Heimskringla - 27.02.1935, Page 8

Heimskringla - 27.02.1935, Page 8
8. SÍÐA. WINNIPEG, 27. FEB. 1935 HEIMSKRINGLA FJÆR OG NÆR Wynyard. Erindi þeirra Magn- ússons hjóna er aðallega að Séra Jakob Jónsson heldur. leita Mrs. Magnússon læknis- fyrirlestur í Sambandskirkjunni; hjálpar, er verið hefir lasin að mun, undanfarandi tíma. * * * Jón Einarsson smiður, og bóndi við Foam Lake, Sask, er hingað kom snemma á tímum í Riverton, fimtudaginn 7. marz. kl. 9. síðdegis. Umræðuefni: “Þjóðkirkjan á íslandi”. íslend- ingar í norður hluta Nýja-ís- lands, ættu ekki að sleppa þessu tækifæri að hlusta á séra Jakob. 0g bjó hér í bæ um langt skeið andaðist hér í bæ að 640 Agnes St,. á föstudagskveldið var 22 þ. m. Jón var fæddur 18. febr. 1862 og því 73 ára að aldri. Hann var ættaður úr Hrútafirði (Strandasýslu), og fluttist hing- að vestur fyrir rúmum 50 ár- um síðan. Hann var skýrleiks- maður mikill og víðlesinn. Lík j hans var fiutt vestur á mánu- dagskveldið og fór jarðarförin | þar fram á þriðjudaginn var. Útvarps messa Séra Jakob Jónsson messar í Sambandskirkju næstkomandi sunnudag á venjulegum tíma. Home Cooking Sale Hjálparnefnd Sambandssafn- aðar er að efna til útsölu á heima tilbúnum mat, laugard., 9. marz næstk. Verður þar alls- | konar sælgæti til sölu og við mjög sanngjörnu verði. Salan hefst upp úr hádegi í fundarsal j Sambandskirkju og stendur; fram eftir kveldinu. * * * Bridge and Social Jón Sigurðsson I.O.D.E. efnir J til spila samkomu í samkomu-l sal Sambandskirkjunnar, mánu- dagskveldið þann 18. marz. Er fólk beðið að hafa þetta kvöld í huga og athuga auglýsingu um samkomuna er birt verður síðar. * * * Allmargir gestir komu hing- að til borgarinnar vestan frá Saskasatchewan á laugardags- morguninn var, 23. þ. m. Um þessa höfum vér heyrt getið eða átt tal við: Mr. Magnús Hinriksson frá Churchbridge, Sask. Mr og Mrs. Hallgrímur Sigurðs- son, Foam Lake, Sask. Mrs. Anna Thorsteinsson, Leslie, Sask. Mr. og Mrs. Magnús O. Magnús- Son, Wynyard, Sask. Mrs. Matth. Friðriksson, Kandahar, Sask. Magnús Hinriksson og þau hjón Mr. og Mrs. Sigurðsson héldu heimleiðis aftur á mánu- dagskveldið var en þau Mr. og Mrs. Magnússon og Mrs. Frið- riksson tefja hér um nokkra daga. Situr Mrs. Friðriksson Þjóðræknisþingið sem fulltrúi deildarinnar “Fjallkonan” í Gleymið ekki! Spilakvöldunum í Goodtemp- larahúsinu á þriðjudögum og föstudögum. — Góð verðlaun! Gott músik! Inngangur 25c. Allir velkomnir. * * * Miðvikudaginn 23. janúar síð- astl. andaðist að heimili sínu við Climax, Sask., fyrverandi verzl- unarmaður og bóndi í Dakota Magnús Stephanson frá Kjarna í Eyjafirði. Magnús var með þeim er hingað fluttur á fyrstu landnáms árunum og var einn þeirra manna er suður fóru til Dakota og völdu þar nýlendu- stæðið. Er hans getið í Minn- ingarriti Dakota nýlendunnar 1928. Magnús var tvígiftur. — Fyrri kona hans var Valgerður Bergmann systir séra Friðriks heitins Bergmanns. Síðari kon- an, er enn er á lífi, er Ólöf Sigfúsdóttir Ólafssonar einnig ættuð úr Eyjafirði. Magnús var fæddur 1. des. 1852. Var því rúmra 82 ára að aldri. Jarð arförin fór fram í Climax 27. s. m. Próf. Richard Beck frá Grand Forks, vara-forseti Þjóð- ræknisfélagsins kom hingað til bæjar í byrjun vikunnar til þess að sitja Þjóðræknisþingið. - Dvelur hann hér fram í vikulok- in. 10 GOOD REASONS Why You Should Traln at Success Business College - Winnipeg 1. Through superior service, the Success Business College of Winni- peg became the largest private Commercial College in Westem Canada. v 2. More than 43,000 young men and women have enrolled for Success Courses. Hundreds of these are now employers and their preference for "Success-trained” office help creates an ever increasing demand for Success Graduates. 