Heimskringla - 28.11.1934, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.11.1934, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 28. NÓV. 1934 HEI MSKRHGLA 5. SHXi fór Jóhann svo til Rochester. Var hann þar skorinn upp á ný en reyndist árangurslaust. — 'Sneri hann þá aftur til Winni- peg og naut hann þar aðstoðar Dr. Lárusar Sigurðssonar er gerði fyrir hann alt sem hægt var og stundaði hann af mestu alúð og samvizkúsemi. Dvöldu þau hjón um 2 mánaða tíma hjá Mrs. Jóhönnu Pét-ursson og hörnum hennar sem reyndust þeim eins og nánustu skyld- menni. Er það heit ósk ekk]- unnar og skyldfólks að Þe™ launist sú umönnun og að- hlynning þegar þeim mest ligg- ur á. Vill hún einnig þakka þeim mörgu sem á einn eða annan hátt sýndu þeim hionum vinarþel og veittu þeim hjálp a þessum reynslu tíma. Jóhann hafði óbilandi sálar- og líkamsþrek og hrestist hann enn svo að þau hjón gátu hald- ið heimleiðis til Burns Lake i júní. Fór honum að hnigna úr því og var rumfastur um . 2 mánuði, fyrst heima hjá sér og svo á Burns Lake spítalanum, þar sem hann andaðist eins og að framan er sagt. Fór jarð- arförin fram 29. sept. frá heim- ilinu þar sem húskveðja var flutt af presti sameinuðu kirkj- únnar við Burns Lake, séra W. Haaten. Jóhann tilheyrði Elks félagsskapnum og stjórnuðu þeir útförinni og höfðu kveðju athöfn við gröfina. Flest fólk bæjarins fylgdi honum til mold- ar er sýndi hvaða álits og vin- arþels hann naut hjá hérlendu fólki við Bums Lake. Aldrei talaði Jóhann æðru orð í veikindum sínum, og sagði á- valt að hann kallaði að vel gengi fyrir sér á meðan hann fyndi ekki meira til, og væri þó altaf að færast nær takmark- inu. Þegar erfiðast var að þola þrautirnar var hann líkt og sá sem er á ólgu sjó að líta eftir lendingarstað með ró og þolin- mæði. Jóhann var eins og margir hinir eldri íslendingar þrautseigur og þéttúr í lund. Þéttúr á velli og hraustmenni fyrir sína stærð. Dugnaðar maður við vinnu og framgjam. Hann var gaðlyndur að upplagi og þó eitthvað blæsi í móti bar hann það vel og trygðatröll var hann vinum sínum. Hann var frjálslyndur í öllum málum og þó hann nyti ekki mentunar fylgdist hann með öllum breyt- ingum tímanna og var skemti- legur í viðræðum. Farðu vel vinur, eg læt hér lítinn kvist minninganna á leiði þitt. Bergthór Emil Johnson Sunginn þjófur Alkunnur innbrtosþjófur, Ar- nold Seiler að nafni, kveikti ný- lega í fjórum bændabýlum í þorpi einu í Aústurríki, og not- aði sér æsing þorpsbúa til þess að brjótast inn á ýmsum stöð- um í þorpinu. Hann komst undan, og enda þótt lögreglu- liðið leitaði hans lengi í skógum í nágrenninu tókst ekki að hand hverjum í hug að Sigvaldi kynnr sama hann. ! að hafa lent í snjóflóðinu. Var * * * : byrjað að leita þar, og fanst Duglegur konungur svo, að honúm tókst að losa snjóinn frá andliti sér, svo að hann hafði loft. Heimilisfólkið í Stafni beið hans allan laugardaginn og næstu nótt. Á sunnudagsmorg- uninn fór aldraður faðir hans til næsta bæjar, til þess að fá þess báts er Marínó Ólason og greitt aðgöngu,' því að hurðin er það sami bátur sem Mar- var rammlega lokuð og borið á ínó fór á frá Vestmannaeyjum hana að innan. Bar kofin þess til Þórshafnar vorið 1932 í 2 á- merki, að reynt hafði verið að föngum. komast inn, því torf var rífið úr Fiskafli á Skálum var lakari veggjum og viðir brotnir, þar en á Þórshöfn og hömluðu vind- sem til hafði náðst. ar þar sjósókn. Sama er að Þega loksins tókst að opna menn að leita hans. Komu þeir I segja um aflabrögð í Gunnólfs- hurðina, blasti við augum ó- heim að Stafni, og datt þá ein- j vík og Bakkarfirði.