Heimskringla


Heimskringla - 25.07.1934, Qupperneq 2

Heimskringla - 25.07.1934, Qupperneq 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINCLA WINNIPEC, 25. JÚLÍ, 1934 ÆFIMINNING GÍSLI JÓNSSON BREIÐDAL Fæddur 8. nóvember 1854 Dáinn 20. ágúst 1933 Gísli heitinn var fæddur að Miðhúsum í Eiðaþinghá í Norð- ur-Múlasýslu á íslandi. Foreldrar hans voru þau Jón Gíslason, ættaður úr Eyjafirði, en lengi póstur Austan- og Sunnanlands, og Guðríður Jónsdóttir frá Jór- vík í Breiðdal. í>aú Jón og Cuðríður eignuðust alls 10 böm sem öll munu hafa náð háum aldri; sex af þeim bömum flutt- ust hér til Ameríku, en munu nú látin að undantekinni Björga ekkju P. Gíslasonar í Belling- ham. Um þau systkyni Gísla er ekki íiúttust til Ameríku er mér ókunnugt, hvort lifa. Árið 1881 giftist Gísli heit’nn, Kristínu Björasdóttur frá Þor- grímsstöðum og byrjuðu búskap árið eftir (1882) að Randvers- stöðum í Breiðdal og bjuggu þar þar til 1887 að þau fluttu hingað til lands og settúst að í Breiðuvík í Nýja íslandi en það- an fluttu þau 1889 til Akra- bygðar í Norðúr-Dakota. Þau GísJi og Kristín eignuðust alls 7 börn, hvar af 3 dóu í æsku en eftir lifa: Jón kaup- maður Breiðdal í Foam Lake, Sask., I»óra, gift T. L. Ledding í Minneapolis, Björn, bóndi við Kristnes, Sask., og Elías, véla- aðgerðarmaður í Wlynyard, Sask. Árið 1895 varð Gísli fyrir þeirri sáru sorg að missa konu sína. Árið eftir brá hann bú- skap; kom bömunum — sem öll voru úng — vel fyrir, en vann sjálfur í rúm 20 ár á ýms- um stöðum f Akra og Garðar- bygðum í N. D., að undantekn- um 3—4 árum sem hann ásamt Birni syni sínum bjuggu saman við Milton, P.O., N. D., Árið 1917 fluttist Gísli heitinn hingað til Saskatchewan og settist þá fyrst að hjá Birni syni sínum, sem þá hafði byrjað búskap hér í Kristnesbygð, og var hann þar þar til 1926 að hann flutti til sonar síns Jóns kaupmanns í Foam Lake. Gísli sál. var meðalmáður að hæð, vel vaxinn og vel fylginn sér til allrar vinnu, fljótur í hreyfingum og hugsaði þó vel verk sitt áður en gerði. Hann var sérstakur iðjumaður og hirðusamur með afbrigðum, enda sóttust allir eftir verkum hans þann tíma sem hann vann fyrir aðra. Gísli hafði sem fleiri á hans uppvaxtarárum hlotið litla mentun, én bætti það upp með góðum og farsælúm gáfum; las hann talsvert og hugsaði og hagnýtti sér það sem fyrir augu bar og daglega lífið getur kent. — Lítt mun hann hafa lesið annað en það sem var prentað á íslenzku eða skrifað; en það las hann alt sem hann náð;i til, og því fylgdist hann vel með því sem var að gerast heima á gamla “Fróni”. Hann elskaði ísland og bar kjör þess og þjóð- arinnar mjög fyrir brjósti og gladdist yfir öllum framkvæmd- um til þjóðþrifa, en illa líkaði honum, þessi nýmóðins flokka skiftng í stjómmálum og leit á það — sem fleiri — að landið væri ekki svo stórt eða mann- margt að ekki væri hægt að koma sér saman um að vinna í einingu til heillar fyrir land og þjóð, án þess að viðhafa nútíma “brauðpólitík” eða berjast um völdin, án tilHts til vemlegra og varanlegra þjöðþrifa. íslendingasögur og íslenzk ljóðagerð, var úppáhald