3. The Success is the only Business College in Winnipeg that has been accredited by the Business Educators’ Association of Canada. This Association admits only the best Commercial Colleges into its membership. 4. Students of the Success Business College are entitled to the privilege of the B. E. A. examination system. B. E. A. standarda represent the highest degree of efficiency in Canadian Commercial education. 5. The Success Business College employs only teachers of advanced Scholarship and long successful teaching experience. The Success system of individual and group instruction insures quick and thorough results. 6. The Employment Department of the Success Business College places more office help than any other Employment Agency in the City of Winnipeg. The service of this Department is available only to Success students. 7. The Success Business College admits only students of advanced education and favorable personal characteristics. 8. The Success Business College premises are well equipped and comfortable. The College is located in the heart of the business section of Winnipeg, where employers can conveniently step into our office and employ “Success Graduates.” 9. The Success Business College has no branches; it operates one efficient College in which the principal and his staff devote their best efforts and all their time to thorough instruction and careful supervision of students. 10. The majority of Commercial teachers in Winnipeg received their business training at the Success Business College. It pays to at- tend the College that is known as “The Teacher of Teachers.” Our high standards attract the best young people in Westem Canada. Wrlte For Free Prospectus Individual Instruction At The College Home Study Courses By Mail BUSINESS COLLEGE Portage Ave. at Edmonton St. WINNIPEG BREYTING Á SAMKOMUHALDI ÞJÓÐR. ÞINGSINS Stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins barst með símtali frá Chicago á mánudaginn var (25. þ. m.) sú leiðindafrétt er rask- ar að mun samkomuhöldum þingsins, út frá því sem auglýst hefir verið. Gat fréttin þess að Dr. Peston Bradley, mælsku- maðurinn þjóðkunni er hingað var von þann 27. þ. m. og beitið hafði nefndinni að flytja hér erindi á fimtudagskveldiði hefði snögglega veikst á sunnudags- kveldið var og væri því eigi væntanlegur. Samkoma þessi átti að haldast í Fystu lútersku kirkju og var fyrir henni búið að gera allar nauðsynlegar ráð- stafanir. Varð nefndin því að gera aðrar ráðstafanir Hefir hún nú ákveðið að halda sam- komu þessa í Goodtemplarahús- inu á þeim tíma sem auglýstur var og samið við Prófessir R. Beck að flytja þar fyrirlestur á íslenzku. Efni fyrirlestursins er: Skáldið Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Auk fyrirlestursins verður þar margskonar fleira haft til skemtunar, svo sem | söngur Karlakór íslendinga, upp lestur, ávörp og gamankvæði. Að skemtiskránni lokinni fara fram