—Mbl. fögur sjón. Hafði Guðmundúr I borið á hurðina alt lauslegt í ÍSLENZKUR IÐNAÐUR j kofanum, þar á meðal litla elda- vél, sem var þar til hlýinda og ! hann þegar, lifandi ,en mjög I Eitt stærsta skilyrðið til að matarsuðu. Sjálfur lá hann Boris konungur Búlgaríu var þjakaður. Hafði hann þá legið ( íslendingar geti lifað menning- aftur ^ bak þvert yfir flet sitt, nýlega á ferð með eimlest frá 22 klukkutíma undir snjónum. | arlífi á þessu landi, er að þeir kélt ^ exj mikilli í hendinni og framleiði sem allra flest sjálfir snerj brostnum augum til dyr- af því, er þeir þurfa að nota. A. anna> Gg var skelfingarsvipur á brendist. Boris konungur gerði j ast talsverð hola eftir steininn, j m. k. á meðan millilandavið- andlitinu Sofia til Varna; kviknaði þá í Steinn hafði lent ofan á öðru eimvélinni, og vagnstjórinn lærinú á honum, og hafði mynd- fyrst við sár vagnstjórans, og en ekki hafði Sigvaldi hlotið tók svo sjálfúr við stjóm eim- nein beinbrot, og var hann nú vagnsins og keyrði hann til borinn heim og hlynt að honum. næstu stöðvar, þar sem hægt1 Börn Sigvalda höfðu verið úti var að slökkva eldinn, og síðan á túninu um morguninn að hélt hann ferðinni áfram leið til Varaa. * * * | hljóðin komu. Sagði Siðvaldi Slys í Eiffelturninum j síðar að hann hefði hejrrt til í verkamannakofa, sem bygð- 1 barnanna, og rejmt að kalla til ur hafði verið milli annarar og þeirra. þriðju hæðar í Eiffeltuminum í | Sigvalda líður nú sæmilega París, fundust nýlega tveir j vel. verkamenn dauðir einn morg-1 Feiknmikill snjór er upp um alla : leika sér og heyrt einhver hljóð j en ekki gátu þau greint hvaðan I i ' uninn. Höfðu þeir verið að gera við lyftuna í tuminum og kveikt eld til þess að halda á sér hita, og varð það til þess, að þeir köfnuðu. —Nýja Dagbl. FRÁ ISLANDI Eftir Vísi Tjón HITT OG ÞETTA Elzti hirðmeistari veraldar Hertoginn af Olmo og hirð- hieistari við konungshirðina í Róm, varð nýlega 103 ára gam- all. Hann hefir gegnt embætti sínu 70 ár og gegnir því enn. Hann er fæddur 1831; las lög í Henoa, en komst 1854 í kynni við hinn mikla stjórnmálamann Cavour og var síðan í þjón- hstu Sardinuríkis um skeið. Við sameiningu ítalíú, tók hann við hirðmeistarastörfum í Róm. — P'jórum konungum hefir hann þjónað og séð sex páfa á stóli °g er enn sagður í fullu fjöri. * * ¥ ^éð með annara augum Ensk kona og rithöfundur, sem verið hefir blind í 10 ár, fékk nýverið sjónina aftur með hýstárlegum' hætti. Homhimna af auga annarar konu, sem líka var næstum blind, en ó- iæknandi, var tekin og sett á aúgu frú Muir. — Það er nafn konunnar sem sjónina fékk — °g sér hún nú heiminn í bók- staflegum skilningi með annara augum. Það var hinn kunni augnsérfræðingur Dr. Thomas, er uppskurðinn gerði — og þótti takast vel. Héðinsfirði Siglufirði 1. nóv. Skemdir urðu miklar á Héð- insfirði af völdum óveðursins fe'. 