Gísla til lesturs. — í ljóðagerðinni mat hann mest, þá: Jónas- Matthías og Bjama, en mestan kraftinn fann hann hjá Grími Thomsen og Þorsteini Erlingssyni. í Islendingasögunum fann hann, framkvæmd, drenglyndi og dáðir, samfara hyggju og iðjusemi. — Þar fann hann sjálfan sig og sínar hugsanir. — Gísli sál. var hófsemdarmað- ur í hvívetna, orðvar og umtals- góður, en þótti lítið til þeirra koma sem fleipruðu um alt og höfðu það sér til gamans að bak bíta náungann. Hann var vina- vandur, en vinfastur, skemtileg- ur í samtali við góðkunningja og orðheppinn með afbrigðum. — Hann otaði aldrei sjálfum sér fram en var ætíð framarlega í flokki, þar sem hægt var að koma fram til einhvers góðs. — Gjálífi og skemtanafýsn nú- tímans var honum ekki að ^ skapi, kendi hann það að mörgu skólunuqj, sem voru að reyna að troða í börnin óþarfa bók- legu viti sem fáum kæmj að gagni í lífinu; en gerðu lítið eða ekkert til að kenna nein I vnnubrögð eða ýmislegt annað sem gæti komið ungdómnum vel, þegar hann kæmj^t þeirra ára að þurfa að sjá fyrir sér sjálfur. Að klæðast, éta eða kaupa það sem ménn ekki sæú sér fært að borga þá þegar, eða á næstunni, áleit hann eina af höfuð syndum mannkynsins. Banamein Gísla sál var inn- vortis “krabbi”, bar hann sjúk- dóm sinn með geðprýði og still- ingu. Fötum fylgdi hann fram að síðustu viku fyrir andlátið, sjón og heym hafði hann góða en minnið var farið að sljógast. — Hann andaðist sem fyrr seg- ir þann 20. ágúst hjá Jóni syni sínum í Foam Lake hvar hann í banalegunni var aðnjótandi allr- ar þeirrar alúðar hjúkrunar sem frekast var hægt í té að láta, bæði frá syninum og hans á- gætu konu Kristínu Sigurðar- dóttir og börnum þeirra. Gísli heitinn var jarðsúnginn af séra G. P. Jónssyni, þann 22. | ágúst að viðstöddum fjölda skyldmenna og vina, fór kveðju- athöfn fram frá hemili sonar hans í Foam Lake og Kristnes skólahúsi og líkamsleifar hans lagðar til hvfldar í Kristnes jgrafreit; syrgja hann og sakna' stund annars hugar. En hans sárt áðuraefnd böra hans og erindi var lokið og bað hann f jöldi barnabama. mig að vera blessaðan og sælan. Friður drottins fylgi þér fram- l>að er óþarfi að eg lýsi mínu liðni vinur. umhugsunarefni eftir á. Einn af vnum hins látna.' Mörgum árum síðar, eða sum- ----------------- arið 1927, varð eg fyrir því á- ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Cuðmundsson i takanlega áfalli, er fellibylur fór 1 yfir heimili mitt, sem öllum i þeim er minnisstætt, er eitthvað Framh. ^kannast við mig. Rétt um þær Ef við eigum að læra að munöir höfðu bæði fslenzku þekkja mennina af verkum kirkjufélögin, ársþng sín í Win- þeirra, ef lífemi . þeirra og mPeS- úrá Únítara þ(jngilnu framkoma, á að bera vitni um fehlí eS fallegt og bróðurlegt yfirburði og gildi þeirra trúar- ávarP> ásamt 25 dollara ávísun. bragða sem þeir tilheyra, þá Hitt ÞinSið fann minna til, sá ber mér skylda til að sýna gagn-, enSa ástæðu eða gleymdi mér. legan samanburð við það sem' Það var eins og Únítarar hér að framan er sagt, með því hefðu skilið betur dæmisoguna að tilfæra nú næst á eftir, af