þingslit. Eru allir boðnir og velkomnir að njóta þessarar kveldskemtunar eftir því sem húsrúm leyfir. Samkoman bjrj- ar kl. 8. e. h. Nefndin. * * * Rósmundur Árnason frá Leslie, skrifari deildarinnar “Iðunn” í Leslie, Sask., kom hingað til bæjar á mánudaginn og dvelur hér fram yfir Þjóðræknisþing. * * * Betel tuttugu ára Á föstudaginn í þessari viku er tvítugs afmæli elliheimilisins Betel. Verður þá haldin almenn skemtisamkoma í Fyrstu lúter- sku kirkjunni í Winnipeg til minningar um tvítugs afmæli stofnunarinnar. Hefir verið al- veg sérstaklega vel vandað til skemtiskrárinnar, meðal ann- ars með ágætum söng. Mrs. B. H. Olson syngur einsöngva og fleira ágætt söngfólk skemt- ir þar. Kaffiveitingar fyrir alla sem koma. Inngangur verð- ur ekki seldur, en samskota leit- að, og gefst fólki hér ágætt tækifæri, að sýna velvild sína til hins vinsæla elliheimiiis. — Kvenfélag Fyrstu lúterska safn- aðar stendur fyrir samkomunni og er það við því búið að taka á móti fjölda fólks og vonar að þar verði fjölmenni samankom- ið. Samkoman verður í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, föstudagskveldið í þessari viku, hinn 1 marz og hefst kl. 8.15. * * * Thorst. J. Gíslason frá Brown, Man., kom til bæjarins á mánu- daginn. Hann er fulltrúi deild- arinnar “ísland” og dvelur hér fram yfir Þjóðræknisþing. * * * För mín til landsins helga og Egyptalands, heitir ferðasaga sem er nýkomin út eftir Sigfús S. Bergmann. Er þók þessi auglýst hér á öðrum stað í blaðinu. Saga þessi er með mörgum myndum og skemtileg til aflestrar. * * * Jón Sigurðsson I.O.D.E. fé- lagið mætir að heimili Mrs. S. Jakobsson, 676 Agnes St., næsta þriðjudagskveld 5. marz kl. 8. ¥ * * Hr. Valdimar K. Bjömsson, biaðamaður frá Minneota, Minn. kom til bæjarins á sunnudags- morguninn var. Flytur hann erindi á “Frónsmótinu” mið- vikudagskvöidið 27. þ. m. ,eins og auglýst hefir verið. Með honum kom þaðan að sunnan, aldraður maður, hr. Guðl. Stur- laugsson til þess að leita sér hér lækninga við sjóndepru. __ Valdimar gerir ráð fyrir að tefja hér um viku tíma í heimsókn til settingja og vina. Finnur Einarsson frá Foam Laks, Sask., kom hingað til bæj- ar á föstud.morguninn, var hann að vitja föður síns, Jóns sáluga Einarssonar er þá var við and- lát. Finnur fór heimleiðis aftur með lík föður síns á mánudags- kveldið var. * * * Frá Mountain, N. D., komu hingað til bæjar á mánudaginn var í bíl, Kristján Indriðason og Thorl. 'Thorfinnsson. Dvfelja þeir hér nokkra daga og sitja þing Þjóðræknisfélagsins. — Magnús Hillman frá Mountain kom með þeim. * * * Hr. Jónas K. Jónasson frá Vogar, Man., kom hingað til bæjar fyrir helgina. Dvelur hann hér fram yfir Þjóðræknisþing. * * * Til bæjarins komu hingað á laugardaginn var, þeir bræður Ragnar og Ámi G. Eggertsson lögfræðingur frá Wynyard, í heimsókn til föður síns Áma Eggertssonar fasteignasala. —- Þeir dvöldu hér um nokkra daga. » * * Sólberg S. Sigurðsson, sonur Stefáns heit. Sigurðurssonar, á Hnausum andaðist á laugar- daginn var á Almennaspítalan- um Jrér í bænum. Útför hans fer fram á Hnausum 6. marz næstk. kl. 3. e. h. Minningarat- höfn verður höfð við Riverton kl. 1. áður en líkið verður flutt til Hnausa. ÁSSKÝRSLA SAMBANDSSAFNAÐAR Ársfundur Sambandssafnaðar var settur í kirkju safnaðarins að lokinni guðsþjónustu, sunnu- dagskvöl'dið 3. feb. 1935. Forseti þakkaði