú- saSt> að 1 fyrsta skifti, sem MacDonald sá DoIIlfuss, hafi hann sagt: “Gaman er sjá þig, góði minn, en hvar er hann pabbi þnin?” * * * allir kannast við móðurlíkneskið hennar, sem stendur í garðinum við Lækjargötu. —Nýja Dagbl. FORSÆTISRÁÐHERRA MACDONALD \ CANADA ----- sín, kváðu vera þornaðar upp Quebec, 19. júlí — Rt. Hon. af hinum óvanalega miklu þurk- J. Ramsay MacDonald, forsætis- um á þessú sumri. Til þessa1 ráðherra Bretlands kom til Can- eru engin dæmj áður. Vatns- ada í dag. Dóttir hans Ishbel magnið í ánni, sem skip frá' er með honum. Tók forsætis- “sjö úthöfum lieimsins” sigla j ráðherra R. B. Bennett á móti um er einnig sagt með minsta honum. Mr. MacDonald býst móti. I Skaðabæturnar sem Joseph inn. Hann lætúr eftir sig konu inni muii nú lokið Og verk- íTrygg'ng fyrir láni Erlicky krefst af Chris H. New- og sex börn og er hið elzta að-; fallsmenn töpuðu því, eftir því j 1 ensku blaði var þessi aug- ton, fyrrum lögreglustjóra í eins 11 ára. Mr. Verne var tals-jsem frekast verður séð. ilýsing: Skoti (frá Aberdeen) j Winnipeg, nerna $5,126. Hefir vert kunnugur íslendingum ogj En þar með er langt frá að Jóska eftir láni, 1000£, til þess að Joseph Thorson, K.C., stefnt átti vini þeirra á meðal frá því öllum verkföllum sé lokið. í opna nýtt fyrirtæki. Lánið ------ Newton fyrir hönd Erlicky um er hann var lögreglumaður á Minneapolis stendur yfir verk- borgað á. 5 árum. Tyrgging: London, 24. júlí Linndirnar þetta. |Oak Point, Manitoba. Hann fall sem 7000 vörubílastjórar Þjóöernið. sjö í Cotsvold Hills á Englandi, i Skaöabæturnar eru fyrir á- j var fæddur á ítalíu, en kom taka þátt f> Qg í blöðunum í Mörg tilboð komu. LINDIR THAMES-ÁR ÞORNAÐAR þar sem Thames-áin á upþtök verkann, er Erlicky lilaut, 3.jungur til Canada. Á síðasta vetrardag 1934 Þó engin bönd af öreigunum rakni, og andi svalt um hélustorkinn baðminn; samt er eins og vonir aliar vakni þá vorið býður opinn geislafaðminn! Vorborinn. gær var sagt frá að vinnumenn í þvotta, litunar- og hreinsun- ar-húsum í sama bæ, hefðu Mickey Mouse, skattfrjáls Barnaverndarnefnd Þjóða- býrjað samhygðarverkfall. Er j bandalagsins hefir rætt all-mik- sagt að það nái til 8000 manns. ið um Mickey Mouse. Mælir t í Chicago gerðu þeir og verk- nefndin ákveðið með því, að fall s. 1. mánúdag er vinna í J teiknimyndir með Mockey gripakvíunum, en þar er nú Mouse megi sýna í öllum lönd- sagt meira af gripum en vana- um án skemtanaskatts. /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.