tollheimtuinanninum ,seI".for fyrstu persónulega viðkynningu um og rakst a ut en ing Framh. mína við foringja þess trúar- inn yfirfallinn og særðan, flutti en lærðum mönnum. Og það er ekki komist hjá leiðinlegum á- mín tilfinning og skilningur að rekstri. Hversvegna var kirkju- fjöldi fullorðinna manna, þráði félagið í frumvarpi til safnaðar- meira Ijósið en léttúðina. Þegar laga út um landið að sitera í svo hér var komið þá var þessi móðurkirkjuna heima? Kanske trúvarnar stríðshugur svo mik- það haf átt að vera bundið við 111, hjá almenningi. Hættulegir tímann, áður en ljósin fjölguðu í trúarhragða óvinir í öllum átt-1 kirkjunni heima? En bendir um. Það var eins og sjálfstæð það ekki vægast sagt á kyr- eftirgrenslan væri ekki til, en stöðu hér? trúarbragðaleg hugsun og skiln- J ingur heldur falið yfirstjóm kirkjufélagsins, svo menn hefðu frið til að yrkja jörðina. Þetta1 ------- ástand var mér tilfinnanlegt og sitt sýnist hverjum og skiftar mjög áberandi og vakti eg máls eru skoðanir á menn og málefni. á þessu við greinda menn. Þá Svo hugsaði eg er eg las rit- frétti eg að kirkjufélagsstjórnin dóm M. B. H. í síðasta tölubl. hér væri annarsvegar hrædd Heimskringlu 18. júlí, “Mein- um, að ef nokkur ný ljós féllu særi”. Höfundur greinarinnar inn á alþýðuna, þá losnaði hún virðist afskaplega hneykslaður í sætunum og hlypi út úr kirkj- yfir þvf að “stjórnarformaður- unni. Hinsvegar væri kirkjufé- inn” skui hafa sloppið frá fjár- ATHUGASEMD bragðaflokksins sem eg gaf hann 1:11 gestgjafahúss, bað að agsstjórnin sannfærð um, að alt útlátum samkvæmt kröfum sem minstan gaum og hafði jafnvel ala onn fyrir honum> og borgaði j væri rétt skilið, og engar nýjar | geröar vorU fyrir lánið á ýmigust að ’sem eg Vegna sjálfur reikninginn. Vorum við upplýsingar né sannar breyting- um kvenmanni; gem fullnaðar J s ’ vs’ ekki strax bömin tiissa af því ’ • - ■ >- hleypidóma og að ósönnuðum , ... . ..... . , að presturinn skildi fara fram- gognum, hafði þráfalt litilsvirt. ... . . . ° Z. ’ hjá aumingja særða manninum. Það var haustið 1920 að Únítar- J .... ... _. ar lögðu homsteininn að Sam- ' Eg þekti litla stúlku sem sagði bandskirkju sinni í Winnipeg. Við það tækfæri flutti séra Röngvaldur Pétursson ræðu, sem rétt á eftir kom út í Hkr. Eg var þá nýkomin til Winni- peg, ef vera mætti að læknarnir gætu hjálpað við sjóninni minni, hálfgrátandi, þegar hún las þessa dæmisögu. Því var ekki presturinn rekinn burtu? En, er ekki prestur í hjörtum mann- ! anna, þegar þeir sjá ekki þá særðu? Nú geta lesendurair haldið á þessum tveimur frá- sögnum mínum, eins og þeim er ar, gætu átt sér stað. Þannig borgun. (Sennlegt að hann hafi fór eg þá smásaman að skilja eitthvað greitt meðan vinfengið kyrstóðuna her, a sama tima stoð yfir). M. B. H. segir: — sem búið var að semja og sam- j “Dæmdi kviðdómur bætur, en þykkja lög um utanþjóðkirkju- dómarinn kastaði kviðdóminum menn á íslandi; fríkirkju söfn- f ruslakörfuna og stjónar for- uði og margt fleira eftirgefið í manninn sýknan saka”. Það er áttina að trúarbragðafrelsi. En 'óhætt að' fullyrða að