1. laugardag. Sjór gekk þar svo langt á land, að enginn man slíks dæmi. Gekk sjór fram í Héðinsfjarðarvatn, en sú leið er um hálfur kílómetri, og urðu ekki greind skil sjávar og vatns. Sjórinn gereyðilagði járn- klætt sjóhus, með verkafólksí- búð og bryggju, eign Þorsteins Jónssonar kaupmanns á Dalvík. Sést af hvorugu örmull. Timbur- skúr, með matvöru, timbri, sementi og felira, eign Sigurðar Björnssonar og Þorvaldar Sig- urðssonar á Vatnsenda skolaði bu'rtu sömuleiðis stórum hjalli með geymslulofti, eign Haralds Erlendssonar. Þar var geymdur vetrarforði eiganda, og bræðra hans, Stefáns og Einars. Fjár- hús, sem er eign Haralds, er mikið skemt. Trillubátur stór- skemdist einnig og tveir árabát- ar. Fimm kindur hafa fundist dauðar, af völdum brimsins, en ekki er fullvíst um sauðfjártjón. * ¥ ¥ Frá Skagafirði Hellulandi 1. nóv. 1 Hjaltadal og Kolbeinsdal í skagafirði féll svo mikil fönn í veturnátta hríðinni, að hross ná ekki til jarðar, og verður að bera þeim hey í hagann. Hag- laust er að heita má, fyrir sauðfé, um alt Skágafjarðarhér- að og samgöngur erfiðar. Lokið var í gærkveldi að reisa við símastaurana sem fallið höfðu á Borgarsandi og í Hegra nesi, Tíu til tólf menn unnu við það undanfama daga. Nýlega var Tómas Jónsson, kendúr við Hamar, kærður fyrir sauðaþjófnað og settur í gæslu- varðhald á Sauðárkróki. ¥ ¥ ¥ Snjóflóð Blönduósi 31. okt. Síðastliðinn laugardag gekk bóndinn Siðvaldi Halldórsson í Stafni í Svartárdal að heiman, og hugðist að leita fjár, og ætl- aði hann fram í svokallað Stafnsgil. Blindhríð var, og um leið og hann fór gekk hann inn í fjárhús þar á túninu, til þess að ganga þannig frá þeim að ekki fenti inn. Þegar hann var kominn inn í húsið, tók snjóflóð það, og lenti Sigvaldi f því. — Nokkur hluti þaksins féll á fætur Sigvalda og skorðaði hann. Hann gat þó hreyft sig sveitir. Um Svartárdal er varla fært með hesta. Menn eru hræddúr um að fé hafi fent, og jafnvel hross. ¥ ¥ ¥ Ný talskeyta og loftskeytastöð ísafirði 1. nóv. Talskeyta og loftskeytastöð er nú tekin til starfa á ísafirði. Var lokið í gær að setja niður vélar og reyna þær. Stöðin er einn liður í stöðvakerfi því, sem æltast var til í þingsályktunar- tillögu síðasta Alþingis að sett yrði á stofn í landinu í náinni framtíð. * * • H æstar rétta rd ó m u r Hs^stiréttur kvað í gær upp dóm í máli því er réttvísin höfð- aði samkvæmt ósk þýzku stjóm arinnar gegn Þórbergi Þórðar- syni rith. út af ummælum um þýzku stjórnina í greinum, er birtustu í Alþýðublaðinu s. 1. vetúr. Var einnig höfðað mál gegn ritstjóra Alþbl., en sú málshöfðun mun hafa verið til vara. Hæstiréttur dæmdi Þórberg í 200 kr. sekt ’ og til að greiða allan kostnað málsins, þ. á. m. 120 kr. til sækjandi og verj- anda í Hæstarrétti. Þórbergur var dæmdur eftir 4. lið 83. gr. hinna almennu hegn- ingarlaga, sem hljóðar þannig: “En meiði maður útlendar þjóðir, sem eru í vináttu við konung, með orðum, bending- um eða myndauppdráttum, einkum að lasta og smána þá, sem ríkjum ráða í prentuðúm ritum, eða drótta að þeim rang- látum og skammarlegum at- höfnum, án þess að tilgreina CANADIAN PACIFIC skiftin eru í svipuðu horfi og nú * I Lík Guðmundar var nú flutt í framleiðslu iðnaðarvara nr ey11111 °S alt lauslegt, sem í hafa orðið stórstígar og gleði- kofanum var, því að enginn legar framfarir á síðustu árum. fékkst til að vera eftirmaður Og eiga iðnaðarmenn þjóðþökk hans V1ö fjárgæzluna. fyrir baráttú sína fyrir auknum Eldavélina fengu að láni fá- iðnaði í landinu. tæk hjón, sem bjuggu á koti ná- Því er ekki að neita, að iðn- lægt Bjarnahöfn. Var hún flutt aðarmenn hafa haft