safnaðarlim- um fyrir þá samvinnu er þeir höfðu veitt nefndinni, þrátt fyrir erfiðar kringumstæður. Skýrði hann því næst frá ráðstöfunum nefndarinnar um prestþjónustu og vottaði Dr. Rögnv. Péturs- syni þakklæti safnaðarins fyrir ágætlega rekið erindi á íslandi síðastliðið sumar. Lýsti hann einnig ánægju safnaðarins yfir starfsemí séra Jakobs Jónsson- ar og þakkaði honum vel unnið verk. Fjármálaritari P. S. Pálsson las yfirskoðaða skýrslu er sýndi itekjur $2,703.24. Skýrsla féhirðis S. B. Stefáns- sonar sýndi útgjöld $2,814.85 og sjóð við áramót $386.89. Skýrsla Hjálparnefndarinnar bar að 28 fjölskyldum hefði ver- ið hjálpað á árinu. Var þvínæst gengið til kosn- ingar og hlutu þessir embætti: Safnaðamefnd: Capt. J. B. Skaptason Dr. M. B. Halldórsson Steindór Jakobsson Jón Ásgeirsson Ólafur Pétursson Thorst. S. Borgfjörð Jakob Kristjánsson Djáknar: Stefán Scheving Guðm. Eyford Hjálpamefnd: Mrs. Guðrún Skaptason Mrs. Kristín Johnson Mrs. Gróa Brynjólfsson Mrs. Jóna Gíslason Mrs. Sesselja Gottskálksson Miss Elín Hall Miss Hlaðgerður Kristjáns- son Y f irskoðunarmaður: Sigurður Sigmundsson Að kosningum loknum var fundi frestað til næsta sunnu- dags. Fundur var aftur settur í samkomusal safnaðarins sunnu- dagskvöldið 10. febr. Nokkrar konur höfðu myndað nefnd til að standa fyrir veit- ingum við þetta tækifæri og veittu þær fundarmönnum rausnarlega. Að lokinni máltíð kvaddi forseti sér hljóðs og tjáði konunum þakkiæti fundarins fyrir ágæta veizlu. Mintist hann einnig að P. S. Pálsson og S. B. Stefánsson er starfað hefðu sem fjármálarit-' ari og féhirðir safnaðarins um ' mörg ár hefðu kosið að fá lausn frá embættum sínum og færði hann þeim þakkir safnaðarins og nefndarinnar fyrir alt það er þeir höfðu starfað fyrir söfnuð- inn á liðnum árum. Skýrslur vou síðan lesnar frá sunnudagaskólanum, kvenfélag- inu, leikfélaginu og C.G.I.T. — Báru þær vitni um að allar þessar félagsdeildir hefðu unnið mikið starf og fjárhagur þeirra góður. Kvenfélagið hafði haldið 10 starfsfundi og tvo skemtifundi, annast veitingar fyrir tvö sam- sæti, haldið þrjár samkomur | og einn spilafund. Auk þess j höfðu deildir þess haldið sam- | komur, spilafundi og útsölur. j Tekjur félagsins voru $566.85 ; en útgjöld $612.66. Sjóður í árslok $39.90. Leikfélagið hafði sýnt einn leik ; — “Drengurinn Minn” og æft annan sem sýndur var eftir árs- lok félagsins. Ágætur rómur var gerður að báðum þessum leikjum og aðsókn sérstaklega góð að þeim síðari. Tekjur fé- lagsins voru $170.74 en útgjöld $186.32. Sjóður við áramót $24.94. C.G.I.T. flokkurinn byrjaði starf sitt 26. sept. með 12 með- limum og 4 höfðu bæzt við síð- an. Fimm stúlkur sem ekki hafa náð aldri til að gerast með- limir taka þátt í starfinu og sýna mikinn áhuga. Eina sam- komu hefir flokkurinn haft og er nú að undirbúa aðra. Sunndagaskólinn gaf þá skýrslu að innrituð við skólann væru 50 börn og 8 kennarar. — Skólasókn til jafnaðar yfir ár- ið 80%. Fjárhagur skólans var í bezta iagi. Inntektir á árinu námu $132.87 en ýmisleg út- gjöld, við skemtiför skólans á síðastl. vori jólahátíðar sam- komu auk fleira námu $88.87. Séra Jakob Jónsson gaf því næst stutt yfirlit yfir starf sitt síðan hann kom hingað í októ- ber. Guðsþjónustur höfðu verið 17, skímir fjórar og útför ein. Einnig hafði hann flutt 12 fyr- irlestra, þrjá í kirkjunni og níu á ýmsum