skiftar kyrstaða, hvað er það? Hafa þá verði skoðanir um það, að mað- gömlu Ijóðlínurnar og áður við- ur þessi hafi komist sýkn saka urkendi sannleikurinn, fallið úr út úr þessu hneykslis máli En gildi,? — Mönnunum V4ðar, það mun verða nokkurnvegin vflTðÞLree°ræðiia séra^R Apðí hentast' Báðar eru þær sann' annaðhvort aftur á bak ellegar samróma álit að f kviðdómum v tað ías eg ræöu séra K. r. í ^ enda mö núlifandi vitni að blaðinu en man það eitt að eg báðum þeim Qg þær Bjálfar nei s a íst þv , a ann vitnigburður trúareinlægninnar, sagði, að allir væru velkommr i ]íf.nu Qg andans f trúnni> & þenna nyja sofnuð þeirra, hverr- þeim tíma ^ þær gerðugt> Qg ar truar ^m þeir væru. Eg með þeim taönnum gem þá réðu held eg hafi hlegið upphátt, og megtu á umræddu sviði. köldum svita slegið út um mig., Þggar eg fyr8t kom U1 þessa Veðrið var gott og eg ranglaði landg> Qg vegtur { þegga gtóru eitthvað út f bæinn, eg var að fslenzku bygð> 45 ára gamallt rekast á einn og annan heið- Qg þá húinn f 22 ár að vera sam- virðann öldung ,og skiftast á starfandi heimaþjóðinni í öllum fáum orðum við þá flesta, allir félagsmálum> þá má nærri geta bjuggum við yfir sama áhyggju hve eiginlegur og auðveldur efninu, stikluðum órólegir, eins mér yar allur samanburður á og skinnleistafullir fjársmalar, bögum Qg háttum manna hér og töluðum helst um hrak- Qg þar gððir og greindir verasnandi viðhorf truarlífsins. nágrannar mfnir> vöruðu mig Eg bjó skamt frá kirkjubygg- við únítörum á trúarbragða ingunni, sem þá var daglega að sviðinu> þá tok eg þvf vel> gagð. rísa frá jörð.eg var því stöðugt igt ekki hafa farið til Ameríku mintur á þessa stofnun. Seinast Ui að skifta um trúna mína, réði eg það af að skrifa fáeinar þvf mér hafði frá bamdómi inn- Hnur um þetta fyrfrtæld, í til- ræst sú skoðun, að Únítarar af- efni af ræðu séra R. P. Greinin neituðu Kristi Eg leitaði því var strax ferðafær, og eg sendi ekki mikið u'pplýsinga um þá, Lögberg hana. Það var sjálf- en obeðið var már sagt það að sagt dálítil kvefsni. þeir strykuðu yfir alla sálma í Einkum gerði eg gaman að bókinni okkar þar sem þyí, hvert Únítarar mundu vera ;Krigtur yæri nefndur> en Bjálfir búnir að finna prestinn, sem ættu enga sálmabók. Þá ætti að þjóna söfnuðinum,nógu var þyí Qg haldið að mér & alvörulausann og kæringarlaus-, sumum stöðum að séra Fr. ann, til þess sama daginn að Bergmann, væri þeim þó máske skýra og ferma böra, í Búdatrú I rri Qg hættulegri> því hann Muhamedstrú, kaþólskri trú, o. j væri svo undirförull, þættist s. frv. Grein mín var ^ fyrir ( hafa okkar gomlu og goðu nokkrum dögum komin út í |barnatrú en kendl þó alt annað. blaðinu, á hentugasta stað til Þessu tók eg ekki með góðu nokkuð á leið. Ef mennirnir sitja nú orðið a)|ar sortir af ekki halda beint aftur á bak, monnum> hyggnir og fávísir, þá verða þeir þó eftir af því réttsýnir og rangsýnir, vilhallir aðrir halda áfram. Var það og oháðir 0- s frV- gvo þar eru ekki í Viðeyjar prentsmiðju, að náttúrlega ýmsir ágallar, sem hann fyrst var gefin út þessi verður að breyta ef d6marinn sálmur: Hver guðsorð geymir