og hafa til þeirra úm morgun, en bóndi mikla og margvíslega örðug- fór að heiman um daginn, en leika við að stríða í brautryðj- ætlaði þó að vera kominn fyrir endastarfi sínu. Þar vantar rökkur. stundum næga þekkingu, nauð- M, . ,, . n , , Nu tók að skyggja og ekki synleg efm, ahold og utbunað , , , ,. „ * . , , , * ? . kemur bondi. Konan sat i bað- ymsan og það sem sizt ætti að __ , ofA. , ., , . , , Stofu og hafði hja ser kornbarn, vanta og sjálfsagðast ætti að vera: samúð og hluttekningu landsmanna sjálfra. Undarfarna daga hafa blöð hér í bænum verið að “slá sér upp” á því, að tortryggja ísl. iðnað í sambandi við svik, sem átt hafa sér stað í innlendri framleiðslu og komið hafa í ljós við rannsókn, sem gerð hefir verið af ungum manni með þýzka doktorráafnbót. Þó að sjálfsagt sé að rann- saka tilbúning varanna og hegna stranglega ef svik eru viðhöfð, þá kemur þessi her- ferð blaðanna og doktorsins hálfúndarlega og illa við þá, sem unna íslenzkum iðnaði. Og ekki sízt fyrir það, að ýmsar á- sakanimar eru ekki réttar eins og farið er að koma í Ijós og á eftir að koma greinilegar fram. En þó er verst að iðnrekend- ur eru alment ásakaðir í stað E§" þess að nefna þá, sem sekir eru. Slíkt er ólíðandi, því allir M vita, að langflestir iðnaðarmenn = reka iðnrekstur sinn með því = takmarki að framleiða sem = vandaðastar og beztar vörur. = —Nýja Dagbl. ,y G. = Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BlrgBlr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skritstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA sem þau hjón áttu. Ekki var fleira manna á bænum. Alt í einu heyrir konan þrusk og umgang í göngunum og heldur hún að þar sé bóndi sinn á ferðinni og gengur fram. Þegar hún opnar hurðina sér hún mann vera að bisa við eitt- hvað frammi í göngunum. — Þekkir hún strax, að þar er Guðmúndur að fást við eldavél- ina, en hún hafði verið látin þar inn um morguninn. Varð kon- an dauðhrædd og skelti í lás og beið komu bónda í hinni mestu angist, en hann kom litlu síðar. Aldrei sást svipur Guðmundar eftir þetta. — Dvöl. Þýzkaland á 47 herskip, sam- tals 152,480 smálestir og hefir 2 ný í smíðum, hvort um sig 5,000 smálestir að stærð. . NIÐURSETT FAR MEÐ GUFUSKIPUM Ferð fram og til baka með “Mont” gufuskipunum frá höfnum í Canada til: Þriðja Túrista GLASGOW ...................... $110.00 $139.00 I Far með “Duchess” og “Empress” skipunum ofurlítið hærra Skemtiferða. farbréf á góðu verði fram og til baka til sölu tU 30. aprU 1935. f gildi í 15 daga frá því að lent er. Eftir frekari upplýslngum finnið agent vorn eða skrifið: CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS 106 C.P.R. Bldg. C.P.R. Bldg. King and Yonge Sts. Luí. Saskatoon, Sask. Toronto, Ont. W. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent , 833 Main St. — Winnipeg, Man. F E. S. ELSTE D FJÁRMAÐURINN I HAFNAREYJUM DIAMOND MERCHANT AND JEWELLER (27 years with Dingwalls) INVITES YOU TO VISIT WINNIPEG’S NEWEST JEWELLERY STORE Mr. Feldsted served for 19 years as superinten- dent of the Dingwall factory and designer of their finest jewellery. He also spent consider- able time in the best factories and designing centres of Europe and the United States. His experience and advice will help you in your jewellery purchases. Hafnareyjar heita eyjar, sem = liggja undir Bjarnahöfn í