öðrum stöðum. Gat hann þess að kirkjuræknin hefði sérstaklega glatt sig og að hann áliti að fátt gæti hjálpað presti við verk sitt, betur en kirkjurækni. Samkvæmt beiðni forseta á- varpaði Dr. Rögnv. Pétursson fundinn. Kvað hann það hið mesta heillaspor er tekið hefði verið í kirkjumálum hér, þegar Únítara- og Tjaldbúðarsöfnuðir, sameinuðust. Sagði hann það byrjun á nýrri hreyfingu í kirkjumálum sem síðan hefði náð mikilli hylli bæði í Canada og Bandaríkjunum. Hinn fyrsti Sambandssöfnuður íslendinga í Winnipeg hefði verið fyrsti söfnuður er þannig var mynd- aður, en að nú bæru árbækur allra frjálslyndra kirkjufélaga vitni um að Sambandssöfnuðum fjölgaði með hverju ári. Gleðjast sagðist hann yfir að félagsskapurinn ætti ágæta talsmenn á íslandi — þar á meðal fjóra fyrverandi presta Sambandskirkjufélagsins og tveir af þeim þjónandi í þjóð- kirkjunni heima. Mikils góðvilja sagði hann félagsskapinn vera aðnjótandi innan þjóðkirkjunn- ar og gat þess að biskup hefði MESSUR og FUNDIR í Mrkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. SafnaOarnefndin: Funóir 1. f&stu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsf* mánudagskveld í hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 11. f. h. látið í ljósi við sig að hann ósk- aði að starf safnaðarins mætti vaxa og blómgast. Einnig mintist hann þeirra ítaka sem söfnuðurinn ætti í öllum bygð- um íslendinga hér í álfu og stórborgum víðsvegar um land. Að lokum mintist hann tveggja kvenna er látist höfðu á árinu, Mrs. Maríu Bjömsson og Miss Björgu Hallsson. Mrs. Sigríður Swanson, S. B. Stefánsson, Mrg. T. S. Borg- fjörð, Friðirk Sveinsson, B. E. Johnson, Dr. M. B. Halldórsson, Mrs. Guðlaug Ander^on og G. E. Eyford fluttu þvínæst söfn- uöinum árnaðaróskir og Þor- bergur Halldórsson og Mrs. Sig- urðsson lýstu samhug og þakk- læti fyrir hönd utansafnaðar- fólks er fundinn sat. Var síðan sungið “Eldgamla ísafold” og “God Save the King” og samsætinu slitið. “Endurminningar” Friðriks Guðmundssonar eru til sölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. Fróðleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25. * » * Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Phones: 95 328—91 166 H0TEL C0R0NA NOTRE DAME Ave. East at Main Street J. F. BARRIEAU Manager Winnipeg NÝ ÚTKOMIN BÓK För mín til Landsins Helga og Egyptalands eftir Sigfus S. Bergmann með 15 myndum Fróðlegar ferðalýsingar Verð í kápu $1.50 Pöntunum með pósti sint greið- lega ef andvirði bókarinnar fylg- ir pöntuninni. Send póst fritt. Sendið pantanir til G .P. Magnússon 596 Sargent Ave., Winnipeg FÆÐI OG HÚSNÆÐI íslenzkt borgningshús 139 Hargrave St. Guðrún Thompson, eigandi Máltíðir morgun og miðdagsverður 15c hver Kvöldverður 20c Herbergi 50c; á þriðja gólfi 25c, yfir nóttina. Mátíðir góðar, rúm- in góð, staðurinn friðsæll. Allur aðbúnaður vandaður. Islendingar sérstaklega boðnir velkomnir. FYRIRLESTRASAMKOMA I ÁRB0RG Séra Jakob Jónsson flytur fyrirlestur í Árborg fösfcu'- daginn 8. marz næstk. kl. 8.30 síðdegis. Auk þess verð- ur þar ýmislegt fleira til skemtana. Fyrir samkomunni stendur Kvenfélag Sambandssafnaðarins í Árborg. Fyrirlesturinn “Um þjóðkirkju íslands” er afar fróð- legur og skemtilegur og ættu engir að missa af tæki- færinu að hlusta á hann. Inngangur 25c

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.