er m þesg hæfur> hann eigi? Annað versið í þeim virðigt einmitt f þessu tilfelli [ hafa verið. Þess vegna er auð- sálmi hljóðar svona. Sá rétttrúaði sannar sína trú kærleik með. Ef þú veist betur en annar, auðsýn þá betra geð. Trúin í verkum hlýtur hrós því fagrar dygðir dafna og daglega koma í ljós. Fyrir 150 til 200 árum síðan, átt^ skáldfð von á trúarlífs vitað dómaravald. í fomöld vom aðeins spek- ingar og djúvitrir menn, sem skipuðu kviðdómsnefnd. Nú í seinni tíð er orðin nokkur fljóta skríft eða hvað annað, sem við eigum að kalla það á kosningum í þessar kviðdómsnefndir. Svo eg komi að því aftur að þessi “stjórnarformaður” eins framför. Hann segir að trúin og M' B' H' nefnir hann *>eSar vitni um sjálfa sig f verkunum. hann hefir mest^ð’ hefir engan Dygðirnar þroskist altaf í trú- vegin komist sýkn saka ut ur manninum, og komi daglega *e8su hneyksh' Þeim augum betur og betur í ljós. getur engin litlð svo> aðr,r en Ee hefi áður saet bað oe cet *)e,r* sem vllia nota Peningana það, að eg sé naumast framför- lftt sjáanlegt að kvenmaðúr sá, ina í trúarlífinu, síðan fyrir sem hér er um að ræða’ hefðl hartnær þúsund árum síðan, að getað keyi>t aftur heiður sinn kristnin var lögtekin heima. Það *>° Þessi samverkamaður henn- er þó ekki af því, að lifandi ar hefði verið dæmdur til fjár- kirstni, hafi ekki á öllum öldum útláta’ gleðin var á enda; átt sér talsmenn, heldur af því, 0g Þegar hun svo bætir Þv' að alþýðan óttaðist allan nýjan hneyksli ofan á að fara í opm- skilning, lagðan í ritningar- bera málsokn gagnvart þe.m greinarnar manni, sem hún hefir lifað með Með Krist fyrir augunum sjá- *.fleiri ár aoðvitað með fúsum um við, að hann útleggur ritn- vilía- Það Seta varla verið íCntmtecí&L VINDLINGA PAPPÍR 1V þess að allir tækju eftir henni. g athugasemdalaust> þvf eg ingarnar fyrir lærisveinum sín- margir svo skyni skroppnir fyrii Litlu seinna var eg á ferð aust- hafði vandlega lesið hvert hefti'um. Hversvegna? Af því hann utan Þefsa kviðdómsmenn, sem aí Breiðablikum og þekti því treystir ekki bókstafnúm til að ekki sJá tilgang Þessarar ma - afhenda þeim rétta mynd af söknar. Þau fara að verða var- hugsuninni sem í greinunum hugaverð. kvennamálm fyrir býr. Og við heyrum áhrifin, karlmennina sem og einu gildir. heyrum lærisveinana segja: — Ættu þeir að reyna að læra eitt- Brann ekki í okkur hjartað. — hvað af slíku ágæti> sem svona Eitthvað skildu þeir betur en mál færa Þeim- En Þ° er annað áður. Við tökum eftir því að enn nú meir athugavert enn hann kendi lýðnum í dæmisög- gönuhlaup kalmannanna í þessu um, einmitt af sömu ástæðu, sambandi: hann treysti ekki bókstaf ritn- Þegar kvenfólkið fer fyllilega ur Sargent Ave., að sunnan- verðu> og þekki eg þá að það er séra Rögnvaldur sem gengur vestur sama stræti að norðan- verðu, sé þá líka að hann stekk- eins vel og nokkur annar trú- málastefnu séra F. Þá lengdist samtalið þó vinsamlegt væri, og í kyrþey fóru menn að gruna ur út á strætið og stefnir beint mig um ^003^ f trunni Fýr- TVÖFALT SJÁLFGERT BÓKARHEFTI á mig. Jæj'a, fyrsti timi beztur, irhafnarlaust