Helga- = fellssveit. Áður fyrr hafði bónd- = inn í Bjarnarhöfn lömb sín og = geldfé í eyjum þessum fyrri- = hluta vetrar, en vegna flæði- = hættu varð altaf að hafa mann ^ DiamOnds - ^^ðtcheS -SilverWðre til að stúgga fénu af flæðiskerj- = China - Novelties A NEW AND EXCLUSIVE SHOWING OF unum. Maðurinn, sem hafði == heimildarmann sinn, þá varðar | þennan starfa með höndum, bjó = það fangelsi eða, þegar máls- 1 kofa á eynni og hafði vistir og = bætur eru 20 til 200 ríkisdala sektum.” Undirréttur sýknaði báða hina ákærðu og Hæstiréttur sýknaði einnig ritstj. Alþbl. —Mbl. ¥ ¥ ¥ Hey enn úti á Langanesi 18. okt. Frá Þórshöfn skrifar frétta- ritari útvarpsins 18. þ. m. að hey séu þá mikil úti einkum á Langanesi utan til. Þar höfðu aðeins komið 3 þurkdagar síð- an sláttúr byrjaði. Var það um miðjan sept. Náðu menn þá nokkru af töðum.enstórskemd- um. Þar voru miklar töður ó- hirtar, og úthey þegar bréfið var skrifað. Heyskapur var al- ment lítill og lélegúr. Fiskafli var góður í Þórshöfn í júlí og ágúst. í vor var aftur aflaleysi og haustafli hefir brugðist að mestu sökum ó- gæfta. Afli var því alls varla í meðallagi. Hæsti t|rillnbátur hafði tæplega 200 skippund eftir sumarið. Eigandi og formaður eldfæri. Þegar eyjarbúa skorti = eitthvað, breiddi hann á og E voru honum þá færðar nauð- = synjar hans úr landi. = Vetur einn valdist til þessa = starfa maður að nafni Guð- = mundur Bjarnason, vinnumaður = bóndans í Bjarnarhöfn. Hann EE var þrekmenni hið mesta, enda = kom það sér vel, því einmana- = leg var vistin í eyjunum, og = ekki þótti þar laust við reim- = leika og skrímslagang. Guðmundur fór í eyjamar á venjulegum tíma og gerist ekk- ert sögulegt um hríð. Voru honum færðar vistir, þegar hann gaf merki til þess. Eitt sinn líður svo langur tími, að eyjarbúi gaf ekkert merki og voru menn famir að undrast yfir því, hve lengi ent- ust vistir og eldiviður. Að lok- um var svo farið að vitja hans, þar sem menn þóttust vita, að ekki mundi alt með feldu. Þeg- ar út í eyjuna kom var fé út úm öll sker. Skunduðu menn þá til kofans, en þar var ekki All kinds of jewellery ex- pertly repaired in our own workshop. Jewellery remodelled and individually designed by Mr. Feldsted. Fine Watch Repairing at I.owest Prices Consistent with Quality. All Work Guaranteed. INTRODUCTORY SPECIAL A marvelous value—Ladies’ 15 jewel adjusted and guaranteed wrist watch in the newest smart slim baguette style with match- ing link bracelet, product of a leading Swiss watchmaker—by special arrangement with the manufacturer we can offer a limited number in handsome gift box. Price ... $10.65 Diamond Engagement rings ................$15.00 up Diamond Wedding rings .................. 15.00 up White or yellow gold Wedding rings ....... 3.50 up Pocket Watches ........................... 5.00 up Costume Jewellery .......................... 50 up Agents for Famous Parker Vacumatlc Fountain Pens MAIL ORDERS WILL RECEIVE PERSONAL ATTENTION Although quality will not be sacrificed for price—Low overhead enables us to sell the highest grade jewellery at the lowest prices. Attractive gift box free with every purchase. OPEN SATURDAY EVENING TILL 10 P.M. 447 Portage Ave. XC TEIÆPHONE 26 234 MARRIAGE LICENSES ISSIJED Full Government Premium Paid in Cash for Old Gold

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.