fann eg það að og það út í frjálsri náttúrunni. J fjoldi manna var minna hugs- Þó eg sæi illa, þá var það lengur! andi f þessum efnum en heima. ekkert vafamál, að hann var j,að er hægt að segja að þetta brosandi, en það eru allir hættu- j sé sleggjudómur. Eg verð því J legustu menn, þegar þeir eru ^ að gera betri grein fyrir þessari ingarinnar, að láta hinn lifandi að skilja, hvað réttháar þær eru ráðnir í því að hleypa djöflinum tilfinning minni og skilningi. j anda upplýsa hugskot á lesenda f slíkum málum sem þessu. Ef úr kvíum. Hann hélt á gljá- J Það ieyndi sér ekki á nokkrum | hennar. Að kyrstaða og aftur- samband milli manns og konu fögrum silfurdósum í hendinni,1 seinustu árunum sem eg var för trúarlífsins í kirkjufélaginu fer út um þúfur, sem oft vill og bauð mér danskt rjóltóbak í heima, að fjöldi manna var stað-1 hafi orðið mér tilfnnanleg þeg- verða og maður sá sem hún nefið, þetta var einkennilegur, ráðin f því að hætta við alla ar hér kom, það er mér hægt deilir við, ef laglega er áhaldið, formáli, eg tók vel á móti, en kirkjugöngu, meiri andleg upp-J að sanna. 1910 og hvað eftir verður undantekninga lítið beið þó eftir því að hann sigi lýsing bærist ekki inn í kirkj-' annað uppfrá því, koma útlærð- dæmdur í fjársektir, er þá ekki sjálfur fast í nefið og þá var líka una. Kirkjubaekurnar hljóta að ir guðfræðingar að heiman, hægt að hugsa að undir slík- erindið komið fam á varirnar. bera þessu vitni, frá þeim tím- j samkvæmt umbeiðni nýguð- um kringumstæðum á þessum Þeir höfðu frétt að eg væri um. Samt er þægt að segja að: fræðinga hér. Allir eru þeir atvinnuleysis tímum, að slík at- kominn í borgina til að setjastjmenn hafi ekki þráð andlegt kirkjufélaginu óvelkomnir, og vinnuleit fari að tíðkast? Mundu að yfir veturinn að minsta kosti,, Ijós, heldur léttúð. En eg má enginn þeirra treysti sér til að fáar mæður óska eftir slíkri at- vissu líka að eg tilheyrði Þjóð- J til að segja það, að eg finn ekki hafa nokkra samvinnu með því. vinnu fyrir dætur sínar eða þá ræknsfélaginu, sagði mér að að hér sé neinn vitnisbærari en Einn þessara guðfræðinga er sonum sínum að verða setta í núverandi kennari við guðfræð- slíka gildru eða ánetjaða í þess- isdeild íslenzka háskólans, séra konar yeiðarfærum. Varðar því Ásmundur Guðmundsson. Bar ekki hvað minst að svona mál ekki eitthvað á milli? Gat það hljóti réttmætan úrskurð, ef til ekki orðið mér tilfinnanlegt ný-jdómsstólanna kemur. Á konan komnum, þó eg ekki væri guð-jrétt á þeim heiðri að njóta sjálf- fræðingur? Hér verður heldur1 stæðis síns, að hvorki almenn- þeir hefðu fyrst fund í deildinni Frón, þenna dag sem hann tiltók hvert eg vildi ekkj gera svo vel og koma þar og ganga í deildina ef mér litist svo á. Eg tók þessú eg, sem bjó með alþýðunni og tók allan þátt í kjörum hennar. Eg var líka í mörg ár, að mér fanst, vinsæll fulltrúi míns safn- aðar í kirkjumálum, og var mér líklega en leiddist eftir sjálfri | sem jafningja miklu meira trúað eldingunni, og var alla þessajfyrir umbrotum hugsunarlífsins

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.